Sjo%cc%81naukinn%2049 %20tbl %202010

Page 1

Sjónaukinn 48. tbl.

25. árg.

2010

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

8. - 14. desember

25 ára

Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

Jólatónleikar Tónlistarskólans 2010 Þann 13. desember kl. 12:40 í Grunnskólanum á Borðeyri. Þann 14. desember í Félagsheimilinu Hvammstanga. Þann 15. desember í Félagsheimilinu Hvammstanga. Þann 16. desember í Hvammstangakirkju. Allir tónleikarnir nema á Borðeyri eru klukkan 17:00 Foreldrar eru beðnir að koma með kaffibrauð foreldrafélagið verður með kakóveitingar. Umsóknir fyrir nemendur á vorönn þurfa að berast fyrir 15. desember á netfangið borg@simnet.is. Þeir nemendur sem vilja hætta námi á vorönn þurfa að láta vita á sama netfang.

Með þakklæti fyrir gott samstarf Skólastjóri og starfsfólk Tónlistarskóla V-Hún.


Kaupfélag Vestur Húnvetninga Opnunartími um jól og áramót Dags. 11. des. 18. des. 19. des. 22. des. 23. des. 24. des. 25. des. 26. des. 31. des. 1. jan. 2. jan.

Kjörbúð vörudeild 11.00 - 18.00 11.00 - 18.00 11.00 - 16.00 09.00 - 20.00 09.00 - 22.00 09.00 - 12.00 Lokað Lokað 09.00 - 12.00 Lokað Lokað

Bygginga-

Pakkhús

11.00 - 18.00 11.00 - 18.00 11.00 - 16.00 09.00 - 20.00 09.00 - 22.00 09.00 - 12.00 Lokað Lokað 09.00 - 12.00 Lokað Lokað

Lokað Lokað Lokað 09.00 - 18.00 09.00 - 20.00 09.00 - 12.00 Lokað Lokað 09.00 - 12.00 Lokað Lokað

3. jan. Lokað vörutaln Lokað vörutaln Lokað vörutaln 4. jan. 09.00 - 18.00 09.00 - 18.00 09.00 - 18.00

Alla aðra daga er hefðbundinn opnunartími


Guðsþjónusta í Nestúni Guðsþjónusta verður haldin í föndursalnum í Nestúni

n.k. sunnudag 12. desember kl. 11. Kirkjukór Hvammstanga leiðir sálmasöng undir stjórn organista. Kaffisopi á sama stað að stundinni lokinni.

Allir velkomnir Sóknarprestur

Mark- Mark- Markaður Við verðum með framhald á jólamarkaði okkar föstudaginn 10. desember í Staðarskála í Hrútafirði. Við bjóðum upp á ýmislegt handverk, kökur, sultu og það sem okkur dettur í hug að láta á markað, komið og kíkið til okkur.

Handverkshópurinn Grúska. Bæjarhreppi

HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

Hundahreinsun Alla hunda á Hvammstanga ber að koma með til hundahreinsunar í áhaldahúsi Húnaþings vestra Búlandi 3, Hvammstanga mánudaginn 13. desember 2010 milli klukkan 16:00-18:00. Við hreinsun ber að framvísa kvittun fyrir gildri ábyrgðartryggingu hundanna. Sveitarstjóri Húnaþings vestra


Þjónusta í boði Hvað Innritun Vörur á tilboði Jólaopnun Jólaleikur KVH Rúðulagfæringar Gjafavara Vörur á tilboði Dekur Tilboð til jóla Hesthús til leigu

Þjónustuaðili Tónlistarskóli V.-Hún. Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Hreingeringarþjónusta Ágústar Leirhús Gréta, Litla Ósi Kaupfélag Vestur-Húnvetninga Víðigerði, Víðidal Söluskálinn Harpa Hvammstanga Sigurður Þór Ágústsson

tbl. 49 49 49 49 48 48 48 48 48 47

Sjónaukinn, 25 ár í þína þágu, til styrktar íþróttastarfi ungmenna Dagar til jóla

Sjónaukinn 25 ára Í tilefni af því að 25 ár eru liðin frá því 4. tölublað Sjónaukans var gefið út setjum við afrit af því í miðjuna á þessu blaði. Þá voru ekki notaðar tölvur til að setja upp blaðið heldur ritvél, úrklippur og krassstafir.














