Sjo%cc%81naukinn%2032 %20tbl %202011

Page 1

Sjónaukinn 32. tbl.

26. árg.

2011

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

10. - 16. ágúst Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

FJÖLSKYLDUDAGUR Í ÁSDÍSARLUNDI Kvenfélagið Iðja býður öllum gestum og gangandi í Ásdísarlund í Miðfirði sunnudaginn, 14. ágúst, frá kl. 14 til 17! Við verðum með kaffi- og kökusölu í tjaldi og ýmsir leikir fyrir alla fjölskyldu verða á staðnum, t.d. Kubb, rólur og sandkassi. Gönguleið liggur í gegnum lundinn og lítill lækur rennur um hann. Ásdísarlundur er skemmtilegt útivistarsvæði sunnan við Krókstaðamela sem kemur manni á óvart og má fara í hann hvenær sem er! Kvenfélagskonur


Á döfinni Tími

Hvað - Hvar

tbl.

Miðvikudagur 10. ágúst kl. 13:00 Dagsferð um Arnarvatnsheiði

31

Fimmtudagur 11. ágúst Vertinn - Hlaðborð í hádeginu

32

Föstudagur 12. ágúst kl. 17:00 Blönduósvöllur. Hvöt/Kormákur - Neiti/Tindastóll 32 kl. 17:50 KA völlur. KA - Kormákur kl. 20:00 Blönduósvöllur. Hvöt/Kormákur - KF 32

Laugardagur 13. ágúst Nytjamarkaðurinn lokaopnun í sumar kl. 12:00 Spes - Handverksfólk - Grettisbóli Laugarbakka kl. 14:00 Kvennareið 2011 frá Hindisvík

32 32 31

Sunnudagur 14. ágúst kl. 12:00 kl. 13:00 kl. 14:00 kl. 14:00 kl. 14:30 kl. 16:00

Spes - Handverksfólk - Grettisbóli Laugarbakka Vopnafjarðarvöllur. Einherji - Kormákur Fjölskyldudagur í Ásdísarlundi Fermingarmessa Hvammstangakirkju Vopnafjarðarvöllur. Kormákur - UMFL Vopnafjarðarvöllur. Völsungur - Kormákur

32 32 32 32 32 32

Mánudagur 15. ágúst kl. 17:00 Hvammstangavöllur. Kormákur - Dalvík

32

Föstudagur 19. ágúst Tónleikar Sigurðar Helga Félagsheimilinu Hvt kl. 17:00 Blönduósvöllur. Hvöt - Kormákur

26 32

Laugardagur 27. ágúst kl. 11:00 Karlareið í Víðidal - Töðugjöld Víðigerði

Sjónaukinn í þína þágu, til styrktar íþróttastarfi ungmenna

32


Hvammstangakirkja Fermingarmessa Fermingarmessa nk. sunnudag 14. ágúst kl. 14.

Fermd verður: Birna Olivia Agnarsdóttir Allir velkomnir - Sóknarprestur

Félagsnúmer okkar í Getraunum er

530 Umf. Kormákur - Getraunir til að vinna

Viljum benta á nýjan frábæran ost og meira álegg á okkar pizzur. Þessa vegna bjóðum við sértilboð 12" pizzu á aðeins kr. 1.290. Minnum á hlaðborðið í hádeginu fimmtudögum, með pizzum og fleiri réttum verð aðeins kr. 1.200 á mann. Allar helgar lamb með öllu á aðeins kr. 1.590. Nú eru pizzur aðeins frá fimmtudegi og alla helgina. Óskum eftir starfsmanni á barvakt aðra hvora helgi.


Ertu með: höfuðverk, bakeymsli, vöðvabólgu eða streytu? Er ekki spurning að skella sér í nudd? Er með margra ára reynslu. Er með aðstöðu á Borðeyrarbæ í Hrútafirði.

Eyrún Helgadóttir nuddari sími 659-1367

Karlareið í Víðidal Laugardaginn 27. ágúst Töðugjöld um kvöldið Við leggjum af stað frá Sveinsstöðum eigi síðar en kl. 11 Ríðum með Hópinu fram með Víðidalsá sem leið liggur í Víðigerði. Verð kr. 2.000 is, Innifalin hressing í áningarstað. Kvöldverður kr. 2.000 is.

Pantanir óskast sem fyrst í síma 451 25 92. Allir strákar velkomnir. Vertinn í Víðigerði.


Keppendur, foreldrar, forráðamenn og gestir. þökkum fyrir ánægjulega daga og frábært samstarf á Unglingalandsmótinu á Egilsstöðum.

Keppendur, þið voruð samfélaginu ykkar til mikils sóma.

