Dagskráin á Austurlandi 38. tbl. 2025

Page 1


ÖLL ALHLIÐA PRENTUN

Alla virka daga 11:30-14:00

ww w . s a l t bi s t r o .i s RÉTTUR DAGSINS

38. tbl. 31. árg. Vikan 18. - 24. september 2025 ✆ 471 1449 - print@heradsprent.is - www.heradsprent.is

Grúsk og gagnagrunnar Grúsk og gagnagrunnar

Námskeið fyrir þau sem vilja læra að nálgast sögulegar upplýsingar og heimildir sem aðgengilegar eru á söfnum og gegnum ve nn.

Kennsla fer fram í ögur skipti og gert er ráð fyrir að þátttakendur mæti í öll skiptin. Kennt verður þriðjudaga og mmtudaga, 23/9, 25/9, 30/9 og 2/10 frá kl. 17 til 19.

Meðal efnis á námskeiðinu eru grunnatriði í leitartækni og notkun heimildasafna og

Þora! Vera! Gera!

BRAS - Menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi

Við fáum frábært listafólk í heimsókn á BRASið. Listahópurinn Dans Afríka ætlar að bjóða upp á fjóra viðburði:

Laugardagur 20. september í Valaskjálf á Egilsstöðum.

11:00-11:45 Danssmiðja fyrir 10 ára og yngri MEÐ forráðamönnum.

13:00-14:00 Dans- og tónlistarsýning og kennsla í lokin. Öll velkomin.

Sunnudagur 21. september í íþróttahúsinu á Reyðarfirði.

11:00-11:45 Danssmiðja fyrir börn 10 ára og yngri MEÐ forráðamönnum.

13:00-14:00 Dans- og tónlistarsýning og kennsla í lokin. Öll velkomin.

Nánari upplýsingar um hátíðina og viðburði á miðlunum okkar. BRAS.is

SJÓNVARPS

Dagskráin

10.00 HM í frjálsíþróttum

13.30 Fréttir (með táknmálstúlkun)

14.00 Heimaleikfimi

14.10 Kastljós

14.35 Útsvar 2013-2014

15.25 Söngvaskáld – Gunnar Þórðarson (5:9)

16.00 Leyndarmál langlífis (6:6)

16.50 Með okkar augum (3:6)

17.30 KrakkaRÚV (103:200)

17.31 Kveikt á perunni

17.47 Einu sinni var... Jörðin (9:26)

18.10 Jógastund – Fiðrildi og bátur

18.13 Jasmín & Jómbi – Útvarp

18.20 Krakkafréttir

18.25 Lag dagsins

18.30 Kúpull 16 – Ég hata þig (3:10)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Uppskriftabókin (Brauðterta, lífræn ræktun og reyktar gulrætur)

21.00 Draumahúsið (Husdrömmar)

22.00 Úr viðjum (Flus)

22.30 Kennarinn III (Belfer III)

23.15 Með paradís að baki (2:6) (Beyond Paradise)

00.05 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

12:00 Neighbours (9280:200)

12:20 Grand Designs: Australia

13:20 Heimsókn (20:28)

13:35 Golfarinn (1:8)

14:10 Hvar er best að búa? (1:6)

15:00 Masterchef USA (5:20)

15:40 The Traitors (7:11)

16:40 Sullivan's Crossing (5:10)

17:30 Bold and the Beautiful

17:55 Neighbours (9281:200)

18:25 Veður (261:365)

18:30 Kvöldfréttir (261:365)

18:50 Sportpakkinn (257:365)

18:55 Ísland í dag (116:250)

19:10 Animal Control (1:9)

19:35 Bannað að hlæja (6:6)

20:30 S.W.A.T. 8 (15:22)

21:20 Kviss 6 (2:15)

22:25 Bupkis (7:8)

Leikarinn og grínistinn Pete Davidson veitir okkur, á sinn einstaka hátt, innsýn í líf sitt í þessum kostulegu gamanþáttum. Með því að vinna úr flóknum fjölskylduhögum og flækjunum sem fylgja frægðinni reynir hann að byggja upp mikilvægu samböndin í lífi sínu.

23:00 Bupkis (8:8)

23:30 Shameless (3:12) Bráðskemmtileg þáttaröð um skrautlega fjölskyldu.

00:25 Shameless (4:12)

01:15 Bergerac (2:6)

02:00 Gasmamman (1:8)

02:45 Grand Designs: Australia

SJÓNVARPS

11.00 HM í frjálsíþróttum

13.30 Fréttir (með táknmálstúlkun)

14.00 Heimaleikfimi

14.10 Kastljós

14.35 Útsvar 2013-2014r

15.30 Spaugstofan

15.55 Vísindin á bakvið Sögu Svíþjóðar

16.55 Hinn stóri samhljómur sandsins

17.30 KrakkaRÚV (90:100)

17.31 Ofurhetjuskólinn (2:10)

17.47 Áhugamálið mitt (2:20)

17.55 Silfruskógur I – Þáttur 1 18.17 Heimilisfræði I – Tortillur

18.25 Fjölskyldan í forgrunni (4:6)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Endaskipti (1:6) Breskir gamanþættir frá 2023 byggðir á minningum grínistans Alans Carrs um uppvaxtarárin í Northampton á níunda áratugnum.)

20.15 Vikan með Gísla Marteini

21.15 Séra Brown

22.05 Karen Pirie: Gamlar syndir Breskir glæpaþættir frá 2022 um skosku rannsóknarlögreglukonuna Karen Pirie. Í kjölfar stöðuhækkunar innan skosku lögreglunnar hefur hún rannsókn á gömlu, óleystu morðmáli og kemur auga á ýmsa vankanta í upphaflegu rannsókninni.

23.30 Ég heiti Zlatan

07:00 Barnaefni

09:05 Bold and the Beautiful

09:25 The Traitors (7:11)

10:25 Grand Designs: Australia

11:20 Heimsókn (21:28)

11:45 Ísbíltúr með mömmu (6:6)

12:05 Augnablik í lífiRagnar Axelsson (6:6)

12:25 Kúnst (7:8)

12:45 Masterchef USA (6:20)

13:25 Idol (9:10) (Undanúrslit)

15:30 The Traitors (8:11)

16:30 Úbbs! Nói er farinn...

