Fjarðarpósturinn 18. apríl 2018

Page 1

Bæjarblað Hafnfirðinga síðan 1983

Öll almenn lögfræðiþjónusta

RESTAURANT

Gillibo ehf Gillibo ehf Málningarþjónusta

Ferskur fiskur Sími: 555 7030 www.burgerinn.is

Gillibo ehf Málningarþjónusta

Málningarþjónusta

Gísli Björgvinsson Gísli Björgvinsson

Fjarðargötu 11, Hafnarfirði. 555 3033 lth.is

Miðvikudagur 18. apríl 2018

Borðapantanir í síma: Gísli Björgvinsson Sími 821-2026 - Netfang: gillibo61@gma 565 5250 SímiSími 821-2026 - Netfang: gillibo61@gmail.co 821-2026 - Netfang: gillibo61@gmail.com

fjardarposturinn.is - fullt af fréttum úr Firðinum

16. tbl.36. árg

FASTEIGNASALAN ÞÍN Í 35 ÁR

OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ

Helgi Jón Harðarson Sölustjóri/eigandi s: 893-2233

Nýju húsi fagnað Mikið var um dýrðir á 87. afmælisdegi íþróttafélagsins Hauka þegar nýtt íþróttahús var vígt á Ásvöllum. Á myndinni er Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs, nýbúin að taka við lyklavöldunum úr hendi Sigurðar Þórðarsonar og Jóni Inga Gunnarssonar frá SÞ verktökum. Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hauka og viðburðarstjóri dagsins, fylgist með. Sjá nánar á bls. 6.

35 ára Mynd: Olga Björt Stofnuð 1983

Auglýsingasími: 892 2783 auglysingar@fjardarposturinn.is

Leitin að ódýrari dekkjum er á enda. Þau eru í Sólningu. Meira til skiptanna


2

FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 18. apríl 2018

Fríkirkjan

SPURNING VIKUNNAR

í Hafnarfirði

Hvert er uppáhalds landið þitt fyrir utan Ísland og hvers vegna? Greta Berté er umsjónarmaður spurningar vikunnar að þessu sinni.

Sunnudagur 22. apríl Sunnudagsskóli kl. 11

Helga Sif Elíasdóttir.: Það er Danmörk því að danska er svo lík íslensku og á sumrin er svo svakalega heitt þarna.

Sóley Sara Elíasdóttir: Það er Kanada því að ég á frænda og frænku sem búa þar og Kanada er lika mjög flott land.

facebook.com/frikhafn og www.frikirkja.is

Reikningar • Nafnspjöld Umslög • Bæklingar ...og fleira

Bryndis Björk Guðvarðardóttir: Það eru Bandaríkin því að það er svo margt hægt að skoða þar. Stofnuð 1982

Ásthildur Inga Hermannsdóttir: Það er Noregur.Það er bæði gott að vera þar á sumri í blíðu og gaman að ganga um. Og líka á vetri, ég hef verið þar á skíðum og það hefur verið meiriháttar gaman.

Dalshrauni 24 - Sími 555 4855 steinmark@steinmark.is

Fagleg og traust lögfræðiþjónusta

Reykjavíkurvegur 62, 220 Hafnarfjörður. Sími 554 2808/820 2808 www.logvik.is

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Flatahraun 5a

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA

Kristín Ingólfsdóttir

Sunnudagur 22. apríl

Sverrir Einarsson

Margrét Ásta Guðjónsdóttir

Símar allan sólarhringinn: 565 5892 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er www.utfararstofa.is

Frímann & hálfdán Útfararþjónusta hafnarfjarðar

Kántrýmessa á Björtum dögum og sunnudagaskóli kl. 11 Sjá nánari upplýsingar á hafnarfjardarkirkja.is og facebook.com/Hafnarfjarðarkirkja

Ekki missa af þessu: Aðalfundur Holvinafélags Hellisgerðis Laugardaginn 21. apríl Aðalfundur Hollvinafélags Hellisgerðis verður næstkomandi laugardag 21. apríl 2018 klukkan 11.00 í Gaflaraleikhúsinu við Víkingastræti.

Dagskrá er venjuleg aðalfundarstörf og umræður um framtíð félagsins. Kaffi og spjall í lok fundar Stjórn Hollvinafélags Hellisgerðis

Frímann 897 2468

Stapahrauni 5, Hafnarfirði Sími: 565 9775 www.uth.is - uth@uth.is

Hálfdán 898 5765

Ólöf 898 3075

Cadillac 2017


© Inter IKEA Systems B.V. 2018


4

FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 18. apríl 2018

Nýtt framboð með áhugafólki um betri bæ Áhugafólk um betri bæ vinnur nú að undirbúningi nýs framboðs í bæjarstjórnarkosningunum í vor. Hópurinn kemur úr ýmsum áttum, með fjölbreytta reynslu og þekkingu, sum úr bæjarmálunum og önnur annars staðar frá. Stærsti samnefnarinn er brennandi áhugi á öflugu samfélagi og að gera góðan bæ enn betri. Framboðið er ótengt hefðbundnum stjórnmálaflokkum og verður vettvangur fyrir fólk sem vill hafa jákvæð áhrif á nærumhverfið sitt. Hluti hópsins hefur starfað í meirihluta bæjarstjórnar á yfirstandandi kjörtímabili og lagt sitt af mörkum í endurreisn fjárhags bæjarins og fjölbreyttum úrbótum í þjónustu og bæjarlífi. Þar

má nefna aukinn stuðning við frístundir barna, heilsueflingu fyrir eldri borgara, samþættingu félags- og fræðslumála, breytingar á Dvergsreit, kaup á St. Jósefsspítala, fjölgun félagslegra íbúða, tónlistarskóla á Völlum í nýjum Skarðshlíðarskóla, hækkuð framlög til menningarmála og fleira og fleira. Undirbúningshópurinn býður allt áhugafólk um betri bæ velkomið til samtals og þátttöku í framboðinu með því að setja sig í samband við eitthvert undirritaðra: Guðlaug S. Kristjánsdóttir Einar Birkir Einarsson Helga Björg Arnardóttir Hulda Sólveig Jóhannsdóttir Hörður Svavarsson Karólína Helga Símonardóttir Sigurður P. Sigmundsson

„...allt áhugafólk um betri bæ velkomið til samtals“

Á myndinni er hluti undirbúningshópsins (vantar Hörð og Karólínu) Fá vinstri eru Sigurður, Guðlaug, Einar Birkir, Helga Björg og Hulda Sólveig.

