Dagskráin á Austurlandi 39. tbl. 2025

Page 1


ÖLL ALHLIÐA PRENTUN

39. tbl. 31. árg. Vikan 25. sept.-1. okt. 2025 ✆ 471 1449 - print@heradsprent.is - www.heradsprent.is

Uppbyggingarsjóður

Austurlands

auglýsir eftir umsóknum fyrir árið 2026.

Hlutverk Uppbyggingarsjóðs er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni sem falla að Sóknaráætlun Austurlands, auk stofn- og rekstrarstyrkja til menningarverkefna. Umsóknarfrestur er til 22. október kl. 12:00.

Boðið verður upp á vinnustofur um allt

Austurland dagana 24. september til 20. október, þar sem umsækjendur fá kynningu og leiðsögn varðandi umsóknarferlið. Að auki verður boðið upp á vefvinnustofu sem fer fram á netinu.

Frekari upplýsingar:

www.austurbru.is/uppbyggingarsjodur

Gabríel Arnarsson / gabriel@austurbru.is / 857 0804

Nauðsynlegt er að skrá sig á vinnustofurnar. Beindu myndavél símans að QR-kóðanum til hliðar eða heimsæktu austurbru.is.

SKRIFSTOFUSTARF

Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi óskar eftir starfsmanni á skrifstofu félagsins á Egilsstöðum.

Starfshlutfall 60-70% eða eftir samkomulagi. Laun skv. kjarasamningum.

Umsóknarfrestur til og með 1. október 2025. Umsóknir berist til formaður@fosa.is.

TIL SÖLU Á REYÐARFIRÐI ÓDÝRT OG GEFINS, NOTAÐ OG ÓNOTAÐ

· Bandsög sambyggð, teg. Emcostar bandsög, hjólsög, rennibekkur, pússvél, band og skífa 20 þús.

· Bensín rafstöð lítið notuð AI-CO 2800-3100s, 212 cc., 20 þús.

· Kerra lítil 1 hásing 20 þús.

· Loftverkfæri, brotvél lítil, fræsari lítill, blikk fræsari t.d. í bárujárn lítið notað

· Heftibyssa, sprautubrúsi f/sandblástur og . tengt loftverkfr., lítið eða ónotað

· Spennubreytir úr 12 í 220v, t.d. í sumarhús

· Tifsög, Peugeot, ónotuð 10 þús.

· Gúmmíbátur Qvik-silver 4ra manna, 20 þús.

· Utanborðsmótor 2,5 ha Mercury, bensín, notaður 2 klst. 40 þús.

· Ge ns hundabúr járn samanleggjandi, borvélastatíf fyrir handborvél, kúbein gert úr járnkalli notað í bryggjusmíði, gamla or ð ál plús ljár, veiðarfæri lína 420 krókar ónotað og . til veiða, mótorpúðar undir ca 30-100 ha vél.

Upplýsingar í síma 868-9058.

DAGSKRÁR

SUDOKU - MIÐLUNGS Kirkjuselið

Tilkynning

Aðalsafnaðarfundur Ássóknar í Fellum verður haldinn í Kirkjuselinu í Fellabæ fimmtudagskvöldið 9. október kl. 20.00

Dagskrá fundar venjuleg aðalfundarstörf.

Sóknarnefnd Ássóknar.

Takið kvöldið frá

Hau kvöld

Á HÉRAÐI

Fimmtudaginn 2. október

OPIÐ Í SÉRVERSLUNUM TIL KL. 22:00

GÓÐTILBOÐ ALLAN DAGINN OG STEMNINGÍBÆNUM

Lukkuleik

Verslanir á Héraði endurtaka STÓRA lukkuleikinn frá í fyrra.

Tveir VINNINGSHAFAR að þessu sinni.

Hvor vinningur að verðmæti 80.000 kr.!

Verslið fyrir lágmark 5.000 kr. í hvaða verslun sem er og skilið kvittun með nafni og símanúmeri.

Allar þessar verslanir verða með kassa fyrir kvittun og þú getur sett nafnið þitt í alla kassana, með því aukast vinningslíkurnar!

Dregið verður 3. október.

SJÓNVARPS

Dagskráin

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (15:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2013-2014

15.05 Söngvaskáld – Svavar Knútur

15.45 Ítalskar héraðskrásir (1:10)

16.10 Á tali við Hemma Gunn (1:12)

16.55 Með okkar augum (4:6)

17.30 KrakkaRÚV (104:200)

17.31 Kveikt á perunni –Furðudýragarður (47:61)

17.43 Einu sinni var... Jörðin (10:26)

18.07 Jógastund

18.10 Jasmín & Jómbi

18.18 Krakkalist - dans – Kári, Logi og Máni dansa breikdans 18.20 Krakkafréttir

18.25 Kúpull 16 – Villtir hestar

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Uppskriftabókin

21.00 Draumahúsið

22.00 Úr viðjum Norskir spennuþættir um Kelechi sem losnar úr fangelsi eftir átta ára afplánun. Hann er fullur af hatri og staðráðinn í að ná fram hefndum með því að knésetja stærsta hassinnflytjanda Noregs. 22.35 Þau sem ekki fóru

23.10 Með paradís að baki (3:6) 00.00 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:15 Bold and the Beautiful

09:35 Masterchef USA (9:20)

10:15 The Traitors (11:11)

11:00 Sullivan's Crossing (8:10)

11:45 Heimsókn (25:28)

12:10 Neighbours (9284:200)

12:30 Grand Designs: Sweden

13:15 Golfarinn (5:8)

13:50 Dýraspítalinn (5:6)

14:20 Hvar er best að búa? (5:6)

15:00 Masterchef USA (10:20)

15:40 The Traitors (1:12)

16:45 Sullivan's Crossing (9:10)

17:35 Bold and the Beautiful 18:00 Neighbours (9285:200)

18:25 Veður (268:365)

18:30 Kvöldfréttir (268:365)

18:50 Sportpakkinn (264:365)

18:55 Ísland í dag (120:250)

19:10 Animal Control (2:9) Störf dýraeftirlitsfólks er enginn dans á rósum í ljósi þess að dýr eru tiltölulega einföld á meðan mannskepnan er það ekki. Fyrir hópnum fer Frank, skoðanaglaður sérvitringur sem þrátt fyrir að hafa aldrei klárað að mennta sig er samt best lesni aðilinn í herberginu.

