














Júlí og Dísa
LAUGARDAGINN 13.
Hvolpasveitin
Tívolí
Ormahlaupið
*nýtt
SEPTEMBER.
Stuðstrætó
Opið hús í Sólinni
Markaður í Blómabæ
Opið hús í Fjárhúsum
Sundbíó
Matarvagnar
Súpukvöld
SálmaVal
Tónlistaratriði
Ormsteitis
Frá og með 1. september 2025 tekur gildi samræmd gjaldskrá í sundlaugum og íþróttamiðstöðvum
Múlaþings. Viðskiptavinir geta keypt aðgangskort sem gilda í öllum sundlaugum og líkamsræktum sem sveitarfélagið rekur.
Frekari upplýsingar eru inn á www.mulathing.is
Vopna arðarhreppur
Vopna arðarhreppur auglýsir eftir rekstraraðila veitingahluta
Vopna arðarhreppur auglýsir hér með eftir áhugasömum aðilum til þess að taka að sér veitingarekstur á jarðhæð í Kaupvangi sem er virðulegt hús í miðbæjarkjarna Vopna arðar.
Undanfarin þrjú ár hefur verið rekinn veitingastaður í rýminu og áður hefur verið veitingarekstur af ýmsu tagi s.s. ka hús og ölbreyttir viðburðir.
Um er að ræða sal með afgreiðsluborði, eldhús og rými inn af eldhúsi. Þá eru tvö salerni á jarðhæð sem og aðgangur að starfsmannasalerni á efri hæð. Samtals 102,35 fermetrar. Aðalinngangur er á framhlið hússins.
Óskað er eftir umsóknum um veitingarekstur í húsinu. Umsóknum þurfa að fylgja upplýsingar um tegund veitingareksturs, ásamt hugmyndum um opnunartíma og annað því tengt. Leiga rýmisins mun m.a. taka tillit til starfsemi í húsinu, opnunartíma og þátttöku í upplýsingagjöf svæðisins. Þá mega gjarnan fylgja hugmyndir um aðra menningartengda starfsemi, þó það sé ekki skilyrði.
Rekstrinum hefur fylgt aðkoma að upplýsingagjöf til almennings og ferðamanna og einnig þrif á almannarými og anddyri á jarðhæð, en um það er samið sérstaklega. Húsinu fylgir búnaður þó alls ekki tæmandi.
Umsókn um rekstur og hugmyndir um starfsemi í umræddu húsnæði skal skilað til skrifstofu Vopna arðarhrepps rafrænt á netfangið valdimarh@v .is merkt Kaupvangur - Hreppsráð í síðasta lagi til og með föstudeginum 5. september nk.
Áskilinn er réttur til þess að taka hvaða tilboði sem er og/eða hafna öllum tilboðum.
Allar frekari upplýsingar veitir: Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóri í síma 860 6770.
11.10 Heimaleikfimi
11.20 Stofan
11.50 EM karla í körfubolta
13.50 Stofan
14.20 Fréttir (með táknmálstúlkun)
14.50 EM karla í körfubolta
16.40 Z-kynslóðin (Gen Z)
16.55 Kastljós
17.15 Leitin að heimsmeti (Jakten på en verdensrekord)
17.30 KrakkaRÚV (100:200)
17.31 Kveikt á perunni (43:61) (Hljóðfæri og hljómsveit)
17.44 Einu sinni var... Jörðin (6:26)
18.07 Hvernig varð þetta til? (5:26) (Originalos?)
18.10 Jasmín & Jómbi – Tónlist og stíll (16:26)
18.17 Krakkasögustund
18.20 Sumarlandabrot
18.25 Fyrir alla muni
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
Íþróttafréttir
19.30 Veður
19.40 Kastljós
20.00 Draumahúsið (Husdrömmar)
21.00 Næturlestin (5:6)
21.50 Kennarinn
22.35 Nýir vindar
23.00 Annáll 632
23.45 Dagskrárlok
07:00 Barnaefni
12:35 Your Home Made Perfect
13:35 Britain's Got Talent 17
15:40 The Summit (3:11)
16:45 Sullivan's Crossing (3:10)
17:30 Bold and the Beautiful
17:55 Neighbours (9269:200)
18:25 Veður (240:365)
18:30 Kvöldfréttir (240:365)
18:50 Sportpakkinn (236:365)
18:55 Ísland í dag (104:250)
19:10 Animal Control (10:12)
19:40 Bannað að hlæja (3:6)
20:15 S.W.A.T. 8 (12:22)
21:05 Maybe I Do
Michele og Allen eru í sambandi og þeim finnst kominn tími til að foreldrar þeirra hittist. Þau efna til matarboðs en þegar foreldrarnir mæta kemur í ljós að hvert og eitt þeirra er að sofa hjá hinu. Foreldrarnir reyna að koma í veg fyrir að börnin átti sig á þessu sem hefur sprenghlægilegar afleiðingar og mikil ringulreið skapast.
22:40 Bupkis (4:8) Leikarinn og grínistinn Pete Davidson veitir okkur, á sinn einstaka hátt, innsýn í líf sitt í þessum kostulegu gamanþáttum. Með því að vinna úr flóknum fjölskylduhögum og flækjunum sem fylgja frægðinni reynir hann að byggja upp mikilvægu samböndin í lífi sínu.
23:05 Shameless (9:12)
06:00 Tónlist
16:30 Love Island
17:15 The King of Queens
17:40 Secret Celebrity Renovation
18:25 The Block
19:25 Juliet, Naked Sagan er um Önnu Platt sem er vægast sagt orðin þreytt á unnusta sínum til 15 ára, Duncan, ekki síst vegna þráhyggju hans í garð tónlistarmannsins Tuckers Crowe sem hvarf af sjónarsviðinu fyrir 25 árum og Duncan telur merkilegasta tónlistarmann allra tíma. Þegar tilviljun verður til þess að þau Anna og Tucker hittast fer í gang stórskemmtileg atburðarás.
