Page 1

Sjónaukinn 17. tbl.

26. árg.

2011

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

26. apeíl - 3. maí Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

1. maí 2011 Mætum öll á 1. maí hátíðina í Félagsheimilinu á Blönduósi sunnudaginn 1. maí kl. 15:00. Kaffiveitingar í boði Stéttarfélagsins Samstöðu sem USAH sér um að venju. Lúðrasveit Tónlistarskóla A.-Húnavatnssýslu leikur. Stjórnandi: Skarphéðinn Einarsson. Píanóleikur. Nemendur Tónlistarskóla A.-Hún. Ræðumaður dagsins: Margrét Pála Ólafsdóttir, fræðslustjóri hjá Hjallamiðstöðinni. Samkórinn Björk flytur nokkur lög Stjórnandi: Þórhallur Barðason Undirleikari: Elínborg Sigurgeirsdóttir. Barnahorn í anddyrinu, góðar veitingar og góð dagskrá.

Allir velkomnir Stéttarfélagið Samstaða


Knattspyrnuþjálfari/þjálfarar Umf. Kormákur auglýsir eftir knattspyrnuþjálfara/þjálfurum fyrir yngri flokka (18 ára og yngri) í sumar. Starfið felst í umsjón með æfingum og að fara með liðin á mót. 14 ára og yngri hafa undan farin ár farið á mót á Blönduósi og 12 ára og yngri á Króksmót á Sauðárkróki. 11 - 18 ára hafa farið á Unglingalandsmót sem nú verður á Egilsstöðum um Verslunarmannahelgina. 3., 4. og 5. flokkur (15-16, 13-14 og 11-12) drengja eru skráð til keppni á Íslandsmóti 7 manna liða. Einnig vantar foreldra til að vera þjálfunum til halds og trausts. Allar nánari upplýsingar veitir Oddur Sigurðarson, sími 898 24 13, netfang kormakur@simnet.is. Umsóknir skal skilað fyrir 30. apríl 2011 í netfangið kormakur@simnet.is eða bréflega til Umf. Kormáks, Pósthólf 97, 530 Hvammstanga. Stjórn Umf. Kormáks Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Lillukórinn verður með opna söngæfingu 1. maí 2011 kl. 20:30 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Undirleikari Elínborg Sigurgeirsdóttir. Aðgangur ókeypis Allir velkomnir.

ATHUGIÐ! Auglýsingar VERÐA  AÐ HAFA BORIST fyrir kl. 21:00 á mánudagskvöld, nema um annað sé sérstaklega samið. Netfang: sjonaukinn@simnet.is,

símbréf 451 27 86, sími: 898 24 13.

Sjónaukinn Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Á döfinni Tími

Hvað - Hvar

27. apríl kl. 14:00 Fundarröð Öryrkjabandalagsins Safnaðarh. Hvt kl. 20:30 Aðalfundur Heimssýnar í Víðihlíð 28. apríl kl. 13:00 Virkni - Matur í hérði - Málþing á Gauksmýri 30. apríl kl. 11:00 Kormákshlaup, hlaupið frá Félagsheimilinu 1. maí kl. 14:00 Ungfola- og folaldasýning Þytsheimum kl. 15:00 1. maí hátíðarhöld á Blönduósi kl. 20:30 Lillukórinn opið hús 2. maí kl. 20:00 Ferðamálafélag V.-Hún. Aðalf. Brekkulæk Sundlaug lokuð annað opið Íþróttamiðstöðin 5. maí kl. 20:00 Aðalfundur Ferðamálasamtaka NLV Blönduósi 7. maí kl. 11:00 Kormákshlaup, hlaupið frá Félagsheimilinu 14. maí kl. 11:00 Kormákshlaup, hlaupið frá Félagsheimilinu

tbl. 16 16 16 17 16 17 16 17 17 17 17 17

Sjónaukinn í þína þágu, til styrktar íþróttastarfi ungmenna Félagsnúmer okkar í Getraunum er

530 Umf. Kormákur - Getraunir til að vinna


Íbúð óskast til leigu! UMFÍ óskar eftir að taka á leigu einbýlishús eða íbúð frá og með 20. júní til og með 27. júní 2011. Upplýsingar í síma 568 29 29 eða umfi@umfi.is.

Íþróttamiðstöðin Hvammstanga við Hlíðarveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 451-2532

Frá Íþróttamiðstöðinni Vegna viðgerðar á dúk sundlaugarinnar verður sundlaugin lokuð mánudaginn 2. maí. Heitir pottar og Íþróttahús verða opin.

Íþrótta- og tómstundafulltrúi.

