__MAIN_TEXT__

Page 1


EFNISYFIRLIT FORMÁLI................................................................................2 DEILD 1: LEIKSTJÓRN / FRAMLEI!SLA Námskei" á D1......................................................................3 Ni"urrö"un námskei"a á annir.........................................4 Námskei"sl$singar.................................................................5 Námsuppbygging sk$ringarmynd.......................................18 DEILD 2: SKAPANDI TÆKNIVINNA Námskei" á D2......................................................................19 Ni"urrö"un námskei"a á annir.........................................20 Námskei"sl$singar.................................................................21 Námsuppbygging sk$ringarmynd.......................................30 DEILD 3: HANDRIT / LEIKSTJÓRN Námskei" á D3......................................................................31 Ni"urrö"un námskei"a á annir.........................................32 Námskei"sl$singar.................................................................33 Námsuppbygging sk$ringarmynd.......................................44 DEILD 4: LEIKLIST Námskei" á D4......................................................................45 Ni"urrö"un námskei"a á annir.........................................46 Námskei"sl$singar.................................................................47 Námsuppbygging sk$ringarmynd.......................................59 Reglur fyrir Kvikmyndaskóla Íslands ................................60

1


FORMÁLI Námskrá &essi er 4. útgáfa frá &ví Kvikmyndaskólinn fór a" kenna í fjórum deildum ári" 2007. Í öllum &essum útgáfum hefur veri" unni" a" lagfæringum og &róun me" hli"sjón af skólastarfinu. Stærstu breytingarnar hafa veri" eftirfarandi: Ári" 2008 var handritadeildinni breytt í handrita- og leikstjórnardeild. Ári" 2009 var einingakerfi skólans breytt &annig a" ECTS einingakerfi" var teki" upp til vi"mi"unar til samræmis vi" &á stefnu skólans a" færast yfir á háskólastig. Í &eirri námskrá sem hér er útgefin, 2010 – 2011, eru breytingar í tengslum vi" a" skólinn hefur sett stefnuna á stofnun al&jó"legrar deildar vi" skólann. Í apríl 2010 var skipa" í 8 manna námskrárrá" sem fékk &a" verkefni a" endursko"a námskrá, me" sérstakri áherslu á a" hún yr"i gjaldgeng á al&jó"avettvangi. Í rá"inu voru: Hera Ólafsdóttir, deildarforseti Leikstjórnar- og framlei"sludeildar, og Steven Meyers sem endursko"u"u Deild 1. Hálfdán Theodórsson deildarforseti Tæknideildar og Hermann Karlsson sem endursko"u"u Deild 2. Hafsteinn Gunnar Sigur"sson og Huldar Brei"fjör" sem endursko"u"u Deild 3. Sigrún Gylfadóttir, deildarforseti leiklistardeildar og Darren Foreman sem sko"u"u Deild 4. Sameiginlega vann hópurinn svo a" skipulagi og sam&ættingu kjarnans í deildarnámskrárnar. Yfirumsjón me" verkefninu haf"i Bö"var Bjarki Pétursson. Endursko"un var a" mestu loki" í júní 2010 og &á tók Jónas Knútsson &$"andi vi" og &$ddi námskránna yfir á ensku. %egar Hilmar Oddsson var rá"inn rektor í júlímánu"i voru ger"ar nokkrar breytingar til vi"bótar. %annig var námskráin gefin út á heimasí"u skólans í ágúst 2010. Í &essari námskrá eru mestar breytingar ger"ar á elstu deild skólans, Deild 1, Leikstjórn og framlei"sla. Hún er a" grunni til bygg" á Kvikmyndabrautinni sem hefur veri" starfrækt frá árinu 2003. Deildin haf"i a" sumu leyti or"i" á eftir í &róun &ar sem n$ju deildirnar (2007) hafa veri" fyrirfer"amiklar. Nú hefur sérsvi" deildarinnar fengi" meira vægi me" umtalsver"ri fjölgun námskei"a bæ"i í leikstjórn og framlei"slu. %a" er a" $msu leyti vandasamt a" gera breytingar á námskrá í skóla sem er í fullri starfsemi. %a" kallar á auki" flækjustig í afhendingu námsins, sérstaklega ef breytingarnar eru stórar. En stjórnendur skólans hafa liti" á &a" sem nau"syn í ungum skóla a" vera mjög vel vakandi yfir &ví sem betur má fara í námskránni. %ess er &ó alltaf gætt a" halda í grunngildin í námskránni sem segja má a" skapi sérstö"u og styrkleika skólans. %essi gildi eru m.a. eftirfarandi: 1. Allir nemendur skólans, í hva"a deild sem &eir eru, skulu ö"last verklega &jálfun í öllum grunnatri"um kvikmyndager"ar. %annig ö"last &eir heildarskilning á hinu flókna formi kvikmyndalistarinnar auk &ess sem &eir auka möguleika sína til atvinnu&átttöku. 2. Allir nemendur skólans, í hva"a deild sem &eir eru, skulu sem einstaklingar bera ábyrg" á ger" a.m.k tveggja kvikmyndaverka í náminu. Hér er um algjört grundvallaratri"i a" ræ"a í starfsemi skólans sem skapar honum sérstö"u í flóru kvikmyndaskóla. Hvort sem nemandi er leikari, tæknima"ur e"a handritshöfundur &á &arf hann a" læra a" vera drifkraftur kvikmyndager"ar. 3. Sérsvi"i" &arf a" vera &a" vel skipulagt, nákvæmt og krefjandi a" nemendur útskrifist sem fagfólk me" trausta &ekkingu til a" byggja á. 4. Námi" er framlei"slutengt &ar sem alltaf er stefnt a" besta mögulega árangri í framlei"slunni. Vi"mi"i" er fagleg framlei"sla úti á marka"i, m.ö.o. á framlei"sla innan skólans a" lúta sömu lögmálum og framlei"sla utan hans. Vi"urkennt er a" gott getur veri" a" læra af mistökum en &a" má aldrei vera stefna a" nemendur geri mistök. Besta námi" felst í a" gera hnökralaus verk. Skipulag námsins eins og &a" birtist í námskrá &arf a" endurspegla &essi markmi". 5. A" lokum má nefna a" námskráin s$nir feril yfir 4 annir og hver önn hefur undirliggjandi markmi", sem hafa í raun ekki breyst allt frá 2003 &rátt fyrir margvíslegt &róunarstarf. %essi markmi" hafa veri" skilgreind me" einu or"i fyrir hverja önn. 1. önn: SKÖPUNARGLE!I: %ar sem nemendur læra a" nota kvikmyndami"ilinn til a" tjá sig. 2. önn: FAGMENNSKA: %ar sem hægt er á fer"inni og nemendur læra nákvæmni og ,,rétt” vinnubrög". 3. önn: REYNSLA: %ar sem nemendur endurtaka &a" sem &eir hafa lært, auk &ess sem ákve"nar deildir fara í starfs&jálfun. 4. önn: FRELSI: %ar sem nemendur vinna me" sjálfstæ"um og persónulegum hætti úr &ví sem &eir hafa lært og skapa eigin verk. %a" er von mín a" sú námskrá sem hér er kynnt sé or"in mjög sterk og a" stórum skipulagsbreytingum sé loki" í bili. Næstu árin ver"ur áherslan lög" á styrkingu einstakra námskei"a. Bö!var Bjarki Pétursson Forma"ur stjórnar Kvikmyndaskóla Íslands 2


SKIPULAG NÁMSKEI!A Á DEILD 1 LEIKSTJÓRN / FRAMLEI!SLA

1. NÁMSKEI! Á DEILD 1 ECTS Augl$singar Fjölkameruvinnsla fyrir sjónvarp Framlei"sla og frágangur Framlei"sla Handritsger" Heimildamyndir Kvikmyndasaga Lokaverkefni Leikinn sjónvarps&áttur Leikstjórn Myndmál og me"fer" &ess Samningar og kjör Myndræn frásögn Samstarf milli deilda Símenntun-Valfög Sjónvarps&ættir Starfs&jálfun Sta"a og framtí"ars$n Stuttmynd Tilraun Tónlistarmyndbönd Tæki og tækni Valfag Vinna leikarans

AUG 103 FJÖ 105 FRF 101 FRL 103, 203, 302, 402 HAN 101, 203, 302, 402 HEIM 106 KMS 102, 202, 302, 401 LOK 106, 208 LSJ 106 LST 101, 204, 303, 403 MYN 103 VER 102 MFA 102, 202 SAM 101, 201, 301, 401 SÍM 102 SJÓ 105 STA 104 STF 102 STU 106 TIL 102 TÓN 103 TÆK 105, 204 VAL 101 VIL 102

.................................................................................................................................................................... Einingar á sérsvi"i Einingar í kjarna .................................................................................................................................................................... Samtals einingar D1

3 5 1 10 8 6 7 14 6 11 3 2 4 4 2 5 4 2 6 2 3 9 1 2

90 30 120

3


2. NI!URRÖ!UN NÁMSKEI!A Á ANNIR 1.önn 30 ein Augl$singar Framlei"sla og frágangur Framlei"sla Handritsger" Kvikmyndasaga Lokaverkefni Leikstjórn Myndræn frásögn Samstarf milli deilda Tónlistarmyndbönd Tæki og tækni Vinna leikarans

AUG 103 FRF 101 FRL 103 HAN 101 KMS 102 LOK 106 LST 101 MFA 102 SAM 101 TÓN 103 TÆK 105 VIL 102

Kjarni Kjarni me" Deild 3 me" Deild 3 Kjarni Kjarni me" Deild 3

2. önn 30 ein Framlei"sla Handritsger" Kvikmyndasaga Leikinn sjónvarps&áttur Leikstjórn Myndræn frásögn Samstarf milli deilda Sjónvarps&ættir Tæki og tækni

FRL 203 HAN 203 KMS 202 LSJ 106 LST 204 MFA 202 SAM 201 SJÓ 105 TÆK 204

Kjarni me" Deild 2, 3 og 4 me" Deild 3 & hluta me" Deild 4 me" Deild 3 Kjarni a" hluta me" Deild 4 Kjarni

3.önn 30 ein Fjölkameruvinnsla fyrir sjónvarp Framlei"sla Handritsger" Kvikmyndasaga Leikstjórn Myndmál og me"fer" &ess Samstarf milli deilda Símenntun-Valfög Starfs&jálfun Stuttmynd

FJÖ 105 FRL 302 HAN 302 KMS LST 303 MYN 103 SAM 301 SÍM 102 STA 104 STU 106

A" hluta me" Deild 2 Kjarni Me" Deild 3 & hluta Deild 4 Kjarni Kjarni Kjarni

4. önn 30 ein Framlei"sla Handritsger" Heimildamyndir Kvikmyndasaga Lokaverkefni Leikstjórn Samstarf milli deilda Sta"a og framtí"ars$n Tilraun Valfag Samningar og kjör

FRL 402 HAN 402 HEIM 106 KMS 401 LOK 208 LST 403 SAM 401 STF 102 TIL 102 VAL 101 VER 102

Kjarni Kjarni Kjarni Kjarni 4


3. NÁMSKEI!SL#SINGAR Á DEILD 1, LEIKSTJÓRN / FRAMLEI!SLA AUG 103 - Augl#singar 1.önn L#sing: Á &essu námskei"i er fjalla" um augl$singager", vinnslu og tækni me" sérstakri áherslu á e"li, tilgang og sérstö"u augl$singa sem kvikmyndaforms. Kennslan fer fram í fyrirlestraformi og me" sko"un mynds$nishorna en nemendur vinna einnig í hópum a" ger" augl$singa. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last færni í nákvæmri beitingu myndmáls og ö"last betri skilning á e"li og ger" augl$singa. Mat: Ástundun, sko"un á augl$singum og sk$rslur nemenda. Kennari/lei"beinandi: Árni Óli Ásgeirsson

FJÖ 105 - Fjölkameruvinnsla fyrir sjónvarp (a" hluta me" Deild II) 3.önn L#sing: Á námskei"inu er fyrirbæri" „fjölkameruvinnsla“ í sjónvarpi sko"a" nánar. Rannsaka"ir ver"a innlendir og erlendir &ættir sem teknir eru upp á &ennan hátt og er fari" ítarlega í vinnsluferli slíkra &átta. Í kjölfari" vinna nemendur 20 til 25 mínútna sjónvarps&átt undir stjórn lei"beinanda. Hópurinn vinnur saman a" öllum &áttum framlei"slunnar, frá hugmyndavinnu til útsendingar, og skiptir me" sér hlutverkum. Hönnun og smí"i leikmyndar er unninn í samvinnu vi" 3. önn tæknideildar. Teki" er upp me" fleiri myndavélum eins og um beina útsendingu sé a" ræ"a. Sent er út frá myndveri í gegnum myndstjórn e"a OB bíl og mi"a" er vi" a" &átturinn sé fullfrágenginn me" grafík, innslögum og tilbúinn til útsendingar. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last &ekkingu á &essari tegund sjónvarpsefnis og reynslu í a" vinna a" stóru sjónvarpsverkefni &ar sem ,,fjölkameruvinnslu” er beitt. Mat: Ástundun, vinnuferli og samstarf, sko"un &áttar, framlei"slumappa og sk$rslur nemenda. Kennari/lei"beinandi: Heimir Jónasson og Jón Egill Berg&órsson

FRF 101 - Framlei"sla og frágangur - (Kjarni) 1.önn L#sing: Áfanginn er stu"ningsáfangi vi" framlei"sluverkefni skólans. Nemendur fá inns$n í framlei"slu&átt kvikmyndanna, hvernig skal skipuleggja tökur og brjóta upp handrit í forritinu Celtx. Einnig eru nemendum kynntir helstu verkferlar skólans, hva" &arf a" hafa í huga fyrir tökur og &egar &eim er loki". A" námskei"i loknu: Nemendur eiga a" kunna skil á helstu umgengisreglum í myndveri og á tökusta". Einnig eiga nemendur a" hafa grunn&ekkingu á skipulagningu fyrir tökur og skilja verkferla innan skólans. Mat: Ástundun. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Eva Rún %orgeirsdóttir, Frímann Sigur"sson, Grímur Hákonarson, Hálfdán Theodórsson, Hera Ólafsdóttir, Sigur"ur Kristinn Ómarsson og Sindri %órarinsson.

5


FRL 103 - Framlei"sla 1.önn L#sing: Kynning á hlutverki framlei"andans og hvernig hann er drifkraftur kvikmyndaverka. Hvernig eru ,,gó"ar” hugmyndir fundnar og hvernig er &eim hrint í framkvæmd. Fjalla" er um hlutverkaskiptingu framlei"sluog tökuteymis, ábyrg"arsvi", skipulag og vinnuferla framlei"anda og framlei"slustjóra. Kennd ver"a undirstö"uatri"i handrita- og skipulagsforritsins Celtx og fari" yfir hvernig framlei"slumappa er unnin og samsett. Nemendur a"sto"a einnig nemendur á 2. önn í tökum á leiknum sjónvarps&ætti og fá &annig inns$n í starfshætti á tökusta". A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last skilning á hlutverki framlei"andans og a" geta n$tt sér einföld verkfæri til skipulagningar vinnuferla. Mat: Verkefni, ástundun og framlei"slumappa í lok annar. Kennari/lei"beinandi: Hera Ólafsdóttir

FRL 203 - Framlei"sla 2.önn L#sing: Sérstök áhersla ver"ur lög" á hlutverk framkvæmda- og framlei"slustjórans á undirbúnings, töku- og eftirvinnslutímabili. Einnig er sko"a" sérstaklega hlutverk a"sto"arleikstjóra og tökusta"astjóra. Fari" ver"ur ítarlegra í notkun skipulagsforritsins Celtx. Nemendur vinna me" fullbúin handrit, sem &eir brjóta upp í tökuáætlun og fjárhagsáætlun. %eir læra auk &ess a" gera samninga vi" starfsfólk, leikara og a"ra. Námskei"i" er beintengt námskei"inu LSJ 106, &ar sem hópurinn framlei"ir leikinn sjónvarps&átt í samvinnu vi" a"rar deildir skólans og utana"komandi fagfólk. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last gó"an skilning á margbreytilegu hlutverki framkvæmda- og framlei"slustjórans. Einnig á hann a" kunna a" brjóta upp handrit, gera tökuplön og &ekkja og geta unni" me" helstu samninga sem &arf a" gera vi" framlei"slu kvikmynda- og sjónvarpsverka. Mat: Ástundun, framlei"slumappa og lokask$rsla nemenda. Kennari/lei"beinandi: Hera Ólafsdóttir

FRL 302 - Framlei"sla 3.önn L#sing: Á námskei"inu er hlutverk framlei"andans á upphafs- og lokastigi framlei"slu sko"a" nánar og fjalla" ítarlega um fjármögnun og ger" fjárhags- og kostna"aráætlana fyrir mismunandi framlei"sluverkefni eins og kvikmyndir, leiki" sjónvarpsefni, stuttmyndir, heimildamyndir, tónlistarmyndbönd og mismunandi sjónvarps&ætti eins og vi"tals&ætti, spurninga&ætti, format&ætti, frétta&ætti o.fl. Einnig er fjalla" um ger" samframlei"slusamninga, sölusamninga, marka"ssetningu, dreifingu og sölu. Nemendur vinna í hópvinnu a" ger" umsóknar í Kvikmyndami"stö". A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last gó"an skilning á margbreytilegu hlutverki framlei"andans. %á á nemandi a" skilja helstu lei"ir til fjármögnunar, vinnu vi" umsóknir og a" &ekkja og geta unni" helstu grunnsamninga sem gera &arf vi" framlei"slu kvikmyndaverka. Einnig á nemandi a" geta gengi" frá einföldu uppgjöri. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Hera Ólafsdóttir

6


FRL 402 - Framlei"sla 4.önn L#sing: Námskei"i" er upprifjun á kennsluefni fyrri framlei"sluáfanga og mi"ar a" &ví a" nemendur geti undirbúi" og unni" lokaverkefni sín eftir vi"urkenndum verkferlum framlei"andans og framlei"slustjórans. Einnig a" nemendur notist vi" &au skipulagsforrit, framlei"sluey"ublö" og önnur vinnutól sem hafa veri" kynnt til sögunnar. Lei"beinandi fer nákvæmlega yfir verkefni hvers og eins og a"sto"ar vi" skipulag. A" námskei"i loknu: Á lokaverkefni nemanda a" vera tilbúi" til framlei"slu me" öllum tilheyrandi gögnum. Nemendur eiga a" vera búnir a" útbúa framlei"slumöppu sem &eir geta notast vi" &egar &eir fara a" vinna sjálfstætt eftir útskrift. Einnig eiga nemendur a" hafa fundi" sinn persónulega stjórnunarstíl, sem &eir geta &róa" áfram. Mat: Ástundun, verkefni og framlei"slumappa lokaverkefnis. Kennari/lei"beinandi: Hera Ólafsdóttir

HAN 101 - Handritsger" 1.önn L#sing: Á námskei"inu er fjalla" um $mis grundvallarlögmál hef"bundinnar handritsger"ar í kvikmyndager", m.a. dramatíska uppbyggingu, form og stíl, samtöl, sögu&rá" og endi. Nemendur læra helstu grundvallaratri"i í notkun handritsforrita. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" &ekkja helstu grunnreglur vi" handritsvinnu sem &eir geta n$tt sér vi" ger" kvikmyndaverks í lok annar. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Hrafnkell Stefánsson

HAN 203 - Handritsger" 2.önn L#sing: Framhald af HAN 101 &ar sem haldi" ver"ur áfram a" fjalla um meginreglur og vinnubrög" vi" handritsskrif. Unni" er me" hef"bundin lögmál dramatískrar uppbyggingar og fari" nánar í persónusköpun, fléttu og atbur"arás. Sko"a"ar eru mismunandi ger"ir handrita, svo sem kvikmyndahandrit í fullri lengd, stuttmyndahandrit, handrit fyrir leiki" sjónvarpsefni o.fl. Hver nemandi byrjar a" vinna handrit a" 7 til 12 mínútna langri stuttmynd, sem ver"ur framleidd í STU 106 á &ri"ju önn. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" &ekkja allar helstu grunnreglur vi" handritsvinnu og geta n$tt sér &á &ekkingu vi" skrif á handriti. Mat: Ástundun, verkefni og mat á handriti. Kennari/lei"beinandi: Hafsteinn Gunnar Sigur"sson

7


HAN 302 - Handritsger" 3.önn L#sing: Unni" er áfram a" &róun stuttmyndahandrits sem byrja" var á í HAN 203. Fari" er nánar í a" styrkja persónusköpun og samtöl, jafnframt &ví a" fylla enn betur upp í senu- og atbur"al$singar. Nemendur gera handrit a" 7 til 12 mínútna langri stuttmynd sem ver"ur framleidd sí"ar á önninni. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last reynslu af a" &róa hugmynd yfir í fullbúi" handrit. Mat: Ástundun og mat á handriti. Kennari/lei"beinandi: Árni Óli Ásgeirsson

HAN 402 - Handritsger" 4.önn L#sing: Námskei"i" er hugsa" sem stu"ningur vi" lokaverkefni og jafnframt útskriftarverkefni nemenda. Nemendur vinna og kynna hugmyndaskissur og handritsdrög a" kvikmyndaverki af einhverju tagi og er áhersla lög" á sögu&rá" og frásagnara"fer", atbur"arrás og uppbyggingu, vel móta"ar persónur og samtöl. Jafnframt er lög" áhersla á a" nemendur vinni út frá og &rói enn frekar sinn eigin persónulega stíl. %á er útbúinn 2 - 3 bls. útdráttur og handritsdrög a" lokaverkefni. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" vera kominn vel á veg me" handrit a" lokaverkefni sínu og geta lagt fram hugmyndaskissu og útdrátt í fyrsta tíma lokaverkefnis, LOK 208. Einnig á nemandi a" geta gert vel grein fyrir sínum persónulegu frásagnara"fer"um og stíl. Mat: Ástundun, greinarger" og hugmyndaskissa/útdrátttur/handritsdrög. Kennari/lei"beinandi: Silja Hauksdóttir

HEM 106 - Heimildamyndir 4.önn L#sing: Fjalla" er um hin mörgu og ólíku form heimildamynda. Sérstök áhersla er lög" á a" rannsaka mismunandi a"fer"afræ"i vi" me"höndlun vi"fangsefna. Fjalla" er um hugmynda- og handritsvinnu, val á a"fer"um vi" upptökur, um eftirvinnslu og marka"ssetningu. Nemendur vinna sjálfstætt e"a í hóp vi" ger" stuttrar heimildamyndar. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last skilning á heimildamyndinni sem frásagnarmáta. Mat: Ástundun, sko"un á heimildamyndum og sk$rslum nemenda. Kennari/lei"beinandi: Steingrímur Karlsson