21:00 9-1-1
Hörkuspennandi þáttaröð um hetjurnar á neyðarlínunni! Fylgstu með lögreglu, sjúkraliðum og slökkviliðsmönnum sem stökkva í hættuna til að bjarga lífum
21:50 Six Silent Killings: Ireland's Vanishing Triangle Heimildaþættir sem fjalla um dularfullt hvarf fimm kvenna nálægt Dublin á Írlandi. Allar fimm konurnar hurfu sporlaust á árunum 1993 til 1998 og hefur ekkert spurst til þeirra síðan. Rætt er við ættingja kvennanna og aðra aðila sem komu að rannsókninni á sínum tíma.
07:50 VARsjáin (1:10)
08:55 Sunnudagsmessan (1:38)
10:10 VARsjáin (1:10)
11:10 Premier League Review 12:05 Sunnudagsmessan (1:38) 13:20 The Weekend Wrap (1:10) Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 18. ágúst 2025 14:15 VARsjáin (1:10) (Premier League)
Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 19. ágúst 2025. 15:20 Liverpool - Bournemouth (Premier League)
Útsending frá leik Liverpool og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni, Premier League. Frumsýnt 15. ágúst 2025 17:50 Premier League Review (Premier League Review) Markaþáttur ensku úrvalsdeildarinnar.
18:45 VARsjáin (1:10) (Premier League)
Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 19. ágúst 2025. 19:50 The Catch-up show (1:10) (Premier League)
Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. 20:50 Sunnudagsmessan (1:38) 22:10 Big Ben (1:20)
10.20 EM karla í körfubolta
12.25 Heimaleikfimi
12.35 Fréttir (með táknmálstúlkun)
13.00 Kastljós
13.20 EM karla í körfubolta
15.30 Útsvar (2:25)
16.35 Spaugstofan
17.00 Hljómskálinn (4:5)
17.30 KrakkaRÚV (87:100)
17.31 Sögur af apakóngi (6:10)
17.55 Stopp! (7:10)
18.04 Hugo og draumagríman
18.15 Erlen og Lúkas
18.20 Sumarlandabrot
18.25 Fjölskyldan í forgrunni (1:6) Breskir gamanþættir frá 2022 um hina óviðjafnanlegu Jessop-fjölskyldu. Daglegt líf þeirra er heldur óreiðukennt og yngsti sonurinn Sam festir það allt á filmu.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Menningarveturinn
20.00 Klassíkin okkar
22.15 Dalgliesh Breskir sakamálaþættir byggðir á skáldsögum eftir P. D. James. Rannsóknarlögreglumaðurinn og ljóðskáldið Adam Dalgliesh rannsakar sakamál um miðjan áttunda áratug síðustu aldar.
23.50 Bardot
Leikin frönsk þáttaröð frá 2023 um frönsku ofurfyrirsætuna, leikog söngkonuna Brigitte Bardot.
07:00 Barnaefni
09:05 Bold and the Beautiful
09:25 The Summit (3:11)
10:25 Hvar er best að búa? (2:4)
10:55 The PM's Daughter 2 (3:10)
11:20 Golfarinn (5:8)
11:50 The Masked Singer (1:8)
12:55 Ísskápastríð (8:8)
13:35 Idol (6:10)
15:30 The Summit (4:11)
16:40 Tveir vinir og greifingi 2: Stóra dýrið
18:00 Bold and the Beautiful
18:25 Veður (241:365)
18:30 Kvöldfréttir (241:365)
18:50 Sportpakkinn (237:365)
18:55 Theory of Everything
21:05 Jurassic World: Fallen Kingdom
23:15 Mona Lisa and the Blood Moon
Spennumynd með Kate Hudson frá árinu 2021. Ung kona með miðilshæfileika brýst út úr geðspítala í Louisiana og heldur af stað í átt að New Orleans. Þar flækist hún inn í undirheimana og hittir fyrir skrautlegan hóp fólks.
00:55 Inside Man Stjörnum hlaðin spennumynd frá Spike Lee með Denzel Washington, Clive Owen og Jodie Foster í aðalhlutverkum.
03:00 Hvar er best að búa? (2:4)
06:00 Tónlist
16:30 Love Island
17:15 The King of Queens
17:40 The Block
21:00 Bachelor in Paradise Bandarísk raunveruleikasería þar sem fyrrum þátttakendur í The Bachelor og The Bachelorette fá annað tækifæri til að finna ástina og kanna ný ástarsambönd.
23:10 Pawn Sacrifice Myndin segir frá uppgangi undrabarnsins Bobby Fischers í skákheiminum.
01:10 Macbeth
Eftir að hafa sigrað andstæðinga Duncans Skotlandskonungs í lokaorrustunni spá þrjár nornir því að Macbeth hershöfðingi eigi eftir að verða konungur Skotlands og að hinn hershöfðinginn í her Duncans, Banquo, verði forfaðir komandi Skotlandskonunga. Fullur af metnaði og hvattur áfram af eiginkonu sinni, þá myrðir Macbeth konunginn og hirðir krúnuna.
03:05 American Fango Francesco er ungur ítalskur leikari sem ákveður að leggja allt sitt undir og fara til Los Angeles að freista gæfunnar. Þegar það gengur ekki upp heldur hann til New York þar sem hann slær í gegn sem þjónn á veitingahúsi!
04:45 Tónlist
07:20 Big Ben (1:20) (Premier League)
Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 21. ágúst 2025. 08:25 The Catch-up show (1:10) (Premier League)
Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. 09:20 Big Ben (1:20) (Premier League)
Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 21. ágúst 2025. 10:25 The Weekend Wrap (1:10) (Premier League)
Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 18. ágúst 2025
11:20 Big Ben (1:20) (Premier League)
Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 21. ágúst 2025. 12:25 Premier League Review (Premier League Review)
Markaþáttur ensku úrvalsdeildarinnar.
13:20 Sunnudagsmessan (1:38) (Premier League)
Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 1. umferðar. Frumsýnt 17. ágúst 2025. 14:35 VARsjáin (1:10) 15:35 The Catch-up show (1:10)
Sunnudaginn 31. ágúst kl. 14:00 mætast Höttur/Huginn og Haukar á Fellavelli. Fjölmennum á völlinn og hvetjum okkar menn.