19:40 Impractical Jokers (6:24) Hlægilegir bandarískir þættir þar sem æskuvinir skiptast á að vera þátttakendur í hrekk í falinni myndavél.

20:05 Kviss 6 (3:15)

21:05 S.W.A.T. 8 (16:22)

Fimmtudagur 25. september

15:05 Love Island

15:55 The King of Queens Bandarísk gamanþáttaröð um skötuhjúin Doug og Carrie Heffernan.

16:20 The Block Vinsælasta sjónvarpssería Ástralíu er komin aftur til Íslands. The Block er frábær þáttaröð þar sem ólík pör keppast við að endurbyggja ónýtar íbúðir og búa til glæsileg híbýli. Stjórnandi þáttarins er Scott Cam.

18:25 Handboltahöllin

19:15 Olís deild karla: Fram - Haukar BEINT Bein útsending frá leik Fram og Hauka í Olís deild karla.

21:00 Law & Order Spennandi þættir um harðsnúna lögreglumenn og slynga saksóknara í New York borg, þar sem hverjum þætti fylgir dramatísk glæpasaga, óvæntar vendingar og eltingarleikir.

21:50 Law & Order: Special Victims Unit Ómissandi sakamálasería um sérsveit lögreglunnar í New York sem rannsakar grimmilega kynferðisglæpi og morð. Byggð á sönnum atburðum.

22:40 Reykjavík 112 Kona er myrt á hrottalegan hátt fyrir framan barnunga dóttur sína sem er eina vitnið. Rannsóknarlögreglumaðurinn

06:55 VARsjáin (5:35) (Premier League) Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 23. september 2025.

08:00 A&B: Úr bolta í bissness Áhugaverðir heimildarþættir um feril tvíburanna Arnars og Bjarka Gunnlaugssona bæði innan og utan vallar.

08:45 Fréttaþáttur Evrópu deildarinnar (1:23) Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar

09:10 Tony Adams (1:10) (Premier League Legends) 10 þátta sería um nokkra af helstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum árin. Ítarleg viðtöl við leikmennina, leikstjórnendur og aðra samferðamenn, sem gefa áhorfandanum færi á að kynnast þeim og sögu þeirra í enska boltanum. Meðal leikmannanna eru Peter Schmeichel, Michael Owen, Gary Neville og Robbie Fowler. 09:40 VARsjáin (5:35) (Premier League)

Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 23. september 2025.

10:40 The Weekend Wrap (5:35)

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (1:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2013-2014

15.10 Spaugstofan (13:29)

15.35 Kveikur (1:6)

16.10 Kiljan (1:13)

17.00 Andri á flandri – Suðurland

17.30 KrakkaRÚV (91:100)

17.31 Ofurhetjuskólinn (3:10)

17.47 Áhugamálið mitt (3:20)

17.55 Silfruskógur I – Þáttur 2

18.17 Heimilisfræði (Sushi - Japan)

18.25 Fjölskyldan í forgrunni (5:6)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Endaskipti (2:6) (Changing Ends)

20.15 Vikan með Gísla Marteini

21.15 Séra Brown (Father Brown X)

22.00 Karen Pirie: Gamlar syndir Breskir glæpaþættir frá 2022 um skosku rannsóknarlögreglukonuna Karen Pirie.

23.30 Sálgreinir í Túnis Frönsk-túnisk gamanmynd frá 2019 í leikstjórn Manele Labidi Labbé.

00.55 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:15 Bold and the Beautiful

09:35 The Traitors (1:12)

10:40 Um land allt (1:6)

11:20 Grand Designs: Sweden

12:05 Golfarinn (6:8)

12:40 PJ Karsjó (1:9)

13:05 Masterchef USA (11:20)

13:45 Idol (10:10)

15:25 The Traitors (2:12)

16:25 Klara

17:50 Bold and the Beautiful

18:25 Veður (269:365)

18:30 Kvöldfréttir (269:365)

18:50 Sportpakkinn (265:365)

18:55 America's Got Talent (4:23)

20:30 BlackBerry Stórskemmtileg gamanmynd frá 2023 sem byggð er á sönnum atburðum. Myndin fjallar um gríðarlega hratt vaxandi vinsældir fyrsta snjallsímans, BlackBerry, og hins hraða falls nokkru síðar. Frumkvöðlarnir á bakvið símann voru uppfinningamaðurinn Mike Lazaridis og hinn grjótharði athafnamaður Jim Balsillie.

22:35 Marlowe

Spennandi glæpamynd frá 2022 með Liam Neeson í aðalhlutverki.

00:25 The Middle Man

02:00 Plane

Föstudagur 26. september

16:10 Love Island

17:00 The King of Queens

17:25 Top Chef Top Chef heldur nú til Kanada þar sem fimmtán nýir keppendur mæta spenntir til leiks.

18:20 The Prince & Me: The Elephant Adventure

20:00 Bachelor in Paradise Bandarísk raunveruleikasería þar sem fyrrum þátttakendur í The Bachelor og The Bachelorette fá annað tækifæri til að finna ástina og kanna ný ástarsambönd.

21:25 Midway Myndin dregur nafn sitt af samnefndri sjóorrustu á milli Bandaríkjanna og Japans í heimsstyrjöldinni síðari sem átti sér stað vestan við Midway-eyju á Kyrrahafi 4.–7. júní 1942.

23:45 Kidnapping Mr. Heineken Þann 9. nóvember árið 1983 var Alfred Heineken, eiganda bjórveldisins, rænt fyrir framan höfuðstöðvar fyrirtækisins í Amsterdam.

01:20 Colette

03:10 Halo

Spennandi þáttaröð úr smiðju Steven Spielberg þar sem persónulegar sögur, spenna og hasar tvinnast saman.

04:05 Tónlist

07:15 Big Ben (5:35) (Premier League)

Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 25. september 2025.

08:15 The Catch-up show (5:35) (Premier League)

Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. Frumsýnt 25. september 2025.

09:10 VARsjáin (5:35) (Premier League)

Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 23. september 2025.

10:15 The Weekend Wrap (5:35) (Premier League)

Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 22. september 2025.

11:10 Alan Shearer (3:10) (Premier League Legends) 10 þátta sería um nokkra af helstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum árin. Ítarleg viðtöl við leikmennina, leikstjórnendur og aðra samferðamenn, sem gefa áhorfandanum færi á að kynnast þeim og sögu þeirra í enska boltanum.

