Fjarðarpósturinn 16. maí 2019

Page 1

Bæjarblað Hafnfirðinga síðan 1983

RESTAURANT

Stofnuð 1982

AUGLÝSINGASÍMI 6950207

Ferskur fiskur Sími: 555 7030 www.burgerinn.is Fimmtudagur 16. maí 2019

Engjavellir 6

118,2 fm fjögurra herbergja efri hæð í fjórbýli á þessum eftirsótta stað. Sérinngangur og aukin lofthæð. Verð 52,9 millj.

Borðapantanir í síma:

565 5250

Sími 555 4855

fjardarposturinn.is - fullt af fréttum úr Firðinum

Kríuás 47

Þórsberg 4

Björt og falleg 98,3 fm þriggja herbergja íbúð á efstu hæð í góðu lyftuhúsi efst í Áslandinu, glæsilegt útsýni. Verð 42,9 millj.

Stórt og reisulegt 400 fm einbýlishús á 1.368 fm eignarlóð á einstökum stað í Setberginu. Glæsilegt útsýni. Verð 99,5 millj.

17. tbl.37. árg

Stofnuð 1983

HEIT Í HATARAGALLA Fyrir 10 árum stóð söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir á sviði í Moskvu og söng fyrir milljónir manna í beinni útsendingu. Hún var aðeins 18 ára. Í dag er Jóhanna Guðrún gengin 34 vikur með 2. barn sitt og samþykkti að klæðast göddum, leðurólum og keðjum í tilefni Eurovision-afmælisins í anda Hatara. Sjá nánari umfjöllun á bls 10. Mynd: olimar.is

Vélaland bílaverkstæði Dalshrauni 5 er nú orðið formlegur þjónustuaðili fyrir Ford, Volvo, Mazda, Citroën og Peugeot. Allur tækjabúnaður hefur verið uppfærður og nú getur þú komið með bílinn í þjónustu nálægt þér.

Komdu í Vélaland Dalshrauni 5!

velaland.is


2

FJARÐARPÓSTURINN

fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 2. maí 2019

SJÓMANNADAGUR - KAPPRÓÐUR Það styttist óðum í sjómannadaginn, en hann verður haldinn hátíðlegur sunnudaginn 2. júní á svæðinu við Flensborgarhöfn. Fjölbreytt dagskrá verður að vanda en meðal fastra liða er róðrakeppnin sívinsæla. Skráning til þátttöku er hjá Karel Ingvari í síma 690-0345.

Sunnudagurinn 19. maí Messa kl. 11 Sr Þórhildur Ólafs messar.

Vortónleikar barna- og unglingakóra Hafnarfjarðarkirkju kl. 17

Sunnudagurinn 26. maí Ganga á Helgafell

Uppstigningardagur 30. maí Messa kl. 14 Hátíðarkaffi á eftir. Eldri borgurum sérstaklega boðið til kirkju. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju fer á listsýningar í Reykjavík laugardag, 18. maí. Upplýsingar og skráning: 698-0472, 852-1619 og 898-6799.

Skráning í fermingarstarfið 2019 - 2020 stendur yfir

Reikningar • Nafnspjöld • Bæklingar Reikningar • Nafnspjöld • Umslög••Umslög Bæklingar Fréttabréf • Bréfsefni ... Fréttabréf • Bréfsefni ...

Sjá nánari upplýsingar á hafnarfjardarkirkja.is og facebook.com/Hafnarfjarðarkirkja

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Stofnað 1982Stofnað 1982

Flatahraun 5a

ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA

Sverrir Einarsson

Margrét Á. Guðjónsd. Kristín Ingólfsdóttir

Dalshrauni Sími 555 4855 - steinmark@steinmark.is Dalshrauni 24 - Sími 24 555- 4855 - steinmark@steinmark.is

Frímann & hálfdán Útfararþjónusta hafnarfjarðar

Hannes Ó. Sampsted

Símar allan sólarhringinn: 565 5892 & 896 8242 Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er www.utfararstofa.is

Útgefandi: Björt útgáfa ehf. kt. 480119-0960 VSK.nr. 133481 Ritstjóri: Olga Björt Þórðardóttir Áb. maður: Olga Björt Þórðardóttir

Ritstjórn og auglýsingar: 695 0207 ritstjorn@fjardarposturinn.is, auglysingar@fjardarposturinn.is Prentun: Ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Íslandspóstur ISSN 1670-4169 Vefútgáfa ISSN 1670-4193

Frímann 897 2468

Stapahrauni 5, Hafnarfirði Sími: 565 9775 www.uth.is - uth@uth.is

Hálfdán 898 5765

Ólöf 898 3075

Cadillac 20174

FJARÐARPÓSTURINN

fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 2. maí 2019

SPORTIÐ

Texti: Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.com

FH BÝÐUR UPP Á RAFÍÞRÓTTIR

KRÚTTLEGASTA BADMINTONMÓT ÁRSINS

Krakkarnir sem tóku þátt í Snillingamótinu.

