Búkolla 12.–18. nóvember 2025

Page 1


Búkolla

Ormsvelli 7,  Hvolsvelli Sími 487-8688 OPIÐ mánud.- fimmtud. frá kl. 9 -12 og 13 -16 Föstud. frá kl. 9 -12 og 13 -15

12. - 18. nóvember · 29. árg. 45 tbl. 2025 Viðskiptaþjónusta Suðurlands og TMtryggingar

SPILAKVÖLD

KVENFÉLAGANNA Í LANDEYJUM

Þau verða haldin sem hér segir:

21. nóvember GUNNARSHÓLMA

5. desember NJÁLSBÚÐ

27. desember GUNNARSHÓLMA

9. janúar NJÁLSBÚÐ

Kvenfélögin Bergþóra og Freyja GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA Hlökkum til að sjá ykkur

Byrjað verður að spila kl 20:00 öll kvöldin

Samborgari Rangárþings ytra

- óskað er eftir

tilnefningum

Markaðs-, menningar- og jafnréttismálanefnd óskar eftir tilnefningum um samborgara Rangárþings ytra 2025.

Samborgari getur verið hver sá sem hefur á einhvern hátt þótt skara fram úr með störfum sínum í sveitarfélaginu, hvort heldur sem er í atvinnu- eða félagslífi, með manngæsku, dugnaði eða öðru sem eftirtekt hefur vakið.

Frestur til að skila inn tilnefningum er til 30. nóvember 2025 og hægt er að senda tilnefningu með því að fylla út eyðublað sem finna má á forsíðu ry.is.

Einnig er hægt að senda tilnefningar á netfangið ry@ry.is eða með því að hringja í síma 4887000.

Rangárþing ytra Fyrir okkur öll!

Auglýsing um skipulagsmál í

Rangárþingi ytra

Samkvæmt 1. mgr. 41. gr. Skipulagslaga nr. 123/2010

er hér kynnt tillaga að eftirfarandi deiliskipulagsáætlun:

Leynir 2, Rangárþingi ytra, deiliskipulag

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti á fundi sínum 16.10.2025 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Leyni 2. Með nýju deiliskipulagi er dregið verulega úr umfangi starfsemi. Eldra deiliskipulag verður fellt úr gildi við gildistöku nýs deiliskipulags. Nýtt deiliskipulag nær yfir um 4 ha af landi Leynis 2. Leynir 2 er skráð 25 ha að stærð skv. fasteignaskrá HMS. Gert er ráð fyrir aðstöðu starfsmanna í þjónustuhúsi og gistingu í minni gestahúsum (kúluhúsum) fyrir allt að 50 gesti, skv. flokki II. Þá verður áfram heimilt að reka tjaldsvæði. Aðkoma að svæðinu er frá landvegi um heimreið að Stóra Klofa.

Tillagan liggur frammi hjá Skipulagsfulltrúa, Suðurlandsvegi 3, Hellu, í Skipulagsgátt Skipulagsstofnunar, www.skipulagsgatt.is og á heimasíðu Rangárþings ytra, www.ry.is

Hverjum þeim sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við tillöguna og er frestur til að skila inn athugasemdum til og með 19. desember 2025

Þeir sem óska nánari upplýsinga geta snúið sér til Skipulagsfulltrúa Rangárþings ytra í síma 488-7000 eða með tölvupósti birgir@ry.is

Har. Birgir Haraldsson

Skipulagsfulltrúi Rangárþings ytra

Útfararþjónusta

í Rangárþingi stofnuð 1999

Framleiðum vistvænar kistur og leiðiskrossa.

Kristinn Garðarsson - Ártúni 1, 850 Hella

Sími 487 5980 & 860 2802

BÚKOLLA

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:30 Heimaleikfimi- 13:40 Kastljós

14:05 Útsvar 2014-2015

15:10 Á tali við Hemma Gunn

15:55 Á valdi náttúruaflanna

16:50 Rökstólar

17:05 Ítalskar héraðskrásir

17:31 Kveikt á perunni

17:43 Einu sinni var... Jörðin

18:06 Jógastund

18:10 Heimilisfræði II - 18:17 Eldhugar

18:20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18:30 Perlur Kvikmyndasafnsins

19:00 Fréttir

19:30 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Kastljós

20:15 Dagur í lífi

20:55 Myndasögur

21:15 Sonarást

22:05 Myrkir englar

23:05 Felix & Klara

23:40 Undir yfirborðið

07:00 Dóra könnuður (3:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu

07:35 Hvolpasveitin (16:26)