Frítt verður á leikinn í boði VÍS.
Áfram HH!
07.00 KrakkaRÚV (102:150)
10.25 Útúrdúr (6:10)
11.20 Stofan (3:20)
11.50 EM karla í körfubolta
13.50 Stofan (4:20)
14.20 Fréttir (með táknmálstúlkun)
14.50 EM karla í körfubolta
16.40 Svepparíkið
17.10 Mamma mín
17.25 KrakkaRÚV
17.26 Stundin okkar (5:17)
17.49 Frímó (2:10)
18.02 Erlen og Lúkas (3:22)
18.10 Vísundur (4:6)
18.14 Sumarlandabrot
18.20 Mótorsport
18.52 Lottó (35:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Teiknimyndaást (1:5)
19.50 Raya og síðasti drekinn
21.30 Stúdíó RÚV
21.40 Viðskiptajöfurinn Joy Bandarísk kvikmynd frá 2015 með Jennifer Lawrence, Bradley Cooper og Robert De Niro í aðalhlutverkum. Myndin er byggð á sönnum atburðum og fjallar um Joy Mangano sem fær sig fullsadda af lífinu sem hún lifir. Hún ákveður að leggja allt í sölurnar og stofna eigið fyrirtæki í kringum uppfinningar sínar.
23.40 Wimbledon
01.15 Dagskrárlok
07:00 Barnaefni
10:50 Bold and the Beautiful 11:10 Bold and the Beautiful 11:30 Bold and the Beautiful 11:50 Bold and the Beautiful 12:15 Bold and the Beautiful
12:35 The Way Home (2:10)
13:15 The Love Triangle (2:8)
14:15 LXS (6:6)
14:45 Útlit (4:6)
15:15 First Dates (9:22)
16:00 Blindur bakstur (5:8)
16:40 Animal Control (10:12)
17:05 The Traitors (11:12)
18:25 Veður (242:365)
18:30 Kvöldfréttir (242:365)
18:50 Sportpakkinn (238:365)
19:00 Wonder
Dramatísk mynd frá 2017 með Juliu Roberts, Owen Wilson og Jacob Tremblay. Myndin fjallar um August Pullman, alltaf kallaður Auggie, hann þjáist af sjaldgæfum litningagalla sem hefur afmyndað andlit hans. Af þeim sökum þarf hann að glíma við fordóma og útskúfun flestra á hans aldri, m.a. í skólanum.
Gæfa hans er að eiga að góða, jákvæða og samheldna fjölskyldu sem styður hann með ráðum og dáð og hvetur hann áfram. En stundum er jafnvel það ekki nóg.
21:00 The Hating Game
22:45 Castle Falls
00:15 Grantchester (4:8)
06:00 Tónlist
16:30 Love Island
17:15 The King of Queens
18:25 The Checkup with Dr. David Agus Áhugaverðir þættir þar sem Dr. David Agus ræðir við fræga einstaklinga um heilsu þeirra í einlægu samtali.
19:00 The Block
20:00 The Present Bráðsnjall drengur kemst að því að hann getur ferðast í tíma með hjálp fjölskyldu-erfðagrips. Hann fær systkini sín með sér í lið til að fara aftur í tímann, til þess augnabliks þegar foreldrar þeirra skildu, í þeirri von að geta breytt atburðum og komið í veg fyrir skilnaðinn.
21:30 Only God Forgives
23:00 My Friend Dahmer Sannsöguleg mynd um unglingsár fjöldamorðingjans Jeffreys Dahmer, Dahmer (1960–1994) var einn alræmdasti fjöldamorðingi í sögu Bandaríkjanna en hann var dæmdur í margfalt lífstíðarfangelsi árið 1992.
00:55 Ava Ava er stórhættulegur leigumorðingi sem vinnur fyrir dularfull og háleynileg samtök.
02:30 Patriots Day 04:40 Tónlist
07:25 PL Preview (2:30) (Premier League)
Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Viðtöl við leikmenn, þjálfara liðanna og spáð í spilin fyrir leikina framundan.
07:55 The Fantasy Show (2:10) (PL: The Fantasy Show) Fantasy mál komandi umferðar í enska boltanum greind í þaula. Frumsýnt 22. ágúst 2025
08:25 Sunnudagsmessan (1:38) (Premier League)
Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 1. umferðar. Frumsýnt 17. ágúst 2025. 09:35 Big Ben (1:20) (Premier League)
Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 21. ágúst 2025.
10:40 PL Preview (2:30) (Premier League)
Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Viðtöl við leikmenn, þjálfara liðanna og spáð í spilin fyrir leikina framundan.
11:10 Manchester City - Totten ham (18:380) (Premier League)
Bein útsending frá leik Manchester City og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, Premier League.
07.00 KrakkaRÚV (103:200)
11.30 Vísindahorn Ævars
11.40 Sumarlandabrot
11.50 EM karla í körfubolta
13.45 Fréttir (með táknmálstúlkun)
14.10 Fangar Breta (4:4)
14.50 EM karla í körfubolta
16.40 Söfn af ýmsu tagi
16.50 Hundalíf
17.00 KrakkaRÚV
17.01 Stundin okkar (7:9)
17.23 Björgunarhundurinn Bessí
17.32 Undraveröld villtu dýranna
17.40 Sumarlandabrot (32:40)
17.50 Stofan
18.20 EM karla í körfubolta (11:45)
20.20 Stofan (6:20)
20.45 Fréttir
21.10 Veður
21.15 Ólgandi heimur
Breskir spennuþættir sem gerast á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar. Stríðið hafði mikil áhirf á daglegt líf venjulegs fólks í Bretlandi, Póllandi, Frakklandi, Þýskalandi og Bandaríkjunum.
