Fjarðarpósturinn 17. maí 2018

Page 6

6

FJARÐARPÓSTURINN - 35 ára

fjardarposturinn.is

Fimmtudagur 17. maí 2018

AÐSENT

Haraldur R. Ingvason:

AÐSENT

Adda María Jóhannsdóttir:

Húsnæðismál í Hafnarfirði

Leikskóla í Suðurbæ

Hafnarfjörður er ólíkur náum. Leggja skal áherslu grannabæjarfélögunum. Í á að koma jafnvægi á stað þess að vera sofandahúsnæðismarkaðinn legt úthverfi er hann lifandi með byggingu smærri bær með sterkum sérkennog ódýrari íbúða, ásamt um. Flestir hafnfirðingar vilja auknu framboði á félagshalda í þennan bæjarbrag, legu húsnæði í samstafi sem einkennist m.a. af því við nágrannasveitarað sækja sem mesta atvinnu félögin. Í eldri hverfog þjónustu innan bæjarum verði lögð áhersla félagsins og að fólk á öllum á þéttingu byggðar en Höfundur skipar 5. sæti á aldri og í mismunandi stöðu samhliða byggð upp lista Pírata í Hafnarfirði geti búið í firðinum án vandþjónusta í göngufæri kvæða. Skipulag húsnæðisásamt því að tengja þau mála er afgerandi þáttur varðandi aldurs- greiðum almenningssamgöngum. samsetningu og fjölbreytileika hverfa og Skipulag húsnæðismála er langtímabæjarfélaga og ræður jafnframt mestu um verkefni sem krefst framsýni, ekki aðeins hvort viðkomandi svæði verður lifandi bær hvað varðar lýðfræðileg viðfangsefni s.s. eða ekki. aldurssamsetningu íbúa og þá þjónustu Píratar í Hafnarfirði vilja leggja áherslu á sem veita þarf, heldur einnig varðandi blandaða byggð þar sem íbúar geta lifað, samgöngumál. Afar mikilvægt er að framstarfað og leikið. Þetta innifelur m.a. að tíðarskipulag húsnæðismála sé unnið með í skipulagningu hverfa skuli gert ráð fyr- hliðsjón af vistvænum samgöngum og í ir húsnæði sem hæfir fólki á öllum aldri takti við fyrirhugaða Borgarlínu. Við þessa m.t.t. stærðar og kostnaðar, ásamt því að vinnu er nauðsynlegt að hafa virkt samráð gert sé ráð fyrir leiguhúsnæði sem m.a. við bæjarbúa og hagsmunahópa s.s. eldri sé rekið á óhagnaðardrifnum forsend- borgara.

Í upphafi þessa kjörtímabils ið var starfsstöð leikskólgripu fulltrúar Sjálfstæðisans Brekkuhvamms við flokks og Bjartrar framtíðar Hlíðarbraut (Kató) sem til mikils niðurskurðar í leikvar lokað þrátt fyrir háskólamálum. Í stað þess að vær mótmæli foreldra og nýta tækifæri sem gáfust til íbúa í Suðurbæ. Margítlækkunar á inntökualdri var rekað var bent á að með farið í hagræðingaraðgerðir þessu yrði Suðurbærinn og leikskóladeildum lokað. það hverfi þar sem vantInntökualdur var í raun hækkaði flest leikskólapláss. aður frá því sem tíðkast hafði Höfundur skipar 1. sæti á þegar þessir flokkar tóku við. Leikskóla í Suðurbæ lista Samfylkingarinnar Eftir hávær mótmæli foreldra Leikskólarnir hafa ekki neyddust þau til að snúa af verið í forgangi hjá núþeirri vegferð og lækka inntökualdurinn verandi meirihluta. Lokun Kató var illa aftur niður í það sem verið hafði. ígrunduð ákvörðun og byggði á forsendum sem stóðust ekki skoðun. Ábendingar Leikskólaúrræðum lokað okkar um alvarlegan skort á leikskólaplásÁ fyrri hluta kjörtímabilsins var fyrst var sum í hverfinu létu fulltrúar meirihlutans ráðist að ungbarnaleikskólanum Bjarma sem vind um eyrun þjóta og minnisblöðvið Smyrlahraun. Bjarmi var leiðandi á um sem studdu okkar málflutning var sínu sviði og einn fárra leikskóla sem frá stungið ofan í skúffu. upphafi uppfyllti lögbundin viðmið um Samfylkingin er stórhuga í leikskólalágmarksfjölda fagmenntaðra starfs- málum. Við ætlum að ráðast strax í manna. byggingu leikskóla í Suðurbæ og opna Þá voru einnig lagðar niður fimm ára Kató sem sérhæfðan ungbarnaleikskóla. deild við Hvaleyrarskóla og útideild leik- Við viljum byggja leikskólana upp en ekki skólans Víðivalla í Kaldársseli. Síðasta víg- rífa þá niður.

Þröstur Emilsson og Sunna Magnúsdóttir:

AÐSENT

Innleiðum Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna var lögfestur hér á landi árið 2013 er nú hluti af íslenskri löggjöf. Sáttmálinn hefur að geyma ýmis grundvallarréttindi og tryggir öllum börnum upp að 18 ára aldri sérstaka vernd og umönnun. Í Barnasáttmálanum felst viðurkenning á því að börn séu fullgildir einstaklingar með sjálfstæð réttindi; þau eigi sín eigin réttindi – óháð réttindum fullorðinna. Barnasáttmálinn kveður m.a. á um vernd tiltekinna grundvallarmannréttinda barna, svo sem bann við mismunun, réttinn til lífs og þroska, friðhelgi fjölskyldu- og einkalífs, félaga-, skoðana-, tjáningar- og trúfrelsis. Öllum aðildarríkjum er skylt að grípa til aðgerða til að tryggja velferð barna, m.a. á sviði mennta-, heilbrigðis- og félagsmála.

