Dagskráin á Austurlandi 40. tbl. 2025

Page 1


Afrekssjóður UÍA og Alcoa

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Sprett - styrktarsjóð UÍA og Fjarðaáls

Umsóknarfrestur er til og með 28. október 2025

Umsækjendur eru hvattir til að vanda umsóknir. Umsóknareyðublöð má finna á heimasíðu UÍA, uia@uia.is

LOKUN VEGNA STARFSDAGS

Skrifstofur Sýslumannsins á Austurlandi verða lokaðar sem hér segir vegna starfsdags: Fimmtudaginn 2. október er lokað frá kl. 12:00. Lokað verður allan föstudaginn 3. október.

Sýslumaðurinn á Austurlandi.

Haustkvöld á Héraði

FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER KVÖLDOPNUN-OPIÐ 10 TIL 22

HAUSTIÐ HEILLAR “HYGGE” VETUR VAKNAR

HÆGLÆTISTÍSKA - hamingja og hýjalín LC GÓÐGERÐAR „BISTRÓ“ Í ANDDYRINU

REYKJAVÍK RITUAL VÖRUKYNNING

GARN Í GANGI - prjónastuðkonur að norðan

SOKKALEISTAMARKAÐUR & ANDREA MAACK ILMKYNNING

HÆGLÆTISTÍSKA FRÁ JÓTLANDI – PRJÓNAHYGGE – ILMUR ÍSLANDS – TÖFRANDI TÓNLIST WARNING : NÝTT NAMMI – TAKE AWAY SÚPA – BARNER LESGLERAUGU

Sími 471 2433 Miðvangur 1-3 / 700 Egilsstaðir

SJÓNVARPS

Dagskráin

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (5:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2013-2014

15.55 Á tali við Hemma Gunn

16.40 Með okkar augum

17.15 Villtir leikfélagar

17.30 KrakkaRÚV (105:200)

17.31 Kveikt á perunni

17.44 Einu sinni var... Jörðin (11:26)

18.08 Jógastund

18.09 Jasmín & Jómbi

18.16 Eldhugar

18.20 Krakkafréttir

18.25 Lag dagsins – Jóhanna Guðrún - Tvær stjörnur (12:58)

18.30 Kúpull 16

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Uppskriftabókin (Pylsa, Heiðmörk og sveppir)

21.05 Steina Vasulka

21.30 Úr viðjum (Flus)

22.05 Þau sem ekki fóru (Those Who Stayed)

22.45 Með paradís að baki (4:6) (Beyond Paradise)

23.40 Misrétti (Berövad)

00.10 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:00 Bold and the Beautiful 09:25 Ultimate Wedding Planner

10:25 The Traitors (5:12)

11:25 Grand Designs: The Street

12:10 Neighbours (9288:200)

12:35 Um land allt (4:6)

13:15 Dýraspítalinn (2:8)

13:45 Hvar er best að búa? (3:7)

14:30 Kúnst (6:8)

14:50 Masterchef USA (15:20)

15:30 Ultimate Wedding Planner

16:30 The Traitors (6:12)

17:30 Bold and the Beautiful

18:00 Neighbours (9289:200)

18:25 Veður (275:365)

18:30 Kvöldfréttir (275:365)

18:50 Sportpakkinn (271:365)

18:55 Ísland í dag (124:250)

19:10 Animal Control (3:9)

19:40 The Paper (1:10)

20:15 Kviss 6 (4:15)

21:10 S.W.A.T. 8 (17:22)

22:00 Laid (2:8)

Þegar menn sem Ruby hefur sofið hjá byrja að deyja einn af öðrum neyðist hún til þess að skoða fortíð sína í leit að svörum.

22:40 Shameless (7:12)

23:25 Shameless (8:12) Bráðskemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu.

00:15 Bergerac (4:6)

01:05 Gasmamman (3:8)

01:50 Hvar er best að búa? (3:7)

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (6:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2013-2014

(Akranes - Reykjanesbær)

15.15 Spaugstofan (15:29)

15.40 Andri á flandri – Austurland 16.10 Kiljan (2:13)

17.00 Landinn (1:29) 17.30 KrakkaRÚV (92:100) 17.31 Ofurhetjuskólinn (4:10)

17.46 Áhugamálið mitt (4:20)

17.53 Silfruskógur I – Þáttur 3 18.15 Verkstæðið

18.20 Lag dagsins

18.25 Fjölskyldan í forgrunni (6:6)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Endaskipti (3:6) Breskir gamanþættir frá 2023 byggðir á minningum grínistans Alans Carrs um uppvaxtarárin í Northampton á níunda áratugnum.

20.10 Vikan með Gísla Marteini

21.10 Séra Brown (Father Brown X)

21.55 Vera (1:2) (Vera)

23.25 Ennþá Alice Bandarísk kvikmynd frá 2014 með Julianne Moore í aðalhlutverki.

01.00 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:00 Bold and the Beautiful

09:25 The Traitors (6:12)

10:25 Grand Designs: The Street

11:10 Bicentennial Man

13:20 Dýraspítalinn (3:8)

13:45 Hindurvitni (1:6)

14:10 Idol (1:12)

15:20 The Traitors (7:12)

16:25 Kung Fu Panda

17:55 Bold and the Beautiful

18:25 Veður (276:365)

18:30 Kvöldfréttir (276:365)

18:50 Sportpakkinn (272:365)

18:55 America's Got Talent (5:23)

20:30 Man of the Year Robin Williams er hér í hlutverki Tom Dobbs, grínista og stjórnanda pólitísks spjallþáttar, sem býður sig fram til forseta Bandaríkjanna sem sjálfstæður frambjóðandi, og sigrar alveg óvænt.

22:30 Last Looks Mel Gibson leikur drykkfellda sjónvarpsstjörnu í þessari spennumynd frá 2021 sem byggð er á samnefndri skáldsögu. Þegar hann er grunaður um morðið á eiginkonu sinni ræður hann fyrrverandi lögregluþjón til að hreinsa nafn sitt og komast að því hvað átti sér raunverulega stað.

00:20 The Grand Duke of Corsica

01:50 Prizefighter: The Life of Jem Belcher

Fimmtudagur 2. október

16:10 Love Island

16:55 The King of Queens

17:20 The Real Love Boat Australia Skemmtilegur stefnumótaþáttur þar sem ástleitnir einstaklingar fá tækifæri til að finna stóru ástina með því að taka þátt í skemmtilegum leik um borð í skemmtiferðaskipi.

