Framhaldsskólablaðið: tb.4 2021-2022

Page 1

Afhverju rauðhærðir ættu að stjórna heiminum Morfís er sýrutrip ársins 2021 Hvaða karakter Næturvaktinni
4. tölublað skólaárið 2021-2022 • Gefið út af Sambandi íslenskra framhaldsskólanema • Dreift frítt í alla framhaldsskóla landsins APRÍL 2022 Bls. 2 Bls. 20 Bls. 14Bls. 22
3 bestu ljóðabækur
úr
ertu? Sucks to be you, NigelHljómsveitin Sucks to be you, Nigel fjallar um plötuna Tína blóm og tónlistina sem var gerð út í bílskúr. Auk þess svara þau nokkrum brennandi spurningum. Er un-pc að skera börn í tvennt? Og hver er eiginlega þessi Nigel? Bls. 24

Sælt veri fólkið

10staðreyndir um tungumál

árum síðan.

er ekki til neitt „elsta“ tungumál í heimi, öll tungumál eru (líklegast) jafn gömul. En elsta varðveitta tungumál í heimi er súmerska (e. Sumerian) sem var talað fyrir um 6500 árum þar sem í dag er Írak. Það dó út fyrir um 4000 árum.

4. Íslenski stafurinn Þ er eini stafurinn sem á uppruna sinn í rúnaletri. Nafnið Þorn kemur reyndar frá Englendingum en Englendingar höfðu notað Þ í sínum textum og við Ís lendingar tókum það upp frá þeim. Það er því á vissan hátt lygi að íslenska sé alíslenskur stafur.

Það líður að jafnaði 0.2 sekúnda milli þess að ein manneskja hættir að tala og önnur mann eskja byrjar að tala í venjulegu samtali, stundum allt að 0.6 sekúndur eftir samhengi. Þetta er þó mismunandi eftir menningu. Allt yfir 0.8 sekúndum telst óþægilega löng þögn.

6. Á Indlandi eru 22 opinber tungumál, 2 þeirra (enska og hindí) eru opinber stjórnsýslumál.

7. Orðið „og“ er algengasta orðið í íslensku (allavega í rituðu máli).

8. Íslenska tilheyrir indó-evrópsku málaættinni, risastórri málaætt sem inniheldur líka ensku, frönsku, þýsku, spænsku, grísku, rússnesku, farsí (talað í Íran) og hindí (talað á Indlandi). Hún heitir indó-evrópska málaættin vegna þess að flest mál í Evrópu og flest mál á N-Indlandi tilheyra þessari málaætt. Hins vegar eru til mál í Evrópu sem ekki tilheyra þessari málaætt, t.d. finnska, ungverska og baskneska.

9. Íslenska og þýska hafa 4 föll, latína 6 föll, litháenska 7, finnska 15 og ungverska 18.

Tungumálið með flesta móðurmálshafa er mandarín kínverska, útbreiddasta móðurmálið er spænska en útbreiddasta lærða málið (þ.e.a.s. ekki móður mál) er enska.

10ástæður

af hverju rauðhærðir ættu að stjórna heiminum

Ingveldur Þóra Samúelsdóttir

ýmsu rannsóknir hafa

þeir sem fæðast með

sem veldur

annars rauðu hári hafa ýmis

forskot yfir aðra. En gætu

líffræðilegu forskot gert það að

að rauðhærðir séu efnilegri sem einræðisherrar? Svarið er já. Hér eru tíu rök sem styðja það að rauðhærðir ættu að stjórna heim inum.

1. Rauður er sjaldgæfasti hárlitur inn sem mannfólk getur fæðst náttúrulega með. Aðeins um 2% af fólki á jörðinni fæðist með rautt hár. Þetta gerir það að verkum að við erum betri en þú.

2. Rauður er litur hugrekki, stríðs og ástar. Að degi til af stað í stríð með ekkert nema hug rekki í farteskinu, og erum svo hinir bestu elskhugar þegar að kvöldi kemur.

3. Rauðhærðir framleiða sitt eigið D- vítamín og þurfa því ekki í örvæntingu að stóla á að sólin sjái þeim fyrir því eins og þið

hin. Við þrífumst því í hvaða loftslagi sem er og eigum minni hættu á að þróa með okkur D- vítamínskort. Þegar við hugsum um góðan leiðtoga ætti sá hinn sami ekki að vera svo veikburða að smá myrkur geti orðið honum að bana, og því skora rauðhærðir hærra á þeim velli.

