Fréttabréf Rangárþing ytra
Desember 2020
Suðurlandsvegur 1-3, 850 Hella Sími 488 7000 | ry@ry.is | www.ry.is
Umsjón: Eiríkur Vilhelm Sigurðarson Ábyrgð: Ágúst Sigurðsson
Rangárþing ytra styrkir Flugbjörgunarsveitina á Hellu líkt og undanfarin ár með kaupum á neyðarkallinum. Á myndinni veitir Ágúst Sigurðsson sveitarstjóri neyðarkallinum viðtöku frá Elínu Hjartardóttur Stolzenwald formanni Flugbjörgunarsveitarinnar á Hellu.
Brúin yfir Ytri-Rangá 60 ára
Bls. 18
Fiskás 10 ára
Bls. 26
Hellarnið við Hellu
Bls. 11
Landssýning kynbótahrossa
Bls. 24