Dagskráin á Austurlandi 41. tbl. 2025

Page 1


ÆTLAR ÞÚ EKKI ÖRUGGLEGA

AÐ VERA MEÐ? Bókaðu þinn viðburð hér.

SAMEIGINLEG DAGSKRÁ

Birt í vikunni fyrir hátíðina. Skilafrestur: 15. október.

LJÓSMYNDASAMKEPPNI

Taktu þátt fyrir 3. nóvember. @dagarmyrkurs #dagarmyrkurs25

Komdu

í huggulega kvöldstund

í október í 3ja rétta seðil hússins

Súpa dagsins

borin fram með brauði og þeyttu basil smjöri

Nautalund

S

Ý N I N G A R

Súkkulaði lava kaka borin fram með ávaxta salati, vanilluís og karamellu sósu

9.500 kr. á mann

Borðapantanir í síma 471 1200

1 2 . O K T Ó B E R 1 7 : 0 0

1 4 . O K T Ó B E R 1 7 : 0 0

1 5 . O K T Ó B E R 1 7 : 0 0

1 8 . O K T Ó B E R 1 7 : 0 0

1 9 . O K T Ó B E R 1 7 : 0 0

borin fram með blönduðu grænmeti, rusty kartöflum, sellerírótar mauki og rauðvínsgljáa

A L M E N N T

6 5 Á R A O G E L D R I 1 2 Á R A O G Y N G R I

HEF VEITUR AUGLÝSA LAUSAR STÖÐUR ATVINNA

Heilsársstarf á Seyðisfirði

Umsjón og daglegur rekstur fjarvarmaveitu á Seyðisfirði ásamt öðrum verkefnum tengdum starfsemi

HEF veitna í Múlaþingi.

2 1

Umsjón veitukerfa

Viðhald og umsjón með veitukerfum í Múlaþingi. Starfsstöð í Fellabæ.

Nánari upplýsingar á hef.is

Fellabrún 1 | 700 Egilsstaðir | hef@hef.is | s. 4 700 780

Samstarf – Ábyrg neysla – Sjálfbærni – Hringrásarhagkerfi

Nýting

Austfirsk matvæli –Hefðir –Tengslanet

Taktu daginn frá!

Matarmót Matarauðs Austurlands verður haldið laugardaginn 15. nóvember í Sláturhúsinu á Egilsstöðum.

Matvælaráðherra setur mótið og tekur þátt í málþingi.

Dagskrá

10:00–12:30: Málþing – Landsins gæði

14:00–17:00: Matarmót

Hvernig nýtum við austfirsk hráefni á skapandi hátt?

Hvernig eflum við ungt fólk í handverki og matvæla framleiðslu?

Getum við hugsað út fyrir boxið, opnað fyrir nýsköpun og nýjar leiðir til samstarfs? Fyrirlesarar í fremstu röð munu tækla þessar spurningar og fleiri.

Að afloknu málþingi munu austfirskir matvælaframleiðendur og framleiðendur annarra vara úr hráefni svæðisins bjóða upp á kynningar og smakk.

framleiðsla

Dagskráin SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Heimaleikfimi (10:15)

13.35 Kastljós

14.00 Útsvar 2013-2014

15.15 Söngvaskáld

15.55 Ítalskar héraðskrásir (2:10)

16.20 Á tali við Hemma Gunn (3:12)

17.05 Eylíf – Vestmannaeyjar

17.30 KrakkaRÚV (106:200)

17.31 Kveikt á perunni – Dillarinn

17.43 Einu sinni var... Jörðin (12:26)

18.06 Jógastund

18.10 Jasmín & Jómbi

18.17 Eldhugar

18.20 Krakkafréttir

18.25 Lag dagsins

18.30 Kúpull 16

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Uppskriftabókin

21.00 Fyrir allra augum (Acting Normal with CVI)

22.05 Úr viðjum (Flus)

22.40 Þau sem ekki fóru (Those Who Stayed)

23.15 Felix og Klara (Gömul úlpa)

23.50 Misrétti (2:3) (Berövad)

00.20 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Ultimate Wedding Planner

10:25 The Traitors (10:12)

11:25 Grand Designs: The Street

12:10 Neighbours (9292:200)

12:35 Um land allt (2:6)

13:15 Heimsókn (5:12)

13:35 Hindurvitni (5:6)

14:00 Hvar er best að búa? (7:7)

14:50 Masterchef USA (19:20)

15:30 Ultimate Wedding Planner

16:30 The Traitors (11:12)

17:35 Bold and the Beautiful

18:00 Neighbours (9293:200)

18:25 Veður (282:365)

18:30 Kvöldfréttir (282:365)

18:50 Sportpakkinn (278:365)

18:55 Ísland í dag (128:250)

19:10 Animal Control (4:9)

19:40 The Paper (2:10) Gamanþættir úr smiðju The Office teymisins. Kvikmyndateymið sem gerði Dunder Mifflin útibúið í Scranton ódauðlegt er að leita að nýju viðfangsefni þegar þau uppgötva sögulegt dagblað, The Truth Teller, og hinn ákafa útgefanda sem reynir að endurvekja það.

20:10 Kviss 6 (5:15)

21:10 S.W.A.T. 8 (18:22)

22:00 Laid (3:8)

22:30 Shameless (9:12)

23:25 Shameless (10:12)

00:10 Bergerac (5:6)

00:55 Gasmamman (4:8)

Fimmtudagur 9. október

16:15 Love Island

17:05 Tough As Nails Phil Keoghan úr Amazing Race stýrir spennandi keppni þar sem hversdagslegar hetjur keppa í raunverulegum aðstæðum.

17:50 Hver ertu? Hver ertu? Vitum við nákvæmlega hvaðan við komum, hvaðan forfeður okkar komu? Við grandskoðum ættartré nokkura þjóðþekktra Íslendinga. Hvaðan eru þeir?

18:25 The Neighborhood Bandarísk gamanþáttaröð með Cedric the Entertainer í aðalhlutverki. Hann leikur fjölskylduföður í rótgrónu hverfi blökkumanna í Los Angeles sem bregður í brún þegar hann kynnist nýju nágrönnunum.