11:40 The Boss: Claudio Ranieri

07.00 KrakkaRÚV

SJÓNVARPS

Dagskráin

10.00 Ævar vísindamaður I (8:8)

10.30 Útúrdúr – Trixin í tónlistinniPrelúdíur og fúgur (8:10)

11.15 Vikan með Gísla Marteini

12.15 Íslendingar –Fríða Á. Sigurðardóttir

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Hatur

14.05 Vasulka áhrifin

15.35 Pabbasoð

15.50 Umhverfis jörðina á 80 dögum (1:8)

16.40 Uppskriftabókin

17.25 Þú sást mig

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Stundin okkar 2022

17.53 Frímó

18.07 Erlen og Lúkas

18.17 Stundin rokkar

18.20 Sænsk tíska (1:6)

18.52 Lottó (39:52)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kappsmál

21.00 Flóttinn yfir landamærin (Flukten over grensen)

22.35 Allt upp í loft (Hot Fuzz)

00.30 Shakespeare og Hathaway (Shakespeare and Hathaway: Private Investigators)

01.15 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

10:35 Bold and the Beautiful 11:00 Bold and the Beautiful 11:20 Bold and the Beautiful 11:40 Bold and the Beautiful 12:00 Bold and the Beautiful

12:25 The Way Home (6:10)

13:05 Sullivan's Crossing (9:10)

13:50 The Love Triangle (6:8)

14:45 First Dates (13:22)

15:30 The Great British Bake Off 16:30 Masterchef USA (2:18)

17:15 Celebrity Race Across the World 1 (1:6)

18:25 Veður (270:365)

18:30 Kvöldfréttir (270:365)

18:50 Sportpakkinn (266:365)

19:00 Kviss 6 (4:15)

19:55 Bicentennial Man Myndin fjallar um "líf" og störf aðalpersónunnar, vélmennisins Andrew, sem er keyptur inn á heimili til að vinna heimilisstörf. Innan nokkurra daga áttar Martin-fjölskyldan sig á því að vélmennið er ekki eins og hvert annað vélmenni þar sem Andrew fer að upplifa tilfinningar og skapandi hugsanir.

22:20 Prizefighter: The Life of Jem Belcher

Sannsöguleg mynd með Russel Crowe frá 2022 um ævi hnefaleikakappans Jem Belcher.

00:15 Death Becomes Her 01:55 Grantchester 10 (8:8)

02:45 Mary & George (5:7)

Laugardagur 27. september

14:45 Olís deild kvenna: Haukar - Fram BEINT Bein útsending frá leik Hauka og Fram í Olís deild kvenna.

16:30 Love Island

17:15 The King of Queens

17:40 The Real Love Boat Australia

18:50 Tough As Nails Phil Keoghan úr Amazing Race stýrir spennandi keppni þar sem hversdagslegar hetjur keppa í raunverulegum aðstæðum.

19:35 Poppa’s House Gamanþáttur með Wayans feðgum í aðalhlutverki um fúllynda útvarpsmanninn Poppa og fullorðinn son hans, sem reynir að elta drauma sína á sama tíma og hann sinnir fjölskyldunni.

20:00 Florence Foster Jenkins Sönn saga söngkonunnar Florence Foster Jenkins sem varð heimsfræg á fyrri hluta síðustu aldar fyrir skort á hæfileikum.

21:50 Ali & Ava Ali og Ava eru bæði einmana af ólíkum ástæðum. Þau hittast og neistar byrja að fljúga. Fljótt fara djúp og innileg tengsl að myndast þrátt fyrir allt sem gekk á í fyrri ástarsamböndum Ava og þrátt fyrir erfiðan skilnað Ali við síðustu eiginkonu.

23:25 Tag Min Hand

01:15 21 Bridges

02:55 Vivarium

07:15 PL Preview (6:30) (Premier League)

07:45 Peter Schmeichel (2:10) (Premier League Legends) 10 þátta sería um nokkra af helstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum árin. Ítarleg viðtöl við leikmennina, leikstjórnendur og aðra samferðamenn, sem gefa áhorfandanum færi á að kynnast þeim og sögu þeirra í enska boltanum. Meðal leikmannanna eru Peter Schmeichel, Michael Owen, Gary Neville og Robbie Fowler.

08:10 The Catch-up show (5:35) (Premier League)

Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. Frumsýnt 25. september 2025.

09:10 Big Ben (5:35) (Premier League)

Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 25. september 2025.

10:10 The Fantasy Show (6:30) (PL: The Fantasy Show) Fantasy mál komandi umferðar í enska boltanum greind í þaula. Frumsýnt 26. september 2025.

10:40 PL Preview (6:30) (Premier League)

SJÓNVARPS

07.00 KrakkaRÚV

10.00 Dæmalaus dýr (8:10)

10.55 Kappsmál

12.10 Skapalón – Vöruhönnun

12.25 Inndjúpið

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.20 Með okkar augum

13.55 Inn í óminnið (2:3)

14.55 Sítengd

15.20 Kiljan (1:13)

16.10 Steinsteypuöldin (4:5)

16.40 Dýrin mín stór og smá

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Dagvistun fyrir hunda 17.37 Björgunarhundurinn Bessí 17.46 Tölukubbar – Þrír (4:30)

17.51 Barnamenningarhátíð heim til þín

18.18 KrakkaRÚV

18.20 Bækur og staðir 2015

18.25 Heilabrot – Kvíði (2:6) (Kvíði)

19.00 Fréttir

19.25 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Landinn

20.15 Riða

21.10 Ólgandi heimur II (World on Fire II)

22.10 Dægurflugur (Mayflies)

23.10 Veröld Twylu Tharp (Twyla Moves)

00.30 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

10:45 Neighbours (9282:200)

11:05 Neighbours (9283:200)

11:30 Neighbours (9284:200)

11:50 Neighbours (9285:200)

12:15 Billion Dollar Playground

13:00 Shark Tank 16 (17:20)

13:45 Hvar er best að búa? (6:6)

14:45 The Dog House (1:12)

15:30 America's Got Talent (4:23)

16:55 Impractical Jokers (6:24)

17:20 Animal Control (2:9)

17:45 Kviss 6 (4:15)

18:25 Veður (271:365)

18:30 Kvöldfréttir (271:365)

18:50 Sportpakkinn (267:365)

18:55 Brjánn (3:6)

19:25 Celebrity Race Across the World 1 (2:6)

20:30 Heimsókn (2:10)

21:00 Bergerac (4:6) Fyrrverandi lögreglumaðurinn Jim Bergerac neyðist til að horfast í augu við óhugnanlegt mál úr fortíðinni þegar auðug kona er myrt. Hann verður að sigrast á sínum innri djöflum og endurvekja rannsóknarhæfileika sína til að takast á við fjölskylduerjur og þrýsting frá lögregluyfirvöldum.