Árni Rúnar Þorvaldsson:

AÐSENT

Öflugar forvarnir – ávinningur samfélagsins Öll viljum við að unga fólkaðgang að ráðgjöf þegar inu okkar vegni vel í lífinu. hlutirnir þróast til verri Hins vegar passa ekki öll vegar. Foreldrar í Hafnarbörn og ungmenni inn í þau firði greiða tæpar 8.000 mót sem samfélagið hefur kr. fyrir ráðgjöf hjá Vímuskapað – og telur mikilvæg. lausri æsku á meðan forMörg börn og unglingar eiga eldrar úr Reykjavík greiða erfitt með að fóta sig í ístæpar 5.000 kr. Þessu vill lensku skólakerfi. Ýmislegt Samfylkingin í Hafnarfirði Höf. skipar 5. sætið á lista Samfylkingarbendir til að kvíði og þungbreyta. innar í Hafnarfirði lyndi eigi þar hlut að máli Eitt mikilvægasta og niðurstaðan getur orðið hlutverk bæjarfélagsbrottfall úr skóla. Fátt tekur við þessum ins í þessum málaflokki er að sinna krökkum þegar þeir detta út úr skóla og forvarnarmálum af krafti, að leita allra veruleg hætta er á að virkni þeirra í sam- leiða til þess að grípa inn í eins fljótt og félaginu falli algjörlega niður. mögulegt er til þess að hjálpa krökkunum að fóta sig í lífinu. Samfylkingin Samfylkingin vill aukna sálfræði- vill stórauka sálfræðiþjónustu á öllum þjónustu skólastigum og ýta undir þátttöku ungÞessi staða ýtir undir hættuna á vímu- menna í hvers kyns tómstundastarfi sem efnaneyslu auk þess sem geðræn veik- hefur fyrir löngu sannað forvarnagildi indi fylgja oft í kjölfarið. Kerfin sem eiga sitt. Ávinningur samfélagsins af slíkum að taka við krökkunum reynast vanbúin aðgerðum, ásamt öflugu forvarnarstarfi, en mikilvægt er að foreldrar eigi greiðan er ótvíræður.

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir:

AÐSENT

„Hvað gerðir þú skemmtilegt á leikskólanum í dag? “ Þetta er spurning sem ég hefur verið komið til spyr dóttur mína á hverjum móts við aukna þörf degi þegar ég sæki hana á stuðningsþjónustu, í leikskólann. Mér finnst undirbúningstími gaman að heyra hvað hún starfsfólks verið aukinn hefur verið að bralla með og yfirvinnustundum vinum sínum og kennurum. fjölgað. Framundan Það er forsenda góðs leiker stóraukið viðhald á skólastarfs að börnunum lóðum og húsnæði leikokkar líði vel þar og einnig skólanna en fjármagn Höfundur er varaformaður starfsfólkinu sem hugsar til þess var tvöfaldað ÍTH, 6. sæti á framboðslista Sjálfstæðisflokksins. um þau. Ég sit í starfshópi á milli ára. Innritunarsem fræðsluráð Hafnaraldur á leikskóla hefur fjarðar setti á laggirnar síðverið lækkaður jafnt og astliðið haust sem einblínir á að bæta þétt og nú fá 15 mánaða börn pláss á vinnuumhverfi í leikskólum bæjarins leikskólum. Leikskólagjöld hafa staðið og minnka álag. Hugmyndir sem hafa í stað allt tímabilið og niðurgreiðslur á meðal annars komið fram er að gera daggjöldum til dagforeldra hækkaðar. tilraun um styttri vinnuviku hjá starfs- Nýr leikskóli, Bjarkalundur, var opnfólki og endurskoða áfram stærð leik- aður og í Skarðshlíð rís nú nýr leik- og rýma og æskilegan fjölda barna í hóp. grunnskóli og á þessu ári mun hefjast Fræðsluráð hefur tekið fyrstu skrefin í undirbúningur á byggingu leikskóla í þá átt í nokkrum leikskólum bæjarins. suðurbæ/miðbæ. Höldum áfram að Á yfirstandandi kjörtímabili hefur ver- gera góða hluti fyrir leikskólana okkar ið ráðist í margar góðar aðgerðir til að í Hafnarfirði bæði fyrir börn og starfsstyrkja leikskólastarfið. Meðal annars fólk.


18. APRÍL HEIMILISTÓNAR HEIMAHÁTÍÐIN EFTIRPARTÝ KL 23:00

19. APRÍL HELGI BJÖRNS UNPLUGGED

SPENNANDI VIÐBURÐIR FRAMUNDAN Í BÆJARBÍÓ

LANDSLIÐIÐ Í BLÚS

TRYGGÐU ÞÉR MIÐA

20. APRÍL BLÚSMENN ANDREU

21. APRÍL BAGGALÚTUR R

FJÖLSKYLDUTÓNLEIKAR

U P P S E LT

!

MINNUM Á TÓNLEIKAMATSEÐIL Á VON VALD VA LDIM LD IMAR IM AR 277. APRÍL APRÍ AAP PRÍ RÍL VALDIMAR 27.

22. APRÍL JÓIPÉ X KRÓLI

FRAMUNDAN Í BÆJARBÍÓI

4. MAÍ SALKA SÓL MINNUM Á TÓNLEIKAMATSEÐIL Á VON

L é ttö l

5. MAÍ SNIGLABANDIÐ THE BAND TRIBUTE

10. MAÍ EYÞÓR INGI

11. MAÍ TODMOBILE

18. MAÍ PRINS PÓLÓ

24. MAÍ DÚNDURFRÉTTIR

ALLIR VIÐBURÐIR Í BÆJARBÍÓI ERU Á MIDI.IS


6

FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 18. apríl 2018

Ólafssalur

vígður á Ásvöllum Nýr og glæsilegur íþróttasalur Hauka var vígður á Ásvöllum í liðinni viku, á 87. afmælisdegi félagsins. Fjöldi manns var saman kominn til að fagna þessum tímamótum, en þetta er fyrsti sérhannaði körfuboltasalur á landinu og er nefndur eftir Ólafi heitnum Rafnssyni, hinum mikla og merka Haukamanni sem lést fyrir aldur fram fyrir 5 árum. Viðburðinum stjórnaði Magnús Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hauka og til máls tóku m.a. vinir Ólafs heitins og ekkja hans, Gerður Guðjónsdóttir sem einnig færði félaginu eina milljón króna úr minningasjóði Ólafs. Fulltrúar S.Þ. verktaka afhentu Rósu Guðbjartsdóttur, formanni bæjarráðs, lykil að húsinu sem færði síðan lyklavöldin yfir

Myndir: Olga Björt Fulltrúar ÍSÍ og KKÍ ásamt formanni Hauka

til Samúels Guðmundssonar, formanns Hauka hann. Kjartan Jónsson, sóknarprestur í Átjarnarkirkju, blessaði salinn og fulltrúar ÍSÍ og KKÍ afhentu skildi sem verður komið fyrir á vegg við hlið minningakassa á 2. hæð. Sjá nánar á www.fjardarposturinn.is.

Helgi Már Halldórsson, arkitekt hússins ásamt afastrák sínum Birki Má.

Haraldur L. Haraldsson bæjarstjóri og Samúel Guðmundsson formaður Hauka.

Hrafnkell Marinósson formaður ÍBH.

Kærir vinir Ólafs heitins tóku til máls og minntust hans.

Gerður Guðjónsdóttir, ekkja Ólafs Rafnssonar, Séra Kjartan Jónsson, sóknarprestur í Ástjarnarkirkju, blessaði salinn. hélt tilfinningaríka og hlýja ræðu.