17:55 Bold and the Beautiful

18:25 Veður (262:365)

18:30 Kvöldfréttir (262:365)

18:50 Sportpakkinn (258:365)

18:55 America's Got Talent (3:23)

20:30 Man of the Year Robin Williams er hér í hlutverki Tom Dobbs, grínista og stjórnanda pólitísks spjallþáttar, sem býður sig fram til forseta Bandaríkjanna sem sjálfstæður frambjóðandi, og sigrar alveg óvænt.

22:35 The Holdovers Frábær gamanmynd sem hlaut 5 tilnefningar til Óskarsverðlauna 2024.

00:45 Eden

02:15 John Wick: Chapter 4 Æsispennandi hasarmynd frá 2023 þar sem John Wick tekst á við hættulegustu andstæðinga sína til þessa.

Fimmtudagur 18. september

06:00 Tónlist

16:10 Love Island

16:55 The King of Queens

17:20 The Unicorn Gamanþáttaröð um mann sem er ekkill og einstæður faðir tveggja dætra. Ári eftir andlát eiginkonunnar fer hann að prófa stefnumót á nýjan leik.

17:45 Elska Noreg Vinkonurnar Rakel Garðars og Nína Dögg fara í ferðalag um Noreg en þar ólst Rakel upp. Tilgangur ferðalagsins er að svara einni spurningu: Er Noregur besta land í heimi?

18:15 The Block

19:15 Olís deild karla Bein útsending frá leik FH og ÍBV í Olís deild karla.

21:00 Law & Order Spennandi þættir um harðsnúna lögreglumenn og slynga saksóknara í New York borg, þar sem hverjum þætti fylgir dramatísk glæpasaga, óvæntar vendingar og eltingarleikir.

21:50 Law & Order: Special Victims Unit Ómissandi sakamálasería um sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar grimmilega kynferðisglæpi og morð. Byggð á sönnum atburðum.

22:40 Reykjavík 112 23:25 Skvíz

00:00 Station 19 00:45 NCIS

07:05 VARsjáin (4:35) (Premier League)

Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 16. september 2025.

08:10 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu)

Leikirnir í Meistaradeild Evrópu gerðir upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 17. september 2025.

08:55 VARsjáin (4:35) (Premier League)

Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 16. september 2025.

10:00 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu)

Leikirnir í Meistaradeild Evrópu gerðir upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 17. september 2025.

10:50 Lokasóknin (3:24) (NFL)

Fjallað um allt það helsta úr 2. umferð NFL-deildarinnar. Frumsýnt 16. september 2025.

11:55 Manhester City - Napoli (UEFA Youth League)

Bein útsending frá leik Manhester City og Napoli í UEFA Youth League. Frumsýnt 17. september 2025.

14:00 Premier League Review

Föstudagur 19. september

06:00 Tónlist

16:00 Love Island

16:45 The King of Queens

17:10 The Unicorn Gamanþáttaröð um mann sem er ekkill og einstæður faðir tveggja dætra. Ári eftir andlát eiginkonunnar fer hann að prófa stefnumót á nýjan leik.

17:35 Secret Celebrity Renovation Skemmtilegir þættir þar sem þekktir einstaklingar aðstoða við endurbætur á heimilum fólks sem þarf á því að halda.

18:20 The Block

20:00 Bachelor in Paradise

21:25 Logan Lucky Þegar Jimmy Logan er sagt upp vinnunni og fyrrverandi eiginkona hans ákveður að flytja með dóttur þeirra á fjarlægar slóðir sér Jimmy sæng sína útbreidda og leggur til við bróður sinn Clyde að þeir fremji bíræfið rán á milljónum dollara þrátt fyrir hina svokölluðu Logan-bölvun sem er sögð hvíla á þeim.

23:25 Underverden

01:20 How to Talk to Girls at Parties

03:05 Halo Spennandi þáttaröð úr smiðju Steven Spielberg þar sem persónulegar sögur, spenna og hasar tvinnast saman.

03:50 Tónlist

07:00 Big Ben (4:35) (Premier League)

Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 11. september 2025.

08:00 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu) Leikirnir í Meistaradeild Evrópu gerðir upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 18. september 2025.

08:50 The Catch-up show (4:35) (Premier League)

Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. Frumsýnt 18. september 2025.

09:50 Big Ben (4:35) (Premier League)

Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 11. september 2025.

10:50 The Catch-up show (4:35) (Premier League)

Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. Frumsýnt 18. september 2025.

11:40 The Weekend Wrap (4:35) (Premier League)

Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 15. september 2025.

12:35 Big Ben (4:35) (Premier League)

Lagerstarfsmaður – Rubix Reyðarfirði

Rubix leitar eftir öflugum starfsmanni á lager á starfsstöð Rubix innan athafnasvæðis Alcoa á Reyðarfirði.

Rubix þjónustar starfsemi Alcoa Fjarðaáls með sérsniðna og víðtæka þjónustu á sviði vöruhúsa og aðfanga vegna varahluta og rekstrarvara.

Helstu verkefni

• Móttaka vörusendinga

• Tiltekt og afgreiðsla pantana

• Önnur tilfallandi störf í vöruhúsinu

Hæfniskröfur

• Stundvísi, áreiðanleiki og heiðarleiki

• Þjónustulund

• Góð íslensku eða enskukunnátta

• Bílpróf skilyrði

• Búseta á Austurlandi skilyrði

Vinnutími 08:00 – 16:00 mán. – fös.

