Útskrift KVÍ | Vor 2019

Page 1

t f i r k s t ร nn 2019 vor รถ


SKAPANDI TÆKNI

HANDRIT & LEIKSTJÓRN

LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA

LEIKLIST


Kvikmyndaskóli Íslands Grensásvegur 1 108 Reykjavík Ísland Sími: 444 3300 www.kvikmyndaskoli.is / www.icelandicfilmschool.is @ 2019 Kvikmyndaskóli Íslands / The Icelandic Film School Bækling þennan má eigi afrita með neinum hætti, s.s. með ljósmyndum eða á annan hátt, að hluta eða heild, án skriflegs leyfis útgefanda.

ÁVARP REKTORS / DEAN’S STATEMENT Friðrik Þór Friðriksson

6

LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA DIRECTING & PRODUCING

8

SKAPANDI TÆKNI CREATIVE TECHNOLOGY

10

HANDRIT & LEIKSTJÓRN SCREENWRITING & DIRECTING

12

LEIKLIST ACTING

14

ÚTSKRIFTARVERK / FINAL PROJECT Allar deildir / All departments

16 - 25

MÍNÚTUMYNDIR: 1. ÖNN / 1 MINUTE FILMS: 1ST TERM Allar deildir / All departments

26 - 28

KYNNINGARMYNDIR: 2. & 3. ÖNN / PRESENTATION FILMS: 2ST & 3RD TERM Allar deildir / All departments

30 - 34

STUTTMYNDIR: 1 ÖNN / SHORT FILMS: 1ST TERM Allar deildir / All departments

36

STUTTMYNDIR: 3. ÖNN / SHORT FILMS: 3RD TERM Leikstjórn & Framleiðsla / Directing & Producing

37

STUTTMYNDIR: 3. ÖNN / SHORT FILMS: 3RD TERM Handrit & Leikstjórn / Screenwriting & Directing

37

HEIMILDARMYNDIR: 2. ÖNN / DOCUMENTARIES: 2ND TERM Handrit & Leikstjórn / Screenwriting & Directing

38

HEIMILDARMYNDIR: 4. ÖNN / DOCUMENTARIES: 4TH TERM Leikstjórn & Framleiðsla / Directing & Producing

39

MYNDIR ÁN ORÐA: 2. ÖNN / SILENT MOVIES: 2ND TERM Skapandi Tækni / Creative Technology

40 - 41

DANSMYNDIR 4. ÖNN / DANCE FILMS: 4TH TERM Leiklist / Acting

42 - 43

SHOWREEL: 4. ÖNN / SHOWREEL: 4TH TERM Leiklist / Acting

44 - 45

LEIKINN SJÓNVARPSÞÁTTUR / TV PILOT Allar deildir / All departments

46

LEIKSÝNING / THEATRE PRODUCTION Leiklist / Acting

48

ÁVARP KÍNEMA / STUDENT ASSOCIATION KÍNEMA

50

ÁVARP NÁMSSTJÓRA / HEAD OF STUDIES STATEMENT Hrafnkell Stefánsson

51


Ávarp rektors / Dean’s Statement

Kæru nemendur og starfsfólk. Þegar þýski leikstjórinn Werner Herzog kom hingað til lands 1977 þá var hér nánast engin kvikmyndagerð. Á blaðamannafundi, sem hann hélt, var hann spurður af Steinunni Sigurðardóttur rithöfundi hvort hann teldi að hér á landi myndi þrífast alvarleg, þjóðleg kvikmyndagerð. Hann svaraði því á þá leið að svo myndi ekki gerast því hér ríkti of mikið góðæri, hann væri t.d. nýkominn frá Perú og á götum höfuðborgarinnar, Lima, ríkti svo mikill sársauki, að þaðan byggist hann við að kæmu heiðarlegar kvikmyndir í framtíðinni. Þá stóð undirritaður upp og sagði “ Sorry, Mr Herzog, but we have the pain on the brain”. Sagan hefur svo sannað að við eigum nú margt kvikmyndarfólk sem hefur losað sig við sársaukann sem því fylgir að ganga með hugmynd í hausnum og losað sig við hana uppá hvíta tjaldið. Það verður þó seint sagt að við höfum verið ofdekruð af stjórnvöldum hvað fjármagn varðar. Þessar myndir hafa verið gerðar nánast í sjálfboðavinnu og kostað miklar fórnir frá kvikmyndagerðarfólkinu. Sama má segja um skólann okkar, en nú hyllir undir að við sjáum fram á bjartari tíma. Það er því von mín að við getum í sameiningu gert góðan skóla enn betri. Því við erum að keppa á stóra sviðinu og við þá bestu eins og fótboltafólkið okkar.

++++ Dear students and staff. When German director Werner Herzog came to Iceland 1977, there was almost no filmmaking. At a press conference he held, he was asked by Steinunn Sigurðardóttir the writer whether he thought that in Iceland there could be a serious national cinema. He replied that it would not happen because here was too much goodness, for example; he had recently visited Peru and on the streets of Lima the capital, there was so much pain, from which he expected honest films in the future. Then I stood up saying “Sorry, Mr. Herzog, but we have the pain on the brain.” History has shown that we now have a lot of filmmakers who have relieved the pain that comes with having an idea in mind and releasing it to the cinema. However, it will not be said that we have been spoilt by the government in terms of funding. These films have been made almost voluntarily and cost a lot of sacrifices from the filmmakers. The same can be said about our school, but now it is important for us to see a brighter time. It is therefore my hope that together we can make a good school even better. Because we are competing on the big stage and with the best like our football players.

6


LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA / DIRECTING & PRODUCING

Leikstjórnar- og framleiðsludeild hefur upp á að bjóða fjölbreytt og krefjandi nám. Nemendur fá faglega kennslu og mikla verklega þjálfun við að þróa, framleiða og leikstýra kvikmyndaverkum af öllu tagi. Nemandinn fær nána leiðsögn fagfólks; framleiðenda, leikstjóra og atvinnuleikara og fær sérstaka þjálfun í leikaraleikstjórn. Leikstjórn er önnur aðalnámsgrein deildarinnar. Nemendum er kynnt starf leikarans og annarra náinna samstarfsmanna leikstjórans, eins og myndatökumanni, leikmyndahönnuði, hljóðhönnuði ofl. og fá þannig reynslu til að þroskast sem leikstjórar, þ.e. listrænir yfirmenn kvikmyndaverka.

LEIKSTJÓRN / DIRECTING Hilmar Oddsson

Námið gefur nemendum einnig góða innsýn í hlutverk og verkefni framleiðandans og kynnir fyrir þeim ýmis stöðugildi í framleiðslu og hver ábyrgð hvers hlutverks er. Leikstjórnarþjálfunin er markviss og stýra nemendur nokkrum verkefnum á hverri önn, ýmist í samvinnu eða upp á eigin spýtur.

útskrift vo rö n n 2019

Markmiðið er að við útskrift sé nemandi fær um að gera eigið kvikmyndaverk og hafi góðan skilning á grundvallarlögmálum kvikmyndagerðar. Mikilvægt er að nemendur læri að vinna vel saman en séu engu að síður sjálfstæðir og vandvirkir. Atvinnutækifæri eru fjölbreytt að loknu námi og þeim fer fjölgandi þar sem þekking á myndmiðlum og kunnátta í leikstjórn og framleiðslu verður æ verðmætari. Námið er fyrst og fremst verklegt. Hver nemandi vinnur stuttmyndir, auglýsingar, tónlistarmyndbönd, heimildamyndir, leikna sjónvarpsþætti og skemmtiþætti af ýmsum toga.