27. APRÍL VALDIMAR 1 STK 10 MANNA BORÐ • 1 STK 8 MANNA BORÐ 3 STK 4 MANNA BORÐ • 6 STK 2 MANNA BORÐ

BÆJARBÍÓ & VON MATHÚS KYNNA 3 RÉTTA TÓNLEIKAMATSEÐILL

HÆGT ER AÐ PANTA BORÐ KL. 18:30-20:00 OG KL 20:00-21:15 TÓNLEIKAR HEFJAST KL 21:30

HÆGT ER AÐ PANTA BORÐ KL. 18:30-20:00 TÓNLEIKAR HEFJAST KL 20:30

VEIT 4. MAÍ SALKA SÓL + HLJÓMSVEIT 1 STK 10 MANNA BORÐ • 1 STK 8 MANNA BORÐ 3 STK 4 MANNA BORÐ • 6 STK 2 MANNA BORÐ

+ L é ttö l

ALLIR VIÐBURÐIR Í BÆJARBÍÓI ERU Á MIDI.IS


8

FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 18. apríl 2018 skipulagði þann mánuð sjálfur!“ segir hann hlæjandi. Planið tók óvænta stefnu Spurð um hvað sé eftirminnilegast segir Valdimar að erfitt sé að velja á milli, en eitt af því hafi átt sér stað líklega í mars í fyrra. „Þá vorum við með vinum okkar og ég tek fram að þónokkur pör í kringum okkur hafa nú tekið upp þetta áramótaheit. Planið tók óvænta stefnu þegar við hittum fjóra vini frá Bandaríkjunum sem voru að ferðast um landið og vantaði upplýsingar um góða staði í Reykjavík. Þeir enduðu á að fara með okkur út að borða og við sátum allt kvöldið að spjalla við þessa nýju vini okkar um mismunandi menningu landa okkar. Hrikalega skemmtilegt kvöld og svo sannarlega nýtt fyrir okkur.“

Gera eitthvað nýtt í hverjum mánuði

Valdimar Víðisson og Sigurborg Geirdal í Adrenalíngarðinum

Hjónin Valdimar Víðisson og Sigurborg Geirdal og hafa í meira en tvö ár víkkað út þægindaramma sína á nýstárlegan og skapandi hátt. Einu sinni í mánuði gera þau eitthvað saman sem þau hafa ekki gert áður. Þau starfa einnig sama, en Valdimar er skólastjóri Öldutúnsskóla og Sigurborg starfar þar sem kennari. Börn þeirra eru Lilja 30 ára, Elísa 24 ára og Víðir Jökull 11 ára. Einnig eiga þau tvö barnabörn, sem eru 6 ára og 9 mánaða. Valdimar sagði okkur nánar frá þessum uppátækjum og hvaða áhrif þau hafa haft. „Við vorum eitthvað að ræða hvað okkur þætti nú gaman að gera ýmislegt saman og fengum þá þessa hugmynd að setja okkur það sem áramótaheit að prófa eitthvað nýtt í hverjum mánuði. Ákveðið var að við myndum skiptast á að plana eitthvað og fékk hvort okkar sína mánuði. Sá sem á þann mánuð planar eitthvað og hinn fær einungis að

Golfkennsla í Hraunkoti.

Myndir: Aðsendar

vita hvenær það verður og hvernig á að vera klæddur,“ segir Valdimar, en þau bjuggu svo til myllumerkið #nýttíhverjummánuði þar sem þau söfnuðu saman myndum. Skelfilega lofthræddur í Adrenalíngarðinum Valdimar segir að þau hjón hafi prófað ansi margt á þessum tíma, enda sé er þetta þriðja árið sem þau haldi þetta höldum þetta áramótaheit. „Við höfum prófað bingó í Vinabæ, golfkennslu, nudd, göngu að Glym, badminton, Adrenalíngarðinn, Go-kart, bílferð í limmó og Pönksafnið svo eitthvað sé nefnt. Ætli skautarnir hafi ekki reynt vel á þar sem Sigurborg er hrikalega hrædd við að skauta og rétt lafði að „skauta“ einn hring með því að halda í barnagrindina. Adrenalíngarðurinn reyndi síðan vel á mig þar sem ég er skelfilega lofthræddur. Þar stóð ég á sveiflandi spýtu í 10m hæð. Merkilega við það er þó að ég

Mikið hlegið og minningum safnað Eðlilega geta þau hjón ekki gefið upp hvað er á stefnuskránni á næstunni en spurð um hvað þetta ferli hefur gert fyrir þau sem einstaklinga og hjón segir Valdimar að það sé eitthvað við það að koma hvort öðru svona á óvart með því að skipuleggja eitthvað skemmtilegt til að gera saman. „Við höfum skemmt okkur vel í hvert einasta skipti, hlegið mikið og safnað yndislegum minningum. Sem einstaklingar þá ýtir þetta okkur oft ansi hressilega út fyrir þægindarammann, sem er hverjum einstaklingi hollt að gera. Við höfum komið okkur sjálfum og hvort öðru á óvart með hvað við getum og reyndar líka hvað við getum síður. Þetta víkkar líka sjóndeildarhringinn að prófa hluti sem manni hefði aldrei dottið í hug að prófa áður,“ segir Valdimar að lokum.

Pool.

Bingó í Vinabæ.

Froðudiskó.

Gengið upp að Glym.


markhönnun ehf

Krambúðin opnar í Firði

Hlökk til að um sjá þig!

Á hádegi miðvikudaginn 18.apríl kl. 12:00 opnar ný Krambúð í Firði Hafnarfirði.

199 KR/PK

197

98

PETER LARSEN LÍFRÆNT KAFFI TO GO

199

K R /PK

KR/STK

KR/KS

H-BERG PIPAR250 MÖNDLUR ML 150 G

TILBOÐIÐ GILDIR: 18. - 25. APRÍL

TILBOÐIÐ GILDIR: TO GO 18. - 25. APRÍL

GÓA ÆÐIBITAR/ HRAUNBITAR

JARÐARBER 250 G.

200 G TILBOÐIÐ GILDIR: 18. - 25. APRÍL

TILBOÐIÐ GILDIR: 18. - 25. APRÍL

LAUGARDAGA

AFGREIÐSLUTÍMAR:

VIRKA DAGA

8:00 - 22:00

8:00 - 18:00 SUNNUDAGA

10:00 - 17:00

SAMLOKUR & SALÖT

RJÚKANDI HEITT KAFFI

BAKAÐ Á STAÐNUM

MIKIÐ ÚRVAL, FÍNT Í HÁDEGISMATINN

NÝMALAÐ ILMANDI KAFFI

KLEINUHRINGIR, RÚNSTYKKI OG FLEIRA

N I M O K L E V Krambúð | Firði | Hafnarfirði


Miðvikudagurinn 18. apríl Sumardagurinn fyrsti Kl. 13 Skátamessa í Víðistaðakirkju Kl. 10 Þriðjubekkingar syngja inn sumarið á Thorsplani Jóhanna Guðrún og Davíð Sigurgeirsson leiða söng þriðjubekkinga.

Kl. 14:30 Litli vin í Hraunseli, Flatahrauni 3 Stefán Helgi Stefánsson tenór rifjar upp lög hinna vinsælu söngvara Hauks Morthens, Alfreðs Clausen og Sigurðar Ólafssonar við undirleik Ólafs B. Ólafssonar. Dagskráin verður einnig flutt á Hrafnistu og Sólvangi.

Kl. 16:30 og 17:30 Einar Einstaki í Bókasafni Hafnarfjarðar Töframaðurinn Einar einstaki heldur tvær sýningar í bókasafninu.

Kl. 17 Afhending menningarstyrkja í Hafnarborg Menningar- og ferðamálanefnd veitir styrki til viðburða og menningarstarfsemi og bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2018 kynntur.

Kl. 19:30 Tónleikar fyrir börn og fullorðna í Hafnarborg Sinfóníuhljómsveit Tónlistarskóla Hafnarfjarðar heldur 30 mín tónleika Flutt verða íslensk lög og léttklassísk tónlist. Ókeypis aðgangur!