Umsóknarfrestur er til og með 30. september næstkomandi. Áhugasamir umsækjendur sækið um starfið á alfred.is

Nánari upplýsingar um starfið veitir Davíð Magnússon, rekstrarstjóri Rubix á Reyðarfirði david.magnusson@rubix.com

07.00 KrakkaRÚV

10.00 HM í frjálsíþróttum

Dagskráin

13.30 Fréttir (með táknmálstúlkun)

14.00 Vikan með Gísla Marteini

14.55 Hatur

15.25 Reimleikar (3:6)

15.55 Uppskriftabókin (Brauðterta, lífræn ræktun og reyktar gulrætur)

16.35 Útúrdúr – Vetrarferðin (7:10)

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Stundin okkar 2022

17.58 Frímó –Klessubílar og Út í skó (5:10)

18.12 Erlen og Lúkas – Ævintýri í Þjóðleikhúsinu (5:22)

18.20 Svepparíkið

18.52 Lottó (38:52)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Kappsmál

21.00 Yfir heima og geima (The Space Between Us) 23.00 Píanóleikarinn Óskarsverðlaunamynd frá 2002 eftir Roman Polanski. Pólskur gyðingur og píanóleikari reynir að sleppa lifandi úr gettóinu í Varsjá í seinni heimsstyrjöldinni. Myndin hlaut þrenn Óskarsverðlaun, m.a. fyrir besta leikstjóra og besta leik í aðalhlutverki.

01.20 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

11:05 Bold and the Beautiful 11:25 Bold and the Beautiful 11:45 Bold and the Beautiful 12:05 Bold and the Beautiful 12:25 Bold and the Beautiful 12:50 The Way Home (5:10)

13:30 The Love Triangle (5:8)

14:25 First Dates (12:22)

15:15 Animal Control (1:9)

15:35 Blindur bakstur (7:8)

16:20 The Great British Bake Off 17:25 Masterchef USA (1:18)

18:25 Veður (263:365)

18:30 Kvöldfréttir (263:365)

18:50 Sportpakkinn (259:365)

19:00 Kviss 6 (3:15)

19:55 Overboard Grínmynd frá 2018 með Eugenio Derbez og Önnu Faris í aðalhlutverkum. Þegar hinn hrokafulli og gjörspillti milljónamæringur Leonardo fellur út af snekkju sinni eina nóttina og skolar síðan minnislausum í land ákveður fyrrverandi ræstitæknir hans, Kate, að nýta sér aðstöðuna og telja honum trú um að þau séu hjón. En hrekkurinn á fljótlega eftir að vinda upp á sig.

21:55 Paradise City Hasarmynd frá 2022 með Bruce Willis og John Travolta í aðalhlutverkum.

23:40 Plane

01:30 The Drowning Pool (2:2)

SJÓNVARPS

07.00 KrakkaRÚV

10.00 Sætt og gott

10.25 HM í frjálsíþróttum

12.30 Með okkar augum (3:6)

13.10 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Kappsmál

14.45 Inn í óminnið (1:3) 15.45 Draumahúsið 16.45 Inndjúpið (3:4) 17.30 KrakkaRÚV

17.31 Sögufólk framtíðarinnar 18.01 Dagvistun fyrir hunda –Afmælisdagur Krútta (4:12) 18.07 Björgunarhundurinn Bessí 18.15 Tölukubbar – Einn og Tveir 18.20 Bækur og staðir 2015 –Búðardalur

18.25 Heilabrot –Almennt um geðheilsu (1:6)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Strengur

21.00 Ólgandi heimur II

22.00 Dægurflugur (Mayflies)

23.00 Uppstigning Rússnesk kvikmynd frá 1977 í leikstjórn Larisu Shepitko. Tveir sovéskir hermenn halda í leiðangur í leit að mat handa sveltandi hersveit sinni. Verkefnið tekur bæði á líkama og sál þar sem þeir glíma við vetrarkuldann og þýska herinn.

00.45 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

10:55 Neighbours (9278:200)

11:20 Neighbours (9279:200)

11:40 Neighbours (9280:200)

12:00 Neighbours (9281:200)

12:25 Billion Dollar Playground

13:10 Shark Tank 16 (16:20)

13:55 America's Got Talent (3:23)

15:15 Kviss 6 (3:15)

16:05 Man of the Year

18:05 Augnablik í lífiRagnar Axelsson 5 (6:6)

18:25 Veður (264:365)

18:30 Kvöldfréttir (264:365)

18:50 Sportpakkinn (260:365)

18:55 Brjánn (2:6)

19:30 Celebrity Race Across the World 1 (1:6)

20:40 Bergerac (3:6) Fyrrverandi lögreglumaðurinn Jim Bergerac neyðist til að horfast í augu við óhugnanlegt mál úr fortíðinni þegar auðug kona er myrt. Hann verður að sigrast á sínum innri djöflum og endurvekja rannsóknarhæfileika sína til að takast á við fjölskylduerjur og þrýsting frá lögregluyfirvöldum.

21:35 Signora Volpe (1:3) Hin magnaða Emilia Fox fer með aðalhlutverkið í þessum stórgóðu glæpaþáttum.

23:10 The Holdovers

01:25 Captivated (3:4)

02:05 Chucky (5:8)

Laugardagur 20. september

06:00 Tónlist

15:50 Love Island

16:45 The King of Queens

17:10 The Prince & Me: A Royal Honeymoon Fyrst kom ástin, svo brúðkaupið... og nú brúðkaupsferðin! Edvard danakonungur og Paige drottning hans flýja sviðsljósið og fara í brúðkaupsferð til Belavíu.

18:45 The Block

19:45 The Miracle Season Sannsöguleg mynd um kvennablaklið West High-menntaskólans í Iowaborg í Iowa-ríki sem varð fyrir þeirri blóðtöku í ágúst 2011 að fyrirliði þeirra og besti og vinsælasti leikmaðurinn, Caroline „Line“ Found, lét lífið í hörmulegu umferðarslysi sem um leið svipti hinar stúlkurnar allri leikgleði.

21:30 Grace of Monaco Myndin fjallar um störf fyrrum Hollywood stjörnunnar og síðar furstaynju af Mónakó, Grace Kelly, á bakvið tjöldin til að reyna að koma í veg fyrir stríð á milli Frakklands og Mónakó.

23:20 Dangerous

01:00 The Cobbler Skósmiður í New York uppgötvar gamla saumavél sem gerir honum kleift að breyta sér í hvern þann sem hefur átt skóna sem saumvélin er notuð á.

02:35 I Feel Pretty 04:25 Tónlist

07:20 PL Preview (5:30) (Premier League)

Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Viðtöl við leikmenn, þjálfara liðanna og spáð í spilin fyrir leikina framundan. Frumsýnt 19. september 2025.

