Búkolla 26. nóv–2.des 2025

Page 1


Búkolla

Kl 13:00 - 16:00, laugardaginn

Við syngjum jólin inn

næstkomandi sunnudag 30. nóvember með guðsþjónustu

í KÁLFHOLTI kl. 17.00 og í SKARÐI kl. 20.00.

Kórarnir leiða sönginn og við njótum samveru hvert við annað.

Kaffi og með því eftir messu.

Verið öll hjartanlega velkomin.

ORGELMESSA í Akureyjarkirkju

fyrsta sunnudag í aðventu 30. nóvember kl. 14:00.

Nýja orgelið í Akureyjarkirkju verður vígt.

Haraldur Konráðsson flytur ávarp.

Kirkjukór Breiðabólstaðarprestakalls leiðir safnaðarsöng undir stjórn Guðjóns Halldórs Óskarssonar.

Sóknarprestur sr. Kristján Arason þjónar fyrir altari.

Kaffisamsæti eftir athöfn.

Íbúafundur

á Hellu 1. desember

Rangárþing ytra boðar til íbúafundar

í safnaðarheimilinu á Hellu, Dynskálum 8, 1. desember næstkomandi kl. 20.

DAGSKRÁ:

• Fjárhagsáætlun 2026 - kynning á drögum

• Töðugjöld - niðurstöður íbúakönnunar og umræður

• Önnur mál

Fundurinn verður í beinstreymi en ekki verður brugðist

við spurningum sem berast í gegnum facebook á meðan fundurinn stendur yfir.

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Árleg jólatrjáasala Skógræktarfélags Rangæinga verður sunnudaginn 14. desember n.k frá kl. 12-15

í Bolholtsskógi á Rangárvöllum.

Þá býðst fólki að koma í skóginn og höggva sitt eigið tré. Eingöngu er um að ræða stafafuru. Við verðum að auki með á plani tilhöggið greni og furu.

Óski fólk efir að koma og velja sér sjálft greni er hægt að hafa samband og finnum út úr því. Sem fyrr er hægt að panta tré og er afhending eftir samkomulagi. Nú verðum við einnig með tröpputré og borðtré til sölu.

Boðið verður uppá hressingu í skóginum Með kaupum á íslenskum „jólatrjám“ stuðlum við að minni mengum og styrkjum gott málefni.

Upplagt er að fylgjast með facebook síðu Skógræktarfélags Rangæinga en þar eru settar inn fréttir frá félaginu.

Allar nánari upplýsingar eru í síma: 8692042.

Vinna í desember

kjötvinnslu okkar á Hvolsvelli

Við hjá Sláturfélagi Suðurlands viljum gjarnan ráða nokkra öfluga starfsmenn í tímabundið afleysingastarf núna í desember. Góðar jólaveislur hefjast gjarnan hér hjá okkur á Hvolsvelli og því vantar okkur fleiri hendur til að undirbúa jólasteikur landsmanna. Ef þú ert hraust/hraustur og getur bætt á þig verkefnum í desember þá hvetjum við þig til að sækja um.

Skilyrði er að vera a.m.k. 16 ára á árinu eða eldri. Í flestum tilvikum er um vaktavinnu að ræða en einnig er vinna á dagvinnutíma í boði. Sækja skal um starf á heimasíðu félagsins, ss.is undir; https://www.ss.is/storf-i-bodi/ og þar er einnig að finna nánari upplýsingar um SS.

Frekari upplýsingar veitir verksmiðjustjóri í síma 488-8227, olga@ss.is.

Fjallskilanefnd Rangárvallaafréttar

Fundur verður haldinn þriðjudaginn 2. desember kl. 20:00 að Suðurlandsvegi 1-3 í Laugum, fundarsal sveitarstjórnar.

DAGSKRÁ:

• Uppgjör fjallskilakostnaðar

• Önnur hagsmunamál deildarinnar.

Allir nytjaréttarhafar eru hvattir til að mæta.