18:50 The King of Queens

19:15 Olís deild karla: Valur - Afturelding BEINT Bein útsending frá leik Vals og Aftureldingar í Olís deild karla.

21:00 Law & Order Spennandi þættir um harðsnúna lögreglumenn og slynga saksóknara í New York borg, þar sem hverjum þætti fylgir dramatísk glæpasaga, óvæntar vendingar og eltingarleikir.

21:50 Law & Order: Special Victims Unit

22:40 Íslensk sakamál

23:25 Skvíz

07:00 VARsjáin (7:35) (Premier League)

Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 7. október 2025.

08:00 PL Moments: Marcel Desailly (2:9) (PL Moments)

08:55 Premier League Review Markaþáttur ensku úrvalsdeildarinnar.

09:50 PL Moments: The Underdogs (5:9)

10:45 VARsjáin (7:35)

Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 7. október 2025.

11:50 PL Moments: Andy Cole

12:45 The Weekend Wrap (7:35) (Premier League)

Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 6. október 2025.

13:40 Chelsea - Liverpool (Premier League) Útsending frá leik Chelsea og Liverpool í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Frumsýnt 4. október 2025. 15:40 VARsjáin (7:35) (Premier League)

16:40 Man. Utd. - Sunderland (Premier League)

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (11:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2013-2014

15.20 Spaugstofan (17:29)

15.50 Kveikur (2:6)

16.25 Kiljan (3:13)

17.15 Besti karríréttur heims – Dal

17.30 KrakkaRÚV (93:100)

17.31 Ofurhetjuskólinn (5:10)

17.47 Áhugamálið mitt (5:20)

17.56 Silfruskógur I

18.18 Rammvillt í Reykjavík –Dularfulla stelpan

18.25 Húsó (1:6)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Endaskipti (4:6) Breskir gamanþættir frá 2023 byggðir á minningum grínistans Alans Carrs um uppvaxtarárin í Northampton á níunda áratugnum.

20.15 Séra Brown

21.10 Vikan með Gísla Marteini

22.10 Vera (2:2) (Vera)

23.45 Metrar á sekúndu Dönsk gamanmynd frá 2023 í leikstjórn Hellu Joof. Líf Marie umturnast þegar eiginmaður hennar, Rasmus, fær vinnu sem kennari í skóla í Velling.

01.30 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:05 Bold and the Beautiful

09:25 The Traitors (11:12)

10:25 Grand Designs: The Street 11:10 Bank of Dave

12:55 Hindurvitni (6:6)

13:25 Útkall (1:8)

13:50 Idol (2:12)

15:00 The Traitors (12:12)

16:20 Everest - ungi snjómaðurinn

17:55 Bold and the Beautiful

18:25 Veður (283:365)

18:30 Kvöldfréttir (283:365)

18:50 Sportpakkinn (279:365)

19:00 America's Got Talent (6:23)

20:30 Alone Together Ástarsaga frá 2022 með Katie Holmes í aðalhlutverki. June og Charlie, sem hafa aldrei hist áður, verða að láta sér koma vel saman þegar þau bóka óvart sömu Airbnb íbúðina á flótta undan faraldrinum.

22:20 Blacklight Hörkuspennandi mynd frá 2022 með Liam Neeson í aðalhlutverki. Travis Block starfar sjálfstætt fyrir stjórnvöld að ýmsum leynilegum verkefnum. Þegar hann kemst á snoðir um skuggalegt verkefni sem tengist yfirmanni hans og kallast Operation Unity fær hann hjálp frá blaðamanni við að leysa málið.

00:10 Last Survivors

Föstudagur 10. október

15:40 Love Island

16:25 Top Chef

17:20 Hver ertu?

17:55 Man With A Plan Adam kemst að því að það er erfiðara en að segja það að ala upp þrjú ung börn sín. Þegar konan hans fer aftur að vinna kemst hann að því að nýja starfsskylda hans heima við sé erfiðari en hann bjóst við. En hann gefst ekki upp.

18:20 The Neighborhood Bandarísk gamanþáttaröð með Cedric the Entertainer í aðalhlutverki. Hann leikur ölskylduföður í rótgrónu hverfi blökkumanna í Los Angeles sem bregður í brún þegar hann kynnist nýju nágrönnunum.

18:45 The King of Queens

19:10 Beverly Hills, 90210

20:00 Bachelor in Paradise

21:25 Swan Song Eldri hárgreiðslumeistari, sem átti mikilli velgengni að fagna á árum áður, heldur í mikla ferð í gegnum smábæ einn til að sjá um hárið á látinni konu fyrir útför hennar.

23:30 Catch the Fair One Fyrrum hnefaleikameistari af indjánaættum tekst á við erfiðasta verkefni sitt til þessa; leit að týndri systur sinni.

01:05 The Divorce Party

02:40 Halo

03:25 Tónlist

07:00 The Weekend Wrap (7:35) (Premier League)

Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 6. október 2025.

07:55 Big Ben (7:35) (Premier League)

Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 9. október 2025.

09:00 Premier League Review (Premier League Review) Markaþáttur ensku úrvalsdeildarinnar.

09:55 PL Moments: Kevin Phillips

10:45 The Weekend Wrap (7:35) (Premier League)

Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 6. október 2025.

11:45 Big Ben (7:35) (Premier League)

Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 9. október 2025.

12:45 Premier League Review (Premier League Review) Markaþáttur ensku úrvalsdeildarinnar.

13:40 PL Moments: Kolo Toure

14:40 The Weekend Wrap (7:35) 15:35 Big Ben (7:35)

10.-17. OKTÓBER

FARSÆLDARVIKA

FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER

Málstofa um geðheilsu kl. 12:00-14:00.

Salur Austurbrúar á Vonarlandi, Egilsstaðir. Léttar veitingar í boði.

Opnun geðræktarmiðstöðvar kl. 15:00-16:00. Starfsendurhæfing Austurlands, Egilsstaðir.

LAUGARDAGUR 11. OKTÓBER

Jógaganga/fjölskylduganga kl. 11:00-12:00

Náttúruganga þar sem lögð er áhersla á samveru fjölskyldunnar.

