Útskrift KVÍ | Vor 2018

Page 1

Ăştskrift v o r 2018


Kvikmyndaskóli Íslands Grensásvegur 1 108 Reykjavík Ísland Sími: 444 3300 www.kvikmyndaskoli.is / www.icelandicfilmschool.is @ 2018 Kvikmyndaskóli Íslands / The Icelandic Film School Bækling þennan má eigi afrita með neinum hætti, s.s. með ljósmyndum eða á annan hátt, að hluta eða heild, án skriflegs leyfis útgefanda.


graduation s p r i n g 2017

DIRECTING & PRODUCING CREATIVE TECHNOLOGY SCREENWRITING & DIRECTING ACTING


KENNARALISTI / TEACHERS 2014 - 2017 LEIKSTJÓRN OG FRAMLEIÐSLA Ágúst Guðmundsson Anna Katrín Guðmundsdóttir Arnar Benjamín Kristjánsson Árni Óli Ásgeirsson Árni Sveinsson Ása Helga Hjörleifsdóttir Ásdís Thoroddsen Baldvin Kári Sveinbjörnsson Baldvin Z Benedikt Nikulás Anes Ketilsson Birgitta Björnsdóttir Björgvin Sigurðarson Bragi Þór Einarsson Curver Thoroddsen Damon Younger Dögg Mósesdóttir Eggert Gunnarsson Eiður Birgisson Elvar Gunnarsson Erla Brynjarsdóttir Erlendur Eiríksson Erling Jóhannesson Geir Grímsson Guðmundur A. Guðmundsson Guðmundur Ingi Þorvaldsson Guðmundur Þór Kárason Gunnar Bj. Guðmundsson Gunnar Hansson Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Hanna Björk Valsdóttir Heimir Jónasson Helga Rakel Rafnsdóttir Helgi Jóhannsson Hilmar Oddsson Hjörtur Jóhann Jónsson Hlín Jóhannesdóttir Hrafnkell Stefánsson Ingibjörg Reynisdóttir Ísold Uggadóttir Janus B. Jakobsson Jóhann G. Jóhannsson Jón Egill Bergþórsson Jón Proppé Jóna Finnsdóttir Jonathan Neil Devaney Katrín L. Ingvadóttir Kristján Friðriksson Lee Lorenzo Lilja Katrín Gunnarsdóttir Magnús Guðmundsson Margrét Þorgeirsdóttir Marteinn Þórsson Monika Ewa Orlowska Óskar Jónasson Óskar Þór Axelsson Ottó Geir Borg Ragnheiður Thorsteinsson Rebekka Atladóttir Reynir Lyngdal Róbert I. Douglas Rúnar Rúnarsson Sólveig Arnarsdóttir Steingrímur Dúi Másson Steven Meyers Styrmir Sigurðsson Tómas Örn Tómasson

Tryggvi Freyr Torfason Unnsteinn Garðarsson Valdís Óskarsdóttir Viggo Hansson Walter Þiðrik Emilsson Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir Þorsteinn Gunnar Bjarnason SKAPANDI TÆKNI Alexander Angelo Tonini Anton Máni Svansson Ágústa Margrét Jóhannsdóttir Árni Filippusson Ása Helga Hjörleifsdóttir Ásdís Thoroddsen Ásta Björk Ríkharðsdóttir Baldvin Z Björn Ómar Guðmundsson Björn Viktorsson Curver Thoroddsen Eggert Gunnarsson Eggert Baldvinsson Eyrún Helga Guðmundsdóttir Gabrielle Motola Guðmundur A. Guðmundsson Guðni Halldórsson Gunnar Árnason Heiðar Eldberg Heiðarsson Helga Rakel Rafnsdóttir Helga Thorsdóttir Hilmar Oddsson Hlín Jóhannesdóttir Hrafnkell Stefánsson Huldar Freyr Arnarson Janus Bragi Jakobsson Jonathan Neil Devaney Jón Már Gunnarsson Jón Proppé Jóna Finnsdóttir Jörundur Rafn Arnarson Kjartan Kjartansson Kristján U. Kristjánsson Linda Mjöll Stefánsdóttir Marteinn Þórsson Nicolas Liebing Ottó Geir Borg Ólafur Fannar Vigfússon Óskar Þór Axelsson Rúnar Rúnarsson Sigrún Gylfadóttir Sigurbjörg Jónsdóttir Sigurjón F. Garðarsson Sigvaldi J. Kárason Sindri Bergmann Þórarinsson Stefanía Thorsdóttir Steingrímur Karlsson Steingrímur Dúi Másson Steinþór Birgisson Tómas Tómasson Valdís Óskarsdóttir Þorsteinn Gunnar Bjarnason HANDRIT OG LEIKSTJÓRN Alexander Angelo Tonini Ágúst Guðmundsson Ágústa Margrét Jóhannsdóttir Árni Sveinsson

Árni Óli Ásgeirsson Ása Helga Hjörleifsdóttir Baldvin Kári Sveinbjörnsson Baldvin Z Birgitta Björnsdóttir Björn Viktorsson Curver Thoroddsen Dögg Mósesdóttir Eggert Baldvinsson Einar Kárason Elvar Gunnarsson Erling Jóhannesson Erlingur Óttar Thoroddsen Gunnar B. Guðmundsson Gunnar Hansson Guðmundur Ingi Þorvaldsson Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Helga Rakel Rafnsdóttir Hilmar Oddsson Hlín Agnarsdóttir Hlín Jóhannesdóttir Hrafnkell Stefánsson Ísold Uggadóttir Janus B. Jakobsson Jonathan Neil Devaney Jón Proppé Jóna Finnsdóttir Karl Ágúst Úlfsson Linda Mjöll Stefánsdóttir Magnús Guðmundsson Margrét Örnólfsdóttir Marteinn Þórsson Mikael Torfason Ottó Geir Borg Óskar Jónasson Óskar Þór Axelsson Róbert I. Douglas Rúnar Rúnarsson Sólveig Arnarsdóttir Steven Meyers Þorsteinn Gunnar Bjarnason LEIKLIST Agnar Már Magnússon Arnar Jónsson Arna Rún Ómarsdóttir Arne Kristinn Arneson Arnoddur Magnús Danks Ágúst Guðmundsson Ágústa Ósk Óskarsdóttir Álfrún Helga Örnólfsdóttir Ása Helga Hjörleifsdóttir Baldvin Z Birgtta Haukdal Bjarki Kristjánsson Brogan Davison Damon Younger Darren Foreman Eggert Gunnarsson Ellert A. Ingimundarsson Gísli Magna Guðmundur A. Guðmundsson Guðmundur Ingi Þorvaldsson Gunnar Björn Guðmundsson Halldóra Geirharðsdóttir Hlín Agnarsdóttir Hlín Jóhannesdóttir

Hrafnkell Stefánsson Jonathan Neil Devaney Jón Egill Bergþórsson Jóhannes Haukur Jóhannesson Kolbrún Anna Björnsdóttir Lilja Þórisdóttir Ólafur Ásgeirsson Ólafur Darri Ólafsson Ólafía Hrönn Jónsdóttir Óskar Þór Axelson Óskar Jónasson Pálína Jónsdóttir Pálmi Sigurhjartarson Ragnar Bragason Rúnar Guðbrandsson Sara Dögg Ásgeirsdóttir Sigrún Gylfadóttir Snædís Lilja Ingadóttir Tinna Grétarsdóttir Vigdís Gunnarsdóttir Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir Þorsteinn Bachmann Þorsteinn Gunnar Bjarnason Þórey Sigþórsdóttir Þórunn Erna Clausen Þórunn M. Magnúsdóttir KJARNI Alexander Angelo Tonini Ágústa Margrét Jóhannsdóttir Ása Helga Hjörleifsdóttir Ásgrímur Sverrisson Árni Filippusson Birgitta Björnsdóttir Birgir Grímsson Dagur Ólafsson Grímur Hákonarson Gísli M. Torfason Gunnar Árnason Guðmundur Þór Kárason Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Hilmar Oddsson Hrafnkell Stefánsson Hlín Jóhannesdóttir Jonathan Neil Devaney Jónas Knútsson Jóna Finnsdóttir Kjartan Kjartansson Logi Ingimarsson Lárus Ýmir Óskarsson Linda Mjöll Stefánsdóttir Magnús Atli Magnússon Oddný Sen Ottó Geir Borg Ólafur Darri Ólafsson Sigurður Valur Sigurðsson Sigurður Kristján Jensson Stefán Loftsson Viðar Víkingsson Víðir Sigurðsson Þorkell Guðjónsson