Kl. 20:00-23 HEIMA, tónlistarhátíð í heimahúsum Skemmtileg tónlistarhátíð sem býður upp á öðruvísi upplifun og meiri nánd en tónleikagestir sem og listamenn eiga að venjast. Miðasala á tix.is

Fimmtudagurinn 19. apríl Kl. 11 Víðavangshlaup Hafnarfjarðar á Víðistaðatúni Keppt er í sex aldursflokkum í umsjón Frjálsíþróttadeildar FH. Allir keppendur fá verðlaunapeninga. Sigurvegarar í flokkum fá bikara.

Kl. 11-17 Opið í Pakkhúsi Byggðasafnsins Ratleikur fyrir börn um sýninguna.

Kl. 12-17 Opið í Hafnarborg Kl. 12:15 Káta ekkjan - tónleikar í Hafnarborg Alda Ingibergsdóttir söngkona og Antonia Hevesi píanóleikari flytja íslenska tónlist og óperettuaríur. Aðgangur ókeypis.

Kl. 12-18 Opið hús hjá Brettafélagi Hafnarfjarðar, Flatahrauni 14 Frítt inn og frí afnot af búnaði ef þarf.

Kl. 13-18 Opið hús hjá Siglingaklúbbnum Þyt, Strandgötu 88 Byrjendum og vönum siglingamönnum er boðið að sigla ef veður leyfir.

Kl. 13:45 Skrúðganga frá Víðistaðakirkju að Thorsplani Kl. 14-16 Fjölskyldudagskrá á Thorsplani Gunni og Felix kynna og fram koma Björgvin Franz og Bíbí, Brynjar Dagur, leikfélag Flensborgarskólans sýnir brot úr Pitz Perfect, Víðistaðaskóli sýnir atriði úr Lísu í Undralandi og Fimleikafélagið Björk sýnir taekwondo og dans. Kassaklifur, andlitsmálun, hoppukastalar, popp og ýmsir skátaleikir í umsjón skátafélagsins Hraunbúa.

Kl. 14-17 Nemendasýning DÍH í Íþróttahúsinu við Strandgötu Dansíþróttafélag Hafnarfjarðar stendur fyrir nemendasýningu.

Kl. 17 Tríótónleikar í Fríkirkjunni - Ókeypis aðgangur Efnisskráin samanstendur af litríkum tónum þar sem heyra má ólík stílbrigði tónlistar millistríðáranna. Flytjendur eru Hlín Erlendsdóttir fiðluleikari, Ármann Helgason klarinettuleikari og Þröstur Þorbergsson gítarleikari.

Kl. 20:30 Síðan skein sól „unplugged“ í Bæjarbíói Þriðju tónleikar Síðan skein sól í Hafnarfirði frá í mars. Miðasala á midi.is

Kl. 19 Tourist – innsetning á Víðistaðatúni Listamaðurinn Ingvar Björn mun afhjúpa nokkuð margþætt verk sem bæði byggist upp á innsetningu, skúlptur, tónlist og málverkum. Vill hann fá bæjarbúa og gesti til að koma í höggmyndagarðinn á Víðistaðatúni og njóta þeirrar fegurðar sem garðurinn býður uppá og ganga á milli verka.

Föstudagurinn 20. apríl Kl. 10 Mósaíktjörn á Norðurbakka vígð Nemendur í 2. bekk í Víðistaðaskóla vígja mósaíktjörn á Norðurbakka.

Kl. 11-17 Bókasafn Hafnarfjarðar Föndur fyrir alla fjölskylduna á barnadeild.

Kl. 17:00 Bikarmót BH í Íþróttahúsinu við Strandgötu Keppt er í unglingaflokkum í riðlum eftir styrkleikalista BSÍ. Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður uppá kaffi og meðlæti fyrir gesti.

Kl. 18 Sýning á undirbúningi og vinnslu mósaíkmyndarinnar „Þráður“ á Norðurbakka opnar í Apótekinu Hafnarborg Verkið er 240 m2 mósaíkmynd sem undirstrikar huglæg tengsl við sjóinn með myndum af allskyns sjávardýrum eins og fiskum.

Framundan eru Bjartir dagar í Hafnarfirði pakkaðir af fjölbreyttum viðburðum. Nú er tilvalið tækifæri fyrir Hafnfirðinga að bjóða vinum og vandamönnnum að koma HEIM í Hafnarfjörð! Leikskólabörn taka virkan þátt í Björtum dögum og skreyta fyrirtæki, verslanir og stofnanir í Hafnarfirði með list sinni. Sjá staðsetningar á hafnarfjordur.is Kynntu þér heildardagskrá Bjartra daga á hafnarfjordur.is og Facebook


GUNNAR JÚL ART

Kl. 18-21 Gakktu í bæinn Vinnustofur listamanna, söfn og verslanir opnar fram á kvöld Gallerý Múkki, Fornubúðum 8 Aðalheiður Skarphéðinsdóttir sýnir verk sín. Allir hjartanlega velkomnir.

Soffía Sæmundsdóttir, Fornubúðum 8 Fullveldishátíð hjá Málaranum við höfnina. Einnig opið um helgina frá 14-17. Andi danskra aðalsmanna og konunga svífur yfir vötnum og þeir eru beinlínis komnir á staðinn og út úr málverkunum til að fylgjast með hátíðinni og sjá hvernig okkur hefur vegnað í þessi 100 ár.

Annríki - Þjóðbúningar og skart, Suðurgötu 73 Komdu og skoðaðu ævintýraveröld þar sem gestum er boðið að kynnast 300 ára sögu og þróun íslenskra búninga. Leiðsögn um búningasafn, spjall og kaffi í boði Hildar og Ása í Annríki.

Rimmugýgur, Staðarbergi 6 Félagar sýna handverk og vopn.

Pakkhús Byggðasafnsins opið kl. 18-21 Tveir skemmtilegir fyrirlestrar kl. 20: Alþýðleiki föðurnafna og andaglas.

Kvöldopnun í Hafnarborg kl. 18-21 Sýning á undirbúningi og vinnslu mósaíkmyndar á Norðurbakka opnar.

Litla Hönnunar Búðin, Strandgötu 19 Listamenn úr Íshúsi Hafnarfjarðar og víðar kynna vörur sínar í Litlu Hönnunar Búðinni. Léttar veitingar og skemmtilegheit.

Nýform, Strandgötu 24 Listakonan Jónína Ósk Lárusdóttir mun sýna í Nýform.

Álfagull, Strandgötu 49 Tilboð af völdum vörum og léttar veitingar í boði

Bílskúrinn á Álfaskeiði 24 Nutcase hjólahjálmar verða til sýnis og sölu á sérstöku tilboðsverði.

Kl. 20:30 Blúsmenn Andreu í Bæjarbíó Hljómsveitin Blúsmenn Andreu, með söngkonuna Andreu Gylfadóttur í broddi fylkingar. Miðasala á midi.is

Laugardagurinn 21. apríl

Kl. 10-16 Bikarmót BH í Íþróttahúsinu við Strandgötu Keppt er í unlingaflokkum í riðlum eftir styrkleikalista BSÍ. Badmintonfélag Hafnarfjarðar býður uppá kaffi og meðlæti fyrir gesti. Kl. 10-13 Street tennis á Thorsplani Tennisdeild Badmintonfélags Hafnarfjarðar kynnir street tennis. Kl. 11-14 3SH í anddyri Ásvallalaugar Þríþrautafélag Hafnarfjarðar kynnir starfsemi sína. Kl. 11-17 Pakkhús Byggðasafnsins opið Ratleikur fyrir börn um sýninguna.