8


KMS 102 - 202 - 302 - 402 Kvikmyndasaga - (Kjarni) 1., 2., 3., 4. önn L#sing: Helstu kvikmyndir sögunnar eru kynntar, s$ndar og ræddar. S$ndar eru tíu myndir á hverri önn, alls 40 kvikmyndir. Hver önn er hugsu" sem snei"mynd af sögunni. Myndirnar eru s$ndar a" mestu í tímarö" og ná allt frá &ögla tímabilinu og fram á seinni hluta tuttugustu aldar. Áherslurnar á fyrstu önninni eru einkum á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar en &ær færast svo smám saman framar eftir &ví sem á lí"ur. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir og Ásgrímur Sverrisson

LOK 106 - Lokaverkefni 1.önn L#sing: Nemendur vinna 5 til 8 mínútna einstaklingsverkefni a" eigin vali undir lei"sögn lei"beinanda. Markmi"i" er a" verkefni" sé fullunni" kvikmyndaverk af einhverju tagi. Áhersla er lög" á a" nemandi vinni me" eigin hugmyndir og byggi á &eirri reynslu í vinnslu kvikmynda sem hann hefur fengi" á ö"rum námskei"um annarinnar. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa fullskapa" kvikmyndaverk sem byggt er á &eirra eigin hugmynd. Einnig á nemandi a" geta s$nt fram á gó"an skilning á kvikmyndaforminu og vinnsluferli kvikmynda, &.e. hugmyndavinnu, undirbúningi, upptökum og eftirvinnslu. Mat: Ástundun, mat á kvikmyndaverki, greinarger" og vinnusk$rsla nemanda Kennari/lei"beinandi: %orgeir Gu"mundsson

LOK 208 - Lokaverkefni 4.önn L#sing: Um er a" ræ"a einstaklingsverkefni &ar sem nemandi &róar, framlei"ir og leikst$rir 8 til 15 mínútna löngu kvikmyndaverki a" eigin vali. Verkefni" er jafnframt útskriftarverkefni nemanda og er mikil áhersla lög" á vöndu" vinnubrög" í öllum &áttum vinnslunnar. Nemandinn skal sjálfur hafa yfirumsjón me" verkefninu og sinna hlutverki yfirframlei"anda og leikstjóra, en er hvattur til a" fá me" sér vel starfandi og faglegt framlei"slu- og tökuteymi &ar sem öllum &áttum framlei"slunnar eru ger" gó" skil. Nemendur vinna undir stjórn lei"beinanda. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa s$nt fram á heildstæ"an skilning á öllum &áttum kvikmyndager"ar og mjög gó"a hæfni í leikstjórn og framlei"slu. Heildstætt kvikmyndaverk skal liggja fyrir, fullbúi" til s$ningar og marka"ssetningar. Mat: Ástundun, framlei"slumappa, greinarger", vinnusk$rsla og mat á kvikmyndaverki. Sérstakt tillit er teki" til framlei"slu og leikstjórnar myndarinnar. Kennari/lei"beinandi: Silja Hauksdóttir

9


LSJ 106 - Leikinn sjónvarps%áttur - (me" Deild II, III og IV) 2.önn L#sing: Nemendur vinna tvo 15 - 20 mínútna kynningar&ætti („pilota“) fyrir leiknar sjónvarps&áttara"ir. Myndu" eru tvö teymi sem vinna samhli"a a" sitthvorum &ættinum og eru jafnt skipu" nemendum úr öllum deildum skólans og utana"komandi fagfólki. Rá"inn er leikstjóri og kvikmyndatökuma"ur fyrir sitthvort teymi", en a"rir listrænir stjórnendur eru fagfólk sem lei"beina bá"um hópunum vi" handritsger", framlei"slu, leikmynda- og búningahönnun, hljó"upptöku og hljó"vinnslu, klipp og eftirvinnslu. Nemendur á 2. önn leikstjórnar- og framlei"sludeildar skipa helstu stö"ur framlei"sluteymanna, &.á.m. framlei"slustjóra, tökusta"astjóra og a"sto"arleikstjóra. %eir sjá um alla &ætti framlei"slunnar, t.a.m. ger" framlei"slu- og tökuáætlunar, fjárhagsáætlunar og uppgjör, samninga vi" leikara, skipulag tökuli"s og eftirvinnslu. Nemendur á 1. önn deildarinnar a"sto"a vi" önnur störf framlei"slunnar. Nemendur á 2. önn handritsdeildar skrifa handrit &áttanna, 2. önn tæknideildar sér um leikmynda- og búningahönnun auk &ess a" annast hljó"upptöku og hljó"vinnslu. Nemendur á 3. önn tæknideildar a"sto"a tökumenn me" „gripp“ og ljós en sjá a" auki um klippingu og eftirvinnslu. Nemendur á 3. önn leiklistardeildar leika helstu hlutverk, en einnig eru rá"nir inn 1-2 atvinnuleikarar í hvern &átt til a" leika á móti nemendum. Markmi"i" me" námskei"inu er a" nemendur ö"list reynslu af a" vinna me" fagfólki a" ger" leikins sjónvarpsefnis og fái inns$n í verkaskiptingu og mikilvægi samvinnu í stóru framlei"sluteymi. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last reynslu af vinnu me" fagfólki í stóru verkefni. Mat: Ástundun og virkni í öllu verkferlinu, sameiginleg framlei"slumappa og sk$rslur nemenda. Kennari/lei"beinandi: Steingrímur Karlsson og Vera Sölvadóttir

LST 101 - Leikstjórn (me" Deild III) 1.önn L#sing: Fjalla" er um hlutverk og stö"u kvikmyndaleikstjórans í tímans rás, samband hans vi" a"rar stéttir innan greinarinnar auk &ess sem &ríhli"a samstarf framlei"anda, leikstjóra og handritshöfundar er sko"a". Íslenskir leikstjórar og a"rir lykilstarfsmenn íslenskra kvikmynda koma í heimsókn, spjalla vi" nemendur og ræ"a um verk sín. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last skilning á starfssvi"i leikstjórans og fengi" inns$n í kvikmyndai"na"inn. Mat: Ástundun, virkni í tímum og ritger" Kennari/lei"beinandi: Ásgrímur Sverrisson

10


LST 204 - Leikstjórn - (me" Deild III og a" hluta me" Deild IV) 2.önn L#sing: Haldi" ver"ur áfram a" fara yfir helstu grunn&ætti kvikmyndaleikstjórnar me" sérstakri áherslu á vinnu me" leikurum. Námskei"i" er a"allega verklegt og eru $msar a"fer"ir, tól og tæki kynnt fyrir nemendum sem geta n$st &eim vi" slíka vinnu. Nemendur læra a" gera ítarlegar áætlanir um eigi" vinnuferli í gegnum æfingar me" bæ"i leikaranemum og atvinnuleikurum. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last frekari reynslu af starfi kvikmyndaleikstjórans me" leikurum og á hann a" geta &róa" eigin a"fer" á grunni &eirrar &ekkingar. Mat: Ástundun, mat á verkefnum og lokask$rslur nemenda. Kennari/lei"beinandi: Kári Halldór %órsson

LST 303 - Leikstjórn - (me" Deild III og a" hluta me" Deild IV) 3.önn L#sing: Haldi" ver"ur áfram me" &á vinnu sem lög" hefur veri" til grundvallar í fyrri leikstjórnaráföngum. Nemendur &róa áfram eigin a"fer"ir vi" vinnu me" leikurum auk &ess sem kynntir ver"a helstu straumar og stefnur í kvikmyndaleik og leikaraleikstjórn. Einnig er samspil leikara og myndavélar sko"a" nánar og athuga" hva"a lögmál gilda um stö"ur, sjónlínu og hva"a áhrif sta"setning myndavélar hefur á leik og hreyfingu leikara. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" vera or"inn tiltölulega öruggur í vinnu me" leikurum og hafa &róa" me" sér a"fer"ir sem n$tast honum á skipulegan og skapandi hátt. Mat: Ástundun, virkni í tímum, verkefni og stutt ritger". Kennari/lei"beinandi: Lárus #mir Óskarsson

LST 403 - Leikstjórn 4.önn L#sing: Námskei"i" er tengt lokaverkefni annarinnar &ar sem sameiginlega ver"ur fari" yfir leikstjórnarlegar útfærslur á hverju verkefni fyrir sig og &ær sko"a"ar jafnt út frá handritinu sem og persónulegri nálgun leikstjórans. Ætlast er til a" nemendur n$ti sér &ær a"fer"ir sem &eir hafa lært og &róa" var"andi vinnu me" leikurum og í myndrænni frásögn. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" vera komnir me" sta"gó"a &ekkingu á vinnu og undirbúningsferli leikstjóra og vera tilbúnir a" takast á vi" lokaverkefni sitt á persónulegum og faglegum forsendum. Mat: Ástundun, virkni í tímum, verkefni og lokask$rslur nemenda. Kennari/lei"beinandi: Árni Óli Ásgeirsson

11


MFA 102 - Myndræn frásögn - (me" Deild III) 1.önn L#sing: Í &essu námskei"i er e"li og ger" myndmálsins rannsaka". Mynddæmi eru greind og sko"a" er hva"a merkingu má leggja í myndstær"ir, sjónarhorn, samsetningu myndskei"a, tákn og skilabo". Námskei"i" er einnig verklegt &ar sem nemendum gefst m.a. tækifæri til a" útfæra senu upp úr eigin handriti a" lokaverkefni. Auk &ess ver"ur fari" í undirbúningsferli leikstjórans fyrir tökur, m.a. vi" ger" skotlista og „gólfplana“. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa skilning á &eim &ætti leikstjórnar sem l$tur a" &ví a" mi"la dramatík á sjónrænan hátt. Auk &ess á hann a" geta gert sér grein fyrir merkingu mismunandi myndskei"a og fjölbreytileika í samsetningu. Nemandi á a" hafa grunn&ekkingu á undirbúningsferli leikstjóra. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Hafsteinn Gunnar Sigur"sson

MFA 202 - Myndræn frásögn - (me" Deild III) 2.önn L#sing: Rannsóknum á myndmáli er haldi" markvisst áfram me" mynddæmum og verklegum æfingum. Myndræn frásögn, tákn, skilabo" og flóknari mynddæmi eru tekin til sko"unar auk &ess sem fari" ver"ur nánar í undirbúningsferli leikstjórans. Nemendur gera æfingar tengdar námsefninu. A" námskei"i loknu: Ánemandi a" hafa ná" ágætum tökum á a" mi"la frásögn me" myndrænumhætti. Hann á a" rá"a vi" fjölbreytt myndskei" og $msa möguleika ísamsetningu &eirra. Einnig á nemandi a" &ekkja vel undirbúningsferli og a"fer"ir leikstjórans. Mat: Verkefni og ástundun Kennari/lei"beinandi: Steven Meyers

MYN 103 - Myndmál og me"fer" %ess - (Kjarni) 3.önn L#sing: Fjalla" er um myndmál og myndbyggingu me" &ví a" sko"a og skilgreina atri"i úr kvikmyndum frá $msum tímum. Í samrá"i vi" kennara svi"setja nemendur &ekkta senu úr kvikmynd og sko"a hvernig myndmáli" hefur áhrif á framgang hennar og upplifun áhorfandans á henni. Nemendur vinna sí"an í hópum vi" endurger" valinna atri"a úr kvikmyndum sem metin ver"a til einkunnar. Áhersla er lög" á a" nemandi læri a" nota tökuvélar, linsur og ljós á markvissan hátt. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last djúpstæ"an skilning á myndmálinu og möguleikum &ess til a" &jóna frásögn og andrúmi. Hann á a" hafa &ekkingu á &eim faglegu kröfum sem ger"ar eru til kvikmyndager"armanna. A" auki á nemandi a" hafa lært undirstö"uatri"i í faglegum vinnubrög"um vi" upptökur og &ekkja verkaskiptingu hinna sérhæf"u starfa. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Grímur Hákonarsson

12


SAM 101 - 201- 301- 401 Samstarf milli deilda - (Kjarni) 1., 2., 3., 4. önn L#sing: Nemendur í öllum deildum &urfa á hverri önn a" skila 1 einingu í samstarfi vi" a"rar deildir. Markmi"i" er a" hver deild hafi a"gengi a" öllum hinum og upp úr &ví &róist skapandi samband. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa n$tt &ekkingu sína til a" a"sto"a a"ra. Mat: Í lok annar skal nemandi skila greinarger" um &a" hvernig einingunni hefur veri" fullnægt. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir

SÍM 102 - Símenntun-Valfög - (Kjarni) 3.önn L#sing: Nemendum b$"st a" velja sér eitt e"a tvö námskei" á svi"um sem &eir hafa sérlegan áhuga á e"a telja sig &urfa a" bæta, t.d. í myndatöku, klippingu, hljó"vinnslu, leiklist e"a handritsger". Námskei"in sem standa til bo"a eru kynnt í upphafi annar og &urfa nemendur a" sækja sérstaklega um &au námskei" sem &eir vilja stunda. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last frekari &ekkingu og reynslu á tilteknum svi"um. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Hera Ólafsdóttir

SJÓ 105 - Sjónvarps%ættir - (a" hluta me" Deild IV) 2.önn L#sing: Fjalla" er um allar helstu tegundir sjónvarps&átta; skemmti&ætti, vi"tals&ætti, matrei"slu&ætti, fer"a&ætti, raunveruleika&ætti, getrauna&ætti, barnaefni, fréttir, fréttask$ringa&ætti, leiki" sjónvarpsefni, heimildamyndir o.s.frv. Nemendum ver"a kynntar helstu forsendur sem liggja a" baki dagskrárger"ar í sjónvarpi og samspili tegundar &átta, s$ningartíma og markhóps. %á ver"a ,,format” &ættir sí"ustu ára sérstaklega sko"a"ir og reynt a" skilgreina hva" liggur a" baki &ví a" hugmyndir ver"i al&jó"legar. Nemendur vinna hugmyndavinnu a" sjónvarps&áttum og undirbúa, í samstarfi vi" 3. önn leiklistardeildar, kynningarefni sem n$tist til a" ,,selja" fulltrúum íslenskra sjónvarpsstö"va hugmyndirnar. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last skilning á samspili dagskrárger"ar fyrir sjónvarp, &örfum sjónvarpsstö"vanna og marka"arins. Á nemandi a" hafa ö"last tilfinningu og skilning á mismunandi myndrænni framsetningu sjónvarpsefnis og &ekkingu á framlei"slu- og samskiptaferlum tengdum dagskrárger". Mat: Ástundun, verkefnavinna og sk$rslur nemenda. Kennari/lei"beinandi: Heimir Jónasson

13


STA 104 - Starfs%jálfun 3.önn L#sing: Nemendur fara í tveggja vikna starfs&jálfun hjá framlei"slufyrirtækjum og sjónvarpsstö"vum &ar sem &eir ganga í $mis störf undir lei"sögn umsjónarmanns e"a fylgja og a"sto"a kvikmyndager"armenn vi" störf &eirra í verkefnum. Reynt er a" koma nemendum fyrir út frá áhugasvi"i &eirra. Markmi"i" er a" nemendur ö"list reynslu me" &átttöku í raunverulegum verkefnum og fái tækifæri til a" mynda mikilvæg tengsl sem geta n$st &eim eftir skólagöngu. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last inns$n í vinnumarka"inn og á a" geta lagt nokkurt mat á hvernig &ekking hans og kunnátta mun n$tast a" námi loknu. Mat: Vinnudagbók og sk$rsla nemenda ásamt ástundun og virkni. Kennari/lei"beinandi: Hera Ólafsdóttir

STF 102 - Sta"a og framtí"ars#n - (Kjarni) 4.önn L#sing: Námskei"i" er útskriftaráfangi og er a" mestu fólgi" í umræ"um á milli nemenda og kennara. Markmi" námskei"sins er a" hver nemandi geri sér sem gleggsta grein fyrir eigin stö"u (hæfileikum, getu) og hvernig hann hyggst ná árangri á svi"i kvikmyndager"ar. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" gera sér grein fyrir stö"u sinni og næstu skrefum á ferlinum. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Hilmar Oddsson

STU 106 - Stuttmynd 3.önn L#sing: Nemendur leikst$ra og framlei"a 7 til 12 mínútna stuttmynd eftir eigin handriti sem &róa" hefur veri" á handritanámskei"unum HAN 203 og HAN 302. Nemendur vinna tökuáætlun, skotlista, fjárhagsáætlun, samninga, taka upp, klippa og gera stuttmynd tilbúna til s$ningar. Ætlast er til a" nemendur geti kynnt verkefni sitt strax í fyrsta tíma. Námskei"i" hvetur nemendur til a" halda áfram a" sko"a og &róa eigin a"fer"afræ"i og stíl sem höfundar og stjórnendur. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last reynslu vi" a" búa til persónulega stuttmynd. Mat: Ástundun, sko"un stuttmyndar og sk$rslur nemenda. Kennari/lei"beinandi: Steven Meyers

14


TIL 102 - Tilraun 4.önn L#sing: Frjáls tími nemenda til a" stunda tilraunir. Nemendur eru hvattir til a" rannsaka n$jar lei"ir til listsköpunar og tjáningar og gera tilraunir me" frásagnarformi". Nemendur vinna sjálfstætt a" &ví a" segja frá áhrifamiklum atbur"i í lífi sínu og kynna vinnu sína í lok námskei"s. Verki" skal vera 5 til 10 mínútna langt og er nemendum frjálst a" nota alla &á tækni og a"fer"ir sem &eir vilja n$ta í sköpun sinni; &etta má vera gjörningur, listaverk, tónverk, leikur og tjáning, í myndformi e"a lifandi uppákoma e"a allt í senn. Nemendur eru hvattir til a" vinna saman a" samsetningu og framsetningu verkanna á lokas$ningu námskei"s. A" námskei"i loknu: Skulu liggja fyrir ni"urstö"ur tilrauna. Mat: Ástundun, sk$rsla og mat á s$ningu/verki. Kennari/lei"beinandi: %orvaldur %orsteinsson

TÓN 103 - Tónlistarmyndbönd 1.önn L#sing: Á &essu námskei"i er fjalla" um hlutverk, sögu, tísku og meginger"ir tónlistarmyndbanda og &au sko"u" frá $msum sjónarhornum. Nemendur vinna í hópum a" ger" tónlistarmyndbanda, auk &ess a" ö"last færni í klippingu og myndvinnslu. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last reynslu í a" nota myndmál til túlkunar og me"höndlunar á tónlist. Mat: Ástundun, sko"un á tónlistarmyndböndum og sk$rslur nemenda. Kennari/lei"beinandi: Vera Sölvadóttir

TÆK 105 - Tæki og tækni - (Kjarni) 1.önn L#sing: Námskei"i" er byrjunarnámskei" á fyrstu önn og markmi" &ess er a" kenna nemendum grunnatri"i í me"höndlun og notkun tækja- og tæknibúna"ar í kvikmyndager". Jafnframt er fari" yfir grunnatri"i myndmálsins. Námskei"i" er &rískipt: 1. Kvikmyndatökuvélin, ljós og lampabúna"ur. 2. Hljó"neminn og hljó"upptaka. 3. Klippiforrit/klipping. Nemendur n$ta sí"an &ekkingu sína til ger"ar 1 mínútu kvikmyndar. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa grunn&ekkingu á kvikmyndatöku, hljó"upptöku og klippingu. Hann á a" hafa ö"last ágætis skilning á myndmáli og hvernig hægt er a" vinna á skapandi hátt me" mynd og hljó". Mat: Sko"un á myndum og sk$rslum nemenda. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Eva Rún %orgeirsdóttir, Frímann Sigur"sson, Grímur Hákonarson, Hálfdán Theodórsson, Hera Ólafsdóttir, Sigur"ur Kristinn Ómarsson og Sindri %órarinsson

15


TÆK 204 - Tæki og tækni - (Kjarni) 2.önn L#sing: Námskei"i" er framhaldsnámskei" frá TÆK 105. Markmi"i" er a" styrkja enn frekar tæknilega grunn&ekkingu nemenda. Upprifjun á kvikmyndatöku, hljó"vinnslu og klippingu. Hver nemandi gerir sí"an 1 mínútu kynningarmynd um sjálfan sig. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last haldgó"a &ekkingu á helstu tækni&áttum kvikmynda. Mat: Verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Hálfdán Theodórsson og Linda Stefánsdóttir

VAL 101 - Valfag 4.önn L#sing: Nemendum b$"st a" velja sér námskei" á svi"i sem &eir hafa sérlegan áhuga á e"a telja sig &urfa a" bæta, t.d.í myndatöku, klippingu, hljó"vinnslu, leiklist og handritsger". Námskei"in, sem standa til bo"a, eru kynnt í upphafi annar og &urfa nemendur a" sækja sérstaklega um námskei"in sem &eir vilja stunda. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" vera betur í stakk búinn a" takast á vi" lokaverkefni og hafa ö"last frekari &ekkingu á tilteknu svi"i. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Hera Ólafsdóttir

VER 102 - Samningar og kjör - (Kjarni) 4.önn L#sing: Námskei"inu er ætla" a" undirbúa nemendur fyrir &átttöku á atvinnumarka"i. Fjalla" er um helstu starfssamninga og skyldur sem &eim fylgja fyrir verktaka og verkkaupa, e"a laun&ega og vinnuveitanda. Fari" er yfir gjöld sem standa &arf skil á, vir"isaukaskatt, lífeyrissjó"sgjöld, félagsgjöld o.s.frv. Einnig ver"ur fjalla" um mismunandi rekstrarform fyrirtækja og fari" yfir kosti og galla &ess a" stunda sjálfstæ"an rekstur. Í námskei"inu ver"ur einnig fari" í verkefnastjórn, stjórnun hópa og áætlanager" og styrkumsóknir í samkeppnissjó"i. Sérstaklega ver"a tekin fyrir dæmi úr myndmi"lai"na"inum á Íslandi. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last yfirs$n yfir sjálfstæ"an rekstur og &ekkingu til &ess a" geta haldi" utan um fjármál sín af skynsemi og yfirvegun. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Birgir Grímsson og %orkell Gu"jónsson

16


VIL 102 - Vinna leikarans - (me" Deild III) 1.önn L#sing: Nemendur eru kynntir fyrir vinnu leikarans og hva"a verkfæri standa honum til bo"a. Sko"a" er sérstaklega líkamstjáning, leiktækni og mismunandi leikstílar, spunavinna, vinna me" r$mi og hva"a grunn&ættir liggja a" baki persónusköpun. Námskei"i" er bæ"i fræ"ilegt og verklegt og fá nemendur reynslu af a" leika sjálfir. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa fengi" inns$n og kynnst vinnua"fer"um leikarans. Mat: %átttaka í tímum, ástundun og mat á verkefnum. Kennari/lei"beinandi: Árni Grétar Jóhannsson