07:59 Lærum og leikum með hljóðin (12:22)

08:00 Dagur Diðrik (15:20)

08:25 Sólarkanínur (1:13)

08:30 Svampur Sveinsson (40:20)

08:55 Bold and the Beautiful (9221:750)

09:15 St Denis Medical (2:18)

09:35 The Masked Singer (8:14)

10:20 Dream Home Australia (10:20)

11:40 Um land allt (1:6)

12:20 Neighbours (9312:60)

12:40 Shark Tank - 13:25 Afbrigði (5:8)

13:45 Margra barna mæður (1:7)

14:15 Á uppleið - 14:35 Einkalífið (1:5)

15:25 The Masked Singer (9:14)

16:10 St Denis Medical (3:18)

16:35 The Big Bang Theory (4:23)

17:20 Bold and the Beautiful (9222:750)

18:00 Neighbours (9313:60)

18:25 Veður - 18:30 Kvöldfréttir (317:365)

18:50 Sportpakkinn (313:365)

18:55 Ísland í dag (148:250)

19:10 Ísskápastríð (5:12)

20:05 The Paper (7:10)

20:40 Animal Control (9:9)

21:10 Kviss 6 - 22:05 Laid (8:8)

22:45 The Big Bang Theory (6:23)

23:10 The Big Bang Theory (7:23)

23:35 Shameless (7:12)

01:25 Gasmamman (1:10)

02:05 Dream Home Australia (10:20)

03:25 Á uppleið (2:6)

06:00 Tónlist

16:35 Beyond the Edge

17:20 Man With A Plan

17:45 Handboltahöllin

18:45 Friends

19:15 Olís deild karla: Stjarnan - ÍR BEINT

21:05 Law & Order

22:00 Law & Order: Special Victims Unit

22:55 Heima er best - Þegar höfuð ættarinnar fellur frá taka við nýir tímar í lífi þriggja ólíkra systkina. Rótgrónu fjölskyldufyrirtæki og sumarhúsi sem reist var frá grunni þarf að skipta upp og finna farveg út frá nýjum viðmiðum og gildum.

23:55 Dexter

00:55 FBI - 01:45 FBI: Most Wanted

02:30 Law & Order

03:15 Law & Order: Special Victims Unit

04:00 Lioness - 04:55 Tónlist

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:30 Heimaleikfimi

13:40 Kastljós

14:05 Útsvar 2014-2015

15:05 Spaugstofan 2007-2008

15:30 Máttu borða þetta? - Sykursýki á Ísl.

16:10 Kiljan

17:00 Örlæti

17:21 Ofurhetjuskólinn

17:37 Áhugamálið mitt

17:46 Silfruskógur I

18:08 Rammvillt í Reykjavík

18:17 Sögur - Stuttmyndir - 18:20 Húsó

19:00 Fréttir

19:30 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Fjölskyldan í forgrunni II

20:20 Vikan með Gísla Marteini

21:25 Með paradís að baki II

22:20 Tolkien - Ævisöguleg kvikmynd frá 2019 um breska rithöfundinn J.R.R. Tolkien sem er þekktastur fyrir skáldsögurnar Hobbitann og Hringadróttinssögu.

07:00 Dóra könnuður (4:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu

07:35 Hvolpasveitin (17:26)

08:00 Lærum og leikum með hljóðin (13:22)

08:01 Dagur Diðrik (16:20)

08:25 Sólarkanínur (2:13)

08:30 Svampur Sveinsson (41:20)

08:55 Bold and the Beautiful (9222:750)

09:15 St Denis Medical (3:18)

09:40 The Masked Singer (9:14)

10:20 The Nutcracker: The Untold Story

12:05 Á uppleið (3:6)

12:35 Framkoma (3:8)

13:05 Shark Tank (10:22)

13:50 Afbrigði (7:8)

14:10 Útkall - 14:40 Einkalífið (2:5)

15:10 St Denis Medical (4:18)

15:30 Idol (7:12)

16:40 Alan litli

17:55 Bold and the Beautiful (9223:750)

18:25 Veður (318:365)

18:30 Kvöldfréttir (318:365)

18:50 Sportpakkinn (314:365)

19:00 Gott kvöld (1:12)

19:35 America’s Got Talent (11:23)

21:10 Bad Moms - Sprenghlægileg mynd frá 2016 með einvalaliði leikara. Við fyrstu sýn virðist sem Amy Mitchell hafi upplifað bandaríska drauminn í öllu sínu veldi. Hún hefur allt til alls, hús, bíl, mann, börn, hund og trausta vinnu til framtíðar.

