Námskrá KVÍ | 2010-2011

Page 38

LOH 206 - Lokaverkefni 2.önn L#sing: Nemendur skrifa handrit og leikst$ra leikinni stuttmynd sem er u.&.b. 5 – 8 mínútur a" lengd. Áhersla er lög" á vanda" handrit, leikaraleikstjórn og nákvæmni í myndatöku og klippingu. Tökudagar eru tveir. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last frekari reynslu vi" handritager" og leikstjórn. Mat: Nemendur &urfa a" skila skissubók me" lokaverkefni og hvorutveggja er meti" til einkunnar og umsagnar. Kennari/lei"beinandi: Vera Sölvadóttir

LOH 306 - Lokaverkefni 3.önn

L#sing: Nemendur vinna stuttmynd sem er u.&.b. 7 - 10 mínútur a" lengd og bygg" á á"ur birtu íslensku efni; t.d. smásögu, grein e"a hverskyns stuttum texta. Tökudagar eru &rír. A" námskei"i loknu: Hafa nemendur fengi" kennslu í „a"lögun“ - a" flytja á"ur birt íslenskt efni úr sinni upphaflegu mynd yfir í kvikmyndaformi". Mat: Nemendur skulu skila skissubók me" lokaverkefni. Hvort tveggja er meti" til einkunnar og umsagnar. Kennari/lei"beinandi: Hafsteinn Gunnar Sigur"sson

LOH 408 - Lokaverkefni 4.önn L#sing: Nemendur skrifa handrit og leikst$ra 8 - 12 mínútna langri stuttmynd. Hér er um útskriftarverkefni a" ræ"a og mikil áhersla lög" á metna"arfull vinnubrög". Tökudagar eru fjórir. Nemendur fá fjármagn frá skólanum fyrir &essa framlei"slu. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa s$nt fram á hæfni í handritsger" og leikstjórn og ö"last &roska"an skilning á kvikmyndaforminu. Mat: Nemendur skulu skila skissubók me" lokaverkefni. Hvort tveggja er meti" til einkunnar og umsagnar. Kennari/lei"beinandi: Árni Óli Ásgeirsson

37


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.