Kl. 11 Fuglaskoðun í Höfðaskógi - Skógræktarstöðin Þöll, Kaldárselsveg Þekkir þú fiðraða nýbúa skógarins? Hannes Þór Hafsteinsson og Steinar Björgvinsson leiða fuglaskoðunarferð. Takið með ykkur sjónauka. Gangan tekur um 1,5 klukkustund. Kaffi og spjall í Þöll að göngu lokinni. Kl. 13-15 Hnefaleikafélag Hafnarfjarðar heldur Diplóma mót Ungir hnefaleikamenn og konur spreyta sig í hringnum á Dalshrauni 10. Allir velkomnir sem hafa áhuga á að kynna sér hnefaleikaíþróttina betur. Kl. 14 Vortónleikar Lúðrasveitar Hafnarfjarðar í Víðistaðakirkju Efnisskráin samanstendur að mestu af verkum sem samin eru fyrir lúðrasveit, sum gömul en önnur glæný. Miðaverð á tónleikana er 1.500 kr., en frítt er fyrir börn yngri en 16 ára. Kl. 14-17 Fjölskylduhátíð í Hraunkoti golfæfingasvæði Keilis Ókeypis golfkennsla fyrir byrjendur á öllum aldri. Kylfur á staðnum. Leikir og þrautir fyrir unga sem aldna. SNAG golfleikir fyrir þau allra yngstu. Hoppukastali, grillaðar pylsur og candyfloss. Kl. 14-17 Fullveldishátíð hjá Málaranum við Höfnina, Fornubúðir 8 Myndlistarsýning á verkum Soffíu Sæmundsdóttur sem unnin eru sérstaklega vegna 100 ára sögu fullveldisins Íslands. Signý Sæmundsdóttir söngkona syngur nokkur lög sem hæfa tilefninu kl. 15. Kl. 20.30 Baggalútur í Bæjarbíó Hljómsveitin Baggalútur mætir með allt sitt hafurtask í Bæjarbíó. Miðar á midi.is. Vinsamlegast fjölmennið.

Sunnudagurinn 22. apríl Kl. 9-12 Opin hjólaæfing frá kaffihúsinu Pallett Hjólareiðafélagið Bjartur stendur fyrir opinni hjólaæfingu.

Kl. 10-13 Street tennis á Thorsplani Tennisdeild Badmintonfélags Hafnarfjarðar kynnir street tennis. Kl. 11 Country messa í Hafnarfjarðarkirkju Hljómsveitin Axel O og Co flytur valin country lög með trúarlegu ívafi í „unplugged“ stíl. Kl. 11, 12 og 13 Barnaharpan – Hljóma Austurgötu 38 Hljóma býður 3-6 ára börnum í einstaka tónlistarstund til að kynnast barnahörpunni og hljómheim hennar á hreyfandi og skapandi máta. Tekið er á móti skráningum á netfanginu: inga.bjork.inga@gmail.com. Kl. 11-17. Pakkhús Byggðasafnsins opið Ratleikur fyrir börn um sýninguna. Kl. 12-14 Kynning á starfsemi Badmintonfélags Hafnarfjarðar í Íþróttahúsinu við Strandgötu Badminton-, borðtennis- og tennisdeildir félagsins kynna starfsemi sína og áhorfendum gefst tækifæri til að fylgjast með efnilegustu badmintonspilurum landsins leika til úrslita í bikarmóti BH. Kl. 12-17 Opið í Hafnarborg Fjölskyldusmiðja kl. 13. Listamannaspjall kl. 13 við Jón Axel Björnsson.

Kl. 11-15 Bókasafn Hafnarfjarðar Föndur fyrir alla fjölskylduna á barnadeild.

Kl. 16:00 JóiPé x Króli – fjölskyldutónleikar í Bæjarbíói Það hafa fáir tónlistarmenn komið inn með öðrum eins krafti eins og JóiPé og Króli hafa gert. Miðasala á midi.is

Kl. 11-13 Dr. Bæk verður á staðnum og ástandsskoðar hjól Kl. 11:30 Jóhanna B. Magnúsdóttir fræðir gesti um matjurtaræktun Kl. 12:30 Jóhanna hjálpar börnum að setja niður baunir

Kl. 20 Tónleikar í tónleikaröðinni Hljóðön í Hafnarborg Andþemu og örsögur - Hulda Jónsdóttir, fiðluleikari og Tinna Þorsteinsdóttir, píanóleikari. Miðasala í Hafnarborg s. 585 5790.


12 FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

Miðvikudagur 18. apríl 2018

fjardarposturinn.is

Glöddu

með teikningum Nemendur í fyrsta og þriðja bekk í Setbergsskóla sendu slökkviliðsmönnum í Hafnarfirði afar fallegar teikningar eftir stórbrunann í Miðhrauni fyrr í þessum mánuði. Meira en hundrað slökkviliðsmenn tóku þátt í aðgerðinni, en bruninn er sá stærsti hér á landi síðan árið 2014. „Kveðjurnar vöktu mikla gleði og veita okkur hvatningu til frekari starfa,“ segir meðal annars í Face-

book-færslu Slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu. Þar voru birtar nokkrar myndanna. Eitraður reykur og mengun frá eldsvoðanum barst víða og voru leik- og grunnskólabörn í nágrenni brunans látin halda sig inni á meðan slökkvilið barðist við að ná tökum á eldinum. Hugur barnanna var hjá fólkinu í aðstæðum brunans, eins og hjá allfestum þennan dag.

Myndir: Af Facebook síðu Slökkviliðsins á Höfuðborgarsvæðinu.


Við óskum Hafnfirðingum öllum

gleðilegs sumars

Hjallahrauni 4 • 590 6900

Flatahrauni atahrauni 7 • 565-1090

Hjallahrauni 7 • sími 555 2348

Fjarðargötu 17 • www.as.is

Hjallahrauni 2 • www.asafl.is

Flatahrauni • sími 577 3200

Tjarnarvöllum 15 • sími 565 5665

Stapahrauni 1 • sími 555 4895

UMBOÐSSALA FYRIR NOTUÐ DEKK Rauðhellu 12 • sími 555 4662

www.fh.is

Lónsbraut 2 • www.gaflarar.is

Reykjavíkurvegi ykjavíkurvegi 66 • 555 0070

Melabraut 28 • sími 565 4111

Sími: 555 7030 www.burgerinn.is

Flatahrauni 3 - www.febh.is

sími 893 9510

587 3757

Bæjarhrauni 8 • sími 555 4844

Dalshrauni 13 • Sími 544 4414 www.flugger.is

Reykjavíkurvegur 66 • www.flurlampar.is

Bæjarhraun 14, sími 560 2000 gaman.is

Berghellu 1 • www.gamar.is

www.goa.is

Ásvöllum • www.haukar.is

Reykjavíkurvegi 64 • www.hlif.is

www.hafnarfjardarhofn.is

35 ára

www.hraunhamar.is

Dalshrauni 16 - Hafnarfirði www.dekkjasalan.is

www.fura.is

HVALUR hf. Helluhrauni 16 • www.husasmidjan.is

Reykjavíkurvegi 48

www.ibh.is • Strandgötu 50


14 FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 18. apríl 2018

Króli ræðumaður Íslands Hafnfirðingurinn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli úr rapp tvíeykinu Jói Pé og Króli, var valinn ræðumaður Íslands í Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, Morfís. Kristinn Óli er nemandi við Flensborgarskólann, sem att kappi við Verzlunarskóla Íslands í úrslitaviðureigninni í Háskólabíói í vikunni. Umræðuefnið var raunveruleikinn, þar sem Flensborgarskólinn mælti með honum en Verzlunarskólinn á móti. Svo fór að lokum að Verzlunarskólinn fór með sigur af hólmi. Mynd: ÓMS