22:50 Drive-Away Dolls

00:15 The Narrow Road to the Deep North 00:55 12 Strong

06:00 Tónlist

17:15 Top Chef

18:10 Man With A Plan

18:35 The Neighborhood

19:00 The King of Queens

19:30 Friends

20:00 The Golden Bachelor

20:55 Dare to Be Wild - Sönn saga Mary Reynolds sem kornung að árum kom, sá og sigraði á einni bestu og virtustu blóma- og garðasýningu heims, The Chelsea flower show.

22:50 No Man of God

00:55 FBI - 01:45 FBI: Most Wanted

02:30 Murder in a Small Town

02:30 After The Flood

03:15 Station 19

04:00 Gangs of London

04:50 Tónlist

07:01 Barnaefni

15. NÓVEMBER

10:00 Ævar vísindamaður II

10:30 Tobias og sætabrauðið

11:15 Vikan með Gísla Marteini

12:20 Í fótspor gömlu pólfaranna

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:30 Færeyskar krásir

14:15 Dagur í lífi - 14:50 Íslendingar

15:50 Myndasögur

16:10 Umhverfis jörðina á 80 dögum

17:00 AT 2002-2003

17:31 Stundin okkar 2022: Bolli og Bjalla

17:57 Pósturinn Páll

18:12 Leiðangurinn

18:20 Æskuslóðir

18:52 Lottó

19:00 Fréttir

19:25 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Kappsmál

20:55 Lífsbarátta á Norðurskautinu

22:25 Harmur - Íslensk spennumynd 00:10 Séra Brown IX

07:00 Söguhúsið (11:26)

07:07 Ungar (1:26)

07:10 Sögur af svöngum björnum (7:13)

07:15 Sæfarar (17:22)

07:25 Danspartý með Skoppu og Skrítlu

07:40 Momonsters (2:52)

07:45 Pipp og Pósý (49:52)

07:55 Taina og verndarar Amazon (15:26).

08:05 Tappi mús (21:52)

08:15 Halló heimur II - þetta get ég! (8:8)

08:30 Greppikló

08:55 Smávinir (3:52)

09:05 Geimvinir (46:52)

09:15 100% Úlfur (24:26)

09:35 MasterChef Junior Xmas (1:4)

10:20 Bold and the Beautiful (9219:750)

12:05 The Way Home (3:10)

12:45 First Dates (20:22)

13:35 The Dog House (8:12)

14:20 Masterchef USA (9:18)

15:00 Sort Your Life Out 4 (2:6)

16:00 Gott kvöld (1:12)

16:35 Gulli byggir (3:8)

17:20 Ísskápastríð (5:12)

18:25 Veður (319:365)

18:30 Kvöldfréttir (319:365)

18:50 Sportpakkinn (315:365)

19:00 Kviss 6 (11:15)

19:55 The Masked Singer (5:13)

20:50 Paging Mr. Darcy

22:25 The Foreigner

00:20 Night Swim

00:20 Night Swim

01:55 Silent Witness (7:10)

06:00 Tónlist

17:25 Beyond the Edge

18:10 Man With A Plan

18:35 The Neighborhood

19:00 The King of Queens

19:30 Friends

20:00 Madame Bovary - Bóndadóttirin Emma Rouault giftist lækninum Charles Bovary til að losna undan sveitalífinu og í von um að lifa rómantísku og hamingjuríku lífi yfirstéttarfólksins. Sagan um frú Bovary eftir franska rithöfundinn Gustave Flaubert er sígilt meistaraverk og einstök samtímalýsing á lífi og lífsgildum fólks í Frakklandi um miðja nítjándu öld.

22:05 Strange Darling

23:50 We Are Your Friends

00:40 The Glass Castle

02:55 Suburbicon - 04:40 Tónlist

07:01Barnaefni

10:00 Kappsmál

11:10 Upp til agna

12:10 Svanasöngur

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:20 Landinn - 13:50 Norskir tónar

14:55 Kiljan

15:40 Sögustaðir með Einari Kárasyni

16:10 Dýrin mín stór og smá

17:00 Fyrir alla muni

17:31 Stundin okkar-Tökum á loft III

17:53 Þorri og Þura - vinir í raun

18:03 Tölukubbar - 18:08 Matargat

18:15 Sögur

18:20 Bækur og staðir 2017-2018 18:25 Íþróttagreinin mín

19:00 Fréttir - Íþróttir - Veður

19:45 Málæði - unglingar, íslenska og tónl.