Sumarvinna Óska eftir starfsfólki við ferðaþjónustu næst komandi sumar. M.a. við matreiðslu, akstur (rútupróf) svo og starfsfólk á gistihús. Upplýsingar veitir Arinbjörn í síma: 451 29 38.

Ferðir ehf. - Brekkulæk


Takk fyrir okkur Þökkum öllum þeim sem mættu á páskaeggjabingó Foreldrafélags Tónlistaskólans frábæran stuðning. Allir þeir sem gáfu vinninga eða styrki fá bestu kveðjur og þakkir fyrir að gera okkur kleift að halda þetta bingó og styrkja gott málefni.

Gefendur vinninga og styrktaraðilar voru: Stórbúið Valdarási-Ytra Hæðin ehf. Stórbúið Bessastöðum Ráðbarður sf. Reykjatangi ehf. Stórbúið Sólbakka Sláturhús KVH ehf. Landsbankinn Hvammstanga Tveir Smiðir ehf. Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar ehf. Gísli og Aníta Staðarbakka Eðalmálmsteypan ehf

Hársnyrting Sveinu Hársnyrtistofa Eden Pósturinn Kaupfélag Vestur Húnvetninga Kidka N1 Staðarskáli Sjónaukinn Stórbúið Jörfa Söluskálinn Harpa Ungmennafélagið Grettir Víðidalur ehf

Hlökkum til að sjá ykkur á næsta ári Foreldrafélag Tónlistaskólans

Aðalfundarboð Aðalfundur Ferðamálasamtaka Norðurlands vestra verður haldinn á Pottinum og pönnunni á Blönduósi, fimmtudaginn 5. maí, kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin


AÐALFUNDUR FERÐAMÁLAFÉLAGS VESTUR-HÚNAVATNSSÝSLU Verður haldinn að Brekkulæk, Miðfirði. Mánudagskvöldið 2. maí kl. 20:00. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýjir félagar og allt áhugafólk um ferðaþjónustu í sveitarfélaginu okkar sérstaklega velkomið. Stjórnin. Vegna mistaka hjá Sjónaukanum misfórst að birta ofangreinda auglýsingu í síðasta Sjónauka.


Kormákshlaup 2011 Umf. Kormákur gengst fyrir fjórum götuhlaupum á næstunni. Keppt verður í sex flokkum karla og kvenna. Keppt verður um þrenn verðlaun í hverjum flokki. Til að eiga möguleika á verðlaunum fyrir sæti þurfa keppendur að taka þátt í þrem hlaupum af fjórum og ræður þá tími í þrem hlaupum röð keppenda.

Allir þátttakendur fá viðurkenningu fyrir þátttöku

Hlaupið verður frá Félagsheimilinu Hvammstanga laugardaginn 30. apríl kl. 11:00 laugardaginn 7. maí kl. 11:00 laugardaginn 14. maí kl. 11:00 verðlaunaafhending að því loknu.

Hlaupvegalengdir Aldursflokkar Karlar Konur Fædd 2004 og síðar 300m 300m Fædd 2001 - 2003 600m 600m Fædd 1998 - 2000 800m 800m Fædd 1995 - 1997 800m 800m Fædd 1985 - 1994 800m 800m Fædd 1984 og fyrr 800m 800m Mætið tímanlega til skráningar! - Allir með ungir sem aldnir þeir sem hlaupa 800m keppa um bikar sem gefinn var af Göngufélaginu Brynjólfi til minningar um Bjarka Heiðar Haraldsson. Skal keppandi taka þátt í a.m.k. 3 hlaupum af 4, en einstakur tími ræður úrslitum samkv. stigtölfu FRÍ.

MUNIÐ að koma með gömlu númerin, Stjórn Umf. Kormáks

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Nýtt símanúmer hefur tekið gildi

432 1300 Heilsugæslustöðin er opin frá 8:00 - 12:00 og 12:30 - 16:00 á virkum dögum

Beinn sími á hjúkrunar- og sjúkradeild er 432 1310 Eldra símanúmer 455 2100 hefur verið aftengt Sjá nánar heimasíðu HVE www.hve.is

Drög að starfsleyfisskilyrðum fyrir rækjuvinnslu Meleyri á Hvammstanga, liggja frammi á skrifstofu Sveitarfélagsins Húnaþings vestra, í ráðhúsinu á Hvammstanga til 25. maí 2011. Þeir sem telja sig málið varða eru hvattir til að kynna sér starfsleyfistillögurnar og gera athugsemdir við þær ef þurfa þykir. Skriflegar athugasemdir skulu hafa borist til Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra í síðasta lagi 26. maí 2011. Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra, Sæmundargötu 1, 550 Sauðárkrókur


Þjónusta í boði/óskast Hvað

Þjónustuaðili

tbl.