Ávarp rektors / Dean’s Statement FRIÐRIK ÞÓR FRIÐRIKSSON

6

Directing & Producing LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA

8

Creative Technology SKAPANDI TÆKNI

12

Screenwriting & Directing HANDRIT & LEIKSTJÓRN

18

Acting LEIKLIST

24

Mínútumyndir: 1. önn / 1 minute movies: 1st term ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

30

Stuttmyndir: 1 önn / Short films: 1st term

31

Kynningarmyndir: 2. önn / Presentation films: 2nd term ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

32

Myndir án orða: 2. önn / Silent movies: 2nd term SKAPANDI TÆKNI / CREATIVE TECHNOLOGY

38

Heimildarmyndir - 2. önn / Documentaries: 2nd term

40

Leiksýning: 2 önn / Theater Production: 2nd term ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

42

Leikinn sjónvarpsþáttur / TV Pilot ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

44

Endurgerðir á senum: 3. önn / Remade scenes: 3rd term ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

45

Stuttmyndir: 3 önn / Short films: 3rd term LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

46

Fjölkamera: 4. önn / Multi-camera: 4th. term LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

47

Tilraunamyndir: 3. önn / Experimental films: 3rd term LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

48

Heimildarmyndir - 3. önn / Documentaries: 3rd term SKAPANDI TÆKNI / CREATIVE TECHNOLOGY

50

Heimildarmyndir - 4. önn / Documentaries: 4th term LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

52

Handrit Í fullri lengd: 4. önn / Feature Film Screenplay: 4th term HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

54

Showreel: 4. önn / Showreel: 4rd term LEIKLIST / ACTING

56

Dansmyndir 4. önn / Dance films: 4th term LEIKLIST / ACTING

58

Ávarp Kínema / Student Association Kínema

61

Ávarp námsstjóra / Head of Studies Statement HRAFNKELL STEFÁNSSON

62

HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING


Ávarp rektors / Dean’s Statement

Kæru nemendur og starfsfólk. Þegar þýski leikstjórinn Werner Herzog kom hingað til lands 1977 þá var hér nánast engin kvikmyndagerð. Á blaðamannafundi sem hann hélt var hann spurður af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi hvort hann teldi að hér á landi myndi þrífast alvarleg, þjóðleg kvikmyndagerð. Hann svaraði því á þá leið að svo myndi ekki gerast því hér ríkti of mikið góðæri, hann væri t.d. nýkominn frá Perú og á götum höfuðborgarinnar, Lima, ríkti svo mikill sársauki, að þaðan byggist hann við að kæmu heiðarlegar kvikmyndir í framtíðinni. Þá stóð undirritaður upp og sagði “ Sorry, Mr Herzog, but we have the pain on the brain”. Sagan hefur svo sannað að við eigum nú margt kvikmyndarfólk sem hefur losað sig við sársaukann sem því fylgir að ganga með hugmynd í hausnum og losað sig við hana uppá hvíta tjaldið. Það verður þó seint sagt að við höfum verið ofdekruð af stjórnvöldum hvað fjármagn varðar. Þessar myndir hafa verið gerðar nánast í sjálfboðavinnu og kostað miklar fórnir frá kvikmyndagerðarfólkinu. Sama má segja um skólann okkar, en nú hyllir undir að við sjáum fram á bjartari tíma. Það er því von mín að við getum í sameiningu gert góðan skóla enn betri. Því við erum að keppa á stóra sviðinu og við þá bestu eins og fótboltafólkið okkar.

+ + + + Dear students and staff. When German director Werner Herzog came to Iceland 1977, there was almost no filmmaking. At a press conference he held, he was asked by Steinunn Sigurðardóttir the writer whether he thought that in Iceland there could be a serious national cinema. He replied that it would not happen because here was too much goodness, for example; he had recently visited Peru and on the streets of Lima the capital, there was so much pain, from which he expected honest films in the future. Then I stood up saying “Sorry, Mr. Herzog, but we have the pain on the brain.” History has shown that we now have a lot of filmmakers who have relieved the pain that comes with having an idea in mind and releasing it to the cinema. However, it will not be said that we have been spoilt by the government in terms of funding. These films have been made almost voluntarily and cost a lot of sacrifices from the filmmakers. The same can be said about our school, but now it is important for us to see a brighter time. It is therefore my hope that we together can make a good school even better. Because we are competing on the big stage and with the best like our football players.

6



LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

Leikstjórnar- og framleiðsludeild hefur upp á að bjóða fjölbreytt og krefjandi nám. Nemendur fá faglega kennslu og mikla verklega þjálfun við að þróa, framleiða og leikstýra kvikmyndaverkum af öllu tagi. Nemandinn fær nána leiðsögn fagfólks; framleiðenda, leikstjóra og atvinnuleikara og fær sérstaka þjálfun í leikaraleikstjórn. Leikstjórn er önnur aðalnámsgrein deildarinnar. Nemendur eru kynntir fyrir starfi leikarans og annarra náinna samstarfsmanna leikstjórans, eins og myndatökumanni, leikmyndahönnuði, hljóðhönnuði ofl. og fá þannig reynslu til að þroskast sem leikstjórar, þ.e. listrænir yfirmenn kvikmyndaverka.

LEIKSTJÓRN / DIRECTING Hilmar Oddsson

Námið gefur nemendum einnig góða innsýn í hlutverk og verkefni framleiðandans og kynnir þá fyrir ýmsum stöðugildum í framleiðslu og hver ábyrgð hvers hlutverks er. Leikstjórnarþjálfunin er markviss og stýra nemendur nokkrum verkefnum á hverri önn ýmist í samvinnu eða upp á eigin spýtur. Markmiðið er að við útskrift sé nemandi fær um að gera eigið kvikmyndaverk og hafi góðan skilning á grundvallarlögmálum kvikmyndagerðar. Mikilvægt er að nemendur læri að vinna vel saman en séu engu að síður sjálfstæðir og vandvirkir. Atvinnutækifæri eru fjölbreytt að loknu námi og þeim fer fjölgandi þar sem þekking á myndmiðlum og kunnátta í leikstjórn og framleiðslu verður æ verðmætari. Námið er fyrst og fremst verklegt. Hver nemandi vinnur stuttmyndir, auglýsingar, tónlistarmyndbönd, heimildamyndir, leikna sjónvarpsþætti og skemmtiþætti af ýmsum toga.

FRAMLEIÐSLA / PRODUCTION Hlín Jóhannesdóttir

Nemendur eru teknir inn í deildina á hverju misseri og valdir með sérstökum inntökuviðtölum. Leitað er eftir leiðtogum með sterka sýn, skipulagshæfileika og listræna taug. Við deildina starfar fjöldinn allur af leiðbeinendum og kennurum sem hefur það markmið að miðla af þekkingu sinni og reynslu. + + + + This department offers a diverse, challenging curriculum in directing and producing for film, television and other media. During two years of study you’ll explore the main roles and functions of both professions through a number of practical exercises, including short films, commercials, music videos, documentaries and various television formats. You’ll also receive training in screenwriting, film grammar, the directing of actors, as well as in the equipment and technical aspects used in contemporary filmmaking. The goal of the curriculum is to provide students with a solid understanding of the fundamentals of filmmaking and the skills required in constructing visual narratives. You’ll learn how to break down a script, stage it for the camera, and communicate with and block actors. You’ll learn what’s involved in producing for film and television and about the nature and structure of both industries. You’ll learn how a film set is run, and the importance of cooperation, discipline and professional working methods. At the same time, we’ll encourage you all the while to take risks, be creative and develop your unique voice as a storyteller. At the end of two years, you’ll have acquired not only a new set of skills but a rich portfolio of your own work, which will serve as your calling card as you enter into the challenging but exciting world of filmmaking.

8


útskrift h a u s t ö n n 2017

LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA


Útskriftarverk - LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / Final Project - DIRECTING & PRODUCING

SEFUR SÓL Alda Rós Hafsteinsdóttir

Erna er búin að koma sér í aðstæður sem virðast óumflýjanlegar. Hún gerir tilraun til að flýja upp í sveit. Þar er takturinn heldur hægari en hún er vön sem fer vel í hana.

