Ársrit ÍBV 2019

Page 5

Ársrit knattspyrnudeildar ÍBV 2019

Sigþóra Guðmundsdóttir, formaður knattspyrnuráðs kvenna.

Heilbrigði – Samvinna – Barátta – Gleði fyrir unga og uppalda leikmenn til að þroskast og dafna í heilbrigðu umhverfi, að skapa þeim feril sem fótboltakonum. Til þess að þær aðstæður séu til staðar höfum við fengið til okkar eldri leikmenn sem styrkja þær í framförunum, hífa þær upp á næsta stig fótboltans. Af einhverjum ástæðum hefur okkur reynst erfitt að fá til okkar eldri, íslenska leikmenn og því leitum við út fyrir landsteinana eftir reynslunni.

lag þeirra var áberandi í sumar og eftir því var tekið. Clara Sigurðardóttir spilaði með U-17 og U-19 ára landsliðum Íslands, Ragna Sara Magnúsdóttir spilaði með U-16 ára og Helena Jónsdóttir með U-15 ára.

Andri Ólafsson, fyrrum leikmaður ÍBV, kom inn í þjálfarateymið í ágúst og hefur nú verið ráðin aðalþjálfari liðsins. Í október réðum við Birki Hlynsson, einnig fyrrum leikmann ÍBV, Andra til aðstoðar og erum Við fengum til okkar markmann, við spenntar fyrir samstarfinu. sem meiddist illa rétt fyrir mót og annar miðvörðurinn meiddist í Nú liggur fyrir að enginn af þeim HEILBRIGÐI - SAMVINNA - fyrsta leik og þurftu báðar að fara erlendu leikmönnum sem spiluðu með okkur á síðasta tímabili koma í aðgerð. BARÁTTA – GLEÐI aftur, en útlitið er gott og fljótlega Fjögur orð sem þýða svo mikið og Ungu stelpurnar fengu mjög stór megum við tilkynna þá leikmenn hlutverk í liðinu á tímabilinu sem sem hafa skrifað undir en ekki eru einkunnarorð ÍBV. leið og stóðu þær undir merkjum verið tilkynntir. Stefna mín og kvennaráðs ÍBV félagsins, sýndu baráttu og dughefur verið að skapa umhverfi nað þegar þær fengu kallið. Fram-

5


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.