Fjallskilanefnd

FIMMTUDAGUR 27. NÓVEMBER FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:25 Heimaleikfimi - 13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2015-2016

15:10 Á tali við Hemma Gunn 15:55 Ítalskar héraðskrásir

16:20 Perlur Kvikmyndasafnsins

16:50 Brasilía - Kúba - Leikir á HM kvenna í handbolta.

18:35 Örlæti

18:50 Lag dagsins

19:00 Fréttir

19:30 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Kastljós

20:15 Dagur í lífi

21:00 Sonarást

21:50 Myrkir englar

22:50 Felix & Klara

23:25 Undir yfirborðið -Danskir spennuþættir um hóp rannsóknarblaðamanna sem starfar við margverðlaunaðan og farsælan fréttaskýringaþátt í sjónvarpi.

07:00 Dóra könnuður (14:26)

07:25 Skoppa og Skrítla

07:35 Hvolpasveitin (26:26)

07:55 Lína langsokkur (1:26)

08:20 Rusty Rivets 1b (5:6)

08:40 Sólarkanínur (11:13)

08:50 Svampur Sveinsson (54:20)

09:10 Bold and the Beautiful (9231:750)

09:35 St Denis Medical (13:18)

09:55 Dream Home Australia (19:20)

11:05 Married at First Sight (3:36)

12:00 Neighbours (9320:60)

12:25 Bump (6:10)

12:55 Um land allt (4:6)

13:35 Á uppleið (4:7)

14:05 Einkalífið (4:6)

14:55 America’s Got Talent: All Stars (4:9)

16:20 St Denis Medical (14:18)

16:45 The Big Bang Theory (20:23)

17:30 Bold and the Beautiful (9232:750)

17:55 Neighbours (9321:60)

18:25 Veður (331:365)

18:30 Kvöldfréttir (331:365)

18:50 Sportpakkinn (327:365)

18:55 Ísland í dag (156:250)

19:10 Ísskápastríð (7:12)

20:05 Taskmaster (2:10)

21:00 The Paper (9:10)

21:35 Married at First Sight (4:36)

23:00 Kviss 6 (12:15)

23:55 The Big Bang Theory (22:23)

00:35 Shameless (11:12)

02:25 Gasmamman (3:10)

03:10 Á uppleið (4:7)

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Kastljós

14:00 Útsvar 2015-2016

15:10 Spaugstofan 2008-2009

15:30 Hálft herbergi og eldhús

16:00 Kiljan

16:50 Andri á flandri

17:21 Áhugamálið mitt

17:29 Silfruskógur I

17:51 Sögur - stuttmyndir

18:01 Dularfulla hálsmenið

18:10 Lag dagsins

18:20 Fréttir

18:50 Veður

19:00 Stofan

19:20 Serbía - Ísland

21:05 Stofan

21:35 Vikan með Gísla Marteini

22:45 Endeavour IX Flokkur breskra sakamálamynda um Morse rannsóknarlögreglumann í Oxford á yngri árum.

07:00 Dóra könnuður (15:26)

07:25 Skoppa og Skrítla

07:35 Hvolpasveitin (13:26)

07:55 Lína langsokkur (2:26)

08:20 Rusty Rivets 1b (6:6)

08:45 Sólarkanínur (12:13)

08:50 Svampur Sveinsson (55:20)

09:15 Bold and the Beautiful (9232:750)

09:35 St Denis Medical (14:18)

10:00 Dream Home Australia (20:20)

11:10 Married at First Sight (4:36)

12:25 Bump (7:10)

12:55 America’s Got Talent: All Stars (5:9)

14:15 St Denis Medical - 14:40 Idol (9:12)

16:35 Tveir vinir og greifingi 2: Stóra dýrið

17:55 Bold and the Beautiful (9233:750)

18:25 Veður (332:365)

18:30 Kvöldfréttir (332:365)

18:50 Sportpakkinn (328:365)

19:00 Gott kvöld (3:12)

19:35 America’s Got Talent (13:23)