Hallsteinn Arnarson, forsvarsmaður rafíþróttadeildar FH.

Fimleikafélag Hafnarfjarðar (FH) ætlar að bjóða upp á rafíþróttir (e. eSports) innan félagsins og undir hatti knattspyrnudeildar a.m.k. til að byrja með. Hallsteinn Arnarson hjá FH segir að félagið hafi lengi skoðað að byrja með rafíþróttir í félaginu. „Við höfum fundið fyrir miklum áhuga á rafíþróttum hjá börnum og unglingum í Hafnarfirði og nágrannasveitarfélögum. Í mörgum tilvikum er um að ræða einstaklinga sem hafa ekki áhuga á hefðbundnum íþróttum eða hafa hætt í fótbolta, handbolta eða frjálsum en vilja samt tilheyra FH fjölskyldunni.“ Hann segir að félagið vilji m.a. ná til þessara efnilegu barna og unglinga og veita þeim tækifæri að spila tölvuleiki með öðrum hjá FH svo að þau geti sinnt

Margmenni var á kynningarfundi FH um rafíþróttir.

Mynd: Olga Björt

sameiginlegu áhugamáli sínu og ræktað hæfileika sína í faglegu og skemmtilegu umhverfi. „Sömuleiðis eru margir mjög góðir tölvuleikjaspilarar sem nú þegar æfa íþróttir í félaginu okkar og eru góðar fyrirmyndir”, segir Hallsteinn. Hallsteinn segir að margir af bestu hefðbundnu íþróttamönnunum eru líka góðir í tölvuleikjum og lög verði áhersla á að til að ná góðum árangri í rafíþróttum, líkt og í öðrum íþróttum. „Það þarf að vera í góðu líkamlegu ástandi, leggja hart að sér við æfingar, passa mataræðið, fá nægan svefn o.s.frv. Við viljum þannig byggja brú milli hefðbundinna íþrótta og rafíþrótta,“ segir Hallsteinn. Sjá nánar á fjardarposturinn.is

Snillingamót Badmintonfélags Hafnarfjarðar fór fram laugardaginn 4. maí í íþróttahúsinu við Strandgötu. Mótið er fyrir yngstu badmintoniðkendurna í flokkunum U9 og U11. Tæplega 70 iðkendur frá fimm félögum tóku þátt. Krakkarnir sýndu glæsileg tilþrif en mörg þeirra voru að keppa á sínu fyrsta badmintonmóti. Að keppni lokinni fengu allir þátttakendur sumarglaðning sem

Myndir: Eva Björk Ægisdóttir

var litríkur bolti til að nýta til útileikja í sumar. Keppendur frá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar spiluðu allir í nýjum bolum sem keyptir voru með stuðningi frá hafnfirska lyfjafyrirtækinu Williams & Halls. Á mótinu var einmitt skrifað undir samstarfssamning milli BH og Williams & Halls til tveggja ára um stuðning fyrirtækisins við barna- og unglingastarf félagsins.6

FJARÐARPÓSTURINN

fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 2. maí 2019

Vor- og hverfahátíðin „Velkomin á Vellina“ er haldin 14. árið í röð fyrir utan Hraunvallaskóla, en hátíðin er sameiginleg vorhátíð Hraunvallaskóla, Skarðslhíðarskóla og Vallahverfissins.