HRAFNTINNA

Rithöfundur glímir við ritstíflu þegar dularfullir atburðir fara að eiga sér stað.

Arnór Daði Gunnarsson

HVARF Ágúst Þór Hafsteinsson

Tveir einmana einstaklingar ferðast saman til Hólmavíkur í leit að lausn við 16 ára gamalli ráðgátu.

Samstarfsverkefni með Bjarna Þór Gíslasyni 10


AÐ VORI

Þegar hriktir í stoðum vináttu Kötu og Önnu, þurfa þær að læra upp á nýtt að treysta hvor annari.

Katla Sólnes

KALT BLÓÐ Sindri Sigurðarson

WHAT LIES BEYOND THE OCEAN Stefán Freyr Margrétarson Samstarfsverkefni með Juan Albarran

Tvær vinkonur sitja heima að kvöldi til að láta sér leiðast á Tinder. Önnur þeirra bíður manni yfir með stefnumót í huga.

Ásbjörn is a middle-aged man who doesn’t have much time left. Living by himself in a peaceful town, he wanders through the memories of his youth as a mysterious figure visits him with dry and heedful words.

11


SKAPANDI TÆKNI / CREATIVE TECHNOLOGY

Skapandi tækni skiptist í fjögur grunnfög; kvikmyndatöku, klippingu, hljóð og það sem við höfum kosið að kalla myndbreytingu (vfx eða myndbrellur og litaleiðrétting) . Þetta er nýjung í námsframboði skólans og markmiðið er að mæta ýtrustu kröfum nútímakvikmyndagerðar, þar sem tölvan leikur æ stærra hlutverk.

KVIKMYNDATAKA / CINEMATOGRAPHY Árni Filippusson

Jafnframt sækja nemendur stoðáfanga í leikmyndagerð, listasögu, og ljósmyndun. Einnig eru sameiginleg kjarnafög: kvikmyndasaga, grunntækninámskeið og myndræn frásögn. Á tveimur námsárum fara nemendur í gegnum fjöldann allan af verkefnum; heimildarmyndir, kynningarmyndir, stuttmyndir, endurgerð á senu, ljóðrænar myndir án orða, leikið sjónvarpsefni í samstarfi við fagfólk og loks útskriftarverk í formi stuttmyndar. Þá eru ótalin fjölmörg verkefni sem nemendur taka þátt í utan sinnar deildar.

KLIPPING / EDITING Ágústa Margrét Jóhannsdóttir

Leiðir að loknu námi eru fjölbreyttar. Margir hefja störf innan íslenska kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðarins á meðan aðrir hefja sinn eigin rekstur eða halda utan til framhaldsnáms. Atvinnumöguleikar eru góðir. Nám við Kvikmyndaskóla Íslands er góður undirbúningur fyrir störf í öllum þáttum kvikmyndagerðar. Nálgist nemandi námið af metnaði og samviskusemi uppsker hann ríkulega. + + + +

HLJÓÐ / SOUND Kjartan Kjartansson

The curriculum of this department explores the practical aspects of filmmaking with special emphasis on cinematography, editing, sound design and visual effects. Additional instruction is given in the fields of production design, special effects and color correction. The schools equipment rental offers a wide range of professional equipment from the biggest names in the business (Arri, Matthews, Canon, Kinoflo etc). Students begin familiarizing themselves with Canon DSLR cameras and 3-point lighting. As they develop their skills as film makers, their equipment lists become more complex, our equipment manager does his best to answer the needs of the student, acquiring equipment we currently don’t hold from our fellow equipment rentals; Kukl, Luxor and MediaRental.

MYNDBRELLUR / VISUAL EFFECTS Kristján Kristjánsson

We’re looking for applicants who demonstrate both creativity and a strong interest in the above technical disciplines. All incoming students are expected to have excellent computer skills. At the end of their studies our students graduate with the title “Filmmaker Specializing in Creative Film Technology” and will have acquired the skills and qualifications to work in film and television production and related fields.

12


útskrift h a u s t ö n n 2017

S KA PA N D I TÆ K N I


Útskriftarverk - SKAPANDI TÆKNI / Final Project - CREATIVE TECHNOLOGY

DIMMAR RÓSIR Arnór Einarsson & Ágúst Ari Þórisson

MÓÐURHJARTA Ásdís Þórðardóttir

Árið er 1983. Ung og áttavillt kona, Ásdís, ætlar að hefja störf sem skálavörður úti á landi. Hún ferðast þangað með umsjónarmanni svæðisins, Markúsi. En þegar þau koma í skálann er hann tómur. Markús litast um eftir hinum skálavörðunum á meðan heldur Ásdís kyrru fyrir í skálanum.

16 ára stúlka upplifir sig sem fanga á sínu eigin heimili. Hún og mamma hennar búa bara tvær saman og er ekki hlýtt á milli þeirra. Dag einn verður stelpan vitni að dularfullum atburði og verða hlutirnir bara undarlegri eftir það.

HVARF

Tveir einmana einstaklingar ferðast saman til Hólmavíkur í leit að lausn við 16 ára gamalli ráðgátu.

Bjarni Þór Gíslason Samstarfsverkefni með Ágúst Þór Hafsteinsson 14


Útskriftarverk - SKAPANDI TÆKNI / Final Project - CREATIVE TECHNOLOGY

STORMUR

Ung stúlka leitar á heimaslóðir sínar í sveitina til að heimsækja föður sinn. Þar reynir hún að grafa gömul sár.

Egill Gestsson

VIÐ SJÁUMST AÐ LOKUM Heiða Ósk Gunnarsdóttir

Halla á í erfiðleikum með að finna hamingjuna og jafnvægið á ísnum eftir að hafa misst móður sína. Móðir hennar hafði verið stór hluti af skautaheimi hennar. Faðir Höllu gerir sitt besta til að fylla upp í skarðið sem myndaðist við fráfallið, en veit ekki alveg hvernig fara skal að. Halla gengur í gegnum súrt og sætt er faðir hennar fær hana til að finna gleðina og kraftinn á ný. Við móðurmissinn öðlast Halla sterk tengsl við föður sinn, sem færir henni nýjan lífsþrótt.

15


Útskriftarverk - SKAPANDI TÆKNI / Final Project - CREATIVE TECHNOLOGY

ÞÖGN

Einföldu lífi stendur ógn af stafrænu ónæði.

Ingveldur Þorsteinsdóttir

HEIMA Óttar Ingi Þorbergsson

Tækifæri til þess að verða listmálari blasir við ungum dreng sem átt hefur þann draum alla sína tíð. Vegferð listarinnar þekkist ekki á hans heimili og yrði hann því að fara á skjön við fjölskyldu sína til þess að draumur hans rætist.

16



HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

Handrits- og leikstjórnardeildin býður upp á fjölbreytt og krefjandi nám fyrir þá sem vilja skrifa og leikstýra sínum eigin handritum. Deildin býður upp á metnaðarfullt nám þar sem nemendur þurfa að vinna að mörgum handritum samhliða, ásamt því að leikstýra stuttmynd eftir eigin handriti í lok hverrar annar.

HANDRIT Í FULLRI LENGD Gunnar B. Guðmundsson

TEGUNDIR HANDRITA Ottó Geir Borg

Áherslusvið deildarinnar, eins og nafnið getur til kynna, eru handrit og leikstjórn. Deildin hentar mjög hugmyndaríkum einstaklingum með góða ritfærni og getu til að miðla hugmyndum sínum.. Í handritsgerð fá nemendur kennslu í öllum helstu tegundum handritsgerðar, allt frá stuttmyndum, sjónvarpsþáttum og heimildarmyndum til kvikmynda í fullri lengd og fá tækifæri til að spreyta sig og öðlast reynslu í skrifum á þessum margvíslegu formum. Leikstjórn er önnur aðalnámsgrein deildarinnar. Nemendur eru kynntir fyrir starfi leikarans og annarra náinna samstarfsmanna leikstjórans, eins og myndatökumanni, hljóðhönnuði ofl. og fá þannig reynslu til að þroskast sem leikstjórar, þ.e. listrænir yfirmenn kvikmyndaverka. Einnig er veitt markviss þjálfun í myndrænni frásögn, leikstjórn eigin handrita og annarra.. Markmið námsins er að við útskrift hafi nemandinn öðlast góðan skilning á grundvallarlögmálum kvikmyndagerðar og sé fær um að vinna sjálfstætt að eigin kvikmyndaverkum, sem leikstjóri, handritshöfundur eða hvoru tveggja. Við viljum fá inn nemendur með listræna sýn og mikinn metnað og skila þeim í bransann sem heilsteyptum höfundum..