22.15 Hvar er Anna Frank?
Teiknimynd byggð á dagbók Önnu Frank þar sem Kittý, ímyndaða stúlkan sem Anna skrifaði til í dagbókum sínum í seinni heimsstyrjöldinni, lifnar við. Leikstjóri: Ari Folman.
23.50 Dagskrárlok
07:00 Barnaefni
11:15 Neighbours (9267:200)
11:40 Neighbours (9268:200)
12:00 Neighbours (9269:200)
12:25 Flugþjóðin (1:6)
13:05 BBQ kóngurinn (2:8)
13:20 Theory of Everything
15:20 Cake Week (1:10)
16:30 Grand Designs (6:7)
17:20 Shark Tank 16 (13:20)
18:10 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson 5 (3:6)
18:25 Veður (243:365)
18:30 Kvöldfréttir (243:365)
18:50 Sportpakkinn (239:365)
18:55 The Masked Singer (13:14)
19:50 The Traitors (12:12)
20:55 Knutby (5:6) Magnaðir og dularfullir sænskir þættir sem byggðir eru á sönnum atburðum. Sumarið 1999 flytur Anna, sem er í leit að sjálfri sér, til smábæjarins Knutby í nágrenni Stokkhólms. Það er sitthvað undarlegt við bæinn þar sem stjórnarmenn safnaðarins í bænum "vita" að endurkoma Jesú Krists muni eiga sér stað í þorpinu þeirra og að hann muni finna sér þar brúði. Í trúfestu sinni fremur Anna voðaverk í nafni trúarinnar en hægt og bítandi fara veggir safnaðarins að hrynja og ýmislegt gruggugt kemur í ljós.
21:50 Based on a True Story (5:8)
06:00 Ný Tónlist - 03
16:10 Love Island
16:55 Pabbi skoðar heiminn
17:30 Man With A Plan Adam kemst að því að það er erfiðara en að segja það að ala upp þrjú ung börn sín. Þegar konan hans fer aftur að vinna kemst hann að því að nýja starfsskylda hans heima við sé erfiðari en hann bjóst við. En hann gefst ekki upp.
17:50 Tough As Nails Phil Keoghan úr Amazing Race stýrir spennandi keppni þar sem hversdagslegar hetjur keppa í raunverulegum aðstæðum.
18:35 Kennarastofan
19:05 The Block
20:00 Love Island
20:55 Morning Glory
22:45 Infinite
00:35 The Untouchables Alríkislögreglumaðurinn Elliot Ness safnar saman úrvalsliði til að berjast gegn mafíuforingjanum Al Capone, og notar til þess óhefðbundar aðferðir meðal annars, en sögusviðið er mafíustríðin á þriðja áratug 20. aldarinnar.
02:35 The Wedding Year
04:05 Ný Tónlist - 01
07:00 Doc Zone (2:10) (Premier League)
Bein útsending frá myndveri Sýnar Sports laugardaginn 23. ágúst 2025.
09:25 The Weekend Wrap (1:10) (Premier League)
Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 18. ágúst 2025
10:20 VARsjáin (1:10) (Premier League)
Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 19. ágúst 2025. 11:25 The Catch-up show (1:10) (Premier League)
Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. 12:40 Everton - Brighton (16:380) (Premier League)
Bein útsending frá leik Everton og Brighton í ensku úrvalsdeildinni, Premier League. 15:05 Fulham - Man. Utd. (17:380) (Premier League)
Bein útsending frá leik Fulham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, Premier League.
17:35 Sunnudagsmessan (2:38) (Premier League)
Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 2. umferðar. Frumsýnt 24. ágúst 2025. 19:05 Arsenal - Leeds (11:380)
Launa ehf óskar eftir að ráða bókara í 100% starf á skrifstofu fyrirtækisins á Reyðar rði. Ráðningin er tímabundin til eins árs frá og með 1. október.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Almenn bókhaldsstörf
• Færsla á daglegu bókhaldi og afstemmingar
• Reikningagerð og færsla í verkbókhald
• Ýmis önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Viðurkennd bókaramenntun er kostur
• Starfsreynsla af bókhaldsstörfum er kostur
• Reynsla af DK hugbúnaði er kostur
• Gott vald á íslensku í ræðu og riti
• Nákvæmni, gott skipulag og öguð vinnubrögð
• Jákvæðni, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um star ð veitir:
Agla Heiður Hauksdóttir, ármálastjóri.
Sími: 840-7223
Netfang: agla@launa .is
Við hvetjum einstaklinga af öllum kynjum til að sækja um!
Umsóknarfrestur er til og með 7. september. Umsóknir skulu berast til Ragnheiðar, mannauðsstjóra, á netfangið rie@launa .is
Launa ehf. – www.launa .is – Sími 414 9400
SUDOKU - MIÐLUNGS Egilsstaðakirkja
Sunnudagurinn 31. ágúst
Messa kl. 20:00
Prestar Egilsstaðaprestakalls þjóna, Sándor organisti og kórfélagar leiða tónlistina
Upphaf fermingarstarfa vetrarins á HéraðiKynningarfundur eftir messu fyrir væntanleg fermingarbörn og foreldra
Skráning og nánari upplýsingar: egilsstadaprestakall.is
11.35 EM karla í körfubolta
13.25 Heimaleikfimi (13:15)
13.35 Fréttir (með táknmálstúlkun)
14.00 Lífsins lystisemdir (7:13)
14.30 Skapalón
14.50 EM karla í körfubolta
16.50 Gönguleiðir
17.10 Móðurmál
17.30 KrakkaRÚV
17.31 Litla Ló (18:26)
17.38 Molang
17.43 Jasmín & Jómbi (13:26)
17.44 Vinabær Danna tígurs
17.57 Veistu hvað ég elska þig mikið?
18.08 Hæ Sámur (25:40)
18.15 Refurinn Pablo (19:26)
18.20 Krakkafréttir
18.25 Pabbi upp á eigin spýtur
19.00 Fréttir
19.30 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Kastljós
20.15 Silfrið
21.05 Drottning alls fjandans 22.00 Lífshlaup í tíu myndum Heimildarþáttaröð frá BBC þar sem ljósmyndir eru notaðar til að fara yfir lífshlaup þekktra einstaklinga.