Nýstofnað kammertríó sem ber nafnið Tríó Amasia kemur fram á tónleikum á Sumardaginn fyrsta og eru tónleikarnir haldnir undir merkjum Lista- og menningarhátíðar Hafnarfjarðar Björtum dögum. Tríó Amasia skipa þau Hlín Erlendsdóttir fiðluleikari, Ármann Helgason klarinettuleikari og Þröstur Þorbjörnsson gítarleikari.

Tríó Amasia á Björtum dögum

Tríó Amasia. F.v. Þröstur Þorbjörnsson, gítarleikari, Hlín Erlendsdóttir, fiðluleikari og Ármann Helgasok, klarinettuleikari.

Mynd: Aðsend

Efnisskrá tónleikana samanstendur af litríkum tónum fyrir fiðlu, klarinettu og gítar þar sem heyra má ólík stílbrigði. Tónverkin eiga það sameiginlegt að vera undir áhrifum tónlistar millistríðáranna og má þar nefna áhrif frá franskri kaffihúsa og götutónlist, jazzi , eistlenskum og armenskum þjóðlögum, dönsum frá Kúbu og Suður Ameríku og argentískri tangótónlist. Á efnisskránni eru verk eftir tónskáldin Darius Milhaud, René Eespere, Paul Hindemith, Laurent Boutros og Astor Piazzolla. Það má því heyra angan af sumrinu á þessum tónleikum Tríó Amasia sem verða í Fríkirkjunni Hafnarfirði á Sumardaginn fyrsta þ.e fimmtudaginn 19. apríl kl.17.00. Tónleikarnir taka um klukkutíma og er aðgangur ókeypis á tónleikana og eru allir velkomnir til að fagna sumrinu með Tríó Amasia.


Beltone Legend

Enn snjallara heyrnartæki Beltone Legend™ heyrnartækið tengist þráðlaust beint í iPhone, iPad og iPod touch. Komdu í ókeypis heyrnarmælingu og fáðu heyrnartæki lánað til reynslu.

HEYRNARSTÖ‹IN Beltone Legend gengur með iPhone 6s og eldri gerðum, iPad Air, iPad (4. kynslóð), iPad mini með Retina, iPad mini og iPod touch (5. kynslóð) með iOS eða nýrra stýrikerfi. Apple, iPhone, iPad og iPod touch eru vörumerki sem tilheyra Apple Inc, skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.

Kringlunni • Sími 568 7777 • heyra.is


16 FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 18. apríl 2018

Nýtir eiginleika tónlistar til góðs Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur og tónlistarkennari ákvað snemma að leggja músíkmeðferð fyrir sig og á Björtum dögum býður fyrirtækið hennar, Hljóma, börnum á aldrinum 3 – 6 ára í tónlistarstundir við Austurgötu 38. „Tónlistin hefur verið mín hjartans iðja frá barnæsku. Að vinna náið með öðru fólki að þeim verkefnum og áskorunum sem lífið færir, er mér einnig afar hugleikið, og músíkmeðferðin tengir þessa tvo þætti. Eftir tónlistarnám hér heima fór ég til Berlínar í nám í Músíkmeðferð. Að náminu loknu starfaði ég áfram í Þýskalandi með fjölbreyttum hópi skjólstæðinga, börnum og fullorðnum. Þar var ég svo heppin að kynnast kollegum með reynslu hver á sínu sérsviði, sem ég hef haldið nánu sambandi við eftir að ég flutti aftur heim,“ segir Inga Björk.

Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur og tónlistarkennari

Myndir: Aðsendar

Starfsemi síðan 2014 Starfsemi Hljómu hófst í Hafnarfirði 2014. Síðan þá hefur Inga Björk tekið á móti börnum og fullorðnum sem hvert og eitt vinna með sín ólíku verkefni í lífinu. „Það eru forréttindi að fá að fylgjast með því sem ferlið getur áorkað. Hvort sem það er opnun og slökun, aukin tjáning eða skerpt einbeiting. Og möguleikarnir spanna afar breytt svið, eins og ég fæ að heyra frá kollegum mínum hérlendis í fagfélagi okkar músíkmeðferðarfræðinga, sem starfa á ólíkum vettfangi.“ Ólík og sérhönnuð hljóðfæri Inga Björk segir að tónlist í einhverri mynd sé líklega hluti af lífi hverrar manneskju og flestir tengi við áhrif hennar, líkamleg eða andleg. „Í músíkmeðferðinni eru eiginleikar tónlistarinnar nýttir á hnitmiðaðan hátt og hún miðuð útfrá aðstæðum og þörfum hvers og eins. Hún styrkir einstaklinginn við að öðlast jafnvægi á hinum ýmsu sviðum og örvar heilbrigða innri krafta hvers og eins. Í Hljómu nýti ég ólík hljóðfæri sem flest eru sérhönnuð til meðferðar og bjóða uppá mjög fjölbreytilegan hljómheim til tónsköpunar og hlustunar. Einnig notum við mikið röddina, persónulegasta hljóðfærið af öllum,“ segir Inga Björk.


Við óskum Hafnfirðingum öllum

gleðilegs sumars

www.icewear.is

sími 8925072

Firði - www.postur.is

Sími 565 1550 • kaenan.is

www.keilir.is

Dalshrauni 13 - kjotkompani.is

Firði • Sími 555 6655

www.msh.is

Reykjavíkurvegi 60 • Sími: 555 2887

Dalshrauni 11 • sími 555 6622

Strandgötu 37 • Sími: 565 4040

Strandgötu 24 • www.nyform.is

Kaplahrauni 13 • www.pappir.is

Fjarðargötu 11 • www.lth.is

Miðhellu 4 • 414 8080 • naustmarine.is

Fjarðargötu 9 - 554 4600

SJÓNARSPIL Gjótuhrauni 8 • www.rafrun.is

sjonarspil.is

Firði• sími 555 4420

www.sorli.is

Firði • www.strendingur.is

www.tekkland.is

Óseyrarbraut 29 • 5 500 100 www.trefjar.is

Stofnað 1982

Dalshrauni 24 • Sími 555 4855

Strandgata 75 - vonmathus.is

Dalshrauni 13 • www.vfs.is

Bæjarhrauni 20 • www.vsb.is

www.wurth.is


18 FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

Miðvikudagur 18. apríl 2018

fjardarposturinn.is

Hjálmar og pylsupartý Kiwanisklúbbarnir í Hafnarfirði í samstarfi við Eimskip gáfu börnum fæddum 2011 reiðhjólahjálma í liðinni viku, en þetta er árviss viðburður við Kiwanishúsið Helluhreuni. 420 börn í Hafnarfirði fengu hjálma og boðið var upp á pylsur og Svala og nammi frá Góu. Fjarðarpósturinn kíkti við. Fleiri myndir á fjardarposturinn.is