LEIKSTJÓRN / DIRECTING Hilmar Oddsson

Að loknu námi bíða nemenda fjölbreytt atvinnutækifæri í heimi sem kallar í vaxandi mæli á efni í myndformi. Hér er um að ræða störf hjá kvikmyndafyrirtækjum, sjónvarpsstöðvum, auglýsingastofum, útgáfufyrirtækjum og víðar. Kennarar og leiðbeinendur deildarinnar eru starfandi handritshöfundar, leikstjórar, framleiðendur og annað reynslumikið fagfólk úr kvikmyndabransanum. ++++ This department offers a versatile and creative course of study in the fields of writing and directing for the screen. You’ll learn various methods for developing your ideas and writing scripts for feature films, shorts, television and other visual media. You’ll also receive extensive training in directing your own scripts as well as those of others. The curriculum lays the necessary foundation for you to become an author in the field of filmmaking. Graduating students from the department receive a diploma with the title “Filmmaker – With Special Concentration in Writing and Directing”. With this training and knowledge our alumni are prepared for jobs with film production companies, television broadcasters, advertising agencies and publishing companies, among others. We’re looking for very creative individuals who have both the talent and the enthusiasm to tell stories through visual means.

18


útskrift h a u s t ö n n 2017

HA N DRI T & LE I KSTJ Ó R N


Útskriftarverk - HANDRIT & LEIKSTJÓRN / Final Project - SCREENWRITING & DIRCTING

SAMNINGUR VIÐ GUÐ

Adam gerir samning við Guð um að gefa konunni sem hann elskar aftur líf.

Elfar Þór Guðbjartsson

VIÐ ERUM FRÁBÆR Guðmundur Vignir Magnússon

Fjórir vandræðaunglingar eru sendir upp í sveit til þess að sinna skógrækt á tíunda áratug síðustu aldar. Mun þeim takast að gera vistina bærilega þrátt fyrir vandamál heima fyrir, einangrun frá siðmenningu og vanhæfan umsjónarmann?

ÆRA

Mikilvægasti dagur Gústafs Teitssonar hefur runnið upp.

Gunnar Örn Birgisson

20


Útskriftarverk - HANDRIT & LEIKSTJÓRN / Final Project - SCREENWRITING & DIRCTING

WHAT LIES BEYOND THE OCEAN

Ásbjörn is a middle-aged man who doesn’t have much time left. Living by himself in a peaceful town, he wanders through the memories of his youth as a mysterious figure visits him with dry and heedful words.

Juan Albarran Samstarfsverkefni með Stefáni Frey Margrétarsyni

BJARNARBLÚS Logi Sigursveinsson

Ungur maður hrapar í fallhlífarstökki niður í skóg og þarf að leita hjálpar frá talandi leikfangabangsa sem hann skildi þar eftir sem krakki.

21


Útskriftarverk - HANDRIT & LEIKSTJÓRN / Final Project - SCREENWRITING & DIRCTING

SVARTIR HUNDAR Ragnar Bollason

DÆTUR Vala Ómarsdóttir

Svartir Hundar er mjög persónuleg mynd og fjallar um þunglyndi, gerð til að vekja athygli á því og sýna hvernig fólki líður í þessu ástandi. Persónur myndarinar eru tvær systur sem missa móður sína í þunglyndi. Við fylgjum annarri þeirra berjast við sína innri djöfla auk þess að verða vitni að því að systir hennar virðist vera að falla í sömu gröf og móðir þeirra. Myndin er lauslega byggð á sönnum atburðum.

DÆTUR fjallar um einstæða móður og dætur hennar tvær. Á meðan móðirin leitar að karlmanni til að bjarga sér frá erfiðleikunum sem því fylgir að vera einstæð móðir, sækist eldri dóttirin eftir því að vera ábyrgðarlaus unglingur. Það hefur þó ófyrirsjáanleg áhrif á þann sem síst skildi.

22


LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA SKAPANDI TÆKNI HANDRIT & LEIKSTJÓRN LEIKLIST


LEIKLIST / ACTING

Leiklistardeild Kvikmyndaskóla Íslands býður upp á krefjandi list- og fagnám sem þjálfar öguð vinnubrögð leikarans fyrir kvikmyndir og sviðslistir. Mikil áhersla er lögð á líkamsbeitingu, raddþjálfun, söng og líkamsmeðvitund til að finna styrkleika hvers og eins. Nemendur hljóta þjálfun í að leika í kvikmyndum og öðrum myndmiðlum undir leiðsögn skapandi listamanna úr röðum leikara, leikstjóra, söngvara, dansara og kvikmyndagerðamanna sem starfa við list sína og tengja nemendur við listasamfélagið. LEIKUR & HREYFING / ACTING & MOVEMENT Kolbrún Björnsdóttir

Nemendur þjálfa grunntækni í listsköpun leikarans og einnig undirstöðuatriði kvikmyndagerðar, handritsgerðar, framleiðslu, kvikmyndatöku, hljóðvinnu, klipps og eftirvinnslu. Sérstaða þessarar leiklistardeildar er að nemendur hljóta víðtæka þjálfun í að leika í kvikmyndum og öðrum myndmiðlum í hópvinnu með öðrum deildum skólans. Leiklistardeildin er krefjandi tveggja ára nám og markmiðið er að nemendur fái að blómstra og dafna í skapandi og öruggu umhverfi. Tekið er inn í deildina tvisvar á ári og eru nemendur valdir með inntökuprófum og viðtölum.

LEIKUR & RÖDD / ACTING & VOICE Þórey Sigþórsdóttir

Leiklistardeildin er ákjósanlegur valkostur fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á skapandi og krefjandi starfi leiklistarinnar og er góður grunnur fyrir störf í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð, sviðslistum eða fyrir framhaldsnám á einhverju sviði listgreinarinnar.

This department teaches the basic techniques and methods of acting for stage and screen. We encourage our students to explore their individual creativity and place special attention on dance, physical expression and singing.

LEIKLIST / ACTING Rúnar Guðbrandsson

Our curriculum provides a solid foundation for either an acting career in film, television or on the stage, or continuing a drama or filmmaking degree elsewhere. As opposed to many drama and acting programs we emphasize acting for the camera, which gives our students the opportunity to learn the basics of film production as well since they work on many film projects over the course of their studies. Our program offers challenging professional training of the highest standard in the art of acting. You will practice the craft of acting and learn the fundamentals of filmmaking by working in teams with students of other departments in the school. This cooperation runs side by side with the acting studies throughout all four semesters. Our instructors are actors, directors, singers, dancers and filmmakers who come from a wide variety of backgrounds and experiences. You will graduate from our program with a solid understanding of the professional actor’s working methods and obligations and with the selfconfidence and independence of a mature creative artist. Whether you go on to become a professional actor or filmmaker or decide to continue your studies elsewhere, you will have built a valuable network of contacts starting right here at school, from your fellow students in all departments to a long list of talented, creative instructors.

24


útskrift h a u s t ö n n 2017

LE I K LI ST


Útskriftarverk - LEIKLIST / Final Project - ACTING

STATTU JAFNT Í BÁÐAR FÆTUR Arnar Hauksson

ROCCO Guðsteinn Fannar Ellertsson

EVERYTHING NICE Kristbjörg Sigtryggsdóttir

Ásgrímur er þrítugur, einmana og misskilinn bókasafnsvörður sem býr með móður sinni. Með aðstoð vinsællar sjálfshjálparbókar öðlast hann kjark til að ganga í augun á nýja samstarfsfélaga sínum, Nínu.

Rocco er eins og hver annar Ítali. Sjarmerandi, svalur og með fágaðan smekk á listum. Frumsýning á fyrsta leikverki hans er í vændum og allir eru á tánum vegna þess að Rocco hefur boðið föður sínum sem er hinn ítalski leikhúsmógúll Antonio Lombardi. Faðir hans mætir í leikhúsið með opinn faðm... En af hverju reynir Rocco að halda honum fjarri?