22.55 Vertu sæl, Marianne Norsk leikin þáttaröð frá 2024 um ástarsamband kanadíska tónlistarmannsins Leonards Cohen og hinnar norsku Marianne Ihlen.
23.45 Heil manneskja
07:00 Barnaefni
10:30 Sullivan's Crossing (3:10)
11:10 Heimsókn (11:28)
11:25 The PM's Daughter 2 (4:10)
11:50 Neighbours (9269:200)
12:10 Bætt um betur (1:6)
12:45 Rax Augnablik (8:10)
12:50 Einkalífið (6:10)
13:30 Dýraspítalinn (2:6)
14:00 Hvar er best að búa? (3:4)
14:35 The Masked Singer (2:8)
15:45 The Summit (5:11)
16:45 Sullivan's Crossing (4:10)
17:30 Bold and the Beautiful
17:55 Neighbours (9270:200)
18:25 Veður (244:365)
18:30 Kvöldfréttir (244:365)
18:50 Sportpakkinn (240:365)
18:55 Ísland í dag (105:250)
19:10 Augnablik í lífi - Ragnar Axelsson 5 (4:6)
19:30 Grand Designs (7:7)
20:25 Grantchester (5:8) Breskir spennuþættir sem byggðir eru á metsölubókum rithöfundarins James Runcie og fjalla um lífið í bænum Grantchester á sjötta áratug síðustu aldar.
21:25 Red Eye (5:6)
22:15 For Her Sins (4:4)
23:05 S.W.A.T. 8 (12:22)
23:50 Bupkis (4:8)
00:15 The Lovers (4:6)
00:40 The PM's Daughter 2 (4:10)
06:00 Ný Tónlist - 01
15:00 Love Island (7:57)
15:45 Survivor (1:16)
17:10 Beyond the Edge (7:10) Skemmtileg þáttaröð þar sem þekktir einstaklingar yfirgefa lúxuslífið og takast á við hætturnar sem leynast í frumskógum Panama. Þeirra bíða erfiðar þrautir sem reyna á þolrifin en þau verða að vinna saman og finna sinn innri kraft til að þrauka í þessum erfiðu skilyrðum.
17:55 The King of Queens (20:25)
18:20 Í leit að innblæstri (6:6)
18:55 The Block (12:49)
20:00 Love Island (8:57)
21:00 Matlock (3:18) Skemmtilegir þættir um Madeline Matlock, lögfræðing sem snýr aftur til starfa eftir þó nokkurt hlé.
21:50 SEAL Team (10:10)
22:40 Deadwood (6:12) Þáttaröð sem gerist í bænum Deadwood í Suður-Dakota á tímum villta vestursins. Þar sem gullgrafarar, kúrekar og útlagar koma saman er sjaldan lognmolla.
23:30 The Offer (5:10)
00:20 NCIS (1:16)
01:05 NCIS: Los Angeles (21:21)
01:50 FBI (20:22)
02:35 FBI: International (20:22)
03:20 Ray Donovan (9:12)
08:15 Sunnudagsmessan (2:38)
09:30 Tony Adams (1:10) (Premier League Legends) 10 þátta sería um nokkra af helstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum árin. Ítarleg viðtöl við leikmennina, leikstjórnendur og aðra samferðamenn, sem gefa áhorfandanum færi á að kynnast þeim og sögu þeirra í enska boltanum. Meðal leikmannanna eru Peter Schmeichel, Michael Owen, Gary Neville og Robbie Fowler.
09:55 Sunnudagsmessan (2:38) (Premier League)
Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 2. umferðar. Frumsýnt 24. ágúst 2025. 11:10 Big Ben (1:20) (Premier League)
Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 21. ágúst 2025. 12:15 Gianfranco Zola (5:10) (Premier League Legends) 10 þátta sería um nokkra af helstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum árin. Ítarleg viðtöl við leikmennina, leikstjórnendur og aðra samferðamenn, sem gefa áhorfandanum færi á að kynnast þeim og sögu þeirra í enska boltanum. Meðal leikmannanna eru Peter Schmeichel.
10.35 Kastljós
11.00 Silfrið
11.50 EM karla í körfubolta
13.40 Heimaleikfimi (14:15)
13.50 Fréttir (með táknmálstúlkun)
14.20 Stofan
14.50 EM karla í körfubolta
16.50 Stofan
17.20 Hvað verður um ruslið?
17.30 KrakkaRÚV
17.31 Hrúturinn Hreinn (4:30)
17.38 Hvolpasveitin (2:26)
18.00 Fílsi og verkfærin (5:8)
18.06 Haddi og Bibbi (6:15)
18.08 Blæja – Pizzastelpur (18:25)
18.15 Tölukubbar (12:31)
18.20 Krakkafréttir
18.25 Lag dagsins (1:58)
18.30 Meistarinn –Theodor Kallifatides (1:8)
19.00 Fréttir
19.30 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Kastljós
20.15 Hatur
20.45 Bakað í Marokkó
21.15 Sjötta boðorðið
22.15 Louis Theroux: Landnemarnir
23.15 Babylon Berlin
00.05 Hljómsveitin (9:10)
00.30 Dagskrárlok
07:00 Barnaefni
09:00 Bold and the Beautiful
09:25 The Summit (5:11)
10:20 Sullivan's Crossing (4:10)
11:00 Heimsókn (12:28)
11:25 The PM's Daughter 2 (5:10)
11:50 Neighbours (9270:200)
12:10 Bætt um betur (2:6)
12:45 Um land allt (4:6)
13:25 Golfarinn (6:8)
13:50 Heimsókn (7:8)
14:05 Hvar er best að búa ? (1:3)
14:40 The Masked Singer (3:8)
15:45 The Summit (6:11)
16:45 Sullivan's Crossing (5:10)
17:30 Bold and the Beautiful
17:55 Neighbours (9271:200)
18:25 Veður (245:365)
18:30 Kvöldfréttir (245:365)
18:50 Sportpakkinn (241:365)
18:55 Ísland í dag (106:250)
19:10 Biscuit Week (2:10)
20:25 Shark Tank 16 (14:20)
21:20 The Masked Singer (13:14)
22:05 The Lovers (5:6) Janet vinnur í stórmarkaði í Belfast. Hún er algjör sorakjaftur og er alveg sama um allt og alla. Seamus er myndarlegur, sjálfumglaður sjónvarpsmaður með fræga kærustu. Þegar þau hittast óvænt lenda þau strax í ágreiningi en á sama tíma laðast þau óneitanlega að hvoru öðru.