Neskaupstaður: Gengið frá vitanum, Hrönn Grímsdóttir

Egilsstaðir: Gengið frá Selskógi, Linda Pehrson

Stöðvarfjörður: Gengið frá grunnskólanum, Solveig Friðriksdóttir

Nánari upplýsingar um hvern viðburð á austurbru.is og samfélagsmiðlum. Ný nálgun í þjónustu við börn og barnafjölskyldur: farsaeldbarna.is #farsaeldarvika #austurbru

SUNNUDAGUR 12. OKTÓBER

Kennslubókabrautir kl. 10:00-12:00 Vinnustofa fyrir 6-11 ára börn í íþróttahúsi Vopnafjarðar undir stjórn Sögu Unnsteins, listakonu. Opið hús í framhaldinu.

Dýradagur kl. 13:00-14:30

Bændur taka á móti fjölskyldum og leyfa þeim að hitta dýrin í sínu umhverfi.

Hvannabrekka, Berufjörður

Lynghóll, Skriðdalur

Finnsstaðir, Eiðaþinghá

Skorrastaður 3, Norðfjörður Refsstaður, Vopnafjörður

MIÐVIKUDAGUR 15. OKTÓBER

Málþing: Öruggara Austurland - Ofbeldi meðal og gegn börnum Menntaskólinn á Egilsstöðum.

FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER

Opnun geðræktarmiðstöðvar kl. 12:00-14:00. Melgerði 13 (félagsheimili eldri borgara), Reyðarfjörður.

Dagskráin

SJÓNVARPS

10.00 Ævar vísindamaður II

10.30 Útúrdúr (10:10)

11.20 Vikan með Gísla Marteini

12.20 Uppskriftabókin

13.05 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.35 Íslendingar

14.30 Reimleikar

15.00 Frida Kahlo í mótun

15.50 Umhverfis jörðina á 80 dögum

16.40 Mótorsport

17.10 Soð á Austurlandi

17.25 KrakkaRÚV

17.26 Stundin okkar 2022

17.56 Frímó

18.10 Leiðangurinn

18.20 Sænsk tíska (3:6)

18.52 Lottó (41:52)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Kappsmál

20.55 Möltugátan

Spennandi norsk fjölskyldumynd frá 2021. Sama dag og Cecilia og Une hitta Leo í fyrsta sinn skolar líki á land á ströndinni. Hver var maðurinn og hvaða erindi átti hann í bæinn?

22.25 Verndarinn

Bandarísk spennumynd frá 2021 með Liam Neeson í aðalhlutverki.

00.10 Shakespeare og Hathaway 00.55 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

11:10 Bold and the Beautiful 11:30 Bold and the Beautiful 11:50 Bold and the Beautiful 12:10 Bold and the Beautiful 12:35 Bold and the Beautiful 12:55 The Way Home (8:10)

13:35 The Love Triangle (8:8)

14:45 First Dates (15:22)

15:30 The Great British Bake Off 16:30 Masterchef USA (4:18)

17:15 Celebrity Race Across the World 1 (3:6)

18:25 Veður (284:365)

18:30 Kvöldfréttir (284:365)

18:50 Sportpakkinn (280:365)

19:00 Kviss 6 (6:15)

19:55 Goosebumps

Ævintýramynd frá 2015 með Jack Black í aðalhlutverki.

21:45 The Seventh Day Í þessari hryllingsmynd frá 2021 vinnur þekktur særingsmaður með ungum presti á fyrstu dögum hans í embætti. Eftir því sem þeir sökkva dýpra inn í helvíti á Jörðu verða mörkin á milli góðs og ills sífellt óskýrari, og þeirra eigin djöflar spretta fram.

23:20 The Last Voyage of the Demeter Myndin er byggð á einum kafla, The Captain´s Log, úr sígildri sögu Bram Stoker frá 1897, Dracula.

01:15 Silent Witness (2:10)

02:15 Mary & George (7:7)

Laugardagur 11. október

16:30 Love Island

17:15 Í leit að innblæstri

17:55 Man With A Plan Adam kemst að því að það er erfiðara en að segja það að ala upp þrjú ung börn sín. Þegar konan hans fer aftur að vinna kemst hann að því að nýja starfsskylda hans heima við sé erfiðari en hann bjóst við. En hann gefst ekki upp.

18:20 The Neighborhood Bandarísk gamanþáttaröð með Cedric the Entertainer í aðalhlutverki. Hann leikur fjölskylduföður í rótgrónu hverfi blökkumanna í Los Angeles sem bregður í brún þegar hann kynnist nýju nágrönnunum.

18:45 The King of Queens Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.

19:10 Beverly Hills, 90210

20:00 Red Dog: True Blue Sagan af Mick sem ungur að árum var sendur til dvalar hjá afa sínum sem bjó vestarlega í Ástralíu og lifði á því sem hann gat ræktað.

21:35 Borderlands

23:20 The Journey 01:00 Who We Are Now 02:40 The Call 04:15 Tónlist

07:00 A&B: Barnastjörnur fara út í heim (1:4) Áhugaverðir heimildarþættir um feril tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona bæði innan og utan vallar.

07:55 A&B: England (2:4) Áhugaverðir heimildarþættir um feril tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona bæði innan og utan vallar.

08:45 A&B: Úr bolta í bissness Áhugaverðir heimildarþættir um feril tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona bæði innan og utan vallar.

09:30 A&B: Finna fótboltann aftur Áhugaverðir heimildarþættir um feril tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona bæði innan og utan vallar.

10:20 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (5:36) Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu

10:50 Premier League Review Markaþáttur ensku úrvalsdeildarinnar.

11:45 VARsjáin (7:35) (Premier League) Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 7. október 2025.