Myndin fjallarí stuttu máli um unga konu sem er föst á flugvelli í Bandaríkjunum, heldur sjúskuð og án vegabréfs en er að reyna að fá miða aftur heim til Íslands. Í gegnum söguna fáum við að sjá klippur úr lífi hennar og hvernig hún endaði allslaus uppá flugvelli.

26


Útskriftarverk - LEIKLIST / Final Project - ACTING

VÖKNUN

Líf einmana konu kollvarpast þegar heimillaus maður kemur skyndilega inn á heimilið hennar.

Rannveig Elsa Magnúsdóttir

BROT Sigríður Bára Steinþórsdóttir

FYRIR ÞIG Sveinn Lárus Hjartarson

Sandra gerði hræðileg mistök og forðast að takast á við þau. Brot fjallar um það hversu lengi er hægt að byrgja hlutina inni áður en þeir brjótast upp á yfirborðið.

Ungur maður að reyna að öðlast stolt föður síns með því að taka þátt í ísspeedway keppni.

27


Útskriftarverk - LEIKLIST / Final Project - ACTING

VAMMLAUS Vala Elfudóttir Steinsen

SVARTÞRÖSTUR Ylfa Marín Haraldsdóttir

Innri barátta prestsfrúar, sem þráir að vera hamingjusöm. Hún stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. Hvað gerist ef hún leyfir sér að sleppa taki af því eina sem hún þekkir og fara á vit hamingjunnar?

Elín er föst í sínum eigin lygavef eftir misheppnaða tilraun til að halda í kærastann. Fljótt vindur lygin uppá sig og hún finnur enga undakomuleið. Hvað er hún tilbúin til að leggja á sig til þess að fá sínu framgengt?

28



Mínútumyndir: 1. önn / 1 minute films: 1st term

HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

THE PRIZE Fabio del Percio Life is made out of dreams.

EMAIL Fannar Birgisson

Creepy tölvupóstar.

HÁVAÐI Ragnar Óli Sigurðsson Tvær ókunnugar manneskjur finna frið frá hávaðanum sem umkringir daglega lífið þeirra.

30


Stuttmyndir: 1. önn / short films: 1st term

HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

OSMOSIS Fabio del Percio In the same building, the stories of three unknown people overlap, their bodies make sound waves which end up influencing each other and causing unexpected changes in their lives.

A MAN UPSTAIRS Fannar Smári Birgisson Gamall og þreyttur maður fer í gegnum daginn sem mun vera hans síðasti í lífi hans.

SKORTUR Ragnar Óli Sigurðsson Ungur tónlistarmaður reynir að finna sinn stað í heiminum eftir að hafa misst heyrnina.

31


Kynningarmyndir: 2. önn / Presentation films: 2nd term

ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

ALL ARE US Andreas Wikman Colors can be beautiful on their own but together they may not match. To avoid discomfort in this black and white world, colors are banned.

HJARTSLÁTTUR Anna Karen Eyjólfsdóttir Sara tekst á við ótta sinn þegar hún ákveður að hlaupa í gegnum skóg sem hún var hrædd við sem krakki aðeins til að komast að því að hún er ekki ein.

VERÐI MINN VILJI Anna Karín Lárusdóttir Ólöf, óörugg miðaldra hjúkrunarkona, er loksins boðuð í viðtalið sem hún heldur að muni leiða hana að glamúrlífinu sem hún þráir.

ME, MYSELF AND YOU Ármann Bernharð Ingunnarson A man fascinated by red and will go all the way to satisfy his needs.

ARON FREYR Aron Freyr Aðalbjörnsson Ég vildi að myndin mín yrði meira eins og kynningarmynd ekki með sögu. Það að segja kynni mig sem karakter og það sem ég vil gera í framtíðinni. Svo ég tók helling af klippum og videoum frá því í gegnum árin og setti saman í stuttmynd með tónlist. Sýnir þetta þá svona ferilinn minn á YouTube sem ég hef byggt upp í gegnum tíðina.

CARPE DIEM Ásta Jónína Arnardóttir Myndin fjallar um stelpu sem býr erlendis en kemur til Íslands til að hitta æskuvinkonur sínar. Þær hafa aðeins einn dag saman og nýta hann því til hins ítrasta.

32


Kynningarmyndir: 2. önn / Presentation films: 2nd term

ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

NÆRVERA Axel Pétur Ólafsson Hvað gerist innra með okkur, hvað eru aðrir að hugsa og fara í gegnum?

GLUGGI Bergur Árnason Tvö ungmenni verða ástfangin

YOYOTO Birta Sólveig Þórisdóttir Örlagarík saga um ungan uppvaskara sem vinnur við þrif á veitingastað og lifir í dagdraumum sínum.

KVEÐJA Bríet Davíðsdóttir Sumir eiga erfitt með að kveðja þá sem fara of fljótt. Matthías finnur leið til að fá þennan dýrmæta aukatíma til að segja bless við þann sem skipti hann mestu máli.

UMSKYLDA FYRI ALT Esther á Fjallinum Woman realizes that she has made some bad decisions in life and decides to turn it around.

YFIRSKIN Eygló Ýr Evudóttir Það er of mikið plast á jörðinni. Við þurfum öll að leggja okkar af mörkum til að minnka plastnotkun.

33


Kynningarmyndir: 2. önn / Presentation films: 2nd term

ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

A SPARROW ON A SUNDAY AFTERNOON Hekla Egilsdóttir A young man struggles with the loss of a loved one. In an effort to alleviate the weight of it all, he tries to reach out to the one he has lost as well as letting go of the burden wearing him down.

DRÓMI Helena Rakel Jóhannesdóttir Tvær vinkonur eru saman í bústað þegar önnur þeirra verður sannfærð um að það sé einhver með þeim í bústaðnum.

FOREST SPOOKS Heri J. Hansen Four friends on their way to a party, a car with no gas, a creepy forest, one person left alone and has to go out looking for his friends after they don’t return, what could go wrong?

ANDREA Jóhannes Axel Ólafsson Fjallar um unga konu og hennar ábyrgðir.

INTRODUCTORY FILM Kristinn Finnsson A film which is impossible to explain without giving a subjective interpretation. It just has to be seen without any foreknowledge.

I FEEL THE LOVE Kristinn Örn Magnússon Tónlistarmyndband sem varð allt öðruvísi en átti að vera.

34


Kynningarmyndir: 2. önn / Presentation films: 2nd term

ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

REYKJAVÍK ROTTUDJAMM Kristófer Þór Pétursson Two young men go on an adventure in an effort to pay the rent. Instead of working the traditional way, they sell drugs.

ÚT Í MÓA Ólafur Jóhann Steinarsson Tveir menn fara út í móa með vini sinum.

EG TALA EKKI ISLENSKU Rebecca Gilbert A short comedy about not speaking Icelandic whilst living in Iceland.

WAVES Grey McCluskey A paralyzed girl finds freedom in her dreams. She journeys by foot through the vast open space inside her mind, finding herself along the way.

KOMA HUGMYND Í VERK Sandra Mjöll Þorbjörnsdóttir Þessi mynd er um hönnun, frá teikningu til tilbúinnar flíkur.

TILGANGSLAUSA SAGAN Sigfús Heiðar Guðmundsson Just because you were offended by a joke, doesn’t mean that the joke was inherently offensive.

35


Kynningarmyndir: 2. önn / Presentation films: 2nd term

ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

VALA Signý Rós Sigrúnardóttir Vala er ung leikkona á uppleið, sennilega ein bjartasta von okkar Íslendinga ræður til sín fólk til þess að fylgja henni í einn dag og gera um hana heimildarmynd. En áföllin dynja yfir, einungis einn krúarmeðlimur með litla myndavél og á fastan mæk lætur sjá sig, fólk sem hún hittir virðist ekki þekkja hana og svo er hún með mjólkuróþol.

PARTY Sonia Schiavone A charming woman takes part in a party that turns into a vision.

GLER Steinn Þorkelsson Kona labbar á gler.

SKELETONS Steinunn Rós Guðsteinsdóttir A dark deep secret is revealed in an impossible situation.

SILHOUETTES Sunna Björt Siggeirsdóttir Ég var forvitin með hvernig það yrði að vinna með skuggamyndir, svo ég ákvað að prufa mig aðeins áfram í því undir tónlist sem mér finnst falleg.