20:25 Theory of Everything - Sannsöguleg mynd frá árinu 2014 sem fjallar um stjarnvísinda- og eðlisfræðinginn Stephen Hawking en hann greindist með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm ungur að aldri. Myndin segir frá afrekum hans á vísindasviðinu, sem og hjónabandi hans og Jane Wilde, 22:40 Miss Julie - Þegar fröken Júlía krefst þess að einkaþjónn föður hennar dansi við sig á miðsumarsballinu verður ljóst að á milli þeirra er samband sem getur ekki farið vel. 00:55 Danger Close

02:50 Dream Home Australia (20:20)

07:01 Barnaefni

10:00 Ævar vísindamaður III

10:30 Pricebræður: Þakkargjörð

11:05 Vikan með Gísla Marteini

12:20 Í fótspor gömlu pólfaranna

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:30 Langvinnt covid og ME-sjúkd. 14:05 Hundrað ára hetjur

14:30 Dagur í lífi - 15:10 Íslendingar

16:00 Myndasögur - 16:20 Heimilistónajól 16:50 Angóla - Suður-Kórea

18:35 Soð á Austurlandi

18:52 Lottó 19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Kappsmál

20:50 Brooklyn: Ást milli tveggja heima 22:40 Fyrirmyndarborgari - Norsk spennumynd frá 2014 um föður sem leitar hefnda eftir að hann kemst að því að andlát sonar hans bar að með saknæmum hætti. 00:20 Séra Brown IX

07:00 Söguhúsið (13:26)

07:07 Ungar (3:26)

07:10 Sögur af svöngum björnum (9:13)

07:15 Sæfarar (19:22)

07:25 Danspartý með Skoppu og Skrítlu

07:40 Momonsters (6:52)

07:50 Pipp og Pósý (51:52)

07:55 Taina og verndarar Amazon (17:26)

08:10 Tappi mús (23:52)

08:15 Halló heimur II - þetta get ég! (2:8)

08:30 Blíða og Blær (20:20)

08:50 Smávinir (7:52)

09:00 Ronja Ræningjadóttir (1:26)

09:20 Geimvinir (48:52)

09:35 100% Úlfur (26:26)

09:55 MasterChef Junior Xmas (3:4)

10:40 Bold and the Beautiful (9229:750)

12:25 The Way Home (5:10)

13:05 Jamie’s Christmas Shortcuts (1:2)

13:55 The Dog House (10:12)

14:40 Masterchef USA (11:18)

15:25 Okkar eigið Ísland (8:8)

15:50 Sort Your Life Out 4 (4:6)

16:55 Gulli byggir (5:8)

17:35 Ísskápastríð (7:12)

18:25 Veður (333:365)

18:30 Kvöldfréttir (333:365)

18:50 Sportpakkinn (329:365)

19:00 Kviss 6 (13:15)

19:55 The Masked Singer (7:13)

20:45 Destination Wedding

22:25 Angels & Demons - Hörkusp. stórm.

00:45 I Love My Dad

02:20 Silent Witness (9:10)

SUNNUDAGUR 30. NÓVEMBER MÁNUDAGUR 1. DESEMBER ÞRIÐJUDAGUR 25. DESEMBER

07:01 Barnaefni - 10:00 Kappsmál

11:05 Einu sinni var skógur

12:20 Bækur og staðir

12:30 Landinn

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:20 Sögustaðir með Einari Kárasyni

13:50 Stofan

14:20 Ísland - Úrúgvæ

16:05 Stofan

16:40 Ísland - Bretland

18:30 Stofan

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Landinn

20:20 Felix & Klara

21:00 Fjölskylduleyndarmál

22:00 Mannsröddin - Spænsk stuttmynd frá 2020 í leikstjórn Pedros Almodóvars. Tilda

Swinton er í hlutverki konu sem fylgist með tímanum líða í von um að elskhugi sem hefur yfirgefið hana snúi aftur.