12:50 Ísland - Úkraína: Uppgjör

13:20 PL Moments: Ray Parlour

SJÓNVARPS

07.00 KrakkaRÚV

10.00 Dæmalaus dýr

10.50 Kappsmál

11.55 Steina í Santa Fe

12.20 Ljóðaland

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.20 Landinn

13.50 Leiðir til heilbrigðis

14.55 Kiljan (3:13)

15.45 Dýrin mín stór og smá (3:7)

16.30 Basl er búskapur (8:11)

17.00 Sítengd

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Stundin okkar

17.53 Dagvistun fyrir hunda 17.59 Björgunarhundurinn Bessí

18.10 Jörðin – Hvað er að gerast?

18.20 Gamalt verður nýtt

18.30 Heilabrot – Þunglyndi (4:6)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.20 Felix og Klara

21.00 Ólgandi heimur II

22.00 Þriðji maðurinn Bandarísk kvikmynd frá 1949. Rithöfundurinn Holly Martins ferðast til Vínarborgar á eftirstríðsárunum til að heimsækja vin sinn, Harry. Þegar hann kemur á staðinn er honum sagt að Harry hafi dáið af slysförum. Holly hefur sínar efasemdir og ákveður að rannsaka málið upp á eigin spýtur.

07:00 Barnaefni

10:55 Neighbours (9290:200)

11:20 Neighbours (9291:200)

11:40 Neighbours (9292:200)

12:05 Neighbours (9293:200)

12:25 Billion Dollar Playground

13:15 Shark Tank 16 (19:20)

14:00 The Dog House (3:12)

14:45 Okkar eigið Ísland (1:8)

15:00 America's Got Talent (6:23)

16:25 Kviss 6 (6:15)

17:15 Animal Control (4:9)

17:40 The Paper (2:10)

18:25 Veður (285:365)

18:30 Kvöldfréttir (285:365)

18:50 Sportpakkinn (281:365)

18:55 Brjánn (5:6)

19:25 Celebrity Race Across the World 1 (4:6)

20:30 Heimsókn (4:10)

21:00 Bergerac (6:6) Fyrrverandi lögreglumaðurinn Jim Bergerac neyðist til að horfast í augu við óhugnanlegt mál úr fortíðinni þegar auðug kona er myrt. Hann verður að sigrast á sínum innri djöflum og endurvekja rannsóknarhæfileika sína til að takast á við fjölskylduerjur og þrýsting frá lögregluyfirvöldum.

22:00 SAS: Rogue Heroes (1:6)

23:00 SAS: Rogue Heroes (2:6)

00:05 Alone Together

01:45 Mary & George (7:7)

02:40 Domina (2:8)

Sunnudagur

12. október

16:35 Love Island

17:20 Colin from Accounts Gamanþáttaröð um fyndnasta haltu mér, slepptu mér parið í sjónvarpi í dag og slasaðan hund.

17:55 Man With A Plan Adam kemst að því að það er erfiðara en að segja það að ala upp þrjú ung börn sín. Þegar konan hans fer aftur að vinna kemst hann að því að nýja starfsskylda hans heima við sé erfiðari en hann bjóst við. En hann gefst ekki upp.

18:20 The Neighborhood Bandarísk gamanþáttaröð með Cedric the Entertainer í aðalhlutverki. Hann leikur fjölskylduföður í rótgrónu hverfi blökkumanna í Los Angeles sem bregður í brún þegar hann kynnist nýju nágrönnunum.

18:45 The King of Queens

19:10 Beverly Hills, 90210

20:00 Top Chef

21:00 Íslensk sakamál

21:50 Gilgo Beach Killer: The House of Secrets Einstök heimildaþáttaröð um Rex Heuermann sem hefur verið ákærður fyrir morð á sjö ungum konum. Íslensk eiginkona hans, Ása Ellerup, stígur fram og veitir viðtal í fyrsta sinn. Var hún gift alræmdasta raðmorðingja síðari ára?

22:50 The Chi

07:00 Ísland - Úkraína: Uppgjör (Undankeppni HM 2026) Leikur Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 gerður upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 10. október 2025.

07:30 Man. Utd. - Arsenal (PL Bestu leikirnir)

Þáttur þar sem farið er yfir valda leiki með ensku stórliðunum.

08:05 PL Moments: The Underdogs (5:9)

09:00 The Weekend Wrap (7:35) Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 6. október 2025.

09:55 Man. City - QPR - 13.05.12 (PL Bestu leikirnir)

Þáttur þar sem farið er yfir valda leiki með ensku stórliðunum.

10:25 Big Ben (7:35) (Premier League)

Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 9. október 2025.

11:30 Ísland - Úkraína: Uppgjör (Undankeppni HM 2026) Leikur Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 gerður upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 10. október 2025.

Stórfengleg borg

3.-7. desember

Riga

Miðaldaborgin Riga frá 12. öld er mikil jólaborg með sínum einstöku jólamörkuðum.

Borgin umhverfist í lok nóvember þar sem jólandinn ræður rikjum. Talið er jafnvel að jólatréið hafi verið fundið upp i Riga. Riga er einstaklega falleg, mikil menningarborg, rík að sögulegum menjum og söfnum, þar sem finna má heimsklassa tónlistarviðburði og ballet.

Gamli borgarhlutinn er á heimsminjaskrá UNESCO.

Auðvelt er fyrir gangandi vegfarendur að komast leiðar sinnar í gamla hluta Riga eftir steinilögðum strætum þar sem sagan liggur í loftinu. Víðsvegar um gamla bæinn má finna falleg torg veitingastaði og kaffihús þar sem er tilvalið að setjast niður og gera vel við sig í mat og drykk.

Verð í tveggja manna herbergi

kr. 179.900,- per mann

Flug með tösku og skatti. 4* hotel i miðbænum.

Rúta og íslenskur farastjóri.

Trans Atlantic sérhæfir sig í ferðum til Eystrasaltslanda.

Upplýsingar í síma 588 8900

Nú fer hver að verða síðastur!

Lettlandi

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.20 Heimaleikfimi (12:15)

13.30 Neytendavaktin (1:5)

14.00 Útsvar 2014-2015

14.55 Sjónleikur í átta þáttum

15.40 Goðsagnir í tennisheiminum

16.35 Húsið okkar á Sikiley (4:6)

17.05 Opnun

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Veistu hvað ég elska þig mikið?