Myndir: Olga Björt


Við óskum öllum Hafnfirðingum gleðilegs sumars! Sjálfstæðisflokkurinn

102x140

Láttu mæla í þér sjónina

HÁDEGISTÓNLEIKAR Í HAFNARFJARÐARKIRKJU

Tímapantanir í síma 555 4789

þriðjudaginn 24. apríl kl.12:15-12:45

Steingrímur Þórhallsson leikur á bæði orgel kirkjunnar

PIPAR\TBWA • SÍA

organisti Neskirkju,

Efnisskrá: Johann Sebastian Bach Tríó sónata no. 6 í G dúr Vivace - lento - allegro César Franck Choral no. 3 í a moll

Verið hjartanlega velkomin Aðgangur ókeypis! - Kaffisopi eftir tónleika

MJÓDDIN S:587 2123

FJÖRÐUR S: 555 4789

Gleraugnaverslunin þín


20 FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 18. apríl 2018

Kristín María fékk

Hvatningarverðlaunin Hvatningarverðlaun Foreldraráðs Hafnarfjarðar árið 2018 voru veitt fyrir skömmu í sal Flensborgarskólans. Kristín María Indriðadóttir, umsjónarmaður fjölgreinadeildar Lækjarskóla, hlaut verðlaunin fyrir einstakt kærleiksríkt og uppbyggilegt starf í þágu nemenda sem upplifa sig á jaðrinum.

Myndir: Olga Björt Kristín María ásamt Stefáni Má Gunnlaugssyni formanni Foreldraráðs.

Kristín María lætur af störfum vegna aldurs í ár en í ræðu sem hún hélt sagði hún að hún yrði ekki langt undan þótt hún hefði ekki yfirumsjón lengur með Kærleiksdeildinni. Alls bárust 15 tilnefningar frá foreldrum og íbúum bæjarins um einstaklinga, félagasamtök eða stofnanir sem hafa stuðlað að auknu foreldrastarfi, bættum tengslum heimilis og skóla eða lagt að mörkum óeigingjarnt starf í þágu grunnskólabarna.

Hvatningaverðlaun ungmennahópa Þá tilnefndi starfsfólk grunnskólanna til hvatningarverðlauna ungmennahópa, sem hafa skarað fram úr í eflingu félagsstarfs, unnið að góðgerðarmálum eða stutt við þá sem minna mega sín, en þeir voru í ár 10. bekkur Víðistaðaskóla, 6. bekkur Víðistaðaskóla, 8. bekkur Öldutúnsskóla og 7. bekkur Hraunvallaskóla. 7. bekkur Hraunvallskóla fékk verðlaunin en bekkurinn hafði styrkt Fjölbreyttur hópur skólabróður með hvítblæði. FjarðarTilnefnd voru: Birna Dís Bjarnadóttir pósturinn fjallaði um það á forsíðu fyrir grunnskólakennari, Guðrún Mjöll Ró- skömmu. bertsdótti, leikskólakennari, Frístundaheimili Hauka, Helga Björg JóhannsHilmar Erlendsson grunnskólakennari í Hraunvallaskóla ásamt tveimur fulltrúum 7. bekkjar. dóttir, leiðbeinandi frístundar, Helga Loftsdóttir kórstjóri, Hilmar Erlendsson, grunnskólakennari í Hraunvallaskóla, Hjördís Sigurbjartsdóttir foreldri, Hrafnhildur Helgadóttir grunnskólakennari, Ingibjörg Thomsen sérkennslufulltrúi, Jörgen Freyr Ólafsson handboltaþjálfari, Kristinn Jónasson körfuboltaþjálfari, Kristín María Indriðadóttir, fjölgreinadeild Lækjarskóla, Rannveig Hafberg aðstoðarskólastjóri, Sigurborg Geirdal Ægisdóttir og Sjöfn Jónsdóttir klifurþjálfHaraldur L. Haraldsson bæjarstjóri hélt ræðu. ari. Hópurinn sem var tilnefndur til Hvatningaverðlaunanna.

Eyjólfur Örn Jónsson sálfræðingur fjallaði um tölvunotkun barna og unglinga

Guðmundur Fylkisson lögreglumaður var með fyrirlestur um samskipti barna og foreldra.

Tilnefnd til Hvatningaverðlauna ungmennahópa.


FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára 21

fjardarposturinn.is - ritstjorn@fjardarposturinn.is

Framboðslisi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði klár Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði hefur samþykkt framboðslistann sinn fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar í Hafnarfirði. Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs leiðir listann. „Ég er mjög ánægð með þennan samhenta hóp sem er reiðubúinn að vinna vel fyrir Hafnfirðinga. Það hefur náðst frábær árangur á kjörtímabilinu og það er mikilvægt að halda áfram á sömu braut traustrar fjármálastjórnunar og uppbyggingar í bæjarfélaginu. Við viljum halda því góða starfi áfram til heilla fyrir Hafnfirðinga alla”, segir Rósa. Listi Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði í heild sinni: 1 Rósa Guðbjartsdóttir, formaður bæjarráðs 2 Kristinn Andersen,verkfr. og bæjarfulltrúi 3 Ólafur Ingi Tómasson, bæjarfulltrúi Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2018. 4 Helga Ingólfsdóttir, bæjarfulltrúi 5 Kristín Thoroddsen, varabæjarfulltr. og flugfreyja 6 Guðbjörg Oddný Jónasdóttir, mannauðsstjóri 7 Skarphéðinn Orri Björnsson, frkv. stj. og varabæjarfulltr. 8 Lovísa Björg Traustadóttir, iðnrekstrarfr. og meistaran. 9 Magnús Ægir Magnússon, rekstrarhagfræðingur 10 Bergur Þorri Benjamínsson, form. Sjálfsbjargar 11 Tinna Hallbergsdóttir, gæðafulltr. og meistaran. 1/2"+1/4" 94stk USG 12 Einar Freyr Bergsson , framhaldsUSG USGB5094M skólanemi 13 Eyrún Eyfjörð Svanþórsdóttir, Topplyklasett með skröllum, framhaldsskólanemi toppum og framlengingum. 14 Guðvarður Ólafsson, ráðgjafi netog hýsingalausna kr. 15 Kristjana Ósk Jónsdóttir, viðskiptafr og framkv.stj. 16 Rannveig Klara Matthíasdóttir, nemenda- og kennsluráðgj. 17 Arnar Eldon Geirsson, skrifstofuog kerfisstjóri 188 verkfæri USG 18 Vaka Dagsdóttir, laganemi USG FIRP7B 19 Örn Tryggvi Johnsen, rekstrarstjóri 20 Jón Gestur Viggósson, skrifstofuVerkfæraskápur á hjólum maður með 188 verkfærum. 21 Helga Ragnheiður Stefánsdóttir, orm. Bandal. kvenna Hafnarf. 22 Sigrún Ósk Ingadóttir, eigandi kr. Kerfis ehf.

TOPPLYKLASETT

9.900

VERKFÆRASKÁPUR

75.900

Mynd: Sjálfstæðisflokkurinn

VINKILL

Stillanlegur Digital FUT 992DTBEVEL30

Digital vinkill frá Futech Nákvæmni 0,1°

10.900 kr. RAFSUÐUHJÁLMUR Fótosellu Yato TO YT73921

Hægt að stilla næmni og tíma á fótósellunni.