22:30 Kossinn

07:00 Rita og krókódíll (12:20)

07:05 Hvítatá (4:6)

07:08 Pínkuponsurnar (13:21)

07:10 Halló heimur - hér kem ég! (4:8)

07:15 Sæfarar (37:50)

07:25 Pipp og Pósý (25:52)

07:35 Tappi mús (47:52)

07:40 Momonsters (7:52)

07:50 Billi kúrekahamstur (27:50)

08:00 Taina og verndarar Amazon (11:18)

08:10 Smávinir (47:52)

08:20 Geimvinir (22:52)

08:30 Mia og ég (19:26)

08:55 100% Úlfur (20:26)

09:15 Náttúruöfl (10:25)

09:20 Tveir vinir og greifingi 2: Stóra dýrið

10:35 Neighbours (9318:60)

12:10 Holiday Crashers

13:30 Jamie’s Christmas Shortcuts (2:2)

14:20 America’s Got Talent (13:23)

15:00 The Masked Singer (7:13)

15:45 Taskmaster (2:10)

16:30 Kviss 6 (13:15)

17:20 The Paper (9:10)

17:55 Gott kvöld (3:12)

18:25 Veður (334:365)

18:30 Kvöldfréttir (334:365)

18:50 Sportpakkinn (330:365)

19:00 Gulli byggir (6:8)

19:40 How the Grinch Stole Christmas

21:35 This City Is Ours (7:8)

22:45 Hotel Costiera (6:6)

23:30 All Her Fault (2:8)

00:20 Miss Julie

06:00 Tónlist

16:30 The Grinch - ísl. tal 18:10 Tough As Nails

18:55 Man With a Plan

19:20 The Neighborhood

19:45 The King of Queens 20:15 IceGuys

21:00 After The Flood

21:50 Murder in a Small Town

22:40 Gangs of London - Hörkuspennandi, bresk þáttaröð um valdabaráttu í undirheimum Lundúna. Eftir að valdamesti glæpaforinginn í borginni í 20 ár er myrtur hefst barátta upp á líf og dauða

23:40 Dexter

00:20 Kidnap

02:00 Only God Forgives

03:30 Tónlist

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:20 Heimaleikfimi

13:30 Fullveldis Festival

14:10 Útsvar 2015-2016

15:20 Dagur í lífi

16:00 Fullveldi 1918

16:50 Jólastjarnan - 17:31 Snæholt II

17:53 Þorri og Þura bíða eftir jólunum

17:59 Sammi brunavörður XI

18:09 Sammi brunavörður X

18:19 Jasmín & Jómbi - Tónverksmiðjan I

18:20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18:25 Landinn

19:00 Fréttir

19:30 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Kastljós

20:15 Silfrið

21:05 Norðurstjarnan II

21:55 Eva Weel Skram - Jólatónar

22:40 Fullveldisdagskrá VHS

23:30 Gullregn Íslensk mynd í þrem hlutum.

07:00 Dóra könnuður (16:26)

07:25 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (1:24)

07:30 Hvolpasveitin (14:26)

07:50 Lína langsokkur (3:26)

08:15 Dagur Diðrik - 08:40 Sólarkanínur

08:45 Svampur Sveinsson (56:20)

09:10 Bold and the Beautiful (9233:750)

09:30 St Denis Medical (15:18)

09:55 Grand Designs: Australia (1:10)

10:55 MasterChef Junior Xmas (3:4)

11:35 Um land allt (5:6)

12:15 Neighbours (9321:60)

12:40 Bump - 13:10 Einkalífið (4:6)

14:05 Afbrigði (7:8)

14:25 Á uppleið (5:7)

14:55 Jóladagatal Árna í Árdal (1:24)

15:05 America’s Got Talent: All Stars (6:9)

16:30 St Denis Medical (16:18)

16:55 The Big Bang Theory (22:23)

17:40 Bold and the Beautiful (9234:750)

18:00 Neighbours (9322:60)

18:25 Veður (335:365)

18:30 Kvöldfréttir (335:365)

18:50 Sportpakkinn (331:365)

18:55 Ísland í dag (157:250)

19:10 Hvar er best að búa? (1:6)

20:10 Sort Your Life Out 4 (5:6)

21:30 Silent Witness (10:10)

22:40 Married at First Sight (5:36)

23:40 Gulli byggir (6:8)

00:20 The Big Bang Theory (1:23)

01:05 Gasmamman (4:10)

01:55 The Day of The Jackal (9:10)

02:50 Grand Designs: Australia (1:10)

06:00 Tónlist

16:30 Paddington 2 - ísl. tal 18:40 Man with a Plan

19:05 The Neighborhood

19:30 The King of Queens

20:00 Handboltahöllin BEINT

21:00 The Rookie - Bandarísk þáttaröð með Nathan Fillion (Castle) í aðalhlutverki. Hann leikur John Nolan, sem ákveður að breyta til í lífi sínu þegar hann er orðinn 45 ára og gerast lögreglumaður.