VELOMIN Á VELLINA

„Við erum afar stolt af þessu gróna fjölskylduhverfi og langar að fá nærsveitunga okkar í heimsókn,“ segir Björgvin Franz Gíslason leikari, en hann er í stjórn foreldrafélags Hraunvallaskóla. „Við höfum alltaf lagt upp með veglegri dagskrá og árið í ár er engin undantekning.“ Um morguninn verður frítt í sund í Ásvallalaug, svo mætir Selma Börns og hitar upp fyrir Eurovision, Lalli töframaður verður kynnir. „Svo mæta engir aðrir en JóiPé og Króli en Króli (Kristinn Óli) er einmitt gamall nemandi í Hraunvallaskóla og steig sín fyrstu skref sem barn þegar ég var kynnir á hátíðinni 2010,“ segir Björgvin sem hvetur alla til að kynna sér dagskrána á Facebook sem inniheldur ótal fleiri viðburði.

„VILJUM FÁ NÆRSVEITUNGA Í HEIMSÓKN“ Björgvin Franz ásamt Tinnu Bessadóttur verkefnastjóra.

Mynd: Olga Björt

METNAÐARFULL DAGSKRÁ HVAÐANÆVA AÐ Flensborgarkórinn heldur tónleika klukkan 17, 25. maí næstkomandi í Hafnarborg, ásamt Hallveigu Rúnarsdóttur sópransöngkonu og Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara. Stjórnandi kórsins er Hrafnhildur Blomsterberg. Tónleikarnir bera nafnið Hughrif og er það tilvísun í það hversu sérstaklega fallegt lagavalið er að þessu sinni. Það var ekki síst ástæða þess að kórinn leitaði til Hallveigar en kórfélögum þótti rödd hennar passa einkar vel við þau verk sem urðu fyrir valinu. Flensborgarkórinn hefur ávallt leitast við að flytja tónlist sem er bæði metnaðarfull og hefur lítið eða ekkert heyrst hér á landi áður og tónleikarnir í ár eru engin undantekning þar á. Flutt verða lög hvaðanæva úr heiminum. T.a.m. frá Baskalandi, Lapplandi og karlaraddirnar munu jafnvel fá að spreyta sig á gelísku. 10 ára kór og reynslumikil gestur Kórinn ætti að vera orðinn bæjarbúum Flensborgarkórinn. vel kunnur, en hann fagnaði 10 ára starfsafmæli á síðasta ári með íslenskum tónlistarunnendum að góðu veglegum afmælistónleikum. Ferðalög kunn. Ásamt því að starfa hjá Íslensku bæði innanlands og erlendis hafa verið óperunni hefur hún komið fram sem stór þáttur í starfsemi kórsins og hann einsöngvari víða um heim, og sungið meðal annars tekið þátt í nokkrum sópranhlutverkið í mörgum helstu alþjóðlegum kórakeppnum og hátíðum stórverkum tónbókmenntanna og hefur með stórkostlegum árangri. Hallveig sungið margoft með Sinfóníuhljómsveit Rúnarsdóttir ætti að sama skapi að vera Íslands auk fjölda annarra hljómsveita

Mynd: Aðsend

bæði hér á landi og erlendis. Hún hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin sem söngkona ársins í sígildriog samtímatónlist árið 2013 fyrir hlutverk sitt sem Michaëla í Carmen hjá Íslensku óperunni, og aftur árið 2018 fyrir hlutverk sitt sem Gilitrutt og söng sinn á Klassíkinni okkar með

Sinfóníuhljómsveit Íslands. Flensborgarkórnum er sannur heiður að fá að vinna með Hallveigu og hlakkar til samstarfsins. Tónleikarnir hlutu Menningarstyrk frá Menningar- og ferðamálanefnd Hafnarfjarðar vorið 2019.


Beltone Legend

Enn snjallara heyrnartæki Beltone Legend™ heyrnartækið tengist þráðlaust beint í iPhone, iPad og iPod touch. Komdu í ókeypis heyrnarmælingu og fáðu heyrnartæki lánað til reynslu.

HEYRNARSTÖ‹IN Beltone Legend gengur með iPhone 6s og eldri gerðum, iPad Air, iPad (4. kynslóð), iPad mini með Retina, iPad mini og iPod touch (5. kynslóð) með iOS eða nýrra stýrikerfi. Apple, iPhone, iPad og iPod touch eru vörumerki sem tilheyra Apple Inc, skráð í Bandaríkjunum og öðrum löndum.