22:30 Chucky (1:8)
Þriðjudagur 2. september
06:00 Ný Tónlist - 02
15:00 Love Island (8:57)
16:00 Survivor (2:16)
17:10 The Real Love Boat (5:12)
17:55 Ghosts (6:22)
18:20 Að heimaníslenskir arkitektar (6:6)
19:00 The Block (13:49)
20:00 Love Island (9:57)
Bráðskemmtileg raunveruleikasería þar sem eldheitir einstaklingar fá tækifæri til að finna ástina í fjörugum leik.
21:00 FBI (21:22) Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.
21:50 FBI: International (21:22) Bandarísk spennuþáttaröð um liðsmenn í alþjóðadeild bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. Verkefni þeirra er að verja Bandaríkjamenn hvar sem er í heiminum.
22:40 Ray Donovan (10:12) Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Aðalhlutverkin leika Liev Schreiber og Jon Voight.
23:30 Lioness (7:8)
00:20 NCIS (2:16)
07:10 The Weekend Wrap (2:10) (Premier League)
Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil.
08:05 Sunnudagsmessan (2:38) (Premier League)
Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 2. umferðar. Frumsýnt 24. ágúst 2025. 09:15 The Weekend Wrap (2:10) (Premier League)
Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil.
10:15 Big Ben (1:20) (Premier League)
Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 21. ágúst 2025. 11:15 The Weekend Wrap (2:10) (Premier League)
Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil.
12:10 Basel - FCK (3:10) (Forkeppni Meistaradeildar Evrópu) Útsending frá fyrri leik Basel og FCK í umspili fyrir deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu. Frumsýnt 20. ágúst 2025. 14:25 Sunnudagsmessan (2:38) (Premier League)
Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 2. umferðar. Frumsýnt 24. ágúst 2025.
fimmtudaginn 28. ágúst kl. 13:00-14:00
Í tilefni fyrsta háskólanáms í staðnámi á Austurlandi er boðið til hátíðarfagnaðar í Háskóla Íslands á Hallormsstað.
Hlökkum til að fagna þessum merka áfanga og bjóðum Silju Báru R. Ómarsdóttur, nýjan rektor Háskóla Íslands, hjartanlega velkomna.
Boðið er upp á léttar veitingar í Helgalundi, sem helgaður er minningu Helga Elíssonar. hátíðarfögnuður
10.20 EM karla í körfubolta
12.15 Pricebræður þræða Norður löndin – Finnland - fyrri hluti
13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)
13.30 Heimaleikfimi (15:15)
13.40 Kastljós
14.15 Mótorsport
14.50 EM karla í körfubolta
16.40 Mamma mín
17.00 Græni slátrarinn
17.30 KrakkaRÚV
17.31 Monsurnar
17.42 Klassísku Strumparnir (8:10)
18.06 Fjölskyldufár (3:6)
18.13 Svaðilfarir Marra (10:15)
18.18 Ég er fiskur (13:26)
18.20 Krakkafréttir
18.25 Á gamans aldri (6:6)
18.52 Vikinglottó (36:53)
19.00 Fréttir
19.30 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Kastljós
20.15 Með okkar augum
20.50 Tveir feður og börn –Gravid paa Insta (3:5)
21.20 Ótryggð (2:6)
22.05 Uppgangur Hitlers (3:3)
22.55 Ísalög
23.40 Eitraður fatnaður Finnskur heimildarþáttur um eiturefni í ódýrum fatnaði sem pantaður er á netinu, til dæmis frá Kína.
00.10 Dagskrárlok
07:00 Barnaefni
09:00 Bold and the Beautiful
09:25 The Summit (6:11)
10:25 Sullivan's Crossing (5:10) Hneykslismál veldur því að heilaskurðlæknirinn Maggie Sullivan snýr aftur til heimahaganna úr borginni. Nú þarf hún ekki einungis að takast á við núverandi aðstæður heldur líka erfiða fortíð sem hún hefur leitt hjá sér lengi.
11:05 Heimsókn (13:28)
-11:25 The PM's Daughter 2 (6:10)
11:50 Neighbours (9271:200)
12:15 Golfarinn (7:8)
12:40 Um land allt (5:6)
13:25 Hvar er best að búa ? (2:3)
14:00 Æði (4:8)
14:20 Kúnst (3:8)
14:35 The Masked Singer (4:8)
15:40 The Summit (7:11)
16:45 Sullivan's Crossing (6:10)
17:30 Bold and the Beautiful
18:00 Neighbours (9272:200)
18:25 Veður (246:365)
18:30 Kvöldfréttir (246:365)
18:50 Sportpakkinn (242:365)
18:55 Ísland í dag (107:250)
19:10 First Dates (10:22)
20:05 The Love Triangle (3:8)
21:05 The Way Home (3:10)
21:55 Mary & George (2:7)
22:45 Captivated (1:4)
23:30 For Her Sins (4:4)
06:00 Ný Tónlist - 03
15:00 Love Island (9:57)
16:00 Survivor (3:16)
17:10 That Animal Rescue Show
17:55 The King of Queens (21:25)
18:20 Læknirinn í eldhúsinu (5:6) Ákaflega vandaðir þættir þar sem Læknirinn í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson, ferðast út um allan heim og kynnir sér matar- og vínmenningu ólíkra landa og sýnir okkur allt það sem okkur dreymir um í ferðalögum.
18:50 The Block (14:49)
19:45 Love Island (10:57)
20:45 FBI: Most Wanted (21:22) Bandarísk þáttaröð um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sem eltast við hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna.
