Búkolla
3. - 9. desember · 29. árg. 48 tbl. 2025

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og TMtryggingar
Ormsvelli 7, Hvolsvelli
Sími 487-8688
OPIÐ mánud.- fimmtud. frá kl. 9 -12 og 13 -16 Föstud. frá kl. 9 -12 og 13 -15

![]()
3. - 9. desember · 29. árg. 48 tbl. 2025

Viðskiptaþjónusta Suðurlands og TMtryggingar
Ormsvelli 7, Hvolsvelli
Sími 487-8688
OPIÐ mánud.- fimmtud. frá kl. 9 -12 og 13 -16 Föstud. frá kl. 9 -12 og 13 -15

Óskum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.
Jól hjá Búvörum SS Hvolsvelli
Boðið verður upp á smakk á jólakjöti SS föstudaginn 5. des frá kl. 14-16.
Í því tilefni verða ýmsar vörur á 15-20% afslætti t.d.
fatnaður, verkfæri og Equsana fóður. Kjörið tækifæri
til að finna eitthvað fallegt í jólapakkann og smakka á ljúffengu jólakjöti.
Afgreiðslutími yfir hátíðarnar
20. des.: 10-14
23. des.: 09-18
Aðfangadagur: 09-12
Jóladagur og annar í jólum: Lokað
31. des.: 09-12
1. jan.: Lokað
Búvörur SS | Dufþaksbraut 3, Hvolsvelli | 575 6099 | www.buvorur.is

1.des. kl.12:15 - Nemendur tónskólans syngja og spila í Hjallatúni
2. des. kl.9:00 - Jólatónlistargleði Tónskólans í leikskólanum Mánalandi
7.des. kl.12:00 - Jólasöngur í IceWear
7.des. kl.17:00 - Jólahátíð Mýrdælinga í Víkurkirkju
8.des. kl.17:00 - Jólatónleikar trommu-og blástursdeildar í Leikskálum
9.des. kl.19:00 - Jólatónleikar söng og gítardeildar í Víkurkirkju
10.des. kl.16:30 - Syngjandi fjölskylda opin æfing í Leikskálum
11.des. kl.18:00 - Jólatónleikar píanódeildar í sal Tónskólans
15.des. kl.16:00 - Litlu jól Tónskólans í sal tónskólans
16.des. kl.19:00 - Jólatónleikar Kammerkórsins í Súpufélaginu



20% afsláttur af öllu
nema undirburði, mjólkurdufti, stórsekkjum og hnökkum
Fimmtudagskvöldið 4. desember frá 18 - 21

Léttar veitingar, happdrætti, jólastemming, afslættir og Fríða Hansen spilar ljúfa jólatóna. Kíktu við í notalega stund með okkur. Hlökkum til að sjá sem flesta!

Aðventuguðsþjónusta verður 2. sunnudag í aðventu 7. desember kl. 20.00.
Kórinn syngur aðventu- og jólasálma og ljósin látin njóta sín.
Fermingarbörnin aðstoða við athöfnina. Jólahressing að messu lokinni. Verið öll hjartanlega velkomin.
Sr. Halldóra



Ásólfsskálakirkja
Fjölskyldustund á aðventu verður haldin í Ásólfsskálakirkju laugardag 6. desember kl. 14:00
Söngur - bænir og biblíusögur
Sr. Jóhanna Magnúsdóttir leiðir stundina.
Verið hjartanlega velkomin


Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010
eru hér kynntar tillögur að eftirfarandi deiliskipulagsáætlunum
Efra-Sel 3C, deiliskipulag (Endurauglýsing)
Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 8. maí 2024 að auglýsa tillögu að diliskipulagi fyrir Austursel, spildu úr Efra-Seli,. Breyting á aðalskipulagi þar sem gerð var breyting á landnotkun hefur tekið gildi með auglýsingu í B-deild. Deiliskipulagið mun gera ráð fyrir byggingu íbúðarhúss ásamt tilheyrandi uppbyggingu. Tillaga var auglýst frá og með 4. janúar 2023 til og með 15. febrúar 2023. Aðkoma er af Bjallavegi (272) og umferðarréttur um aðkomuveg sem liggur um lóðina. Vegna tímamarka í skipulagsreglugerð þarf að fjalla um tillöguna að nýju.
Hagi v/Selfjall 2, deiliskipulag
Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 26.11.2025 að auglýsa tillögu að diliskipulagi fyrir Haga v/Selfjall 2. Breyting á aðalskipulagi þar sem gerð var breyting á landnotkun er í lokaferli. Deiliskipulagið mun gera ráð fyrir byggingu íbúðarhúss til fastrar búsetu ásamt uppbyggingu lítilla gistiskála til útleigu. Aðkoma er af Hagabraut (286) og umferðarréttur til annarra lóða liggur í gegnum lóðina.
Tillögurnar liggja frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is. Jafnframt er hægt að skoða skipulagsgögn og senda inn umsagnir í gegnum rafræna Skipulagsgátt á slóðinni www.skipulagsgatt.is
Frestur til að skila inn athugasemdum er til 14. janúar 2026 Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is
Haraldur Birgir Haraldsson
Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra


hefur verið á
fyrir leiðisljós í kirkjugörðunum. Gjald fyrir hvert ljós er 2000 kr. sem óskast greitt inn á bankareikning 0182-05-060461 kt. 630269-7419.

09:00 EM í sundi - 10:50 Jólapopppunktur
11:55 Jólin hjá Claus Dalby
12:05 Jólatónleikar Rásar 1 2012
13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)
13:30 Heimaleikfimi
13:40 Kastljós - 14:05 Z-kynslóðin
14:20 Milliriðill - HM kvenna í handbolta.
16:05 Á tali við Hemma Gunn
16:50 Sætt og gott - jól
17:05 Ítalskar héraðskrásir
17:31 Snæholt II
17:53 Þorri og Þura bíða eftir jólunum
17:57 Einu sinni var... Jörðin
18:20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)
18:25 Jól með Price og Blomsterberg
18:50 Jólalag dagsins
19:00 Fréttir - Íþróttir
19:35 Veður
19:45 Kastljós
20:15 Uppskrift að jólum
20:45 Dagur í lífi
21:25 Myrkir englar
22:25 Felix & Klara - 23:00 Undir yfirborðið
07:00 Dóra könnuður (19:26)
07:20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (4:24)
07:30 Hvolpasveitin (17:26)
07:50 Lína langsokkur (6:26)
08:15 Dagur Diðrik -08:40 Sólarkanínur
08:45 Svampur Sveinsson (59:20)
09:10 Bold and the Beautiful (9236:750)
09:30 St Denis Medical (18:18)
09:50 Grand Designs: Australia (4:10)
10:50 Jóladagatal Árna í Árdal (4:24)
11:00 Married at First Sight (7:36)
12:00 Neighbours (9324:60)
12:25 Shark Tank - 13:10 Landnemarnir
13:45 Bakað með Sylvíu Haukdal (2:5)
13:50 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (2:8)
14:20 Sendiráð Íslands (3:7)
14:40 Aðventan með Völu Matt (2:4)
15:00 America’s Got Talent: All Stars (9:9)
16:25 Impractical Jokers (1:24)
16:45 The Big Bang Theory (5:23)
17:35 Bold and the Beautiful (9237:750)
17:55 Neighbours (9325:60)
18:25 Veður -18:30 Kvöldfréttir (338:365)
18:50 Sportpakkinn (334:365)
18:55 Ísland í dag (160:250)
19:10 Ísskápastríð (8:12)
20:00 Taskmaster (3:10)
20:55 The Paper (10:10)
21:35 Married at First Sight (8:36)

