Jólablað 2006

Page 22

Viðurkenningar yngri flokka

Sigurbergur, Viktor, Árni, Eiríkur, Þórður og Magnús leikmenn yngri flokka drengja.

Uppskeruhátíð Barna- og unglingaráðs knattspyr nudeildar Keflavíkur var haldin í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Á hátíðinni var farið yfir knattspyrnuárið og voru veittar viðurkenningar til fjölmargra efnilegra knattspyrnumanna. Auk þess að veita verðlaun til þeirra sem skáru fram úr í hverjum flokki fyrir sig voru veitt verðlaun til þeirra sem skáru fram úr yfir alla yngri flokkana. Viðurkenningu fyrir mestu framfarir hlutu Hervar Bragi Eggertsson og Tinna Rut Þórarinsdóttir. Bestu félagarnir voru Eiríkur Örn Jónsson og Justyna Wróblewska. Bestu markmennirnir voru Árni Freyr Ásgeirsson og Arna Lind Kristinsdóttir. Bestu varnarmennirnir voru Viktor Smári Hafsteinsson og Bryndís Bjarnadóttir. Bestu miðjumennirnir voru Magnús Þór Magnússon og Sigurbjörg Auðunsdóttir. Bestu sóknarmennirnir voru Þórður Rúnar Friðjónsson og Andrea Ósk Frímannsdóttir og bestu leikmenn yngri flokkanna voru Sigurbergur Elisson og Rebekka Gísladóttir. Góður árangur náðist í mörgum flokkum þó engir stórir titlar hefðu unnist. Bestum árangri náði 4. flokkur drengja sem hafnaði í 3ja sæti á Íslandsmótinu. Þá voru fjölmargir leikmenn bæði strákar og stelpur kallaðir til

22

æfinga með yngri landsliðum Íslands. Á síðasta ári æfðu 373 strákar og stelpur í 9 flokkum með Keflavík. Sex þjálfarar eru starfandi fyrir Barna- og ung-

lingaráð en yfirþjálfari drengjaflokkanna er Zoran Daníel Ljubicic og yfirþjálfari stúlknaflokkana er Elis Kristjánsson. Formaður Barna- og unglingaráðs er Smári Helgason.

Piltaflokkar 7. flokkur yngri Besta mæting:

Eyþór Elí Ólafsson,

7. flokkur eldri Besta mæting: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun:

Reynir Þór Reynisson, 100,00% Haukur Ingi Júlíusson, 94,24% Marvin Harry Guðmundsson, 93,53% Tómas Óskarsson, 92,81% Björgvin Theodór Hilmarsson, 92,09%

6. flokkur yngri Besta mæting: Besta mæting: Besta mæting: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun:

Baldvin Sigmarsson Guðlaugur Guðberg Sigurðsson Guðmundur Juanito Ólafsson Andri Þór Unnarsson Fannar Orri Sævarsson Óðinn Jóhannsson Eiður Snær Unnarsson Jóhann Almar Sigurðsson Kjartan Óli Ármannsson Michael Martin Davíðsson Daði Einarsson Dagur Funi Brynjarsson Elmar Bjarnason

6. flokkur eldri Besta mæting: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun: Mætingarverðlaun:

Adam Sigurðsson Einar Þór Kjartansson Patrekur Friðriksson Annel Fannar Annelsson Ari Steinn Guðmundsson Leonard Sigurðsson Arnór Smári Friðriksson Friðrik Daði Bjarnason Þorgeir Magnússon

84,40%

5. flokkur yngri Mestu framfarir: Mestu framfarir: Besta mæting: Besti félaginn: Leikmaður ársins:

Ólafur Ingvi Hansson Eyþór Guðjónsson Björn Elvar Þorleifsson, Sigmundur Árni Guðnason Axel Pálmi Snorrason

5. flokkur eldri Mestu framfarir: Besta mæting: Besti félaginn: Besti félaginn: Leikmaður ársins:

Bergþór Ingi Smárason Sigurður Jóhann Sævarsson, Þorbjörn Þór Þórðarsson Gylfi Þór Ólafsson Magnús Ari Brynleifsson

4. flokkur yngri Mestu framfarir: Mestu framfarir: Besta mæting: Besti félaginn: Besti félaginn: Leikmaður ársins:

Eyþór Einarsson Daníel Gylfason Davíð Guðlaugsson Róbert Daníel Cutress Eyþór Ingi Júlíusson Aron Valtýsson

4. flokkur eldri Mestu framfarir: Besta mæting: Besti félaginn: Leikmaður ársins:

Kristján Helgi Olsen Kristján Þór Smárason Eyjólfur Sverrisson Bojan Stefán Ljubicic

3. flokkur Mestu framfarir: Besta mæting: Besti félaginn: Leikmaður ársins:

Viktor Gíslason Sigtryggur Kjartansson Fannar Þór Sævarsson Magnús Þórir Matthíasson

98,41%

100,00%


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Jólablað 2006 by Keflavik - Issuu