21:55 Signora Volpe (2:3)

23:30 BlackBerry

01:25 Captivated (4:4)

02:10 Chucky (7:8)

02:50 Chucky (8:8)

Sunnudagur 28. september

17:00 Love Island

17:50 The King of Queens

18:15 The Real Love Boat Australia

19:25 Colin from Accounts Gamanþáttaröð um fyndnasta haltu mér, slepptu mér parið í sjónvarpi í dag og slasaðan hund.

20:00 Top Chef

21:00 Íslensk sakamál Áhugaverð þáttaröð sem fjallar um harmleik á Skarfaskeri, málverkafölsunarmál, bankarán í Bandaríkjunum, manndráp á skemmtistað og útafakstur í Óshlíð. Sigursteinn Másson fer yfir málin og ræðir við hlutaðeigandi.

21:50 Sweetpea Bresk spennuþáttaröð um Rhiannon Lewis, skrifstofustúlku sem lítið fer fyrir og fáir taka eftir. Einn daginn fær hún nóg og byrjar að myrða fólkið sem hefur komið illa fram við hana.

22:40 The Chi

Bandarísk þáttaröð frá Emmy-verðlaunahafanum Lena Waithe. Lífið í suðurhluta Chicago tekur á sig ýmsar myndir. Þættir sem hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda.

23:40 FBI Bandarískur spennuþáttur um liðsmenn bandarísku alríkislögreglunnar, FBI, í New York. Frábær þáttaröð frá Dick Wolf, framleiðanda Law & Order og Chicago þáttaraðanna.

06:55 The Weekend Wrap (5:35) (Premier League) Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 22. september 2025.

07:50 The Catch-up show (5:35) (Premier League)

Fjallað um allt það helsta í enska boltanum þessa vikuna. Frumsýnt 25. september 2025.

08:50 Lokasóknin (4:24) (NFL)

Fjallað um allt það helsta úr 3. umferð NFL-deildarinnar. Frumsýnt 23.september 2025

09:50 Robert Pires (10:10) (Premier League Legends) 10 þátta sería um nokkra af helstu leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í gegnum árin. Ítarleg viðtöl við leikmennina, leikstjórnendur og aðra samferðamenn, sem gefa áhorfandanum færi á að kynnast þeim og sögu þeirra í enska boltanum. Meðal leikmannanna eru Peter Schmeichel, Michael Owen, Gary Neville og Robbie Fowler. 10:15 Doc Zone (6:30) (Premier League)

Bein útsending frá myndveri Sýnar Sports laugardaginn 27. september 2025. 12:40 Tottenham - Wolves

SJÓNVARPS

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.20 Heimaleikfimi

13.30 Lífsins lystisemdir (10:13)

14.00 Útsvar 2013-2014

15.00 Goðsagnir í tennisheiminum

15.55 Sjónleikur í átta þáttum (5:8)

16.35 Húsið okkar á Sikiley (2:6)

17.05 Opnun – Birgir Snæbjörn

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Veistu hvað ég elska þig mikið?

17.42 Litla Ló 17.49 Molang

17.54 Jasmín & Jómbi

17.55 Vinabær Danna tígurs

18.08 Hæ Sámur IV (29:40)

18.15 Refurinn Pablo (23:26)

18.20 Krakkafréttir

18.25 Náttúran mín

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Silfrið

21.05 Nýtt líf

Þýsk leikin þáttaröð um líf og starf ljósmæðranna Nalan, Önnu og Gretu sem takast á við óvæntar aðstæður á hverjum degi.

21.50 Uppgangur nýbylgjunnar

23.25 Vertu sæl, Marianne (So Long Marianne)

00.10 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:40 Masterchef USA (11:20)

10:20 The Traitors (2:12)

11:25 Heimsókn (26:28)

11:45 Neighbours (9285:200)

12:05 Grand Designs: Sweden

12:50 Bætt um betur (5:6)

13:25 Golfarinn (7:8)

14:00 Dýraspítalinn (6:6)

14:30 Kúnst (4:8)

14:50 Masterchef USA (12:20)

15:30 The Traitors (3:12)

16:30 Sullivan's Crossing (10:10)

17:20 Bold and the Beautiful

17:45 Neighbours (9286:200)

18:25 Veður (272:365)

18:30 Kvöldfréttir (272:365)

18:50 Sportpakkinn (268:365)

18:55 Ísland í dag (121:250)

19:10 The Dog House (2:12)

20:05 Billion Dollar Playground

21:00 Silent Witness (1:10) Breskir sakamálaþættir af allra bestu gerð frá BBC sem fjalla um liðsmenn réttarrannsóknardeildar lögreglunnar í London sem kölluð er til þegar morð hafa verið framin. Nikki Alexander og samstarfsfólk hennar eru öll afar fær á sínu sviði og láta sönnunargögnin á líkinu leiða sig að sannleikanum. Hvert mál er sem þau fást við er rakið í tveimur þáttum.

22:10 Gasmamman (3:8)

Mánudagur 29. september

16:20 Love Island

17:05 The King of Queens

17:30 Heartland

Dramatísk þáttaröð sem segir frá fjölskyldu sem býr á búgarði í Alberta fylkinu í Kanada og lífi þeirra saman í gegnum súrt og sætt.

18:15 The Real Love Boat Australia 19:05 Í leit að innblæstri Halldóra Geirharðsdóttir er í leit að innblæstri til að halda sköpunarkrafti sínum gangandi í gegnum það krefjandi verkefni sem sýningin 9 Líf er. Til þess leitar hún til fólks sem er þekkt fyrir að vera framúrskarandi á sínu sviði svo sem Ara Eldjárns, Bríetar og Tolla.

19:45 Ghosts Bandarísk gamanþáttasería um ungt par sem erfir fallegt sveitasetur. Þau komast hins vegar fljótlega að því að þau eru ekki einu íbúarnir.

20:10 Handboltahöllin BEINT Hörður Magnússon stýrir þætti um íslenskan handbolta. Farið er yfir nýjustu leikina og fjallað um liðin og leikmenn deildanna. Hörður verður með handboltasérfræðinga sér til halds og trausts auk þess sem góðir gestir kíkja í heimsókn.