17.42 Litla Ló – Sólarupprás

17.49 Smástund II

17.54 Jasmín & Jómbi

17.55 Vinabær Danna tígurs

18.08 Hæ Sámur IV (31:40)

18.15 Refurinn Pablo

18.20 Krakkafréttir

18.25 Landinn (3:29)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.40 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Silfrið

21.05 Nýtt líf

21.55 Síðasta framkallið

22.55 Fatboy Slimringulreið á ströndinni

Bresk heimildarmynd frá 2023. Árið 2002 skipulagði ofurstjarnan DJ Fatboy Slim strandpartí í heimabæ sínum, Brighton, og bauð fólki að mæta endurgjaldslaust. Gert var ráð fyrir 40.000 gestum en á endanum mættu 250.000 manns.

00.25 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:00 Bold and the Beautiful 09:25 Ultimate Wedding Planner

10:25 The Traitors (12:12)

11:35 Grand Designs: Australia

12:35 Neighbours (9293:200)

13:00 Um land allt (3:6)

13:40 Heimsókn (6:12)

14:00 Hvar er best að búa? (1:6)

15:00 Masterchef USA (20:20)

15:40 The Love Triangle UK (1:10)

16:35 The Traitors (1:12)

17:40 Bold and the Beautiful

18:05 Neighbours (9294:200)

18:25 Veður (286:365)

18:30 Kvöldfréttir (286:365)

18:50 Sportpakkinn (282:365)

18:55 Ísland í dag (129:250)

19:10 Okkar eigið Ísland (2:8)

19:25 The Dog House (4:12)

20:25 Billion Dollar Playground 1

21:20 Silent Witness (3:10)

Breskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Nikki Alexander og samstarfsfólk hennar eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum.

22:30 Gasmamman (5:8)

23:15 The Day of The Jackal

Mánudagur 13. október

16:25 Love Island

17:10 Heartland

17:55 Man With A Plan Adam kemst að því að það er erfiðara en að segja það að ala upp þrjú ung börn sín. Þegar konan hans fer aftur að vinna kemst hann að því að nýja starfsskylda hans heima við sé erfiðari en hann bjóst við. En hann gefst ekki upp.

18:20 The Neighborhood Bandarísk gamanþáttaröð með Cedric the Entertainer í aðalhlutverki. Hann leikur fjölskylduföður í rótgrónu hverfi blökkumanna í Los Angeles sem bregður í brún þegar hann kynnist nýju nágrönnunum. 18:45 The King of Queens 19:10 Beverly Hills, 90210 20:00 Handboltahöllin BEINT Hörður Magnússon stýrir þætti um íslenskan handbolta. Farið er yfir nýjustu leikina og fjallað um liðin og leikmenn deildanna. Hörður verður með handboltasérfræðinga sér til halds og trausts auk þess sem góðir gestir kíkja í heimsókn.

21:00 The Rookie Bandarísk þáttaröð með Nathan Fillion (Castle) í aðalhlutverki.

21:50 Matlock

22:40 From 23:35 Billions 00:25 FBI

07:00 Ísland - Úkraína: Uppgjör (Undankeppni HM 2026) Leikur Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 gerður upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 10. október 2025.

07:30 A&B: Barnastjörnur fara út í heim (1:4) Áhugaverðir heimildarþættir um feril tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona bæði innan og utan vallar.

08:25 A&B: England (2:4) (A&B)

09:20 A&B: Úr bolta í bissness 10:00 A&B: Finna fótboltann aftur 10:55 Newcastle - Nott. Forest Útsending frá leik Newcastle og Nottingham Forest í 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Frumsýnt 5. október 2025.

13:25 Ísland - Úkraína: Uppgjör (Undankeppni HM 2026) Leikur Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 gerður upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 10. október 2025. 14:00 Lokasóknin (6:24) (NFL) Fjallað um allt það helsta úr 5. umferð NFL-deildarinnar. Frumsýnt 7. október 2025. 15:00 The Weekend Wrap (7:35) (Premier League) 15:55 Ísland - Úkraína: Uppgjör

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (13:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2014-2015

15.05 Silfrið

15.55 Spaugstofan (18:29)

16.20 Mótorsport

16.50 Vesturfarar

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Hrúturinn Hreinn IV (10:30)

17.38 Hvolpasveitin (8:26)

18.00 Flögri og fróðleiksmolarnir

18.05 Blæja III – Tuskudúkka

18.12 Tölukubbar – Níu (18:31)

18.18 Haddi og Bibbi (12:15)

18.20 Krakkafréttir

18.25 Lag dagsins

18.30 Meistarinn

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.40 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Ljóðaland

21.00 Réttarhöldin (2:5) (Showtrial)

22.00 Glæpaforingjar (2:3) (Kingpins)

22.50 Flóttabíllinn (2:10) (In Her Car)

23.20 Marilyn Monroe (1:4) (Reframed: Marilyn Monroe)

00.05 Dagskrárlok

SJÓNVARPS

07:00 Barnaefni

09:00 Bold and the Beautiful

09:20 The Love Triangle UK (1:10)

10:15 The Traitors (1:12)

11:15 Grand Designs: Australia

12:15 Neighbours (9294:200)

12:35 Um land allt (4:6)

13:15 Heimsókn (7:12)

13:35 Hvar er best að búa? (2:6)

14:30 Britain's Got Talent (1:14)

15:40 The Love Triangle UK (2:10)

16:30 The Traitors (2:12)

17:35 Bold and the Beautiful

18:00 Neighbours (9295:200)

18:25 Veður (287:365)

18:30 Kvöldfréttir (287:365)

18:50 Sportpakkinn (283:365)

18:55 Ísland í dag (130:250)

19:10 Masterchef USA (5:18)

20:00 The Great British Bake Off

21:05 Shark Tank 16 (20:20)

22:00 Brjánn (5:6)

22:25 Fallen (5:6) Sænskir sakamálaþættir frá 2023. Iris Broman er nýr yfirmaður hjá teymi sem sér um að rannsaka óupplýst lögreglumál í Malmö.

23:10 NCIS (5:10)

23:55 NCIS (6:10) Geysivinsælir og léttir spennuþættir sem fjalla um félagana í rannsóknardeild bandaríska sjóhersins.

