Sjonaukinn14 tbl 2014

Page 1

Sjónaukinn 14. tbl 29. árg 2.– 8. apr 2014

Útg. Umf. Kormákur Ábm. Hörður Gylfason

Hvammstangi 31. mars 2014

ÚTBOÐ - Utanhúsviðhald, málun þaka, þakkanta, gluggakarma. Húnaþing vestra óskar eftir tilboðum í eftirfarandi verkþætti á Hvammstanga og Laugarbakka. Gilsbakki 5-7-9-11, Laugarbakka, málun þaka, þakkanta. Nestún 6, málun þaks, þakkanta. Hvammstangabraut 41, málun glugga- og hurðarkarma, opnanleg fög. Verktími er frá maí 2014 til og með 30. ágúst 2014. Útboðsgögn verða afhent með bréflegum hætti á skrifstofu Húnaþings vestra Hvammstangabraut 5, frá og með föstudeginum 4 apríl nk. opið er frá kl. 9:00-16.00. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 11:00 mánudaginn 28. apríl 2014. Tilboð verða opnuð í Ráðhúsinu á Hvammstanga miðvikudaginn 30. apríl 2014, kl. 11:00. Áskilinn er réttur að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum tilboðum. Til frekari uppl. er hægt að hafa samb. við, sigurbjartur at hunathing.is, olafur at hunathing.is, einnig í síma 455-2400. Helstu magntölur eru: Málun þaka og þakkanta: 980,0 m². Málun glugga- og hurðarkarma, opnanleg fög: 483,2 m. Sigurbjartur Halldórsson Sviðst. framkv.- og umhverfissviðs.


Á döfinni Hvað-Hvar kl.19:30 kl.20:00

kl.11:00 kl.17:30 kl.16:00 kl.16:00

Þriðjudaginn 1. apríl Aðalfundur Félags Þroskahjálpar Gömlu dansarnir Föstudaginn 4. apríl Snyrting hjá Helen Laugardaginn 5. apríl Lokamót Húnvetnsku liðakeppninnar Snyrting hjá Helen Sunnudaginn 6. apríl Fermingarguðsþjónusta í Víðidalstungukirkju Mánudaginn 7. apríl Aðalsafnaðarfundur Hvammstangasóknar Þriðjudaginn 8. apríl Aðalfundur Ferðamálasamtaka Norðurl. Vestra Aðalfundur Félags eldri borgara V-Hún Laugardaginn 12. apríl Snyrting hjá Helen Þriðjudaginn 15. apríl Aðalfundur Umf. Kormáks

Snyrting Verð með snyrtiþjónustu að Árbakka 3 Laugarbakka,

föstud. 4.apr., laugard. 5. apr., laugard. 12. apr., miðvikud. 16.apr. og fimmtud. 17.apr kl. 10:00-22:00 alla dagana. Upplýsingar í símum 568 0009 og 865 8161. Helen Hrólfsson snyrtifræðingur

12 13 14 14 14 14 13 14 14 13


Aðalsafnaðarfundur Hvammstangasóknar Aðalsafnaðarfundur Hvammstangasóknar verður haldinn mánudaginn 7. apríl nk. kl. 17.30 í Safnaðarheimili Hvammstangakirkju. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Tillaga að sameiningu Hvammstangasóknar og Vesturhópshólasóknar Önnur mál Sóknarnefnd

Auglýsingar verða að hafa borist fyrir kl. 21:00 á mánudagskvöldum Netfang: sjonaukinn@simnet.is

Víðidalstungukirkja Fermingarguðsþjónusta sunnudaginn 6. apríl kl. 11. Fermdir verða: Friðbert Dagur Pétursson, Þórukoti Ragnar Logi Garðarsson, Stórhól Óskum fermingarbörnum til hamingju með daginn!


Húnvetnska liðakeppnin lokamót Keppt verður í tölti næstkomandi laugardag 5. apríl í Þytsheimum. Aðgangseyrir er 1.000 en frítt fyrir 12 ára og yngri. Sjá nánari upplýsingar og dagská á heimasíðu Þyts, www.123.is/thytur. Mótanefnd

Aðalfundur. Aðalfundur Félags eldri borgara V-Hún. Húnaþingi vestra, verður haldinn í Nestúni, þriðjudaginn 8. apríl, 2014, kl. 16, Nýir félagar velkomnir. Stjórnin.

Hækkað iðgjald í fræðslusjóði verkafólks! Kjarasamningur SA og SGS Samkvæmt nýgerðum kjarasamningum fyrir almennan markað hækkaði iðgjald í fræðslusjóð (stundum nefndur starfsmenntaeða endurmenntunarsjóður) um 0,10% frá 1.janúar síðastliðnum. Iðgjaldið verður því 0,30 % en það skapar rétt launafólks í Landsmennt sem er fræðslusjóður verkafólks á landsbyggðinni.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.