21:55 Yellowjackets - 23:00 From 00:30 FBI

01:15 FBI: Most Wanted

02:00 The Rookie

02:45 Yellowjackets

03:35 From 04:30 Tónlist

09:00 EM í sundi - EM í sundi í 25

10:50 Jólavaka RÚV

12:20 Stutt í spunann

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:30 Heimaleikfimi - 13:40 Kastljós

14:05 Z-kynslóðin - 14:20 Milliriðill

16:10 Spaugstofan 2005-2006

16:35 Fullveldi 1918

17:31 Snæholt II

17:53 Þorri og Þura bíða eftir jólunum

17:58 Hvolpasveitin

18:20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18:25 Með okkar augum

19:00 Fréttir

19:30 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Kastljós

20:15 Kveikur

20:55 Myndasögur

21:15 Bláu ljósin í Belfast III

22:20 Langvinnt covid og ME-sjúkdómurinn: Meredith og Charity

23:20 Flóttabíllinn

07:00 Dóra könnuður (17:26)

07:25 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (2:24)

07:30 Hvolpasveitin (15:26)

07:50 Lína langsokkur (4:26)

08:15 Dagur Diðrik (2:20)

08:40 Sólarkanínur (2:13)

08:45 Svampur Sveinsson (57:20)

09:10 Bold and the Beautiful (9234:750)

09:30 St Denis Medical (16:18)

09:50 Grand Designs: Australia (2:10)

10:45 Heimsókn (9:12)

11:05 Jóladagatal Árna í Árdal (2:24)

11:10 Married at First Sight (5:36)

12:10 Neighbours (9322:60)

12:35 Bump - 13:05 Um land allt (6:6)

13:50 Sendiráð Íslands (1:7)

14:15 Einkalífið (6:6)

15:00 America’s Got Talent: All Stars (7:9)

16:25 St Denis Medical (17:18)

16:50 The Big Bang Theory (1:23)

17:35 Bold and the Beautiful (9235:750)

18:00 Neighbours (9323:60)

18:25 Veður (336:365)

18:30 Kvöldfréttir (336:365)

18:50 Sportpakkinn (332:365)

18:55 Ísland í dag (158:250)

19:10 Masterchef USA (12:18)

20:00 My Southern Family Christmas

21:35 Married at First Sight (6:36)

22:35 Ísskápastríð (7:12)

23:25 The Big Bang Theory (3:23)

00:15 Fallen (1:6)

00:55 Moonflower Murders (4:6)

01:40 Grand Designs: Australia (2:10)

06:00 Tónlist - 14:00 Survivor 18:40 Man With a Plan

19:05 The Neighborhood 19:30 The King of Queens 20:00 The Road Trip 21:00 Elsbeth 21:55 NCIS: Origins

22:50 Ray Donovan - Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna.

23:55 Dexter 01:10 FBI

01:55 FBI: Most Wanted

02:40 Elsbeth

03:25 NCIS: Origins 04:10 Ray Donovan 05:00 Tónlist

MIÐVIKUDAGUR 2. DESEMBER

08:30 EM í sundi - EM í sundi

10:50 Náttúran mín

11:15 Langvinnt covid og ME-sjúkdómurinn:

12:15 Silfrið - 13:00 Fréttir

13:30 Heimaleikfimi - 13:40 Kastljós

14:05 Z-kynslóðin

14:20 Milliriðill-Leikir á HM kvenna í handbolta.