4. Rauðhærðir eru með að með altali með hærra sársaukaþol. Þetta er vegna þess að við erum fædd til þess að verða stríðs hetjur og ekkert getur orðið okkur að falli.

Húðin okkar Rauðhærðra er svo hvít að hún endurspeglar sólina, sem gefur okkur þann hæfileika að geta blindað óvini

þinn

þegar

þegar

heitt úti.

7. Rauðhærðir verða síður gráhærðir. Þetta er vegna þess að við erum í raun og veru leynilega ódauðleg og eldumst því ekki.

8. Rauðhærðir hafa enga sál og munu því ekki láta tilfinningar stjórna sínum ákvörðunum. Vegna þess að við eigum þær ekki til til að byrja með. Við fylgjum staðreyndum og AÐ EINS staðreyndum.

9. Rauðhærðir eru miklu kyn þokkafyllri en aðrir. Ég held ég þurfi varla að útskýra þetta mikið meira. Ef þú þarft að fylgja skipunum frá einhverj um þá skemmir það ekki fyrir að viðkomandi sé rjúkandi sexíbomba.

10. Rauðhærðir hafa hærra þol fyr ir hinum ýmsu efnum, meðal annars alkóhóli. Það vill eng ann neinn léttvigtar aumingja sem einræðisherra sem getur varla höndlað nokkra bjóra.

Elís Þór Traustason Ritstjóri Embla Waage Ritstjóri Gabriella Sif Bjarnadóttir Katrín Valgerður Gustavsdóttir Ingveldur Þóra Samúelsdóttir Salka Snæbrá Hrannarsdóttir Sif Egilsdóttir Leiðari Fólkið á bak við blaðið Ísak Hugi Einarsson
2 | Framhaldsskólablaðið A PRÍL 2 022
Nú er liðið að næstseinasta tölublaði Framhaldsskólablaðsins þennan veturinn. Það er kannski viðeigandi fyrst það fer að styttast í vorprófin og þessi önn tekur enda. Millitíðinni leggjum við hjá Framhaldsskóla blaðinu okkur fram við að búa til skemmtilega lesningu til að stytta ykkur stundir og létta ykkur lundir og vonandi bægja frá prófkvíðanum eða ýta undir sumarspenninginn. Vonum að þið hafi gaman af þessu, takk fyrir lesninguna og njótið! Útgefandi: Samband íslenskra framhaldsskólanema Útgáfustjóri: Sólrún Freyja Sen Umbrot og hönnun: Jónas Unnarsson Prentun: Landsprent. Framhaldsskólablaðið 4. tölublað, skólaárið 2021/22
" Elís Þór Traustason 1. Um 94% mannkyns talar aðeins 6% af tungumálum heimsins og 94% tungumála heimsins eru töluð af innan við 6% mannkyns. 2. Ritmálið var fundið upp í Egyptalandi og Mesópótamíu (í dag Írak og Íran) fyrir um 6500
3. Það
5.
10.
" Penni:
Hinar
sýnt að
genastökkbreytinguna
meðal
líffræðileg
þessi
verkum
5.
okkar. 6. Rauðhærðir eru betri í að greina hitastig. Þú vilt geta treyst því að það sem leiðtogi
segir sé satt og rétt, einnig
kemur að hitastigi. Þú getur alltaf treyst rauðhærðum
þú spyrð okkur hvort það sé kalt eða

" Penni: Ingveldur Þóra Samúelsdóttir

Nú þegar sumarið er handan við hornið jafnast fátt á við hjartnæma skál af ilmandi pasta sem fær bragðlaukana og magann til að hoppa af gleði. Hér eru 3 leiðir til þess að fullnægja þínum sálarlegu og líffræðilegu pasta þörfum.

Pestó Partý Pasta

Pestó og pasta hafa ávallt unnið ótrúlega vel saman. Jarðbundna, létta bragðið af pestóinu sam blandað við hlýjuna sem matar mikið pasta veitir manni fyllir mann af sólskini og því minnir gott pestó pasta mig alltaf á vorið.