07:50 The Fantasy Show (5:30) Fantasy mál komandi umferðar í enska boltanum greind í þaula. Frumsýnt 19. september 2025.

08:15 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu)

Leikirnir í Meistaradeild Evrópu gerðir upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 18. september 2025.

09:05 PL Preview (5:30) (Premier League)

Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Viðtöl við leikmenn, þjálfara liðanna og spáð í spilin fyrir leikina framundan. Frumsýnt 19. september 2025.

09:35 The Catch-up show (4:35) (Premier League)

Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. Frumsýnt 18. september 2025. 10:30 PL Preview (5:30) (Premier League)

Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Viðtöl við leikmenn, þjálfara liðanna

Sunnudagur 21. september

06:00 Ný Tónlist - 03

16:10 Love Island

16:55 Pabbi skoðar heiminn

17:30 Man With A Plan Adam kemst að því að það er erfiðara en að segja það að ala upp þrjú ung börn sín. Þegar konan hans fer aftur að vinna kemst hann að því að nýja starfsskylda hans heima við sé erfiðari en hann bjóst við. En hann gefst ekki upp.

17:50 Tough As Nails Phil Keoghan úr Amazing Race stýrir spennandi keppni þar sem hversdagslegar hetjur keppa í raunverulegum aðstæðum.

18:35 Kennarastofan

19:05 The Block

20:00 Love Island

20:55 Morning Glory

22:45 Infinite

00:35 The Untouchables Alríkislögreglumaðurinn Elliot Ness safnar saman úrvalsliði til að berjast gegn mafíuforingjanum Al Capone, og notar til þess óhefðbundar aðferðir meðal annars, en sögusviðið er mafíustríðin á þriðja áratug 20. aldarinnar.

02:35 The Wedding Year

04:05 Ný Tónlist - 01

07:25 Doc Zone (5:30) (Premier League)

Bein útsending frá myndveri Sýnar Sports laugardaginn 20. september 2025. 09:50 Chiefs - Eagles (5:65) (NFL)

Útsending frá leik Kansas City Chiefs og Philadelphia Eagles í NFL. Frumsýnt 14.september 2025.

12:20 Lokasóknin (3:24) (NFL)

Fjallað um allt það helsta úr 2. umferð NFL-deildarinnar. Frumsýnt 16. september 2025. 13:25 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu)

Leikirnir í Meistaradeild Evrópu gerðir upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 16. september 2025.

14:10 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu)

Leikirnir í Meistaradeild Evrópu gerðir upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 17. september 2025.

15:00 Arsenal - Man. City (41:380) (Premier League)

Bein útsending frá leik Arsenal og Manchester City í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Frumsýnt 21. september 2025. 17:30 Sunnudagsmessan (5:38) 18:45 Chelsea - Arsenal - 29.10.11

Skannaðu QR kóðann og skráðu þig

Ritlistasmiðja fyrir 16-25 ára

29. september frá 17:00 til 20:00 í Vegahúsinu á Egilsstöðum.

áhuga á ritlist og er því að kostnaðarlausu.

Frábært tækifæri til að læra eitthvað nýtt, hitta önnur skáld, kynnast verkum þeirra og jafnvel lesa upp sín eigin verk.

Leiðbeinandi verður leikarinn og rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson.

Ævar er menntaður leikari og hefur leikið bæði á sviði og sjónvarpsþáttum auk þess að framleiða eigið efni fyrir útvarp og sjónvarp.

Ævar hefur um árabil verið einn vinsælasti barna- og unglingabókahöfundur landsins.

Smiðjan hefst klukkan 17:00 og boðið verður upp á veitingar í hléi.

Bókasafn Héraðsbúa

Miðvangur 1 · Egilsstaðir www.heradsprent.is

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.20 Heimaleikfimi

13.30 Lífsins lystisemdir (9:13)

14.00 Útsvar 2013-2014

14.55 Sjónleikur í átta þáttum (4:8)

15.35 Tveir feður og börn

16.35 Húsið okkar á Sikiley (1:6)

17.05 Opnun – Birgir Snæbjörn Birgisson og Melanie Ubaldo (2:6)

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Litla Ló – Snigillinn (21:26)

17.38 Molang V

17.43 Jasmín & Jómbi

17.44 Vinabær Danna tígurs

17.56 Veistu hvað ég elska þig mikið?

18.07 Hæ Sámur IV (28:40)

18.14 Refurinn Pablo (22:26)

18.20 Krakkafréttir

18.25 Lag dagsins

18.30 Náttúran mín – Öxnadalur

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Silfrið

21.05 Nýtt líf (Push)

21.50 Finnast fleiri eins og ég? (Is There Anybody Out There?)

23.20 Vertu sæl, Marianne (So Long Marianne)

00.05 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:00 Bold and the Beautiful 09:20 Gus, riddarinn pínupons

09:35 Masterchef USA (6:20)

10:15 The Traitors (8:11)

11:15 Kúnst (1:8)

11:30 Sullivan's Crossing (5:10)

12:15 Neighbours (9281:200)

12:40 Grand Designs: Australia

13:35 Golfarinn (2:8)

14:10 Heimsókn (22:28)

14:30 Hvar er best að búa? (2:6)

15:15 Masterchef USA (7:20)

15:55 The Traitors (9:11)

16:45 Sullivan's Crossing (6:10)

17:30 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours (9282:200)

18:25 Veður (265:365)

18:30 Kvöldfréttir (265:365)

18:50 Sportpakkinn (261:365)

18:55 Ísland í dag (117:250)

19:10 The Dog House (1:12)

20:05 Billion Dollar Playground 1 Ungt starfsfólk lúxushótels glímir við einkalíf sitt ásamt háum kröfum heldri gesta. Ástin kraumar á krefjandi vinnustað sem reynir á tryggð og metnað í endalausri leit að fullkomnun í heimi valda og auðs.