23:05 Kviss 6 (13:15)
23:55 The Big Bang Theory (7:23)
00:40 Shameless (1:12)
02:30 Gasmamman (4:10)
03:15 Grand Designs: Australia (4:10)
09:00 EM í sundi
10:50 Ellen - engin önnur en ég er
12:10 Jólaminningar
12:20 Z-kynslóðin
12:35 Kastljós
13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)
13:30 Heimaleikfimi
13:40 Kveikur
14:20 Milliriðill
16:05 Spaugstofan 2005-2006
16:30 Kiljan - 17:20 Sætt og gott - jól
17:31 Snæholt II
17:52 Þorri og Þura bíða eftir jólunum
17:55 Silfruskógur I - 18:17 Jól
18:20 Uppskrift að jólum
18:45 Jólatónar í Efstaleiti
19:00 Fréttir
19:30 Íþróttir
19:35 Veður
19:45 Fjölskyldan í forgrunni II
20:20 Vikan með Gísla Marteini
21:30 Með paradís að baki II
22:25 Drottningin
07:00 Dóra könnuður (20:26)
07:20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (5:24)
07:30 Hvolpasveitin (18:26).
07:50 Lína langsokkur (7:26).
08:15 Dagur Diðrik (5:20)
08:40 Sólarkanínur (5:13)
08:45 Svampur Sveinsson (60:20)
09:10 Bold and the Beautiful (9237:750)
09:30 Impractical Jokers (1:24)
09:50 Grand Designs: Australia (5:10)
10:50 Heimsókn (11:12)
11:05 Jóladagatal Árna í Árdal (5:24)
11:15 Jóladagatal Árna í Árdal (6:24)
11:20 Shark Tank (15:22)
12:05 Landnemarnir (3:11)
12:40 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (3:8)
13:05 Sendiráð Íslands (4:7)
13:30 PJ Karsjó (4:9)
13:55 Útkall (7:8)
14:20 Bakað með Sylvíu Haukdal (3:5)
14:25 Impractical Jokers (2:24)
14:45 Idol (10:12)
16:30 Magnús hinn magnaði
18:00 Bold and the Beautiful (9238:750)
18:25 Veður (339:365)
18:30 Kvöldfréttir (339:365)
18:50 Sportpakkinn (335:365)
19:00 Gott kvöld (4:12)
19:35 America’s Got Talent (14:23)
21:05 Tulip Fever
22:55 To Catch a Killer
00:55 Angels & Demons -Hörkuspennandi stórmynd í leikstjórn Rons Howard með Tom Hanks og Ewan McGregor í aðalhlutverkum.
07:01 Fílsi og litlu börnin
10:00 Ævar vísindamaður III
10:30 Myndasögur
10:45 Vikan með Gísla Marteini
11:55 Dagur í lífi
12:35 AT 2002-2003
13:05 Fréttir (með táknmálstúlkun)
13:35 Matarmenning
14:20 Milliriðill
16:05 Jólin hjá Claus Dalby
16:15 Íslendingar
17:00 Heimilistónajól
17:31 Snæholt II
17:51 Þorri og Þura bíða eftir jólunum
17:56 Pósturinn Páll
18:11 Bolli og Bjalla
18:18 DaDaDans
18:20 Bækur og staðir 2015
18:25 Æskuslóðir - 18:52 Lottó 19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður 19:45Kappsmál
21:00101 dalmatíuhundur 22:45Rokkbáturinn
07:00 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (6:24)
07:05 Söguhúsið - 07:15 Ungar (4:26)
07:16 Sögur af svöngum björnum (10:13)
07:25 Sæfarar (20:22)
07:35 Momonsters (8:52)
07:40 Pipp og Pósý (52:52)
07:50 Taina og verndarar Amazon (18:26)
08:00 Tappi mús (24:52)
08:05 Halló heimur II - þetta get ég! (3:8)
08:20 Blíða og Blær (1:20)
08:45 Smávinir (8:52)
08:50 Geimvinir (49:52)
09:00 100% Úlfur (1:26)
09:25 Náttúruöfl (11:25)
09:30 MasterChef Junior Xmas (4:4) 10:10 Jóladagatal Árna í Árdal (7:24)
10:20 Bold and the Beautiful (9234:750)
12:10 The Way Home (6:10)
12:50 How the Grinch Stole Christmas 14:30 Blindur jólabakstur (1:2)
15:05 Masterchef USA (12:18)
15:45 Sort Your Life Out 4 (5:6) 16:45 Taskmaster (3:10)
17:40 Gulli byggir (6:8)
18:20 Ísskápastríð (8:12)
19:00 Kviss 6 (14:15)
20:00 The Masked Singer (8:13)
20:55 Admission -Gamanmynd 22:50 The Gentlemen - Sprenghlægileg spennu- og glæpamynd frá 2019 með stórskoðaliði leikara. Mickey Pearson er bandarískur glæpaforingi sem byggt hefur upp öflugt marijúanaveldi í London. 00:40 Devotion -03:00 Silent Witness
07:01 Barnaefni - 10:00 Kappsmál
11:15 Uppskrift að jólum
11:40 Kiljan
12:30 Svanasöngur
13:15 Fréttir (með táknmálstúlkun)
13:35 Landinn
14:05 Jólin hjá Claus Dalby
14:20 Milliriðill
16:05 Óvenjuleg fjölskylda
16:35 Jólin koma
16:55 Jólastundin 2022
17:31 Stundin okkar-Tökum á loft III
17:53 Snæholt II
18:14 Þorri og Þura bíða eftir jólunum
18:20 Sætt og gott - jól
18:50 Bækur og staðir 2015
19:00 Fréttir
19:25 Íþróttir
19:35 Veður
19:45 Landinn
20:20 Felix & Klara
21:00 Fjölskylduleyndarmál
22:05 Bertolt Brecht - 23:35 Íslendingar
07:00 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (7:24)
07:05 Rita og krókódíll (13:20)
07:12 Hvítatá - 07:16 Pínkuponsurnar
07:20 Halló heimur - hér kem ég! (5:8)
07:25 Sæfarar (38:50)
07:35 Pipp og Pósý (26:52)
07:40 Tappi mús (48:52)
07:50 Momonsters (9:52)
07:55 Billi kúrekahamstur (28:50)
08:10 Taina og verndarar Amazon (12:18)
08:20 Smávinir (48:52)
08:25 Geimvinir (23:52)
08:40 100% Úlfur (21:26)
09:00 Magnús hinn magnaði
10:30 Jóladagatal Árna í Árdal (8:24)
10:40 Neighbours (9322:60)
12:15 My Southern Family Christmas 13:35 Hvar er best að búa? (1:6)
14:30 Skreytum hús (6:6)
14:45 America’s Got Talent (14:23)
16:10 The Masked Singer (8:13)
16:55 The Paper (10:10)
17:30 Kviss 6 (14:15)
18:25 Gott kvöld (4:12)
19:00 Gulli byggir (7:8)
19:50 The Holiday
22:15 This City Is Ours (8:8)
23:20 All Her Fault (3:8)
00:15 Tulip Fever