17


AUG 103 TÓN 103 LOK 106

LST 101 VIL 102

FRL 103

HAN 101 MFA 102

Framleiðsluverkefni

Leikstjórn

Framleiðsla

Tækni, handverk, fræði

SAM 201

FRL 203

FRF 101 TÆK 103

Auglýsingar

Framleiðsla og frágangur

Framleiðsla

SAM 101

AUG 103

FRF 101

FRL 103

Tækni, handverk, fræði

Samvinna brauta

Lokaverkefni

Leikstjórn

Myndræn frásögn

Samstarf milli deilda

Tónlistarmyndbönd

LOK 106

LST 101

MFA 102

SAM 101

TÓN 103

VIL 102

Vinna leikarans

TÆK 105 Tæki og tækni

LST 204

Kvikmyndasaga

KMS 102

TÆK 204

SJÓ 105

SAM 201

MFA 202

LSJ 106

HAN 101 Handritsgerð

KMS 202

HAN 203

TÆK 204

KMS 102

KMS 202

Tæki og tækni

Sjónvarpsþættir

Samstarf milli deilda

Myndræn frásögn

Leikstjórn

Leikinn sjónvarpsþáttur

Kvikmyndasaga

Handritsgerð

Framleiðsla

HAN 203 MFA 202

FRL 203

LST 204

LSJ 106 SJÓ 105

2.ÖNN

Skoðun og greining kvikmynda

KJARNI

1.ÖNN

UPPBYGGING

4. DEILD I: SKÝRINGARMYND

18

Framleiðsla

Fjölkameruvinnsla f. sjónvarp

Leikstjórn

Kvikmyndasaga

STU 106

STA 104

SÍM 102

SAM 301

Stuttmynd

Starfsþjálfun

Símenntun-Valfög

Samstarf milli deilda

MYN 103 Myndmál og meðferð þess

LST 303

KMS 302

HAN 302 Handritsgerð

FRL 302

FJÖ 105

SAM 301

MYN 103 SÍM 102

KMS 302

HAN 302 STA 104

FRL 302

LST 303

FJÖ 105 STU 106

3.ÖNN

Framleiðsla

VER 102

VAL 101

TIL 102

STF 102

SAM 401

LST 403

LOK 208

KMS 401

HEM 106

Samningar og kjör

Valfag

Tilraun

Staða og framtíðarsýn

Samstarf milli deilda

Leikstjórn

Lokaverkefni

Kvikmyndasaga

Heimildamyndir

HAN 402 Handritsgerð

FRL 402

SAM 401

STF 102 VER 102

KMS 401

HAN 402 TIL 102 VAL 101

FRL 402

LST 403

HEM 106 LOK 208

4.ÖNN


SKIPULAG NÁMSKEI!A Á DEILD 2: SKAPANDI TÆKNIVINNA

1. NÁMSKEI! Á DEILD 2 ECTS Framlei"sla og frágangur Handritsger" Hljó"vinnsla Hugur, hönd og hönnun Klipping/Myndvinnsla Kvikmyndasaga Kvikmyndataka/Myndvinnsla Leikmynd, búningar, vinnsla sjónvarpsmyndar Leikstjórn og Framlei"sla Listasaga Ljósmyndun Lokaverkefni Myndheimur, tölvuvinnsla Myndmál og me"fer" &ess Samningar og kjör Samstarf milli deilda Símenntun-Valfög Sta"a og framtí"ars$n Starfs&jálfun Tæki og tækni

FRF 101 HHÖ 102 HLE 104,205,303,404 HUG 102 KLM 104,203,305,404 KMS 102,202,302,401 KVM 104,204,304,404 LEB 104,202 LOF 102 LIS 102,202 LJÓ 101 LHÖ 106,208 MTÖ 203,122,202 MYN 103 VER 102 SAM 101,201,301,401 SÍM 102 STF 102 STA 104 TÆK 105,204

.................................................................................................................................................................... Einingar á sérsvi"i Einingar í kjarna .................................................................................................................................................................... Samtals einingar D2

1 2 16 2 16 7 16 6 2 4 1 14 7 3 2 4 2 2 4 9

90 30 120

19


2. NI!URRÖ!UN NÁMSKEI!A Á ANNIR 1.önn 30 ein Framlei"sla og frágangur Hljó"vinnsla Hugur, hönd og hönnun Klipping/Myndvinnsla Kvikmyndasaga Kvikmyndataka/Myndvinnsla Lokaverkefni Ljósmyndun Samstarf milli deilda Tæki og tækni

FRF 101 HLE 104 HUG 102 KLM 104 KMS 102 KVM 104 LHÖ 106 LJÓ 101 SAM 101 TÆK 105

Kjarni

HHÖ 102 HLE 205 KLM 203 KMS 202 KVM 204 LEB 104 LIS 102 MTÖ 103 SAM 201 TÆK 204

Me" Deild 4

Kjarni

Kjarni Kjarni

2.önn 30 ein Handritsger" Hljó"vinnsla Klipping/Myndvinnsla Kvikmyndasaga Kvikmyndataka/Myndvinnsla Leikmynd, búningar, sjónvarpsmynd Listasaga Myndheimur, tölvuvinnsla Samstarf milli deilda Tæki og tækni

Kjarni

Kjarni Kjarni

3.önn 30 ein Hljó"vinnsla Klipping/Myndvinnsla Kvikmyndasaga Kvikmyndataka/Myndvinnsla Leikmynd, búningar, skemmti&áttur Listasaga Myndheimur, tölvuvinnsla Myndmál og me"fer" &ess Samstarf milli deilda Símenntun-Valfög Starfs&jálfun

HLE 303 KLM 305 KMS 302 KVM 304 LEB 202 LIS 202 MTÖ 122 MYN 103 SAM 301 SÍM 102 STA 104

Kjarni

Kjarni Kjarni Kjarni

4. önn 30 ein Hljó"vinnsla Klipping/Myndvinnsla Kvikmyndasaga Kvikmyndataka / Myndvinnsla Lokaverkefni Leikstjórn og Framlei"sla Myndheimur, tölvuvinnsla Samstarf milli deilda Sta"a og framtí"ars$n Samningar og kjör

HLE 404 KLM 404 KMS 401 KVM 404 LHÖ 208 LOF 102 MTÖ 202 SAM 401 STF 102 VER 102

Kjarni

Kjarni Kjarni Kjarni 20


3. NÁMSKEI!SL#SINGAR Á DEILD 2 - SKAPANDI TÆKNIVINNA FRF 101 - Framlei"sla og frágangur - (Kjarni) 1.önn L#sing: Áfanginn er stu"ningsáfangi vi" framlei"sluverkefni skólans. Nemendur fá inns$n í framlei"slu&átt kvikmyndanna, hvernig skal skipuleggja tökur og brjóta upp handrit í forritinu Celtx. Einnig eru nemendum kynntir helstu verkferlar skólans, hva" &arf a" hafa í huga fyrir tökur og &egar &eim er loki". A" námskei"i loknu: Nemendur eiga a" kunna skil á helstu umgengisreglum í myndveri og á tökusta". Einnig eiga nemendur a" hafa grunn&ekkingu á skipulagningu fyrir tökur og skilja verkferla innan skólans. Mat: Ástundun. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Eva Rún %orgeirsdóttir, Frímann Sigur"sson, Grímur Hákonarson, Hálfdán Theodórsson, Hera Ólafsdóttir, Sigur"ur Kristinn Ómarsson og Sindri %órarinsson

HLE 104 - Hljó"vinnsla 1.önn L#sing: Námskei"i" er bæ"i fræ"ilegt og verklegt. Í fyrri hlutanum eru grunnhugtök hljó"e"lisfræ"innar útsk$r" fyrir nemendum. Einnig er upptökuke"jan útsk$r" ásamt &eim tækjum og tólum sem &ar koma vi" sögu. Í seinni hlutanum vinna nemendur $mis hljó"verkefni um lei" og &eir læra á hljó"vinnsluforrit. A" námskei"i loknu: Nemendur hafa ö"last grunnskilning á eiginleikum hljó"s og &eim tækjum sem nota má til a" me"höndla &a" ásamt nokkurri leikni í notkun hljó"vinnsluforrits. Mat: Gefi" er fyrir úrlausnir verkefna og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Sindri %órarinsson

HLE 205 - Hljó"vinnsla 2.önn L#sing: Nemendur á annarri önn fá kennslu í notkun fjölrása hljó"upptökutækis, &rá"lausra hljó"nema og &eirra tækja sem koma vi" sögu vi" hljó"upptökur á setti. Nemendur sjá alfari" um hljó"upptöku í upptökum á „pilot“ &áttum sem er samvinna allra svi"a. Einnig munu nemendur sjá um hljó"eftirvinnslu &áttanna &ar sem margir &ættir koma vi" sögu, s.s. upptaka á „hljó"effektum“, „ADR“ og „Foley“. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" &ekkja betur &á verkferla í hljó"vinnslu er koma a" hljó"upptökum á setti og hljó"eftirvinnslu. Mat: Ástundun og framlag. Kennari/lei"beinandi: Sindri %órarinsson

21


HlE 303 - Hljó"vinnsla 3.önn L#sing: Mikil áhersla er lög" á a" útsk$ra &au sálfræ"ilegu áhrif sem hljó" geta haft á áhorfandann og hvernig má n$ta sér &au til a" ná fram ákve"num hughrifum. Nemendur hljó"setja brot úr teiknimynd og skapa í &ví ferli hljó"heim frá grunni ásamt &ví a" sjá um upptökur á texta. A" námskei"i loknu: Nemandi hefur gó"an skilning á hljó"hönnun og hefur ö"last færni til a" me"höndla hljó". Mat: Mat á verkefnum. Kennari/lei"beinandi: Sindri %órarinsson

HLE 404 - Hljó"vinnsla 4.önn L#sing: Námskei"i" tengist lokaverkefni nemenda og er skipt í tvo hluta. Á"ur en nemendur fara í tökur á lokaverkefnum sínum er stutt upprifjun um &a" sem helst &arf a" hafa í huga á tökusta" og nemendur fá tækifæri til a" bera spurningar var"andi verkefni sín beint undir lei"beinanda. Stærsti hluti námskei"sins fer sí"an í hljó"vinnslu lokaverkefnis &ar sem lei"beinandi er hverjum og einum til halds og trausts og nemendur geta fengi" &á a"sto" og rá" sem &eir bi"ja um. Sé nemandi ekki me" lokaverkefni sem getur tengst &essum áfanga skal hann í samrá"i vi" lei"beinanda hljó"vinna verkefni sem getur borist utanfrá e"a frá ö"rum sérsvi"um og skal &á uppfylla mat lei"beinanda var"andi hæfni og kröfur. A" námskei"i loknu: Nemandi hefur sanna" færni sína í hljó"vinnslu kvikmynda. Mat: Mat á verkefnum. Kennari/lei"beinandi: Sindri %órarinsson og Pétur Einarsson

HUG 102 - Hugur, hönd og hönnun 1.önn L#sing: Námskei"i" er kennt í upphafi fyrstu annar. %ví er ætla" a" vera kynning á væntanlegum námskei"um og munu kennarar &eirra koma í heimsókn og kynna námsefni", út frá yfirskriftinni hugur, hönd og hönnun. Námskei"i" er einnig nota" til a" kanna kunnáttu nemenda í tölvu og forritanotkun, teikningu, og almennri hönnun. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" gera sér glögga grein fyrir starfsemi skólans og væntanlegum námskei"um. Hann á einnig a" hafa gert sér nokkra grein fyrir hva" liggur a" baki gó"ri hönnun. Mat: Verkefni, sk$rslur og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Hálfdán Theodórsson

22


KLM 104 - Klipping/Myndvinnsla 1.önn L#sing: Í upphafi námskei"sins er fari" ítarlega yfir tæknilega &ætti klippiforritsins. Fjalla" er um stö"u og starfsvi" klipparans. Sí"an vinna nemendur $mis klippiverkefni &ar sem áhersla er lög" á a" nemendur ö"list skilning á &ví hlutverki klipparans a" endurskrifa sögur út frá efni sem liggur fyrir. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last inns$n og tilfinningu fyrir sköpunarstarfi klipparans og haldgó"a &ekkingu á notkun klippiforrits. Mat: Mat á verkefnum og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Steingrímur Karlsson KLM 203 - Klipping/Myndvinnsla 2.önn L#sing: Lög" er áhersla á tvennt á námskei"inu. Annars vegar er fari" yfir alla verkferla í klippingu og hinsvegar vinna nemendur „multiklipp“ úr efni sem &au fá í hendur. „Multiklippi"“ er &ungami"ja áfangans. Mögulega taka nemendur sjálfir upp &a" efni sem skal nota, t.d. leikrit. Hver og einn klippir sína útgáfu. Sérstök áhersla er lög" á a" kynna skipulag og skráningu. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa auki" hæfni sína sem klipparar og hafa ö"last &ekkingu á starfssvi"i klipparans. Mat: Ástundun og mat á verkefnum. Kennari/lei"beinandi: Steingrímur Karlsson KLM 305 - Klipping/Myndvinnsla 3.önn L#sing: Áhersla er hér lög" á leiki" efni. Nemendur sjá um tæknia"sto" í upptökum á "Pilot" &áttum sem er samvinna allra svi"a. Hver nemandi klippir sí"an sína útgáfu af &ættinum og lei"beinandi og leikstjóri velja saman endanlegt klipp. %á sjá nemendur um frágang &áttanna s.s. kreditlista og sitja me" fagmönnum vi" litgreiningu. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last frekari reynslu sem klippari. Mat: Ástundun og mat á verkefnum. Kennari/lei"beinandi: Steingrímur Karlsson

KLM 404 - Klipping/Myndvinnsla 4.önn L#sing: Námskei"i" tengist lokaverkefni nemenda. Nemendur klippa &annig lokaverkefni sín í &essum áfanga og njóta fulltingis og a"sto"ar lei"beinanda í &ví ferli. Lei"beinandi skal sjá um a" klippinu sé gefin sú árvekni og yfirfer" sem öll fagleg klipp &urfa a" ganga í gegnum. Sé nemandi ekki me" lokaverkefni sem getur tengst &essum áfanga skal hann í samrá"i vi" lei"beinanda, klippa verkefni sem getur borist utan frá e"a frá ö"rum sérsvi"um og skal &á uppfylla mat lei"beinanda var"andi hæfni og kröfur. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa s$nt fram á færni sína me" framlagningu á vel klipptri mynd.

Mat: Mat á verkefni sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Steingrímur Karlsson

23


KMS 102 - 202 - 302 - 401 Kvikmyndasaga - (Kjarni) 1., 2., 3., 4. önn L#sing: Helstu kvikmyndir sögunnar eru kynntar, s$ndar og ræddar. S$ndar eru tíu myndir á hverri önn, alls 40 kvikmyndir. Hver önn er hugsu" sem snei"mynd af sögunni. Myndirnar eru s$ndar a" mestu í tímarö" og ná allt frá &ögla tímabilinu og fram á seinni hluta tuttugustu aldar. Áherslurnar á fyrstu önninni eru einkum á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar en &ær færast svo smám saman framar eftir &ví sem á lí"ur.

Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir og Ásgrímur Sverrisson

KVM 104 - Kvikmyndataka/Myndvinnsla 1.önn L#sing: Námskei"i" er bæ"i fræ"ilegt og verklegt. Í fræ"ilega hlutanum er fjalla" um kvikmyndatöku og l$singu. Um ger" og uppbyggingu kvikmyndatökuvélarinnar, ólík upptökuform, um linsufræ"i og filtera og fleira er l$tur a" tökuvélinni. %á er fjalla" um ljós og lampabúna", um ljóshita og ljósmælingar og $msar grunnreglur sem liggja a" baki l$singu. Í verklega hlutanum vinna nemendur sí"an $msar æfingar í stúdíói, &ar sem áhersla er lög" á a" &eir nái a" sannreyna &á fræ"ilegu &ekkingu sem &eir hafa ö"last. A" námskei"i loknu: Á nemandinn a" hafa ö"last &ekkingu á fræ"ilegum &áttum kvikmyndatöku og l$singar. Á nemandi a" hafa ö"last æfingu í a" vinna me" ljósabúna" og a" l$sa ólíkar senur. Mat: Gefin er einkunn fyrir verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Ví"ir Sigur"sson

KVM 204 - Kvikmyndataka/Myndvinnsla 2.önn L#sing: Námskei"i" er æfing í a" segja sögu í myndum. Nemendur fá skrifa"ar sögur sem &eir &urfa a" yfirfæra í myndmál, án or"a. Mikil áhersla er lög" á vanda"an undirbúning og a" nemendur vinni me"vita" me" a"fer"ir og stíl. Nemendur klippa sí"an myndina og s$na í lok námskei"s. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last reynslu vi" upptökur á heildstæ"u kvikmyndaverki. Mat: Mat á verkefni, ástundun. Kennari/lei"beinandi: Gu"mundur Bjarmarsson

KVM 304 - Kvikmyndataka/Myndvinnsla 3.önn L#sing: Framhald af KVM 204. Fari" er nánar yfir kvikmyndatöku á heildstæ"u kvikmyndaverki. Fari" er inn á skipulag og almenna verkferla tengda kvikmyndatöku á stóru verkefni. Nemendur eiga a" gera verkefni/heimildarmynd &ar sem &au taka upp prufur og móta stíl myndar. Á námskei"inu er einnig fari" d$pra í $msa fræ"ilega &ætti kvikmyndatöku, linsufræ"i, ljósfræ"i, filtera o. fl. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa d$pka" verulega &ekkingu sína á kvikmyndatöku. Mat: Mat á verkefnum, sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Jonathan Neil Devaney

24


KVM 404 - Kvikmyndataka / Myndvinnsla 4.önn L#sing: Í &essum lokaáfanga í kvikmyndatöku sem er á 4. önn &arf nemandi a" s$na hæfni sína me" &ví a" l$sa og taka flóki" myndskei" (1 til 5 skot me" stórmyndabrag). Hér getur veri" um a" ræ"a flókna ví"mynd &ar sem miki" &arf a" leggja upp úr l$singu e"a flóki" keyrslu/kranaskot me" mörgum merkjum („kjúum“). Einnig getur veri" um a" ræ"a myndbrelluskot &ar sem bæta &arf inn í myndina í tölvu. Nemendum er heimilt a" finna sér fyrirmyndir úr kvikmyndasögunni til a" endurgera. Unni" er í hópvinnu, &ar sem nemendur a"sto"a hverjir a"ra. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last reynslu og sjálfstraust til a" kvikmynda stórar og flóknar senur. Mat: Mat á verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Ari Kristinsson

LEB 104 - Leikmynd, búningar, vinnsla sjónvarpsmyndar 2.önn L#sing: Nemendur á 2. önn í Deild II hanna leikmynd og búninga vi" ger" "Pilot" &átta sem er samvinna allra svi"a. (&eir sjá einnig um hljó"upptöku, sbr. HLE 205) A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last skilning á &ví hvernig ,,raunveruleg” leikmynd er búin til og hafa unni" a" leikmynda- og búningahönnun í stóru verkefni. Mat: Ástundun, sk$rsla.

