Sjonaukinn17 tbl 2014

Page 1

Sjónaukinn 17. tbl 29. árg 23.-29. apr 2014

Útg. Umf. Kormákur Ábm. Hörður Gylfason

Lillukórinn Vortónleikar 1. maí kl. 14:00 Félagsheimilinu Hvammstanga Kórstjóri: Ingibjörg Pálsdóttir Stjórnandi og undirleikari: Sigurður Helgi Oddsson Aðgangseyrir kr. 3000 - Enginn posi á staðnum Frítt fyrir 14 ára og yngri Kaffihlaðborð að hætti kórsins Allir hjartanlega velkomnir!


Á döfinni Hvað-Hvar kl.18:00 kl.20:30 kl.21:00 kl.11:00 kl.14:00 kl.16:00 kl.11:00 kl.17:00 kl.18:00 kl.20:30 kl.15:00 kl.11:00 kl.14:00 kl.11:00 kl.11:00

Þriðjudaginn 22. apríl Aðalfundur matvæladeilda Samstöðu Miðvikudaginn 23. apríl Aðalfundur Umf. Víðis Vortónleikar Lóuþrælanna Fimmtudaginn 24. apríl Kormákshlaup Laugardaginn 26. apríl Saumanámskeið Kidka Söngskemmtun í Nestúni Sunnudaginn 27. apríl Messa í Hvammstangakirkju Mánudaginn 28. apríl Aðalf. Krabbameinsf. Hvammstangalæknish. Þriðjudaginn 29. apríl Aðalfundur Stéttarfélagsins Samstöðu Aðalfundur Melstaðarsóknar Miðvikudaginn 30. apríl Aðalfundur Stólpa styrktarfélags Fimmtudaginn 1. maí Kormákshlaup Vortónleikar Lillukórsins Laugardaginn 10. maí Kormákshlaup Laugardaginn 17. maí Kormákshlaup

16 16 16 16 15 17 17 17 15 16 17 17 17 17 17

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Hvammstangakirkja Messa við upphaf héraðsfundar Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmis verður haldin sunnudaginn 27. apríl nk. kl. 11.00. Sóknarprestur þjónar fyrir altari og Kristín Árnadóttir djákni prédikar. Kirkjukór Hvammstanga leiðir sálmasöng undir stjórn Pálínu Fanneyjar Skúladóttur organista. Allir velkomnir Sóknarprestur

Starfmaður óskast! Hefur þú áhuga á að vinna skemmtilegt og krefjandi starf? Í boði er hlutastarf við liðveislu í Húnaþingi vestra frá 1. maí og í sumar. Liðveisla felur í sér að rjúfa félagslega einangrun einstaklings með fötlun til að hann geti notið samfélagsins á líkan hátt og einstaklingur á svipuðum aldri. Vinnutími er eftir samkomulagi. Karlar jafnt sem konur hvattir til að sækja um. Upplýsingar gefur Sæunn 455-2415 eða 897-0816. Umsókn skal skilað inn á netfangið saeunn@hunathing.is


Tillaga að Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026 Sveitarstjórn Húnaþings vestra samþykkti 9. apríl s.l. að auglýsa tillögu að Aðalskipulagi Húnaþings vestra 2014-2026 skv. 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Auglýsingin tekur einnig til 7. gr. laga um umhverfismat áætlana nr. 105/2006. Við gildistöku nýja aðalskipulagsins fellur úr gildi Aðalskipulag Húnaþings vestra 2000-2014 og Aðalskipulag Bæjarhrepps 1995 -2015. Aðalskipulagsgögnin sem eru sveitarfélagsuppdráttur með þéttbýlisuppdráttum fyrir Hvammstanga og Laugarbakka, greinargerð og umverfisskýrsla dags. 14.04.2014 verða til sýnis frá 17. apríl 2014 og til 2. júní 2014. Gögnin verða aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.hunathing.is, skrifstofu Húnaþings vestra og Skipulagsstofnun á Laugavegi 166, 105Reykjavík frá og með 17. apríl 2014 til 2. júní 2014. Athugasemdum við aðalskipulagstillöguna skal skila skriflega á skrifstofu Húnaþings vestra Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga eða á netfangið alla@hunathing.is fyrir 2. júní 2014. Skúli Þórðarson Sveitarstjóri Húnaþings vestra.


