Fjarðarpósturinn 12. apríl 2017

Page 1

Bæjarblað Hafnfirðinga

síðan 1983

Gleðilega páska

Miðvikudagur 12. apríl 2017 13. tbl.35. árg

Sími: 555 7030 www.burgerinn.is

Okkur vantar allar gerðir eigna á söluskrá Hafðu samband við sölumenn okkar

Hilmar Þór Bryde s. 892-9694

Hlynur Halldórsson s. 698-2603

Helgi jón Harðarson s. 893-2233

Stofnuð 1983

Viglundur Helgason s. 891-9981

RAFGEYMASALAN Dalshrauni 17 Hafnarfirði Sími: 565 4060 sala@rafgeymar.is www.rafgeymar.is

RESTAURANT

Ferskur fiskur Borðapantanir í síma:

565 5250

Sigruðu í Morfís

Mynd: Sigrún Ö.

Morfís lið Flensborgar: F.v. Einar Baldvin Brimar Þórðarson, liðstjóri, Kristinn Snær Guðmundsson, Kolbeinn Sveinsson, Kristinn Óli Haraldsson og fremst er Sindri Blær Gunnarsson.

Flensborg sigraði í ræðukeppni Morfís um liðna helgi þegar þeir lögðu Verslunarskólann eftir jafna keppni. Tveir dómarar dæmdu Versló í vil og þrír Flensborg. Fjarðarpóstinum lék þó mest forvitni á að vita, þar sem páskar eru á næsta leyti, hvers konar páskaegg þeir borða ef nokkurt. Kristinn Ó.: Ég fýla bara klassíska Nóa. Einar Baldvin: Ég læt flytja inn belgískt gull egg, íslenskt súkkulaði er ofmetið. Kolbeinn: Borða ekki súkkulaði, fæ mer harðsoðið uppa stemmingu, brunegg helst. Kristinn S.: Solla í grænum kosti er víst með eitthvað nýtt, það nægir mér. Sindri blær: Ég fagna ekki paskum.

TILBOÐ!

Verð frá

Verð frá

6.792 kr.

10.192 kr.

7.642 kr.

10.192 kr.

10.192 kr.

14.442 kr.

11.042 kr.

22.092 kr.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.