Sjo%cc%81naukinn%2016 %20tbl %202011

Page 1

Sjónaukinn 16. tbl.

26. árg.

2011

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

20. - 26. apeíl Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

Sumardagurinn fyrsti Dagskráin hefst kl. 14:00 með skrúðgöngu frá Félagsheimilinu Hvammstanga. Dagskrá Skrúðganga Bingó Sumarkaffi í boði Landsbankans. Sjá nánar í opnu Uppskeruhópur Umf. Kormákur 2011 Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Virki Þekkingarsetur boðar til málþings á Gauksmýri, 28. apríl kl. 13 - 17. Málþingið ber titilinn „Matur úr héraði“ og koma fyrirlesarar frá Matís, Háskólanum á Hólum, Slow Food, Beint frá Býli, Hótel Varmahlíð, Sæluosti úr sveitinni, Brauð og kökugerðinni, Matarvirki, Kjöthorninu, Húsfreyjunum og Spes Sveitamarkaði. Dagskráin í heild er á www.virki.is. Á eftir málþinginu ætlar Gauksmýri að taka forskot á sæluna og bjóða upp á grillhlaðborð af sinni alkunnu snilld. Borðapantanir í síma 451 2927 eða hjá Virki Þekkingarsetri í síma 455 25 25 sem allra fyrst.

Frá Landsbankanum á Hvammstanga Vegna breytinga á bankanúmeri úr 1105 í 0159 má búast við tímabundinni truflun á virkni hraðbankanna á Hvammstanga og í Staðarskála frá kl 16:00 miðvikudaginn 20. apríl n.k. Vonast er til að þeir verði aftur komnir í fulla virkni uppúr hádegi fimmtudaginn 21. apríl n.k.


Breiðabólsstaðarprestakall Helgihald um bænadaga og páska 21. apríl. Skírdagur. Hvammstangakirkja. Messa kl. 20.00.

22. apríl. Föstudagurinn langi. Hvammstangakirkja. Passíusálmalestur kl. 11-15. 15 lesarar skipta lestrinum á milli sín. Heitt á könnunni í safnaðarheimili.

Sjúkrahúskapella. Helgistund kl. 17.00. Umsjón: Sr. Gu›ni fiór Ólafsson

24. apríl. Páskadagur. Hvammstangakirkja. Hátíðarmessa kl. 8.00. Morgunverður í safnaðarheimili í boði sóknarnefndar að messu lokinni.

Vesturhópshólakirkja. Hátíðarmessa kl. 14.00. Sjúkrahúskapella. Hátíðarmessa kl. 16.00. Gleðilega páskahátíð Sóknarprestur

„Unglinga - Guðsþjónusta“ Páskadagur kl 16:00 í Íþróttahúsinu á Reykjaskóla Þátttakendur unglingamóts sjá um þessa Guðsþjónustu og eru allir hjartalega velkomnir Hjálpræðisherinn


Á döfinni Tími

Hvar - Hvað

tbl.

20. apríl kl. 9:00 kl. 13:30 kl. 19:00

KVH opið til kl. 19:00 Kökubasar Framsóknarfélagsins Seinna sláturhúsmótið Þytheimum Vortónleikar Lóuþræla Félagsh. Hvt

15 15 15 13

21. apríl Skírdagur - Sumardagurinn fyrsti kl. 11:00 kl. 14:00 kl. 20:00

Kormákshlaup, Hvammstanga Sumardagurinn fyrsti Félagsheimilnu Hvt. Messa í Hvammstangakirkju

16 16 16

22. apríl Föstudaginn langa kl. 11:00 kl. 17:00

Passíusálmalestur í Hvammstangakirkju til kl. 15 Helgistund í Sjúkrahúskapellunni

16 16

23. apríl kl. 11:00 kl. 14:00 kl. 21:00

KVH kjörbúð og byggingav.d. Opið til 18:00 Páskabingó í Víðihlíð Lokasýning í Ásbyrgi á Einn koss enn......

kl. 8:00 kl. 14:00 kl. 16:00 kl. 16:00

Hátíðarmessa í Hvammstangakirkju Hátíðarmessa í Vesturhópshólakirkju Hátíðarmessa í Sjúkrahúskapellunni Unglinga - Guðþjónusta Reykjaskóla Hjálpræðish.