18:25 Handboltahöllin Hörður Magnússon stýrir þætti um íslenskan handbolta. Farið er yfir nýjustu leikina og fjallað um liðin og leikmenn deildanna. Hörður verður með handboltasérfræðinga sér til halds og trausts auk þess sem góðir gestir kíkja í heimsókn.

19:15 Olís deild karla: Haukar - Valur BEINT Bein útsending frá leik Hauka og Vals í Olís deild karla.

21:00 Law & Order

Spennandi þættir um harðsnúna lögreglumenn og slynga saksóknara í New York borg, þar sem hverjum þætti fylgir dramatísk glæpasaga, óvæntar vendingar og eltingarleikir.

21:50 Law & Order: Special Victims Unit Ómissandi sakamálasería um sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar grimmilega kynferðisglæpi og morð. Byggð á sönnum atburðum.

22:40 Íslensk sakamál

23:25 Skvíz

06:55 VARsjáin (5:35) (Premier League) Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 23. september 2025.

08:00 A&B: Úr bolta í bissness Áhugaverðir heimildarþættir um feril tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona bæði innan og utan vallar.

08:45 Fréttaþáttur Evrópu deildarinnar (1:23) Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar

09:10 Tony Adams (1:10) (Premier League Legends) 10 þátta sería um nokkra af helstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum árin. Ítarleg viðtöl við leikmennina, leikstjórnendur og aðra samferðamenn, sem gefa áhorfandanum færi á að kynnast þeim og sögu þeirra í enska boltanum. Meðal leikmannanna eru Peter Schmeichel, Michael Owen, Gary Neville og Robbie Fowler.

09:40 VARsjáin (5:35) (Premier League)

Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 23. september 2025.

10:40 The Weekend Wrap (5:35)

Föstudagur 3. október

16:55 Love Island

17:40 The Real Love Boat Australia

18:40 Top Chef Top Chef heldur nú til Kanada þar sem fimmtán nýir keppendur mæta spenntir til leiks.

19:35 The King of Queens Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.

20:00 Bachelor in Paradise

21:25 Spencer Diana prinsessa ákveður að skilja við Karl Bretaprins þegar hún er stödd í jólafríi með konungsfjölskyldunni á Sandringham herrasetrinu í Norfolk á Englandi.

23:30 Free State of Jones Liðhlaupi úr her Suðurríkjamanna snýr aftur til Mississippi og býður þar yfirvöldum byrginn með því að stofna sitt eigið ríki þar sem allir eru frjálsir. Þessi mynd er að hluta til byggð á sannsögulegum atburðum úr bandarísku borgarastyrjöldinni og segir frá hinum hugrakka Newton Knight sem ásamt fleirum úr eigin liði studdi ekki málstað Suðurríkjamanna í þrælastríðinu og stóð ásamt þeim fyrir uppreisn þar sem jafnrétti allra manna var sett á oddinn.

01:55 High Life

03:45 Tónlist

07:15 Big Ben (5:35) (Premier League)

Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 25. september 2025.

08:15 The Catch-up show (5:35) (Premier League)

Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. Frumsýnt 25. september 2025.

09:10 VARsjáin (5:35) (Premier League) Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 23. september 2025.

10:15 The Weekend Wrap (5:35) (Premier League) Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 22. september 2025.

11:10 Alan Shearer (3:10) (Premier League Legends) 10 þátta sería um nokkra af helstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum árin. Ítarleg viðtöl við leikmennina, leikstjórnendur og aðra samferðamenn, sem gefa áhorfandanum færi á að kynnast þeim og sögu þeirra í enska boltanum.

11:40 The Boss: Claudio Ranieri

Hau kvöld á Héraði

Fimmtudaginn 2. október // Opið til kl. 22

Viltu koma í fría húðgreiningu? Veistu hvernig húðgerð þú ert með?

Ertu að nota réttu snyrtivörurnar? Hvernig er þín húðumhirða?

Hægt er að bóka í fría húðgreiningu í síma 471-1616 eða í skilaboðum á facebook og Instagram.

Kristín frá Kosmetik verður á staðnum með kynningu á Janssen snyrtivörunum

Þórhildur verður með kynningu á Artdeco förðunarvörunum, Minetan brúnkuvörunum og Brushworks

Lúna veitingar sér um að enginn verður svangur frá kl. 17-22.

Um að gera að koma og smakka þessar frábæru veitingar á meðan birgðir endast!

þessu!

Allar snyrtivörur á 20-50% afslætti

Ef þú verslar fyrir 5.000 kr. eða meira þá ferð þú í pottinn og átt möguleika á að vinna glæsilega vinninga frá verslunum í Þjónustusamfélaginu.

Tjar narbraut 19, 700 Egilsstaðir s. 471-1616 Hafnarbraut 4 740 Neskaupstaður s. 477-1916

Viltu vera á lista Miðflokksins í sveitarstjórn Múlaþings 2026-2030?

Hikaðu ekki við að hafa samband!

LOKAÐ Á NUDDSTOFUNNI til 5. nóvember vegna breytinga. Opnun verður auglýst síðar.

07.00 KrakkaRÚV

SJÓNVARPS

Dagskráin

10.05 Ævar vísindamaður II (1:8)

10.30 Útúrdúr

11.15 Vikan með Gísla Marteini

12.10 Frida Kahlo í mótun (1:3)

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Riða

14.25 Íslendingar

15.25 Reimleikar

15.55 Umhverfis jörðina á 80 dögum 16.45 Uppskriftabókin

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Stundin okkar 2022

18.01 Frímó

18.13 Leiðangurinn

18.20 Sænsk tíska

18.52 Lottó (40:52)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kappsmál

20.55 Ungfrú bylting

22.40 Drengur

Nýsjálensk verðlaunamynd frá 2010. Boy er 11 ára drengur sem býr ásamt litla bróður sínum á sveitabýli ömmu sinnar árið 1984. Þegar faðir hans, sem er glæpamaður og hefur verið fjarverandi árum saman, birtist skyndilega í leit að fjársjóði sem hann gróf á landinu mörgum árum áður fá bræðurnir loksins tækifæri til að kynnast honum. 00.05 Shakespeare og Hathaway 00.50 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

10:30 Bold and the Beautiful 10:50 Bold and the Beautiful 11:15 Bold and the Beautiful 11:35 Bold and the Beautiful 11:55 Bold and the Beautiful

12:20 The Way Home (7:10)

13:00 The Love Triangle (7:8)

13:50 First Dates (14:22)

14:40 Blindur bakstur (7:8)

15:25 The Great British Bake Off 16:25 Masterchef USA (3:18)

17:10 Celebrity Race Across the World 1 (2:6)

18:25 Veður (277:365)

18:30 Kvöldfréttir (277:365)

18:50 Sportpakkinn (273:365)

19:00 Kviss 6 (5:15)

19:55 Bank of Dave Sönn saga af því hvernig Dave Fishwick, maður úr verkamannastétt sem vann sig upp og varð milljónamæringur, barðist fyrir því að setja upp samfélagsbanka þannig að hann gæti hjálpað fyrirtækjum í Burnley. Í baráttu sinni þurfti hann að takast á við fjármálastofnanir Lundúnaborgar en markmiðið var að fá fyrsta nýja bankaleyfið sem gefið hafði verið út í eitt hundrað ár.