LEB 202 - Leikmynd, búningar, skemmti%áttur 3.önn L#sing: Nemendur á 3. önn í Deild II starfa me" nemendum á 3. önn í Deild I a" ger" skemmti&áttar í stúdíói. Nemendur fá fyrst almenna kynningu á leikmyndahönnun í stúdíói. %eir vinna sí"an a" líkanager" fyrir væntanlegan skemmti&átt sem framleiddur er af Deild I. Nemendur vinna sí"an a" smí"i leikmyndar og a"sto"a vi" vinnslu &áttarins. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last &ekkingu og æfingu í leikmyndahönnun. Mat: Mat á árangri og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Júlía Embla Katrínardóttir

LHÖ 106 - Lokaverkefni 1.önn L#sing: Lokaverkefni á fyrstu önn er frjálst kvikmyndaverk en ver"ur a" fá sam&ykki kennara. Verkefni" &arf a" vera skrá"ur hugmynda- og hönnunarferill sem lei"ir a" fyrirfram settu markmi"i. Verkefni" er einstaklingsverkefni. Verkefni" getur veri" tengt vinnu vi" verkefni annarra nemenda en &a" ver"ur a" fá sam&ykki kennara. %a" getur einnig veri" tölvutengt. Áhersla er lög" á skapandi hönnun á &ví svi"i sem nemandi vill leggja áherslu á. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last reynslu vi" a" vinna persónulegt verk. Mat: Mat á verki og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Steingrímur Karlsson

25


LHÖ 208 - Lokaverkefni 4.önn L#sing: Lokaverkefni á 4. önn er sjálfstætt einstaklingsverkefni a" eigin vali unni" í samrá"i vi" lei"beinanda. Hér er um a" ræ"a kvikmyndaverk af einhverju tagi, 8 til 20 mínútur a" lengd. Nemandi velur a"sto"armenn me" sér í allar stö"ur en ber sjálfur ábyrg" á verkinu í heild. Öll námskei" annarinnar utan kjarnafög samtvinnast &essu verkefni. Á"ur en tökur hefjast á verki &arf nemandi a" leggja fram fullbúi" handrit og framlei"slugögn til sam&ykktar. Nemandi getur fengi" vinnu sína vi" lokaverkefni hjá ö"rum nemanda meti" sem eigi" lokaverkefni, en &á skal &áttur hans í &ví verki vera umtalsver"ur og bá"ir a"ilar sam&ykkir &ví a" &a" sé kynnt sem sameiginlegt höfundarverk. Sam&ykki fyrir slíku &arf a" liggja fyrir á"ur en raunveruleg vinna hefst vi" verki". A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa s$nt fram á verulega leikni og hæfileika vi" sköpun eigin höfundarverks. Mat: Mat á verki og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Árni Páll Jóhannsson

LIS 102 - Listasaga 2.önn L#sing: Yfirlitsáfangi me" áherslu á myndlist. Einkenni $missa tímabila eru sko"u" me" sérstakri áherslu á a" nemendur geti tileinka" sér &ekkinguna vi" val á stíl í hönnun kvikmyndatöku og leikmyndar. A" námskei"i loknu: Hefur nemandi víkka" sjóndeildarhring sinn og ö"last &ekkingu til a" leita fanga í myndlistasögunni. Mat: Mat á verkefni og ritger". Kennari/lei"beinandi: %óra %órisdóttir

LIS 202 - Listasaga 3.önn L#sing: Áhersla er lög" á myndlist 20. aldarinnar. Nemendur vinna nokkur veggspjöld &ar sem sk$rar tilvísanir eru í strauma og stefnur. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last &jálfun í a" vinna úr listrænum áhrifum. Mat: Verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: %óra %órisdóttir

LJÓ 101 - Ljósmyndun 1.önn L#sing: Nemendur læra um helstu grunn&ætti ljósmyndunar, s.s. ambient-ljós og innrammanir og hvernig má n$ta &á beint til bættrar kvikmyndatöku. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa auki" hæfni sína til a" segja sögu í myndum. Mat: Verkefni og ástundun Kennari/lei"beinandi: Árni Páll Jóhannsson og Jonathan Neil Devaney

26


LOF 102 - Leikstjórn og Framlei"sla 4.önn L#sing: Lei"beinendur fara yfir helstu &ætti sem fagmenn hafa í huga &egar kemur a" leikstjórn og framlei"slu. A" námskei"i loknu: Skulu nemendur vera betur í stakk búnir en ella til a" leikst$ra og framlei"a lokaverkefni sitt á 4. önn Mat: Ástundun. Kennari/lei"beinandi: Silja Hauksdóttir

MTÖ 103 - Myndheimur, tölvuvinnsla 2.önn L#sing: Nemendum er veitt inns$n í eftirvinnsluforriti" After Effects. Í samrá"i vi" kennara gera nemendur verkefni &ar sem áhersla er lög" á a" nemendur ö"list skilning á &eim möguleikum sem forriti" b$"ur upp á. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last nokkra &ekkingu á möguleikum eftirvinnsluforrita til fullvinnslu kvikmynda. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Hermann Karlsson

MTÖ 122 - Myndheimur, tölvuvinnsla 3.önn L#sing: Nemendur læra undirstö"u litafræ"i og litgreina verkefni í forritinu Color. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last &ekkingu á hvernig kvikmyndaverk er litgreint. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Hermann Karlsson

MTÖ 202 - Myndheimur, tölvuvinnsla 4.önn L#sing: Nemendur litgreina og vinna hverja &á After Effects vinnu sem liggur fyrir í lokaverkefnum &eirra. Lei"beinandi er &eim til halds og trausts í &ví ferli. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last &ekkingu á möguleikum Color og After Effects í skapandi kvikmyndager". Mat: Litgreining og After effects vinna lokaverkefnis. Kennari/lei"beinandi: Hermann Karlsson

27


MYN 103 - Myndmál og me"fer" %ess - (Kjarni) 3.önn L#sing: Fjalla" er um myndmál og myndbyggingu me" &ví a" sko"a og skilgreina atri"i úr kvikmyndum frá $msum tímum. Í samrá"i vi" kennara svi"setja nemendur &ekkta senu úr kvikmynd og sko"a hvernig myndmáli" hefur áhrif á framgang hennar og upplifun áhorfandans á henni. Nemendur vinna sí"an í hópum vi" endurger" valinna atri"a úr kvikmyndum sem metin ver"a til einkunnar. Áhersla er lög" á a" nemandi læri a" nota tökuvélar, linsur og ljós á markvissan hátt. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last djúpstæ"an skilning á myndmálinu og möguleikum &ess til a" &jóna frásögn og andrúmi. Nemandi á a" &ekkja hinar faglegu kröfur sem ger"ar eru til kvikmyndager"armanna. Sömulei"is á hann a" hafa lært undirstö"uatri"i í faglegum vinnubrög"um vi" upptökur. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Grímur Hákonarsson

SAM 101 – 201- 301- 401 Samstarf milli deilda - (Kjarni) 1,2,3,4 önn L#sing: Nemendur í öllum deildum &urfa á hverri önn a" skila 1 einingu í samstarfi vi" a"rar deildir. Markmi"i" er a" hver deild hafi a"gengi a" öllum hinum og upp úr &ví &róist skapandi samband. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa n$tt &ekkingu sína til a" a"sto"a a"ra. Mat: Í lok annar skal nemandi skila greinarger" um &a" hvernig einingarinnar hefur veri" afla". Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir

SÍM 102 - Símenntun-Valfög - (Kjarni) 3.önn L#sing: Nemendum b$"st a" velja sér eitt e"a tvö námskei" á svi"um sem &eir hafa sérlegan áhuga á e"a telja sig &urfa a" bæta, t.d. í myndatöku, klippingu, hljó"vinnslu, leiklist e"a handritsger". A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last frekari &ekkingu og reynslu á tilteknum svi"um. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Hálfdán Theodórsson

STF 102 - Sta"a og framtí"ars#n - (Kjarni) 4.önn L#sing: Námskei"i" er útskriftaráfangi og er a" mestu fólgi" í umræ"um á milli nemenda og kennara. Markmi" námskei"sins er a" hver nemandi geri sér sem gleggsta grein fyrir eigin stö"u (hæfileikum, getu) og hvernig hann hyggst ná árangri á svi"i kvikmyndager"ar. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" gera sér grein fyrir stö"u sinni og næstu skrefum á ferlinum. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Hilmar Oddsson 28


STA 104 - Starfs%jálfun 3.önn L#sing: Starfs&jálfun á &ri"ju önn er hjá einu til &remur ólíkum fyrirtækjum. Nemendur sækja vinnu til starfs&jálfunarfyrirtækja &ar sem &eir ganga í $mis störf undir lei"sögn umsjónarmanns frá fyrirtækinu. Markmi"i" er a" nemendur fái a" kynnast sem flestum &áttum vinnslunnar og ö"list reynslu me" &átttöku í raunverulegum verkefnum. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last inns$n í vinnumarka"inn og hann á a" geta lagt mat á hvernig &ekking hans og kunnátta mun n$tast a" námi loknu. Mat: Nemendur halda dagbók um vinnuna og vinna úr henni sk$rslu sem metin er til einkunnar. Kennari/lei"beinandi: Hálfdán Theodórsson

VER 102 - Samningar og kjör - (Kjarni) 4.önn L#sing: Námskei"inu er ætla" a" undirbúa nemendur fyrir &átttöku á atvinnumarka"i. Fjalla" er um helstu starfssamninga og skyldur sem &eim fylgja fyrir verktaka og verkkaupa, e"a laun&ega og vinnuveitanda. Fari" er yfir gjöld sem standa &arf skil á, vir"isaukaskatt, lífeyrissjó"sgjöld, félagsgjöld o.s.frv. Einnig ver"ur fjalla" um mismunandi rekstrarform fyrirtækja og fari" yfir kosti og galla &ess a" stunda sjálfstæ"an rekstur. Í námskei"inu ver"ur einnig fari" í verkefnastjórn, stjórnun hópa og áætlanager" og styrkumsóknir í samkeppnissjó"i. Sérstaklega ver"a tekin fyrir dæmi úr myndmi"lai"na"inum á Íslandi. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last yfirs$n yfir sjálfstæ"an rekstur og &ekkingu til &ess a" geta haldi" utan um fjármál sín af skynsemi og yfirvegun. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Birgir Grímsson og %orkell Gu"jónsson

29


SAM 201

HHÖ 102 Handritsgerð

FRF 101 TÆK 103

Framleiðsla og frágangur Hljóðvinnsla Hugur, hönd og hönnun Klipping/Myndvinnsla Kvikmyndasaga Kvikmyndataka/Myndv. Lokaverkefni Ljósmyndun Samstarf milli deilda Tæki og tækni

SAM 101

FRF 101

HLE 104

HUG 102

KLM 104

KMS 102

KVM 104

LHÖ 106

LJÓ 101

SAM 101

TÆK 105

Tækni, handverk, fræði

Samvinna brauta

Listasaga

sjónvarpsmynd

Hljóðvinnsla

Listasaga

Leikmynd, búningar, skemmtiþ.

SÍM 102 STA 104

TÆK 204 Tæki og tækni

Starfsþjálfun

Símenntun-Valfög

SAM 301 Samstarf milli deilda

MYN 103 Myndmál og meðferð þess

MTÖ 122 Myndheimur, tölvuvinnsla

LIS 202

LEB 202

KVM 304 Kvikmyndataka/Myndvinnsla

KMS 302 Kvikmyndasaga

KLM 305 Klipping/Myndvinnsla

HLE 303

SAM 301

MYN 103 SÍM 102

KMS 302

LIS 202 STA 104

HLE 303 KLM 305 MTÖ 122

KVM 304 LEB 202

3.ÖNN

SAM 201 Samstarf milli deilda

MTÖ 103 Myndheimur, tölvuvinnsla

LIS 102

LEB 104 Leikmynd, búningar,

KVM 204 Kvikmyndataka/Myndvinnsla

KMS 202 Kvikmyndasaga

KLM 203 Klipping/Myndvinnsla

HLE 205 Hljóðvinnsla

TÆK 204

KMS 102

KMS 202

HHÖ 102 LIS 102

Skoðun og greining kvikmynda

KJARNI

HUG 102

MTÖ 103

LJÓ 101

Tækni, handverk, fræði

HLE 205 KLM 203 KVM 204

HLE 104 KLM 104 KVM 104

Tæknikennsla

LEB 104

LHO 106

Framleiðsluverkefni

2.ÖNN

1.ÖNN

UPPBYGGING

4. DEILD II: SKÝRINGARMYND

30

Kvikmyndasaga

Klipping/Myndvinnsla

Hljóðvinnsla

Leikstjórn og Framleiðsla

Lokaverkefni

VER 102

STF 102

SAM 401

Samningar og kjör

Staða og framtíðarsýn

Samstarf milli deilda

MTÖ 202 Myndheimur, tölvuvinnsla

LOF 102

LHÖ 208

KVM 404 Kvikmyndataka / Myndvinnsla

KMS 401

KLM 404

HLE 404

SAM 401

STF 102 VER 102

KMS 401

LOF 102

MTÖ 202

HLE 404 KLM 404 KVM 404

LHO 208

4.ÖNN


SKIPULAG NÁMSKEI!A Á DEILD 3: HANDRIT / LEIKSTJÓRN

1.NÁMSKEI! Á DEILD 3 Leikin bíómynd Framlei"sla Framlei"sla og frágangur Heimildarmyndir Hugmyndir I"na"armyndir Kvikmyndasaga Leikinn sjónvarps&áttur Leikrit svi" Leikstjórn Lokaverkefni Lokaverkefni/Bíó Lög og reglur Myndmál og me"fer" &ess Myndræn frásögn Samningar og kjör Samstarf milli deilda Símenntun-Valfög Sta"a og framtí"ars$n Tegundir leikins sjónvarpsefnis Tæki og tækni Valfag Vinna leikarans

ECTS BÍÓ 103,202,305,405 FRL 102 FRF 101 HEI 103 HUG 101,201,301,401 I!N 102 KMS 102,202,302,401 LS% 104 SVI 104 LST 101,204,303,403 LOH 106,206,306,408 LKH 106 LOR 104 MYN 103 MFA 102,202, VER 102 SAM 101,201,301,401 SÍM 102 STF 102 TLS 102 TÆK 105,204 VAL 101 VIL 102

....................................................................................................................................................... Einingar á sérsvi"i Einingar í kjarna ....................................................................................................................................................... Samtals einingar í D3

15 2 1 3 4 2 7 4 4 11 26 6 4 3 4 2 4 2 2 2 9 1 2

90 30 120

31


2. NI!URRÖ!UN NÁMSKEI!A Á ANNIR 1.önn 30 ein Leikin bíómynd Framlei"sla og frágangur Hugmyndir Kvikmyndasaga Lokaverkefni Lög og reglur Leikstjórn Myndræn frásögn Samstarf milli deilda Tegundir leikins sjónvarpsefnis Tæki og tækni Vinna leikarans

BÍÓ 103 FRF 101 HUG 101 KMS 102 LOH 106 LOR 104 LST 101 MFA 102 SAM 101 TLS 102 TÆK 105 VIL 102

Kjarni Kjarni Me" Deild 1 Me" Deild 1 Kjarni Kjarni Me" Deild 1

2.önn 30 ein Leikin bíómynd Framlei"sla Hugmyndir I"na"armyndir Kvikmyndasaga Lokaverkefni Leikstjórn Leikinn sjónvarps&áttur Myndræn frásögn Samstarf milli deilda Tæki og tækni

BÍÓ 202 FRL 102 HUG 201 I!N 102 KMS 202 LOH 206 LST 204 LS% 104 MFA 202 SAM 201 TÆK 204

Kjarni Me" Deild 1 Me" Deild 1 Kjarni Kjarni

3.önn 30 ein Leikin bíómynd Heimildarmyndir Hugmyndir Kvikmyndasaga Lokaverkefni Leikstjórn Myndmál og me"fer" &ess Samstarf milli deilda Símenntun-Valfög Leikrit svi"

BÍÓ 305 HEI 103 HUG 301 KMS 302 LOH 306 LST 303 MYN 103 SAM 301 SÍM 102 SVI 104

Kjarni Me" Deild 1 Kjarni Kjarni Kjarni Me" Deild 4

4.önn 30 ein Leikin bíómynd Hugmyndir Kvikmyndasaga Lokaverkefni/Bíó Lokaverkefni Leikstjórn Samstarf milli deilda Sta"a og framtí"ars$n Valfag Samningar og kjör

BÍÓ 405 HUG 401 KMS 401 LKH 106 LOH 408 LST 403 SAM 401 STF 102 VAL 101 VER 102

Kjarni

Kjarni Kjarni Kjarni

32


3. NÁMSKEI!SL#SINGAR DEILD 3 - HANDRIT / LEIKSTJÓRN Bíó 103 - Leikin bíómynd 1.önn L#sing: Á námskei"inu vinna nemendur í ritsmi"ju undir handlei"slu kennara a" &róun hugmyndar a" leikinni kvikmynd í fullri lengd. Einnig eru kvikmyndir sko"a"ar og fari" í uppbyggingu handrita. Áhersla er lög" á a" nemendur útfæri hugmynd sem hentar forminu og ver"i &eim efnivi"ur í framhaldsnámskei"um á komandi önnum. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa loki" 3ja sí"na útdrætti („synopsis“) a" kvikmyndahandriti sem bygg"ur er á vanda"ri hugmyndavinnu. Einnig skal nemandi hafa &ekkingu á grundvallaruppbyggingu handrita í fullri lengd. Mat: Gefin er einkunn út frá mati á útdrætti og vinnu nemanda. Kennari/lei"beinandi: Einar Kárason

BÍÓ 202 - Leikin bíómynd 2.önn L#sing: Á námskei"inu vinnur nemandi áfram me" útdrátt sem ger"ur var í BÍÓ 103 og hann stækka"ur í 10 bla"sí"na sögul$singu („treatment“) me" hli"sjón af atbur"arás og persónusköpun. Unni" er í ritsmi"ju og í einkatímum me" kennara A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa loki" u.&.b. 10 bla"sí"na drögum a" sögul$singu. Mat: Gefin er einkunn út frá mati á lokaverkefni og vinnu nemanda. Kennari/lei"beinandi: Marteinn %órsson

BÍÓ 305 - Leikin bíómynd 3.önn L#sing: Á námskei"inu heldur nemandinn áfram a" &róa sögul$singuna („treatment“) sem hann ger"i í BÍÓ 202. Nú skal sögul$singin brotin ni"ur í svokalla"a útlínu („scene breakdown“) me" greinilegum skilum á milli &riggja &átta sögunnar og greinargó"um l$singum á hva" gerist innan hverrar senu. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa &róa" sögu sína og senur frekar og sé" enn lengra inn í form kvikmyndahandritsins. Mat: Gefin er einkunn út frá útlínu og &átttöku í tímum. Kennari/lei"beinandi: Huldar Brei"fjör"

33


BÍÓ 405 - Leikin bíómynd 4.önn L#sing: Á námskei"inu umbreytir nemandinn útlínu („scene breakdown“) sinni úr BÍÓ 305 í kvikmyndahandrit í fullri lengd (85 - 100 bla"sí"ur). A" námskei"i loknu: Nemandinn hefur ná" endastö" fer"alags síns á milli hugmyndar og handrits í fullri lengd. Á lei"inni hefur hann safna" a" sér öllum helstu lyklum og hugtökum innan handritsger"arinnar og er &ví undir &a" búinn a" hefja a"ra eins för, einn og óstuddur. Mat: Sérstök matsnefnd metur handriti" til einkunnar. Kennari/lei"beinandi: Hafsteinn Gunnar Sigur"sson

FRF 101 - Framlei"sla og frágangur (Kjarni) 1.önn L#sing: Áfanginn er stu"ningsáfangi vi" framlei"sluverkefni skólans. Nemendur fá inns$n í framlei"slu&átt kvikmyndanna, hvernig skal skipuleggja tökur og brjóta upp handrit í forritinu Celtx. Einnig eru nemendum kynntir helstu verkferlar skólans, hva" &arf a" hafa í huga fyrir tökur og &egar &eim er loki". A" námskei"i loknu: Nemendur eiga a" kunna skil á helstu umgengisreglum í myndveri og á tökusta". Einnig eiga nemendur a" hafa grunn&ekkingu á skipulagningu fyrir tökur og skilja verkferla innan skólans. Mat: Ástundun. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Eva Rún %orgeirsdóttir, Frímann Sigur"sson, Grímur Hákonarson, Hálfdán Theodórsson, Hera Ólafsdóttir, Sigur"ur Kristinn Ómarsson og Sindri %órarinsson

FRL 102 - Framlei"sla 2.önn L#sing: Fjalla" um stö"u og hlutverk framlei"andans og mismunandi starfssvi" hans. Fjalla" ítarlega um feril kvikmyndaverka frá hugmynd til lokadreifingar og hlutverk framlei"andans og framlei"slustjórans á hinum $msu framlei"slustigum. Kynntar helstu fjámögnunarlei"ir kvikmynda og helstu samningar. %á er einnig fari" í grunnatri"i höfundarréttar. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" &ekkja vel til starfssvi" framlei"andans og helstu verkefni hans. Mat: Verkefni og ástundun metin til einkunnar Kennari/lei"beinandi: Hera Ólafsdóttir

34


HUG 101 - Hugmyndir 1.önn L#sing: Nemendi er kynntur fyrir náminu sem framundan er. Hugur hans er opna"ur gagnvart frumlegum lausnum í heimi kvikmyndanna. Einnig er nemanda kennt a" halda utan um hugmyndir sínar í skissubók. A" námskei"i loknu: Nemanda hefur veri" $tt af sta" í rannsóknir á kvikmyndaforminu og er undirbúinn fyrir verkefni annarinnar. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Páll Baldvin Baldvinsson

HUG 201 - Hugmyndir 2.önn L#sing: %ræddar eru ótro"nar sló"ir innan kvikmyndalistarinnar. Vel heppna"ar og misheppna"ar formtilraunir eru rannsaka"ar um lei" og hin &ekktari form eru dregin í efa. Sannleikshugtaki" er sko"a" í hverskyns og oft illflokkanlegum kvikmyndum. A" námskei"i loknu: Nemendur mæta verkefnum annarinnar me" opnum og gagnr$num hug. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Páll Baldvin Baldvinsson

HUG 301 - Hugmyndir 3.önn L#sing: Hugmyndavinna er sett af sta" fyrir verkefni komandi annar. Jafnframt &ví er kíkt inn í afkima kvikmyndasögunnar og kanna" &an&ol $missa &eirra hugtaka er henni tengjast. Einnig er nemendum kennt a" halda utan um hugmyndir sínar í skissubók. A" námskei"i loknu: Nemendur eru undirbúnir fyrir verkefni annarinnar, hafa skipulagt tíma sinn og eru me" fyrstu drög a" lokaverkefni í höf"inu. Mat: Einkunn gefin fyrir virkni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Bö"var Bjarki Pétursson

HUG 401 - Hugmyndir 4.önn L#sing: Hér er leitast vi" a" &urrka út mörk, fást vi" hi" óræ"a og ljúka upp dyrum. Nemendum er vísa" inn í duldari heima kvikmyndarinnar &ar sem efast er um hi" fyrirframgefna og hamast á &ekktum formum innan listgreinarinnar. A" námskei"i loknu: Nemendur mæta önninni me" opnum hug og eru tilbúnir til a" takast á vi" útskriftaverkefni sitt me" afgerandi hætti. Mat: Einkunn gefin fyrir virkni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Einar Kárason

35


I!N 102 - I"na"armyndir 2.önn L#sing: Á námskei"inu ver"ur fjalla" um myndir sem hafa sk$ran og sta"la"an framlei"slutilgang: kynningarmyndir, augl$singar, fræ"slumyndir. Auk &ess eru nemendur kynntir fyrir svoköllu"um "postup práce" myndum &ar sem nemendur skrásetja hvers kyns ferli a" eigin vali. Nemendur skila handriti a" kynningarmynd e"a "postup práce" og stuttu verki sem s$nir &etta ferli. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last &jálfun í a" „skrásetja“ og mi"la óskáldu"u efni og hverskyns verkferlum. Mat: Mat á handriti og ástundun. Kennari/lei"beinandi: %orsteinn Jónsson

KMS 102-202-302-401 Kvikmyndasaga (Kjarni) 1., 2., 3., 4. önn L#sing: Helstu kvikmyndir sögunnar eru kynntar, s$ndar og ræddar. S$ndar eru tíu myndir á hverri önn, alls 40 kvikmyndir. Hver önn er hugsu" sem snei"mynd af sögunni. Myndirnar eru s$ndar a" mestu í tímarö" og ná allt frá &ögla tímabilinu og fram á seinni hluta tuttugustu aldar. Áherslurnar á fyrstu önninni eru einkum á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar en &ær færast svo smám saman framar eftir &ví sem á lí"ur. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir og Ásgrímur Sverrisson

LKH 106 - Lokaverkefni/Bíó 4.önn L#sing: Nemendur framlei"a og skjóta 5 - 7 mínútna langt s$nishorn (senu, trailer e"a s$nishorn) úr kvikmyndahandritinu sem &eir hafa &róa" í gegnum BÍÓ-námskei"in fjögur. Tökudagar eru tveir. A" námskei"i loknu: Skal liggja fyrir 5 - 7 mínútna myndskei" sem veitir gó"a inns$n í tilheyrandi kvikmynd í fullri lengd. Mat: Byggir á myndskei"i og framlei"sluferli &ess. Kennari/lei"beinandi: Vera Sölvadóttir

LOH 106 - Lokaverkefni 1.önn L#sing: Nemendur gera leikna stuttmynd upp úr handriti sem unni" er í námskei"inu LOR 104. Áhersla er lög" á a" nemendur fái reynslu af a" leikst$ra eigin hugverki og ö"list tilfinningu fyrir kvikmyndinni sem frásagnarmi"li. Tökudagar eru tveir. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa fullskapa" kvikmyndaverk, u.&.b. 5 – 8 mínútur a" lengd, sem byggt er á eigin handriti. Mat: Stuttmyndin er metin til einkunnar og umsagnar. Kennari/lei"beinandi: !orsteinn