21:00 The Rookie 21:50 Matlock 22:40 Cobra

07:00 Sunnudagsmessan (6:38) (Premier League)

Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 6. umferðar. Frumsýnt 28. september 2025. 08:10 VARsjáin (5:35) (Premier League)

Helstu málin eftir leiki helgarinnar í enska boltanum gerð upp. Frumsýnt 23. september 2025.

09:15 Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar (1:23) (Evrópudeildin) Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar 10:10 Big Ben (5:35) (Premier League)

Gummi Ben og gestir gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina. Frumsýnt 25. september 2025.

11:10 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (3:36) (Meistaradeild Evrópu) Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu

11:40 The Goalscorers: Jermain Defoe & Ian Wright (1:5) (The Goalscorers)

12:35 Soccerbox: Steven Gerrard (Soccerbox) Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Gary Neville fær til sín gamlar kempur í spjall um fótbolta.

13:25 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu)

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (3:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2013-2014

15.20 Silfrið

16.05 Spaugstofan

16.30 Vesturfarar (7:10)

17.10 Á móti straumnum –Meryem er alein

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Hrúturinn Hreinn IV (8:30)

17.38 Hvolpasveitin (6:26)

18.00 Flögri og fróðleiksmolarnir

18.05 Blæja III – Fjölskyldufundur

18.12 Tölukubbar – Sjö (16:31)

18.18 Haddi og Bibbi (10:15)

18.20 Krakkafréttir

18.25 Lag dagsins

18.30 Meistarinn – Sven Wollter

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Ljóðaland

21.00 Morðin í Port Talbot (Steeltown Murders)

22.00 Jarðsetning

22.50 The Go Go's - Stelpupönk Heimildarmynd frá 2020 um bandarísku rokksveitina The Go-Go‘s.

00.30 Dagskrárlok

SJÓNVARPS

07:00 Barnaefni

09:05 Bold and the Beautiful 09:25 Masterchef USA (12:20)

10:05 The Traitors (3:12)

11:05 Sullivan's Crossing (10:10)

11:50 Neighbours (9286:200)

12:10 Grand Designs: Sweden

12:55 Um land allt (2:6)

13:35 Heimsókn (27:28)

13:55 Dýraspítalinn (1:8)

14:20 Hvar er best að búa? (1:7)

15:25 Kúnst (5:8)

15:45 Masterchef USA (13:20)

16:25 The Traitors (4:12)

17:30 Bold and the Beautiful

17:55 Neighbours (9287:200)

18:25 Veður (273:365)

18:30 Kvöldfréttir (273:365)

18:50 Sportpakkinn (269:365)

18:55 Ísland í dag (122:250)

19:10 Masterchef USA (3:18)

19:55 The Great British Bake Off 21:05 Shark Tank 16 (18:20)

21:55 Brjánn (3:6)

22:20 Fallen (3:6) Sænskir sakamálaþættir frá 2023. Iris Broman er nýr yfirmaður hjá teymi sem sér um að rannsaka óupplýst lögreglumál í Malmö. Hún flutti frá Stokkhólmi eftir að hörmulegir atburðir áttu sér stað og fór til hálfsystur sinnar í smábæinn Ystad, þar sem gamalt mál er aftur komið til umræðu og margir koma við sögu.

Þriðjudagur 30. september

17:10 Love Island

17:55 The King of Queens

18:20 The Real Love Boat Australia

19:25 Secret Celebrity Renovation Skemmtilegir þættir þar sem þekktir einstaklingar aðstoða við endurbætur á heimilum fólks sem þarf á því að halda.

20:10 Heartland

Dramatísk þáttaröð sem segir frá fjölskyldu sem býr á búgarði í Alberta fylkinu í Kanada og lífi þeirra saman í gegnum súrt og sætt.

21:00 Elsbeth Spennuþættir um lögfræðinginn Elsbeth Tascioni úr þáttunum The Good Wife og The Good Fight. Elsbeth er flutt til New York og aðstoðar lögregluna við að leysa sakamál.

21:50 NCIS: Origins Spennandi þáttaröð sem fjallar um ungan Leroy Jethro Gibbs og upphaf ferils hans hjá NCIS.

22:40 Ray Donovan

Vandaðir þættir um harðhausinn Ray Donovan sem reynir að beygja lög og reglur sem stundum vilja brotna. Aðalhlutverkin leika Liev Schreiber og Jon Voight.

23:30 Handboltahöllin

00:20 FBI

01:05 FBI: Most Wanted

01:50 Chicago Med

06:55 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (4:36) (Meistaradeild Evrópu)

07:25 Sunnudagsmessan (6:38) (Premier League) Sérfræðingar Sýnar Sports gera upp alla leiki 6. umferðar. Frumsýnt 28. september 2025.

08:40 The Weekend Wrap (6:35) (Premier League) Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 29. september 2025. 09:35 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (4:36) (Meistaradeild Evrópu) Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu

10:00 The Weekend Wrap (6:35) (Premier League) Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 29. september 2025.

10:55 Soccerbox: Dimitar Ber batov (9:12) (Soccerbox) Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Gary Neville fær til sín gamlar kempur í spjall um fótbolta.

11:25 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (4:36) (Meistaradeild Evrópu)

17.–19. október

Heilsuhelgi á Akureyri

Komdu norður og upplifðu alvöru slökun.

• Gisting í tvær nætur ásamt morgunverði

• Fordrykkur

• Kvöldverður á föstudegi á Aurora Restaurant*

• Bröns á laugardegi**

• Gong hljóðheilun með Hörpu Dowan Howee

• Aðgangur að Skógarböðunum

Fyrir tvo í tvær nætur: 98.960 kr. Fyrir einn í tvær nætur: 65.480 kr.

*Tveir réttir af kvöldverðarseðli að eigin vali. **Þrír réttir af brönsseðli að eigin vali.

Hafðu samband við akureyri@icehotels.is til að fá nánari upplýsingar og til að tryggja þér pláss.

Dagskráin D

13.00 Fréttir (með táknmálstúlkun)

13.30 Heimaleikfimi (4:15)

13.40 Kastljós

14.05 Útsvar 2013-2014

15.15 Price og Blomsterberg

15.40 Tíu fingur

16.40 Dans um víða veröld (2:3)

17.30 KrakkaRÚV

17.31 Monsurnar II

17.42 Ævintýri Tulipop (2:13)

17.49 Skrímslin

17.53 Konráð og Baldur (2:26)

18.06 Leynilundur (1:26)

18.13 Svaðilfarir Marra (14:15)

18.18 Hryllingssögur – Göngin

18.20 Krakkafréttir

18.25 Lag dagsins

18.30 Fílalag – 4. glottó (40:53)

19.00 Fréttir

19.30 Íþróttir Íþróttafréttir.