20:25 Landinn

20:55 Felix & Klara

21:30 Fjölskylduleyndarmál

22:30 Köngulóarfár

00:15 Shakespeare og Hathaway

07:00 Rita og krókódíll (10:20)

07:05 Hvítatá (2:6)

07:08 Pínkuponsurnar (11:21)

07:10 Halló heimur - hér kem ég! (2:8)

07:15 Sæfarar (35:50)

07:25 Pipp og Pósý (23:52)

07:35 Tappi mús (45:52)

07:40 Momonsters (3:52)

07:50 Billi kúrekahamstur (25:50)

08:00 Taina og verndarar Amazon (9:18)

08:10 Smávinir (45:52)

08:20 Geimvinir (20:52)

08:30 Mia og ég (17:26)

08:55 100% Úlfur (18:26)

09:15 Náttúruöfl (8:25)

09:20 Alan litli

10:40 Neighbours (9310:60)

12:10 Checkin’ It Twice

13:30 Einkalífið (1:10)

14:10 America’s Got Talent (11:23)

15:30 The Masked Singer (5:13)

16:15 Okkar eigið Ísland (6:8)

16:35 Kviss 6 (11:15)

17:25 Animal Control (9:9)

17:50 The Paper (7:10)

18:25 Veður (320:365)

18:30 Kvöldfréttir (320:365)

18:50 Sportpakkinn (316:365)

19:00 Gulli byggir (4:8)

19:40 Along Came Polly

21:20 This City Is Ours (5:8)

22:25 Hotel Costiera (4:6)

23:15 My Massive Cock

00:05 Bad Moms - 01:45 Smothered (5:6)

06:00 Tónlist

16:40 Beyond the Edge

17:25 Tough As Nails

18:10 Man With A Plan

18:35 The Neighborhood

19:00 The King of Queens

19:30 Friends - 20:00 Top Chef

21:00 After The Flood

22:00 Murder in a Small Town

22:55 Gangs of London

23:55 Dexter

01:35 24 Hours to Live

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:25 Heimaleikfimi

13:35 Á gamans aldri

14:05 Útsvar 2014-2015 - 15:05 Dagur í lífi

15:40 Besta mataræðið

16:40 Af fingrum fram

17:20 Loftlagsþversögnin

17:31 Réttindum barna fagnað

17:35 Veistu hvað ég elska þig mikið?

17:46 Vinabær Danna tígurs

17:59 Hæ Sámur IV

18:06 Sammi brunavörður XI

18:16 Jasmín & Jómbi - Tónverksmiðjan I

18:17 Krakkatónlist

18:20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18:25 Landinn

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Kastljós

20:15 Silfrið

21:05 Norðurstjarnan II

21:50 Tónninn sleginn

23:25 Einu sinni var á Norður-Írlandi

07:00 Dóra könnuður (5:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu

07:35 Hvolpasveitin (18:26)

07:58 Lærum og leikum með hljóðin (14:22)

08:00 Dagur Diðrik - 08:20 Sólarkanínur

08:30 Svampur Sveinsson (46:20)

08:55 Bold and the Beautiful (9223:750)

09:15 St Denis Medical (4:18)

09:35 The Masked Singer (9:14)

10:20 Dream Home Australia (11:20)

11:35 Um land allt - 12:10 Neighbours

12:35 Shark Tank - 13:20 Skreytum hús (6:6)

13:30 Margra barna mæður (3:7)

14:00 Afbrigði - 14:30 Á uppleið (4:6)

14:55 Einkalífið - 15:35 The Masked Singer

16:20 St Denis Medical (5:18)

16:45 The Big Bang Theory (6:23)

17:05 The Big Bang Theory (7:23)

17:30 Bold and the Beautiful (9224:750)

17:55 Neighbours (9314:60)

18:25 Veður - 18:30 Kvöldfréttir (321:365)

18:50 Sportpakkinn (317:365)

18:55 Ísland í dag (149:250)

19:10 Okkar eigið Ísland (7:8)