Kringlunni • Sími 568 7777 • heyra.is

KALDÁRSEL LEIKJANÁMSKEIÐ OG SUMARBÚÐIR FYRIR 6–12 ÁRA Sumarbúðirnar í Kaldárseli standa á ævintýralegum stað í hrauninu fyrir ofan Hafnarfjörð. Þar taka hugmyndaríkir foringjar og hressir krakkar sig saman við að gera hvern dag að skemmtilegri upplifun. Leikur náttúran í kring þar stórt hlutverk. Í Kaldárseli er lögð áhersla á vinskap, kærleika og að hvert barn fái að njóta sín. Hámarksfjöldi á leikjanámskeið eða dvalarflokka eru 40 börn.

Velkomin á vorhátíð Kaldársels Sunnudaginn 19. maí kl. 16:00 til 18:00

Skráning stendur yfir á www.sumarfjor.is VIÐBURÐUR 1.

Leikjanámskeið - Uppselt!

TÍMABIL

ALDUR

VERÐ

11. júní – 14. júní

6–9 ára

20.990 kr.

2. Dvalarflokkur - Uppselt!

17. júní – 21. júní

8–11 ára

38.990 kr.

3. Dvalarflokkur - Uppselt!

24. júní – 28. júní

8–11 ára

38.990 kr. 25.990 kr.

4.

Leikjanámskeið - Uppselt!

1. júlí – 5. júlí

6–9 ára

5.

Leikjanámskeið

8. júlí – 12. júlí

6–9 ára

25.990 kr.

6.

Leikjanámskeið

15. júlí – 19. júlí

6–9 ára

25.990 kr.

7.

Leikjanámskeið

6. ágúst – 9. ágúst

6–9 ára

20.990 kr.

SUMARBÚÐIR KFUM OG KFUK

8.

Leikjanámskeið - Uppselt!

12. ágúst – 16. ágúst

6–9 ára

25.990 kr.

KFUM og KFUK - Holtavegi 28 - Reykjavík - Sími 588 8899

Námskeiðin og dvalarflokkarnir í Kaldárseli eru ekki kynjaskiptir. Rútugjald og matur alla vikuna er innifalið í dvalargjaldi í öllum flokkum og leikjanámskeiðum.

KALDÁRSEL

www.kfum.is/kaldarsel www.facebook.com/kaldarsel


8

FJARÐARPÓSTURINN

Fimmtudagur 2. maí 2019

fjardarposturinn.is

KEPPNI OG FARANDBIKAR Í PARTÝINU Guðný Júlía Gústafsdóttir starfar sem VIRK ráðgjafi hjá BHM.

Il Volo - Grande Amore, framlag Ítala árið 2015 og This Is My Life, Euroband, Hvernig er áhuga þínum á Eurovision framlag Íslands árið 2008. best lýst? Ég og fjölskyldan mín erum miklir Hvað ætlarðu að gera í ár í tilefni aðdáendur Eurovision. Við förum Eurovision? yfirleitt á undankeppnirnar hér heima Við erum með okkar árlega Eurovision og fjölskyldurennslið á útslitadeginum. partý þar sem mikil gleði og stemning Síðan fylgjumst við spennt með öðrum er til staðar, gefum stig og spáum um þjóðum og þeirra lögum. Hlustum oft úrslitin. Í fyrra keyptum við bikar sem á lögin þar til keppnin hefst og þá er vinningshafinn fær að halda í eitt ár. enn skemmtilegra að fylgjast með. Fyrsti sigurvegarinn var elsti sonurinn, Það fer ekki framhjá fjölskyldu, vinum Úlfar Konráð. Verður spennandi að sjá og samstarfsmönnum áhugi minn á hver vinnur hann í ár. Eurovision. Hversu langt mun Hatari ná? Hvert er uppáhalds Eurovision-lag Spái að Hatari muni komast í þitt frá upphafi, bæði íslenskt og aðalkeppnina og lenda þar í 5. sæti. Guðný Júlía Gústafsdóttir Eurovision aðdáandi. erlent? Ótrúlega flottir á sviði. ÁFRAM ÍSLAND!