00:40 Hvar er best að búa? (2:6)

01:40 Grand Designs: Australia

Þriðjudagur 14. október

15:45 Love Island

16:45 Survivor

17:55 Man With A Plan

18:20 The Neighborhood Bandarísk gamanþáttaröð með Cedric the Entertainer í aðalhlutverki. Hann leikur fjölskylduföður í rótgrónu hverfi blökkumanna í Los Angeles sem bregður í brún þegar hann kynnist nýju nágrönnunum.

18:45 The King of Queens

19:10 Beverly Hills, 90210

20:00 Heartland

Dramatísk þáttaröð sem segir frá fjölskyldu sem býr á búgarði í Alberta fylkinu í Kanada og lífi þeirra saman í gegnum súrt og sætt.

20:50 Elsbeth Spennuþættir um lögfræðinginn Elsbeth Tascioni úr þáttunum The Good Wife og The Good Fight. Elsbeth er flutt til New York og aðstoðar lögregluna við að leysa sakamál.

21:40 NCIS: Origins Spennandi þáttaröð sem fjallar um ungan Leroy Jethro Gibbs og upphaf ferils hans hjá NCIS.

22:30 Ray Donovan

23:20 Handboltahöllin

00:10 FBI

00:55 FBI: Most Wanted

01:40 Chicago Med

02:25 Fire Country

03:10 Star Trek: Discovery

07:00 Fréttaþáttur Meistaradeildarinnar

07:25 Ísland - Frakkland: Uppgjör (4:8) Leikur Íslands og Frakklands í undankeppni HM 2026 gerður upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 13. október 2025.

08:00 Jets - Broncos (14:65) (NFL) Útsending frá leik Denver Broncos og New York Jets í NFL-deildinni en leikurinn fer fram á Tottenham leikvanginum í London. Frumsýnt 12. október 2025.

11:05 PL Moments: Kolo Toure 11:55 The Goalscorers: Robbie Fowler (5:5) 12:25 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (6:36)

12:50 The Goalscorers: Les Ferdinand (4:5) 13:15 Ísland - Frakkland: Uppgjör (Undankeppni HM 2026) Leikur Íslands og Frakklands í undankeppni HM 2026 gerður upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 13. október 2025.

13:50 PL Moments: Kevin Phillips 14:50 Ísland - Lúxemborg (3:4) (Undankeppni EM U21) Bein útsending frá U21 landsleik Íslands og Lúxemborgar í undankeppni EM.

í skimun

Egilsstaðir 13.-16. október

Eski örður 23.- 23. október

brjostaskimun@landspitali.is eða 543 9560

Bókaðu tíma /Schedule your appointment / Zarejestruj się teraz na

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

Dagskráin D

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (14:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2014-2015

15.05 Pricebræður (1:5)

15.45 Fjórar konur

16.25 Fyrir allra augum

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Monsurnar II

17.42 Ævintýri Tulipop (4:13)

17.49 Skrímslin

17.53 Konráð og Baldur (4:26)

18.06 Leynilundur (3:26)

18.13 Undraveröld villtu dýranna

18.18 Hryllingssögur – Veran (5:7)

18.20 Krakkafréttir

18.25 Lag dagsins

18.30 Fílalag

18.52 Vikinglottó (42:53)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Kiljan

21.05 Sinfóníukvöld í sjónvarpinu (Bartók & Ravel)

22.05 Síðasta afmælið (The Last Anniversary)

22.45 Stríð á norðurslóðum II (Untold Arctic Wars II)

23.40 Ísalög (Tunn is)

00.25 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:00 Bold and the Beautiful

09:25 The Love Triangle UK (2:10)

10:15 The Traitors (2:12)

11:15 Grand Designs: Australia

12:10 Neighbours (9295:200)

12:35 Um land allt (5:6)

13:10 Heimsókn (8:12)

13:25 Hvar er best að búa? (3:6)

14:35 Britain's Got Talent (2:14)

15:30 The Love Triangle UK (3:10)

16:35 The Traitors (3:12)

17:35 Bold and the Beautiful

18:05 Neighbours (9296:200)

18:25 Veður (288:365)

18:30 Kvöldfréttir (288:365)

18:50 Sportpakkinn (284:365)

18:55 Ísland í dag (131:250)

19:10 First Dates (16:22)

20:05 The Way Home (9:10) Þrjár kynslóðir sterkra, sjálfstæðra kvenna, sem búa saman í litla sveitabænum Port Haven, sameinast á ný á hátt sem engin þeirra sá fyrir.

21:00 Dead and Buried (1:4) Sálfræðidrama með Annabel Scholey and Colin Morgan.

21:55 The Narrow Road to the Deep North (1:5)

22:45 Smothered (1:6)

23:15 Domina (3:8)

00:15 Domina (4:8)

01:10 The Day of The Jackal

02:05 Hvar er best að búa? (3:6)

Miðvikudagur 15. október

16:45 Love Island

17:55 Man With A Plan

18:20 The Neighborhood

18:45 The King of Queens Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.

19:10 Beverly Hills, 90210

20:00 Survivor

21:10 Chicago Med Dramatísk þáttaröð úr smiðju Dick Wolf sem m.a. gerði Law & Order seríurnar. Þetta er þriðja Chicago-serían en Chicago Fire og Chicago PD hafa notið mikilla vinsælda á RÚV. Sögusviðið í Chicago Med er sjúkrahús í Chicago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggur allt í sölurnar til að bjarga mannslífum.

22:00 Fire Country Dramatísk þáttaröð um ungan sakamann sem tekur þátt í slökkvistarfi í von um styttri fangelsisdóm. Þættirnir eru frá sömu framleiðendum og gerðu Grey's Anatomy.

22:50 Star Trek: Discovery Bandarísk þáttaröð um áhafnarmeðlimi í geimskipinu USS Discovery sem leita að nýjum plánetum og lífi úti í geimnum.

23:35 Coma Vönduð bresk þáttaröð um fjölskylduföður sem lendir upp á kant við vandræðaunglinga og verður að taka afleiðingum gjörða sinna.