Endurtökum leikinn að ári á Selfossi. Sérstakar þakkir til styrktaraðila sem að þessu sinni voru: Sláturhús KVH ehf., Skólabúðirnar Reykjaskóla, Landsbankinn Hvammstanga, Vélaverkstæði Hjartar Eiríkssonar ehf., USVH og Umf. Kormákur Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Þjónusta í boði/óskast Hvað

Þjónustuaðili

Nuddari Eyrún Helgadóttir Borðeyrarbær Starfsmaður óskast Leikskólinn Ásgarður Handverk og matur Spes Sveitamarkaður Deiliskipulag Litlu Borg Húnaþing vestra Útboð á skólaakstri Bæjarhreppur Stórtilboð Vertinn, Norðurbraut 1 Íbúðarhús til leigu Íbúðarhús að Syðsta Ósi Veiðileyfi Veiðifélag Víðidalstunguheiðar Langar þig að pútta Húnaþing vestra, HVE og USVH

tbl. 32 32 32 31 30 29 29 29 29

Sjónaukinn í þína þágu, til styrktar íþróttastarfi ungmenna

Eldri borgarar. Félag eldri borgara fer í dagsferð fram á Arnarvatnsheiði miðvikudaginn 10. ágúst 2011. Farið frá Nestúni kl 13:00, stoppað á Laugarbakka. Verð fyrir félagsmenn er kr. 6.000, aðrir greiði kr. 7.000. Fargjald greiðist við upphaf ferðar. Innifalið er rútuferð, leiðsögn og kvöldverður á Hótel Eddu Laugarbakka. Takið með ykkur miðdagshressingu. þátttaka tilkynnist fyrir 8. ágúst, til Ólafs sími: 898 26 15 - 451 26 15, Elinborgar sími: 451 25 74 - 451 23 74 eða Dóru sími: 451 23 22 894 17 22. Stjórn og Ferðanefnd.


Íslandsmótið í knattspyrnu 3. flokkur kvenna föstudagur 12. ágúst kl. 17:00 Blönduósvöllur

Hvöt/Kormákur - Neiti/Tindastóll

5. flokkur karla föstudagur 12. ágúst kl. 17:50 KA-völlur

KA - Hvöt/Kormákur

3. flokkur kvenna föstudagur 12. ágúst kl. 20:00 Blönduósvöllur

Hvöt/Kormákur - KF

4. flokkur karla sunnudagur 14. ágúst kl. 13:00 Vopnafjarðarvöllur

Einherji - Kormákur

4. flokkur karla sunnudagur 14. ágúst kl. 14:30 Vopnafjarðarvöllur

Kormákur - UMFL

4. flokkur karla sunnudagur 14. ágúst kl. 16:00 Vopnafjarðarvöllur

Völsungur - Kormákur

5. flokkur karla mánudagur 15. ágúst kl. 17:00 Hvammstangavöllur

Kormákur - Dalvík

5. flokkur karla föstudagur 19. ágúst kl. 17:00 Blönduósvöllur

Hvöt - Kormákur

Umf. Kormákur Spes Sveitamarkaður Handverk og Matur úr Héraði Farmers Market Grettisbóli, Laugarbakka Opið mið. til sun. 12:00 - 18:00

Um næstu helgi verður handverksfólk að störfum Síðasta helgin í sumar


HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Hefur þú áhuga á að starfa með börnum? Í leikskólann Ásgarð vantar starfsmann í 50% starf, fyrir hádegi. Æskilegt er að umsækjandi hafi leikskólakennara- eða aðra uppeldismenntun. Við viljum að sjálfsögðu skapandi, jákvæðan og tillitsaman einstakling sem hefur gaman af börnum. Í Ásgarði ríkir góður starfsandi. Í samræmi við jafnréttisáætlun Húnaþings vestra er hvatt til að karlar jafnt sem konur sæki um starfið. Starfsmaður þarf að geta hafið störf 22. ágúst 2011. Ásgarður er reyklaus vinnustaður. Umsókn ásamt ferilskrá skal skila til leikskólastjóra sem veitir nánari upplýsingar eða inni á heimasíðu leikskólans www.leikskolinn.is/asgardur. Umsóknarfrestur er til 16. ágúst 2011. Vinsamlega endurnýjið eldri umsóknir. Gu›rún Lára Magnúsdóttir skólastjóri Sími: 451 23 43, 891 82 64

Frá Nytjamarkaðnum nú fer að styttast í haustið (ótrúlegt!) Markaðurinn verður opinn í síðasta sinn 13. ágúst. A.m.k. 50% afsláttur - verðum ekki í móttöku næsta miðvikudag. Verið velkomin og gerið góð kaup. Gærurnar.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.