21:50 The Last Son

23:35 Lisa Frankenstein

01:20 Silent Witness (1:10)

02:20 Mary & George (6:7)

SJÓNVARPS

07.00 KrakkaRÚV

10.00 Dæmalaus dýr (9:10)

10.50 Kappsmál

11.55 Ljóðaland

12.35 Landinn

13.05 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.25 Inn í óminnið (3:3) 14.25 Steinsteypuöldin

14.55 Með okkar augum (4:6) 15.30 Örlæti

15.50 Kiljan

16.40 Dýrin mín stór og smá 17.30 KrakkaRÚV

17.31 Dagvistun fyrir hunda 17.37 Björgunarhundurinn Bessí 17.46 Tölukubbar

17.51 Háværa ljónið Urri

18.02 Friðþjófur forvitni

18.25 Heilabrot

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.25 Felix og Klara Íslensk leikin þáttaröð um fyrrverandi tollvörðinn Felix sem flyst ásamt eiginkonu sinni, Klöru, í þjónustuíbúð fyrir aldraða í Reykjavík.

21.05 Ólgandi heimur II (World on Fire II)

22.05 Járnkrossinn (Cross of Iron)

00.15 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

11:10 Neighbours (9286:200)

11:35 Neighbours (9287:200)

11:55 Neighbours (9288:200)

12:20 Neighbours (9289:200)

12:40 Billion Dollar Playground

13:25 Skreytum hús (2:6)

13:40 Shark Tank 16 (18:20)

14:20 The Dog House (2:12)

15:10 America's Got Talent (5:23)

16:35 Kviss 6 (5:15)

17:20 Animal Control (3:9)

17:45 The Paper (1:10)

18:25 Veður (278:365)

18:30 Kvöldfréttir (278:365)

18:50 Sportpakkinn (274:365)

18:55 Brjánn (4:6)

19:25 Celebrity Race Across the World 1 (3:6)

20:35 Heimsókn (3:10)

21:10 Bergerac (5:6)

Fyrrverandi lögreglumaðurinn Jim Bergerac neyðist til að horfast í augu við óhugnanlegt mál úr fortíðinni þegar auðug kona er myrt. Hann verður að sigrast á sínum innri djöflum og endurvekja rannsóknarhæfileika sína til að takast á við fjölskylduerjur og þrýsting frá lögregluyfirvöldum.

22:00 Signora Volpe (3:3)

23:35 Man of the Year

01:30 Mary & George (6:7)

02:25 Domina (1:8)

Laugardagur 4. október

14:45 Olís deild kvenna: Fram - ÍR BEINT Bein útsending frá leik Fram og ÍR í Olís deild kvenna.

16:30 Love Island Bráðskemmtileg raunveruleikasería þar sem eldheitir einstaklingar fá tækifæri til að finna ástina í fjörugum leik.

17:20 The Real Love Boat Australia Skemmtilegur stefnumótaþáttur þar sem ástleitnir einstaklingar fá tækifæri til að finna stóru ástina með því að taka þátt í skemmtilegum leik um borð í skemmtiferðaskipi.

18:20 Ghosts Bandarísk gamanþáttasería um ungt par sem erfir fallegt sveitasetur. Þau komast hins vegar fljótlega að því að þau eru ekki einu íbúarnir.

18:45 The King of Queens

19:10 Beverly Hills, 90210

20:00 The Office Mix-Up 21:30 Longlegs Alríkislögreglumaðurinn Lee Harker er efnilegur nýliði í löggunni, en með dularfulla fortíð. Hún fær það verkefni að leita uppi alræmdan fjöldamorðingja. En til þess að binda endi á morðæðið þarf lögreglukonan að leysa ýmsar torræðar þrautir.

23:15 99 Homes

01:05 The Captive

07:15 PL Preview (6:30) (Premier League)

07:45 Peter Schmeichel (2:10) (Premier League Legends) 10 þátta sería um nokkra af helstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum árin. Ítarleg viðtöl við leikmennina, leikstjórnendur og aðra samferðamenn, sem gefa áhorfandanum færi á að kynnast þeim og sögu þeirra í enska boltanum. Meðal leikmannanna eru Peter Schmeichel, Michael Owen, Gary Neville og Robbie Fowler.

08:10 The Catch-up show (5:35) (Premier League)

Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. Frumsýnt 25. september 2025.

09:10 Big Ben (5:35) (Premier League) Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 25. september 2025.

10:10 The Fantasy Show (6:30) (PL: The Fantasy Show) Fantasy mál komandi umferðar í enska boltanum greind í þaula. Frumsýnt 26. september 2025.

10:40 PL Preview (6:30) (Premier League)

Sunnudagur 5. október

16:35 Love Island

17:20 The Real Love Boat Australia

18:05 Í leit að innblæstri Halldóra Geirharðsdóttir er í leit að innblæstri til að halda sköpunarkrafti sínum gangandi í gegnum það krefjandi verkefni sem sýningin 9 Líf er. Til þess leitar hún til fólks sem er þekkt fyrir að vera framúrskarandi á sínu sviði svo sem Ara Eldjárns, Bríetar og Tolla.

18:45 The King of Queens

19:10 Beverly Hills, 90210

20:00 Top Chef Top Chef heldur nú til Kanada þar sem fimmtán nýir keppendur mæta spenntir til leiks.

21:00 Íslensk sakamál Áhugaverð þáttaröð sem fjallar um harmleik á Skarfaskeri, málverkafölsunarmál, bankarán í Bandaríkjunum, manndráp á skemmtistað og útafakstur í Óshlíð. Sigursteinn Másson fer yfir málin og ræðir við hlutaðeigandi.

21:50 Gilgo Beach Killer: The House of Secrets Einstök heimildaþáttaröð um Rex Heuermann sem hefur verið ákærður fyrir morð á sjö ungum konum. Íslensk eiginkona hans, Ása Ellerup, stígur fram og veitir viðtal í fyrsta sinn. Var hún gift alræmdasta raðmorðingja síðari ára?