07:00 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (6:36)

07:25 Ísland - Úkraína: Uppgjör (Undankeppni HM 2026) Leikur Íslands og Úkraínu í undankeppni HM 2026 gerður upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 10. október 2025.

08:00 PL Moments: Joe Cole

08:55 Ísland - Frakkland: Uppgjör (Undankeppni HM 2026) Leikur Íslands og Frakklands í undankeppni HM 2026 gerður upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 13. október 2025.

09:25 Rúrik Gíslason (3:6) (Atvinnumennirnir okkar) Þriðja þáttaröð þessara mögnuðu þátta þar sem skyggnst verður inn í líf fremstu atvinnumanna þjóðarinnar. Í þáttunum kynnast áhorfendur framúrskarandi íþróttamönnum víðsvegar um heim. Auðunn Blöndal heimsækir Rúrik Gíslason, Katrínu Tönju Davíðsdóttur, Halldór Helgason, Sunnu Tsunami Davíðsdóttur, Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur og Martin Hermannsson á sínum heimavöllum.

10:00 The Goalscorers: Robbie Fowler (5:5) 10:25 Sara Björk Gunnarsdóttir

Dagatal 2026

Bólusetning fyrir inflúensu

Byrjað verður að bólusetja síðar í mánuðinum og munu aldurstengdir forgangshópar fá skilaboð í gegnum Heilsuveru en einstaklingar í öðrum forgangshópum þurfa að hafa samband við sína heilsugæslustöð til að bóka tíma frá 15. október.

Í forgangshóp eru:

· Allir einstaklingar 60 ára og eldri

· Börn fædd 2020 eða síðar sem náð hafa 6 mánaða aldri við bólusetningu

· Öll börn og fullorðnir sem þjást af langvinnum hjarta-, lungna-, nýrna- og lifrarsjúkdómum, sykursýki, offitu, illkynja sjúkdómum og öðrum ónæmisbælandi sjúkdómum

· Barnshafandi

· Heilbrigðisstarfsmenn sem annast einstaklinga í áhættuhópum sem taldir eru upp hér að ofan

· Fólk í starfstengdri áhættu vegna samsmits árlegrar inflúensu og fuglainflúensu

Einstaklingar utan forgangshópa geta bókað tíma í inflúensubólusetningu frá og með 13. nóvember.

Grillspjót - ölbreytt og gómsæt

t.d. úr alls konar spennandi sjávarfangi

Grillkjöt - frábært úrval!

Bestu skibollurnar á Austurlandi!

· Nýr skur og djúpsteiktur

· Alltaf ferskt nautakjöt

Heitur matur í hádeginu

Er alltaf til: Bláskel, hörpuskel, risarækjur og humar.

Kjöt- og skbúð Austurlands Kaupvangur 23b - Egilsstöðum

Sími 471 1300

Hákarl, salt skur, harð skur (þorskur, ýsa, steinbítur, keila og lúða), hrogn, lifur, rauðmagi, siginn skur, lax, bleikja, kinnar og gellur, kar , steinbítur, skata, grásleppa, reyktur rauðmagi, hvalkjöt, makríll, fersk síld og miklu meira til.

Opið frá 11-18 alla virka daga. Styðjum verslun í eigu heimamanna.

Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu

Ástu Þórleifar Jónsdóttur

sem lést 16. september síðastliðinn.

Við færum starfsfólki á hjúkrunarheimilinu

Fossahlíð á Seyðisfirði og sjúkrahúsinu í

Neskaupstað kærar þakkir fyrir góða umönnun.

Börn, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn

Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma

Bergljót Kjartansdóttir

frá Glúmsstöðum í Fljótsdal

lést á Landspítalanum þann 26. september.

Útförin fer fram frá Valþjófsstaðakirkju laugardaginn 11. október klukkan 14.

Þökkum auðsýnda samúð.

Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Nýrnafélagið.

Ásgeir Jónasson

Sigrún Ásgeirsdóttir - Kristófer Helgi Helgason

Hrefna Ásgeirsdóttir

Trausti Ásgeirsson

Margrét Ásgeirsdóttir - Helgi Eide Guðjónsson og barnabörn

Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma

Hallbjörg Eyþórsdóttir

Stekkjargötu 3, Neskaupstað

lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 30. september.

Útförin fer fram frá Norðfjarðarkirkju föstudaginn 10. október kl. 14. Athöfninni verður streymt.

Stefán Pálmason

Pálmi Þór Stefánsson Guðrún Björg Víkingsdóttir

Ingibjörg Stefánsdóttir Ólafur Sveinbjörnsson barnabörn og barnabarnabörn

PERSÓNULEG VEGGDAGATÖL

Dagatal með þínum ljósmyndum fyrir hvern mánuð. Þú pantar í vefversluninni okkar eða sendir okkur tölvupóst. Dagatalið skilast svo til þín gormabundið með upphengju, forsíðu og baksíðu.

*Dagatöl með þínum ljósmyndum 1-4 stk. 3.900.- stk. 5-9 stk. 3.400.- stk. 10-14 stk. 3.200.- stk. 15-19 stk. 3.000.- stk. 20-29 stk. 2.800.- stk. 30 + stk. 2.400.- stk.

Við prentum einnig uppsett dagatöl sem koma tilbúin til okkar sem pdf.

VERÐ:

Pantaðu á www.heradsprent.is

Félagasamtök, fyrirtæki og stofnanir!

Við gerum að sjálfsögðu tilboð í stærri upplög og aðrar útfærslur. Hafðu samband á print@heradsprent.is og fáðu tilboð í þitt verk :)

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

Smá

augl ýsingar

A.A. fundir Austurlandi

Eski örður

Valhöll (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30. Breiðdalsvík: Í grunnskólanum fimmtudögum kl. 20:30. Fáskrúðs örður: Skrúður, kjallari að utanverðu föstud. kl. 20:30. Egilsstaðir:

Furuvellir 10 föstud. kl. 20:00. Safnaðarheimili laugard. kl. 20:00 Tjarnarbraut 39a mánud. kl. 21:00 (bókarfundur) miðvikud. kl. 20:00 (11. spors hugleiðslufundur). laugard. kl. 21:00 nýliðafundur. Reyðar örður: Safnaðarheimilinu mánudaga kl. 20:00.

Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 20:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.

Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum.

Al-Anon fundir í Neskaupstað eru á miðvikudögum kl:20-21 í Egilsbúð, gengið inn að austanverðu..

GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.

Lyngási 11 - 700 Egilsstaðir ✆ 480 5610 / 895 2414 - kristjana@landstolpi.is www.landstolpi.is - www.josera.is

Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868.

að skoða eftirtalda daga: FÓLKSBÍLASKOÐUN 13. - 17. OKTÓBER

Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 20:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.

Djúpavogi:

Al-Anon fundir miðvikudögum kl. 20-21 í gengið inn að austanverðu.

Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum.

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

frá Rúst (Palli á gröfunni) Túngötu 1 Fáskrúðsfirði

lést þann 23. september síðastliðinn á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Útförin fer fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju þann 4. október kl. 14:00.

Sigþóra Oddsdóttir

Bjarnheiður Helga Pálsdóttir Gunnar Hlynur Óskarsson

Oddrún Ósk Pálsdóttir Ari Sveinsson

Hafdís Rut Pálsdóttir Viðar Jónsson

Erla Björk Pálsdóttir Kristmundur Sverrir Gestsson Barnabörn og barnabarnabörn

Opið 8:00-16:00 Mán - Fim 8:00-15:30 Föst

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir 471 1449 · print@heradsprent.is www.heradsprent.is

Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir, amma og langamma Björk Aðalsteinsdóttir

Eskifirði

lést 2. október á dvalarheimilinu Hulduhlíð. Útför fer fram í Eskifjarðarkirkju laugardaginn 11. október klukkan 14.

Þorsteinn Kristjánsson

Daði Þorsteinsson Sædís Eva Birgisdóttir

Erna Þorsteinsdóttir

Ingólfur Davíð Sigurðsson

Aðalsteinn J. Þorsteinsson Ása María Þórhallsdóttir

Guðjón Þorsteinsson

Matthildur Þórarinsdóttir barnabörn og langömmubörn

Fagradalsbraut 11

700 Egilsstaðir Sími 580 7905 inni@inni.is www.inni.is

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali

Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður lögg. fasteignasali

Bryndís Björt Hilmarsdóttir, lögfræðingur, lögg. fasteignasali

Litluskógar, Egilsstöðum

Búðarmelur, Reyðarfirði

Raðhús á einni hæð sem var byggt árið 2021. Í íbúðinni eru fjögur svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu, malbikað bílastæði og steyptur pallur. Vel skipulögð og falleg eign! Verð: 55,5 milljónir.

Nesbakki, Neskaupstað

NÝTT Á SKRÁ!

Mjög falleg og vel skipulögð fjögurra herbergja íbúð (92,4 m²) í fjölbýlishúsi í Neskaupstað. Íbúðin er í góðu ástandi. Verð: 36,5 milljónir.

Sérlega fallegt 194,7 m² einbýlishús með fjórum svefnherbergjum, frístandandi 45 m² bílskúr og garði sem er algjör sælureitur. Frábær eign. Kíktu á myndirnar á INNI.is. Verð: 99 milljónir.

Miðbraut, Vopnafirði

Nokkuð mikið endurnýjað 180,1 m² fimm herbergja einbýlishús með 42 m² bílskúr. Vel staðsett eign, miðsvæðis á Vopnafirði. Verð: 35 milljónir.

Stekkjarholt 3 og 5, Reyðarfirði NÝBYGGING!

Fag radalsbraut 11, Egilsstöðum

álmadóttir unnlaugsson hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður

Garðaholt, Fáskrúðsfirði

Mjög falleg tveggja herbergja íbúð í litlu fjölbýli á Fáskrúðsfirði. Frábært útsýni og íbúð í mjög góðu ástandi. Kíktu á INNI.is Verð: 30,8 milljónir.

Fæðingarorlof og frí!

Kæru viðskiptavinir. Vegna fría og fæðingarorlofs verður skert viðvera á skrifstofu INNI vikuna 13. til 17. október nk.

Ef ekki næst í starfsfólk í síma, vinsamlegast sendið tölvupóst á hilmar@inni.is.

Glæsilegar fjögurra herbergja íbúðir með innbyggðum bílskúr í parhúsi í byggingu á Reyðarfirði. Hvor íbúð er 159,7 m². Mögulegt að fá afhent á ýmsum byggingarstigum.

Fokheld íbúð - 73,5 milljónir.

Tilbúin undir tréverk - 85,9 milljónir - tilbúið vor 2026. Fullbúin íbúð - 104,9 milljónir - tilbúið haust 2026.

Nánari upplýsingar hjá INNI fasteignasölu og á INNI.is

Viðtalstímar eftir samkomulagi

E.h. gamla skólans er orðin að glæsilegri full uppgerðri íbúð. Góður pallur, ott baðherbergi, stórt alrými með stórri eldhúsinnréttingu. 2 svefnherbergi. Verð 69.400.000

Gott og vel staðsett einbýli með bílskúr. Góður garður. Stutt í skóla. Verð 69.500.000

Gott 6 herb. einbýli með bílskúr. Skjólsæll sólpallur. Flott útsýni. 2 baðherbergi. Verð 58.000.000

Einstaklega snyrtilegt hús í fallegum garði. Lítill bílskúr á neðri hæð. Verð 48.900.000

Mjög mikið uppgert 5 herb. einbýli með rúmg. bílskúr. Flottur garður, sólpallar og gott útsýni. Verð 69.900.000

FÉLAGSVIST

Þægileg 3ja herb. íbúð. LAUS ef samið jótt. Verð 29.900.000 eða tilboð

Kvenfélagið Bláklukka heldur félagsvist mánudagskvöldið 13. október kl. 19:30 í Hlymsdölum.

Aðeins verður spilað þetta eina kvöld.

Aðgangseyrir kr. 1.500. Enginn posi. Veitingar innifaldar.

Allir velkomnir. Nefndin.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.