FRAMLEIÐSLA / PRODUCTION Hlín Jóhannesdóttir

Nemendur eru teknir inn í deildina á hverju misseri og valdir með sérstökum inntökuviðtölum. Leitað er eftir leiðtogum með sterka sýn, skipulagshæfileika og listræna taug. Við deildina starfar fjöldinn allur af leiðbeinendum og kennurum sem hefur það markmið að miðla af þekkingu sinni og reynslu. ++++ This department offers a diverse, challenging curriculum in directing and producing for film, television and other media. During two years of study you’ll explore the main roles and functions of both professions through a number of practical exercises, including short films, commercials, music videos, documentaries and various television formats. You’ll also receive training in screenwriting, film grammar, the directing of actors, as well as in the equipment and technical aspects used in contemporary filmmaking. The goal of the curriculum is to provide students with a solid understanding of the fundamentals of filmmaking and the skills required in constructing visual narratives. You’ll learn how to break down a script, stage it for the camera, and communicate with and block actors. You’ll learn what’s involved in producing for film and television and about the nature and structure of both industries. You’ll learn how a film set is run, and the importance of cooperation, discipline and professional working methods. At the same time, we’ll encourage you all the while to take risks, be creative and develop your unique voice as a storyteller. At the end of two years, you’ll have acquired not only a new set of skills but a rich portfolio of your own work, which will serve as your calling card as you enter into the challenging but exciting world of filmmaking.

8

LEIKSTJÓRN & FRAMLEIÐSLA


SKAPANDI TÆKNI / CREATIVE TECHNOLOGY

Skapandi tækni skiptist í fjögur grunnfög; kvikmyndatöku, klippingu, hljóð og það sem við höfum kosið að kalla myndbreytingu (vfx eða myndbrellur og litaleiðréttingu) . Þetta er nýjung í námsframboði skólans og markmiðið er að mæta ýtrustu kröfum nútímakvikmyndagerðar, þar sem tölvan leikur æ stærra hlutverk.

KVIKMYNDATAKA / CINEMATOGRAPHY Ari Kristinsson

Jafnframt sækja nemendur stoðáfanga í leikmyndagerð, listasögu, og ljósmyndun. Einnig eru sameiginleg kjarnafög: kvikmyndasaga, grunntækninámskeið og myndræn frásögn. Á tveimur námsárum fara nemendur í gegnum fjöldann allan af verkefnum; heimildarmyndir, kynningarmyndir, stuttmyndir, endurgerð á senu, ljóðrænar myndir án orða, leikið sjónvarpsefni í samstarfi við fagfólk og loks útskriftarverk í formi stuttmyndar. Þá eru ótalin fjölmörg verkefni sem nemendur taka þátt í utan sinnar deildar.

KLIPPING / EDITING Valdís Óskarsdóttir

Leiðir að loknu námi eru fjölbreyttar. Margir hefja störf innan íslenska kvikmynda- og sjónvarpsiðnaðarins á meðan aðrir hefja sinn eigin rekstur eða halda utan til framhaldsnáms. Atvinnumöguleikar eru góðir. Nám við Kvikmyndaskóla Íslands er góður undirbúningur fyrir störf í öllum þáttum kvikmyndagerðar. Nálgist nemandi námið af metnaði og samviskusemi uppsker hann ríkulega. ++++

HLJÓÐ / SOUND Kjartan Kjartansson

The curriculum of this department explores the practical aspects of filmmaking with special emphasis on cinematography, editing, sound design and visual effects. Additional instruction is given in the fields of production design, special effects and colour correction. The school’s equipment rental offers a wide range of professional equipment from the biggest names in the business (Arri, Matthews, Canon, Kinoflo etc). Students begin familiarizing themselves with Canon DSLR cameras and 3-point lighting. As they develop their skills as film makers, their equipment lists become more complex, our equipment manager does his best to answer the needs of the student, acquiring equipment we currently don’t hold from our fellow equipment rentals; Kukl, Luxor and MediaRental.

MYNDBRELLUR / VISUAL EFFECTS Kristján Kristjánsson

útskrift vo rö n n 2019

We’re looking for applicants who demonstrate both creativity and a strong interest in the above technical disciplines. All incoming students are expected to have excellent computer skills. At the end of their studies our students graduate with the title “Filmmaker - Specializing in Creative Film Technology” and will have acquired the skills and qualifications to work in film and television production and related fields.

10

SKA PA NDI TÆ K NI


HANDRIT & LEIKSTJÓRN / SCREENWRITING & DIRECTING

Handrits- og leikstjórnardeildin býður upp á fjölbreytt og krefjandi nám fyrir þá sem vilja skrifa og leikstýra sínum eigin handritum. Deildin býður upp á metnaðarfullt nám þar sem nemendur þurfa að vinna að mörgum handritum samhliða, ásamt því að leikstýra stuttmynd eftir eigin handriti í lok hverrar annar.

HANDRIT Í FULLRI LENGD Gunnar B. Guðmundsson

TEGUNDIR HANDRITA Ottó Geir Borg

Áherslusvið deildarinnar, eins og nafnið getur til kynna, eru handrit og leikstjórn. Deildin hentar mjög hugmyndaríkum einstaklingum með góða ritfærni og getu til að miðla hugmyndum sínum.. Í handritsgerð fá nemendur kennslu í öllum helstu tegundum handritsgerðar, allt frá stuttmyndum, sjónvarpsþáttum og heimildarmyndum til kvikmynda í fullri lengd og fá tækifæri til að spreyta sig á og öðlast reynslu í skrifum á þessum margvíslegu formum. Leikstjórn er önnur aðalnámsgrein deildarinnar. Nemendum er kynnt starf leikarans og annarra náinna samstarfsmanna leikstjórans, eins og myndatökumanni, hljóðhönnuði ofl. og fá þannig reynslu til að þroskast sem leikstjórar, þ.e. listrænir yfirmenn kvikmyndaverka. Einnig er veitt markviss þjálfun í myndrænni frásögn, leikstjórn eigin handrita og annarra.. Markmið námsins er að við útskrift hafi nemandinn öðlast góðan skilning á grundvallarlögmálum kvikmyndagerðar og sé fær um að vinna sjálfstætt að eigin kvikmyndaverkum, sem leikstjóri, handritshöfundur eða hvoru tveggja. Við viljum fá inn nemendur með listræna sýn og mikinn metnað og skila þeim í bransann sem heilsteyptum höfundum..

LEIKSTJÓRN / DIRECTING Hilmar Oddsson

útskrift vo rö n n 2019

Að loknu námi bíða nemenda fjölbreytt atvinnutækifæri í heimi sem kallar í vaxandi mæli á efni í myndformi. Hér er um að ræða störf hjá kvikmyndafyrirtækjum, sjónvarpsstöðvum, auglýsingastofum, útgáfufyrirtækjum og víðar. Kennarar og leiðbeinendur deildarinnar eru starfandi handritshöfundar, leikstjórar, framleiðendur og annað reynslumikið fagfólk úr kvikmyndabransanum. ++++ This department offers a versatile and creative course of study in the fields of writing and directing for the screen. You’ll learn various methods for developing your ideas and writing scripts for feature films, shorts, television and other visual media. You’ll also receive extensive training in directing your own scripts as well as those of others. The curriculum lays the necessary foundation for you to become an author in the field of filmmaking. Graduating students from the department receive a diploma with the title “Filmmaker – With Special Concentration in Writing and Directing”. With this training and knowledge our alumni are prepared for jobs with film production companies, television broadcasters, advertising agencies and publishing companies, among others. We’re looking for very creative individuals who have both the talent and the enthusiasm to tell stories through visual means.