21:05 Grantchester 10 (8:8)

22:00 Gasmamman (2:8)

22:45 Safe Home (3:4)

23:40 S.W.A.T. 8 (15:22)

00:20 Fallen (1:6)

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (13:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2013-2014

15.05 Silfrið

16.00 Spaugstofan

16.20 Vesturfarar (7:10)

17.00 Nördar - ávallt reiðubúnir

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Hrúturinn Hreinn IV (7:30)

17.38 Hvolpasveitin (5:26)

18.00 Fílsi og verkfærin

18.05 Blæja III – Hvalaskoðun

18.12 Tölukubbar – Sex (15:31)

18.18 Haddi og Bibbi (9:15)

18.20 Krakkafréttir

18.25 Lag dagsins

18.30 Meistarinn – Suzanne Osten

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Kveikur

20.50 Hatur

21.25 Morðin í Port Talbot Breskir sakamálaþættir byggðir á sönnum atburðum.

22.25 Tískan endurhugsuð Bresk heimildarmynd frá 2023 um fatahönnuðinn Amy Powney, eiganda tískumerkisins Mother of Pearl.

00.00 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Masterchef USA (7:20)

10:05 The Traitors (9:11)

10:50 Hvar er best að búa? (3:6)

11:30 Sullivan's Crossing (6:10)

12:15 Neighbours (9282:200)

12:35 Grand Designs: Australia

13:35 Heimsókn (23:28)

14:00 Golfarinn (3:8)

14:35 Kúnst (2:8)

14:50 Masterchef USA (8:20)

15:30 The Traitors (10:11)

16:45 Sullivan's Crossing (7:10)

17:30 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours (9283:200)

18:25 Veður (266:365)

18:30 Kvöldfréttir (266:365)

18:50 Sportpakkinn (262:365)

18:55 Ísland í dag (118:250)

19:10 Masterchef USA (2:18)

20:00 The Great British Bake Off

21:10 Shark Tank 16 (17:20)

22:00 Brjánn (2:6)

22:30 Fallen (2:6) Sænskir sakamálaþættir frá 2023. Iris Broman er nýr yfirmaður hjá teymi sem sér um að rannsaka óupplýst lögreglumál í Malmö.

23:20 Chucky (7:8) (There Will Be Blood)

00:05 Chucky (8:8)

00:55 Hvar er best að búa? (3:6)

Mánudagur 22. september

06:00 Ný Tónlist - 01

15:00 Love Island (7:57)

15:45 Survivor (1:16)

17:10 Beyond the Edge (7:10) Skemmtileg þáttaröð þar sem þekktir einstaklingar yfirgefa lúxuslífið og takast á við hætturnar sem leynast í frumskógum Panama. Þeirra bíða erfiðar þrautir sem reyna á þolrifin en þau verða að vinna saman og finna sinn innri kraft til að þrauka í þessum erfiðu skilyrðum.

17:55 The King of Queens (20:25)

18:20 Í leit að innblæstri (6:6)

18:55 The Block (12:49)

20:00 Love Island (8:57)

21:00 Matlock (3:18) Skemmtilegir þættir um Madeline Matlock, lögfræðing sem snýr aftur til starfa eftir þó nokkurt hlé.

21:50 SEAL Team (10:10)

22:40 Deadwood (6:12) Þáttaröð sem gerist í bænum Deadwood í Suður-Dakota á tímum villta vestursins. Þar sem gullgrafarar, kúrekar og útlagar koma saman er sjaldan lognmolla.

23:30 The Offer (5:10)

00:20 NCIS (1:16)

01:05 NCIS: Los Angeles (21:21)

01:50 FBI (20:22)

02:35 FBI: International (20:22)

03:20 Ray Donovan (9:12)

07:10 Sunnudagsmessan (5:38) (Premier League)

Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 5. umferðar. Frumsýnt 21. september 2025. 08:20 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu)

Leikirnir í Meistaradeild Evrópu gerðir upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 16. september 2025. 09:10 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu)

09:55 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu)

10:40 Sunnudagsmessan (5:38) (Premier League)

Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 5. umferðar. Frumsýnt 21. september 2025. 11:55 Liverpool - Everton (46:380) (Premier League)

Útsending frá leik Liverpool og Everton í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Frumsýnt 20. september 2025.

14:25 Sunnudagsmessan (5:38) (Premier League)

Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 5. umferðar. Frumsýnt 21. september 2025.

15:40 Man. Utd. - Chelsea (Premier League)

Útsending frá leik Manchester United og Chelsea í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Frumsýnt 20. september 2025.

Þriðjudagur 23. september

06:00 Ný Tónlist - 02

15:00 Love Island (8:57)

16:00 Survivor (2:16)

17:10 The Real Love Boat (5:12)

17:55 Ghosts (6:22)

18:20 Að heimaníslenskir arkitektar (6:6)

19:00 The Block (13:49)

20:00 Love Island (9:57) Bráðskemmtileg raunveruleikasería þar sem eldheitir einstaklingar fá tækifæri til að finna ástina í fjörugum leik.

21:00 FBI (21:22) Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

21:50 FBI: International (21:22) Bandarísk spennuþáttaröð um liðsmenn í alþjóðadeild bandarísku alríkislögreglunnar, FBI. Verkefni þeirra er að verja Bandaríkjamenn hvar sem er í heiminum.

22:40 Ray Donovan (10:12)

Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Aðalhlutverkin leika Liev Schreiber og Jon Voight.

23:30 Lioness (7:8)

00:20 NCIS (2:16)

06:55 The Weekend Wrap (5:35) (Premier League)

Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 22. september 2025.

07:50 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (3:36)

08:20 Sunnudagsmessan (5:38) (Premier League) Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 5. umferðar. Frumsýnt 21. september 2025.

09:30 The Weekend Wrap (5:35) (Premier League)

Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 22. september 2025.

10:25 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (3:36) (Meistaradeild Evrópu) Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu

10:55 Arsenal - Man. City (41:380) (Premier League)

Útsending frá leik Arsenal og Manchester City í 5. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Frumsýnt 21. september 2025. 13:25 The Weekend Wrap (5:35) (Premier League)

Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 22. september 2025.

Helite öryggisvestin frá Brokk

fást nú hjá Landstólpa

Brokk verður með kynningu á uppblásanlegu öryggisvestunum frá Helite, þriðjudaginn 23. september milli klukkan 15-17.

Tryggingarfélögin Vörður, TM og Sjóvá (Stofn) niðurgreiða vestin um 20%

Helite vestin eru besta vörn sem völ er á fyrir hestafólk.