19.35 Veður

19.45 Kastljós

20.15 Með okkar augum

20.50 Kiljan

21.40 Ótryggð (Trolösa)

22.30 Stríð á norðurslóðum II (Untold Arctic Wars II)

23.25 Ísalög

Sænsk-íslensk spennuþáttaröð um sænskan ráðherra sem leggur til að olíuborun verði bönnuð á norðurheimskautssvæðinu.

00.10 Dagskrárlok

07:00 Barnaefni

09:05 Bold and the Beautiful 09:25 The Traitors (4:12)

10:25 Grand Designs: Sweden

11:05 Um land allt (3:6)

11:45 Heimsókn (1:12)

12:10 Neighbours (9287:200)

12:35 Bætt um betur (6:6)

13:10 Golfarinn (8:8)

13:45 Hvar er best að búa? (2:7)

14:45 Masterchef USA (14:20)

15:25 Ultimate Wedding Planner

16:25 The Traitors (5:12)

17:30 Bold and the Beautiful 17:55 Neighbours (9288:200)

18:25 Veður (274:365)

18:30 Kvöldfréttir (274:365)

18:50 Sportpakkinn (270:365)

18:55 Ísland í dag (123:250)

19:10 First Dates (14:22)

20:05 The Love Triangle (7:8) Raunveruleikaþættir þar sem reynt er á grunnhyggju einhleypra einstaklinga með því para þá saman byggt á dýpri tengingu. Óvæntur viðsnúningur hrærir svo hressilega upp í stefnumótunum.

21:10 The Way Home (7:10) Þrjár kynslóðir sterkra, sjálfstæðra kvenna, sem búa saman í litla sveitabænum Port Haven, sameinast á ný á hátt sem engin þeirra sá fyrir.

22:00 Mary & George (6:7) (The Queen is Dead)

Miðvikudagur 1. október

17:25 Love Island

18:10 The King of Queens

18:35 The Real Love Boat Australia

19:25 Poppa’s House Gamanþáttur með Wayans feðgum í aðalhlutverki um fúllynda útvarpsmanninn Poppa og fullorðinn son hans, sem reynir að elta drauma sína á sama tíma og hann sinnir fjölskyldunni.

19:50 Survivor

21:00 Chicago Med Dramatísk þáttaröð úr smiðju Dick Wolf sem m.a. gerði Law & Order seríurnar. Þetta er þriðja Chicago-serían en Chicago Fire og Chicago PD hafa notið mikilla vinsælda á RÚV. Sögusviðið í Chicago Med er sjúkrahús í Chicago þar sem læknar og hjúkrunarfólk leggur allt í sölurnar til að bjarga mannslífum.

21:50 Fire Country Dramatísk þáttaröð um ungan sakamann sem tekur þátt í slökkvistarfi í von um styttri fangelsisdóm. Þættirnir eru frá sömu framleiðendum og gerðu Grey's Anatomy.

22:40 Star Trek: Discovery Bandarísk þáttaröð um áhafnarmeðlimi í geimskipinu USS Discovery sem leita að nýjum plánetum og lífi úti í geimnum.

23:25 Coma

00:10 FBI

00:55 FBI: Most Wanted 01:40 Law & Order

07:00 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu)

Leikirnir í Meistaradeild Evrópu gerðir upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 30. september 2025.

07:50 Fréttaþáttur Meistara deildarinnar (4:36) (Meistaradeild Evrópu) Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu

08:15 Fréttaþáttur Evrópudeildar innar (2:23) (Evrópudeildin)

Fréttaþáttur Evrópudeildarinnar

09:10 The Weekend Wrap (6:35) (Premier League)

Öllum leikjum liðinnar umferðar í ensku úrvalsdeildinni gerð góð skil. Frumsýnt 29. september 2025.

10:05 Premier League Review (Premier League Review) Markaþáttur ensku úrvalsdeildarinnar.

11:00 Meistaradeildarmörkin (Meistaradeild Evrópu)

Leikirnir í Meistaradeild Evrópu gerðir upp af sérfræðingum Sýnar Sports. Frumsýnt 30. september 2025.

11:55 Leverkusen - PSV (7:43) (UEFA Youth League)

13:55 Barcelona - PSG (8:43)

kr.

Tilboðin gilda til 29. sept. -30.000 kr.

SAMSUNG

Starfslokanámskeið

Námskeiðið er ætlað fólki sem vill undirbúa starfslok og vinna að því að aðlaga sig breyttu lífsmynstri.

Á námskeiðinu er m.a. fjallað um eftirlaun, séreign og ýmsa valkosti hjá lífeyrissjóðum, réttindi til ellilífeyris, umsóknarferlið og heilsu og vellíðan.

Staðsetning: Múlinn í Neskaupstað

Tímasetning: 20. október kl. 17:00-19:45

Verð: 22.000 kr.

Kaffi og veitingar í boði.

Námskeiðið er öllum opið og minnum við þátttakendur á að kanna rétt sinn hjá sínu stéttarfélagi. Félagar hjá

AFL, FOSA og VR geta sótt námskeiðið sér að kostnaðarlausu. Námskeiðið verður aðeins kennt ef næg þátttaka næst.

Skráning: austurbru.is fyrir 16. október.

í verslun Launa s

Frá og með 1. október verður verslunin opin mánud. - föstud. frá 8:00 - 16:00.

Skannaðu QR kóðann og skráðu þig

Sögusmiðja

fyrir 9 - 12 ára með ævari Þór Benediktssyni

Bókasafn Héraðsbúa býður krökkum á aldrinum 9-12 ára upp á sögusmiðju með Ævari Þór Benediktssyni þriðjudaginn 30. september frá 16-18.

Sögusmiðja þar sem Ævar Þór Benediktsson fer yfir bækurnar sínar og skoðar hvernig maður breytir hugmynd í sögu og hvernig sú hugmynd verður svo að bók. Fullkomin stund fyrir unga höfunda sem vilja skyggnast bak við tjöldin.

Smiðjan er þátttakendum að kostnaðarlausu en skráning er nauðsynleg þar sem öldi þátttakenda í smiðjuna er takmarkaður.