12

H A NDRI T & L EI KSTJÓRN


LEIKLIST / ACTING

Leiklistardeild Kvikmyndaskóla Íslands býður upp á krefjandi list- og fagnám sem þjálfar öguð vinnubrögð leikarans fyrir kvikmyndir og sviðslistir. Mikil áhersla er lögð á líkamsbeitingu, raddþjálfun, söng og líkamsmeðvitund til að finna styrkleika hvers og eins. Nemendur hljóta þjálfun í að leika í kvikmyndum og öðrum myndmiðlum undir leiðsögn skapandi listamanna úr röðum leikara, leikstjóra, söngvara, dansara og kvikmyndagerðarmanna sem starfa við list sína og tengja nemendur við listasamfélagið. LEIKUR & HREYFING / ACTING & MOVEMENT Kolbrún Björnsdóttir

Nemendur þjálfa grunntækni í listsköpun leikarans og einnig undirstöðuatriði kvikmyndagerðar, handritsgerðar, framleiðslu, kvikmyndatöku, hljóðvinnu, klipps og eftirvinnslu. Sérstaða þessarar leiklistardeildar er að nemendur hljóta víðtæka þjálfun í að leika í kvikmyndum og öðrum myndmiðlum í hópvinnu með öðrum deildum skólans.

útskrift vo rö n n 2019

Leiklistardeildin er krefjandi tveggja ára nám og markmiðið er að nemendur fái að blómstra og dafna í skapandi og öruggu umhverfi. Tekið er inn í deildina tvisvar á ári og eru nemendur valdir með inntökuprófum og viðtölum. LEIKUR & RÖDD / ACTING & VOICE Þórey Sigþórsdóttir

Leiklistardeildin er ákjósanlegur valkostur fyrir ungt fólk sem hefur áhuga á skapandi og krefjandi starfi leiklistarinnar og er góður grunnur fyrir störf í kvikmynda- og sjónvarpsþáttagerð, sviðslistum eða fyrir framhaldsnám á einhverju sviði listgreinarinnar.

This department teaches the basic techniques and methods of acting for stage and screen. We encourage our students to explore their individual creativity and place special attention on dance, physical expression and singing. LEIKLIST / ACTING Rúnar Guðbrandsson

Our curriculum provides a solid foundation for either an acting career in film, television or on the stage, or continuing a drama or filmmaking degree elsewhere. As opposed to many drama and acting programs we emphasize acting for the camera, which gives our students the opportunity to learn the basics of film production as well since they work on many film projects over the course of their studies. Our program offers challenging professional training of the highest standard in the art of acting. You will practice the craft of acting and learn the fundamentals of filmmaking by working in teams with students of other departments in the school. This cooperation runs side by side with the acting studies throughout all four semesters. Our instructors are actors, directors, singers, dancers and filmmakers who come from a wide variety of backgrounds and experiences. You will graduate from our program with a solid understanding of the professional actor’s working methods and obligations and with the selfconfidence and independence of a mature creative artist. Whether you go on to become a professional actor or filmmaker or decide to continue your studies elsewhere, you will have built a valuable network of contacts starting right here at school, from your fellow students in all departments to a long list of talented, creative instructors.

14

L EI K L I ST


Útskriftarverk / Final Project

Útskriftarverk / Final Project

MILLI TUNGLS OG JARÐAR Anna Karín Lárusdóttir Leikstjórn & Framleiðsla / Directing & Producing

Two years after the mysterious disappearance of their eldest son, an immigrant father, a mother and their youngest child encounter alienation within their broken family and beyond.

RAUNIR BELLU

This film is about a teenage boy who is symbolically tempted on one shoulder by an angel and on the other by a demon. He is faced with a question of morality. Do some lives matter less than others? His family thinks so.

WHEN THE TREES COME

Hekla Egilsdóttir

Bella er ungur áhuga rithöfundur sem fær vinnu hjá eldri konu að nafni Hildur sem ræður hana til að hjálpa sér í daglegu lífi. Bella kemst fljótt að því að Hildur ætlar sér ekki að gera lífið hennar auðvelt sem reynir á þrautseigju hennar. Hún þarf á peningnum að halda þannig að nú þarf hún að ákveða hvort hún láti hrekkjalóm sigra sig eða hvort hún taki áskorunum hennar.

Anna Karen Eyjólfsdóttir Handrit & Leikstjórn / Screenwriting & Directing

Handrit & Leikstjórn / Screenwriting & Directing

FJÓRÐA RÍKIÐ Jóhannes Axel Ólafsson Skapandi tækni / Creative Technology Kristófer Þór Pétursson

A story about mythology or misunderstanding or both. A fairytale retelling the saga of the werewolf as a young woman getting her period: emotional volatility as strength.

Jana Arnarsdóttir Handrit & Leikstjórn / Screenwriting & Directing

Leikstjórn & Framleiðsla / Directing & Producing

16

17


Útskriftarverk / Final Project

Útskriftarverk / Final Project

MÁNUDAGUR

Sögur þriggja persóna sem glíma allar við mismunandi tegundir af einangrun í stórum grunnskóla tvinnast saman yfir einn skóladag.

Bergur Árnason Leikstjórn & Framleiðsla / Directing & Producing

HAFIÐ RÆÐUR

Myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um Elvu sem fer í afleysingavinnu hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum. Þar þarf hún að aðlagast nýju samfélagi og takast á við þau mál sem koma upp.

Signý Rós Ólafsdóttir Handrit & Leikstjórn / Screenwriting & Directing

BLAND Í POKA

Þegar móðir og ungur sonur hennar af erlendum uppruna flytja inn í blokkina þar sem Fjóla, fordómafull eldri kona býr, þarf hún að finna leið til að losa sig við þau, en óvænt vinátta myndast milli hennar og stráksins.

Helena Rakel Jóhannesdóttir Leikstjórn & Framleiðsla / Directing & Producing

18

BERGMÁL

Myndin er skáldsaga sem byggir á tveim sönnum Íslenskum sögum og er samsett skáldsaga út frá þeim sögum. Nútímaleg glæpahrollvekja með dramatísku ívafi.

Óskar Hinrik Long Jóhannson Leikstjórn & Framleiðsla / Directing & Producing

19


Útskriftarverk / Final Project

ROUND 0 Sonia Schiavone Leikstjórn & Framleiðsla / Directing & Producing

Útskriftarverk / Final Project

Who is Kolbeinn? A fighter. That’s the only thing he knows about himself. Kolbeinn and his friends are young boxers, training for the Nordic Championship. However, a serious accident risks compromising the future of boxing in all the Nordic countries. Who will Kolbeinn be?

BÆLING

“Partí heima hjá henni Hildi!”. Hildur er neydd til þess að halda partí heima hjá henni. En það er aðeins eitt vandamál: Hún kann ekki að halda partí. Getur hún séð sannleikann sem er beint fyrir framan nefið á henni? Byggt á persónulegum aðstæðum.

Steinunn Rós Guðsteinsdóttir Leikstjórn & Framleiðsla / Directing & Producing

20

ALLT UNDIR Aron Freyr Aðalbjörnsson Leiklist / Acting

TINDER GIRL Ármann Bernharð Ingunnarson Leiklist / Acting

Fátækur námsmaður í feitum yfirdrætti kemst að því að kærastan hans er ólétt en heldur því leyndu fyrir honum. Til þess að geta veitt tilvonandi barni sínu framtíð snýr hann sér að fjárhættuspilum sem örþrifa ráð. Áður enn hann veit af því hvað sé undir.

Óskar is a punk-rocker who gets dumped after years of being with the same girl. His friends get him to try Tinder with terrible results and hijinks. The movie is a sort of Rom-Com with a commentary on relationships, communications and connections.

21


Útskriftarverk / Final Project

Útskriftarverk / Final Project

ÞAÐ SEM EFTIR VAR

Tveir menn liggja á eldhúsgólfi. Á meðan öðrum blæðir út, útskýrir hinn þá atburðarrás sem leiddi þá að þessu augnabliki.

Ólafur Jóhann Steinarsson Leiklist / Acting

ÉG OG KÆRASTA KÆRASTA MÍNS

Lífi hinnar rólegur og hlédrægu Rakelar er gjörsamlega kollvarpað þegar ókunn kona kemur inn í líf hennar með slæm tíðindi.