Henta einnig fyrir fjórhjól, mótorhjól og snjósleða.

Umsjónarmaður óskast

Orlofssjóðir KÍ og BHM óska eftir traustum og áreiðanlegum þjónustuaðila til að taka að sér umsjón með sumarhúsum sjóðanna í nágrenni Egilsstaða. Starfið hentar vel þeim sem eru í hlutastarfi eða með sambærilegan rekstur.

Nánari upplýsingar gefur Linda Björk framkvæmdastjóri Orlofssjóðs KÍ. Umsóknir sendist á linda@ki.is fyrir 30. september nk.

Helstu verkefni

Almennt eftirlit og umsjón með húsunum

Móttaka gesta og svörun fyrirspurna símleiðis

Eftirlit með þrifum og aðbúnaði í húsunum

Skila ábendingum um viðhaldsþarfir til sjóðanna

Smærri viðhaldsverkefni og lagfæringar

Sjá um regluleg alþrif

Tengiliður í stærri framkvæmdum

Við leitum að aðila sem

Er skipulagður og traustur

Er sjálfstæður og lausnamiðaður

Hefur þjónustulund og gaman af samskiptum

Hefur auga fyrir óhreinindum

Getur sinnt minna viðhaldi

Hefur áhuga á eða reynslu af svipuðum verkefnum

ÍÞRÓTTAHÖLLINNI AKUREYRI

28. OG 29. NÓVEMBER

JÓLAHLAÐBORÐ, JÓLASTEMNING OG BALL

HÚSIÐ OPNAR 18:00 MEÐ FORDRYKK

JÓLADÍVAN GUÐRÚN ÁRNÝ

SÉR UM VEISLUSTJÓRN OG JÓLASTEMNINGU

á meðan borðhaldi stendur ásamt ljúfum tónum frá Jóni Hilmari

MAGNI OG STEFANÍA SVAVARS

ÁSAMT HLJÓMSVEIT ALDARINNAR

halda uppi jólafjörinu fram á nótt

TILVALIÐ FYRIR VINAHÓPA OG VINNUSTAÐI

Lágmarksfjöldi: 8 manns

16.900 KR. PER MANN

BORÐAPANTANIR: veisla@rub23.is.

GUÐRÚN ÁRNÝ

Laugardagurinn 20.sept kl : 11.30

Upphitun hefst 10:45

Tilbod á mat og drykk / Kahoot veròlaun i bodi

Lifandi Liverpool tónlist /Miöaleikur (muna eftir pening)

LANGAR ÞIG Í KÓSÝ MYNDAVEGG MEÐ

FJÖLSKYLDUMYNDUM?

VIÐ PRENTUM MYNDIR & SETJUM Í RAMMA, TILBÚIÐ Á FALLEGA HEIMILIÐ ÞITT

Eina sem þú þarft að gera er að fara inn á vefverslun okkar á www.heradsprent.is og panta prentunina, við sjáum um rest.

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir ✆ 471 1449 - print@heradsprent.is www.heradsprent.is

Takk ORM S TEITI

Ormsteiti þakkar fyrir frábæra helgi

Við þökkum styrktaraðilum kærlega fyrir stuðninginn.

Að ógleymdum aðilum sem lögðu hönd á plóg við framkvæmd viðburða!

Þið voruð framúrskarandi!

Við vinnum í hönnun & markaðsmálum alla daga Tölum saman

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

SJÓNVARPS

Dagskráin

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (14:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2013-2014

15.00 Tíu fingur (Bryndís Halla Gylfadóttir)

15.55 Pricebræður þræða Norður löndin – Finnland

16.40 Dans um víða veröld (1:3) 17.30 KrakkaRÚV

17.31 Monsurnar II

17.42 Ævintýri Tulipop (1:13)

17.49 Skrímslin (1:6)

17.53 Konráð og Baldur (1:26)

18.06 Svaðilfarir Marra

18.11 Fjölskyldufár (6:6)

18.18 Hryllingssögur

18.20 Krakkafréttir

18.25 Fílalag – 3.

18.52 Vikinglottó (39:53)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Með okkar augum 20.50 Kiljan 21.40 Ótryggð (Trolösa)

22.25 Stríð á norðurslóðum II (Untold Arctic Wars II)

23.20 Ísalög (Tunn is)

00.05 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Masterchef USA (8:20)

10:15 The Traitors (10:11)

11:30 Sullivan's Crossing (7:10)

12:10 Neighbours (9283:200)

12:35 Heimsókn (24:28)

12:50 Grand Designs: Sweden

13:35 Golfarinn (4:8)

14:10 Hvar er best að búa? (4:6)

14:55 Kúnst (3:8)

15:05 Masterchef USA (9:20)

15:45 The Traitors (11:11)

16:35 Sullivan's Crossing (8:10)

17:20 Bold and the Beautiful 17:45 Neighbours (9284:200)

18:25 Veður (267:365)

18:30 Kvöldfréttir (267:365)

18:50 Sportpakkinn (263:365)

18:55 Ísland í dag (119:250)

19:10 First Dates (13:22)

20:05 The Love Triangle (6:8) Raunveruleikaþættir þar sem reynt er á grunnhyggju einhleypra einstaklinga með því para þá saman byggt á dýpri tengingu. Óvæntur viðsnúningur hrærir svo hressilega upp í stefnumótunum.

21:15 The Way Home (6:10) Þrjár kynslóðir sterkra, sjálfstæðra kvenna, sem búa saman í litla sveitabænum Port Haven, sameinast á ný á hátt sem engin þeirra sá fyrir.

22:05 Mary & George (5:7)

Miðvikudagur 24. september

06:00 Ný Tónlist - 03

15:00 Love Island (9:57)

16:00 Survivor (3:16)

17:10 That Animal Rescue Show

17:55 The King of Queens (21:25)

18:20 Læknirinn í eldhúsinu (5:6) Ákaflega vandaðir þættir þar sem Læknirinn í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson, ferðast út um allan heim og kynnir sér matar- og vínmenningu ólíkra landa og sýnir okkur allt það sem okkur dreymir um í ferðalögum.