16 16 16

24. apríl Páskadagur 16 16 16 16

26. apríl kl. 20:00

Stéttarfélagið Samstaða aðalfundur

kl. 14:00 kl. 20:30

Fundarröð Öryrkjabandal. Safnaðarheimilinu Hvt Aðalfundur Heimssýnar í Víðihlíð

kl. 13:00 kl. 20:00

Virkni - Matur í héraði - Málþing á Gauksmýri Ferðamálafélagið Aðalfundur Brekkulæk

kl. 14:00 kl. 20:30

Ungfola- og folaldasýning Þytsheimum Lillukórinn opið hús

16

27. apríl 16 16

28. apríl 16 16

1. maí 16

16


Heimssýn í Húnaþingum Aðalfundur Heimssýnarfélags Húnvetninga fer fram í félagsheimilinu Víðihlíð miðvikudaginn 27. apríl n.k. kl. 20:30. Að afloknum hefðbundnum aðalfundarstörfum, þar sem m.a. verða sett ný lög fyrir félagið, fara fram almennar umræður um Evrópumál. Fulltrúi frá framkvæmdastjórn Heimssýnar mætir á fundinn og tekur þátt í umræðunum. Hvetjum alla áhugasama um sjálfstæði Íslands til að mæta til fundarins og taka þátt í umræðunni um eitt af mikilvægustu hagsmunamálum þjóðarinnar. Stjórn Heimssýnarfélags Húnvetninga Heimssýn, hreyfing sjálfstæðissinna í Evrópumálum www.heimssyn.is

Páskatilboð - Páskaopnun Alvöru 16" pizza með 3 áleggstegundum aðeins kr. 1.800. Ostborgari með káli, bítlasósu, frönskum og coctailsósa aðeins kr. 890.

Páskaopnun Síðasti vetradagur barinn opinn Skírdagur opið 18 til 21 Föstudagurinn langi lokað

Laugardagur opið 18 og 21 Páskadagur lokað Annar í páskum lokað

Vertinn óskar öllum nær og fjær gleðilegra páska Vertinn s: 451 22 66, Eyvi s: 696 36 67, Dallas: 892 54 45.


Kormákshlaup 2011 Umf. Kormákur gengst fyrir fjórum götuhlaupum á næstunni. Keppt verður í sex flokkum karla og kvenna. Keppt verður um þrenn verðlaun í hverjum flokki. Til að eiga möguleika á verðlaunum fyrir sæti þurfa keppendur að taka þátt í þrem hlaupum af fjórum og ræður þá tími í þrem hlaupum röð keppenda.

Allir þátttakendur fá viðurkenningu fyrir þátttöku

Hlaupið verður frá Félagsheimilinu Hvammstanga sumardaginn fyrsta 21. apríl kl. 11:00 laugardaginn 30. apríl kl. 11:00 laugardaginn 7. maí kl. 11:00 laugardaginn 14. maí kl. 11:00 verðlaunaafhending að því loknu.

Hlaupvegalengdir Aldursflokkar Karlar Konur Fædd 2004 og síðar 300m 300m Fædd 2001 - 2003 600m 600m Fædd 1998 - 2000 800m 800m Fædd 1995 - 1997 800m 800m Fædd 1985 - 1994 800m 800m Fædd 1984 og fyrr 800m 800m Mætið tímanlega til skráningar! - Allir með ungir sem aldnir þeir sem hlaupa 800m keppa um bikar sem gefinn var af Göngufélaginu Brynjólfi til minningar um Bjarka Heiðar Haraldsson. Skal keppandi taka þátt í a.m.k. 3 hlaupum af 4, en einstakur tími ræður úrslitum samkv. stigtölfu FRÍ.