Sunna Björt Siggeirsdóttir Leiklist / Acting

AFTERPARTY

A group of young adults discover that life isn’t all about fun and drugs, when one of their standard afterparty’s takes a darker turn. 18+

Rebecca Gilbert Leiklist / Acting

FANGELSI HUGANS

Dramatísk stuttmynd þegar ung stúlka verður skyndilega andlega veik og telur sig ekki þurfa og vilja hjálp en hjálpin er þó til staðar

Theodóra Gríma Þrastardóttir Leiklist / Acting

22

23


Útskriftarverk / Final Project

Útskriftarverk / Final Project

GRANDIOSE Axel Pétur Ólafsson Leiklist / Acting Sigfús Heiðar Guðmundsson

Fannar er 25 ára áhugalistamaður sem býr með kærustu sinni og bróður hennar. Að minnsta kosti heldur Fannar það. Þegar Áslaug, fyrrverandi kærasta Kristínar, reynir skyndilega að vinna hana aftur reynir Fannar allt til þess að bjarga sambandi sínu og Kristínar.

SNÁKASPIL

Hanna is a happy young lady with one main goal in her life - to find her one true love. She is instantly infatuated by her new boss and tries her best to make him fall in love with her. Sadly it does not go as she had planned.

FÀLKI

Eygló Ýr Evudóttir Leiklist / Acting

Leikstjórn & Framleiðsla / Directing & Producing

VIÐ FYRSTA EYGNABRÁ Esther á Fjallinum Leiklist / Acting

24

Anna rankar við sér á bóndabæ, lengst uppí sveit,bundin og marin. Mannræningi hennar reyndist vera Manda, andfélagsleg og einmana kona sem hyggst bjóða Önnu sem fórn fyrir átrúnaðargoðið sitt, Gormar, sem hún tilbiður af öllum mætti. Eina von Önnu til þess að lifa af þessa sumarnótt er að spila á Möndu og komast að því hvernig hún geti sannfært hana um að hætta við fórnina. Gæti morðtilraun blómstrað yfir í vináttu?

A man’s journey as he searches for a bird.

Heri J. Hansen Leiklist / Acting

25


Allar Deildir / All Departments

Mínútumyndir: 1. önn / 1 minute films: 1st term

Allar Deildir / All Departments

Mínútumyndir: 1. önn / 1 minute films: 1st term

NEI NÚ ÉG

FOCUS

Arnfinnur Daníelsson

Gunnar Örn Blöndal

Sálfræðingur mætir í vinnu sína, óskar eftir að verða betri útgáfan af sjálfum sér, sér hana í skugga sínum.

Fjallar um stelpu sem er svo djúpt sokkin í græjur heimsins að hún er að missa af öllu sem er að gerast í heiminum.

HVAÐ

AFMÆLISKAKAN

Ástrós Lind

Harpa Rós Jónsdóttir

Myndin fjallar um móður sem að bíður við eldhúsgluggan eftir syni sínum sem að veldur henni endalausum áhyggjum og þegar hún sér hann koma inn er hann búin að gera eitthvað af sér.

Eldri borgari ákveður að baka köku fyrir afmælið sitt.

ÁSTRÍÐA

BRAGI

Birna Ösp Traustadóttir

Hekla Sólveig Gísladóttir

Tvær konur sitja í baði. Þær eru elskhugar. Þær myrtu eiginmann annarar konunnar.

Bragi er 27 ára maður sem býr hjá mömmu sinni. Hann á ekki vini og fáum lýst vel á hann. Hann á sér lítið leyndarmál.

PABBARÖLT

ESCAPE THROUGH MUSIC

Brynjar Víkingsson

Maria de Araceli Quintana

Símon er faðir sem er að ganga í gegnum erfiða tíma. Hann gengur frá barnum með það í huga að hitta dóttur sína.

Myndin fjallar um líðan ungrar stúlku og í hvernig aðstæðum hún býr í.

HRÍMNIR

ÓÖRYGGIÐ

Guðmundur Hólm Kárason

María Sigríður Halldórsdóttir

Hugmyndin kemur frá minningu úr æsku þar sem að ungur drengur prófar að brjóta reglur afa síns í hesthúsinu.

Ung kona þjáist af miklu óöryggi og lélegri líkamsímynd.

26

27


Allar Deildir / All Departments

Mínútumyndir: 1. önn / 1 minute films: 1st term

ROSE WANTS Rósa Vilhjálmsdóttir Mínótumyndinn mín er heimildarmynd um tónlistinna mína, sýnt er nokkur lög og viðtal við Rose Wants.

ER EKKI Í LAGI MEÐ ÞIG? Sigurgeir Jónsson

Binni vinnur í Húsasmiðjunni og tekur öllu asnalega bókstaflega.

ENGIN EFTIRSJÁ Þurý Bára Birgisdóttir Myndin fjallar um konu sem þarf að fara í heimsókn í sitt gamla líf og þær áskoranir sem að hún mætir þar.

28


Kynningarmyndir: 2. & 3. önn / Presentation films: 2st & 3rd term

Allar Deildir / All Departments

Kynningarmyndir: 2. & 3. önn / Presentation films: 2st & 3rd term

Allar Deildir / All Departments

LÖNGUN

FYRSTA SKIPTI

Andri Már Enoksson

Benjamín Fannar Árnason

Löngun er mínimalískt vídeó listaverk eftir Andra Már og snýst um snertiþörf og löngun fólks til að tengja við hvort annað.

Kona fer heim til manns á stefnumót og þau ná tengingu sín á milli og allt virðist ætla að ganga vel. En svo kemur í ljós að maðurinn er með aðrar hugmyndir fyrir kvöldið.

HOPPIHOPP

KALLI OG TÖFRASPÓLAN

Arnar Dór Ólafsson

Birgir Torfi Bjarnason

Vinir að hafa gaman saman.

Barnamynd. Kalli er álfastrákur, mikill prakkari. Hann á heima í Álfheimum og myndin fjallar um ævintýri sem hann lendir í. Hvað er draumur, hvað er veruleiki!

GRÍMUR

STREYMIÐ 2

Ása Hlín Benediktsdóttir

Brynjar Steinn Stefánsson

Grímur er eitt af mörgum nöfnum Óðins. Öll berum við grímur. Þegar Óðinn fær unga konu til að horfast í augu við heiminn og sjálfa sig kemst hún að því að hún er ekki öll þar sem hún er séð. Það er hann ekki heldur.

Þirstur maður svalar þorsta sínum.

HVAÐ ER PLANIÐ?

VONLAS

Axel Frans Gústavsson

Dagur Valgeir Sigurðsson

Tveir fátækir námsmenn grípa til örþrifa ráða til að afla sér peningum.

Stelpa tekur þátt í ýmsum íþróttum, sem leiða svo í party með óvæntum atburðum.

30

31


Kynningarmyndir: 2. & 3. önn / Presentation films: 2st & 3rd term

Allar Deildir / All Departments

Kynningarmyndir: 2. & 3. önn / Presentation films: 2st & 3rd term

A MAN IN A LIGHTHOUSE

19TIMAR

Darja Kozlova

Ingvar Örn Arngeirsson

Innsýn í líf manns sem býr í vita.

Allar Deildir / All Departments

Metið mitt er 19 tímar. 19 tímar af nánast ótrufluðum svefni. Án matar hef ég náð næstum tvöfalt það. En þá tekur grunneðlið yfir. Líkaminn sigrar hugann í þessari keppni. Tilraunir mínar til að fara bara að sofa og vakna aldrei aftur ganga aldrei.

MILLI SVEFNS OG VÖKU Freyja Kristinsdóttir

ÞAÐ SEM ÞIÐ VILJIÐ

Fullkominn sumardagur. Ung stúlka í blóma lífsins. Er þetta draumur eða veruleiki?

Mynd sem inniheldur það sem þið viljið.

Margrét Einarsdóttir

SYSTUR Gréta Arnarsdóttir Verkið fjallar á myndrænan hátt um sambönd og tengingu kvenna. Blíðar hliðar og þær ákveðnari koma fram í gegnum dans og hreyfingar. Myndin er án tals og er sagan tjáð gegnum form og liti.