22:50 The Chi

06:55 The Weekend Wrap (5:35) (Premier League)

Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 22. september 2025.

07:50 The Catch-up show (5:35) (Premier League)

Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. Frumsýnt 25. september 2025.

08:50 Lokasóknin (4:24) (NFL)

Fjallað um allt það helsta úr 3. umferð NFL-deildarinnar. Frumsýnt 23.september 2025

09:50 Robert Pires (10:10) (Premier League Legends) 10 þátta sería um nokkra af helstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum árin. Ítarleg viðtöl við leikmennina, leikstjórnendur og aðra samferðamenn, sem gefa áhorfandanum færi á að kynnast þeim og sögu þeirra í enska boltanum. Meðal leikmannanna eru Peter Schmeichel, Michael Owen, Gary Neville og Robbie Fowler.

10:15 Doc Zone (6:30) (Premier League) Bein útsending frá myndveri Sýnar Sports laugardaginn 27. september 2025. 12:40 Tottenham - Wolves

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.20 Heimaleikfimi (7:15)

13.30 Lífsins lystisemdir (11:13)

14.00 Útsvar 2013-2014

15.20 Goðsagnir í tennisheiminum

16.15 Sjónleikur í átta þáttum (6:8)

17.00 Húsið okkar á Sikiley (3:6)

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Veistu hvað ég elska þig mikið?

17.42 Litla Ló – Grápöddurnar

17.49 Smástund II

17.54 Jasmín & Jómbi

17.55 Vinabær Danna tígurs

18.08 Hæ Sámur IV (30:40)

18.15 Refurinn Pablo

18.20 Krakkafréttir

18.25 Landinn (2:29)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Silfrið

21.05 Nýtt líf

21.50 Kveðjan langa Heimildarmynd frá 2023 þar sem fylgst er með sálfræðingnum Al Holland undirbúa geimfara hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA fyrir langvarandi dvöl í geimnum. 23.20 Vertu sæl, Marianne (8:8) (So Long Marianne)

00.05 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:05 Bold and the Beautiful

09:30 Ultimate Wedding Planner

10:25 The Traitors (7:12)

11:25 Grand Designs: The Street

12:15 Neighbours (9289:200)

12:35 Um land allt (5:6)

13:15 Heimsókn (2:12)

13:35 Hindurvitni (2:6)

14:05 Hvar er best að búa? (4:7)

14:45 Masterchef USA (16:20)

15:25 Ultimate Wedding Planner

16:25 The Traitors (8:12)

17:30 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours (9290:200)

18:25 Veður (279:365)

18:30 Kvöldfréttir (279:365)

18:50 Sportpakkinn (275:365)

18:55 Ísland í dag (125:250)

19:10 Okkar eigið Ísland (1:8)

19:30 The Dog House (3:12)

20:25 Billion Dollar Playground

21:20 Silent Witness (2:10) Breskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin.

22:30 Gasmamman (4:8)

23:15 The Day of The Jackal

00:15 S.W.A.T. 8 (17:22)

00:55 Laid (2:8)

01:30 Fallen (3:6)

02:10 Hvar er best að búa? (4:7)

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (8:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2013-2014

15.10 Silfrið

15.55 Spaugstofan

16.20 Vesturfarar (8:10)

17.00 Nördar - ávallt reiðubúnir

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Hrúturinn Hreinn IV (9:30)

17.38 Hvolpasveitin (7:26)

18.00 Flögri og fróðleiksmolarnir

18.05 Blæja III – Myndatal (23:25)

18.12 Tölukubbar – Átta (17:31)

18.18 Haddi og Bibbi (11:15)

18.20 Krakkafréttir

18.25 Lag dagsins

18.30 Meistarinn

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Kveikur

20.50 Ljóðaland

21.35 Réttarhöldin (Showtrial)

22.35 Glæpaforingjar (1:3) Heimildarþáttaröð frá BBC þar sem Ben Zand rannsakar líf og störf nokkurra alræmdustu glæpamanna heims. Þættirnir eru ekki við hæfi barna yngri en 16 ára.

23.25 Flóttabíllinn (1:10)

23.55 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:00 Bold and the Beautiful 09:25 Ultimate Wedding Planner

10:25 The Traitors (8:12)

11:20 Grand Designs: The Street

12:10 Neighbours (9290:200)

12:35 Um land allt (6:6)

13:10 Heimsókn (3:12)

13:30 Hindurvitni (3:6)

14:00 Hvar er best að búa? (5:7)

14:50 Masterchef USA (17:20)

15:30 Ultimate Wedding Planner

16:30 The Traitors (9:12)

17:35 Bold and the Beautiful

18:00 Neighbours (9291:200)

18:25 Veður (280:365)

18:30 Kvöldfréttir (280:365)

18:50 Sportpakkinn (276:365)

18:55 Ísland í dag (126:250)

19:10 Masterchef USA (4:18)

20:00 The Great British Bake Off Stórskemmtilegir matreiðsluþættir og einir vinsælustu þættir Bretlands. Áhugabakarar keppast með færni sinni og útsjónarsemi um að heilla ofur smámunasama dómara. Að lokum stendur einn uppi sem sigurvegari og titilinn áhugabakari ársins.

21:05 Shark Tank 16 (19:20)

22:00 Brjánn (4:6)

22:25 Fallen (4:6)

23:15 NCIS (3:10)

00:00 NCIS (4:10)

00:40 Hvar er best að búa? (5:7)

Mánudagur 6. október

16:40 Love Island

17:25 Heartland

18:10 Colin from Accounts Gamanþáttaröð um fyndnasta haltu mér, slepptu mér parið í sjónvarpi í dag og slasaðan hund.

18:45 The King of Queens Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.

19:10 Beverly Hills, 90210

20:00 Handboltahöllin BEINT

21:00 The Rookie Bandarísk þáttaröð með Nathan Fillion (Castle) í aðalhlutverki. Hann leikur John Nolan, sem ákveður að breyta til í lífi sínu þegar hann er orðinn 45 ára og gerast lögreglumaður. Hann er elsti nýliðinn í lögreglunni í Los Angeles.

21:50 Matlock

22:40 From Dulmögnuð þáttaröð frá sömu framleiðendum og gerðu Lost. Þættirnir gerast í smábæ, í mið vestur Bandaríkjunum, sem heldur öllum íbúum og þeim sem eiga leið hjá í gíslíngu. Ekki við hæfi barna.