Mynd: OBÞ

ELSKAR AÐ VERA „JÚRÓLÚÐI“ Tryggvi Rafnsson er leikari, veislustjóri og hlaðvarpsstjóri Hafnfirðingsins. Hvernig er áhuga þínum á Eurovision best lýst? Það þykir ekkert alltaf töff að vera þessi klassíski íslendingur sem elskar Eurovision, fylgist alltaf með, heldur með sérstökum lögum, þoli ekki önnur og hefur skoðanir á þessu öllu og kýs oft í kosningunum. Ég er hinsvegar akkúrat sá „Júrólúði“ og elska það! Hvert er uppáhalds Eurovision-lag þitt frá upphafi, bæði íslenskt og erlent? Úff. Erfið spurning. Ég get lofað öllum því að ef Botnleðja hefði farið út með Eurovísu þá hefðum við unnið! Svo var Daði Freyr geggjaður með „Hvað með það?“ Þvílíkir snillingar sem þau hjónin eru! Besta íslenska lagið er samt Is it True, okkar eigin Jóhanna Guðrún fær þann titil verðskuldað! Af þessum erlendu er ég yfirleitt með eitthvað „guilty pleasure“ yfir dönsku lögunum eins og „I´m talking to you“,

„Only teardrops“ og Olsen bræðrunum. Það var samt óþolandi í fyrra þegar þeir þóttust vera víkingar og mættu svo beint af Joe&Juice með kraftlaust og hallærislegt framlag. Gefum Emily og Only Teardrops þennan sigur. Hvað ætlarðu að gera í ár í tilefni Eurovision? Úff. Ég verð auðvitað með fjölskyldupartý í undankeppninni en svo verð ég víst að vinna og veislustýra þegar úrslitakvöldið fer fram. Ég trúi því eiginlega ekki ennþá! En ég finn mér sjónvarp og verð með þetta í beinni. Það er alveg klárt! Ef ég næ stigagjöfinni þá er ég góður þar sem ég er auðvitað búin að heyra öll lögin áður. Svo fögnum við sigrinum fram á nótt :D Hversu langt mun Hatari ná? Mér skillst að það sé allt á áætlun og að Hatrið muni sigra! Tryggvi Rafnsson.

Mynd: Óli Már


HÖLUÐU INN GULLI OG SILFRI Á BIKARMÓTI

SPORTIÐ

Texti: Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.com

SPORTMOLAR

Hafnfirsku Taekwondo krakkarnir úr Björkinni.

Bikarmót Taekwondosambands Íslands var haldið helgina 27. til 28. apríl í húsnæði Ármanns í Laugardal. Á mótinu kepptu 12 iðkendur frá Björk í bardaga. Bjarkarkrakkarnir stóðu sig glæsilega. Leo Speight fékk gull í A senior -80, erfiðasta flokki mótsins, og Sigurður Pálsson fékk svo silfur í sama flokki. Anton Orri fékk svo Gull í B cadet -52, Ísabella Speight silfur í A cadet -51 og Jóhannes Cesar silfur í A cadet -61. Í minior flokki fengu svo Steinar Grétarson Gull, Marel jónsson Silfur auk fjögura brons medalía sem yngri keppendur fengu.

Hilmar Örn Jónsson

Sigurlið Fjarðar

HILMAR Í HAM

af okkar yngri sundmönnum, Kristrún Helga Þórðardóttir og Guðmundur Atli Sigurðsson, voru fyrirliðar. Krisrún og Guðmundur fengu svo þann heiður að taka við bikarnum úr hendi Þórðar Hjaltested, formanns ÍF.

Sleggjukastarinn og FH-ingurinn Hilmar Örn Jónsson er heldur betur að gera góða hluti þessa dagana. Kappinn setti glæsilegt Íslandsmet í Myndir: aðsendar. sleggjukasti fyrir skömmu þegar hann kastaði sleggjunni 75,26 metra á móti í Bandaríkjunum og fylgdi því síðan eftir með því að verða ACC svæðismeistari eftir flotta kastseríu. Það verður mjög spennandi að fylgjast með framþróun Hilmars á komandi árum en Hilmar er aðeins 23 ára gamall. Mynd: aðsend

FJÖRÐUR BIKARMEISTARI

Fjörður varð um liðna helgi bikarmeistari í sundi 12. árið í röð en bikarmót ÍF var haldið með nýju sniði og hét nú Bikar- og flokkamót ÍF í sundi. ÍFR varð í öðru sæti og Ösp í því þriðja. Svo sannarlega frábær árangur hjá sundfólkinu sem vann til fjölmargra flokkameistaratitla. Sumir voru að keppa á sínu fyrsta bikarmóti og tveir

HAUKAR BERJAST UM TITILINN

Karlalið Hauka í handbolta er nú í harðri baráttu við Selfoss um sjálfan Íslandsmeistaratitilinn. Haukar komust í úrslitaeinvígið með því að leggja ÍBV að velli, 3-2 í undanúrslitunum. Þegar þetta er ritað er einvígið að fara af stað en vinna þarf þrjá leiki til að hampa Íslandsmeistaratitlinum. Fjarðarpósturinn hvetur Hafnfirðinga til að fjölmenna á völlinn og styðja Hauka til sigurs. Hafnarfjörður er nú þegar handhafi tveggja titla í karlaflokki (FH bikarmeistarar, Haukar deildarmeistarar) og það væri ekki amalegt að ná öllum titlunum „heim“ í Fjörðinn.