Uppskrift hentar fyrir 4 fullorðna einstaklinga

200 g pasta að eigin vali 50 g furuhnetur 80 g basil 100 g parmesan ostur 150ml ólífuolía 2 hvítlauksrif

Til þess að gera pestó sósuna skuluð þið byrja á að hita litla pönnu við vægan hita. Eldið furuhneturnar þar til þær eru gullnar, hristið af og til. Setjið í matvinnsluvél ásamt basil, helmingnum af parmesan ostinum, ólífuolíu og hvítlauksgeirum. Þeytið þar til það er slétt, kryddið síðan eftir smekk

Sjóðið pasta eftir leiðbeiningunum á pakkanum, sigtið vatnið frá og bætið pestó sósunni útá og blandið vel saman, bætið þá restinni af parmesan ostinum við og berið fram.

Rjóma Tómata draumur Tómata pasta og rjóma pasta hafa gegnum tíðina oft verið álitin sem andtæður, bæði himnesk á sinn eigin hátt. En hvað gerist þegar þú blandar þeim saman? Fullkomnun!

Uppskrift hentar fyrir 4 fullorðna einstaklinga

200 g af heilhveiti pasta

1 msk extra virgin ólífuolía

1 laukur skorinn í teninga

2 hvítlauksgeirar saxaðir

1 dós saxaðir tómatar eða 1 bolli ferskir saxaðir tómatar

½ bolli 120 ml þungur rjómi Ég notaði sojarjóma

3 msk fersk basilíkublöð saxuð

1 tsk salt

¼ tsk svartur pipar

Eldaðu pastað eftir leiðbeiningum á pakkningu. Á meðan, hitaðu ólífuolíu í potti og steiktu laukinn þar til hann er mjúkur og hálfgagnsær. Bætið hvítlauknum út í og eldið þar til það er ilmandi. Bætið söxuðum tómötum út í, kryddið með salti og pipar og eldið í 4-5 mínútur. Lækkið hitann í lágan og hrærið rjómanum saman við. Þegar pastað er orðið mjúkt blandaðu því varlega saman við sósuna og basilíku blöðin. Berið fram heitt og njótið!

Er hægt að vera stolt/ur af því að búa hérna?

a) Jájá, I guess

Bæjarfélög eru jafn misjöfn og þau eru mörg. Nokkur þeirra eru fín, önnur verri og sum ætti aldrei að heimsækja og sneiða framhjá eftir bestu getu.

b) Sum eru það, ættu ekki að vera það c) Sure, skil það alveg d) Nei e) Alls ekki

f) Alls alls ekki

Hvernig eru sundlaugarnar þínar?

a) Fjölbreyttar

b) Standa fyrir sínu c) Eru góðar á sinn hátt d) Fínar rennibrautir e) Það er ein sundlaug hérna :-/ f) Er sundlaug hérna?

Er erfitt að keyra á götum þínum?

a) Vegna umferðar, já b) Vegna gatnakerfisins, já c) Vegna eins stórs hringtorgs, já d) Vegna allra hringtorganna, já e) Í öldugangi, já (ekki spyrja)

f) Hægri forgangur (Arrrrgh)

Er eitthvað að gera?

a) Já fullt, ef þú finnur stæði b) Allt á einum stað c) Ekkert d) Alls ekkert e) Hagkaup f) Líka Hagkaup

Hvernig er lógóið þitt

a) Frekar kúl, góð saga

b) Vel hannað en ömurleg saga c) Fíla það, ngl d) Eins og endurvinnslumerki e) Mjög forgettable

f) Líka forgettable

Hvernig er nafnið þitt á ensku?

a) Eins og nafn á kokteil

b) Wtf

c) Fínt

d) Eins og úr barnabók

e) Hahaha, fyndið

f) Basic bitch suburb

Flest A) Reykjavík(Smoky Bay)

Ó borg, mín borg. Samt telstu bara borg vegna skorts á samkeppni, þú ert pínulítið smælki sem er að reyna að vera eitthvað stærra og merkara en það er.

Ég veit ekki hvað ég á að gera við þig. Þú ert skásta en á sama tíma versta bæjarfélagið hérna á listanum. Þú hef ur fínan miðbæ, fín leikhús, djammið, flest af því skemmtilega. En á sama tíma ertu skipulagsslys, of útbreidd (Breiðholtið, Grafarvogur, Árbær og Grafarholt mættu vera sitt eigið bæj arfélag to be honest og Kjalarnesið partur af Mosfellsbæ) og of mikil bíla borg. Miðbærinn þinn er út og suður í byggingarstíl, með æðisleg timbur- og bárujárnshús byggð 1920 við hliðina á ljótustu nýbyggingum Íslands. Það má vera stolt/ur af þér en það má líka hata þig grimmilega, ég skil það bara vel.

Flest B) Kópavogur(Seal Baby Bay) Kópavogur, þú ert skítsæmilegur. Þú

til það þarf að fara til sýslumannsins og villist á leiðinni. Þá nennir þér enginn. Fólk heldur einhvern veginn að þú sért „úti í sveit“ en samt ertu landfræðileg miðja höfuðborgarsvæð isins. Það þýðir bara að þrátt fyrir staðreyndir ertu bara sveitó. Ég skil ekki alveg fólk sem er stolt

Lækjarskóla.

Flest D) Mosfellsbær(Mossy Mountain Town) Mosó, Mosó, Mosó. Þú og þín hr ingtorg eruð stærsta hraðahindrun á landinu (fyrir utan Selfoss). Af hverju þarf ég að keyra framhjá móa og Bauhaus til að komast til þín? Þú ert að mínu mati nógu aftengdur Höf uðborgarsvæðinu (lesist: siðmenn

ingunni) til að fá að teljast þitt eigið sveitaþorp. Mosó, ég trúi að þú getir staðið á eigin fótum. Hættu að vera eins og hin og hlúðu vel að þínu innra sveitabarni.

Flest E) Seltjarnarnes(Seal Pond Peninsula)

Seltjarnarnesið er lítið og lágt, lifa þar fáir og hugsa smátt. Aldrei líta þeir sumar né sól, sál þeirra er blind eins og klerkur í stól.

Flest F) (GardenGarðabær Town)

Ef þú berð nokkurn vott af stolti í brjósti þínu fyrir að hafa búið í Garða bæ, þá yfirgef ég þig á staðnum. Bless.

Flest G): Álftanes

Hahaha, það er ekkert g) í spurninga listanum, rétt eins og Álftanes er ekki lengur sitt eigið bæjarfélag. Lame. Svo eru þið lengst úti í rassgati. En að minnsta kosti hafið þið allavega einn góðan íbúa (Guðna). En á móti kem ur eruð þið núna partur af Garðabæ (yikes).

færð of mikið óverðskuldað hatur en færð ekki næga verðskuldaða fyrir litningu. Almennt mættirðu uppfæra byggingarstílinn þinn, þú ert að vinna með frekar ljótan arkítektúr (nema Gamli bærinn og Kársnesið, þið eruð fín á köflum). Þú ert nógu nálægt Reykjavík til að fólk nenni þér, þangað " Elís Þór Traustason
4 | Framhaldsskólablaðið A PRÍL 2 022
af þér (jú pínu) en að minnsta kosti varstu með fína rappsenu. Flest C) (HarbourHafnarfjörður Fjord) Ég elska litla miðbæinn þinn en ég hata Vellina og eiginlega allt annað við þig. Ég held við getum öll verið sam mála um það. Allur bærinn er byggður meira og minna á hrauni, sem er kúl þangað til maður þarf að búa á því (hef samt enga reynslu af því, geri bara fastlega ráð fyrir að það sé slæmt). Annars veit ég ekki alveg hvað ég á að gera við þig. Þú ert bara skítsæmi legur bær. En ég væri til í að losna við þetta andskotans hringtorg við N1 og
Og Vellina.
2 STURLAÐAR pasta uppskriftir Hvaða bæjarfélag ertu? á Höfuðborgarsvæðinu

LGBTQ+ ástarsögur fornaldar

" Penni: Gabriella Sif Bjarnadóttir

Akkilles x Patróklus Akkilles var hraustasti bardagakappinn við Tróju (umsátur út af Helenu fögru málinu). Hann er líka einn af aðalpersónunum í Ilíonskviðu Hómers. Hann á að hafa verið uppi um 12. öld. f.Kr. Patróklus var „vinur“ hans, en þeir voru samt aðeins meira en bara vinir. Þetta er mjög sorgleg saga. Patróklus er bara inni í tjaldinu þeirra að horfa og hlusta á Akkilles spila á hörpu og syngja, svo þarf Patróklus skyndilega að fara að berjast og elskendurnir sjást aldrei aftur. Patróklus deyr í orrustu. Akkilles verður brjálaður af reiði og ákveður þá að verða loks fóthvatur í stað þess að sitja bara inni í tjaldi með Patróklusi. Hann vill hefna fyrir morðið á elskanda sínum. Hann drepur loks Hektor, morðingja Patrók lusar (sem er samt mjög sorglegt af því Hektor er svo góður. Svo góður að ætla að skýra framtíðar gæludýr mitt Hekt or). Akkilles er allavega alveg brjálaður og svívirðir líkið hans Hektors og dregur það á eftir sér á vagni og allt mögulegt. Svo loksins kemur pabbi Hektor og biður um líkið og þá verður Akkilles aftur aðeins mannlegri. Patróklus hefði verið stoltur.