23:35 Billions

00:25 FBI

01:10 FBI: Most Wanted

01:55 Elsbeth

02:40 NCIS: Origins

03:25 Ray Donovan

Þriðjudagur 7. október

16:35 Love Island

17:20 Survivor

18:30 Poppa’s House

18:55 The King of Queens

19:20 Beverly Hills, 90210

20:10 Heartland

21:00 Elsbeth

21:50 NCIS: Origins

22:40 Ray Donovan Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Aðalhlutverkin leika Liev Schreiber og Jon Voight.

23:30 Handboltahöllin Hörður Magnússon stýrir þætti um íslenskan handbolta. Farið er yfir nýjustu leikina og fjallað um liðin og leikmenn deildanna. Hörður verður með handboltasérfræðinga sér til halds og trausts auk þess sem góðir gestir kíkja í heimsókn.

00:20 FBI Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

01:05 FBI: Most Wanted Bandarísk þáttaröð um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sem eltast við hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna.

07:00 Sunnudagsmessan (6:38) (Premier League)

Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 6. umferðar. Frumsýnt 28. september 2025. 08:10 VARsjáin (5:35) (Premier League)

Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 23. september 2025.

09:15 Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar (1:23) (Evrópudeildin) Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar 10:10 Big Ben (5:35) (Premier League)

Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 25. september 2025.

11:10 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (3:36) (Meistaradeild Evrópu)

Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu

11:40 The Goalscorers: Jermain Defoe & Ian Wright (1:5) (The Goalscorers)

12:35 Soccerbox: Steven Gerrard (Soccerbox) Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Gary Neville fær til sín gamlar kempur í spjall um fótbolta.

13:25 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu)

06:55 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (4:36) (Meistaradeild Evrópu)

07:25 Sunnudagsmessan (6:38) (Premier League) Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 6. umferðar. Frumsýnt 28. september 2025.

08:40 The Weekend Wrap (6:35) (Premier League) Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 29. september 2025.

09:35 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (4:36) (Meistaradeild Evrópu) Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu

10:00 The Weekend Wrap (6:35) (Premier League) Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 29. september 2025.

10:55 Soccerbox: Dimitar Ber batov (9:12) (Soccerbox) Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Gary Neville fær til sín gamlar kempur í spjall um fótbolta.

11:25 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (4:36) (Meistaradeild Evrópu)

Krabbameinsfélag Aust arða kynnir:

Dagskrá í Bleikum október

9. október kl. 10-14 Stuðlaberg með opið hús og ráðgjöf við val á brjóstahöldum, gervibrjóstum og þrýstifatnaði í húsnæði Krabbameinsfélags Aust arða.

12. október kl. 17:00 Bleik messa í Fáskrúðs arðarkirkju.

Krabbameinsfélög Austurlands og Austfjarða í samvinnu við Ráðgjöf og þjónustu Krabbameinsfélagsins bjóða upp á námskeiðið Heilinn og hamingjan.

14. október kl.. 9:00 og 19:00 Bleikir vatnsleik mitímar til styrktar Krabbameinsfélagi Aust arða í sundlaug Fáskrúðs arðar.

Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig áföll og streita geta mótað og haft áhrif á heila og taugakerfi okkar og jafnvel haldið því í viðvarandi streituástandi með tilheyrandi vanlíðan og ýmsum erfiðum einkennum. Þessi nálgun útskýrir vel áhrifin á líðan okkar en einnig viðbrögð við ýmsum aðstæðum í daglegu lífi.

15. október kl. 16-18:30 Fyrri hluti námskeiðisins Heilinn og hamingjan með Lóu Ólafsdóttur. Frekari upplýsngar og skráning í gegnum tölvupóstinn kraus@simnet.is

16. október kl. 20:00 Bleika kvöldið í húsnæði Krabbameinsfélags Aust arða. Frekari upplýsingar síðar.

Námskeiðið er ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein en markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti aukið frið og vellíðan í daglegu lífi. Kynntar verða ýmsar leiðir og kenndar æfingar til að styrkja taugakerfið, breyta gömlum mynstrum og auka vellíðan.

19. október kl. 19:30 Bleik vasaljósaganga umhver s Ósinn með Göngufélagi Suður arða. Mæting við tjaldsvæði á Fáskrúðs rði

Leiðbeinandi: Lóa Björk Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ráðgjafi hjá Krabbameinsfélaginu.

22. október kl. 16:30 Bleikur tími hjá Eyrinni Heilsurækt á Reyðar rði.

Námskeiðið eru 2 skipti og er ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein og verður haldið dagana 15. okt. og 11. nóv. kl. 16-18:30 í húsnæði Krabbameinsfélags Austfjarða á Reyðarfirði.

24. október kl. 21:00 Bleikt bíó í Valhöll Bíó, Eski rði.

Aðeins 15 pláss í boði. Frekari upplýsingar og skráning fer fram í gegnum tölvupóst á kraus@simnet.is.

Sjá nánari upplýsingar á facebook síðu Krabbameinsfélags Aust arða.

Krabbameinsfélag Aust arða

SJÓNVARPS

Dagskráin

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (9:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2013-2014

15.10 Tíu fingur (12:12)

16.10 Lesblinda

16.40 Dans um víða veröld (3:3)

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Monsurnar II

17.42 Ævintýri Tulipop (3:13) 17.49 Skrímslin

17.53 Konráð og Baldur (3:26)

18.06 Leynilundur (2:26)

18.13 Undraveröld villtu dýranna 18.18 Hryllingssögur

18.20 Krakkafréttir

18.25 Lag dagsins 18.30 Fílalag

18.52 Vikinglottó (41:53)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Kiljan

21.05 Síðasta afmælið (1:6) (The Last Anniversary)

22.00 Stríð á norðurslóðum II (Untold Arctic Wars II)

22.55 Ísalög (Tunn is)

23.40 Ringulreið (1:10) (Chaos)

00.20 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:00 Bold and the Beautiful 09:25 Ultimate Wedding Planner

10:25 The Traitors (9:12)

11:25 Grand Designs: The Street

12:10 Neighbours (9291:200)

12:35 Um land allt (1:6)

13:15 Heimsókn (4:12)

13:30 Hindurvitni (4:6)

13:55 Hvar er best að búa? (6:7)

14:50 Masterchef USA (18:20)

15:30 Ultimate Wedding Planner

16:30 The Traitors (10:12)

17:30 Bold and the Beautiful

18:00 Neighbours (9292:200)

18:25 Veður (281:365)

18:30 Kvöldfréttir (281:365)

18:50 Sportpakkinn (277:365)

18:55 Ísland í dag (127:250)

19:10 First Dates (15:22)

20:05 The Love Triangle (8:8)

21:25 The Way Home (8:10) Þrjár kynslóðir sterkra, sjálfstæðra kvenna, sem búa saman í litla sveitabænum Port Haven, sameinast á ný á hátt sem engin þeirra sá fyrir.