GRUNDVALLARATRIÐI Óttar Andri Óttarsson “Grundvallaratriði Watson” er fræg setning af hinum fræga Sherlock. Eiturlyfjasjúki einkarannsóknarlöggan og kompani hans fá óvænta heimsókn. Dúó-ið leitar að niðurstöðu í málinu.

HVERNIG VARSTU KLÆDD? Hildur Sigurðardóttir

BÓKABÚÐAR ÆVINTÝRIÐ

Það getur verið erfitt að taka skrefið og segja frá því versta sem hefur komið fyrir þig, sérstaklega þegar samfélagið hlustar ekki og fer að snúa orðum þínum gegn þér.

Undarlegur maður dettur bókstaflega inn í bók í Eymundsson.

32

Sigurður Pétur Jóhannsson

33


Kynningarmyndir: 2. & 3. önn / Presentation films: 2st & 3rd term

Allar Deildir / All Departments

FYRSTA OG SÍÐASTA Telma Hlíf Ragnarsdóttir Sara er ung kona sem er að gera sig klára fyrir fyrsta stefnumót. Í lok kvöldsins, verða þau vitni að rosalegum atburð og reyna að koma sér í burtu.

DESERTUM Tristan Theodórsson

Myndin fjallar um síðustu lifandi mannveruna eftir stríð sem hefur gjöreyðilagt jörðina.

NUNNAR GELSON Þórir Örn Sigurðsson Nunnar Gelson er stutt Mockumentaryum strák sem dreymir um að vera eins og Gunnar Nelson en er alveg misheppnaður. Sjónvarpsstöð kemur og tekur viðtal við hann þar sem hann segir frá sínu daglega lífi.

34


Allar Deildir / All Departments

Stuttmyndir: 1. önn / Short films: 1st term

Leikstjórn & Framleiðsla / Directing & Producing

Stuttmyndir: 3. önn / Short films: 3rd term

ÓDÝR VINÁTTA

THE SUBURBS

Gunnar Örn Blöndal, Ástrós Lind Eyfjörð Halldórsdóttir,

Sonia Schiavone

& Arnfinnur Daníelsson. Myndin fjallar um tvo æskuvini sem eiga það sameiginlegt að vera báðir ástfangnir af sömu konunni. Annar þeirra er giftur henni og tekur henni sem sjálfsögðum hlut og hinn sér ekki sólina fyrir henni. Vináttan þeirra er kannski ekkert svo sterk eftir allt saman.

What happens outside the centre of a big city? This experimental short movie tries to answer to this question, taking a look into the suburbs of a big city like Rome.

Handrit & Leikstjórn / Screenwriting & Directing

Stuttmyndir: 3. önn / Short films: 3rd term

PERFECTION Brynjar Víkingsson, Rósa Vilhjálmsdóttir & Maria de Araceli Quintana

Myndin sýnir litla hamingjusama fjölskyldu sem lifir hinu fullkomna lífi. En hvað gerist ef lífið tekur óvæntan snúning?

AÐ EILÍFU AMEN Fannar Smári Birgisson

Þegar umfangsmikill dópsali er kominn á aldur þarf hann að finna arftaka sinn til að halda starfseminni gangandi.

BLÓÐSYSTUR

TVÆR STJÖRNUR

Þurý Bára Birgisdóttir, Hekla Sólveig Gísladóttir

Hrafnhildur Hauksdóttir

& Birna Ösp Traustadóttir Heba og Rán hafa verið bestu vinkonur síðan í grunnskóla. Þær eru óaðskiljanlegar þótt þær séu ólíkar. Stelpurnar hafa samskiptamunstur sem leiðir til uppgjörs.

Dominika er ung kona frá Póllandi sem býr á Íslandi. Hún vinnur baki brotnu til að sjá fyrir fjölskyldu sinni í Póllandi, en söknuðurinn er mikill. Sérstaklega eftir dóttur sinni, sem býr með foreldrum hennar í heimalandinu.

LOCUS

VERULEIKUR

Guðmundur Hólm Kárason, María Sigríður Halldórsdóttir,

Ragnar Óli Sigurðsson

Harpa Rós Jónsdóttir & Sigurgeir Jónsson Bára er rithöfundur og er á síðustu metrunum að klára aðra skáldsöguna sína og styttist í lokaskil. Óttar, eiginmaður Báru, reynir sitt besta til þess að sýna skilning en Lóa dóttir þeirra er ekki jafn skilningsrík. Pressan og áreitið ýtir við Báru til þess að gera hluti sem hún mun sjá eftir.

36

Ungur maður býr í heimi sem virðist fullkominn, en ekki er allt eins og sýnist

37


Heimildarmyndir: 2. önn / Documentaries: 2nd term

Handrit & Leikstjórn / Screenwriting & Directing

Heimildarmyndir: 4. önn / Documentaries: 4th term

Leikstjórn & Framleiðsla / Directing & Producing

HEIMILDARMYNDIN

EXPERIMENT NR. 7 JAZZ

Arnar Már Vignisson

Anna Karín Lárusdóttir

Í kjölfar hrunsins á Íslandi tóku sex ungir menn á sig það verkefni að laga lýðræðið. Það átti að gera heimildarmynd sem útskýrir hugmyndafræði “Open Source Governance”. Það var skrifað handrit, keypt myndavélar og ferðast vítt og breitt. En þegar komið var út í hinn stóra heim reyndist hann allt öðruvísi en þeir höfðu séð fyrir sér. Ferðinn sem byrjaði full af hugsjón leiddist út í hrakfallir.

An experimental documentary that explores the jazz scene in Reykjavík through a few young musicians.

STYRKUR Í ÞROTI MAR

Jana Arnarsdóttir

Axel Frans Gústavsson

Fylgst er með bóndanum Vikari Mar frá Ytri-Bakka, og hvernig hann vinnur dagleg verk sem bóndi og listamaður.

Talað er við Heimi Bjarnason leikstjóra en hann hefur staðið í ströngu við að koma frá sér mynd í fullri lengd seinustu 4 árin, en loks sumarið 2018 lauk tökum og draumur hans um að klára myndina Þrot er að rætast.

AMMAN Í GULA HÚSINU Sigfús Heiðar Guðmundsson

LETTINN Anna Karen Eyjólfsdóttir

Edda Jensen. Þann 23. apríl andaðist á Hrafnistu í Reykjavík Brynja Edda Jóhannesdóttir Jensen, fyrrum húsfreyja á Rauðavík á Árskógsströnd.

Heimildarmynd um Chevrolet Impala 59’. Við kynnumst því þegar hann kemur fyrst til landsins og hvernig hann er orðinn í dag.

LIVE TO FIGHT FOR LIFE Sonia Schiavone

This documentary focuses on the approach that Iceland has towards Muay Thai, a combat sport not completely accepted by Icelandic laws.

GLEYM MÉR EI Steinunn Rós Guðsteinsdóttir

Heimildarmynd um styrktarfélagið Gleym mér ei. Félagið sér um að allir foreldrar og aðstandendur fósturmissis eða andvana fæðingu fá stuðning eftir áföllin.

38

39


Skapandi Tækni / Creative Technology

Myndir án orða: 2. önn / Silent movies: 2nd term

Skapandi Tækni / Creative Technology

Myndir án orða: 2. önn / Silent movies: 2nd term

BREAKFAST

LÍFSINS DANS

Arnar Dór Ólafsson

Freyja Kristinsdóttir

Maður sem er drykkfelldur og sér eftir fortíðinni.

Eldri hjón dansa í gegnum lífið. Eru taktföst og samstíga uns leiðir skilja að lokum.

RÓSIN

SKURÐURINN

Brynjar Steinn Stefánsson

Óttar Andri Óttarsson

Drengur kemur að stelpu sem honum líkar við. En það fer ekki eins og hann ætlaði sér.