10 FJARÐARPÓSTURINN

Fimmtudagur 2. maí 2019

fjardarposturinn.is

„EIGUM MIKLA MÖGULEIKA Í ÁR“ Jóhanna Guðrún Jónsdóttir gengin 34 vikur stórglæsileg í myndaþætti Fjarðarpóstsins.

Hatara teymið hrikalega flott Við spurðum Jóhönnu hvað er minnistæðast frá þessu Eurovision tímabili fyrir 10 árum og hún segir það hafa verið ógleymanlega upplifun að standa á þessu risastóra sviði í Moskvu fyrir framan 75 þúsund manns. Og að allt ævintýrið hafi í raun verið magnað frá a til –ö. Aðspurð um breytingu á viðhorfum sem listamaður á 10 árum segist Jóhanna vera opnari fyrir fleiri hlutum en áður. „Ég tek mig ekki eins alvarlega sem listamann.“ Um framlag Íslands í ár, hljómsveitina Hatara, segir Jóhanna að henni finnist teymið hrikalega flott. „Ég held að við eigum mikla möguleika í ár. Hins vegar þá er þessi keppni alveg rosalega óútreiknanleg. En við getum alltaf verið stolt af töff og fagmannlegu atriði hvernig sem fer.“ Hún viðurkennir að finnast erfitt að velja eitthvað eitt uppáhalds Eurovisionlag. „Ég skipti um Undirbúningur og myndataka fóru fram skoðun reglulega! En það sem kemur í Íshúsi Hafnarfjarðar þar sem Heiðrún upp í kollinn á mér núna er lagið „Undo“ Björk Jóhannsdóttir hjá Ísafold Design með Sönnu Nielsen frá 2014. Geggjað hannaði búninginn nánast á staðnum, lag og súper flutningur.“ í samráði við Jóhönnu Guðrúnu sjálfa. Ólafur Már Svavarsson, hjá Stúdíó Óli Jóhanna Guðrún og Davíð eiga von á Már í Íshúsinu, tók svakalega fallegar syni 27. júní, en hún segir að hann muni myndir í gömlum frystiklefa og hinn mjög líklega fæðast aðeins fyrr. Fyrir afar reyndi förðunarmeistari Elín eiga þau dótturina Margréti Lilju, þriggja Reynisdóttir sá um förðun og Rakel ára, sem bíður spennt eftir að verða María Hjaltadóttir sá um að gera hárið stóra systir. Við hjá Fjarðarpóstinum dásamlegt í anda myndatökunnar. óskum þeim öllum velfarnaðar.

Tíu ár eru síðan hafnfirska söngkonan Jóhanna Guðrún Jónsdóttir tryggði Íslendingum 2. sætið í lokakeppni Eurovision í Moskvu, þá aðeins 18 ára. 2. sætið er besti árangur þjóðarinnar í þessari stóru og fjölþjóðlegu keppni hingað til. Það vita ekki allir að þessi afar reynslumikla og stórkostlega söngkona er mikill töffari. Við spurðum hana hvort hún væri til í að klæðast n.k. Hatara-búningi fyrir myndatöku í blaðið. Hún var meira en til í það, komin 34 vikur á leið, og hún fékk einnig eindregna hvatningu eiginmannsins, Davíðs Sigurgeirssonar, til þess. Við erum henni afar þakklát fyrir það og úr varð samvinnuverkefni með fyrsta flokks fagfólki.

Myndir: olimar.is


FJARÐARPÓSTURINN

fjardarposturinn.is - ritstjorn@fjardarposturinn.is

Á BAK VIÐ TJÖLDIN

31. maí

Myndir: OBÞ Fyrst er það förðun og hár. Elín Reynisdóttir og Rakel María Hjaltadóttir græja og gera.