21:35 Allegiance (5:10) Í Allegiance stendur Sabrina Sohal frammi fyrir spilltu réttarkerfi og eigin samvisku þegar hún reynir að hreinsa nafn föður síns og enginn er óhultur.
22:25 Star Trek: Discovery (3:14) Bandarísk þáttaröð um áhafnarmeðlimi í geimskipinu USS Discovery sem leita að nýjum plánetum og lífi úti í geimnum.
23:10 The Alienist (6:10) Spennandi þáttaröð um blaðamann og sálfræðing sem hjálpast að við að rannsaka röð morða á götubörnum á nítjándu öld.
Sveitarfélagið Múlaþing óskar eftir tilboðum í verkið:
Laufskógar 1 – Safnahús á Egilsstöðum
Viðbygging
07:45 VARsjáin (2:10) (Premier League)
Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 26. ágúst 2025. 08:10 The Weekend Wrap (2:10) (Premier League) Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 25. ágúst 2025.
09:10 Sunnudagsmessan (2:38) (Premier League)
Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 2. umferðar. Frumsýnt 24. ágúst 2025. 10:20 Premier League Review (Premier League Review) Markaþáttur ensku úrvalsdeildarinnar.
11:15 Sunnudagsmessan (2:38) (Premier League)
Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 2. umferðar. Frumsýnt 24. ágúst 2025. 12:30 VARsjáin (2:10) (Premier League)
Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 26. ágúst 2025. 13:35 Premier League Review (Premier League Review) Markaþáttur ensku úrvalsdeildarinnar.
14:30 Basel - FCK (3:10) 16:10 VARsjáin (2:10)
Verkið felst í að fullklára „Norðurhús“ Safnahússins og að gera minniháttar endurbætur innanhúss í núverandi byggingu. Ennfremur að gera neyðarútgang frá annarri hæð
Suðurhúss til austurs.
Innifalið í verkinu er burðarvirki fyrstu og annarrar hæðar Norðurhúss, allar lagnir, þ.m.t. endurnýjun loftræsisamstæðu fyrir allt húsið og allur frágangur innan- og utanhúss. Flatarmál kjallara og fyrstu hæðar er u.þ.b. 305 fermetrar og þakhæðar 270 fermetrar.
Verkið getur hafist strax eftir gerð samnings og skal að fullu lokið fyrir 15.10.2027.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt frá og með föstudeginum 29.08.2025 og verða ekki afhent á pappír. Óska skal eftir gögnum með tölvupósti til umsjónarmanns
útboðsins á netfangið jgt@efla.is.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Múlaþings Lyngási 12 Egilsstöðum þriðjudaginn 23.09.2025 fyrir kl. 14:00, þar sem þau verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska.
Verkkaupi áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum.
Múlaþing
Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is
Einbýlishús 69 m2
Tvö svefnherbergi, eldhús og bað.
Í dag fimmtudag 28. ágúst
Skannaðu kóðann og
sjáðu úrval húsa, verð o.fl.
Fjöldi stærða í boði 15 m2 - 126 m 2
Húsin afhendast fullkláruð að innan sem að utan ásamt fullbúnu eldhúsi og baðherbergi
Oftast bæði einhalla eða tvíhalla þak í boði
Dæmi um vinsæl hús
Sumarhús 52 m2
Sumarhús 40 m2
Tvö svefnherbergi, eldhús og bað. Tvö svefnherbergi, eldhús og bað.
Sumarhús 37 m2 Einbýlishús 110 m2
Eitt svefnherbergi, eldhús og bað. Þrjú svefnherbergi, eldhús og bað.
Afhending húsa fer fram á Reyðarfirði vorið 2026
Þorsteinn Sveinsson, söluráðgjafi
Sími 6603066 / thorst@husa.is
Halli Ólafs veitir faglega ráðgjöf við val á húsum og svarar spurningum í Húsasmiðjunni á Egilsstöðum fimmtudaginn 28. ágúst frá kl. 10-17
Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á hus@husa.is Hallgrímur Ólafsson, húsasmiðjumeistari, 660 3086 / hallo@husa.is
Miðvangur 1 · Egilsstaðir www.heradsprent.is
8:00-16:00 MÁN - FIM OG 8:00-15:30 FÖS
VERIÐ VELKOMIN
Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is
Do you want to influence the future of immigrant affairs in East Iceland?
What is it like to be an immigrant?
Would you like to share your experience?
Austurbrú is looking for individuals of foreign origin who are willing to share their experiences and ideas in a focus group on immigrant affairs. Participation is a great opportunity to make your voice heard and influence the future policies of the municipalities in East Iceland.
What is the project about?
Taking part in a focus group with the aim of shaping topics for an Immigrant Council that will serve all of East Iceland. The focus group is the first step – it is not a commitment to join the council, but rather an opportunity to influence the council’s policy direction.
Interested participants will have the opportunity to help establish a council on immigrant affairs and work on policy development based on the ideas that emerge from the focus group.
Planned focus group meeting dates:
Vopnafjörður
Between September 1st and 5th
Fljótsdalur
Between September 1st and 5th
Egilsstaðir (Múlaþing):
Between September 1st and 5th
Reyðarfjörður (Fjarðabyggð):
Between September 8th and 12th
If you are registered as a resident in East Iceland and are interested in participating, send us a message: ernarakel@austurbru.is
Vilt þú hafa áhrif á framtíð innflytjendamála á Austurlandi?
Hvernig er að vera innflytjandi?
Vilt þú deila þinni reynslu?
Austurbrú leitar að einstaklingum af erlendum uppruna sem vilja deila reynslu sinni og hugmyndum í rýnihópi um innflytjendamál. Þátttakan er frábært tækifæri til að láta rödd þína heyrast og hafa áhrif á mótun framtíðarstefnu sveitarfélaganna á Austurlandi.
Um hvað snýst verkefnið?