Hnífur hefur einungis eina merkingu í eðli síns. Hann þjónar okkur til að sundra því sem áður var heilt. Vandaður maður æfir sig á undarlegan hátt við að beita sínum innri vilja.

BREAKFAST

KJÚKLINGUR

Dagur Valgeir Sigurðsson

Sigurður Pétur Jóhannsson

Nafnlaus maður situr yfir kaffi og færir fregnir.

BK kjúklingur tengir tvær manneskjur á óvæntan hátt.

DIE TRYING Darja Kozlova

Tónlistarmyndband sem sótti innblástur í ljóðið “Breakfast”. Myndbandið fjallar um tvo einstaklinga sem reyna að halda sambandi sínu á lífi.

40

41


Dansmyndir 4. önn / Dance films: 4th term

Leiklist / Acting

Dansmyndir 4. önn / Dance films: 4th term

Leiklist / Acting

IN THE DIRTIEST DEEP OF HOPE

DANCE VIDEO

Axel Pétur Ólafsson

Heri J. Hansen

Dance video with music by Agent Fresco. The actor uses imagery of Greek statues to show the flow of masculine and feminine energy in such art.

This is a dance about losing one’s mind.

THE WATERBOY

SHOWREEL

Aron Freyr Aðalbjörnsson

Ólafur Jóhann Steinarsson

Eftir mikla bleytu og allt útum allt í vatni var heill dagur tekinn í að þrífa upp vatn með svampi.

Showreel

HUGMYNDIR

BRUISES

Ármann Bernharð Ingunnarson

Rebecca Gilbert

Hugurinn er alltaf í gangi. Taugaboð skjótast hingað og þangað um heilann og mynda hugsanir. Þessar hugsanir sameinast og verða að hugmynd.

A dance short about letting go of something that hurts you, even if you love it.

THE WITCH

DANS MYND

Esther á Fjallinum

Sunna Björt Siggeirsdóttir

A witch is trying to take back what is rightfully hers, but the sun comes up and she is turned to stone.

Allt fór á annan veg en planað svo ég notaði það bara í myndina.

SAMSKIPTI Eygló Ýr Evudóttir

Samskipti geta oft verið flókin og erfið. Þetta dansmyndband túlkar íþyngjandi samskipti.

42

43


Leiklist / Acting

Showreel: 4. önn / Showreel: 4th term

Leiklist / Acting

Showreel: 4. önn / Showreel: 4th term

Axel Pétur Ólafsson

Heri J. Hansen

Að stíga út fyrir ramman og stækka sjóndeildarhringin sem listamaður og sem einstaklingur. Að vera partur af sögugerð sem hreyfir við fólki. Það er áttin sem ég stefni í sem leikari.

My name is Heri and I’m an actor. I’d never done any acting before I joined the Icelandic Film School and throughout the two years of studying here my confidence has grown and it really has cemented my love of acting and movie making.

Ármann Bernharð Ingunnarson

Ólafur Jóhann Steinarsson

Ármann is a graduating actor from the Icelandic Film School with a previous diploma in Physical Theater from the Commedia School in Denmark.

A dance video about our/my inner child.

Esther á Fjallinum

Rebecca Gilbert

Bits and pieces of the projects that I have acted in over the last four semesters.

A showreel of my time in KVI.

Eygló Ýr Evudóttir

Sunna Björt Siggeirsdóttir

Eygló er að útskrifast úr leiklist við Kvikmyndaskóla Íslands. Hún hefur haft gaman af því að leika í hinum ýmsu stuttmyndum. Hryllings- og gamanmyndir eru í uppáhaldi.

Samansafn af klippum úr efni sem ég hef verið í.

44

45


Leikinn sjónvarpsþáttur. TV Pilot. A joint project between all departments.

TSÁ Þegar einstæð móðir kemst að því sonur hennar er lagður í einelti, fer af stað röð atburða sem hún missir fljótlega stjórn á. Leikstjórn: Þorsteinn Bachmann Höfundur: Hrafnkell Stefánsson Framleiðendur: Andri Már Enoksson, Birgir Torfi Bjarnason, Eva Rós Stefánsdóttir, Hörður Skúlason & Margrét Einarsdóttir Leikarar: Vivian Ólafsdóttir, Hallur Hranf Garðarsson Proppé, Kristín Lea Sigurðardóttir & Óli Björn Arnbnjörnsson Aðstoðarleikstjórar: Andri Már Enoksson & Eva Rós Stefánsdóttir Casting Directors: Margrét Einarsdóttir & Hörður Skúlason Aðstoðarmaður leikstjóra: Birgir Torfi Bjarnason Hljóðupptaka: Dagur Valgeirsson Hljóðvinnsla: Arnar Dór Ólafsson, Brynjar Steinn Stefánsson, Dagur Valgeir Sigurðsson, Darja Kozlova, Freyja Kristinsdóttir, Óttar Andri Óttarsson & Sigurður Pétur Jóhannsson Kvikmyndataka: Darja Kozlova, Sigurður Pétur Jóhannsson, Arnar Dór Ólafsson & Brynjar Steinn Stefánsson Ljós: Brynjar Steinn Stefánsson & Óttar Andri Óttarsson Leikmynd: Arnar Dór Ólafsson, Brynjar Steinn Stefánsson, Dagur Valgeir Sigurðsson, Darja Kozlova, Freyja Kristinsdóttir, Óttar Andri Óttarsson & Sigurður Pétur Jóhannsson Efni dagsins: Freyja Kristinsdóttir Klipping: Freyja Kristinsdóttir

46

47


Leiklist / Acting

Leiksýning / Theatre production

Leiklist / Acting

Leiksýning / Theatre production

2. önn, leiklistardeild / 2nd term, acting department

LEIKFÉLAGIÐ SLEIKLIST KYNNIR

AFMÆLISDAGUR

Ásgrímur Gunnar Egilsson, Benjamín Fannar Árnason, Gréta Arnarsdóttir, Hildur Sigurðardóttir, Ingvar Örn Arngeirsson, Telma Hlíf Ragnarsdóttir & Tristan Theodórsson. 3. önn, handrit & leikstjórn / 3rd term, screenwriting & directing Fannar Smári Birgisson, Hrafnhildur Hauksdóttir &Ragnar Óli Sigurðsson

Handrit & Leikstjórn / Screenwriting & Directing

Handrit í fullri lengd / Full feature film script Anna Karen Eyjólfsdóttir

Frumsamið leikverk eftir 3. önn handrit & 2. önn leiklist

Titill: Because of her

í leikstjórn Rúnars Guðbrandssonar

Logline: A shy young photographer’s life takes a new turn when he decides to help an adventurous young woman on her quest to finish her late mother’s bucket list. As their friendship blossoms, a secret comes to light that may jeopardize everything.

kópavogsleikhúsinu, funalind 2 aðeins tvær sýningar! frítt inn! 17. maí kl 17:00 & kl 19:00 miðapantanir: benjaminfannar@kvikmyndaskoli.is

Bergur Árnason Titill: Úlfur Logline: Reykvískur vandræðaunglingur er sendur í fóstur á sveitabæ eftir að hann missir tökin á óreiðufullu lífi sínu. Hekla Egilsdóttir Titill: Svona eru Jólin Logline: Two estranged sisters embark on a cross­country adventure to go home for Christmas. The trip proves to be more than they bargained for when their clashing personalities test them along the way. Helena Rakel Jóhannesdóttir Titill: Flóttafólk Logline: 14 ára fótboltastelpa er neydd til þess að yfirgefa allt sem hún þekkir þegar fjölskyldan hennar neyðist til þess að flýja ísland í leit af öryggi í ókunnugu landi. Kristinn Finnsson Titill: Ást & Sjálfseyðing Logline: Ungur maður með óslökkvandi ofbeldisþrá finnur loksins sinn stað þegar hann tekur þátt í ólöglegri bardakeppni. En þegar honum eru settar skorður í keppninni, þarf hann að velja á milli velgengni og þrá sinni á ofbeldi. Kristófer Þór Pétursson Titill: Íslenskt Blóð Logline: Ungur uppreisnarmaður fastur í kommúnista ríki Íslands þarf að berjast við sitt eigið siðferði og blóð þegar hann landar hættulegri vinnu hjá einræðisherra landsins. Signý Rós Ólafsdóttir Titill: Mikki Logline: Þegar einhverfur 14 ára strákur og systir hans eru tekinn frá móður sinni og sett á sitthvort fósturheimilið,

verkið er byggt á sannri sögu aðeins nöfnum, stöðum og atburðum hefur verið breytt

þarf hann að stíga út fyrir þægindarammann og ferðast þvert yfir landið ásamt ímynduðum vini sínum til að sameina fjölskyldu sína á ný.