13.900 kr.

Öll verð eru birt með fyrirvara um prentvillur og áskilinn er réttur til breytinga. Tilboð gildir 12.apríl - 30.apríl 2018.

Auglýsingasími: 892 2783 auglysingar@fjardarposturinn.is

Verkfærasalan • 560-8888 • www.vfs.is Síðumúli 11 - 108 Reykjavík | Dalshraun 13 - 220 Hafnarfjörður


Grímunámskeið í Gaflaraleikhúsinu í sumar

22 FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

fjardarposturinn.is

Miðvikudagur 18. apríl 2018

Gaflaraleikhúsið fær góða heimsókn í sumar þegar tvær stúlkur frá Þýskalandi stýra námskeiði fyrir 10 -13 ára börn í grímugerð og grímuleik frá 11 til 22 júní. Sunna Hrönn Köster, sem á íslenska móður stundar nám í samfélagslegri leiklist við Listaháskólann í Ottersberg í Þýskalandi þar sem hún hefur lagt mikla áherslu á grímugerð og notkun grímunnar í leiklist. Með henni kemur Sophia Lebeck sem er að læra dans við listaháskólann í Ottersberg og stóð nýleg að verkefni þar sem voru skoðaðar leiðir og möguleikar til að tengja saman grímuleik og dans. Gaflaraleikhúsið hefur um árabil staðið fyrir námskeiðum fyrir börn og unglinga sumar og vetur og ætlar nú að kynna þessa nýjung fyrir hafnfirskum börnum. Námskeiðið stendur í tvær vikur frá kl 9 -13 alla virka daga. Nánari upplýsingar er á vefsíðu leikhússins gaflaraleikhusid.is

Vilt þú gerast persónulegur talsmaður fatlaðs einstaklings? Námskeið fyrir áhugasama verður haldið í Reykjavík laugardaginn 28. apríl Einstaklingur, sem vegna fötlunar á erfitt með að gæta hagsmuna sinna, á rétt á að velja persónulegan talsmann sér til aðstoðar. Um ólaunað starf er að ræða, en tilfallandi kostnaður er greiddur. Meðal skilyrða sem þarf að uppfylla til þess að gerast persónulegur talsmaður er að sækja fræðslu um innihald og áherslur í starfinu. Námskeið fyrir persónulega talsmenn verður haldið í Veislumiðstöðinni, Borgartúni 6 Reykjavík, laugardaginn 28. apríl og stendur frá kl. 9-16. Þeir sem hyggjast sækja námskeiðið hafi samband við Elínborgu Þrastardóttur í síma 858 1798, eða með því að senda póst á netfangið elinborg@rett.vel.is fyrir 19. apríl. Réttindavakt velferðarráðuneytisins

Mynd: Aðsend

FRAMBOÐSFRESTUR Framboðsfrestur vegna sveitarstjórnarkosninga í Hafnarfirði sem fram eiga að fara laugardaginn 26. maí 2018 rennur út laugardaginn 5.maí nk. Yfirkjörstjórn mun þann dag hafa aðsetur í fundarsal bæjarráðs Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, 2.hæð frá kl. 10:00 – 12:00 og veita framboðslistum viðtöku. Öll framboð skulu tilkynnt skriflega til yfirkjörstjórnar eigi síðar en kl. 12:00 á hádegi þann dag. Kjörstjórn mun á sama stað halda fund með umboðsmönnum framboðslista sunnudaginn 6. maí kl. 17:00 til þess að úrskurða um framboð og listabókstafi. Yfirkjörstjórn vekur athygli á ákvæðum 3.gr.laga nr.5/1998 um kosningar til sveitarstjórnar og VI. kafla sömu laga um framboð og umboðsmenn. Nánari upplýsingar og leiðbeiningar má nálgast á kosningavef innanríkisráðuneytis www.kosning.is Hafnarfirði 5. apríl 2018, Yfirkjörstjórn Hafnarfjarðar Þórdís Bjarnadóttir Torfi Karl Antonsson Sigurður P. Sigmundsson Hallgrímur Hallgrímsson

HAFNARFJARÐARBÆR

585 5500 hafnarfjordur.is


FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára 23

fjardarposturinn.is - ritstjorn@fjardarposturinn.is

Erla Björg og Halla María Íslandsmeistarar

Erla Björg.

Erla Björg ásamt meðspilara sínum Kristófer Darra.

Myndir: Aðsendar

Keppendur frá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar stóðu sig vel á Meistaramóti Íslands í badminton sem fram fór í TBR húsunum við Gnoðarvog um liðna helgi. Erla Björg Hafsteinsdóttir og Halla María Gústafsdóttir urðu Íslandsmeistarar og auk þess komu átta silfurverðlaun í hlut BH-inga.

Íslandsmeistaratitill Erlu í tvenndarleik í meistaraflokki en hún hefur tvisvar sigraði í tvíliðaleik, 2009 og 2014. Halla María Gústafsdóttir varð Íslandsmeistari í einliðaleik í A-flokki kvenna en í öðru sæti var BH-ingurinn Sólrún Anna Ingvarsdóttir. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Höllu í fullorðinsflokki. Aðrir silfurverðlaunahafar BH voru Steinþór Erla Björg, sem keppir í meistaraflokki, Emil Svavarsson og Gabríel Ingi Helgavarð Íslandsmeistari í tvenndarleik ásamt son í tvíliðaleik í B-flokki karla, Anna Ósk Kristófer Darra Finnssyni úr TBR. Hún Óskarsdóttir og Ingunn Gunnlaugsdóttir vann einnig silfurverðlaun í tvíliðaleik í tvíliðaleik í B-flokki kvenna og Kristján kvenna en þar lék hún með Snjólaugu Kristjánsson og Rakel Rut Kristjánsdóttir í Jóhannsdóttur úr TBR. Þetta var fyrsti tvenndarleik í B-flokki.

Halla María.


24

FJARÐARPÓSTURINN

Erluás 74 - Glæsilegt einbýli

105 m. 252 fm

fjardarposturinn.is - fullt af fréttum úr Firðinum

facebook.com/fjardarpostur

Krosseyrarvegur 6 - Neðri sérhæð Eskivellir 9a - Fjölbýli

38,9 m. 96 fm

38,9 m. 80 fm

35 ára

Glæsilegt vandað einbýli á einni hæð með 60 fm bílskúr. Einstök staðsetning og frábært útsýni.

Sérlega falleg vel staðsett neðri sérhæð í fallegu eldra timburhúsi í vesturbæ Hafnarfjarðar.

Björt og falleg snyrtileg 3ja herb. íbúð á 4. hæð í góðu lyftuhúsi með sér inngangi af svalagangi.

Stofnuð 1983

( Við förummeðyfirþérsöluferlið ) VANTAR ÞIG AÐSTOÐ sjáum um opið hús og VIÐ SÖLU Á ÞINNI EIGN? ( Viðsýningar á eigninni þinni )

FÁÐU FRÍTT SÖLUVERÐMAT

(

PÁLL GUÐMUNDSSON Löggiltur fasteignasali s: 861-9300 pallb@remax.is

Lækjargötu 34d - s: 519 5900

SIGRÚN EINARSDÓTTIR Löggiltur fasteignasali s: 894-2353 sein@remax.is

Fagljósmyndari tekur myndir af eigninni

)


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.