02:10 To Catch a Killer - Hörkuspennandi glæpamynd frá 2023 með Shailene Woodley í aðalhlutverki. Leyniskytta gerir óvænta árás á gamlárskvöld og ófyrirsjánleg hegðun morðingjans flækir rannsóknina.
06:00 Tónlist
16:00 Ævintýri Pílu - Píla er lítill munaðarleysingi sem býr á götunni.
17:35 The Neighborhood
18:00 The King of Queens
18:30 Cup of Love
20:00 Friends & Family Christmas
21:30 Genie - Skemmtileg jólamynd með Melissa McCarthy í aðalhlutverki. Maður sem eyðir öllum sínum tíma í vinnunni frekar en með fjölskyldunni finnur öskju sem í leynist andi sem uppfyllir óskir. Hann fær hjálp frá andanum við að sættast við fjölskylduna fyrir jólin.
23:10 A Bad Moms Christmas
01:55 Blood Father
03:25 Gangs of London
04:15 Tónlist
13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)
13:20 Heimaleikfimi
13:30 Lífsins lystisemdir
14:00 Mamma mín
14:20 Milliriðill
16:05 Dagur í lífi
16:45 Jólastjarnan
17:31 Snæholt II
17:54 Þorri og Þura bíða eftir jólunum
17:59 Sammi brunavörður XI
18:09 Sammi brunavörður X
18:19 Jasmín & Jómbi - Tónverksmiðjan I
18:20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)
18:25 Landinn
19:00 Fréttir
19:30 Íþróttir
19:35 Veður
19:45 Kastljós
20:15 Silfrið
21:05 Norðurstjarnan II
21:55 Níunda sinfónía Beethovens: Óðurinn til mennskunnar
23:20 Gullregn
07:00 Dóra könnuður (21:26)
07:20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (8:24)
07:30 Hvolpasveitin -07:50 Lína langsokkur
08:15 Dagur Diðrik - 08:40 Sólarkanínur
08:45 Svampur Sveinsson (61:20)
09:10 Bold and the Beautiful (9238:750)
09:35 Impractical Jokers (2:24)
09:55 Grand Designs: Australia (6:10)
10:50 Married at First Sight (8:36)
12:10 Neighbours - 12:35 Shark Tank (16:22)
13:20 Jóladagatal Árna í Árdal (9:24)
13:25 Landnemarnir - 14:00 Heimsókn (1:7)
14:24 Bakað með Sylvíu Haukdal (4:5)
14:30 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (4:8)
14:50 Sendiráð Íslands (5:7)
15:10 Aðventan með Völu Matt (3:4)
15:35 The Traitors - 16:35 Impractical Jokers
17:00 The Big Bang Theory (7:23)
17:45 Bold and the Beautiful (9239:750)
18:10 Neighbours (9326:60)
18:25 Veður (342:365)
18:30 Kvöldfréttir (342:365)
18:50 Sportpakkinn (338:365)
18:55 Ísland í dag (161:250)
19:10 Hvar er best að búa? (2:6)
20:10 Sort Your Life Out 4 (6:6)
21:20 Married at First Sight (9:36)
22:20 Gulli byggir (7:8)
23:05 The Big Bang Theory (9:23)
23:50 Gasmamman (5:10)
00:40 The Day of The Jackal (10:10)
01:50 Knutby (1:6)
02:35 Grand Designs: Australia (6:10)
03:30 Fallen (1:6)
06:00 Tónlist
16:00 Töfralandið Oz: Dórótea snýr afturísl. tal
17:45 The Neighborhood
18:10 The King of Queens
18:40 The Office Mix-Up 20:05 IceGuys - Ísöld er hafin í þriðja sinn og nýr kafli hefst í lífi strákasveitarinnar IceGuys. Nýjar áskoranir og ævintýri bíða drengjanna en þeir landa stórum kvikmyndasamningi.
21:00 After The Flood
21:55 Murder in a Small Town
22:50 Gangs of London
23:50 Dexter
01:05 The Infiltrator
03:10 August Creek
04:50 Tónlist
13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)
13:30 Heimaleikfimi - 13:40 Kastljós
14:05 Útsvar 2015-2016
15:15 Spaugstofan 2005-2006
15:40 Silfrið
16:25 Hljómskálinn
17:00 Matarmenning
17:31 Snæholt II
17:53 Þorri og Þura bíða eftir jólunum
17:58 Hvolpasveitin
18:20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)
18:25 Fyrir alla muni III
19:00 Fréttir
19:30 Íþróttir
19:35 Veður