48

49


Ávarp Kínema / Student Association Kínema

Ávarp námsstjóra / Head of Studies Statement

Ávarp KÍNEMA 2019 Kæru samnemendur og starfsfólk. Vorönn árið 2019 byrjaði vel. Kvikmyndaskóli Íslands tók við nýjum hóp af nemendum og tveir þeirra tóku til starfa í nemendafélaginu. Seint á önninni buðum við nýjan varaformann velkominn, sem mun taka til starfa sem formaður á haustönn 2019. Hún heitir María Araceli. Við hjá KÍNEMA höfum gert ýmislegt á önninni. Við héldum bjórkvöld, pubquiz, árshátíð, horfðum á kvikmyndir saman á mánudögum, ratleik, ljósmyndakeppni og lokahóf. Við stefnum þó að ennþá betri haustönn. Ekki má þó gleyma að haldnar voru nokkrar kynningar hjá leiklistardeildinni, en þessar skemmtilegu kynningar setja alltaf svip á félagslíf skólans. Það er margt í býgerð hjá nemendafélaginu. Í vor voru ekki gefin út nemendaskírteini en stefnan er að halda áfram að gefa þau út og þá á hverri önn fyrir sig, þar sem nemendur geta nýtt sér afslátt á ýmsum veitingastöðum og verslunum bæjarins ásamt því að fá afslátt á ýmsa viðburði KÍNEMA. Einnig er stefna á að halda fleiri viðburði sem eru fjölskylduvænni, en breiður aldurshópur er í skólanum svo gott er að hafa viðburði sem henta öllum. Að lokum viljum við þakka fyrir önnina með von um að komandi annir verða viðburðaríkari og halda áfram að vera jafn skemmtilegar, en nemendurnir eru þeir sem halda uppi skemmtilegu félagslífi skólans með því að mæta á viðburði og taka þátt. Við vonum að flestir sjái sér fært um að mæta á uppskeruhátíð Kvikmyndaskólans sem haldin

Nú er komið að lok annar, uppskeruhátið Kvikmyndaskóla Íslands, þegar við öll saman, nemendur, starfsfólk og kennarar setjum samna í bíósal til að njóta afrakstur annarinnar. Í gegnum önnina fer skólinn í gegnum hin ýmsu tímabil. Ástæða þess að Kvikmyndaskólinn er listaskóli, umhverfið sem hann skapar nemendum er lifandi og margbreytilegt eftir þörfum. Mér hefur oft þótt erftit að meta hvað af þessum tímabilum sé mitt uppáhalds. Er það byrjun annar, þegar nemendur koma ferskir til leiks, vopnaðir góðum hugmyndum, tilbúin að beisla sköpunkraftinn og gera enn betur enn þau gerðu á síðustu önn? Er það í miðju annar, þegar nemendur sanka að sér nýrri þekkingu undir leiðsögn reynslumikla kennara? Er það tíminn þegar þau fara út og gera að raunveruleika það sem aðeins fyrir skömmum tíma var hugmynd í kollinum þeirra? Af öllu þessum tímabilum, uppfull af sköpun og uppljómum, verð ég að segja að minn uppáhaldstími sé enn uppskeran, að fá setjast niður með popp og kók í hönd og bera augum það sem nemendur hafa unnið með sköpunarkrafti sínum, sýnt enn einu sinni fram á hvað hægt að gera vopnuð góðum hugmyndum, metnaði faglegri leiðbeinslu og dugnaði. Nú frumsýna þau fyrstu annar myndir, heimildarmyndir, dansmyndir, 3.annar stuttmyndir, pilot þátt og fleiri verk sem vert að að taka eftir. Mörg hver sem við vitum af reynslunni, munu lifa áfram á hinum ýmsu kvikmyndahátíðum. Ég er stoltur af öllum þeim nemendum sem lögðu blóð, svita og tár í verkefni sín og kynna þau nú fyrir okkur. Ég er einnig stoltur af öllum þeim lögðu hönd á plóg, kennarar og crew.

er í Bíó Paradís frá 21-24.maí og njóti góðs af vinnu okkar allra. Útskrifaðir nemendur skólans er víða að finna. Við hér í skólanum montum okkur gjarnan á því að það varla framleidd sjónvarpsþáttasería eða kvikmynd á Íslandi án þess að þar hittist hópur af útskrifuðum nemendum saman í vinnu á settinu. Ef þau eru ekki víða á settum, má finna útskrifaða nemendur á kvikmyndahátíðum með stuttmyndirnar sínar, eða í bíóhúsum landsins með myndina sína í sýningu.

Nemendaráð Kvikmyndaskóla Íslands KÍNEMA

Hrafnkell Stefánsson

50

51


KENNARALISTI / TEACHERS 2014 - 2019 LEIKSTJÓRN OG FRAMLEIÐSLA Ágúst Guðmundsson Anna Katrín Guðmundsdóttir Arnar Benjamín Kristjánsson Árni Óli Ásgeirsson Árni Sveinsson Ása Helga Hjörleifsdóttir Ásdís Thoroddsen Baldvin Kári Sveinbjörnsson Baldvin Z Benedikt Nikulás Anes Ketilsson Birgitta Björnsdóttir Björgvin Sigurðarson Bragi Þór Einarsson Curver Thoroddsen Damon Younger Dögg Mósesdóttir Eggert Gunnarsson Eiður Birgisson Elvar Gunnarsson Erla Brynjarsdóttir Erlendur Eiríksson Erling Jóhannesson Geir Grímsson Guðmundur A. Guðmundsson Guðmundur Ingi Þorvaldsson Guðmundur Þór Kárason Gunnar Bj. Guðmundsson Gunnar Hansson Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Hanna Björk Valsdóttir Heimir Jónasson Helga Rakel Rafnsdóttir Helgi Jóhannsson Hilmar Oddsson Hjörtur Jóhann Jónsson Hlín Jóhannesdóttir Hrafnkell Stefánsson Ingibjörg Reynisdóttir Ísold Uggadóttir Janus B. Jakobsson Jóhann G. Jóhannsson Jón Egill Bergþórsson Jón Proppé Jóna Finnsdóttir Jonathan Neil Devaney Katrín L. Ingvadóttir Kristján Friðriksson Lee Lorenzo Lilja Katrín Gunnarsdóttir Magnús Guðmundsson Margrét Þorgeirsdóttir Marteinn Þórsson Monika Ewa Orlowska Óskar Jónasson Óskar Þór Axelsson Ottó Geir Borg Ragnheiður Thorsteinsson Rebekka Atladóttir Reynir Lyngdal Róbert I. Douglas Rúnar Rúnarsson Sólveig Arnarsdóttir Steingrímur Dúi Másson Steven Meyers Styrmir Sigurðsson Tómas Örn Tómasson