Jónsson 36


LOH 206 - Lokaverkefni 2.önn L#sing: Nemendur skrifa handrit og leikst$ra leikinni stuttmynd sem er u.&.b. 5 – 8 mínútur a" lengd. Áhersla er lög" á vanda" handrit, leikaraleikstjórn og nákvæmni í myndatöku og klippingu. Tökudagar eru tveir. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last frekari reynslu vi" handritager" og leikstjórn. Mat: Nemendur &urfa a" skila skissubók me" lokaverkefni og hvorutveggja er meti" til einkunnar og umsagnar. Kennari/lei"beinandi: Vera Sölvadóttir

LOH 306 - Lokaverkefni 3.önn

L#sing: Nemendur vinna stuttmynd sem er u.&.b. 7 - 10 mínútur a" lengd og bygg" á á"ur birtu íslensku efni; t.d. smásögu, grein e"a hverskyns stuttum texta. Tökudagar eru &rír. A" námskei"i loknu: Hafa nemendur fengi" kennslu í „a"lögun“ - a" flytja á"ur birt íslenskt efni úr sinni upphaflegu mynd yfir í kvikmyndaformi". Mat: Nemendur skulu skila skissubók me" lokaverkefni. Hvort tveggja er meti" til einkunnar og umsagnar. Kennari/lei"beinandi: Hafsteinn Gunnar Sigur"sson

LOH 408 - Lokaverkefni 4.önn L#sing: Nemendur skrifa handrit og leikst$ra 8 - 12 mínútna langri stuttmynd. Hér er um útskriftarverkefni a" ræ"a og mikil áhersla lög" á metna"arfull vinnubrög". Tökudagar eru fjórir. Nemendur fá fjármagn frá skólanum fyrir &essa framlei"slu. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa s$nt fram á hæfni í handritsger" og leikstjórn og ö"last &roska"an skilning á kvikmyndaforminu. Mat: Nemendur skulu skila skissubók me" lokaverkefni. Hvort tveggja er meti" til einkunnar og umsagnar. Kennari/lei"beinandi: Árni Óli Ásgeirsson

37


LOR 104 - Lög og reglur 1.önn L#sing: Námskei"i" er byrjunaráfangi á 1. önn &ar sem fjalla" er um grundvallarlögmál dramatískrar frásagnar og &au rakin allt til Aristótelesar. Kynntar ver"a helstu kenningar og bækur um handritsger" auk &ess sem nemendur læra uppsetningu handrita. Einnig vinna nemendur í ritsmi"ju undir handlei"slu kennara &ar sem unni" er me" hugmynd a" stuttmynd og hún &róu" í 7 - 10 bla"sí"na handrit. Útkoma &eirrar vinnu liggur sí"an til grundvallar lokaverkefni annarinnar. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ágæta yfirs$n yfir grundvallar kenningar og vinnubrög" í handritsger". Mat: Mat á handriti og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Hafsteinn Gunnar Sigur"sson

LST 101 - Leikstjórn (me" Deild I) 1.önn

L#sing: Fjalla" um hlutverk og stö"u kvikmyndaleikstjórans í tímans rás; samband hans vi" a"rar stéttir innan greinarinnar auk &ess sem &ríhli"a samstarf framlei"anda, leikstjóra og handritshöfundar er sko"a". Íslenskir leikstjórar og a"rir lykilstarfsmenn íslenskra kvikmynda heimsækja skólann, spjalla vi" nemendur og ræ"a um verk sín. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last skilning á starfssvi"i leikstjórans og fengi" inns$n í kvikmyndai"na"inn. Mat: Ástundun, virkni í tímum og ritger". Kennari/lei"beinandi: Ásgrímur Sverrisson

LST 204 - Leikstjórn - (me" Deild I) 2.önn L#sing: Haldi" ver"ur áfram a" fara í helstu grunn&ætti kvikmyndaleikstjórnar me" sérstaka áherslu á vinnu me" leikurum. Námskei"i" er a"allega verklegt og eru $msar a"fer"ir, tól og tæki kynnt fyrir nemendum sem geta n$st &eim vi" slíka vinnu. %á eru nemendur einnig hvattir til &ess a" &róa me" sér eigin a"fer"ir. Nemendur læra a" gera ítarlegar áætlanir um eigi" vinnuferli í gegnum æfingar me" bæ"i leiklistarnemum og atvinnuleikurum. A" námskei"i loknu: Nemandi á a" hafa ö"last frekari reynslu af starfi kvikmyndaleikstjórans me" leikurum og á hann a" geta &róa" eigin a"fer"ir á grunni &eirrar &ekkingar. Mat: Ástundun, mat á verkefnum og lokask$rslur nemenda. Kennari/lei"beinandi: Kári Halldór %órsson

38


LST 303 - Leikstjórn - (me" Deild I) 3.önn L#sing: Haldi" ver"ur áfram me" &á vinnu sem lög" hefur veri" til grundvallar í fyrri leikstjórnaráföngum. Nemendur &róa áfram eigin a"fer"ir vi" vinnu me" leikurum auk &ess sem kynntir ver"a helstu straumar og stefnur í kvikmyndaleik og leikaraleikstjórn. Einnig er samspil leikara og myndavélar sko"a" nánar og athuga" hva"a lögmál gilda um stö"ur, sjónlínur og hva"a áhrif sta"setning myndavélar hefur á leik og hreyfingu leikara. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" vera or"inn tiltölulega öruggur í vinnu me" leikurum og hafa &róa" me" sér a"fer"ir sem n$tast honum á skipulegan og skapandi hátt. Mat: Ástundun, virkni í tímum, verkefni og stutt ritger". Kennari/lei"beinandi: Lárus #mir Óskarsson

LST 403 - Leikstjórn 4.önn L#sing: Námskei"i" er tengt lokaverkefni annarinnar &ar sem sameiginlega ver"ur fari" yfir leikstjórnarlegar útfærslur á hverju verkefni fyrir sig og &ær sko"a"ar jafnt út frá handriti og persónulegri nálgun leikstjórans. Ætlast er til a" nemendur n$ti sér &ær a"fer"ir sem &eir hafa lært og &róa" var"andi vinnu me" leikara og myndræna frásögn. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" vera komnir me" sta"gó"a &ekkingu á vinnu og undirbúningsferli leikstjórans og vera tilbúnir a" takast á vi" lokaverkefni sín á persónulegum og faglegum forsendum. Mat: Ástundun, virkni í tímum, verkefni og lokask$rslur nemenda. Kennari/lei"beinandi: Árni Óli Ásgeirsson

LS$ 104 - Leikinn sjónvarps%áttur 2.önn L#sing: Á námskei"inu skrifa nemendur handrit a" tveimur 15 - 18 mínútna „pilot“ &áttum upp úr &áttarö"unum sem skrifa"ar voru í námskei"inu TLS 102. Afrakstur &eirrar vinnu liggur sí"an til grundvallar sameiginlegu verkefni allra deilda skólans &ar sem nemendur framlei"a „pilot“ &ætti a" tveimur leiknum sjónvarps&áttarö"um sí"ar á önninni. Unni" er eftir sama fyrirkomulagi og í TLS 102 - nemendur vinna í hópi undir handlei"slu kennara í svoköllu"u höfundaherbergi. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa &jálfast enn frekar í hópstarfi og ö"last meiri reynslu í skrifum fyrir sjónvarp. Mat: Gefin er einkunn fyrir handrit, virkni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Silja Hauksdóttir

39


MFA 102 - Myndræn frásögn (me" Deild 1) 1.önn L#sing: Fjalla" um hlutverk og stö"u kvikmyndaleikstjórans í tímans rás; samband hans vi" a"rar stéttir innan greinarinnar auk &ess sem &ríhli"a samstarf framlei"anda, leikstjóra og handritshöfundar er sko"a". Íslenskir leikstjórar og a"rir lykilstarfsmenn íslenskra kvikmynda heimsækja skólann, spjalla vi" nemendur og ræ"a um verk sín. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last skilning á starfssvi"i leikstjórans og fengi" inns$n í kvikmyndai"na"inn. Mat: Ástundun, virkni í tímum og ritger". Kennari/lei"beinandi: Hafsteinn Gunnar Sigur"sson

MFA 202 - Myndræn frásögn (me" Deild I) 2.önn L#sing: Rannsóknum á myndmáli er haldi" markvisst áfram me" mynddæmum og verklegum æfingum. Myndræn frásögn, tákn, skilabo" og flóknari mynddæmi eru tekin til sko"unar auk &ess sem fari" ver"ur nánar í undirbúningsferli leikstjóra. Nemendur vinna tvær æfingar á önninni. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ná" ágætum tökum á a" mi"la frásögn me" myndrænum hætti. Hann á a" rá"a vi" fjölbreytt myndskei" og $msa möguleika í samsetningu &eirra. Einnig á nemandi a" &ekkja enn betur undirbúningsferli og a"fer"ir kvikmyndaleikstjóra. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Steven Meyers

MYN 103 - Myndmál og me"fer" %ess (Kjarni) 3.önn L#sing: Fjalla" er um myndmál og myndbyggingu me" &ví a" sko"a og skilgreina atri"i úr kvikmyndum frá $msum tímum. Í samrá"i vi" kennara svi"setja nemendur &ekkta senu úr kvikmynd og sko"a hvernig myndmáli" hefur áhrif á framgang hennar og upplifun áhorfandans á henni. Nemendur vinna sí"an í hópum vi" endurger" valinna atri"a úr kvikmyndum sem metin ver"a til einkunnar. Áhersla er lög" á a" nemandi læri a" nota tökuvélar, linsur og ljós á markvissan hátt. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last djúpstæ"an skilning á myndmálinu og möguleikum &ess til a" &jóna frásögn og andrúmi. Nemandi á a" hafa ö"last &ekkingu á &eim faglegu kröfum sem ger"ar eru til kvikmyndager"armanna. Nemandi á a" hafa lært undirstö"uatri"i í faglegum vinnubrög"um vi" upptökur, auk &ess a" læra um verkaskiptingu hinna sérhæf"u starfa. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Grímur Hákonarsson

40


SAM 101-201-301-401 Samstarf milli deilda (Kjarni) 1., 2., 3., 4 önn L#sing: Nemendur í öllum deildum &urfa á hverri önn a" skila 1 einingu í samstarfi vi" a"rar deildir. Markmi"i" er a" hver deild hafi a"gengi a" öllum hinum og upp úr &ví &róist skapandi samband. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa n$tt &ekkingu sína til a" a"sto"a a"ra. Mat: Í lok annar skal nemandi skila greinarger" um &a" hvernig einingarinnar hefur veri" afla". Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir

SÍM 102 - Símenntun-Valfög (Kjarni) 3.önn L#sing: Nemendum b$"st a" velja sér eitt e"a tvö námskei" á svi"um sem &eir hafa sérlegan áhuga á e"a telja sig &urfa a" bæta, t.d. í myndatöku, klippingu, hljó"vinnslu, leiklist e"a handritsger". Námskei"in sem standa til bo"a eru kynnt í upphafi annar og &urfa nemendur a" sækja sérstaklega um &au námskei" sem &eir vilja stunda. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last frekari &ekkingu og reynslu á tilteknum svi"um. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Páll Baldvin og Einar Kárason

STF 102 - Sta"a og framtí"ars#n (Kjarni) 4.önn L#sing: Námskei"i" er útskriftaráfangi og er a" mestu fólgi" í umræ"um á milli nemenda og kennara. Markmi" námskei"sins er a" hver nemandi geri sér sem gleggsta grein fyrir eigin stö"u (hæfileikum, getu) og hvernig hann hyggst ná árangri á svi"i kvikmyndager"ar. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" gera sér grein fyrir stö"u sinni og næstu skrefum á ferlinum. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Hilmar Oddsson

SVI 104 - Leikrit svi" (me" Deild IV) 3.önn L#sing: Námskei"i" er leiksmi"ja sem haldin er í samvinnu vi" leiklistarbraut. Handritshöfundar &róa texta sem fyrst ver"a til í gegnum spunavinnu me" leikurum undir handlei"slu lei"beinanda. Höfundarnir skila svo af sér fullkláru"u handriti sem leiklistarsvi"i" setur upp í samvinnu vi" tæknisvi", sem lokaverkefni. A" námskei"i loknu: Eiga handritshöfundarnir a" hafa ö"last reynslu af samvinnu me" leikurum vi" &róun texta auk &ess sem &eir kynnast &ví a" skrifa verk fyrir svi". Mat: Virkni, ástundun og mat á verki. Kennari/lei"beinandi: Hlín Agnarsdóttir

41


TLS 102 - Tegundir leikins sjónvarpsefnis 1.önn L#sing: Á námskei"inu er fjalla" um nokkrar "sta"la"ar" tegundir leikins sjónvarpsefnis: Gamanefni, sakamála&ætti, fjölskyldudrama o.s.frv. Auk &ess er fari" yfir sögu leikins efnis í sjónvarpi og áhrif marka"arins sko"u". Nemendur vinna í hópi undir handlei"slu kennara a" slíku efni í svoköllu"u höfundaherbergi („writer's room“) en &annig fá nemendur inns$n í dramatúrgíu, uppbyggingu, persónusköpun og formger" &áttara"a. Námskei"i" er undanfari LS% 104 á annarri önn, &ar sem nemendur skrifa handrit a" „pilot“ &ætti fyrir leikna sjónvarpsseríu. A" námskei"i loknu: Skal nemandi hafa ö"last reynslu af a" skrifa leiki" sjónvarpsefni. Skulu liggja fyrir útdrættir („synopsis“) a" tveimur sex &átta sjónvarpsseríum eftir hópinn. Mat: Einkunn er gefin fyrir handrit og ástundun Kennari/lei"beinandi: Páll Baldvin Baldvinsson

TÆK 105 - Tæki og tækni - (Kjarni) 1.önn L#sing: Námskei"i" er byrjunarnámskei" á fyrstu önn og markmi" &ess er a" kenna nemendum grunnatri"i í me"höndlun og notkun tækja- og tæknibúna"ar í kvikmyndager". Jafnframt er fari" yfir grunnatri"i myndmálsins. Námskei"i" er &rískipt: 1. Kvikmyndatökuvélin, ljós og lampabúna"ur. 2. Hljó"neminn og hljó"upptaka. 3. Klippiforrit/klipping. Nemendur n$ta sí"an &ekkingu sína til ger"ar 1 mínútu kvikmyndar. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last lágmarksfærni í kvikmyndatöku, hljó"upptöku og klippingu. Hann á a" hafa ö"last grunn&ekkingu á myndmáli og hvernig hægt er a" vinna á skapandi hátt me" mynd og hljó". Mat: Sko"un á myndum og sk$rslum nemenda. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Eva Rún %orgeirsdóttir, Frímann Sigur"sson, Grímur Hákonarson, Hálfdán Theodórsson, Hera Ólafsdóttir, Sigur"ur Kristinn Ómarsson og Sindri %órarinsson

TÆK 204 - Tæki og tækni (Kjarni) 2.önn L#sing: Námskei"i" er framhaldsnámskei" frá TÆK 105. Markmi"i" er a" styrkja enn frekar tæknilega grunn&ekkingu nemenda. Upprifjun á kvikmyndatöku, hljó"vinnslu og klippingu. Hver nemandi gerir sí"an 1 mínútu kynningarmynd um sjálfan sig. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last haldgó"a &ekkingu á helstu tækni&áttum kvikmynda. Mat: Verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Hálfdán Theodórsson og Linda Stefánsdóttir

42


VAL 101 - Valfag 4.önn L#sing: Nemendum b$"st a" velja sér námskei" á svi"i sem &eir hafa sérlegan áhuga á e"a telja sig &urfa a" bæta; T.d. í myndatöku, klippingu, hljó"vinnslu, leiklist e"a handritsger". Námskei"in, sem standa til bo"a, eru kynnt í upphafi annar og &urfa nemendur a" sækja sérstaklega um námskei"in sem &eir vilja stunda. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" vera betur í stakk búinn a" takast á vi" lokaverkefni og hafa ö"last frekari &ekkingu á tilteknu svi"i. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Páll Baldvin Baldvinsson og Einar Kárason

VER 102 - Samningar og kjör (Kjarni) 4.önn L#sing: Námskei"inu er ætla" a" undirbúa nemendur fyrir &átttöku á atvinnumarka"i. Fjalla" er um helstu starfssamninga og skyldur sem &eim fylgja fyrir verktaka og verkkaupa, e"a laun&ega og vinnuveitanda. Fari" er yfir gjöld sem standa &arf skil á, vir"isaukaskatt, lífeyrissjó"sgjöld, félagsgjöld o.s.frv. Einnig ver"ur fjalla" um mismunandi rekstrarform fyrirtækja og fari" yfir kosti og galla &ess a" stunda sjálfstæ"an rekstur. Í námskei"inu ver"ur einnig fari" í verkefnastjórn, stjórnun hópa og áætlanager" og styrkumsóknir í samkeppnissjó"i. Sérstaklega ver"a tekin fyrir dæmi úr myndmi"lai"na"inum á Íslandi. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last yfirs$n yfir sjálfstæ"an rekstur og &ekkingu til &ess a" geta haldi" utan um fjármál sín af skynsemi og yfirvegun. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Birgir Grímsson og %orkell Gu"jónsson

VIL 102 - Vinna leikarans (me" Deild I) 1.önn L#sing: Nemendur eru kynntir fyrir vinnu leikarans og &eim verkfærum sem standa honum til bo"a; líkamstjáningu, leiktækni, mismunandi leikstílum, vinnu me" r$mi, spuna, persónusköpun o.s.frv. Námskei"i" er bæ"i fræ"ilegt og verklegt og fá nemendur reynslu af a" leika sjálfir. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa fengi" inns$n og kynnst vinnua"fer"um leikarans. Mat: %átttaka í tímum, ástundun og mat á verkefnum. Kennari/lei"beinandi: Sigrún Sól Ólafsdóttir

43


LOH 106

BÍÓ 103 LOR 104 TLS 102

LST 101 VIL 102

HUG 101

Framleiðsluverkefni

Handritaskrif

Leikstjórn

Tækni, handverk, fræði

Iðnaðarmyndir Kvikmyndasaga Lokaverkefni Leikstjórn Leikinn sjónvarpsþáttur Myndræn frásögn Samstarf milli deilda Tæki og tækni

IÐN 102 KMS 202 LOH 206 LST 204 LSÞ 104 MFA 202 SAM 201 TÆK 204

Kvikmyndasaga Lokaverkefni Lög og reglur Leikstjórn Myndræn frásögn Samstarf milli deilda Tegundir leikins sjónvarpsefnis

KMS 102

LOH 106

LOR 104

LST 101

MFA 102

SAM 101

TLS 102

Vinna leikarans

Hugmyndir

HUG 201

Hugmyndir

HUG 101

VIL 102

Framleiðsla

FRL 102

Framleiðsla og frágangur

FRF 101

Tæki og tækni

BÍÓ 305

Leikin bíómynd

BÍÓ 202

Leikin bíómynd

BÍÓ 103

TÆK 105

SAM 301

SAM 201

SAM 101

Heimildarmyndir

Leikin bíómynd

Leikstjórn

Lokaverkefni

Kvikmyndasaga

SVI 104

SÍM 102

Leikrit svið

Símenntun-Valfög

SAM 301 Samstarf milli deilda

MYN 103 Myndmál og meðferð þess

LST 303

LOH 306

KMS 302

HUG 301 Hugmyndir

HEI 103

MYN 103 SÍM 102

Samvinna brauta

TÆK 204

FRF 101 TÆK 103

Tækni, handverk, fræði

KMS 302

HUG 301

LST 303

BÍÓ 305 SVI 104

HEI 103 LOH 306

3.ÖNN

KMS 102

KMS 202

FRL 102 HUG 201 MFA 202

LST 204

BÍÓ 202 LSÞ 104

LOH 206 IÐN 102

2.ÖNN

Skoðun og greining kvikmynda

KJARNI

1.ÖNN

UPPBYGGING

4. DEILD III: SKÝRINGARMYND

44

Leikin bíómynd

Leikstjórn

Lokaverkefni

Lokaverkefni/Bíó

VER 102

VAL 101

STF 102

Samningar og kjör

Valfag

Staða og framtíðarsýn

SAM 401 Samstarf milli deilda

LST 403

LOH 408

LKH 106

KMS 401 Kvikmyndasaga

HUG 401 Hugmyndir

BÍÓ 405

SAM 401

STF 102 VER 102

KMS 401

HUG 401 VAL 101

LST 403

BÍÓ 405

LKH 106 LOH 408

4.ÖNN


SKIPULAG NÁMSKEI!A Á DEILD 4: LEIKLIST Í MYNDMI!LUM

1. NÁMSKEI! Á DEILD 3 Framlei"sla og frágangur Handritsger" Kvikmyndasaga Leikinn sjónvarps&áttur Leiklistarsaga Leikur og hreyfing Leiksköpun Leiktækni Leiksmi"ja Lokaverkefni Leikur og rödd-Söngur Leikur og rödd-Texti Myndmál og me"fer" &ess Samningar og kjör Samstarf milli deilda Símenntun-Valfög Sjónvarps&ættir Sta"a og framtí"ars$n Tilraun Tæki og tækni

FRF 101 HHÖ 102 KMS 102,202,302,401 LSJ 304 LLS 102,201 LEH 104,204,304,404 LES 104,204,304,404 LET 104,204 LEI 106 LOL 106,208 LRS 102,202,302,402 LRT 102,202,302,402 MYN 103 VER 102 SAM 101,201,301,401 SÍM 102 SJL 103 STF 102 TIR 102 TÆK 105,204

....................................................................................................................................................... Einingar á sérsvi"i Einingar í kjarna ....................................................................................................................................................... Samtals einingar D4

ECTS 1 2 7 4 3 16 16 8 6 14 8 8 3 2 4 2 2 2 2 9

90 30 120

45


2. NI!URRÖ!UN NÁMSKEI!A Á ANNIR 1.önn 30 ein Framlei"sla og frágangur Kvikmyndasaga Leikur og hreyfing Leiksköpun Leiktækni Lokaverkefni Leikur og rödd-Söngur Leikur og rödd-Texti Samstarf milli deilda Tæki og tækni