36


Kynningarmyndir: 2. önn / Presentation films: 2nd term

ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

HVAÐ FINNST ÞÉR UM MIG? Valgerður Þorsteinsdóttir Mig langaði að fara aðeins öðruvísi leið í kynningarmyndinni minni, hálfgerð sjálfsskoðun en samt frá öðrum séð. Ég bað fólk sem ég hef kynnst á lífsleiðinni um að senda mér stutt myndband, þar sem þau fá frjálst leyfi til þess að tala um mig, segja sögur af einhverju sem við höfum upplifað saman, hvað þeim finnst um mig, í rauninni bara hvað sem er. Ég tók svo viðbrögðin mín við myndböndunum upp.

HAWAII Þórður Tryggvason Óvild tveggja skrifstofumanna í garð hvors annars endar í slagsmálum. Yfirmaður þeirra reynir að komast til botns í málinu.

37


Myndir án orða: 2. önn / Silent movies: 2nd term

SKAPANDI TÆKNI / CREATIVE TECHNOLOGY

WANDERING STAR Andreas Wikman A music video based on a poem where two roles are played by six actors. To every beat in the song a new actor is playing one of the roles.

THE MOST BASIC BREAKFAST Ásta Jónína Arnardóttir Ljóðið Breakfast túlkað á mjög einfaldan hátt.

BREAKFAST Bríet Davíðsdóttir

Útsetning á ljóðinu Breakfast eftir Jacques Prévert. Samband pars er í molum eftir að hann kemur heim úr stríðinu. Hvorugur aðili gerir neitt í því.

BREKFAST Jóhannes Axel Ólafsson Hún kann ekki að búa til kaffi.

BREGFAST Steinn Þorkelsson Kona horfir á karl.

38



Heimildarmyndir - 2. önn / Documentaries: 2nd term

HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

TAKMÖRK Bergur Árnason “Um árabil hefur verið litið á tölvuleiki sem tilgangslausa tímaþjófa. Í dag fylgjast þúsundir aðdáenda með bestu spilurum heims keppa um milljónir dollara í alþjóðlegum stórmótum. En hafa einhverjir Íslendingar látið reyna á atvinnumennsku í þessum rafíþróttum?”

RYK OG RISPUR Hekla Egilsdóttir

Árið 2017 var metsöluár fyrir vínylpötur en ekki hefur selst jafn mikið af plötum á heimsvísu síðan 1992. En hvað orsakar þessa endurvakningu? Þessi heimildarmynd skoðar ástæðurnar fyrir endurkomu vínylsins.

BJÓRDAGURINN Helena Rakel Jóhannesdóttir 1. mars 1989 var bjórinn leyfður aftur eftir rúmlega 70 ára bjórbann. Í þessari heimildarmynd verður rætt við ýmsa aðila um þann merkilega dag og atburði dagsins.

CRACKING OPEN ANGELS EGG Kristinn Finnsson An extensive analysis of the 1985 animated film, Angels Egg. Split into three parts along with an introduction and conclusion, every scene is analyzed in excruciating detail.

40


Heimildarmyndir - 2. önn / Documentaries: 2nd term

HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

RÓLEGT LAND Kristófer Þór Pétursson Iceland is on its way to an opioid epidemic. Young people are dying more than ever. What can we do? First we have to realise what we are doing wrong.

SKOTSPÓNN HUGANS Þórður Tryggvason Menningarþátturinn Konfekt var sýndur á SkjáEinum árið 2001. Á meðan margir hafa aldrei heyrt um hann telja aðrir hann meistaraverk. Hér veita helstu aðstandendur innsýn í þennan óvenjulega þátt.

LIFIR BARNIÐ MITT AF? Signý Rós Sigrúnardóttir Einn af hverjum sex strákum verður fyrir kynferðislegu ofbeldi fyrir 18 ára aldur. Þrátt fyrir það koma fæstir þeirra fram með sögu sína og er reynsla þeirra lituð af fordómum, skömm, ranghugmyndum og karlmennskuímynd. Strákar með slíka reynslu leita oft í vímefni til að deyfa sársaukann og glíma oft við sjálfsvígshugsanir. Sjálfsvíg er algengasta dánarorsök karla á Íslandi á aldrinum 18-25. Fá úrræði eru í boði fyrir stráka sem glíma við fíkn og eru með áfallasögu.

41


LEIKLIST / ACTING

Leiksýning: 2 önn / Theatre Production: 2nd term

42


Og þeir settu handjárn á blómin / And they put handcuffs on the flowers

“And They Put Handcuffs on the Flowers” (1969) by Spanish playwright Fernando Arrabal is a harrowing story centering around the lives of men imprisoned during the Spanish civil war. The prisons were notorious for their heinous conditions, and Arrabal ́s father was in fact prisoner in one for many years. Arrabal tells these mens stories both through the bleak and horrific conditions they were living in, but also through a series of dream-like and memory sequences. DIRECTOR Rúnar Guðbrandsson

ENSEMBLE The Apparition Sandra Mjöll Þorbjörnsdóttir (IS) Amiel Ármann Bernharð Ingunnarson (IS) Katar Kristinn Örn Elfar Clausen (IS) Tosan Ólafur Jóhann Steinarrsson (IS) Pronos Heri Hansen (FA) Young Amiel Aron Freyr Aðalbjörnsson (IS) Drima/Imis Birta Sólveig Söring Þórisdóttir (IS) Lelia Sunna Björt Siggeirsdóttir (IS) Falidia Esther á Fjallinum (FA) Drima Eygló Ýr Evudóttir (IS) The Priest Valgerður Þorsteinsdóttir (IS) The General Axel Pétur Ólafsson (IS) Imis Rebecca Gilbert (UK)

Lights, Sound and Set Design Klæmint Henningson Isaksen, Guðmundur Erlingsson and Ármann Bernharð Inngunnarson

Special Thanks Leikfélagið Hugleikur & Guðmundur Erlingsson

43


Leikinn sjónvarpsþáttur. TV Pilot. A joint project between all departments

Kynningarþáttur af leikni sjónvarpsseríu. Samstarfsverkefni allra deilda. Gaman þáttur sem gerist á veitingastaðnum Sjávarkjallarinn A TV pilot. A joint project between all departments A comedy that takes place in the restaurant Seafood Cellar

Directors Anna Karín Lárusdóttir Kara Ásta Magnúsdóttir Steinunn Rós Guðsteinsóttir Sigfús Heiðar Guðmundsson Producers Sonia Schiavone Anna Karín Lárusdóttir Kara Ásta Magnúsdóttir Steinunn Rós Guðsteinsóttir Sigfús Heiðar Guðmundsson Actors Þórhallur Sigurðsson (Laddi) Andrea Ýr Gústavsdóttir Dagný Harðadóttir Kristmundur Ari Gíslason Rúnar Vilberg Hjaltason Kristinn Örn Elfar Clausen Hjörtur Sævar Steinason Rolle Liljeström Neo Thor Sante Feaster Assisting Producer Eyrún Rose Cano

Cinematography, Lighting, Editing and Coloring Dagur Jóhannsson Einar Örn Eiríksson Hjálmar Þór Hjálmarsson Ingibjörg Sara Sævarsdóttir Kristinn Gauti Gunnarsson

Lára Kristín Óskarsdóttir Íris L. Blandon Vera Wonder Sölvadóttir Steinunn Rós Guðsteinsdóttir Tara Þöll Danielsen Imsland

Sound Recording and Mixing Andreas Wikman Ásta Jónína Arnardóttir Bríet Davíðsdóttir Jóhannes Axel Ólafsson Steinn Þorkelsson

Tutors Hlín Jóhannesdóttir Arnar Benjamín Kristjánsson Ásta Björk Ríkharðsdóttir Annetta Ragnarsdóttir Vera Wonder Sölvadóttir Jóhann Máni Jóhannsson Skúli Helgi Sigurgíslason

Graphics Ásta Jónína Arnardóttir Bríet Davíðsdóttir

PA/Catering Eyrún Rose Cano Lára Kristín Óskarsdóttir

Art Department Andreas Wikman Ásta Jónína Arnardóttir Bríet Davíðsdóttir Bryngeir Vattnes Kristjánsson Jóhannes Axel Ólafsson Steinn Þorkelsson

Special Thanks Valdís Ásta Aðalsteinsdóttir (Samgöngustofa) Dagur de’Medici Ólafsson Hassan Fish & Chips Innnes Björnsbakarí Nauthóll Lambhagi gróðrarstöð ehf

Extras Andreas Wikman

44


Endurgerðir á senum: 3. önn / Remade scenes: 3rd term

ALLAR DEILDIR / ALL DEPARTMENTS

ATOMIC RED Grétar Jónsson, Kristinn Gauti Gunnarsson, Dagný Harðardóttir, Kristmundur Ari Gíslason, Einar Örn Eiríksson Atomic Red er stórhættulegur njósnari fyrir Norður Kóreu. Hún hefur snúið aftur til Íslands eftir að hafa horfið sporlaust fyrir 10 árum.