18:50 The Block (14:49)

19:45 Love Island (10:57)

20:45 FBI: Most Wanted (21:22) Bandarísk þáttaröð um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, sem eltast við hættulegustu glæpamenn Bandaríkjanna.

21:35 Allegiance (5:10) Í Allegiance stendur Sabrina Sohal frammi fyrir spilltu réttarkerfi og eigin samvisku þegar hún reynir að hreinsa nafn föður síns og enginn er óhultur.

22:25 Star Trek: Discovery (3:14) Bandarísk þáttaröð um áhafnarmeðlimi í geimskipinu USS Discovery sem leita að nýjum plánetum og lífi úti í geimnum.

23:10 The Alienist (6:10) Spennandi þáttaröð um blaðamann og sálfræðing sem hjálpast að við að rannsaka röð morða á götubörnum á nítjándu öld.

07:05 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (3:36)

07:40 Premier League Review Markaþáttur ensku úrvalsdeildarinnar.

08:35 The Weekend Wrap (5:35) (Premier League) Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 22. september 2025.

09:30 Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar (1:23) (Evrópudeildin)

10:25 Premier League Review Markaþáttur ensku úrvalsdeildarinnar.

11:20 The Weekend Wrap (5:35) (Premier League) Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 22. september 2025.

12:15 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (3:36) (Meistaradeild Evrópu) Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu

12:50 Premier League Review Markaþáttur ensku úrvalsdeildarinnar.

13:45 The Weekend Wrap (5:35) (Premier League)

14:40 Fréttaþáttur Evrópudeildar innar (1:23)

15:35 Premier League Review

Rekstraraðili óskast

N1 óskar eftir rekstraraðila fyrir N1 þjónustustöð félagsins á Þórshöfn. Til sölu er veitingarekstur og vörubirgðir. Rekstraraðili mun jafnframt verða umboðsaðili N1 á Þórshöfn.

Hlutverk hans verður að þjónusta viðskiptavini á fyrirtækja- og neytendamarkaði félagsins. Miklir möguleikar fyrir einstakling eða samhent hjón sem vilja reka sitt eigið fyrirtæki.  Áhugasamir vinsamlegast sendið tölvupóst á pallorn@n1.is  eða hafa samband í síma 440 - 1022.

N1 er félag með sterkar rætur í íslensku samfélagi og eitt ö ugasta orku- og þjónustufyrirtæki landsins. Félagið er með starfsstöðvar vítt og breitt um landið og rekur 29 þjónustustöðvar, 68 eldsneytisafgreiðslur ásamt 8 verslunum, 10 verkstæðum, 6 bílaþvottastöðvum og stórri vefverslun. Um 650 manns starfa hjá félaginu. Starfsemin er fjölbreytt en meginhlutverkið er að sjá viðskiptavinum um allt land fyrir eldsneyti og raforku. Þannig heldur N1 samfélaginu á hrey ngu með ö ugri þjónustu og markvissu vöruúrvali fyrir bæði fyrirtæki og fólkið í landinu.

Auk N1 á móðurfélagið Festi dótturfélögin Krónuna sem rekur samnefndar matvöruverslanir, ELKO sem er stærsta raftækjaverslun landsins, Lyfju sem starfrækir í dag 44 apótek og útibú hringinn í kringum landið, Yrki sem á og rekur fasteignir samstæðunnar og Bakkann vöruhótel sem sérhæ r sig í vöruhúsaþjónustu og drei ngu.

20+ Vínbúðin

Seyðisfirði

óskar eftir

liðsauka

Við leitum að glaðlyndum og röskum einstaklingi sem er tilbúinn að veita framúrskarandi og ábyrga þjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð

• Afgreiðsla og þjónusta við viðskiptavini

• Framstilling á vöru og vörumeðhöndlun

• Umhirða búðar

• Hæfni í mannlegum samskiptum

• Reynsla af verslunarstörfum er kostur

Starfshlutfall er breytilegt eftir þörfum. Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri.

Umsóknarfrestur er til og með 22. september nk.

Öll áhugasöm eru hvött til að sækja um á vinbudin.is

Nánari upplýsingar: Monica Maria Rohtmaa-Jackson, seydisfjordur@vinbudin.is, 560 7881, og Thelma Kristín Snorradóttir, starf@vinbudin.is, 560 7700.

ÁTVR rekur 50 Vínbúðir um allt land. Stefna fyrirtækisins er að vera í hópi bestu þjónustufyrirtækja landsins og fyrirmynd á sviði samfélagsábyrgðar.

Við viljum að vinnustaðurinn sé lifandi og skemmtilegur og vinnum markvisst að því að auka ánægju starfsfólks. Við leggjum áherslu á að starfsfólk fái tækifæri til að þroskast og læra nýja hluti. Þannig eflum við þekkingu og kraft fyrirtækisins. vinbudin. is

Gildi ÁTVR eru LIPURÐ – ÞEKKING – ÁBYRGÐ. Ráðningar í stöður hjá fyrirtækinu taka mið af þessum gildum.

Smá

augl ýsingar

A.A. fundir Austurlandi

Eski örður

Valhöll (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30. Breiðdalsvík: Í grunnskólanum fimmtudögum kl. 20:30.

Fáskrúðs örður: Skrúður, kjallari að utanverðu föstud. kl. 20:30. Egilsstaðir: Furuvellir 10 föstud. kl. 20:00. Safnaðarheimili laugard. kl. 20:00 Tjarnarbraut 39a mánud. kl. 21:00 (bókarfundur) miðvikud. kl. 20:00 (11. spors hugleiðslufundur). laugard. kl. 21:00 nýliðafundur. Reyðar örður: Safnaðarheimilinu mánudaga kl. 20:00.

Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 20:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.

Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum.

Al-Anon fundir í Neskaupstað eru á miðvikudögum kl:20-21 í Egilsbúð, gengið inn að austanverðu..

GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.

Lyngási 11 - 700 Egilsstaðir ✆ 480 5610 / 895 2414 - kristjana@landstolpi.is www.landstolpi.is - www.josera.is

Ráðgjafaþjónusta Stígamóta á Austurlandi Upplýsingar og tímapantanir í síma 562 6868.