Verkefnið er styrkt af Bókasafnasjóði og hluti af Bras - menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi.

Bókasafn Héraðsbúa

FRUMHERJI Í FELLABÆ

Aðalskipulagsbreyting

á

Eskifirði

Fjarðabyggð kynnir á vinnslustigi tillögu um breytingu á Aðalskipulagi Fjarðabyggðar 2020-2040 á Eski rði.

Breytingin felst í því að hlutverkum reita ÍB-202 (íbúðarbyggð norðan Dalbrautar) og AF-200 (tjaldsvæði) er víxlað. Þannig myndast betri samfella í byggðinni og sneitt er hjá lítilsháttar hættu sem byggð norðan Dalbrautar kann að stafa af ofanflóðum. Að auki er auðveldara að byggja á flötum áreyrum en í hallanum við hlíðarfótinn.

Óskað er eftir því að íbúar og aðrir hagsmunaaðilar kynni sér tillöguna og komi á framfæri ábendingum um það sem hafa þarf í huga við fullvinnslu tillögunnar. Gögn er að nna í skipulagsgátt www.skipulagsgatt.is mál nr. 942/2025 og á vef sveitarfélagsins.

Ábendingum skal skila í skipulagsgátt í síðasta lagi þann 14. 10. 2025.

Fjarðabyggð

Frumherji óskar eftir hæfileikaríkum og metnaðarfullum bifvélavirkja, vélvirkja eða bifreiðasmið til starfa á skoðunarstöð í Fellabæ. Um er að ræða ölbreytt og kre andi starf sem felur í sér bifreiðaskoðanir, endurmenntun og starfsréttindi sem skoðunarmaður.

Við bjóðum upp á:

· Þægileg innivinna við góðar aðstæður

· Starfið er lifandi og spennandi þar sem unnið er við ölbreyttar bifreiðaskoðanir fyrir frábæra viðskiptavini

· Góða starfsmannaaðstöðu

· Öflugt starfsmannafélag sem skipuleggur ölbreytta viðburði og félagsstarf

· Fjölskylduvænan vinnustað

Menntunar- og hæfniskröfur

· Réttindi í bifvélavirkjun, vélvirkjun eða bifreiðasmíði

· Frumkvæði, sjálfstæði og fagleg vinnubrögð

· Snyrtimennska, stundvísi og áreiðanleiki

· Gilt bílpróf

Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingi með brennandi áhuga á tækni og nýjungum, sem langar að starfa með sterku liði sérfræðinga þar sem miklir möguleikar eru á endurmenntun og þjálfun. Vinnutími: mánudaga - föstudaga kl. 8:00-16:00.

Við hvetjum alla sem uppfylla hæfnikröfur að sækja um óháð kyni.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigurður í tölvupósti siggi@frumherji.is Öllum umsóknum verður svarað og þær meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Breyttur afgreiðslutími

Eimskip Neskaupstað vekur athygli á breyttum afgreiðslutíma. Opið er alla virka daga frá kl. 11:00 – 15:00.

Lagaskil

LÖGMANNSSTOFA

Eggert B. Ólafsson lögmaður

Öll almenn

lögfræðiráðgjöf

Sérfræðingur í veiðistjórnun hreindýra

Náttúruverndarstofnun leitar að metnaðarfullum einstaklingi með framúrskarandi þjónustulund, samskiptahæfni og áhuga á náttúruvernd og veiðistjórnun til að annast veiðistjórnun hreindýra og þróun málaflokksins, umsýslu veiðileyfa og þátttöku í fjölbreyttum verkefnum innan stjórnunar- og verndarsviðs

Um er að ræða spennandi starf og tækifæri til að móta framtíð veiðistjórnunar og byggja upp málaflokkinn í samstarfi við hagsmunaaðila

eggert@logmannsstofan.is

Skólavegi 20, Fáskrúðs rði

Sími 861 6902

nattura is

nattura is

Ritlistasmiðja fyrir 16-25 ára

Minnum á Ritlistasmiðjuna í Vegahúsinu á Egilsstöðum mánudaginn 29. september kl. 17:00.

Leiðbeinandi er Ævari Þór Benediktsson.

Veitingar í hléi.

Myndlistvör

Skannaðu QR kóðann og skráðu þig

Miðvangur 1 · 700 Egilsstaðir print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

Við vinnum í hönnun & markaðsmálum alla daga Tölum saman

Miðvangi 1 · 700 Egilsstaðir ✆ 471 1449 print@heradsprent.is · www.heradsprent.is

Bókasafn Héraðsbúa

Nýr Kia Sportage

Með þér í allri hreyfingu

Íslendingum góðkunnur

Söluhæsti bíll Kia á heimsvísu er nú kominn í sinni bestu útgáfu til þessa. Um 5.000 Sportage hafa verið nýskráðir á Íslandi frá því að skráningar hófust sem gerir hann að einum söluhæsta bíl á Íslandi.

Komdu og reynsluaktu.

Bílasala Austurlands · Miðási 2, 700 Egilsstöðum · 470 5073 · bva.is Viðurkenndur söluaðili Kia á Íslandi.

* Forsendur ábyrgðar eru reglulegt þjónustueftirlit sem kaupandi ber kostnað af. Lestu meira um ábyrgðina á www.kia.com/abyrgd

Smá

augl ýsingar

A.A. fundir Austurlandi

Eski örður

Valhöll (gengið inn austanv.) lau. kl. 20:30. Breiðdalsvík: Í grunnskólanum fimmtudögum kl. 20:30. Fáskrúðs örður: Skrúður, kjallari að utanverðu föstud. kl. 20:30. Egilsstaðir:

Furuvellir 10 föstud. kl. 20:00. Safnaðarheimili laugard. kl. 20:00 Tjarnarbraut 39a mánud. kl. 21:00 (bókarfundur) miðvikud. kl. 20:00 (11. spors hugleiðslufundur). laugard. kl. 21:00 nýliðafundur. Reyðar örður: Safnaðarheimilinu mánudaga kl. 20:00.

FELLABRIDGE

Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 20:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.

Nú byrjum við að spila!

Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

Fyrsta spilakvöld haustsins verður

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum.

Al-Anon fundir eru í Neskaupstað á miðvikudögum kl. 20-21 í Egilsbúð, gengið inn að austanverðu.

í Hlymsdölum fimmtudaginn

25. september og hefst kl. 19:30.

Allir áhugasamir bridge spilarar velkomnir.