Tryggvi Freyr Torfason Unnsteinn Garðarsson Valdís Óskarsdóttir Viggo Hansson Walter Þiðrik Emilsson Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir Þorsteinn Gunnar Bjarnason SKAPANDI TÆKNI Alexander Angelo Tonini Anton Máni Svansson Ágústa Margrét Jóhannsdóttir Árni Filippusson Ása Helga Hjörleifsdóttir Ásdís Thoroddsen Ásta Björk Ríkharðsdóttir Baldvin Z Björn Ómar Guðmundsson Björn Viktorsson Curver Thoroddsen Eggert Gunnarsson Eggert Baldvinsson Eyrún Helga Guðmundsdóttir Gabrielle Motola Guðmundur A. Guðmundsson Guðni Halldórsson Gunnar Árnason Heiðar Eldberg Heiðarsson Helga Rakel Rafnsdóttir Helga Thorsdóttir Hilmar Oddsson Hlín Jóhannesdóttir Hrafnkell Stefánsson Huldar Freyr Arnarson Janus Bragi Jakobsson Jonathan Neil Devaney Jón Már Gunnarsson Jón Proppé Jóna Finnsdóttir Jörundur Rafn Arnarson Kjartan Kjartansson Kristján U. Kristjánsson Linda Mjöll Stefánsdóttir Marteinn Þórsson Nicolas Liebing Ottó Geir Borg Ólafur Fannar Vigfússon Óskar Þór Axelsson Rúnar Rúnarsson Sigrún Gylfadóttir Sigurbjörg Jónsdóttir Sigurjón F. Garðarsson Sigvaldi J. Kárason Sindri Bergmann Þórarinsson Stefanía Thorsdóttir Steingrímur Karlsson Steingrímur Dúi Másson Steinþór Birgisson Tómas Tómasson Valdís Óskarsdóttir Þorsteinn Gunnar Bjarnason HANDRIT OG LEIKSTJÓRN Alexander Angelo Tonini Ágúst Guðmundsson Ágústa Margrét Jóhannsdóttir Árni Sveinsson

Árni Óli Ásgeirsson Ása Helga Hjörleifsdóttir Baldvin Kári Sveinbjörnsson Baldvin Z Birgitta Björnsdóttir Björn Viktorsson Curver Thoroddsen Dögg Mósesdóttir Eggert Baldvinsson Einar Kárason Elvar Gunnarsson Erling Jóhannesson Erlingur Óttar Thoroddsen Gunnar B. Guðmundsson Gunnar Hansson Guðmundur Ingi Þorvaldsson Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Helga Rakel Rafnsdóttir Hilmar Oddsson Hlín Agnarsdóttir Hlín Jóhannesdóttir Hrafnkell Stefánsson Ísold Uggadóttir Janus B. Jakobsson Jonathan Neil Devaney Jón Proppé Jóna Finnsdóttir Karl Ágúst Úlfsson Linda Mjöll Stefánsdóttir Magnús Guðmundsson Margrét Örnólfsdóttir Marteinn Þórsson Mikael Torfason Ottó Geir Borg Óskar Jónasson Óskar Þór Axelsson Róbert I. Douglas Rúnar Rúnarsson Sólveig Arnarsdóttir Steven Meyers Þorsteinn Gunnar Bjarnason LEIKLIST Agnar Már Magnússon Arnar Jónsson Arna Rún Ómarsdóttir Arne Kristinn Arneson Arnoddur Magnús Danks Ágúst Guðmundsson Ágústa Ósk Óskarsdóttir Álfrún Helga Örnólfsdóttir Ása Helga Hjörleifsdóttir Baldvin Z Birgtta Haukdal Bjarki Kristjánsson Brogan Davison Damon Younger Darren Foreman Eggert Gunnarsson Ellert A. Ingimundarsson Gísli Magna Guðmundur A. Guðmundsson Guðmundur Ingi Þorvaldsson Gunnar Björn Guðmundsson Halldóra Geirharðsdóttir Hlín Agnarsdóttir Hlín Jóhannesdóttir

Hrafnkell Stefánsson Jonathan Neil Devaney Jón Egill Bergþórsson Jóhannes Haukur Jóhannesson Kolbrún Anna Björnsdóttir Lilja Þórisdóttir Ólafur Ásgeirsson Ólafur Darri Ólafsson Ólafía Hrönn Jónsdóttir Óskar Þór Axelsson Óskar Jónasson Pálína Jónsdóttir Pálmi Sigurhjartarson Ragnar Bragason Rúnar Guðbrandsson Sara Dögg Ásgeirsdóttir Sigrún Gylfadóttir Snædís Lilja Ingadóttir Tinna Grétarsdóttir Vigdís Gunnarsdóttir Þorbjörg Helga Þorgilsdóttir Þorsteinn Bachmann Þorsteinn Gunnar Bjarnason Þórey Sigþórsdóttir Þórunn Erna Clausen Þórunn M. Magnúsdóttir KJARNI Alexander Angelo Tonini Ágústa Margrét Jóhannsdóttir Ása Helga Hjörleifsdóttir Ásgrímur Sverrisson Árni Filippusson Birgitta Björnsdóttir Birgir Grímsson Dagur Ólafsson Grímur Hákonarson Gísli M. Torfason Gunnar Árnason Guðmundur Þór Kárason Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Hilmar Oddsson Hrafnkell Stefánsson Hlín Jóhannesdóttir Jonathan Neil Devaney Jónas Knútsson Jóna Finnsdóttir Kjartan Kjartansson Logi Ingimarsson Lárus Ýmir Óskarsson Linda Mjöll Stefánsdóttir Magnús Atli Magnússon Oddný Sen Ottó Geir Borg Ólafur Darri Ólafsson Sigurður Valur Sigurðsson Sigurður Kristján Jensson Stefán Loftsson Viðar Víkingsson Víðir Sigurðsson Þorkell Guðjónsson

Samfélagsmiðlum / Social media

kvikmyndaskóli

icelandicfilmschool

Við uppfræðum nemendur, starfsfólk og áhugasama um allt það sem er að gerast í kvikmyndaheiminum hérlendis sem og erlendis. Að auki færum við reglulega fréttir af því sem fer fram innan skólans, hvort sem um almennt skólalíf er að ræða eða kvikmyndagerð. Við stærum okkur af útskrifuðum nemendum sem eru sífellt að koma okkur á óvart með glæsilegum verkefnum sem þeir standa að baki eða eru þátttakendur að.

ifs_news Á fréttaveitunni IFS news birtast á hverjum degi fréttir af kvikmyndagerð úr öllum heimsálfum. Markmiðið er að vera með fingurinn á púlsinum á mörgu af því helsta sem er að gerast í kvikmyndaiðnaðinum um allan heim og gefa nemendum, starfsfólki, vinum og velunnurum skólans tækifæri til að víkka sjóndeildarhring sinn. Að auki söfnum við upplýsingum um alþjóðlega strauma og stefnur til að nýta við þróun skólastarfsins.

icelandic_film_school Á instagram má finna úrvals myndefni af skólalífinu og kvikmyndagerð nemenda. Við hvetjum alla áhugasama til þess að fylgja skólanum á instagram til þess að fá nasasjón af öllu því helsta sem þar fer fram.

casting.is Vefurinn www.casting.is var útbúinn fyrst og síðast til þess að þjóna greininni - vinna að því stóra markmiði að gera kvikmyndagreinina sem öflugasta í íslensku og erlendu samhengi.

www.kvikmyndaskoli.is / www.icelandicfilmschool.is Kvikmyndaskóli Íslands rekur öfluga vefsíðu með fréttum af öllu því helsta sem fer fram í skólanum en á heimasíðunni geturðu einnig kynnt þér kvikmynda- og leiklistarnámið frá A til Ö. Við erum ávallt að skoða eigin síðu með tilliti til þess að bæta og gera betur. Kíktu á okkur á www.kvikmyndaskoli.is (eða www.icelandicfilmschool.is ef þú vilt kynna þér námið á ensku).


graduation

a u t u m n 2018

DIRECTING & PRODUCING CREATIVE TECHNOLOGY SCREENWRITING & DIRECTING ACTING



Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.