19:45 Kastljós
20:15 Upptakturinn
21:35 Bláu ljósin í Belfast III
22:35 Djass í Montreux - Tónlistarþættir þar sem sýnt er frá tónleikum þekkts tónlistarfólks á Montreaux-djasshátíðinni og fjallað um feril þeirra fyrir og eftir tónleikana. 23:40 Flóttabíllinn
07:00 Dóra könnuður (22:26)
07:20 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (9:24)
07:30 Hvolpasveitin -07:50 Lína langsokkur
08:15 Dagur Diðrik - 08:40 Sólarkanínur
08:45 Svampur Sveinsson (62:20)
09:10 Bold and the Beautiful (9239:750)
09:30 Impractical Jokers (3:24)
09:55 Grand Designs: Australia (7:10)
10:50 Jóladagatal Árna í Árdal (10:24
11:05 Married at First Sight (9:36)
12:00 Neighbours (9326:60)
12:20 Shark Tank
13:05 Landnemarnir
13:40 Heimsókn (2:7)
14:00 Bakað með Sylvíu Haukdal (5:5)
14:05 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (5:8)
14:30 Sendiráð Íslands (6:7)
14:50 Aðventan með Völu Matt (4:4)
15:15 The Traitors (2:12)
16:20 Impractical Jokers (4:24)
16:45 The Big Bang Theory (9:23)
17:30 Bold and the Beautiful (9240:750)
17:55 Neighbours (9327:60)
18:25 Veður (343:365)
18:30 Kvöldfréttir (343:365)
18:50 Sportpakkinn (339:365)
18:55 Ísland í dag (162:250)
19:10 Masterchef USA (13:18)
20:00 The Santa Summit
21:35 Married at First Sight (10:36)
22:40 Ísskápastríð (8:12)
23:25 The Big Bang Theory (11:23)
00:10 Fallen - 00:55 Moonflower Murders
01:40 Grand Designs: Australia (7:10)
06:00 Tónlist 16:00 Svampur Sveinsson - Ísl. tal 17:30 Survivor
18:40 Man With a Plan
19:05 The Neighborhood 19:30 The King of Queens 20:00 Handboltahöllin BEINT Hörður Magnússon stýrir þætti um íslenskan handbolta.
21:00 The Rookie
21:55 Yellowjackets
23:00 From - Dulmögnuð þáttaröð 00:40 FBI
01:25 FBI: Most Wanted
02:10 The Rookie
02:55 Yellowjackets
03:45 From 04:40 Tónlist
MIÐVIKUDAGUR 10. DESEMBER
13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)
13:30 Heimaleikfimi
13:40 Kastljós
14:05 Útsvar 2015-2016
15:20 Edda - engum lík
15:55 Rafmagnslaus tilvera
16:30 Jólastund KrakkaRÚV 2020
17:31 Snæholt II
17:51 Þorri og Þura bíða eftir jólunum
17:55 Monsurnar II
18:06 Elli og Lóa að vetri til 18:17 Krakkaskaup 2023 (stök atriði)
18:20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)
18:25 Stúdíó RÚV
18:52 Vikinglottó
19:00 Fréttir
19:30 Íþróttir
19:35 Veður
19:45 Kastljós
20:15 Kiljan
21:10 Sagan
22:05 Lil‘ Buck: Svanur götunnar
23:30 Ringulreið
07:00 Dóra könnuður - 07:25 Jóladagatal
07:30 Hvolpasveitin - 07:50 Lína langsokkur
08:15 Dagur Diðrik -08:40 Sólarkanínur (8:13)
08:45 Svampur Sveinsson (63:20)
09:10 Bold and the Beautiful (9240:750)
09:30 Impractical Jokers (4:24)
09:50 Grand Designs: Australia (8:10)
10:50 Heimsókn -11:10 Jóladagatal Árna í Árdal
11:20 Married at First Sight (10:36)
12:10 Neighbours (9327:60)
12:35 Shark Tank (18:22)
13:20 Landnemarnir (6:11)
13:50 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (6:8)
14:20 Sendiráð Íslands (7:7)
14:40 Í eldhúsinu hennar Evu (8:9)
14:55 Viltu finna milljón? (1:7)
15:35 The Traitors (3:12)
16:35 Impractical Jokers (5:24)
17:00 The Big Bang Theory (11:23
17:45 Bold and the Beautiful (9241:750)
18:10 Neighbours (9328:60)
18:25 Veður (344:365)
18:30 Kvöldfréttir (344:365)
18:50 Sportpakkinn (340:365)
18:55 Ísland í dag (163:250)
19:10 The Way Home (7:10)
20:00 Married at First Sight (11:36)
21:25 All Her Fault (4:8)
22:25 This City Is Ours (8:8)