Á döfinni Tími kl. 15:00 kl. 20:30

kl. 11:00-18:00 kl. 14:00-18:00 kl. 11:00 kl. 12:40 kl. 16:00-18:00 kl. 17:00 kl. 17:00 kl. 20:30 kl. 17:00 kl. 20:30 kl. 11:00-18:00 kl. 14:00-18:00

Hvað - Hvar 9. desember Sveitarstjórnarfundur í Ráðhúsinu Jólatónleikar Lóuþræla Borðeyri 10. desember Markaður í Staðarskála - Grúska 11. desember KVH kjörbúð og Byggingavörudeild Jólamarkaður í Löngufit 12. desember Guðsþjónusta föndursalnum Nestúni 13. desember Jólatónleikar Tónl.sk. Grunnsk. Borðeyri Hundahreinsun - Áhaldahúsi Húnaþ. 14. desember Jólatónleikar Tónl.sk. Félagsh. Hvt. 15. desember Jólatónleikar Tónl.sk. Félagsh. Hvt. Edda Björgvins félagsh. Ásbyrgi 16. desember Jólatónleikar Tónl.sk. Hvt.kirkju Jólatónleikar Lóuþræla Félagsh. Hvt. 18. desember KVH kjörbúð og Byggingavörudeild Jólamarkaður í Löngufit

tbl. 49 47 49 49 47 49 49 49 49 49 49 49 47 49 47

Sjónaukinn, 25 ár í þína þágu, til styrktar íþróttastarfi ungmenna


Aðalfundur Umf. Kormáks fyrir árið 2009 verður haldinn föstudaginn 17. des. kl. 17:00 í Félagsheimilinu Hvammstanga. Venjuleg aðalfundarstörf Langar þig að taka þátt í félagsstörfum. Það vantar fólk til að sinna stjórnarstörfum hjá félaginu áhugasamir mæti á aðalfundinn

Stjórn Umf. Kormáks

Edda Björgvins í Ásbyrgi Þann 15. desember verður Edda Björgvinsdóttir í félagsheimilinu Ásbyrgi með fyrirlestur um hlátur og hamingju. Enginn aðgangseyrir er að þessari skemmtun og hvetjum við alla að koma og hlusta. Húsið opnar kl 20:00 og fyrirlesturinn byrjar kl 20:30. Hláturinn lengir lífið RKI Hvammstangadeild


Kaupfélag Vestur Húnvetninga

VÖRUR Á TILBOÐI Pepsi 4x2 lítrar kippan . . .kr. 899 Egils Maltöl 0,5 ltr. . . . . . .kr. 149 Egils Jólaöl og appelsín . .kr. 149 Vífilfell jólablanda . . . . . .kr. 109

JÓLAHAPPDRÆTTI KVH Eftirtaldir vinningshafar voru dregnir út í jólahappdrætti KVH

Þær fá að gjöf húnverskt lambalæri frá SKVH Hvammstanga Sigríður Hallgrímsdóttir María Hjaltadóttir Sveina Ragnarsdóttir

Jólabækurnar eru komnar viljum minna á að þær eru á ganginum á milli kjörbúðar og byggingavördeildar

Kaupfélag Vestur Húnvetninga Sími 455 23 00


HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

FUNDARBOÐ 176. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 9. desember 2010 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá:

1.

Byggðarráð. Fundargerð 669. fundar. Fundargerð 670. fundar. Fundargerð 671. fundar. Fundargerð 672. fundar. Fundargerð 673. fundar. Fundargerð 674. fundar. Fundargerð 675. fundar.

2.

Félagsmálaráð Fundargerð 109. fundar.

3.

Fræðsluráð. Fundargerð 117. fundar.

4.

Landbúnaðarráð. Fundargerð 99. fundar.

5.

Menningar- og tómstundaráð. Fundargerð 93. fundar.

6.

Skipulags- og umhverfisráð. Fundargerð 190. fundar.

7.

Fjárhagsáætlun ársins 2011, seinni umræða. Hvammstanga 6. desember 2010 Guðrún Ragnarsdóttir, skrifstofustjóri.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.