19:25 The Dog House (9:12)

20:20 Sort Your Life Out 4 (3:6)

21:25 Silent Witness (8:10)

22:30 Gulli byggir (4:8)

23:10 The Big Bang Theory (8:23)

23:55 Gasmamman (2:10)

00:50 The Day of The Jackal (7:10)

01:45 Laid (8:8)

02:15 Moonflower Murders (2:6)

03:00 Dream Home Australia (11:20)

06:00 Tónlist

17:20 The Road Trip

18:10 Man With A Plan

18:35 The Neighborhood

19:00 The King of Queens

19:25 Friends

20:00 Handboltahöllin BEINT

21:00 The Rookie

21:55 Yellowjackets

23:00 From 23:55 Dexter

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:30 Heimaleikfimi - 13:40 Kastljós

14:05 Útsvar 2014-2015

15:05 Spaugstofan 2007-2008

15:30 Silfrið - 16:15 Ástarsvik

17:00 Nördar - ávallt reiðubúnir

17:31 Réttindum barna fagnað

17:35 Hvolpasveitin

17:57 Hrúturinn Hreinn IV

18:04 Blæja III

18:11 Flögri og fróðleiksmolarnir

18:15 Tölukubbar

18:20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18:25 Lag dagsins

18:30 Með okkar augum

19:00 Fréttir

19:30 Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Kastljós

20:15 Kveikur

20:50 Á valdi náttúruaflanna

21:50 Bláu ljósin í Belfast III

22:50 Sagan af Syd Barrett og Pink Floyd

07:00 Dóra könnuður (6:26)

07:20 Óskastund með Skoppu og Skrítlu

07:35 Hvolpasveitin (19:26)

08:00 Dagur Diðrik (18:20)

08:20 Sólarkanínur (4:13)

08:30 Svampur Sveinsson (47:20)

08:55 Bold and the Beautiful (9224:750)

09:15 St Denis Medical (5:18)

09:35 The Masked Singer (10:14)

10:20 Dream Home Australia (12:20)

11:25 Um land allt (3:6)

12:05 Neighbours (9314:60)

12:25 Shark Tank (12:22)

13:10 Margra barna mæður (4:7)

13:45 Afbrigði - 14:05 Á uppleið (5:6)

14:35 Einkalífið - 15:05 Framkoma (5:8)

15:35 The Masked Singer (11:14)

16:20 St Denis Medical (7:18)

16:45 The Big Bang Theory (8:23)

17:30 Bold and the Beautiful (9225:750)

17:55 Neighbours (9315:60)

18:25 Veður (322:365)

18:30 Kvöldfréttir (322:365)

18:50 Sportpakkinn (318:365)

18:55 Ísland í dag (150:250)

19:10 Masterchef USA (10:18)

20:00 Three Wiser Men and a Boy

21:35 Hotel Costiera (5:6)

22:25 Ísskápastríð (5:12)

23:15 The Big Bang Theory (10:23)

00:00 Moonflower Murders (3:6)

00:50 Screw (5:6)

01:45 Dream Home Australia (12:20)

06:00 Tónlist

17:00 Survivor 18:10 Man With A Plan

18:35 The Neighborhood 19:00 The King of Queens

03:45 Ray Donovan 04:35 Tónlist SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER MÁNUDAGUR 17. NÓVEMBER ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER

07:58 Lærum og leikum með hljóðin (15:22)

03:15 Bleeding Heart - Kvikmynd frá 2015 með Jessica Biel í aðalhlutverki. Hálfsysturnar May og Shiva hafa skapað sér ólíkt hlutskipti í lífinu. May er jógakennari og lifir þægilegu og öruggu lífi á meðan Shiva leiddist út í óreglu og vændi. - 04:40 Tónlist

01:00 FBI

01:50 FBI: Most Wanted

02:35 The Rookie

03:20 Yellowjackets

04:20 From 05:15 Tónlist

20:00 The Road Trip Tveir dagar, eitt brúðkaup á Spáni og fimm ólíkir ferðalangar.