Verðum á bílaverkstæðinu

að skoða eftirtalda daga: STÓRIR BÍLAR

22. - 24. september

Héraðsprent

Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 20:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.

Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

Miðvangur 1 · Egilsstaðir www.heradsprent.is

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum.

Al-Anon fundir eru í Neskaupstað á miðvikudögum kl. 20-21 í Egilsbúð, gengið inn að austanverðu.

Upplýsingar í síma 474 1453

Sjáumst í Bíley...

ÞÍN PRENTSMIÐJA Í HEIMABYGGÐ

UPPSKERUDAGAR & GRÆNMETISMAR ÐUR

laugardaginn 20. september

Viltu taka þá í haustuppskerunni með okkur? Við bjóðum vinnufúsar hendur velkomnar í Vallanes til að taka upp kartö ur í haustblíðunni. Þú tekur hluta uppskerunnar með heim eða færð grei pr kg. Tilvalið sem ölskylduskemmtun eða til árö unar fyrir hópa.

Móðir Jörð tekur þá í Lí æna deginum sem haldinn er á landsvísu laugardaginn 20. sept. Asparhúsið er opið á kl. 10-17 á Lí æna daginn, lé ar veitingar og grænmetismarkaður.

VALLANESI

Lífræn ræktun Verslun og veitingar www.modirjord.is

Fagradalsbraut 11

700 Egilsstaðir Sími 580 7905 inni@inni.is www.inni.is

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali

Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður lögg. fasteignasali

Bryndís Björt

Hilmarsdóttir, lögfræðingur, lögg. fasteignasali

Miðbraut, Vopnafirði

Nokkuð mikið endurnýjað 180,1 m² fimm herbergja einbýlishús með 42 m² bílskúr. Vel staðsett eign, miðsvæðis á Vopnafirði. Verð: 35 milljónir.

Austurvegur, Reyðarfirði

Mikið endurnýjuð og glæsileg íbúð (182,6 m²) með bílskúr og 5 svefnherbergjum á frábærum útsýnisstað. Stutt í skóla og flesta þjónustu. Verð: 56,5 milljónir.

Elskuleg systir okkar, móðir, amma og langamma

Sigríður Bergþórsdóttir

Miðfell, Fellabæ

NÝTT Á SKRÁ!

Snyrtileg og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á jarðhæð innst í botnlangagötu í Fellabæ, steinsnar frá bæði leik- og grunnskóla. Verð: 31 milljón.

Botnahlíð, Seyðisfirði

Mjög gott 222,5 m² einbýlishús á frábærum útsýnisstað með fjórum svefnherbergjum og bílskúr . Gott hús í góðu ástandi með fallegum garði.

Verð: 62,5 milljónir.

Fletir / Flatir, Egilsstöðum

sokn.is

580 7900

Fag radalsbraut 11, Egilsstöðum

álmadóttir unnlaugsson hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður

Miðás, Egilsstöðum

73,5 m² iðnaðarrými í nýlegu húsi. Stór bílhurð, góð lofthæð og milliloft yfir hluta rýmisins. Tjón varð í rýminu og þarfnast það endurbóta. Verð: 23 milljónir.

U.þ.b. 100 ha jörð í c.a. 6 km fjarlægð frá Egilsstöðum. Enginn húsakostur er á landinu en samþykkt malarnáma. Staðsett við Mjóafjarðarafleggjara. Verð: 45 milljónir.

lést þann 4. september síðastliðinn. Útförin fer fram í Valþjófsstaðarkirkju laugardaginn 20. september kl. 14:00.

Minning hennar mun ætíð lifa í hjörtum okkar.

Fyrir hönd sona,

Andrés Kjerúlf Jörgensson Hulda Herdís Kristjánsdóttir

Hafþór Kjerúlf Jörgensson Líney Jóhannesdóttir

Jörgen Sveinn Þorvarðarson Inga Lind Bjarnadóttir

Hjallavegur, Reyðarfirði

188,6 m² íbúð á jarðhæð í tvíbýli. Flott eign á frábærum stað. Þrjú svefnherbergi, gott útsýni, bílskúr og gott geymslupláss. Virkilega fín eign á frábærum stað. Verð: 55 milljónir.

Egilsstaðakirkja

Sunnudagurinn 21. september Sunnudagaskólinn kl. 10:30

Guðsþjónusta á Dyngju kl. 17:00

Messa í kirkjunni kl. 20:00

Prestur Þorgeir Arason Organisti Sándor Kerekes

Kór Egilsstaðakirkju

Verið velkomin!

NÝTT
NÝTT
NÝTT

Viðtalstímar eftir samkomulagi

Fallegt 4ra herbergja einbýli með bílskúr. Verönd út af stofu. Stofa/eldhús/borðstofa eru í opnu rými eftir endilangri suðurhlið hússins. Baðherbergi og gestasnyrting. Björt og rúmgóð eign sem vert er að skoða. Hitalögn undir steinlagðri aðkomu. Húsið er á rólegum stað með stórbrotnu útsýni og stutt út í náttúruna. Verð 89.900.000

Einbýli byggt 1880 og stendur enn á upprunalegum stað. Nýlegt rúmgott baðherbergi með þvottaaðstöðu. 9 nýir fánagluggar fylgja með. Samþykki fyrir bárujárnsklæðningu. Húsið er á rólegum stað en nálægt helstu þjónustu. Verð 25.900.000

Falleg 3ja herb. parhúsíbúð í fallegu umhver . Stór timburpallur með skjólvegg og útdraganlegum lokunum á 3 vegu. 2 geymsluskúrar á lóð, annar upphitaður. Þak var endurnýjað í sumar og íbúðin öll að innan fyrir nokkrum árum. Verð 46.900.000

Steinhús sem þarf að innrétta upp á nýtt. Þak hússins er upprunalegt en gluggar hafa verið endurnýjaðir fyrir einhverjum árum. Hitaveita er í húsinu og estir ofnar síðan hitaveitan var tekin inn í húsið. Lítill geymslukjallari er undir húsinu. Verð 17.500.000 Hjá

Laugardaginn 20. september verður 10% afsláttur af öllu handverki.

Sunnudaginn 28. september er svo lokadagur þetta árið.

Bestu kveðjur, Handverkshópurinn

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.