Sjo%cc%81naukinn%2034 %20tbl %202010

Page 1

Sjónaukinn 34. tbl.

25. árg.

2010

Útg. Umf.Kormákur. Ábm. Oddur Sigurdarson

25. - 31. ágúst Auglýsingar berist fyrir mánudagskvöld. Sími 898-2413, símbréf 451-2786, netfang: sjonaukinn@simnet.is.

HÚNAÞING vestra

Hvammstangabraut 5, 530 Hvammstanga, kt. 540598-2829 Sími 455-2400 - Fax 455-2409

SVEITARSTJÓRNARFUNDUR 171. fundur sveitarstjórnar Húnaþings vestra verður haldinn fimmtudaginn 26. ágúst 2010 kl. 15:00 í fundarsal Ráðhússins. Dagskrá: 1.

Byggðarráð. Fundargerð 651. fundar. Fundargerð 652. fundar. Fundargerð 653. fundar. Fundargerð 654. fundar. Fundargerð 655. fundar. Fundargerð 656. fundar. Fundargerð 657. fundar. Hvammstanga 23. ágúst 2010 Skúli Þórðarson, sveitarstjóri.


Vantar þig? Klósettpappír Eldhúsrúllur Gjafapappír með kortum Við erum með ofangreindar vörur til sölu til fjáröflunar fyrir uppskeruferð okkar vorið 2011. Þeir sem vilja panta hjá okkar hafi samband við Odd í síma 898 2413 eða í netfangið kormakur@simnet.is og við mætum til þín með vöruna um hæl. Uppskeruhópur Umf. Kormáks í körfu 2011. Aðalstyrktaraðili Umf. Kormáks


Kaffihlaðborð á Illugastöðum Í sumar hefur verið opið kaffihús á Illugastöðum. Nú er farið að hausta og verðum við með kaffihlaðborð dagana 28. og 29. ágúst kl. 13 til 18 . Kaffihúsið lokar 29. ágúst. Þökkum viðskiptin á liðnu sumri. Nína og Gummi.

Félagsmenn í Stéttarfélaginu Samstöðu Nú bjóðum við til leigu íbúðina í Drekagili 21 á Akureyri í vetur. Íbúðin er á 1. hæð, um 70 fm og er með gistiaðstöðu fyrir 6 manns, tveimur svefnherbergjum, stofu og eldhúskrók . Félagsmönnum Stéttarfélagsins Samstöðu býðst að leigja íbúðina á kr. 4.000 á sólarhring. Helgar eru leigðar á kr. 8.000, frá föstudegi til sunnudags. Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofum félagsins s. 452 49 32 og 451 27 30

Stéttarfélagið Samstaða.

KNATTSPYRNA Nú ætlum við að færa okkur inn í hlýjuna. Æfingar verða hér eftir í íþróttahúsinu á Hvammstanga. Æfingar verða eins og undanfarin ár á mánudögum og miðvikudögum kl. 20:30 Einnig á föstudögum kl. 20:00


Vélstjóri/Rafvirki! Óskum eftir starfsmanni til að sjá um rekstur og viðhald vélog rafbúnaðar fyrirtækisins. Við leitum að starfsmanni sem getur: √ Séð um alla almenna rafmagnsvinnu √ Séð um viðhald og rekstur kælikerfa ásamt öllum almennum vélbúnaði. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hafið samband við Magnús í síma 455 23 29. Einnig er hægt að senda í vefpósti á magnus@skvh.is.

Kjötsögun KVH KVH býður uppá geymslu á heimteknu kjöti í frystigeymslum KVH. Til að hægt sé að koma öllu kjöti fyrir þarf að rýma aðeins til og viljum við því biðla því til fólks að það taki gamalt kjöt sem það kann að eiga í geymslu. Kjötsögun KVH er opin sem hér segir: Mánudaga frá 10-12 og frá 13-16

Kjötsögun KVH sími: 455-2319


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.