Söngskemmtun verður í Nestúni laugardaginn 26.april kl.16 Kórsöngur, söngstjóri og einsöngvari Ólafur Rúnarsson. Elinborg Sigurgeirsdóttir leikur með á píanó. Gott kaffi og meðlæti. Aðgangseyrir kr.2000.- Frítt fyrir 14 ára og yngri Allir velkomnir Kór eldri borgara

Aðalfundur Aðalfundur Krabbameinsfélags Hvammstangalæknishéraðs verður haldinn á heilsugæslustöðinni, mánudaginn 28. apríl kl. 17:00 Fundarefni : Venjuleg aðalfundarstörf. Allir velunnarar félagsins velkomnir. Stjórnin.

Auglýsingar verða að hafa borist fyrir kl. 21:00 á mánudagskvöldum Netfang: sjonaukinn@simnet.is


Kormákshlaup 2014 Umf. Kormákur stendur fyrir fjórum götuhlaupum á næstunni. Keppt verður í sex flokkum karla og kvenna. Keppt verður um þrenn verðlaun í hverjum flokki. Til að eiga möguleika á verðlaunum fyrir sæti þurfa keppendur að taka þátt í þremur hlaupum af fjórum og ræður þá tími í þremur hlaupum röð keppenda. Allir þátttakendur fá viðurkenningu fyrir þátttöku. Hlaupið verður frá Félagsheimilinu Hvammstanga Sumardaginn fyrsta. 24. apríl kl. 11:00 Fimmtudaginn 1. maí kl. 11:00 Laugardaginn 10. maí kl. 11:00 Laugardaginn 17. maí kl.11:00 Verðlaunaafhending verður að því loknu. Hlaupavegalengdir Aldursflokkar karlar og konur Fædd 2007 og síðar 300m Fædd 2004-2006 600m Fædd 2001-2003 800m Fædd 1998-2000 800m Fædd 1988-1997 800m Fædd 1987 og fyrr 800m Mætið tímanlega til skráningar! -Allir með ungir sem aldnir! Þeir sem hlaupa 800m keppa um bikar sem gefinn var af Göngufélaginu Brynjólfi til minningar um Bjarka Heiðar Haraldsson. Skal keppandi taka þátt í a.m.k. 3 hlaupum af 5, en einstakur tími ræður úrslitum samkvæmt stigatöflu FRÍ Munið að koma með gömlu númerin. Stjórn Umf. Kormáks Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Til sölu Hágæða eldhúspappír og klósettpappír Nánari upplýsingar veitir Hörður Gylfason 897-4658 Netfang: kormakur@simnet.is

Félagsnúmerið okkar í getraunum er

Umf. Kormákur

Stólpar styrktarfélag heldur aðalfund sinn á Strandgötu 10 Hvammstanga miðvikudaginn 30.april kl.15 Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreyting. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin.


Þjónusta í boði- óskast Hvað Starfsmaður óskast Tillaga að aðalskipulagi Atv.– og nýsköpunarssj. Opnunartími um páska Utankjörfundaratkv.gr. Flugnaeyðing Opnunartími um páska Nýtt afl í Húnaþingi Störf í boði Bifreiðaskoðun Saumanámskeið Eignir til sölu

Þjónustuaðili Fjölskyldusvið Húnaþings vestra Húnaþing vestra Húnaþing vestra Íþróttamiðstöðin Hvammstanga Sýslumaðurinn á Blönduósi Björn Þorgrímsson KVH N-listinn Grunnskóli Húnaþings vestra Frumherji Prjónastofan Kidka Domus

tbl 17 17 16 16 16 16 16 15 15 15 15 15

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Auglýsendur ATHUGIÐ! Auglýsingar verða að hafa borist fyrir kl. 21:00 mánudagskvöldum Vinsamlegast skilið auglýsingum inn fyrir tilsettan tíma. Netfang: sjonaukinn@simnet.is


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.