FRF 101 KMS 102 LEH 104 LES 104 LET 104 LOL 106 LRS 102 LRT 102 SAM 101 TÆK 105

Kjarni Kjarni

KMS 202 LEH 204 LEI 106 LES 204 LET 204 LRS 202 LRT 202 SAM 201 TÆK 204

Kjarni

HHÖ 102 KMS 302 LEH 304 LES 304 LLS 102 LRS 302 LRT 302 LSJ 304 MYN 103 SAM 301 SÍM 102 SJL 103

Me" Deild 2 Kjarni

KMS 401 LEH 404 LES 404 LLS 201 LOL 208 LRS 402 LRT 402 SAM 401 STF 102 TIR 102 VER 102

Kjarni

Kjarni Kjarni

2.önn 30 ein Kvikmyndasaga Leikur og hreyfing Leiksmi"ja Leiksköpun Leiktækni Leikur og rödd-Söngur Leikur og rödd-Texti Samstarf milli deilda Tæki og tækni

Me" Deild 3

Kjarni Kjarni

3.önn 30 ein Handritsger" Kvikmyndasaga Leikur og hreyfing Leiksköpun Leiklistarsaga Leikur og rödd-Söngur Leikur og rödd-Texti Leikinn sjónvarps&áttur Myndmál og me"fer" &ess Samstarf milli deilda Símenntun-Valfög Sjónvarps&ættir

Me" Deild 1,2 & 3 Kjarni Kjarni Kjarni Me" Deild 1

4.önn 30 ein Kvikmyndasaga Leikur og hreyfing Leiksköpun Leiklistarsaga Lokaverkefni Leikur og rödd-Söngur Leikur og rödd-Texti Samstarf milli deilda Sta"a og framtí"ars$n Tilraun Samningar og kjör

Kjarni Kjarni Kjarni

46


3. NÁMSKEI!SL#SINGAR DEILD 4 FRF 101 - Framlei"sla og frágangur - (Kjarni) 1.önn L#sing: Áfanginn er stu"ningsáfangi vi" framlei"sluverkefni skólans. Nemendur fá inns$n í framlei"slu&átt kvikmyndanna, hvernig skal skipuleggja tökur og brjóta upp handrit í forritinu Celtx. Einnig eru nemendum kynntir helstu verkferlar skólans, hva" &arf a" hafa í huga fyrir tökur og &egar &eim er loki". A" námskei"i loknu: Nemendur eiga a" kunna skil á helstu umgengisreglum í myndveri og á tökusta". Einnig eiga nemendur a" hafa grunn&ekkingu á skipulagningu fyrir tökur og skilja verkferla innan skólans. Mat: Ástundun. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Eva Rún %orgeirsdóttir, Frímann Sigur"sson, Grímur Hákonarson, Hálfdán Theodórsson, Hera Ólafsdóttir, Sigur"ur Kristinn Ómarsson og Sindri %órarinsson

HHÖ 102 - Handritsger" - (me" Deild II) 3.önn L#sing: Á námskei"inu er fjalla" um $mis grundvallarlögmál hef"bundinnar handritsger"ar í kvikmyndager". Fjalla" ver"ur um uppbyggingu, form og stíl, samtöl, sögu&rá" og endi. Nemendur læra helstu grundvallaratri"i í notkun á handritsforritum. %eir nemendur sem áhuga hafa á a" skrifa sjálfir handriti" a" lokaverkefni sínu á 4. önn, geta n$tt &etta námskei" til undirbúnings. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last &ekkingu á grundvallarlögmálum handritsger"ar og inns$n í handritaskrif. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Hrafnkell Stefánsson

KMS 102-202-302-401 Kvikmyndasaga - (Kjarni) 1., 2., 3., 4. önn L#sing: Helstu kvikmyndir sögunnar eru kynntar, s$ndar og ræddar. S$ndar eru tíu myndir á hverri önn, alls 40 kvikmyndir. Hver önn er hugsu" sem snei"mynd af sögunni. Myndirnar eru s$ndar a" mestu í tímarö" og ná allt frá &ögla tímabilinu og fram á seinni hluta tuttugustu aldar. Áherslurnar á fyrstu önninni eru einkum á fyrri hluta tuttugustu aldarinnar en &ær færast svo smám saman framar eftir &ví sem á lí"ur. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir og Ásgrímur Sverrisson

47


LEH 104 - Leikur og hreyfing 1.önn L#sing: Nemendur fá grunn&ekkingu í lögmálum dansins, hreyfingar og líkamlegrar tjáningar sem n$tast fyrir listsköpun leikarans. Áhersla er lög" á einlægni og trúver"ugleika í skapandi vinnu &ar sem ímyndunarafli" er virkja". Nemendum er kynnt hi" daglega látbrag" mannsins og hvernig líkamstjáning er notu" í kvikmyndum og ö"rum mi"lum. Unni" er út frá eigin persónu í spunavinnu &ar sem áhersla er lög" á &ekkingu á eigin líkama og hreyfigetu. Nemendur vinna undir stjórn kennara a" dans- og spunaverki sem s$nt er í lok annar. A" námskei"inu loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last skilning á &eim grunn&áttum sem einkenna líkamlega tjáningu. Nemandi á a" hafa fengi" inns$n í &ann aga sem einkennir árangur gó"ra leikara sem nota líkamlega tjáningu í sköpun sinni. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum og mat á verkefni Kennari/lei"beinandi: Eva Rún %orgeirsdóttir, Helena Jónsdóttir, Sandra Erlingsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir og Tinna Grétarsdóttir

LEH 204 - Leikur og hreyfing 2.önn L#sing: Í fyrri hluta námskei"sins er lög" áhersla á líkamstjáningu og spuna. Unni" er me" ólíkar danstegundir me" áherslu á líkamsmál okkar, s.b. &öglu myndirnar ásamt me"vitund um heilsu og næringu. Einnig ver"ur sko"a" hvernig hægt er a" setja saman hreyfingar, dans og tækni út frá ólíkri a"fer"afræ"i dansheimsins. %á er stutt vi" nútímadansinn og tengingu hans vi" samtímalistina. Nemendur vinna undir stjórn kennara a" dansverki sem s$nt er í lok námskei"s, &ar sem áhersla er lög" á líkamstjáningu. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa kynnst hinum $msu danstegundum og ö"last d$pri skilning á tjáningu og látbrag"i líkamans. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum og mat á verkefni. Kennari/lei"beinandi: Eva Rún %orgeirsdóttir, Helena Jónsdóttir, Sandra Erlingsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir og Tinna Grétarsdóttir

LEH 304 - Leikur og hreyfing 3.önn L#sing: Áhersla er lög" á margbreytileika líkamstjáningar og hún sko"u" út frá samtíma okkar; fréttum, tónlistarmyndböndum, sápum, augl$singum, kvikmyndum o. fl. Undir stjórn kennara setja nemendur saman upphitunaræfingar í ólíka ,,pakka” sem hægt er a" n$ta sér á margvíslegan hátt. Til dæmis í upphitun fyrir leikin atri"i, uppbyggingu fyrir langa vinnutörn, fyrir reglulegar líkamsæfingar og grunnvinnu í persónusköpun. Hver nemandi skapar svo persónur og örsögur og gerir rannsóknarvinnu út frá myndmi"li samtímans. Nemandi gerir vinnubók &ar sem líkamstjáning er sko"u" út frá umhverfi, tíma, líkamsstö"u og vi"brög"um persónunnar. Í lok námskei"s gera nemendur lokaverkefni („Physical theatre“) &ar sem danslist, leiklist og myndformi" renna saman í eitt án landamæra. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last &ekkingu á margbreytileika líkamsmálsins og hvernig hann getur n$tt sér &a" í skapandi leikaravinnu. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum og mat á verkefni. Kennari/lei"beinandi: Eva Rún %orgeirsdóttir, Helena Jónsdóttir, Sandra Erlingsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir og Tinna Grétarsdóttir

48


LEH 404 - Leikur og hreyfing 4.önn L#sing: Námskei"i" er á lokaönn og ætla" sem stu"ningsnámskei" vi" lokaverkefni nemandans. Áhersla er lög" á sjálfstæ"i í líkamsvitund út frá uppbyggingu líkamans og hreyfigetu, persónusköpun og líkamstjáningu sem nemendur hafa tileinka" sér á sí"ustu &remur önnum. Nemendur vinna saman a" ger" dansmynda hvers og eins &ar sem áhersla er lög" á líkamstjáningu, svipbrig"i, texta og kvikmyndaformi". Sérstök áhersla er lög" á nærmyndir. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa aga" vinnubrög" sín &annig a" hann geti &roska" leikhæfileika sína á faglegum grunni út frá líkamlegri me"vitund. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum, mat á kvikmyndaverki. Kennari/lei"beinandi: Eva Rún %orgeirsdóttir, Helena Jónsdóttir, Sandra Erlingsdóttir, Steinunn Ketilsdóttir og Tinna Grétarsdóttir

LES 104 - Leiksköpun 1.önn L#sing: Kynntar eru helstu stefnur og stílar í leiktjáningu og leiksköpun. Nemendur eru &jálfa"ir í grunnvinnu leikarans, tækni og leiksköpun me" hli"sjón af margreyndum a"fer"um. Áhersla er lög" á einlægni, trúver"ugleika og samstillingu í skapandi vinnu. Námskei"inu er ætla" a" vera bæ"i fræ"ilegt og verklegt. Kynntar eru a"fer"ir Stanislavski og Meisner o.fl. og lög" áhersla á samstillingu í hópi, spunaæfingar út frá líkamlegri nálgun og senuvinnu me" og án texta. Í lok námskei"s vinna nemendur saman hópverkefni og senur. Markmi"i" er a" nemendur séu me"vita"ir um mikilvægi samhæfingar, hlustunar, samvinnu og aga"ra vinnubrag"a. Unni" er me" gestakennara hluta námskei"sins. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa kynnst undirstö"uatri"um leiktækni og leiksköpunar og vera me"vita"ur um mikilvægi samvinnu, samhæfingar og stö"ugrar &jálfunar leikarans. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum, verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Darren Foreman og Sigrún Sól Ólafsdóttir

LES 204 - Leiksköpun 2.önn L#sing: Námskei"i" er beint framhald af LES 104. Haldi" er áfram a" &jálfa leikarann í leiktækni og leiksköpun og efla vitund hans um mikilvægi &jálfunar og æfinga í daglegu lífi leikarans. Námskei"inu er ætla" a" vera bæ"i verklegt og fræ"ilegt. Í &ví er áfram unni" me" a"fer"ir Stanislavski og Meisner. Fari" d$pra inn í greiningakerfi a"fer"a líkamlegra ger"a og leiksköpun í senuvinnu á gólfi. Áhersla er lög" á virkjun ímyndunaraflsins, persónusköpun og líkamlega tjáningu. Markmi"i" er a" nemendur ö"list auki" sjálfstæ"i og öryggi í vinnubrög"um. Námskei"inu l$kur me" leiknum senum e"a kvikmynd sem nemendur vinna undir stjórn kennara. Unni" er me" gestakennara hluta námskei"sins. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last skilning á greiningarvinnu leikarans og helstu a"fer"um í leiksköpun út frá hlustun í samleik í senuvinnu og stö"ugri &jálfun í vinnu leikarans. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum, verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Darren Foreman

49


LES 304 - Leiksköpun 3.önn L#sing: Námskei"i" er beint framhald af LES 204. Haldi" er áfram a" &jálfa leikarann í tækni og leiksköpun &ar sem tvinna"ar eru saman helstu tækniæfingar sem nemendur unnu me" á sí"ustu tveimur önnum. Áhersla er lög" á samband leikstjórans og leikarans. Í fræ"ilegum fyrirlestrum og me" verklegum æfingum vinna leikstjóranemar og leikaranemar saman undir stjórn lei"beinanda. Unni" ver"ur me" spunaæfingar á gólfi og haldi" áfram a" &róa senuvinnu. Í lok námskei"s vinna nemendur a" senum me" atvinnuleikurum og leikstjóra &ar sem áhersla er lög" á undirbúning fyrir leikprufur fyrir kvikmyndir e"a sjónvarp. Unni" er me" gestakennara hluta námskei"sins me" ákve"i" &ema. A" námskei"i loknu: Sjá LES 204 Mat: Ástundun, &átttaka í tímum, verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Darren Foreman og %ór Tulinius

LES 404 - Leiksköpun 4.önn L#sing: Námskei"i" er framhald af LES 304. Haldi" er áfram a" &jálfa leikarann í tækni og leiksköpun. Áhersla er lög" á sjálfstæ"a og skapandi vinnu leikarans út frá reynslu hans og &jálfun. Rík áhersla er lög" á samband og samvinnu leikarans og leikstjórans. Í fræ"ilegum fyrirlestrum og me" verklegum æfingum vinna leikstjóranemar og leikaranemar saman undir stjórn lei"beinanda. Unni" er me" gestakennara hluta námskei"sins me" ákve"i" &ema. Námskei"i" er á lokaönn og ætla" sem stu"ningsnámskei" vi" LOL 208, lokaverkefni nemandans. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa tileinka" sér sjálfstæ" og ögu" vinnubrög" í listsköpun sinni og &roska" leikhæfileika sína á faglegum grunni. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum, verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Darren Foreman og %orsteinn Bachman

LEI 106 - Leiksmi"ja - (me" Deild III) 2.önn L#sing: Námskei"i" er í samvinnu vi" Handrits- og Leikstjórnardeild í námskei"inu SVI 104. Námskei"i" er tvískipt. Í fyrri hlutanum vinna nemendur ásamt handritshöfundum undir stjórn kennara saman í spunavinnu a" sögu&ræ"i og persónusköpun. Höfundarnir skrifa sí"an handrit og leikararnir máta textann á vinnsluskei"inu. Höfundar ljúka sí"an verkinu og kynna handrit í lok námskei"s. Á sí"ari hluta námskei"sins vinna nemendur me" leikstjóra a" uppsetningu verksins á leiksvi"i sem l$kur me" s$ningu. A" námskei"i loknu: Hafa nemendur leiklistardeildar og handritasvi"s unni" saman í návígi vi" skapandi framlei"slu. Nemendur kynnast &ví hvernig leiks$ning ver"ur til - allt frá hugmynd a" handriti til svi"setningar og frums$ningar. Mat: Mat á &átttöku í spunaverkefnum, umræ"um og í uppsetningu leikverks. Kennari/lei"beinandi: Hlín Agnarsdóttir og Pálína Jónsdóttir

50


LET 104 - Leiktækni 1.önn L#sing: Grundvallaratri"i leiktækni og leiktjáningar eru kynnt og &jálfu". Unni" er út frá eigin persónu, reynslu og ímyndunarafli. Áhersla er lög" á einlægni og trúver"ugleika í skapandi vinnu leikarans og hvernig hugur, vilji og líkami byggja upp leiktjáningu. Nemendur rannsaka hva"a eiginlegu grunn&ættir liggja a" baki persónusköpun og vinna me" fyrirmyndir og læra a" n$ta leiktæknina sem undirstö"u í listsköpun sinni. Nemendur vinna undir stjórn kennara a" stuttum leikatri"um. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last skilning á grunn&áttum leiktjáningar, leiktækni og leiksköpunar og &jálfun í a" beita &eirri &ekkingu á eigin persónu. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum, verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Kári Halldór %órsson

LET 204 - Leiktækni 2.önn L#sing: Námskei"i" er beint framhald af LET 104 og nemendur vinna áfram me" meginatri"i leiktækni og leiktjáningar. Rík áhersla er lög" á einlægni og trúver"ugleika í skapandi vinnu leikarans. Nemendur halda áfram a" rannsaka hva"a grunn&ættir liggja a" baki persónusköpun í vinnu me" leiktexta og senum og hvernig leiktæknin er undirsta"a frelsis í listsköpun leikarans. Ítarlega er fari" í skipulagt vinnuferli leikarans og hva"a verkfæri standa honum til bo"a á hverju stigi vinnunnar. Undir stjórn kennara vinnur hópurinn a" verkefni bygg"u á unnum leiktextum og senuvinnu. A" námskei"inu loknu: Eiga nemendur a" hafa &jálfa" og rannsaka" grunn&ætti leiktjáningar, leiktækni og persónusköpunar í vinnu me" leiktexta til a" geta unni" sjálfstætt í leiksköpun sinni. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum, verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Kári Halldór %órsson

LLS 102 - Leiklistarsaga 3.önn L#sing: Leiklistarsagan sem verkfæri leikarans. Yfirlitsáfangi um sögu/hlutverk og áhrif leiklistar allt frá gríska leikhúsinu og fram á okkar daga. Áhersla er lög" á a" nemendur n$ti leiksköpun sína, leiktjáningu og leiktækni vi" sögunámi". %ví er leiktækni trú"sins og gamanleikarans n$tt sem grunn&jálfun fyrir sjálfstæ" vinnubrög" nemenda og leikgjörninga &eirra. Nemendur &urfa a" lesa bækur og afla sér heimilda um efni" og skrifa stutta ritger" og gera kynningarverkefni. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa almenna &ekkingu á leiklistarsögunni. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum, leikgjörningum og sk$rslu. Kennari/lei"beinandi: Kári Halldór %órsson

51


LLS 201 - Leiklistarsaga 4.önn L#sing: Leiklistarsagan sem verkfæri leikarans. Áhersla er lög" á sögu leikarans, a" sko"a &róun listsköpunar hans og fara d$pra í rannsóknir á sögu leiktækninnar me" leikgjörningum svo a" nemendur &róa enn frekar rannsóknare"li listsköpunar sinnar. Verkefni" er eins og í LLS 102 a" nemendur n$ti leiksköpun sína, leiktjáningu og leiktækni vi" sögunámi". Nemendur &urfa a" lesa bækur, afla sér heimilda um efni", skrifa sk$rslu og gera leikgjörning. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa almenna &ekkingu á sögu leikarans og leiktækninnar. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum, leikgjörningum og sk$rslum. Kennari/lei"beinandi: Kári Halldór %órsson

LOL 106 - Lokaverkefni 1.önn L#sing: Nemandi skal skila kvikmyndaverki í 4 - 6 mín lengd &ar sem hann er í a"alhlutverki. Æskilegt er a" efni" sé frumsami" og hafi skarpa persónusköpun og alvöru texta. Nemendur vinna undir stjórn kennara og velja hvort &eir leika einleik e"a me" mótleikara. Nemendur framlei"a verkefni" sjálfir og velja sitt tækni- og samstarfsfólk. Kennari/lei"beinandi ver"ur a" sam&ykkja texta og flutning og hefur yfirumsjón me" leikstjórn. A" námskei"i loknu: Skulu nemendur hafa s$nt fram á kraftmikla leiksköpun í metna"arfullu verki. Mat: Mat á verkefni, sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Sigrún Gylfadóttir

LOL 208 - Lokaverkefni 4.önn L#sing: Lokaverkefni 4. annar er einstaklingsverkefni a" eigin vali unni" í samrá"i vi" lei"beinanda. Hér er um a" ræ"a kvikmyndaverk af einhverju tagi, 8 - 15 mínútur a" lengd. Er nemandi a"alhöfundur verksins. %a" &$"ir a" hugmyndin (má vera bygg" á bók, leikverki e"a hverju sem nemandi vill nota sem hugmyndakveikju) kemur frá nemandanum. Hann velur sér samstarfsa"ila og geta &eir bæ"i veri" fólk innan og utan skólans. Nemandi st$rir einnig öllum verkferlum frá undirbúningi framlei"slu til fullna"areftirvinnslu. Skilyr"i er a" nemandi sé í bur"arhlutverki í myndinni og ger" er krafa um metna"arfull vinnubrög" í öllum &áttum vinnslunnar. A" námskei"i loknu: Á nemandinn sem einstaklingur a" hafa unni" verk &ar sem hann hefur komi" fram sem faglegur og skapandi listama"ur. Mat: Mat á verki og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Ágúst Gu"mundsson

52


LRS 102 - Leikur og rödd - Söngur 1.önn L#sing: Nemendum er kynnt undirstö"uatri"i í „Complete Vocal Technique“ söngtækninni. Hún byggir á nokkrum grunn&áttum í raddbeitingu sem í mismunandi samsetningum ná til allra stíltegunda, allt frá klassískum söng til &ungarokks. Kenndar eru skjótar og hagn$tar úrlausnir sem virka strax á röddina. %jálfa"ar eru au"veldar lei"ir sem hæfa rödd leikarans á gefandi hátt. Á kynningu flytja nemendur 1 - 2 sönglög sem hæfa rödd &eirra, me" undirleik. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last grunn&jálfun í framsögn og beitingu raddar. Nemandi á a" hafa &jálfa" söngrödd sína og ö"last æfingu í a" beita henni á $msa vegu. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum og verkefni Kennari/lei"beinandi: Ágústa Ósk Óskarsdóttir, Birgitta Haukdal, Hera Björk %órhallsdóttir og %órhildur Örvarsdóttir

LRS 202 - Leikur og rödd - Söngur 2.önn L#sing: Beint framhald af LRS 102 Söngur. Haldi" er áfram a" &róa „Complete Vocal Technique“ a"fer"ina. Nemendur prófa ólíka hluti og eru hvattir til a" ögra sjálfum sér í vali á sönglögum. Á kynningu flytja nemendur 1 - 2 sönglög me" undirleik. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa &róa" söngrödd sína, tækni og úthald og kynnst mikilvægi stö"ugrar radd&jálfunar leikarans. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum og mat á verkefni. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Ósk Óskarsdóttir, Birgitta Haukdal, Hera Björk %órhallsdóttir og %órhildur Örvarsdóttir

LRS 302 - Leikur og rödd - Söngur 3.önn L#sing: Haldi" er áfram a" &jálfa söngrödd leikarans og tækni me" „Complete Vocal Technique a"fer"inni. Áhersla er lög" á sjálfstæ" skapandi vinnubrög" nemenda me" vali á ólíkum sönglögum sem byggja upp söngröddina og auka úthald og blæbrig"i. Nemandi velur 1 - 2 sönglög til a" flytja á kynningu me" undirleik. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa &róa" söngrödd sína og tækni og ö"last skilning á radd&jálfunarferli leikarans og kynnst sérstö"u sinnar eigin söngraddar. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum, mat á verkefni Kennari/lei"beinandi: Ágústa Ósk Óskarsdóttir, Birgitta Haukdal, Hera Björk %órhallsdóttir og %órhildur Örvarsdóttir