16:05 Sætt og gott - jól

16:20 Rafmagnslaus tilvera

16:55 Edda - engum lík - 17:31 Snæholt II

17:53 Þorri og Þura bíða eftir jólunum

17:58 Monsurnar II - 18:09 Elli og Lóa að vetri til 18:20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18:25 Stúdíó RÚV

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir

19:30 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Kastljós

20:15 Kiljan

21:10 Sagan

22:10 Anselm Kiefer – Hljóð tímans

23:40 Ringulreið

07:00 Dóra könnuður (18:26)

07:25 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu (3:24)

07:30 Hvolpasveitin -07:50 Lína langsokkur

08:15 Dagur Diðrik - 08:35 Sólarkanínur (3:13)

08:45 Svampur Sveinsson (58:20)

09:10 Bold and the Beautiful (9235:750)

09:30 St Denis Medical (17:18)

09:50 Grand Designs: Australia (3:10)

10:45 Heimsókn (10:12)

11:05 Jóladagatal Árna í Árdal (3:24)

11:15 Married at First Sight (6:36)

12:05 Neighbours (9323:60)

12:30 Bump - 13:05 Landnemarnir (1:11)

13:40 Bakað með Sylvíu Haukdal (1:5)

13:45 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson (1:8)

14:10 Sendiráð Íslands (2:7)

14:35 Aðventan með Völu Matt (1:4)

15:00 America’s Got Talent: All Stars (8:9)

16:25 St Denis Medical (18:18)

16:45 The Big Bang Theory (3:23)

17:35 Bold and the Beautiful (9236:750)

18:00 Neighbours (9324:60)

18:25 Veður (337:365)

18:30 Kvöldfréttir (337:365)

18:50 Sportpakkinn (333:365)

18:55 Ísland í dag (159:250)

19:10 The Way Home (6:10)

20:00 Married at First Sight (7:36)

21:15 All Her Fault (3:8)

22:15 This City Is Ours (7:8)

23:20 The Big Bang Theory (5:23)

00:05 Dr. Death - 00:55 The Day of The Jackal

01:45 Grand Designs: Australia (3:10)

02:40 Sendiráð Íslands (2:7)

06:00 Tónlist

14:00 Handboltahöllin

18:40 Man With a Plan

19:05 The Neighborhood

19:30 The King of Queens

20:00 Survivor

21:10 Chicago Med

22:05 Fire Country

Dramatísk þáttaröð um ungan sakamann sem tekur þátt í slökkvistarfi í von um styttri fangelsisdóm. Þættirnir eru frá sömu framleiðendum og gerðu Grey’s Anatomy.

23:00 Star Trek: Discovery

00:50 FBI

01:35 FBI: Most Wanted

02:20 Chicago Med

03:05 Fire Country

03:50 Star Trek: Discovery

04:35 Tónlist

TAXI

Rangárþingi

Sími 862 1864

Jón Pálsson

6 manna bíll

FASTEIGNIR TIL SÖLU

Okkur vantar allar tegundir eigna á söluskrá. Sanngjörn söluþóknun

Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku og liggur frammi í verslunum í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 893 3045 - svartlist@simnet.is

Skoðunarstöðin á Hvolsvelli

SKOÐUNARDAGAR

í nóveber 27. - 28.

í desember 1. - 12.

Sími 570 9211 - þegar vel er skoðað -

Á frumherji.is eru upplýsingar um opnunartíma skoðunarstöðva

Frá Oddakirkjugarði

Kveikt verður á tenglum fyrir leiðisljós ( 24W)

í kirkjugarðinum á jólaföstu og fram yfir þréttánda

og er fólki velkomið að setja upp ljós sín við upphaf aðventu.

Gjald fyrir hvert ljós er kr. 2.000 sem óskast greitt inn á bankareikning Oddakirkjugarðs nr. 0308-13-250988 kennitala 420693-2149

Frá Keldnakirkjugarði

Kveikt verður á tenglum fyrir leiðisljós ( 24W)

í kirkjugarðinum á jólaföstu og fram yfir þréttánda

og er fólki velkomið að setja upp ljós sín við upphaf aðventu.

Sóknarnefnd

Gjald fyrir hvert ljós er kr. 2.000 sem óskast greitt inn á bankareikning  Keldnakirkju nr. 0308-13-300304 kennitala 680169-7569

Sóknarnefnd

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.