MUNIÐ að koma með gömlu númerin, Stjórn Umf. Kormáks

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Minnum á Páskamótið í knattspyrnu laugardaginn 23. apríl. Nánari upplýsingar og skráning hjá Herði Gylfasyni í síma 897 4657.

Félagsnúmer okkar í Getraunum er

530 Umf. Kormákur Getraunir til a› vinna

Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks

Opnunartími um páskana Kjörbúð Miðvikud. 20. apríl Skírdagur Föstudagurinn langi Laugard. 23. apríl Páskadagur Annar í páskum

09 - 19 Lokað Lokað 11 - 18 Lokað Lokað

Byggingarv.d. Pakkhús 09 - 19 Lokað Lokað 11 - 18 Lokað Lokað

09 - 19 Lokað Lokað Lokað Lokað Lokað

Átvr 13 - 18 Lokað Lokað 12 - 16 Lokað Lokað

Alla aðra daga er hefðbundinn opnunartími

Kaupfélag Vestur Húnvetninga Sími 455-2300


Hátíðahöld í tilefni sumardagsins fyrsta Dagskrá: Kl. 11:00 Kormákshlaup, sjá nánar í auglýsingu þar um. Kl. 14:00 Skrúðganga frá Félagsheimilinu Hvammstanga með viðkomu við Sjúkrahúsið. Framhald á næstu síðu >>> Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Að lokinni skrúðgöngu hefst hefðbundin dagskrá í Félagsheimilinu Hvammstanga þar sem Veturkonungur afhendir Sumardísinni veldissprotann. Nokkrar umferðir verða spilaðar af Bingó án endurgjalds í boði fyrirtækja í Húnaþingi. Í tilefni sumarkomu býður Landsbankinn á Hvammstanga, í samstarfi við Umf. Kormák, öllum íbúum Húnaþings vestra og Bæjarhrepps í sumarkaffi í Félagsheimilinu Hvammstanga á sumardaginn fyrsta frá því skrúðgöngunni lýkur til kl. 17:00.

Fjölmennum á hátíðahöldin okkar allra

Góða skemmtun Umf. Kormákur Uppskeruhópur Umf. Kormáks 2011 Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Ungfola- og folaldasýning Verdur haldin 1. mai kl. 14:00 í Þytsheimum á Hvammstanga. Síðasti skráningdagur er fimmtudagurinn 28. april. Skráning: kolugil@centrum.is Skráningargjald er kr. 1.000 á folald/ungfola Hrossaræktarsamtök V.-Hún. og Hrossaræktarsamtök A.-Hún.

Lillukórinn verður með opna söngæfingu 1. maí 2011 kl. 20:30 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Undirleikari Elínborg Sigurgeirsdóttir. Aðgangur ókeypis Allir velkomnir. Hús til flutnings. Betristofan í Grænahvammi er föl til flutnings. Tilvalið hús til ýmissa nota t.d. sumarhús,vinnustofa, hænsnasetur, hrútahöll eða bara það sem þér dettur í hug. Áhugsamir hafi samband við Jón Hilmar s. 868 80 22 eða Auðbjörgu s. 865 81 75.

PÁSKABINGÓ! Kvenfélagið Freyja verður með bingó laugardaginn 23. apríl kl. 14:00 í Víðihlíð.

Allir eru velkomnir!


Uppskeruhópur Umf. Kormáks 2011 Er með eftirfarandi fiskvörur til sölu til fjáröflunar fyrir uppskeruferð sína í vor. Ýsa roðlaus og beinlaus. Verð kr. 12.000. Pakkningar 9 kg. Sjófrosið Handhægt í frystirinn, hvert flak er millilagt með plasti þannig að auðvelt er að losa hvert flak. Bestu möguleg gæði á frosinni vöru Varan er fryst um borð um leið og hún er veidd á frystitogara.