Knattspyrnuþjálfari Nýtt símanúmer Takk fyrir okkur Bestu þakkir Drög að starfsleyfi Sumarvinna Fellihýsi til sölu Fiskur til sölu Hús til flutnings Rúlluplast og fl. Starfsfólk óskast Friðlýsing æðarvarps Starfsmenn óskast Sumarstarfskraftur óskast Starfskraftur óskast Verðhækkun á folöldum Þjónustu- og viðskiptask. Vinna við sauðburð Lazy-boy til sölu Knattspyrnuæfingar Fasteignir til sölu Bifhjólanámskeið Stígamót

Umf. Kormákur Heilbrigðisstofnun Vesturl. Hvammstanga Foreldrafélag Tónlistarskóla V.-Hún. Uppskeruhópur Umf. Kormáks Fyrir Meleyri Hvammstanga Ferðir ehf. Brekkulæk Gunnar Sveinsson Uppskeruhópur Umf. Kormáks Betri stofan að Grænahvammi KVH Pakkhús Íþróttamiðstöðin Hvammstanga Sæbóli við Miðfjörð Vertinn Hvammstanga KVH KVH Sláturhús KVH Kiwanisklúbburinn Drangey Benni og Sigrún Bergstöðum Vatnsnesi Upplýsingar í síma 862 28 92 Umf. Kormákur Domus fasteignasala Ökuskóli Norðurlands vestra Tilraunaverkefni á Sauðárkróki

17 17 17 17 17 17 17 17 16 16 16 16 15 15 15 15 15 14 14 14 14 14 14

Sjónaukinn í þína þágu, til styrktar íþróttastarfi ungmenna Til sölu er 10 feta Coleman fellihýsi árg. 1997 með fullt af aukabúnaði. Nánari upplýsingar í síma 869 80 99 Gunni Sveins.


Uppskeruhópur Umf. Kormáks 2011 Er með eftirfarandi fiskvörur til sölu til fjáröflunar fyrir uppskeruferð sína í vor. Ýsa roðlaus og beinlaus. Verð kr. 12.000. Pakkningar 9 kg. Sjófrosið Handhægt í frystirinn, hvert flak er millilagt með plasti þannig að auðvelt er að losa hvert flak. Bestu möguleg gæði á frosinni vöru Varan er fryst um borð um leið og hún er veidd á frystitogara.

Ýsa roðlaus og beinlaus. Verð kr. 2.500. Kemur í 2 kg pokum Rúmast vel í litlum frystihólfum

Stór Rækja. Verð kr. 3.700. Pakkað í 2,5 kg pokum, stór og góð rækja mun stærri en almennt

út úr

búð. Íslensk framleiðsla sem ætluð er til útflutnings.

Humar pillaður. Verð kr. 4.000. Pakkaður í 1 kg. poka, skelflettur íslenskur humar, mjög þægilegt og handhægt, frábær vara í ýmsa forrétti.

Harðfiskur ýsa . Verð kr. 3.000. Pakkaður í 400 gr. pokum, roðlaus inniþurrkaður toppgæða ekta íslenskur harðfiskur.

Tekið er við pöntunum á ofangreindum vörum í síma 895 11 57, Erna og í netfangið kormakur@simnet.is til og með 1. maí 2011. Í vikunni 2. - 6. maí vörurnar afhentar. Það er gott að búa í okkar góða samfélagi

Gleðilegt sumar takk fyrir veturinn. Krakkarnir í Uppskeruhópnum.


Þökkum ykkur öllum fyrir ánægjulega samveru á sumardaginn fyrsta Sérstakir stuðningsaðilar voru: Landsbankinn Hvammstanga Húnaþing vestra Mjólkursamsalan Akureyri Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Magnús Jónsson Sveinn Ingi Bragason Elínborg Sigurgeirsdóttir Lyfja hf. Hvammstanga Ó. Johnson & Kaaber Vertinn Hvammstanga N1 Staðarskála Veitingaskálinn Víðigerði Félagsheimilið Hvammstanga Pálína Fanney Skúladóttir Laura Ann Howser Nemendur í 1. bekk

Uppskeruhópur Umf. Kormáks 2011 Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Sjo%cc%81naukinn%2017 %20tbl %202011  

http://www.simnet.is/umf.kormakur/Umf._Kormakur/Sjonaukinn_files/Sjo%CC%81naukinn%2017.%20tbl.%202011.pdf

Advertisement