1 minute read

Hvíta tjaldið

Next Article
Hvíta tjaldið

Hvíta tjaldið

Við fengum Sömbu í létt spjall um þjóðhátíð, undirbúning og það sem skiptir mestu máli í hvíta tjaldinu.

Svanbjörg (Samba)

Advertisement

Oddsdóttir

orðaskiptum við tjaldbúa. Svo eins og hendi sé veifað henti hann mér út úr tjaldinu. Þögn sló á alla, en vera hans í tjaldinu varð ekki löng. Skondið að hugsa til þessa eftir á.

Stóri eða litli pallurinn? Litli pallurinn.

Hvað er hápunktur þjóðhátíðarinnar? Setningin, flugeldasýningin og brekkusöngurinn.

Hvað er möst í hvíta tjaldið? Söngelskt og skemmtilegt fólk og gítar.

Átti girnilega uppskrift sem þú ert til í að deilda með okkur sem er ómissandi á ÞH? Salat: Rækjur, reyktur silungur, egg, mayonnaise og rjómi. Klikkar aldrei.

Hvert er fallegast? Vitinn/Myllan eða Hofið? Myllan.

Uppskrift að góðri þjóðhátíð? Í tjaldinu: Samhentir tjaldbúar og gleði og ánægja við völd.

Eitthvað að lokum? Gleðilega þjóðhátíð.

This article is from: