Fjarðarfréttir 1. júní 2017 - m/kynningu Fjarðar

Page 1

Finndu okkur á

Fimmtudagur 1. júní 2017 | 21. tbl. 15. árg.

Upplag 10.500 eintök.

Dreift frítt inn á öll heimili og fyrirtæki í Hafnarfirði

Fólkið í Firði tekur vel á móti þér! Verið velkomin í verslunarmiðstöðina Fjörð – í hjarta Hafnarfjarðar Mottó Fjarðar er að veita sem persónulegasta og þægilegasta þjón­ ustu, segir Guðmundur Bjarni Harðars­ son framkvæmdastjóri verslunarmið­ stöðvarinnar Fjarðar en starfsfólk verslunarmiðstöðvarinnar stillti sér upp í rúllustiganum til myndatöku fyrir Fjarðarfréttir.

Yfir 50 fyrirtæki eru í Firði og þar af um 30 á verslunarhæðunum tveimur. Það er oftar en ekki eigandinn sjálfur sem stendur bak við búðarborðið og veitir bestu þjónustu. Vörurnar eru sérvaldar og fást oftast nær á góðu verði samanborið við aðrar verslunar­ mið­ stöðvar.

Gott aðgengi er fyrir alla í Firði, næg bílastæði og bílakjallari og engir stöðumælar. Í Firði má finna fjölbreytt úrval verslana og þjónustufyrirtækja, banka, matsölustaði, póstþjónustu, rakara­ stofur, snyrtistofu, apótek, matvöru­

verslun, gleraugnaverslun, bakarí, kaffihús og finna má gott úrval af fatnaði, skóm, skartgripum, leik­ föng­ um, gjafavörum og fleiru. Og svo er hægt að láta þvo og bóna bílinn í bíla­ kjallaranum.

Lifandi laugardagur

www.fjordur.is – ný heimasíða!

Fylgstu með Firði á Facebook

Ljósm.: Guðni Gíslason

Sirkus Íslands kemur í heimsókn á laugardagnn og verður með andlits­ málun kl. 13-15. Einnig verður boðið upp á „bubblebolta“ kl. 14-15. Götumarkaður verður í Firði og Þórður mætir með nikkuna. Lifandi og spennadi tilboð í verslunum.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.