22:10 Mary & George (7:7)

23:15 Domina (2:8)

00:10 The Day of The Jackal (1:10)

01:10 Hvar er best að búa? (6:7)

02:00 Grand Designs: The Street

Miðvikudagur 8. október

16:25 Love Island

17:25 Handboltahöllin

18:15 Nánar auglýst síðar BEINT

20:00 Survivor

21:10 Chicago Med Dramatísk þáttaröð úr smiðju Dick Wolf sem m.a. gerði Law & Order seríurnar. Þetta er þriðja Chicago-serían en Chicago Fire og Chicago PD hafa notið mikilla vinsælda á RÚV. Sögusviðið í Chicago Med er sjúkrahús í Chicago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggur allt í sölurnar til að bjarga mannslífum.

22:00 Fire Country Dramatísk þáttaröð um ungan sakamann sem tekur þátt í slökkvistarfi í von um styttri fangelsisdóm. Þættirnir eru frá sömu framleiðendum og gerðu Grey's Anatomy.

22:50 Star Trek: Discovery Bandarísk þáttaröð um áhafnarmeðlimi í geimskipinu USS Discovery sem leita að nýjum plánetum og lífi úti í geimnum.

23:35 Coma

00:20 FBI

01:05 FBI: Most Wanted

01:50 Law & Order

02:35 Law & Order: Special Victims Unit

03:20 Lioness

04:05 Tónlist

Netaverkstæði björgunarbátaþjónusta

Óskum eftir að ráða starfsmann á netaverkstæði, sem einnig myndi aðstoða og leysa af við skoðun og eftirlit björgunarbáta. Viðkomandi mun sækja námskeið á vegum fyrirtækisins til að öðlast réttindi í skoðun og eftirliti björgunarbáta.

Björgunarbátaþjónustan þarf að hafa tvo starfsmenn sem geta sinnt þessari þjónustu.

Við leitum að sjálfstæðum, nákvæmum og skipulögðum einstaklingi í þetta starf.

07:00 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu) Leikirnir í Meistaradeild Evrópu gerðir upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 30. september 2025.

07:50 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (4:36) (Meistaradeild Evrópu) Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu

08:15 Fréttaþáttur Evrópudeildar innar (2:23) (Evrópudeildin)

Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar

09:10 The Weekend Wrap (6:35) (Premier League) Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 29. september 2025.

10:05 Premier League Review (Premier League Review) Markaþáttur ensku úrvalsdeildarinnar.

11:00 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu) Leikirnir í Meistaradeild Evrópu gerðir upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 30. september 2025.

11:55 Leverkusen - PSV (7:43) (UEFA Youth League)

13:55 Barcelona - PSG (8:43)

Upplýsingar gefur

Jón Einar

í síma 856 0802.

Vinsamlegast sendið umsóknir á joneinar@hampidjan.is

MÁLÞING

UM GUÐJÓN SVEINSSON RITHÖFUND

feril hans, ritstörf og þátttöku í uppbyggingu samfélags í Breiðdal

Breiðdalssetur efnir til Guðjónsþings í Gamla kaupfélaginu á Breiðdalsvík 4. október 2025 kl. 13-15

Dagskrá

13.00 Málþing sett.

13.10 Anna Margét Birgisdóttir: Frá bernskubrekum til Baggalúts - um barna- og unglingabækur Guðjóns Sveinssonar

13.30 Anna Björk Guðjónsdóttir: Gægst inn í Glaumbæ

13.50 Ari Páll Kristinsson: Um Söguna af Daníel. Byggt á rannsókn Arnars Guðmundssonar.

14.10 Magnús Stefánsson: Ljóð Guðjóns Sveinssonar.

14.30 Málþingsslit. Boðið upp á veitingar

Miðvangur 1 · Egilsstaðir www.heradsprent.is

Verið velkomin í

HAUSTBRÖNS

sunnudaginn 12. október og laugardaginn 8. nóvember

Ljúffengir brönsréttir á hlaðborði kl. 11 og 12.30 Skanna til að bóka

Verð: 5.900 kr. á mann 6–12 ára: 2.950 kr. Frítt fyrir yngri börn!

Heilinn og hamingjan

- námskeið fyrir krabbameinsgreinda

Krabbameinsfélög Austurlands og Austfjarða í samvinnu við Ráðgjöf og þjónustu Krabbameinsfélagsins bjóða upp á námskeiðið Heilinn og hamingjan.

Á námskeiðinu verður fjallað um hvernig áföll og streita geta mótað og haft áhrif á heila og taugakerfi okkar og jafnvel haldið því í viðvarandi streituástandi með tilheyrandi vanlíðan og ýmsum erfiðum einkennum. Þessi nálgun útskýrir vel áhrifin á líðan okkar en einnig viðbrögð við ýmsum aðstæðum í daglegu lífi.

Námskeiðið er ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein en markmið námskeiðsins er að þátttakendur geti aukið frið og vellíðan í daglegu lífi. Kynntar verða ýmsar leiðir og kenndar æfingar til að styrkja taugakerfið, breyta gömlum mynstrum og auka vellíðan.

Leiðbeinandi: Lóa Björk Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur og ráðgjafi hjá Krabbameinsfélaginu.

Námskeiðið eru 2 skipti og er ætlað þeim sem greinst hafa með krabbamein og verður haldið dagana 15. okt. og 11. nóv. kl. 16-18:30 í húsnæði Krabbameinsfélags Austfjarða á Reyðarfirði.

Aðeins 15 pláss í boði. Frekari upplýsingar og skráning fer fram í gegnum tölvupóst á kraus@simnet.is.

Pó lsk

Pó lsk

Kv i k m y n d a h á t í ð

Kv i k m y n d a h á t í ð

í Fja rð a byg g ð

í Fja rð a byg g ð

Polski Festiwal Filmowy Polski Festiwal Filmowy

OG TAUMLAUS GLEDI!

MORÐGÁTA LYNGS

24. OG 25. OKTÓBER

Var framinn ástríðuglæpur? Hver átti byssuna?

Erfir þú morð fjár? Settu upp grímuna og komdu þér á óvart í æsispennandi hlutverkaleik í veislu hjá The Great Gatsby. Hlín Pétursdóttir leikkona stjórnar leiknum.