Þröstur Emilsson skipar 3.sæti á lista Viðreisnar.

Sunna Magnúsdóttir skipar 4.sæti á lista Viðreisnar.

Viðreisn í Hafnarfirði vill innleiða Barnasáttmálann hjá Hafnarfjarðarbæ hið allra fyrsta með það að markmiði að virða og uppfylla réttindi barna. Barnasáttmálinn er í raun lykilplagg í þjónustu við börn og fjölskyldur og tónar vel við áherslur Viðreisnar og vilja til að brjóta niður múra milli þeirra kerfa sem koma að málefnum barna og fjölskyldna. Kerfin eru til að þjóna fólki en ekki öfugt. Viðreisn vill að forgangsraðað sé í þágu mannréttinda. Þau sveitarfélög sem það gera, eru mannvæn og fjölskylduvæn og verða um leið eftirsóknarverðir búsetukostir. Við eigum að forgangsraða í þágu barna og fjölskyldna, huga fyrst og síðast að menntun og velferð íbúanna. Þannig samfélagi vill Viðreisn stuðla að.

Kristrún Birgisdóttir:

AÐSENT

Virkjum kraft, reynslu og þekkingu eldri borgara Réttlátt samfélag virðir manneins og hverjum og einum réttindi og mætir þörfum allra. hentar án þess að taka á Þá ber hæst réttur til aðgengis sig skerðingu á lífeyri og að þjónustu sem er í samræmi eða öðrum greiðslum. við þarfir einstaklinganna. Aldraðir þurfa að hafa val Við viljum að málefni aldrum fjölbreytta búsetukosti. aðra verði á forræði sveitarféVið viljum styðja við upplagsins því þannig verður best byggingu leiguhúsnæðis tryggt að þjónustan sé í sammeð aðkomu að stofnun ræmi við þarfir okkar fólks. Við húsnæðisleigufélags sem ætlum að leggja þunga á að rekið er án hagnaðarHöfundur skipar 3. þrýsta á fjölgun hjúkrunarrýma sjónamiða og og íbúða sæti á lista VG í Hafnarfirði. Við ætlum að stórsem leigðar eru á sannefla heimaþjónustu og legga gjörnu verði. Við viljum áherslu á að þeir sem það kjósa geti búið stórauka úthlutun lóða fyrir íbúðahúsnæði sem lengst í heimahúsum til að tryggja sem auðveldar fólki að minnka við sig hússem best rétt til persónufrelsins og frið- næði. helgi einkalífs. Gefum eldri borgurum raunverulegt val Við í VG viljum að kraftur, reynsla og um hvernig þeir vilja haga sínu lífi með því þekking aldraðra verði virkt. Við styðjum að hlusta á raddir þeirra í málefnum er þá einnig heilshugar óskerta atvinnuþátttöku varða. eldri borgara sem felst meðal annars í því Gerum betur – kjósum VG að aldraðir geti tekið þátt á vinnumarkaði

AÐSENT

Stefán Már Gunnlaugsson:

Stórátak í þjónustu við eldri borgara Á kjörtímabilinu sem nú er að líða hefur fólki 80 ára og eldri fjölga um 15% í Hafnarfirði. Talið er að allt að 20% fólk á þessum aldri hafi þörf fyrir húkrunarrými eða um 170 manns. Því miður hefur fjölgun hjúkrunarrýma ekki haldist í hendur við þessa þróun og engin aukning verið í tíð núverandi meirihluta. Þegar ný viðbygging verður tekin í notkun á Sólvangi bætast einungis þrjú hjúkrunarrými

Höfundur skipar 4. sæti lista Samfylkingarinnar

við, sem annar engan vegin eftirspurn. Einnig er fyrirsjáanleg fækkun hjúkrunarrýma hjá Hrafnistu þar sem verið er að fjölga einbýlum. Af þessum ástæðum eru biðlistar langir eftir hjúkruarrými í Hafnarfirði og fólk bíður í allt að sex mánuði eftir úrlausn sinna mála. Þar sem þörfin er brýn þarf fólk að þiggja vistun utan

bæjarfélagsins. Að sama skapi getur biðin eftir læknisviðtali hjá heilsugæslunni verið allt þrjár vikur. Töluverð uppbygging hefur verið á sama tíma í nágrannasveitarfélögunum og hjúkrunarrýmum fjölgað og bætt við heilsugæslustöðvum. U-beygjan á Völlunum dýrkeypt Mannfjöldaspár gera áfram ráð fyrir fjölgun eldri borgara. Núverandi meirihluti tók u-beygju eftir síðustu kosningar og tók út af borðinu uppbyggingu hjúkrunarheimilis á Völlunum, sem þá var í útboðsferli. Þessari uppbyggingu hefði einnig fylgt ný og glæsileg heilsugæsla, sem hefði

stórefld alla heilbriðgisþjónustu fyrir alla aldurshópa. Eins og dæmin sína þá hægði þessi ákvörðun á frekari uppbyggingu hjúkrunarrýma og fyrirheit um aukningu eru ekki á teikniborðinu. Baráttumál Samfylkingarinnar í Hafnarfirði er að stórauka þjónustu við eldri borgara, sem tekur mið af þörfum hvers og eins. Samþætta heimahjúkrun og heimaþjónustu ásamt því að þrýsta á yfirvöld um frekari uppbyggingu hjúkrunarheimila og fjölga rýmum í dagþjónustu og úrræðum fyrir fólk með heilabilun.


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.