• Nafnspjöld • Bæklingar ReikningarReikningar • Nafnspjöld • Umslög • Umslög Bæklingar Bréfsefni ... FréttabréfFréttabréf • Bréfsefni• ... Heiðrún Björk, græjar til bönd og keður og setur gallann saman. Óli Már ljósmyndari og Rakel María hárgreiðslumeistari fylgjast með.

Stofnað 1982Stofnað 1982

24 - 4855 Sími -555 4855 - steinmark@steinmark.is DalshrauniDalshrauni 24 - Sími 555 steinmark@steinmark.is

SÖLUTJÖLD/ HÚS Á 17. JÚNÍ Þá er það bara að snúa sér að myndatökunni.

Aðeins að laga.

Þeir aðilar sem áhuga hafa á að leigja söluhús á 17. júní geta sótt um söluleyfi til Hafnarfjarðarbæjar á ith@hafnarfjordur.is

Söluleyfum er ekki úthlutað til einstaklinga. Leyfið gildir fyrir sölu í miðbæ Hafnarfjarðar þar sem hátíðarhöldin fara. Með söluleyfi fylgir sölukofi. Umsóknum, merktar 17. júní, ber að skila eigi síðar en þriðjudaginn 25. maí kl. 15:00 á ith@hafnarfjordur.is, en þá verður dregið um staðsetningu söluaðila og er aðilum boðið að vera viðstaddir. Þjóðhátíðarnefnd

585 5500 hafnarfjordur.is Teymið. Óli Már, Olga Björt, Elín Reynis, Jóhanna Guðrún, Heiðrún Björk og Rakel María.

11


12 FJARÐARPÓSTURINN

fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 2. maí 2019

SAMSTÖÐUTÓNLEIKAR 1. MAÍ Samstöðutónleikar Verkalýðs­­ félagsins Hlífar og STH (Starfsmanna­félags Hafnar­ fjarðar) voru haldnir í Bæjarbíói í gær, 1. maí. Þetta er þriðja árið í röð sem haldið er upp á 1. maí í Bæjarbíói og var fjölmenni, eins og vænta mátti.

Myndir: Bergdís Norðdahl

Fram komu þrjú af stóru nöfnunum í íslenskri tónlist í dag, Mugison, JóiP og Króli og GDRN. Verkalýðsfélögin buðu til tónleikanna og einnig var boðið upp á léttar veitingar, gosdrykki, kaffi og sælgæti.

Fleiri myndir á fjardarposturinn.is

SUMARNÁMSKEIÐ FYRIR BÖRN OG UNGLINGA

SUMARNÁMSKEIÐ Í HAFNARFIRÐI Skráning á sumarnámskeið á vegum Hafnarfjarðarbæjar er hafin á Mínum síðum á hafnarfjordur.is eða í þjónustuveri. 585 5500 hafnarfjordur.is


FJARÐARPÓSTURINN 13

fjardarposturinn.is - ritstjorn@fjardarposturinn.is

SÓLBORG 25 ÁRA Þann 5. maí sl. voru 25 á síðan Kiwanisklúbburinn Sólborg var stofnaður. Af því tilefni var haldinn afmælis- og aðalfundur mánudaginn 6. maí í Kiwanishúsnu Hafnarfirði. Fjarðarpósturinn kíkti við. Margt var um manninn, en samkomuna sótti m.a. Sæmundur H Sæmundsson hjá Kiwanisklúbbum Elliða, en hann var umdæmisstjóri og Stefán R. Jónsson Kiwanisklúbbum Eldey, en hann var svæðisstjóri Ægissvæðis þetta vor árið 1994. Einnig mættu Evrópuforseti, svæðisstjóri Ægissvæðis og umdæmissjóri, en um 60 manns voru saman komin, sem Sólborgarkonum þótti afar vænt um. Kristín forseti setti fundinn og Dröfn ritari fór í stuttu máli yfir sögu klúbbsins þessi 25 ár. Veittir voru 2 styrkir; Húsið – Geitungar, Vinaskjól og Klettur sem eru vinnu-, virkni og frístundaþjónusta fatlaðra barna og ungmenna kr. 250.000,til tækjakaupa. Og tveir bræður sem glíma við hrörnunarsjúkdóm fengu styrk að upphæð 250.000,- til kaupa á sjúkrarúmum. Klúbburinn ætlaði einnig að afhenda Helga í Góu þakkarskjal en hann hefur veitt þeim ómældan stuðing í