20:55 Elsbeth

21:45 NCIS: Origins

22:35 Ray Donovan

23:25 Dexter

00:45 FBI

01:30 FBI: Most Wanted

02:15 Elsbeth

03:00 NCIS: Origins

MIÐVIKUDAGUR 19. NÓVEMBER

13:00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13:30 Heimaleikfimi - 13:40 Kastljós

14:05 Útsvar - 5:45 Rafmagnsl. tilvera

16:20 Húsbyggingar okkar tíma

16:50 Málæði - unglingar, íslenska og tónlist

17:31 Réttindum barna fagnað

17:35 Monsurnar II

17:46 Ævintýri Tulipop

17:53 Leynilundur

18:00 Elli og Lóa að vetri til 18:11 Undraveröld villtu dýranna

18:17 Undarlegi dagurinn

18:20 Krakkafréttir (með táknmálstúlkun)

18:25 Lag dagsins

18:30 Stúdíó RÚV

18:52 Vikinglottó

19:00 Fréttir - Íþróttir

19:35 Veður

19:45 Kastljós

20:15 Kiljan

21:05 Sagan

22:05 Stephen King á hvíta tjaldinu

23:45 Ringulreið

07:00 Dóra könnuður (7:26)

07:20 Óskastund með Skoppu

07:35 Hvolpasveitin (20:26)

08:00 Lærum og leikum með hljóðin (16:22)

08:01 Dagur Diðrik - 08:25 Sólarkanínur (5:13)

08:30 Svampur Sveinsson (48:20)

08:55 Bold and the Beautiful (9225:750)

09:15 St Denis Medical - 09:40 The Masked 10:20 Dream Home Australia (13:20)

11:45 Um land allt (4:6)

12:15 Neighbours (9315:60)

12:40 Shark Tank (13:22)

13:25 Margra barna mæður (5:7)

13:55 Afbrigði - 14:25 Á uppleið (6:6)

14:50 Einkalífið - 15:40 The Masked Singer

16:25 St Denis Medical (8:18)

16:45 The Big Bang Theory (10:23)

17:10 The Big Bang Theory (11:23)

17:35 Bold and the Beautiful (9226:750)

18:00 Neighbours (9316:60)

18:25 Veður (323:365)

18:30 Kvöldfréttir (323:365)

18:50 Sportpakkinn (319:365)

18:55 Ísland í dag (151:250)

19:10 First Dates (22:22)

20:05 The Way Home (4:10)

21:00 All Her Fault (1:8)

21:50 This City Is Ours (5:8)

22:50 The Big Bang Theory (12:23)

23:40 Dr. Death (3:8)

00:25 Smothered (6:6)

00:45 The Day of The Jackal (7:10)

01:30 Dream Home Australia (13:20) 02:55 Á uppleið (6:6)

06:00 Tónlist

17:20 Handboltahöllin

18:10 Man With A Plan

18:35 The Neighborhood

19:00 The King of Queens

19:30 Friends

19:55 Survivor

21:05 Chicago Med

21:55 Fire Country

22:45 Star Trek: Discovery

23:30 Dexter - Dagfarsprúði raðmorðinginn

Dexter Morgan er blóðmeinafræðingur hjá lögreglunni í Miami á daginn.

00:15 FBI

01:00 FBI: Most Wanted

01:45 Chicago Med

02:30 Fire Country

03:15 Star Trek: Discovery

04:00 Tónlist

TAXI

FASTEIGNIR TIL SÖLU

Okkur vantar allar tegundir eigna á söluskrá. Sanngjörn söluþóknun

Gjaldfrjáls þjónusta fyrir kaupendur engin umsýslugjöld.

Nánari upplýsingar og myndir er að finna á heimasíðu okkar www.fannberg.is

Sími: 487-5028

Guðmundur Einarsson, lögg. fasteignasali Ágúst Kristjánsson, lögg. fasteignasali

Búkolla auglýsingaskrá kemur út einu sinni í viku og liggur frammi í verslunum í Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. Útgefandi: Prentsmiðjan Svartlist

Auglýsingasími 487 5551 / 893 3045 - svartlist@simnet.is

Jólaljósin í miðbænum

M iðvi kudag i n n 1 9.nóve me r kl 1 7:0 0 kve i kjum

við á jól al jósun um á jól at rén u

Barn akór H vo l s skól a syn g ur jól alög

Tóma s Bi rg i r Mag nús s o n o ddvi t i flytur ávarp

Dan sað í kri n g um jól at réð o g jól a sve i n ar kíkja í h e i m sók n

Lan dsban k i n n býður up p á jól an am mi

S jáum st í jól a sk api á miðbæjartún i n u við Afre ksh ug

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Búkolla 12.–18. nóvember 2025 by Rangárthing ytra - Issuu