Ýsa roðlaus og beinlaus. Verð kr. 2.500. Kemur í 2 kg pokum Rúmast vel í litlum frystihólfum

Stór Rækja. Verð kr. 3.700. Pakkað í 2,5 kg pokum, stór og góð rækja mun stærri en almennt

út úr

búð. Íslensk framleiðsla sem ætluð er til útflutnings.

Humar pillaður. Verð kr. 4.000. Pakkaður í 1 kg. poka, skelflettur íslenskur humar, mjög þægilegt og handhægt, frábær vara í ýmsa forrétti.

Harðfiskur ýsa . Verð kr. 3.000. Pakkaður í 400 gr. pokum, roðlaus inniþurrkaður toppgæða ekta íslenskur harðfiskur.

Tekið er við pöntunum á ofangreindum vörum í síma 895 11 57, Erna og í netfangið kormakur@simnet.is til og með 1. maí 2011. Í vikunni 2. - 6. maí vörurnar afhentar. Það er gott að búa í okkar góða samfélagi

Gleðilegt sumar takk fyrir veturinn. Krakkarnir í Uppskeruhópnum.


HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Fundaröð Öryrkjabandalags Íslands

Fatlað fólk á tímamótum Eru mannréttindi virt? Fundur á Hvammstanga miðvikudaginn 27. apríl 2011 Yfirfærsla á þjónustu fyrir fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga fór fram um síðustu áramót. Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) heldur af því tilefni fræðslu- og umræðufundi víðs vegar um landið. Næsti fundur verður 27. apríl í safnaðarheimilinu á Hvammstanga kl. 14:00 16:30. Íbúar Húnaþings vestra, Bæjarhrepps og Austur Húnavatnssýslu eru hvattir til að mæta og kynna sér hvað er að gerast í þessum málum Efni fundar: 1. Ný hugmyndafræði um fötlun og Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Helga Baldvinsd. Bjargardóttir - Fötlunarfræði HÍ 2. Þekkir þú réttindi þín? Hrefna K. Óskarsdóttir - ÖBÍ 3. Fyrirhuguð Þekkingarmiðstöð Sjálfsbjargar. Ingibjörg Loftsdóttir - Sjálfsbjörg. 4. Viðbrögð ÖBÍ vegna yfirfærslunnar. Guðmundur Magnússon - formaður ÖBÍ 5. Umræður og fyrirspurnir. Fatlað fólk, aðstandendur, starfsfólk og stjórnendur sem vinna að málefnum fatlaðs fólks og aðrir sem áhuga hafa á málefninu eru velkomnir.

Mætum öll Ekkert um okkur án okkar


Munið aðalfund Stéttarfélagsins Samstöðu, 26. apríl kl. 20:00 í Samstöðusalnum á Blönduósi. Sumarhúsahappdrætti og kaffiveitingar. Félagsmenn mætið vel á fundinn. Stjórn Stéttarfélagsins Samstöðu. Auglýsing um friðlýsingu æðarvarps í umdæmi sýslumannsins á Blönduósi. „Friðlýst æðarvarp er í landi jarðarinnar Sæbóls við Miðfjörð í Húnaþingi vestra. Hið friðlýsta svæði afmarkast til suðurs af girðingu við Árbakkaland, til norðurs af túnum í landi Sæbóls, til austurs af girðingu neðan við Vatnsnesveg og til vesturs af sjónum“.

Friðlýsing þessi gildir í 10 ár frá birtingu í Lögbirtingablaðinu sem var 14.04.2011 Teikningar af hinu friðaða svæði liggja frammi í skrifstofu embættisins. Blönduósi, 22. mars 2011 Bjarni Stefánsson, sýslumaður á Blönduósi“.