53


LRS 402 - Leikur og rödd - Söngur 4.önn L#sing: Námskei"i" er framhald af LRS 302 Söngur &ar sem haldi" er áfram a" &jálfa rödd leikarans og tækni me" „Complete Vocal Technique“ a"fer"inni. Námskei"i" er stu"ningsnámskei" vi" LOL 208 lokaverkefni" á 4. önn. Nemendur setja sér markmi" fyrir önnina og velja hva"a sönglög &au vilja vinna me" og &róa fyrir lokatónleika. Liti" er yfir farinn veg og rifju" upp helstu tækniatri"i. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" &ekkja vel raddsvi" sitt og me" ögu"um vinnubrög"um ö"last d$pri skilning á radd&jálfunarferli leikarans í leik og söng. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum og mat á verkefni. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Ósk Óskarsdóttir, Birgitta Haukdal, Hera Björk %órhallsdóttir og %órhildur Örvarsdóttir LRT 102 - Leikur og rödd - Texti 1.önn L#sing: Kennari/lei"beinandi veitir nemendum inns$n í grunn&ætti raddbeitingar og textame"fer"ar me" öndunar- og upphitunaræfingum og &jálfar a"fer"ir sem kveikja líkams- og ímyndunaraflsvitund nemenda. Unni" er a" uppbyggingu raddarinnar me" stuttum textum og ljó"um. Áhersla er lög" á a" nemendur séu me"vita"ir um mikilvægi samspils raddar og líkamsbeitingar. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last grunn&jálfun í raddbeitingu og textame"fer" og &róa" tækni sem stu"lar a" samspili líkama og raddar. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum og mat á verkefni. Kennari/lei"beinandi: Vigdís Gunnarsdóttir

LRT 202 - Leikur og rödd - Texti 2.önn L#sing: Beint framhald af LRT 102. Haldi" er áfram a" &jálfa rödd leikarans me" öndunar- og raddæfingum og áhersla lög" á samhæfingu ólíkra &átta. Unni" er a" uppbyggingu raddarinnar me" líkamlegum æfingum, klassískum textum og ljó"um. A" námskei"inu loknu: Á nemandi a" hafa &róa" rödd sína, tækni og úthald og kynnst mikilvægi stö"ugrar radd&jálfunar í vinnu leikarans. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum og mat á verkefni. Kennari/lei"beinandi: Pálína Jónsdóttir LRT 302 - Leikur og rödd - Texti 3.önn L#sing: Haldi" er áfram a" &jálfa rödd leikarans og tækni. Rík áhersla er lög" á sam&ættingu raddar, huga og líkamstjáningar og frumkvæ"i í vinnubrög"um. Unni" er me" bundi" mál, klassískar leikbókmenntir og texta a" eigin vali. Nemandi vinnur í samvinnu vi" kennara a" 3 - 5 mínútna langri kvikmynd (senu) &ar sem leiki" er á blæbrig"i raddarinnar. Myndin má vera samansett úr Shakespeare, söng, frumsömdu ljó"i e"a hva"a texta sem nemandi tengir vi". Áhersla er lög" á vanda"a hljó"upptöku og vinnslu. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last d$pri skilning á mikilvægi stö"ugrar radd&jálfunar sem gerir honum kleift a" beita röddinni á ólíkan hátt eftir vi"fangsefni. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum og mat á verkefni. Kennari/lei"beinandi: Vigdís Gunnarsdóttir 54


LRT 402 - Leikur og rödd-Texti -4.önn L#sing: Fari" ver"ur yfir mikilvægustu tækniæfingar sem nemendur hafa lært á sí"ustu 3 önnum. Nemendur &róa í samrá"i vi" kennara eigi" upphitunarkerfi sem tengir líkama, huga og rödd. Unni" er me" texta úr leikbókmenntunum, Shakespeare og völdum senum úr kvikmyndum me" áherslu á samhæfingu ólíkra &átta; andstæ"ur slökunar og spennu. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" &ekkja vel raddsvi" sitt og me" ögu"um vinnubrög"um ö"last d$pri skilning á radd&jálfunarferli leikarans. Mat: Ástundun, &átttaka í tímum og mat á verkefni. Kennari/lei"beinandi: Vigdís Gunnarsdóttir

LSJ 304 - Leikinn sjónvarps%áttur - (me" Deild I, II og III) 3.önn L#sing: Nemendur 3. annar í leiklistardeild vinna samstarfsverkefni me" hinum &remur deildunum a" tveimur leiknum 15 - 20 mínútna kynningar&áttum („pilot &áttum“). Leiklistarnemendur leika helstu hlutverk í &áttunum en einnig eru rá"nir inn 1- 2 atvinnuleikarar á móti nemendum. Markmi"i" me" námskei"inu er a" nemendur ö"list reynslu af a" vinna me" fagfólki a" ger" leikins sjónvarpsefnis og fái inns$n í verkaskiptingu og mikilvægi samvinnu í stóru framlei"sluteymi. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last reynslu af sjónvarpsleik og ö"last reynslu af a" vinna me" fagfólki a" stóru sjónvarpsverkefni. Mat: Ástundun, samvinna og mat á verkefni. Kennari/lei"beinandi: Steingrímur Karlsson

MYN 103 - Myndmál og me"fer" %ess - (Kjarni) 3.önn L#sing: Fjalla" er um myndmál og myndbyggingu me" &ví a" sko"a og skilgreina atri"i úr kvikmyndum frá $msum tímum. Í samrá"i vi" kennara svi"setja nemendur &ekkta senu úr kvikmynd og sko"a hvernig myndmáli" hefur áhrif á framgang hennar og upplifun áhorfandans á henni. Nemendur vinna sí"an í hópum vi" endurger" valinna atri"a úr kvikmyndum sem metin ver"a til einkunnar. Áhersla er lög" á a" nemandi læri a" nota tökuvélar, linsur og ljós á markvissan hátt. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last djúpstæ"an skilning á myndmálinu og möguleikum &ess til a" &jóna frásögn og andrúmi. Nemandi á a" hafa ö"last &ekkingu á &eim faglegu kröfum sem ger"ar eru til kvikmyndager"armanna. Nemandi á a" hafa lært undirstö"uatri"i í faglegum vinnubrög"um vi" upptökur, auk &ess a" læra um verkaskiptingu hinna sérhæf"u starfa. Mat: Verkefni og ástundun. Kennari/lei"beinandi: Grímur Hákonarsson

55


SAM 101-201-301-401 Samstarf milli deilda – (Kjarni)1., 2., 3., 4. önn L#sing: Nemendur í öllum deildum &urfa á hverri önn a" skila 1 einingu í samstarfi vi" a"rar deildir. Markmi"i" er a" hver deild hafi a"gengi a" öllum hinum og upp úr &ví &róist skapandi samband. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa n$tt &ekkingu sína til a" a"sto"a a"ra. Mat: Í lok annar skal nemandi skila greinarger" um &a" hvernig einingarinnar hefur veri" afla". Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir

SÍM 102 – Símenntun-Valfög - (Kjarni) 3.önn L#sing: Nemendum b$"st a" velja sér eitt e"a tvö námskei" á svi"um sem &eir hafa sérlegan áhuga á e"a telja sig &urfa a" bæta, t.d. í myndatöku, klippingu, hljó"vinnslu, leiklist e"a handritsger". Námskei"in sem standa til bo"a eru kynnt í upphafi annar og &urfa nemendur a" sækja sérstaklega um &au námskei" sem &eir vilja stunda. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last frekari &ekkingu og reynslu á tilteknum svi"um. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Sigrún Gylfadóttir

SJL 103 - Sjónvarps%ættir - (me" Deild I) 3.önn L#sing: Fjalla" er um allar helstu tegundir dagskrárger"ar í sjónvarpi; skemmti&ætti, vi"tals&ætti, matrei"slu&ætti, fer"a&ætti, raunveruleika&ætti, getrauna&ætti, barnaefni, fréttir, fréttask$ringa&ætti, leiki" sjónvarpsefni, heimildarmyndir o.s.frv. Nemendum ver"a kynntar helstu forsendur sem liggja a" baki dagskrárger" í sjónvarpi og samspili tegundar &átta, s$ningartíma og markhóps. %á ver"a ,,format” &ættir sí"ustu ára sérstaklega sko"a"ir og reynt a" átta sig á hva" liggur a" baki &ví a" hugmyndir ver"a al&jó"legar. Nemendur vinna hugmyndavinnu a" sjónvarps&áttum og undirbúa, í samstarfi vi" 2. önn í Leikstjórn og framlei"slu kynningarefni sem n$tist til a" ,,selja" fulltrúum íslenskra sjónvarpsstö"va hugmyndirnar. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last tilfinningu og skilning á mismunandi myndrænni framsetningu sjónvarpsefnis og &ekkingu á framlei"slu- og samskiptaferlum tengdum dagskrárger". Mat: Samvinna, mat á verkefni. Kennari/lei"beinandi: Heimir Jónasson

56


STF 102 - Sta"a og framtí"ars#n - (Kjarni) 4.önn L#sing: Námskei"i" er útskriftaráfangi og er a" mestu fólgi" í umræ"um á milli nemenda og kennara. Markmi" námskei"sins er a" hver nemandi geri sér sem gleggsta grein fyrir eigin stö"u (hæfileikum, getu) og hvernig hann hyggst ná árangri á svi"i kvikmyndager"ar. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" gera sér grein fyrir stö"u sinni og næstu skrefum á ferlinum. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Hilmar Oddson

TIR 102 - Tilraun 4.önn L#sing: Frjáls tími nemanda til a" stunda tilraunir. Nemendur eru hvattir til a" rannsaka n$jar lei"ir í listsköpun sinni og gera tilraunir. Nemendur vinna sjálfstætt a" &ví a" segja sögu sem tengist áhrifamiklum atbur"i í lífi &eirra og kynna vinnuna í lok námskei"s. Verki" er 5 - 10 mínútna langt og er nemanda frjálst a" nota alla &á tækni og a"fer"ir sem hann hefur lært á námsferlinum í sköpun sinni. %etta má vera gjörningur, listaverk, tónverk, leikur og tjáning í myndformi e"a lifandi uppákoma og allt í senn. Nemendur vinna undir handlei"slu kennara og eru hvattir til a" vinna saman a" samsetningu og framsetningu verkanna á lokas$ningu námskei"s. A" námskei"i loknu: Skulu liggja fyrir ni"urstö"ur tilrauna. Mat: Ástundun, sk$rsla og mat á s$ningu/tilraunarverki. Kennari/lei"beinandi: %orsteinn Bachman

TÆK 105 - Tæki og tækni - (Kjarni) 1.önn L#sing: Námskei"i" er byrjunarnámskei" á fyrstu önn og markmi" &ess er a" kenna nemendum grunnatri"i í me"höndlun og notkun tækja- og tæknibúna"ar í kvikmyndager". Jafnframt er fari" yfir grunnatri"i myndmálsins. Námskei"i" er &rískipt: 1. Kvikmyndatökuvélin, ljós og lampabúna"ur. 2. Hljó"neminn og hljó"upptaka. 3. Klippiforrit/klipping. Nemendur n$ta sí"an &ekkingu sína til ger"ar 1 mínútu kvikmyndar. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last lágmarksfærni í kvikmyndatöku, hljó"upptöku og klippingu. Hann á a" hafa ö"last grunn&ekkingu á myndmáli og hvernig hægt er a" vinna á skapandi hátt me" mynd og hljó". Mat: Sko"un á myndum og sk$rslum nemenda. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Eva Rún %orgeirsdóttir, Frímann Sigur"sson, Grímur Hákonarson, Hálfdán Theodórsson, Hera Ólafsdóttir, Sigur"ur Kristinn Ómarsson, Sindri %órarinsson

57


TÆK 204 - Tæki og tækni - (Kjarni) 2.önn L#sing: Námskei"i" er framhaldsnámskei" frá TÆK 105. Markmi"i" er a" styrkja enn frekar tæknilega grunn&ekkingu nemenda. Upprifjun á kvikmyndatöku, hljó"vinnslu og klippingu. Hver nemandi gerir sí"an 1 mínútu kynningarmynd um sjálfan sig. A" námskei"i loknu: Eiga nemendur a" hafa ö"last haldgó"a &ekkingu á helstu tækni&áttum kvikmynda. Mat: Verkefni og sk$rsla. Kennari/lei"beinandi: Ágústa Margrét Jóhannsdóttir, Háldán Theodórsson, Linda Stefánsdóttir

VER 102 - Samningar og kjör - (Kjarni) 4.önn L#sing: Námskei"inu er ætla" a" undirbúa nemendur fyrir &átttöku á atvinnumarka"i. Fjalla" er um helstu starfssamninga og skyldur sem &eim fylgja fyrir verktaka og verkkaupa, e"a laun&ega og vinnuveitanda. Fari" er yfir gjöld sem standa &arf skil á, vir"isaukaskatt, lífeyrissjó"sgjöld, félagsgjöld o.s.frv. Einnig ver"ur fjalla" um mismunandi rekstrarform fyrirtækja og fari" yfir kosti og galla &ess a" stunda sjálfstæ"an rekstur. Í námskei"inu ver"ur einnig fari" í verkefnastjórn, stjórnun hópa og áætlanager" og styrkumsóknir í samkeppnissjó"i. Sérstaklega ver"a tekin fyrir dæmi úr myndmi"lai"na"inum á Íslandi. A" námskei"i loknu: Á nemandi a" hafa ö"last yfirs$n yfir sjálfstæ"an rekstur og &ekkingu til &ess a" geta haldi" utan um fjármál sín af skynsemi og yfirvegun. Mat: Ástundun og verkefni. Kennari/lei"beinandi: Birgir Grímsson og %orkell Gu"jónsson

58


KMS 202

FRF 101

SAM 201 TÆK 204

Leiksköpun Leiktækni Lokaverkefni Leikur og rödd-Söngur Leikur og rödd-Texti

LES 104

LET 104

LOL 106

LRS 102

LRT 102

SAM 101 Samstarf milli deilda

TÆK 105 Tæki og tækni

LEI 106

0IMOYVSKLVI]½RK

LEH 104

LRT 202

LRS 202

LET 204

LES 204

LEH 204

KMS 102 Kvikmyndasaga

Framleiðsla og frágangur

SAM 201

SAM 101

Samvinna brauta

TÆK 204

FRF 101 TÆK 103

Tækni, handverk, fræði

KMS 202

KMS 102

Skoðun og greining kvikmynda

KJARNI

Tæki og tækni

Samstarf milli deilda

Leikur og rödd-Texti

Leikur og rödd-Söngur

Leiktækni

Leiksköpun

Leiksmiðja

0IMOYVSKLVI]½RK

Kvikmyndasaga

LRS 202 LRT 202

LRS 102 LRT 102

Tækni, handverk, fræði

LEH 204 LES 204 LET 204

LEH 104 LES 104 LET 104

Leiklist

LEI 106

LOL 106

Framleiðsluverkefni

2.ÖNN

1.ÖNN

UPPBYGGING

4. DEILD IV: SKÝRINGARMYND

59

Tilraun Samningar og kjör

VER 102 Símenntun-Valfög Sjónvarpsþættir

SÍM 102 SJL 103

Staða og framtíðarsýn

Samstarf milli deilda

Leikur og rödd-Texti

Leikur og rödd-Söngur

Lokaverkefni

Leiklistarsaga

Leiksköpun

0IMOYVSKLVI]½RK

Kvikmyndasaga

TIR 102

STF 102

SAM 401

LRT 402

LRS 402

LOL 208

LLS 201

LES 404

LEH 404

KMS 401

Samstarf milli deilda

Myndmál og meðferð þess

Leikinn sjónvarpsþáttur

Leikur og rödd-Texti

Leikur og rödd-Söngur

Leiklistarsaga

Leiksköpun

0IMOYVSKLVI]½RK

Kvikmyndasaga

Handritsgerð

SAM 401

STF 102 VER 102

KMS 401

LLS 201 TIR 102

LRT 402

LEH 404 LES 404 LRS 402

LOL 208

4.ÖNN

SAM 301

MYN 103

LSJ 304

LRT 302

LRS 302

LLS 102

LES 304

LEH 304

KMS 302

HHÖ

SAM 301

MYN 103 SÍM 102

KMS 302

HHÖ 102 LLS 102

LRT 302

LEH 304 LES 304 LRS 302

LSJ 304 SJL 103

3.ÖNN


REGLUR FYRIR KVIKMYNDASKÓLA ÍSLANDS

Kvikmyndaskóli Íslands (skammstafa" KVÍ) starfar me" vi"urkenningu menntamálará"uneytisins sem sérskóli á framhaldsskólastigi skv. lögum um framhaldsskóla nr 92/2008. Stjórn skólans tók hins vegar &á ákvör"un í ársbyrjun 2009 a" stefna skólanum á háskólastig. Voru skólanum settar n$jar reglur sem tóku mi" af lögum um háskóla nr. 63/2006. N$jar reglur voru sam&ykktar af stjórn 14. apríl 2009. Samhli"a breytingum á reglum var einingarkerfi skólans breytt og byrja" a" kenna eftir ECTS einingakerfinu, sem &$ddi verulega aukningu á kennslumagni. Vi"ræ"ur vi" menntamálará"uneyti" og vi" hugsanlega samstarfsháskóla hafa sta"i" yfir sí"astli"i" ár og bjarts$ni ríkir um a" vi"urkenning fáist á næstunni. Samhli"a &ví ver"ur óska" eftir &ví a" vi"urkenningin ver"i afturvirk, &annig a" meti" ver"i hversu miklu útskrifa"ir nemendur &urfa a" bæta vi" sig svo grá"an ver"i vi"urkennd á háskólastigi. Ítreka" skal a" skólinn starfar nú á framhaldsskólastigi og útskrifar me" FEIN einingum, jafnvel &ótt margfalt fleiri tímar liggi a" baki hverri einingu en &ar er óska" eftir. Jafnframt skal ítreka" a" &ar sem lög um framhaldsskóla og lög um háskóla kunna a" skarast, &á gilda lög um framhaldsskóla fyrir Kvikmyndaskólann me"an háskólavi"urkenningin er ekki frágengin.

60


HLUTVERK 1. gr. Kvikmyndaskóli Íslands er menntastofnun sem sinnir æ"ri menntun á svi"i kvikmyndager"ar. Stefna skólans er a" stu"la a" uppbyggingu íslensks myndmi"lai"na"ar me" kraftmikilli listsköpun, rannsóknum, fræ"slu- og mi"lunarstarfi á öllum svi"um kvikmyndager"ar. Markmi" skólans er jafnframt a" bjó"a upp á al&jó"legt nám í kvikmyndager" og la"a a" hæfileikafólk ví"svegar a" úr heiminum til a" stunda hér nám og störf. STJÓRNSKIPULAG 2. gr. Stjórn Kvikmyndaskóli Íslands er einkahlutafélag sem er í eigu skólarekstrarfélagsins Telemakkus ehf. Stjórn skólans er skipu" 5 mönnum sem tilnefndir eru af eigendum skólans. Leitast er vi" a" stjórnarmenn séu me" ólíkan bakgrunn og tengingar vi" íslenskt atvinnnu og menningarlíf. Skipunartími stjórnar er 2 ár og hefst starfsár 1. ágúst ár hvert. Stjórn Kvikmyndaskóla Íslands fer me" æ"sta ákvör"unarvald innan skólans, mótar framtí"arstefnu, ber ábyrg" á rekstri, bókhaldi og me"fer" fjármuna. Stjórn sta"festir rekstrar- og fjárfestingaáætlun fyrir háskólann og ársreikning hans. Stjórn ræ"ur rektor a" skólanum og leysir frá störfum. 3. gr. Hei"ursrá" (Honorary board) Stjórn skipar í 12 manna hei"ursrá" vi" skólann. Í hei"ursrá"inu sitja a"ilar sem eiga óumdeilt mikilvægan æviferil á einhverju svi"i kvikmyndager"ar, e"a hafa átt mikilvægan &átt í uppbyggingu Kvikmyndaskólans. Skipun í hei"ursrá" er til æviloka og n$ir fulltrúar eru ekki skipa"ir fyrr en a"rir falla frá. Hlutverk hei"ursrá"s er a" vera stjórn til rá"gjafar í starfsemi skólans. Rá"i" hittist einu sinni á ári í maí mánu"i. %á er haldin kynning á skólanum og s$nt úrval af framlei"slu skólans. 4. gr. Rektor Rektor ber ábyrg" á rekstri skólans í umbo"i stjórnar. Hann ber ábyrg" á a" starfsemi hans sé í samræmi vi" hlutverk hans, markmi" og gæ"akröfur. Hann vinnur a" mörkun heildarstefnu í málefnum skólans og hefur frumkvæ"i a" endursko"un skólanámskrár og stö"ugu umbótastarfi innan skólans. Rektor ræ"ur forseta deilda og a"ra starfsmenn sem heyra beint undir hann og st$rir daglegum störfum &eirra. Hann leggur fram fjárhags- og rekstraráætlun fyrir stjórn í upphafi hvers reikningsárs og ber ábyrg" á útgáfu sk$rslu um starfsemi háskólans í lok hvers skólaárs. Rektor situr fundi stjórnar me" málfrelsis- og tillögurétt. Rektor kemur fram fyrir hönd skólans og er málsvari hans. 5. gr. Sto"deildir Vi" Kvikmyndaskóla Íslands eru eftirfarandi sto"deildir sem bera ábyrg" gagnvart rektor og stjórn, á eftirtöldum verk&áttum í starfsemi skólans: Háskólaskrifstofa hefur umsjón me" skráningu nemenda, stundarskrá og skipulagi húsnæ"is, kennslumati og gæ"aeftirliti, námsrá"gjöf og alhli"a stu"ningi vi" starfsfólk og nemendur skólans. Skrifstofan hefur einnig umsjón me" innkaupum á rekstrarvörum og samskipti vi" samstarfsa"ila skólans vegna húsnæ"is og almenns reksturs. Yfirma"ur háskólaskrifstofu ber titilinn kennslustjóri. Undir hann heyrir allt skrifstofufólk og húsver"ir. Tæknideild hefur umsjón me" öllum tæknimálum skólans. Yfirma"ur hennar ber titilinn tæknistjóri og undir hann heyra allir tæknimenn. Tæknideildin gerir tillögur um innkaup á tækjum, sér um uppsetningu og vi"hald. Tæknimenn &jónusta nemendur og kennara eftir &örfum. Tæknideildin ber einnig ábyrg" á skipulagi allrar framlei"slu innan skólans og me"höndlun framlei"sluverkefna. Safnadeild hefur umsjón me" bóka og myndasafni skólans og sér um skráningu og flokkun allra gagna sem til falla í skólastarfinu. Safnadeild sér einnig um kynningarstarf skólans a" &ví marki sem &a" fellur a" n$tingu á safnakosti skólans og hefur umsjón me" heimasí"u. Safnadeildin &jónustar nemendur og kennara eftir &örfum. Yfirma"ur safnadeildar nefnist safnstjóri. Rektor er yfirma"ur sto"deilda.