Að taka þátt í rýnihóp með það að leiðarljósi að móta málefni fyrir Innflytjendaráð sem mun þjóna öllu Austurlandi. Rýnihópurinn er fyrsta skrefið – hann er ekki skuldbinding um að taka sæti í ráðinu, heldur tækifæri til að hafa áhrif á stefnumál innflytjendaráðs.
Áhugasamir þátttakendur munu fá tækifæri til að stofna ráð utan um innflytjendamál og vinna að stefnu málaflokksins út frá þeim hugmyndum sem koma upp í rýnihópnum.
Áætlaðir fundartímar rýnihópa:
Vopnafjörður Á tímabilinu 1.-5. september
Fljótsdalur
Á tímabilinu 1.-5. september
Egilsstaðir (Múlaþing): Á tímabilinu 1.-5. september
Reyðarfjörður (Fjarðabyggð): Á tímabilinu 8.-12. september
Ef þú ert með lögheimili á Austurlandi og hefur áhuga á að taka þátt, sendu okkur línu á netfangið ernarakel@austurbru.is
A.A. fundir Austurlandi
Eski örður
Valhöll (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30. Breiðdalsvík: Í grunnskólanum fimmtudögum kl. 20:30. Fáskrúðs örður: Skrúður, kjallari að utanverðu föstud. kl. 20:30. Egilsstaðir:
Furuvellir 10 föstud. kl. 20:00. Safnaðarheimili laugard. kl. 20:00 Tjarnarbraut 39a mánud. kl. 21:00 (bókarfundur) miðvikud. kl. 20:00 (11. spors hugleiðslufundur). laugard. kl. 21:00 nýliðafundur. Reyðar örður: Safnaðarheimilinu mánudaga kl. 20:00.
Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 20:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.
Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.
Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum. Fundir falla niður í júlí og ágúst. Al-Anon fundir í Neskaupstað eru á miðvikudögum kl:20-21 í Egilsbúð, gengið inn að austanverðu..
GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.
Lyngási 11 - 700 Egilsstaðir ✆ 480 5610 / 895 2414 - kristjana@landstolpi.is www.landstolpi.is - www.josera.is
Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868.
Áskirkja í Fellum
miðvikudögum kl. 20-21 í Egilsbúð, gengið inn að austanverðu.
Tilkynning
Verðum á bílaverkstæðinu
að skoða eftirtalda daga: STÓRIR BÍLAR 1. - 3. september
Upplýsingar í síma 474 1453
Sjáumst í Bíley...
Fyrirhugaðar eru framkvæmdir á kirkjugarðinum við Áskirkju í Fellum.
Lagfæring á yfirborði garðs.
Sóknarnefnd Áskirkju
verður haldinn í Valþjófsstaðarkirkju miðvikudaginn 3. september kl: 20
Sóknarnefndin
Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir print@heradsprent.is www.heradsprent.is
Fagradalsbraut 11
700 Egilsstaðir Sími 580 7905 inni@inni.is www.inni.is
Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali
Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður lögg. fasteignasali
Bryndís Björt
Hilmarsdóttir, lögfræðingur, lögg. fasteignasali
Árbakki, Seyðisfirði
NÝTT Á SKRÁ!
Vel skipulögð fjögurra herbergja endaíbúð með innbyggðum bílskúr sem innangengt er í, samtals 142,2 m². Fín eign sem þarfnast einhvers viðhalds - gott verð. Verð: 31,5 milljónir.
Skógarsel, Egilsstöðum Glæsileg fjögurra herbergja endaíbúð á annarri hæð í litlu fjölbýli þar sem útivistarparadísin Selskógur er í bakgarðinum. Mjög flott eign í alla staði. Verð: 51,9 milljónir.
Dúntún, Borgarfirði eystra
Sérlega vel staðsett 228,9 m² atvinnuhúsnæði á Borgarfirði eystra. Eignin er á 1583 m² lóð. Stór hluti húsnæðisins (178 m² ) er nýlegt húsnæði sem samsett er úr 12 gámaeiningum. Verð: 45 milljónir.
sokn.is
580 7900
Fag radalsbraut 11, Egilsstöðum
álmadóttir unnlaugsson hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður
Sjávarborg, Borgarfirði eystra
Vel staðsett og talsvert endurnýjað 113 m² einbýlishús með þremur svefnherbergjum og sérlega fallegri fjallasýn. Verð: 45 milljónir.
Stekkjarflöt, Egilsstöðum
Þrettán íbúðarhúsalóðir (má vera með lögheimili) á frábærum stað ca. 6 km frá Egilsstöðum. Allar lóðirnar seljast í einum pakka. Nánari upplýsingar á INNI.is. Verð: 53,9 milljónir.
H ARMONÍ KUFÉLA G
H É RAÐ S BÚ A
Munið harmonikudansleikinn
í Valaskjálf laugardaginn 30. ágúst.
Húsið opnað kl. 20:00. Mikið fjör, mikið gaman! HARMONIKUFÉLAG HÉRAÐSBÚA
Viðtalstímar eftir samkomulagi
Fallegt eldra einbýli á eignarlóð. Lítil aukaíbúð í kjallara. Flott útsýni. Verð 29.900.000
Gott 4ra herbergja raðhús með stórum bílskúr og malbikuðu bílaplani. Tilboð óskast
Ný endurnýjuð 3ja herbergja íbúð. Nýtt eldhús og bað, gólfefni og eira. Verð 35.900.000
Glerlokun á svölum. Verð
Flott, mikið endurnýjað einbýli með bílskúr, sólpalli, heitum potti og . Verð 89.800.000
Fjölbreyttar uppskriftir, heilnæmur, bragðgóður matur sem inniheldur öll helstu næringarefni.
Meira á: www.alberteldar.is/2025/08/05/matreidslubok/
Sendið mér póst til að fá bókina á útgáfutilboði. Fullt verð kr. 7.750.- TILBOÐ: 6.900.-
matreiðslubók! ALBERT EIRÍKSSON EINFALDIR HOLLIR RÉTTIR & eldAlbert
Netfang: albert.eiriksson@gmail.com eða sími 864 2728. Póstburðargjald 630 kr.