ETERNAL SUNSHINE OF THE SPOTLESS MIND Þráinn Guðbrandsson, Óskar Long, Dagur Jóhannsson, Lára Kristín Margrétardóttir, Rúnar Vilberg Hjaltason, Hjálmar Þór Hjálmarsson, Ingibjörg Sara Sævarsdóttir Endurgerð á bókasafnssenu úr myndinni Eternal Sunshine of the Spotless Mind

45


Stuttmyndir: 3. önn / Short films: 3rd term

LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

GRÍMSSYNIR Ágúst Þór Hafsteinsson

Tveir bræður reyna að setja ósætti sitt til hliðar eftir að annar þeirra lendir í klandri sem hann getur ekki leyst án hins.

ÞRIÐJA HJÓLIÐ Þráinn Guðbrandsson

Bjarni fer í sumarbústað með kærustu sinni, Katrínu, og besta vin sínum, Magna. Þar fær hann fréttir sem skilur hann eftir með spurningar um framtíð vinskaps síns og Magna

46


Fjölkamera: 4. önn / Multi-camera: 4th. term

LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

Skemmtilegur spurninga- og þrautaþáttur fyrir alla fjölskylduna, tekinn upp í þráðbeinni. A FUN GAMESHOW FOR THE FAMILY - RECORDED LIVE Grétar Jónsson, Óskar Long, Þráinn Guðbrandsson

47


Tilraunamyndir: 3. önn / Experimental films: 3rd term

LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

JOE’S ITALIAN PIZZA Grétar Jónsson

Meet Joe. In this live action toy short Joe tells us an amazing tale of when he ordered a Pizza from a local Italian pizza shop.

GLEYMDUR DRAUMUR Þráinn Guðbrandsson

Tilraun til að endurskapa draum sem ég upplifði einu sinni og hefur setið fast í minni. Hvað draumurinn þýðir veit ég ekki, en velti því ennþá fyrir mér.

48



Heimildarmyndir - 3. önn / Documentaries: 3rd term

SKAPANDI TÆKNI / CREATIVE TECHNOLOGY

RÖKKVULÍF Óttar Ingi Þorbergsson Við eyðum deginum með henni Rökkvu og kíkjum inn í líf hennar og sjáum hvað hún hefur að segja.

LANDGÖNGULIÐINN Dagur Jóhannsson Myndin mín fjallar um Íslending sem er fyrrum hermaður Bandaríkjahers. Þetta er skemmtileg innsýn í hvernig það er að gegna herþjónustu.

K2 Einar Örn Eiríksson Myndin fjallar um John Snorra sem að fór á K2 á síðasta ári

ÞÓRÐARGLEÐI Ingibjörg Sara Sævarsdóttir Heimildarmynd um stafrænt kynferðisofbeldi.

50


Heimildarmyndir - 3. önn / Documentaries: 3rd term

SKAPANDI TÆKNI / CREATIVE TECHNOLOGY

LALLI Kristinn Gauti Gunnarsson Heimildarmynd um töframanninn Lalla þar sem hann segir frá því afhverju hann ákvað að verða töframaður og hvernig töfrabrögðin hafa haft áhrif á líf hans.

51


Heimildarmyndir - 4. önn / Documentaries: 4th term

LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

LÍNA Alda Rós Hafsteinsdóttir Portrait af móður minni með áherslu á hennar upplifun af heróínneyslu og hvernig gekk að snúa við blaðinu.

UPPISTAND Á ÍSLANDI Arnór Daði Gunnarsson Grínistar tala um sína reynslu af því að vera uppistandari á Íslandi og uppistandssenuna í heild.

BLÁI BLETTURINN Ágúst Þór Hafsteinsson Sérfræðingar ræða um áhrif loftslagsbreytinga á Íslandi og hvernig það er öðruvísi en restin af heiminum.

KÆRLEIKSRÍKUR AGI Katla Sólnes Rýnt er í líf, starf og dauða samfélagsstólpa í Landakotsskóla og þar með Kaþólsku kirkju Íslands.

52


Heimildarmyndir - 4. önn / Documentaries: 4th term

LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

NÖKKVI Sindri Sigurðarson Nökkvi er ungur tónlistarmaður í námi í Bretlandi. Við fáum að sjá smá inn í líf hans og hugsanir.

RAFBÍLAR Á ÍSLANDI Stefán Freyr Margrétarson Ísland er fremst hvað varðar framleiðslu á hreinni raforku en ekki þegar kemur að innleiðingu og almennri notkun á rafbílum.

53


Handrit Í fullri lengd: 4. önn / Feature Film Screenplay: 4th. term

HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

TICK-TOCK SPACEMAN Guðmundur Vignir Magnússon “A lone survivor trapped in a space station after an apocalyptic event uses his days hunting for parts to fix his beat up shuttle. His goal is to try and make his escape down to a strange new planet close by. What will give out first, the dying space station or his mind?”

DALURINN Ragnar Bollason Heiðinn maður, stuttu eftir tíma kristnitöku á Íslandi, þarf að bjarga þorpinu sínu úr klóm útlaga með hjálp aldraðrar goðsagnar, sem ekki er öll þar sem hún er séð

MY LITTLE FISHBOWL Mahesh Raghavan A mute sketch artist from a small Icelandic town discovers he has sketched the whole plan and event of the kidnap of a teenage girl. The sketches are lost as he tries to get the evidence to the police and the goons are after him.

AUÐN Gunnar Örn Birgisson Hið siðmenntaða vestræna samfélag er hrunið eftir náttúruhörmungar og stríð sem skók heiminn. Feðgin berjast áfram yfir eyðilega og harða náttúru Íslands í distópískri framtíð þar sem lítið er um fæði og fólkið sem byggir þennan heim svífst einskis til að komast af. Þau brjótast áfram í átt að öryggi en fjarlægðin eykst á milli þeirra, þar sam faðirinn forherðist á meðan sjálfstæði dótturinnar eykst.

54


Handrit Í fullri lengd: 4. önn / Feature Film Screenplay: 4th. term

DÆTUR Vala Ómarsdóttir Á meðan einstæð móðir leitar að karlmanni til að bjarga sér frá erfiðleikum, sækist eldri dóttir hennar eftir því að vera ábyrgðarlaus unglingur. Það hefur þó ófyrirsjáanleg áhrif á þann sem síst skildi. Saga um hið flókna mæðgnasamband, unglingaást og hvernig gjörðir okkar erfast á milli kynslóða.

ASTEROID Logi Sigursveinsson In the year 2190, seven crewmembers aboard the spaceship Herschel visit the largest known asteroid in the Asteroid Belt to mine it for resources. Upon arriving there, they soon discover something inexplicable on its surface that might change the course of human history.

SÆSTEINN GK 999 Elfar Þór Guðbjartsson Rannsóknarblaðakona ræður sig um borð í skip til að rannsaka mismunun á konum í sjávarútvegsiðnaðinum og kemst að því að vandamálið á sér mun dýpri rætur en nokkurn gæti órað fyrir.

DOWNWARD SPIRAL Juan Albarran A motivational speaker treads down the path of a strange, secret organization to save his fading career.

55

HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING


LEIKLIST / ACTING

Showreel: 4. önn / Showreel: 4rd term

ARNAR HAUKSSON

GUÐSTEINN FANNAR ELLERTSSON

KRISTBJÖRG SIGTRYGGSDÓTTIR

RANNVEIG ELSA MAGNÚSDÓTTIR

56


LEIKLIST / ACTING

Showreel: 4. önn / Showreel: 4rd term

SIGRÍÐUR BÁRA STEINÞÓRSDÓTTIR

SVEINN LÁRUS HJARTARSON

VALA ELFUDÓTTIR STEINSEN

YLFA MARÍN

57


LEIKLIST / ACTING

Dansmyndir 4. önn / Dance films: 4th term

GORDJÖSS Arnar Hauksson Búðarstarfsmaður reynir sitt besta til að fela aðdáun sína við lagið Gordjöss eftir Páll Óskar.