Kristín Magnúsdóttir forseti, Sandara Björk Halldórsdóttir frá deildarstjóri í Vinaskjóli, Sólveig Guðmundsdóttir formaður styrktarnefndar og Sif Hauksdóttir móðir. (Sandra Björk og Sif tóku hvor fyrir sig við styrk að upphæð kr.250.000,- ) Mynd:OBÞ

gengum árin. Helgi gat ekki mætt og honum verður hafhentur skjöldurinn síðar. Síðast en ekki síst þá voru 5 félagar heiðraðir með gullstjörnum,

4 með 25 ára merki Kiwanis og svo var í nýklúbbanefnd umæmissins þá hún Þirý okkar Baldursdóttir sem félagi í Kiwanisklúbbum Hörpu þegar fékk 30 ára merki en hún er jú einn af klúbbruinn var stofnaður. stofnendum klúbbsins þar sem hún

90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins Laugardaginn 25. maí mun Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði halda upp á 90 ára afmæli Sjálfstæðisflokksins með fjölbreyttri afmælisdagskrá að Norðurbakka 1 á milli kl. 11-13.

Kl. 11 mun Vala Sigurðardóttir, fyrrverandi bæjarfulltrúi og heiðursmeðlimur Vorboða, fara yfir sögu Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Kl. 11:30 verða pylsur grillaðar fyrir gesti. Blaðrari gerir blöðrudýr fyrir börnin og farið verður í leiki. Svo förum við öll í Skógrækt Hafnarfjarðar og gróðursetjum 90 tré.

Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði

til Hlökkum g! að sjá þi


14 FJARÐARPÓSTURINN

MENNING VÍSNAGÁTAN

Í skóinn niður skjótt það fer, skakkt á minni smíði. Nafn á brauði einnig er, oft á kindum prýði. Úr bókinni Vísnagátur eftir Pál Jónasson. Birt með góðfúslegu leyfi hans.

Fimmtudagur 2. maí 2019

fjardarposturinn.is

Sumarsund fyrir börn 4-10 ára Sundfélag Hafnarfjarðar verður með sundnámskeið fyrir börn, bæði synd og ósynd, í Ásvallalaug.

Lausnarorð vísu síðasta blaðs: Kútur

Námskeiðin standa yfir í tvær vikur, eða 10 skipti

AUGLÝSINGASÍMI 6950207 SMÁAUGLÝSINGAR

Bráðskemmtileg námskeið sem allir hafa gaman af Nánari upplýsingar og innritun má finna á www.sh.is

Bílaþrif

Þvottur og bón verndar bílinn þinn. Ég tek að mér bílaþrif og kem og sæki ef óskað er. Úrvalsefni og hagstætt verð. Uppl. í síma 845-2100.

Sundfélag Hafnarfjarðar www.sh.is - sh@sh.is - s: 555 6830

Tímabil í boði: 24.06. - 05.07 08.07 - 19.07 22.07 - 02.08


a t r a j h í l ó s Með m u r ö v á g n og sö

Gaflarakórinn kynnir:

Kóramót í Víðistaðakirkju 18. maí

Tónleikarnir hefjast kl. 16.00 og allir eru velkomnir án aðgangseyris Kórarnir sem fram koma eru: Eldey frá Reyjanesbæ Hljómur frá Akranesi Hörpukórinn frá Selfossi Vorboðar frá Mosfellsbæ og Gaflarakórinn í Hafnarfirði. Allt eru þetta kórar eldri borgara. Gaflarakórinn sér um framkvæmd mótsins þetta árið. Við hvetjum alla sem hafa yndi af söng til þess að koma og eiga með okkur ánægjulega stund.

Félagar í Gaflarakórnum

Myndir fyrir heimilið á frábæru verði Skoðaðu úrvalið inni á prentlist.is


16

FJARÐARPÓSTURINN

fjardarposturinn.is - fullt af fréttum úr Firðinum

Eurovision

PEPP Pepperoni Classic smellpassar í Eurovisionpartýið þitt. Þess vegna er hún á sérstöku tilboðsverði! Stór Pepperoni Classic

1990 Tilboðið gildir frá þriðjudegi 14. maí til laugardags 18. maí.

Pantaðu í síma 515 1617 eða á pizzahut.is Pizza Hut Smáralind og Pizza Hut Staðarbergi 2–4 Hafnarfirði

facebook.com/fjardarpostur