LOKASÝNING Ungmennafélagið Grettir auglýsir lokasýningu á farsanum Einn koss enn og ég segi ekki orð við Jónatan í félagsheimilinu Ásbyrgi laugardagskvöldið 23. apríl n.k. kl. 21:00 Sýningarnar í mars vöktu mikla lukku og er nú hver að verða síðastur til að koma og upplifa skemmtilega stund Miðaverð kr. 2.000 - Posi á staðnum Sjáumst sem flest Ungmennafélagið Grettir


Þjónusta í boði/óskast Hvað

Þjónustuaðili

Hvað Fiskur til sölu Hús til flutnings Rúlluplast og fl. Virkni hraðbanka Starfsfólk óskast Páskatilboð/opnun Friðlýsing æðarvarps Knattspyrnuþjálfari Starfsmenn óskast Snyrting Opnunartími um páska Sumarstarfskraftur óskast Starfskraftur óskast Páskatilboð Verðhækkun á folöldum Þjónustu- og viðskiptas. Vinna við sauðburð Lazy-boy til sölu Nafn á Trúðinn Knattspyrnuæfingar Opnunartími um páska Rauða fjöðrin Fasteignir til sölu Bifhjólanámskei› Stígamót Sæluostur Kjörskrá

Þjónustuaðili Uppskeruhópur Umf. Kormáks Betri stofan að Grænahvammi KVH Pakkhús Tilkynning frá Landsbankanum á Hvt. Íþróttamiðstöðin Hvammstanga Vertinn Sæbóli við Miðfjörð Umf. Kormákur Vertinn Hvammstanga Helen Hrólfs Laugarbakka KVH KVH KVH KVH Sláturhús KVH Kiwanisklúbburinn Drangey Benni og Sigrún Bergstöðum Vatnsnesi Upplýsingar í síma 862 28 92 Sundlaugin Hvammstanga Umf. Kormákur Íþróttamiðstöðin Hvammstanga Lionsklúbburinn Bjarni Domus fasteignasala Ökuskóli Norðurlands vestra Tilraunaverkefni á Sauðárkróki Sæluostakonurnar Húnaþing vestra

tbl. tbl. 16 16 16 16 16 16 16 15 15 15 15 15 15 15 15 15 14 14 14 14 14 14 14 14 14 14 14

Sjónaukinn í þína þágu, til styrktar íþróttastarfi ungmenna


KVH PAKKHÚS Rúlluplast 50 cm. 1500 m. kr. 9.590,- + VSK Rúlluplast 75 cm. 1500 m. kr. 11.590,- + VSK Rúlluplast 73 cm. 2000 m. kr. 13.390,- + VSK Greiðist 1. október, engin gengisáhætta. 3% staðgreiðsluafsláttur. Rúllunet 123 x 3000 cm. kr. 22.000,- + VSK Girðingastaurar 70 mm. kr. 399,- stk. með VSK. Girðingaefni í miklu úrvali. Minnum á að panta sáðvörur tímanlega.

S: 455 23 26 Íþróttamiðstöðin Hvammstanga við Hlíðarveg, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 451-2532

Sumarstarfsfólk óskast til starfa í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra Í starfinu felst afgreiðsla, eftirlit í sundlaug og íþróttasal, þrif og fl. Umsækjendur skulu vera orðnir 18 ára og þurfa að standast stöðupróf í sundi. Umsóknir skulu vera skriflegar og hafa borist á skrifstofu Húnaþings vestra fyrir 6. maí n.k. Heimilt er að senda umsóknir á netfangið sundlaug@hunathing.is. Nánari upplýsingar veitir undirrituð í síma 867 75 42 og 455 24 11.

Karólína Gunnarsdóttir, Íþrótta- og tómstundafulltrúi.


Sumarkaffi Landsbankans Sumardaginn fyrsta í Félagsheimilinu Hvammstanga Hefst að lokinni skrúðgöngu og lýkur kl. 17:00

Allir velkomnir Landsbankinn er aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.