DESK MONKEY Guðsteinn Fannar Ellertsson All work and no play can make anyone go bananas...

OBERDIENTIAM Kristbjörg Sigtryggsdóttir Þegar pressa samfélagsins verður of mikil og að lokum lætur maður undan.

DANS DRAMA Rannveig Elsa Magnúsdóttir Hádramatísk mynd um missi og einangrun, túlkað með mínum eigin hætti með hjálp nútímadans í íslenskri náttúru.

58


LEIKLIST / ACTING

Dansmyndir 4. önn / Dance films: 4th term

HEIMAVINNA Sigríður Bára Steinþórsdóttir Stelpa kemur heim eftir langan skóladag og reynir að draga það að byrja á heimavinnunni.

STÓRI DRAUMURINN Sveinn Lárus Hjartarson Karlmaður sem er að fara með dóttur sína í ballet námskeið, sofnar og byrjar að dreyma að hann sé að dansa sjálfur.

DANSVIDJO Vala Elfudóttir Steinsen Ferðlag manneskju í gegnum lífið. Hún byrjar frjáls en samfélagið mótar hana og setur standarda og form um það hvernig á að vera. Má fara út fyrir kassann?

TOUCH Ylfa Marín Haraldsdóttir Dansverk við lagið Touch með hljómsveitinni Sveimur ft. Ylfa Marín.

59


Samfélagsmiðlum / Social media

kvikmyndaskóli

icelandicfilmschool

Við uppfræðum nemendur, starfsfólk og áhugasama um allt það sem er að gerast í kvikmyndaheiminum hérlendis sem og erlendis. Að auki færum við reglulega fréttir af því sem fer fram innan skólans, hvort sem um almennt skólalíf er að ræða eða kvikmyndagerð. Við stærum okkur af útskrifuðum nemendum sem eru sífellt að koma okkur á óvart með glæsilegum verkefnum sem þeir standa að baki eða eru þátttakendur að.

ifs_news Á fréttaveitunni IFS news birtast á hverjum degi fréttir af kvikmyndagerð úr öllum heimsálfum. Markmiðið er að vera með fingurinn á púlsinum á mörgu af því helsta sem er að gerast í kvikmyndaiðnaðinum um allan heim og gefa nemendum, starfsfólki, vinum og velunnurum skólans tækifæri til að víkka sjóndeildarhring sinn. Að auki söfnum við upplýsingum um alþjóðlega strauma og stefnur til að nýta við þróun skólastarfsins.

icelandic_film_school Á instagram má finna úrvals myndefni af skólalífinu og kvikmyndagerð nemenda. Við hvetjum alla áhugasama til þess að fylgja skólanum á instagram til þess að fá nasasjón af öllu því helsta sem þar fer fram.

casting.is Vefurinn www.casting.is var útbúinn fyrst og síðast til þess að þjóna greininni - vinna að því stóra markmiði að gera kvikmyndagreinina sem öflugasta í íslensku og erlendu samhengi.

www.kvikmyndaskoli.is / www.icelandicfilmschool.is Kvikmyndaskóli Íslands rekur öfluga vefsíðu með fréttum af öllu því helsta sem fer fram í skólanum en á heimasíðunni geturðu einnig kynnt þér kvikmynda- og leiklistarnámið frá A til Ö. Við erum ávallt að skoða eigin síðu með tilliti til þess að bæta og gera betur. Kíktu á okkur á www.kvikmyndaskoli.is (eða www.icelandicfilmschool.is ef þú vilt kynna þér námið á ensku).

60


Ávarp námsstjóra / Head of Studies Statement Það ætti öllum að vera ljóst í sýningarvikunni sem er nú að hefjast að Kvikmyndaskóli Íslands er sköpunarhús. Nemendur hafa með sköpunarkrafti, faglegri leiðsögn og dugnaði, sýnt enn einu sinni fram á hvað hægt er að gera vopnaður góðum hugmyndum og metnaði. Nú frumsýna þau fyrstu annar myndir, heimildarmyndir, skemmtiþátt, dansmyndir, kynningarmyndir og fleiri verk sem vert að að taka eftir. Ég er stoltur af öllum þeim nemendum sem lögðu blóð, svita og tár í verkefni sín og kynna þau nú fyrir okkur. Ég er einnig stoltur af öllum þeim sem lögðu hönd á plóg, kennurum og crewi. Útskrifaða nemendur skólans er víða að finna. Það er varla framleidd sjónvarpsþáttasería eða kvikmynd án þess að þar sé að finna Kvikmyndaskóla re-union á settinu. Og nú þegar útskriftarárgangur vorannar 2018 bætist við í þann hóp, að loknu tveggja ári námi með frumsýningu á lokaverkefnum sínum í Háskólabíói, óskum við þeim velfarnaðar ... og hlökkum til að monta okkur af því að þau hafi stundað nám við Kvikmyndaskóla Íslands. + + + + It should be clear to everyone in the premiere week that the Icelandic Film School is a creation center. With creative power, professional guidance and proficiency, our students have once again demonstrated what can be accomplished with good ideas and ambition. Now they premiere 1st semester films, documentaries, live shows, dance films, promotional videos and many more works that are worth noting. I am proud of all the students who put blood, sweat and tears into their projects and present them to us now. I’m also proud of all those who participated, including teachers and film crews. The graduate students of our school are widely found. There is barely a produced television series or film without there being a Icelandic Film School re-union on set. Now that our spring graduates are added to this group, after two years of study and a premiere of their final projects in the Háskólabíó, we wish them goodwill... and look forward to boasting about them having studied at the Icelandic Film School. Hrafnkell Stefánsson

61


Ávarp Kínema / Student Association Kínema

Við byrjuðum önnina á sameiginlegu bjórkvöldi með kvikmyndafræðinemendum úr HÍ. Það var kærkomið enda allir farnir að sakna hvers annars gríðalega eftir alltof langt jólafrí. Í febrúar kom Anton Sigurðsson leikstjóri í spjall. Hann hefur gefið út 3 kvikmyndir í fullri lengd svo það var mjög fróðlegt. Þetta árið féll öskudagur á Valentínusardaginn svo þema öskudagsins var rómanstískt. Hann Ármann Bernharð Ingunnarson var valinn með besta búninginn og vann gjafakort fyrir tvo í hádegisverð á Jörgenssen. Við héldum Óskarsvöku í Draumalandinu þar sem nemendur komu saman til að horfa á verðlaunaafhendinguna. Ísold Uggadóttir kom til okkar í leikstjóraspjall í mars. En hún var nýbúin að frumsýna sína fyrstu kvikmynd í fullri lengd, Andið eðlilega. Kvikmyndin hennar fjallar um mikilvægt málefni í nútímasamfélagi og var gríðalega gaman að heyra frá ferlinu. í lok mars kom loksins að árshátíðinni. Þar var öllu tjaldað til í Ægisgarði. Útskriftarnemendurnir Arnór Daði og Elfar sáu um að stýra partýinu en þeir voru frábærir. Veglegt happadrætti var haldið og enginn annar en rektorinn okkar Friðrik Þór sá um úrdráttinn. Sjálfur vann hann gjafakort í Mjölni og væri skemmtilegt að vita hvort hann sé búinn að nýta það. York Underwood, Rachel Schollaert og Greipur Hjaltason sáu um að láta gesti fá magakrampa af hlátri. En öll eru þau í uppistandshópnum Goldengang Comedy ásamt Arnóri Daða. Núverandi og þáverandi nemendur tóku lagið, síðan tók Dj Rósa Birgitta við. Þá var dansað fram á nótt. Lokabjórkvöld var haldið í sumarþema á Spánska barnum 11. maí þar sem við kvöddum önnina og útskriftarnemendur. Katla Blómnes mætti í sumarlegastu klæðunum og fékk sumarkokkteil í vinning. Við í Kínema þökkum kærlega fyrir önnina. Kærar kveðjur

Alda Rós Hafsteinsdóttir

Elfar Þór Guðbjartsson

Jana Arnarsdóttir

Helena Rakel Jóhannesdóttir

Búi Fannar Ívarsson

Aron Freyr

62

Hekla Egilsdóttir



graduation s p r i n g 2018


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.