Neskaupstaður: Egilsbúð, gengið inn að austanverðu þriðjud. kl. 20:00, sunnud. kl. 11:00. Safnaðarheimilið opinn fundur föstudaga kl. 20:30.

Djúpavogi: Tryggvabúð sunnud. kl. 11:00.

Al-Anon fundir eru á þriðjudögum kl. 20-21 í 12 sporahúsinu Von, Tjarnarbraut 39a, Egilsstöðum.

Al-Anon fundir í Neskaupstað eru á miðvikudögum kl:20-21 í Egilsbúð, gengið inn að austanverðu..

GA -samtökin eru með fundi á föstudögum kl. 19 í Egilsbúð Neskaupstað. Gengið er inn að austanverðu.

Kirkjuselið

skoða eftirtalda daga: FÓLKSBÍLASKOÐUN 13. - 17. OKTÓBER

Ássókn í Fellum

Guðsþjónusta í Kirkjuselinu Fellabæ sunnudaginn

28. september kl. 18.

Kirkjukór Ássóknar syngur undir stjórn Drífu Sigurðardóttur. Prestur Jarþrúður Árnadóttir.

Verum velkomin í Kirkjuselið!

Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma Ásta Þórleif Jónsdóttir

frá Uppsölum, Hléskógum 10, Egilsstöðum

lést þann 16. september síðastliðinn. Útförin fer fram frá Egilsstaðakirkju þann 29. september kl. 14:00. Streymt verður frá athöfninni á egilsstadakirkja.is.

Sigurlaug Jóna Jónasdóttir Jón Metúsalem Einarsson

Hafsteinn Jónasson Ágústa Björnsdóttir

Ríkharður Jónasson Guðbjörg María Sigmundsdóttir

Kári Helgfell Jónasson Rut Sigurrós Hannesdóttir

Jónas Þorgeir Jónasson Hilma Lind Guðmundsdóttir

Magnús Ástþór Jónasson Rósa Guðný Steinarsdóttir

Ásthildur Jónasdóttir Grétar Urðar Karlsson

Barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn

Blóm og kransar afþakkaðir. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á líknarfélög.

ÁSAMT ALMENNUM UNDIRBÚNINGI, SPARTL OG MINNIHÁTTAR MÚRVINNU

Hafið samband í síma 774-1811 eða tölvupóst á leifurmalari@gmail.com

Leifur Málari

Sorgarhópur fyrir

þá sem hafa misst náinn ástvin

mun hefja göngu sína þriðjudaginn 7. október kl. 17:30- 19:00. Samverurnar verða samfellt sex þriðjudaga í röð í Kirkjuselinu í Fellabæ.

Sr. Jarþrúður Árnadóttir og sr. Sveinbjörn Dagnýjarson leiða hópinn.

Skráning og upplýsingar hjá sr. Jarþrúði. Öll velkomin. jarthrudur@kirkjan.is - s: 823-4630

Lyngási 11 - 700 Egilsstaðir

Fagradalsbraut 11

700 Egilsstaðir Sími 580 7905 inni@inni.is www.inni.is

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali

Hilmar Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaður lögg. fasteignasali

Bryndís Björt Hilmarsdóttir, lögfræðingur, lögg. fasteignasali

Múlavegur, Seyðisfirði

Nokkuð mikið endurnýjað einbýlishús með þremur svefnherbergjum og þriggja herbergja íbúð með sér inngangi á neðri hæð, samtals 199,2 m². Flott eign. Verð: 57 milljónir.

Bláskógar, Egilsstöðum

Mjög fallegt og reisulegt 304,3 m² hús á frábærum stað. Fimm svefnherbergi, tvöfaldur bílskúr, fallegur garður og auka tveggja herbergja íbúð á neðri hæð. Verð: 139 milljónir.

Garðaholt, Fáskrúðsfirði

NÝTT Á SKRÁ!

Mjög falleg tveggja herbergja íbúð í litlu fjölbýli á Fáskrúðsfirði. Frábært útsýni og íbúð í mjög góðu ástandi. Kíktu á INNI.is Verð: 30,8 milljónir.

Blómsturvellir, Neskaupstað 153,1 m² einbýlishús á tveimur hæðum með þremur svefnherbergjum og möguleika á fjórða herberginu. Áhugaverð eign - kíkið á myndirnar á INNI.is Verð: 39,9 milljónir.

Vallargata, Seyðisfirði

Vel staðsett fjögurra herbergja parhúsaíbúð (103,9 m²) í byggingu. Húsið verður afhent fullbúið að utan sem innan með timburverönd í garði. Verð: 66,04 milljónir.

Fag radalsbraut 11, Egilsstöðum

álmadóttir unnlaugsson hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður hæstaréttarlögmaður

Stekkjarflöt, Egilsstöðum

Þrettán íbúðarhúsalóðir (má vera með lögheimili) á frábærum stað ca. 6 km frá Egilsstöðum. Allar lóðirnar seljast í einum pakka. Nánari upplýsingar á INNI.is Verð: 53,9 milljónir.

Reynivellir, Egilsstöðum

Vel staðsett einbýli (326,7 m²) með fjögurra herbergja eign og bílskúr á efri hæð og rými á neðri hæð með stúdíóíbúð og möguleika á 1-2 íbúðum til viðbótar eða atvinnustarfsemi. Tilboð óskast!

NÝTT Á SKRÁ!
NÝTT Á SKRÁ!

Viðtalstímar eftir samkomulagi

3 svefnh. með fataskápum, stórt eldhús, tvískipt stofa, stórt baðherbergi, forstofa og þvottahús/geymsla. Timburpallar sunnan við húsið. Lítill geymsluskúr (eða leikko ) er í garði. Heitur pottur. Stór bílskúr m. salerni og geymslulofti.

Rafmagnstalía fylgir.

Verð 89.800.000 eða tilboð

Götuhæð: stofa, eldhús, baðh og forstofa. 2 samliggjandi herbergi í risi. Þvottahús og svefnherbergi í kjallara.

Sólpallur.

Verð 24.000.000 eða tilboð

Gott 4ra herb. raðhús með stórum bílskúr. Mjög rúmgóð íbúð. Baðherb. með sturtu og baðkari. Þvottahús.

2 sjálfstæðar íbúðir sem seljast saman en gætu selst til 2ja mismunandi aðila. Íbúðin á neðstu hæð er í útleigu en íbúð á efri hæð og risi er LAUS.

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.