22:55 The Big Bang Theory (13:23)
23:40 Dr. Death (6:8)
00:30 The Day of The Jackal (10:10)
01:30 Grand Designs: Australia (8:10)
02:25 Sendiráð Íslands (7:7)
06:00 Tónlist
16:00 Skrímsli í París - ísl. tal
17:40 Top Chef
18:40 Man With a Plan
19:05 The Neighborhood
19:30 The King of Queens
20:00 Round and Round 21:35 Elsbeth
22:30 NCIS: Origins
23:25 Ray Donovan - Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna.
00:10 Dexter
01:15 FBI
02:05 FBI: Most Wanted
02:50 Elsbeth
03:35 NCIS: Origins
04:20 Ray Donovan
05:10 Tónlist
Jón Pálsson
6 manna bíll

vantar allar


Gjaldfrjáls
þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.
Sími: 487-5028
Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali
stifla.selfoss@gmail.com
Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku og liggur frammi í verslunum í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist
Auglýsingasími 487 5551 / 893 3045 - svartlist@simnet.is


Nú er tími aðventunnar og gott að taka hlé frá amstrinu og hittast í kirkjunni til að njóta samveru.
Við verðum í ÁRBÆJARKIRKJU sunnudaginn
7. desember kl.14.00 og í MARTEINSTUNGUKIRKJU sama dag kl.16.00.
Söngur, fjölbreytt tónlist og leikur að ljósum.
Kaffi og smákökur eftir messu. Innilega velkomin öll.



Laugalandsskóli í Holtum auglýsir eftir starfsfólki í eftirfarandi stöðu:
Óskað er eftir einstakling, helst karlmanni, sem er tilbúinn að starfa við fjölbreyttar aðstæður bæði inni og úti. Lögð er áhersla á mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna.
Meðal verkefna:
• Gæsla á fótboltavelli
• Klefagæsla
• Stuðningur í bekk
• Þrif
Viðkomandi verður að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Jónas Bergmann Magnússon skólastjóri í síma 8699010.
Umsóknarfrestur er til og með 15. desember og skal senda umsóknir ásamt starfsferilskrá í tölvupósti á netfang skólastjóra; jonas@laugaland.is
Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