61


6. gr. Deildarforsetar og deildarrá" Forseti deildar fer me" faglega stjórn deildar og ber rekstrar- og fjárhagslega ábyrg" gagnvart rektor. Deildarforseti skal hafa frumkvæ"i a" mótun stefnu fyrir deildina. Hann ræ"ur kennara og a"ra starfsmenn til deildarinnar. Forseti deildar gerir fjárhagsáætlun fyrir vi"komandi deild sem lög" skal fyrir rektor. Deildarforseti fer me" úrskur"arvald innan deildar í málefnum er var"a námsferil og námsframvindu nemenda. Nemendur geta skoti" ákvör"un deildarforseta til sérstakrar úrskur"arnefndar, sbr 6. gr. Í hverri deild starfar deildarrá" sem er samrá"svettvangur innan deildar og er deildarforseta og stjórns$slu skólans til rá"gjafar um fagleg málefni. Auk deildarforseta sitja í rá"inu tveir kennarar deildarinnar og einn fulltrúi nemenda úr hverjum bekk. Deildarforseti st$rir störfum rá"sins og er jafnframt forma"ur &ess. Fundi skal halda a.m.k einu sinni á önn. 7. gr. Úrskur"arnefnd í réttindamálum nemenda Vi" skólann starfar sérstök úrskur"arnefnd sem fer me" æ"sta úrskur"arvald innan skólans í agamálum og í málum sem tengjast réttindum nemenda. Í úrskur"arnefnd sitja auk rektors, sem er forma"ur hennar, tveir deildarforsetar, tveir fulltrúar kennara og tveir fulltrúar nemenda. Fulltrúar kennara og nemenda skulu skipa"ir til eins árs í senn og skulu &eir hafa varamenn sem skipa"ir eru til jafnlangs tíma. Deildarforsetar kjósa sín í milli hverjir sitja fyrir &eirra hönd sem a"almenn og hverjir sem varamenn. Fulltrúar kennara skulu kosnir á fyrsta kennarafundi á hausti. Stjórn nemendafélagsins skipar fulltrúa nemenda. Skipunartími skal vera frá 1. október til 1. október. Uni nemandi ekki ni"urstö"um úrskur"arnefndar, getur hann skoti" erindi sínu til stjórnar skólans. Uni nemandi ekki ni"urstö"u stjórnar getur hann sent mál sitt til áfr$junarnefndar menntamálará"uneytis sbr. 20. gr. laga um háskóla nr. 63/2006. 8. gr. Skólafundur Rektor skal bo"a til sérstaks skólafundar einu sinni á skólaári &ar sem starfsemi skólans er kynnt og bo"i" upp á umræ"ur um &róun hans. Á skólafundum sitja auk rektors, deildarforsetar skólans, allir kennarar og 4 fulltrúar nemenda úr hverri deild. Skólafundur er vettvangur fyrir umræ"u um fagleg málefni innan skólans og akademíska stefnumótun. VI!MI! UM Æ!RI MENNTUN OG PRÓFGRÁ!UR 9. gr. Kvikmyndaskóli Íslands gefur út formleg vi"mi" um æ"ri menntun og prófgrá"ur fyrir allar námsbrautir. Vi"mi"in eru kerfisbundin l$sing á prófgrá"um og lokaprófum &ar sem l$st er &eirri &ekkingu, hæfni og færni sem nemendur eiga a" rá"a yfir vi" námslok sbr 5. gr. laga um háskóla nr. 63/2006 og í samræmi vi" áætlanir KVÍ um kennslu á háskólastigi. DEILDIR SKÓLANS 10. gr. Í Kvikmyndaskóla Íslands eru 4 deildir: I. Leikstjórnar- og framlei"sludeild, II. Tæknideild, III. Handrita- og leikstjórnardeild og IV. Leiklistardeild. Allar deildir bjó"a upp á námslei" fyrir erlenda stúdenta &ar sem kennsla fer fram á ensku. Hver deild er sjálfstæ" skólaeining og fer forseti deildarinnar me" yfirstjórn hennar sbr. 6. gr. Allar deildir bjó"a upp á 2 ára nám, 120 einingar til diplomagrá"u. Nemendur &urfa a" uppfylla nákvæmlega allar &ær kröfur sem hver deild setur og ekki er bo"i" upp á færslu á milli deilda eftir a" nám er hafi", nema í sérstökum undantekningartilfellum. KENNARAR SKÓLANS 11. gr. Vi" Kvikmyndaskóla Íslands starfa bæ"i fastrá"nir kennarar og stundakennarar. Stærsti hluti kennara eru stundakennarar enda er &a" meginstefna skólans a" kennarar séu virkir og starfandi kvikmyndager"armenn og leikarar. Rektor ræ"ur fastrá"na kennara a" fengnu mati dómnefnda og stundakennara samkvæmt tillögum deildarforseta.

62


INNTAKA NEMENDA 12. gr. Vi" mat á nemendum inn í skólann er sko"a"ur bakgrunnur nemenda hva" var"ar menntun, atvinnureynslu og lífsreynslu almennt. Reynt er a" meta hvernig námi" í Kvikmyndaskóla Íslands muni henta vi"komandi nemanda og hversu líklegt sé a" nemandi geti ná" gó"um árangri a" námi loknu. Umsækjendur í allar deildir skólans skulu hafa loki" stúdentsprófi e"a jafngildu prófi. Skólanum er &ó heimilt a" veita inngöngu í skólann umsækjendum sem búa yfir &ekkingu og reynslu sem telst fullnægjandi undirbúningur fyrir nám vi" skólann. Rektor ákve"ur samkvæmt umsögn inntökunefndar hva"a nemendum skal veitt innganga í skólann á &essum forsendum. Umsækjendur í deildir I til III &urfa a" senda inn ítarlega umsókn og s$nishorn af verkum, samkvæmt sérstökum umsóknarreglum. Erlendir umsækjendur &urfa jafnframt a" senda kynningarmynd um sjálfa sig samkvæmt sérstökum reglum. Telst &a" vera ígildi inntökuvi"tals og eru &eir valdir inn á grunni &ess og innsendra gagna. Íslenskir umsækjendur &urfa a" mæta í inntökuvi"töl. Öllum umsóknum skal fylgja ljósrit e"a sta"fest afrit af prófskírteinum og ö"rum gögnum sem kann a" ver"a óska" eftir. Umsækjendur í deild IV, leiklistardeild &urfa a" &reyta verklegt inntökupróf ásamt vi"tölum. Á &a" einnig vi" um erlenda umsækjendur. Deildarforsetar ásamt völdum kennurum skipa inntökunefndir vi" skólann. Teki" er vi" n$nemum inn í skólann bæ"i á haust- og vorönn. Augl$st skal eftir umsóknum á haustönn eigi sí"ar en 1. apríl og skal inntöku vera loki" 10. maí. Augl$st skal eftir umsóknum á vorönn eigi sí"ar en 1. október og skal inntöku vera loki" 10. nóvember. Hámarksfjöldi í hvern bekk eru 12 nemendur. Leitast skal vi" a" hafa jafnræ"i kynja í bekkjum. KENNSLUSKIPULAG 13. gr. Kennslutími, útskriftir Kennsluár skiptist í tvö kennslumisseri, haustmisseri og vormisseri. Á kennslumisseri skulu eigi vera færri en 15 kennsluvikur. Próf og leyfi koma &ar til vi"bótar &annig a" námstími á önn er um 17 vikur. Engin kennsla fer fram á lögbo"num frídögum. Ni"urstö"ur námsmats skulu liggja fyrir innan tveggja vikna eftir útskrift af önn. Vi" útskrift úr skólanum skulu allar einkunnir og umsagnir liggja fyrir á útskriftardegi. Útskriftir fara fram tvisvar á ári, vi" lok haustannar í kringum 20. desember og vi" lok vorannar í kringum 15. maí. Til a" fá brautskráningu &urfa nemendur a" a" hafa loki" öllum námskei"um samkvæmt námskrá vi" upphaf náms. %eir skulu einnig vera a" fullu skuldlausir vi" skólann. 14. gr. Einingakerfi og framvinda náms Einingakerfi skólans byggir á ECTS kerfinu (European Credit Transfer System) &ar sem mi"a" er vi" a" hver eining samsvari 25 klukkustunda vinnu nemanda. Mi"a" er vi" a" hver kennsluvika sé 2 einingar. Meginreglan er sú a" nemandi &arf a" ljúka 30 einingum til a" flytjast á milli anna. Veikindi e"a vi"urkennd forföll geta &ó skapa" undan&águ frá &eirri reglu, &ó má aldrei vanta meira en 8 einingar upp á námsárangurinn á hverri önn. Til a" útskrifast &arf nemandi a" hafa loki" a" fullu 120 einingum. Nemandi sem ekki hefur loki" fullnægjandi einingafjölda til a" útskrifast hefur rétt til &ess a" sækja &au námskei" sem upp á vantar á næstu &remur önnum &ar á eftir og skal hann &á grei"a skólagjöld sem nemur &átttöku hans í &eim námskei"um. Hann hefur &ó ekki forgang í &au námskei" sem eru fullsetin og ver"ur a" bí"a &ar til pláss losnar. 15. gr. Námskrá Skólinn gefur út endursko"a"a námskrá einu sinni á ári og skal hún liggja fyrir 20. ágúst ár hvert og gilda fyrir tvær annir. Endursko"unar- og breytingarferli námskrár skal vera frá 1. júní til 20. ágúst. %ar fyrir utan skal námskrá vera óbreytt. Í námskrá skal koma fram uppbygging námsins, rö"un námskei"a ni"ur á annir og námskei"al$singar. Í námskei"al$singum skal koma fram heiti námskei"s og au"kenni. L$sing á inntaki námskei"sins. Hva"a &ekkingu ætlast er til a" nemandi ö"list me" setu á námskei"inu og hvernig sú &ekking er metin. Áhersla skal lög" á a" l$sing á námskei"i sé sem ítarlegust og a" samræmi sé á milli l$singar og &eirrar kennslu sem fer fram.

63


Sú námskrá sem er í gildi &egar nemandi hefur nám vi" skólann gildir út allt námi", &rátt fyrir a" breytingar séu ger"ar á námstímanum. Sé viki" frá &eirri reglu skal &a" vera í fullu samrá"i vi" nemendur og yfirvöld menntamála. Námskrá skal birt á vefsvæ"i skólans. 16. gr. Kennarar og kennsla Stærsti hluti kennara og lei"beinenda vi" skólann eru stundakennarar en a"alstarf &eirra er á einhverju svi"i kvikmyndager"ar, söngs e"a leiklistar. %ær kröfur eru ger"ar til stundakennara og lei"beinenda a" &eir séu me" menntun og/e"a mikla reynslu á &ví svi"i sem &eir kenna á og a" &eir séu virkir í greininni. %eir ver"a a" hafa ótvíræ"a kennsluhæfileika og vera tilbúnir a" tileinka sér &ær kennslua"fer"ir sem skólinn vinnur eftir. A"ilar me" kennararéttindi ganga a" öllu jöfnu fyrir um störf. Um fastrá"na kennara gildir &a" sem fram kemur í 11. gr. Kennarar skulu leggja fram kennsluáætlun til sam&ykktar hjá deildarforseta a.m.k 2 vikum fyrir upphaf kennslu. Í henni skal koma fram eftirfarandi: 1. L$sing á námskei"inu samkvæmt námsskrá. Bein l$sing úr námsskrá skal fylgja me". 2. Uppl$singar um kennara, fyrirlesara og gesti. 3. Uppl$singar um tímaætlun samkvæmt stundarskrá, ásamt l$singu á &ví hva" ver"ur kennt í hverjum tíma fyrir sig. 4. L$sing á &ví hva"a námsgögn kennari/lei"beinandi mun sty"jast vi". 5. Bækur, myndir og ítarefni sem kennari/lei"beinandi mun nota e"a vísa til. 6. Ákve"in tímasetning á prófum / verkefnaskilum. 7. L$sing á &ví hvernig árangur nemenda mun ver"a metinn. 17. gr. Ástundun náms Kvikmyndaskólinn gerir kröfu um fulla mætingu í alla tíma og fullnægjandi skil allra verkefna. Séu fjarvistir, &ar me" tali" vegna veikinda, umfram 20% af heildarfjölda kennslutíma á &á telst nemandi fallinn á námskei"inu. Sé um a" ræ"a sérstakar og óvi"rá"anlegar ástæ"ur getur nemandi sótt um undan&águ frá &essari reglu til deildarforseta og skal deildarrá" fjalla um erindi". Í erindi skal koma fram haldbær sk$ring á fjarvistum nemanda og tillögur um hvernig hann hyggst koma til móts vi" kröfur námskei"sins. %urfi a" gera sérstakt verkefni, e"a bæta nemanda upp kennslu me" einhverjum hætti skal nemandi grei"a fyrir &a" sérstaklega. 18. gr. Námsmat Námsmat fylgir hverju námskei"i í skólanum &ar sem metinn er sta"a og árangur nemandans. Ni"urstö"ur námsmats eru samsettar úr einkunnargjöf og skriflegum umsögnum um verkefni og vinnu nemandans. Einkunnir eru gefnar í heilum og hálfum tölum frá 0 til 10, &ar sem eftirfarandi forsendur liggja a" baki tölum: 10 fyrir fullkomin tök á efninu og framúrskarandi úrlausnir 9 – 9,5 fyrir framúrskarandi skilning og færni. 8 – 8,5 fyrir gó"a &ekkingu og skilning 7 – 7,5 fyrir greinargó"a &ekkingu 5,5 – 6,5 fyrir sæmilega &ekkingu á grundvallaratri"um 5 fyrir lágmarks&ekkingu á grundvallaratri"um 0 – 4,5 fyrir óvi"unandi úrlausn Skriflegar umsagnir skulu vera a" lágmarki fimm málsgreinar og skulu &ær bæ"i beinast a" verkefnum sem um er fjalla" og persónulega a" nemandanum. Áhersla skal lög" á a" umsagnir fjalli bæ"i um veikleika og styrkleika og a" &ær séu uppbyggilegar fyrir nemandann. Í einstökum námskei"um &ar sem ekki er um eiginleg verkefnaskil e"a próf a" ræ"a er heimilt a" námsmat sé gefi" til kynna me" bókstöfum í sta" tölustafa: ,,S” fyrir ,,sta"ist” og ,,F” fyrir ,,fall” Kennari/lei"beinandi ræ"ur námsmati og gefur einkunnir nema dómnefnd eigi í hlut. Í kennsluáætlun sem afhent er í upphafi námskei"s skal greina nákvæmlega hvernig sta"i" ver"ur a" námsmati og um vægi &eirra &átta sem eru forsendur matsins.

64


Eftirfarandi &ættir skulu haf"ir til hli"sjónar vi" mat á framlei"slu/kvikmyndum nemenda: • Ástrí"a nemandans gagnvart verkinu og ástundun • Skipulag og skil • Tæknilegir &ættir verks • Listrænir &ættir verks • Atri"i sem nemandi vil leggja áherslu á sem sitt sérsvi" Vi" mat á útskriftarverkefnum skal skipu" &riggja manna dómnefnd, sem skipu" er umsjónarkennara námskei"s og tveimur sérfræ"ingum. Annar &eirra skal vera utana"komandi &.e. ekki starfandi vi" skólann á &eirri önn sem útskriftin fer fram. Skal hann vera forma"ur nefndarinnar og hefur úrskur"arvald í ágreiningsefnum. Rektor skipar vi"bótarfulltrúa dómnefndar a" fengnum tillögum deildarforseta. Nemendur sem ekki una mati dómnefndar geta sent henni skriflegar athugasemdir og óska" eftir lei"réttingu. Svör dómnefndar vi" athugasemdum eru endanleg afgrei"sla hennar. Ni"urstö"ur námsmats skulu liggja fyrir innan tveggja vikna frá &ví námsmat fór fram sbr 13. gr. Allir nemendur eiga rétt á &ví a" fá útsk$ringar á &eim forsendum sem liggja a" baki einkunnargjöf innan 15 daga frá &ví einkunn var birt. Uni nemandi ekki mati kennara getur hann vísa" máli sínu til deildarforseta. Telji hann ástæ"u til &á má skipa utana"komandi prófdómara, sé ekki um lokaverkefni a" ræ"a. Úrskur"ur hans er &á endanlegur. 19. gr. Um fall, endurtökurétt og fyrningu náms Nemandi sem stenst ekki próf e"a fellur í verkefnum, en hefur fullnægjandi ástundun í námskei"i, er heimilt a" endurtaka prófi" e"a verkefni". Sækja &arf um slíkt til deildarforseta innan tíu daga eftir a" einkunn er birt. Falli nemandi á endurtekningar-prófi/verkefni getur hann sótt um a" endurtaka &a" í anna" sinn me" bei"ni til deildarforseta innan 10 daga frá &ví einkunn birtist. %au takmörk eru a" nemandi getur ekki &reytt lokapróf/verkefni oftar en &risvar í sama námskei"i. Endurtökupróf/verkefni skal halda eins fljótt og au"i" er og aldrei sí"ar en 4 vikum eftir a" falleinkunn er birt. Skólinn innheimtir sérstakt prófgjald fyrir endurtöku- og sjúkrapróf sem og vegna verkefna sem eru endurtekin. Upphæ" gjaldsins skal mi"ast vi" raunkostna" skólans sem fellur til vegna endurtekningarinnar. Nemandi sem fellur á námskei"i vegna ófullnægjandi mætingar getur fengi" heimild til a" sitja námskei"i" á n$jan leik. Hann ver"ur &á a" bí"a eftir &ví a" námskei"i" sé haldi" á n$ og hann n$tur ekki forgangs sé bekkurinn fullsetinn. Nemandi sem skilar ekki verkefnum á réttum tíma og hefur ekki fengi" framlengdan skilafrest, e"a mætir ekki í próf og bo"ar ekki forföll, telst hafa loki" verkefni e"a prófi me" falleinkunn. Nemandi sem ekki mætir til prófs e"a skilar ekki verkefnum, vegna veikinda e"a annarra sam&ykktra ástæ"na skal tilkynna forföll á"ur en próf hefst e"a skilafrestur rennur út. Læknisvottor"i skal skila" til skrifstofu skólans vi" fyrstu hentugleika og eigi sí"ar en fimm dögum eftir a" próf var haldi" e"a skilafrestur rann út. Annars telst nemandinn hafa &reytt próf e"a loki" verkefni me" falleinkunn. %a" sama gildir vegna veikinda barns nemanda. Ljúki nemandi ekki námi a" li"num e"lilegum námstíma, &á gildir hver einstök einkunn hans í fimm ár frá &eim tíma sem hef"u átt a" teljast e"lileg námslok. Eftir &ann tíma ver"ur hann a" endurtaka sömu e"a sambærileg námskei".

65


ALMENNAR SKÓLAREGLUR 20. gr. Öllum n$nemum skulu kynntar rækilega almennar umgengnisreglur skólans strax vi" upphaf náms. %essar reglur eru eftirfarandi: 1. Gagnkvæm vir"ing, kurteisi og hei"arleiki skal höf" a" lei"arljósi í samskiptum nemenda og starfsfólks og alls sta"ar &ar sem komi" er fram í nafni skólans. Vir"a skal markmi" skólans, stefnu hans og reglur og gæta í hvívetna a" varpa ekki r$r" á hei"ur hans. 2. Nemendur skulu sækja allar kennslustundir og koma stundvíslega til kennslu og annarrar starfsemi á dagskrá skólans. Í námskei"um &ar sem er mætingarskylda skal nemandi sækja a.m.k. 80% tímanna til a" hafa rétt til útskriftar af námskei"i. 3. Nemendur skulu s$na gó"a umgengni í skólanum og á ló" hans. 4. Reykingar eru óheimilar í húsnæ"i og á ló" skólans. Öll me"fer" og neysla áfengis og annarra vímuefna er stranglega bönnu" í húsakynnum skólans. 5. Óheimilt er a" neyta matar og drykkjar í kennslu- og vinnustofum. 6. Nemendur bera sjálfir ábyrg" á ver"mætum sínum. 7. Spjöll sem nemendur kunna a" vinna á húsnæ"i skólans e"a eigum hans skulu &eir bæta a" fullu. 8. Brot á reglum &essum geta leitt til brottvikningar úr skóla. 21. gr. Brottvikning nemanda Brjóti nemandi alvarlega af sér var"andi reglur skólans, falli á mætingu e"a í prófum &á er heimilt a" víkja honum úr skóla. Endanleg brottvikning er á ábyrg" rektors og skal hann leita umsagnar úrskur"arnefndar agamála, sjá 7. gr. á"ur en til hennar kemur. Nemanda skal veitt skrifleg áminning á"ur en til brottvikningar kemur og honum veittur tími til andmæla.

66


SKÓLAGJÖLD OG HÖFUNDARRÉTTARMÁL 22. gr. Skólagjöld Nemendur grei"a skólagjöld fyrir setu í skólanum. Stjórn skólans ákve"ur fjárhæ" skólagjalda og grei"slufyrirkomulag. Eftirfarandi meginreglur gilda um skólagjöld: • Nemendur hefja ekki nám á önn fyrr en gengi" hefur veri" frá grei"slu skólagjalda. • Skólagjöld fást ekki endurgreidd eftir a" nám er hafi". • Upphæ" skólagjalda breytist ekki á námstíma. • Vi"skipti milli nemandans og Kvikmyndaskóla Íslands vegna skólagjalda eru ekki á ábyrg" annarra. Lendi nemandi í stórfelldu áfalli, slysi e"a sjúkdómum, &annig a" hann ney"ist til a" hætta námi, &á getur hann sótt um endurgrei"slu skólagjalda. Slíkt erindi skal senda til stjórnar skólans &ar sem tilgreindar eru nákvæmlega ástæ"ur brotthvarfs úr námi. Erindinu skulu fylgja læknisvottor". Komi til endurgrei"slu skal dreginn frá sá námstími sem &egar er li"inn af önninni. 23. gr. Réttindamál Allt myndefni sem framleitt er í skólanum er eign Kvikmyndaskóla Íslands og skólinn hefur rétt til &ess a" birta &a" og gefa út, undir nafni skólans í öllum birtingarmi"lum. Komi til s$ninga e"a sölu á efninu til &ri"ja a"ila skulu &eir nemendur e"a a"rir sem eiga höfundarvarinn &átt í framlei"slunni veita formlega heimild fyrir birtingunni. Nemendur sem óska eftir a" s$na myndir sínar hjá &ri"ja a"ila ver"a a" fá formlega heimild hjá Kvikmyndaskóla Íslands til &ess. Hugmyndir sem nemendur bera fram e"a handrit sem &eir skrifa me"an á náminu stendur er hins vegar a" fullu eign &eirra nemenda sem a" &eim standa.

67


Profile for Kvikmyndaskóli Íslands

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Námskrá KVÍ | 2010-2011  

Advertisement