Innifalið eru léttar veitingar og komudrykkur ásamt kvöldstund hlaðinni háska, dulúð og glamúr.

morð og

Happy Hour verð á drykkjum allan tímann!

Ekki missa af skuggalegasta viðburði ársins og bókaðu á dineout.is

Dagatal 2026

Varst þú búin að pæla í dagatölum rir næsta ár?

jebb, það styttist í þetta

Er þitt fyrirtæki að íhuga að útbúa dagatal fyrir viðskiptavini? Heyrumst!

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir · ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

Nei ég þarf að fara að safna myndum frá ævintýrum mar ns og nda á Héraðsprent l að ú úa rir mig :)

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

Haustfundur Félags eldri borgara Fljótsdalshéraði

verður haldinn í Hlymsdölum föstudaginn 3. október, klukkan 16:00.

Starfið í vetur kynnt. Allir velkomnir. Stjórnin.

DAGSKRÁR SUDOKU - LÉTT

DAGSKRÁR SUDOKU - LÉTT

DAGSKRÁR SUDOKU - MIÐLUNGS DAGSKRÁR SUDOKU - MIÐLUNGS

DAGSKRÁR SUDOKU - ERFIÐ DAGSKRÁR SUDOKU - ERFIÐ

Föstudagur 10. október

Laugardagur 11. október

Farsældarvika

Málstofa um geðheilsu

Fer fram í sal Austurbrúar á Egilsstöðum kl. 12-14. Opinn fundur um geðheilbrigðisþjónustu.

Opnun geðræktarmiðstöðvar EGS í StarfA kl. 15-16.

Jógagöngur / Fjölskylduganga kl. 11-12

Neskaupstað gengið frá vitanum, Hrönn Grímsdóttir

Egilsstöðum gengið frá Selskógi, Linda Pehrsson

Stöðvarfjörður gengið frá Grunnskólanum, Solveig Friðriksdóttir

Náttúruganga þar sem lögð er áhersla á samveru fjölskyldunnar.

Sunnudagur 12. október

Dýradagur kl. 13-14:30

Bændur taka á móti börnum og foreldrum og leyfa þeim að hitta dýrin í þeirra umhverfi.

Hvannabrekka Berufirði

Lynghóll í Skriðdal Finnsstaðir í Eiðaþinghá Skorrastaður 3 Norðfirði Refsstaður Vopnafirði

BRAS Kennslubókarbrautir

- Vopnafirði opinn viðburður á eftir

Miðvikudagur 15. október

Föstudagur 17. október

Málþing Öruggara Austurland í Menntaskólanum

á Egilsstöðum / fyrirlestrasal - Ofbeldi meðal og gegn börnum

Opnun Geðræktarmiðstöðvar Reyðarfirði kl. 12-14

Fylgist með á austurbru.is og samfélagsmiðlum fyrir nánari upplýsingar um hvern viðburð.

Myndlistvör

Miðvangur 1 · 700 Egilsstaðir print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

Gilsárvirkjun

Byggðaráð Múlaþings, sem fór með fullnaðarafgreiðslu sveitarstjórnar í sumarleyfi sveitarstjórnar, samþykkti þann 15. júlí 2025 að auglýsa tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2028 vegna Gilsárvirkjunar skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Tillagan er unnin af Eflu verkfræðistofu fyrir hönd framkvæmdaraðila, Orkusölunnar, og er sett fram í greinargerð og uppdrætti. Í skipulagstillögunni er skilgreint nýtt iðnaðarsvæði fyrir 6,7 MW vatnsaflsvirkjun í Gilsá í Gilsárdal, ásamt 7 nýjum efnistökusvæðum.

Skipulagstillagan er aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins www.mulathing.is og í gegnum www.skipulagsgatt.is undir málsnúmerinu 913/2023.

Hverjum þeim aðila sem telur sig eiga hagsmuna að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við skipulagstillöguna til og með 10. nóvember 2025. Tekið er á móti athugasemdum á rafrænan hátt í gegnum Skipulagsgátt. Hægt er að óska eftir nánari leiðbeiningum gegnum netfangið skipulagsfulltrui@mulathing.is

Umsagnir um skipulagsmál teljast til opinberra gagna. Vakin er athygli á því að nöfn og umsagnir koma fram í fundargerðum sveitarfélagsins og eru aðgengileg opinberlega á Skipulagsgáttinni.

Skipulagsfulltrúi Múlaþings

Hugrún Hjálmarsdóttir

Múlaþing Sími 4 700 700 mulathing@mulathing.is mulathing.is

S Ý N I N G A R

UPPSELTFRUMSÝNING

Leitum að öflugum liðsauka

á Egilsstöðum

Við leitum að öflugum aðila í timburafgreiðslu Húsasmiðjunnar á Egilsstöðum.

Um er að ræða spennandi og fjölbreytt starf í lifandi umhverfi. Við leitum að öflugum einstaklingi sem býr yfir mikilli þjónustulund, sýnir frumkvæði í starfi, er lausnamiðaður og býr yfir góðum samskiptahæfileikum.

Helstu verkefni í timburafgreiðslu eru tiltekt og afgreiðsla pantana til viðskiptavina og önnur almenn lagerstörf.

Hæfniskröfur:

• Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum

• Sjálfstæð og vönduð vinnubrögð

• Sterk öryggisvitund

• Almenn tölvukunnátta

• Lyftarapróf, J réttindi er kostur

• Bílpróf skilyrði

Umsóknarfrestur er til 20. október

Skannaðu kóðann og sæktu um

Nánari upplýsingar um starfið gefur Þorsteinn Óli Sveinsson á thorsts@husa.is eða Þórarinn

Hróar Jakobsson á thorarinn@husa.is. Hvetjum öll áhugasöm til þess að sækja um, óháð kyni. Sótt er um hér https://www.husa.is/laus-storf/

Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn og reynslu. Húsasmiðjan býður upp á lifandi og kröftugt starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.

Smá

augl ýsingar

A.A. fundir Austurlandi

Eski örður

Valhöll (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30. Breiðdalsvík: Í grunnskólanum fimmtudögum kl. 20:30.

Fáskrúðs örður: Skrúður, kjallari að utanverðu föstud. kl. 20:30. Egilsstaðir: Furuvellir 10 föstud. kl. 20:00. Safnaðarheimili laugard. kl. 20:00 Tjarnarbraut 39a mánud. kl. 21:00 (bókarfundur) miðvikud. kl. 20:00 (11. spors hugleiðslufundur). laugard. kl. 21:00 nýliðafundur. Reyðar örður: Safnaðarheimilinu mánudaga kl. 20:00.

Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 20:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.

Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum.

Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 20:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30. Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum.

Al-Anon fundir í Neskaupstað eru á miðvikudögum kl:20-21 í Egilsbúð, gengið inn að austanverðu..

GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.

Lyngási 11 - 700 Egilsstaðir ✆ 480 5610 / 895 2414 - kristjana@landstolpi.is www.landstolpi.is - www.josera.is

Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868.

Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi Páll Óskarsson frá Rúst (Palli á gröfunni) Túngötu 1 Fáskrúðsfirði

Al-Anon fundir eru í Neskaupstað á miðvikudögum kl. 20-21 í Egilsbúð, gengið inn að austanverðu.

lést þann 23. september síðastliðinn á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað. Útförin fer fram frá Fáskrúðsfjarðarkirkju þann 4. október kl. 14:00.

Sigþóra Oddsdóttir

Bjarnheiður Helga Pálsdóttir Gunnar Hlynur Óskarsson

Oddrún Ósk Pálsdóttir Ari Sveinsson

Hafdís Rut Pálsdóttir Viðar Jónsson

Erla Björk Pálsdóttir Kristmundur Sverrir Gestsson Barnabörn og barnabarnabörn

Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi

Haukur J. Kjerúlf frá Hrafnkelsstöðum í Fljótsdal

lést á Hjúkrunarheimilinu Dyngju, Egilsstöðum þann 21. september.

Útför hans fer fram í kyrrþey að hans ósk. Þökkum auðsýnda samúð.

Guðrún Sigurðardóttir

Jón Hrafnkell Hauksson Kjerúlf

Valný Heba Hauksdóttir Kjerúlf

Eysteinn Húni Hauksson Kjerúlf

Sigrún Þöll Hauksdóttir Kjerúlf tengdadætur, afabörn og langafabörn

Verðum á bílaverkstæðinu

að skoða eftirtalda daga: FÓLKSBÍLASKOÐUN 13. - 17. OKTÓBER Sjáumst

Egilsstaðakirkja

Sunnudagaskóli alla sunnudaga kl. 10:30

Bleik messa 5. október kl. 20 Hrefna Eyþórsdóttir frá Krabbameinsfélagi Austfjarða talar Messa 12. október kl. 20 Sr. Þorgeir Arason, Sándor Kerekes organisti og Kór Egilsstaðakirkju þjóna við messurnar. Velkomin til kirkju!

Opið 8:00-16:00 Mán - Fim 8:00-15:30 Föst

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir 471 1449 · print@heradsprent.is www.heradsprent.is

Fagradalsbraut 11

700 Egilsstaðir Sími 580 7905 inni@inni.is www.inni.is

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali

Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður lögg. fasteignasali

Bryndís Björt

Hilmarsdóttir, lögfræðingur, lögg. fasteignasali

Lónabraut, Vopnafirði

Þriggja herbergja einbýlishús á einni hæð með 40 m² bílskúr. Samtals 149,9 m². Virkilega fínt hús á góðum stað, innst í botnlangagötu.

Verð: 32 milljónir.

Fletir / Flatir, Egilsstöðum

U.þ.b. 100 ha jörð í c.a. 6 km fjarlægð frá Egilsstöðum. Enginn húsakostur er á landinu en samþykkt malarnáma. Staðsett við Mjóafjarðarafleggjara.

Verð: 45 milljónir.

DAGSKRÁR

Melagata, Neskaupstað

Á SKRÁ!

Fjögurra herbergja einbýlishús ásamt bílskúr á fallegum útsýnisstað í Neskaupstað. Íbúðarhús er 123,3 m² og bílskúr 34,4 m². Samtals 157,7 m². Verð: 39,5 milljónir.

Hafnargata, Bakkafirði

Nokkuð mikið endurnýjað 91 m² einbýlishús sem mögulegt er að útbúa sem tvær íbúðir. Árið 2025 var allt málað að utan sem innan, skipt um gler o.fl.

Verð: 14,9 milljónir.

Fag radalsbraut 11, Egilsstöðum

álmadóttir unnlaugsson hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður

Botnahlíð, Seyðisfirði

Mjög gott 222,5 m² einbýlishús á frábærum útsýnisstað með fjórum svefnherbergjum og bílskúr. Gott hús í góðu ástandi með fallegum garði.

Verð: 62,5 milljónir.

Miðgarður, Egilsstöðum

LÆKKAÐ VERÐ!

Nokkuð mikið endurnýjuð og flott fjögurra herbergja íbúð (101,1 m²) með frábæru útsýni. Rúmgóð og flott eign.

Verð: 47,5 milljónir.

SUDOKU - LÉTT

Kambur, Djúpavogi

Talsvert endurnýjað einbýlishús með frístandandi bílskúr og fjórum til fimm svefnherbergjum. Baðherbergi, eldhús og þakjárn endurnýjað. Vel staðsett eign og gott útsýni. Verð: 61 milljón.

MINNINGABLÓMIÐ FÖLNAR

Upplestur, bókarkynning og umræður á Bókasafni Héraðsbúa

Þriðjudaginn 7. október klukkan 17 les Sveinn Snorri Sveinsson rithöfundur upp úr nýjustu bók sinni, Minningablómið fölnar. Í kjölfarið gefst tækifæri til umræðna um efni bókarinnar. Öll velkomin.

NÝTT
NÝTT Á SKRÁ!

Viðtalstímar eftir samkomulagi

ÝMIS SKIPTI Í BOÐI: Dýrari eign á höfuðborgarsvæðinu, allt að 140 milljónir, jafnvel 2 litlar íbúðir eða ódýrari eign á Austurlandi. Rúmgott og ott 4ra - 5 herbergja einbýli á rólegum útsýnisstað með náttúruna allt um kring. Bílskúr, rafhleðslustöð. Verð 89.900.000

Vel staðsett hús með stórum bílskúr, sólpalli og stórum heitum potti. Stutt í skóla og leikskóla og út í náttúruna. Mjög skjólsæll bakgarður. Verð 64.900.000 eða tilboð

Iðnaðar- og geymsluhúsn. 104 m2 salur háar innkeyrsludyr og gönguhurð. Snyrtilegt 153m2 geymsluloft og í viðbót við birta fermetra 135 m2 geymsluloft með salarhæð 1-2,6m. Þar eru gömul kæli- og frystitæki sem fylgja með.

Fallegt einbýlishús á útsýnisstað. 4 svefnherbergi. Nýlegt eldhús. Stór skjólsæl verönd. Bílskúr og aukaíbúð. Fallegt hellulagt plan.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.