Alexander mikli x Hephaistion

Alexander mikla könnumst við við. Hann var uppi á 4. öld. f.Kr. Alexander var makedónískur og einn besti og farsælasti herforingi mann kynssögunnar. Svo geggj aður að Helgi Ingólfs gerði

alltaf stórt A og teiknaði hring utanum það. Hann elskaði Alexander. Þó ekki eins mikið, né á sama hátt og Hephaistion elskaði Alexander. Þeir voru líka „vinir“. Hephaistion hefur þó viðurnefnið (epitet) Philalexandros. Philo- kemur frá gríska orðinu philia (φιλία) og þýðir ást. Þannig Hephaistion Philalexandros þýðir Hephaistion sem elskar Alexander. Hephaistion elskaði að vera með Alexander en hafði samt ekki áhuga á að vera

elskhugi hans til lífstíðar, en það vildi Alexander. Hephaistion var til staðar fyrir Alexander allann sinn líftíma. Þegar að Hephaistion dó var Alexander alveg miður sín af sorg. Hephaistion var ást lífs hans.

Hadrianus x Antinous

Hadrianus var keisari í Róm og uppi á 2. öld e.Kr. Hann elskaði grískan gaur sem hét Antinous. Hadrianus var keisari þannig rómverjar voru bara eih, „já, þetta er allt í lagi, svo lengi sem hann ber ekki tilfinn ingar til hans.“ En hann bar tilfinningar til hans. Hann bauð honum alltaf með í fínu matarboðin og veislurnar og allt. Svo átti Hadrianus að giftast og barna einhverja konu en þegar að ekkert barn kom þá fór fólkið að slúðra um að hann væri víst samkynhneigður. Eitt sinn voru Hadri anus og Antinous að sigla niður Nílarfljót og Antinous drukknaði. Ekki er vitað hvers vegna hann drukknaði en fólk hefur giskað á að hann hafi fyrirfarið sér til að vernda orðspor Hadrianusar. Hadrianus varð svaka lega sorgmæddur. Hann lét reisa borg nálægt staðnum þar sem Antinous dó og skýrði borina Antinopolis í höfuð á elskanda sínum. Hann lét líka reisa mörg hof og um 2000 högg myndir af Antinousi og lét fólk dýrka hann sem guð.

Framhaldsskólablaðið | 5A PRÍL 2022
Opnum snemma lokum seint Á morgnana, í hádeginu, á hraðferð heim eða í kvöldsnar lið... við erum til staðar fyrir þig! Ný og spennandi tilboð í hverri viku og alltaf girnilegt Combo tilboð sem þú getur gripið með.

Druslugangan

Druslugangan er bylting hér á Íslandi sem gengur út á það að uppræta fordóma varðandi klæðaburð, ástand þeirra sem verða fyrir kynferðisofbeldi og vekja athygli á því að það eru gerendur sem bera ábyrgð á kynferðisofbeldi.

Upprunalega Druslugangan er hin svonefnda Slut walk sem fyrst var farin í Toronto í Kanada, eftir að lögreglu maður í Toronto lagði til að „konur ættu að forðast að klæða sig eins og druslur“ sem varúðarráðstöfun gegn kynferðis ofbeldi. Fólki fannst þessi athugasemd vera fullkomið dæmi fyrir þessari stans lausari skömm sem er sett á þolendur, og nú er tíminn til að berjast á móti.

„Okkur finnst að þetta sé málefni sem snerti alla, ekki bara konur, þrátt

fyrir að nafnið Drusluganga sé vissu lega með tilvísun í það að konur eigi að geta klætt sig og hagað sér eins og þeim sýnist án þess að það sé „ávísun“ á að vera nauðgað,“ segir Anna Jóna Heim isdóttir sem er ein af skipuleggjendum göngunar hér á Íslandi.

Konur um allan heim taka þátt í Druslugöngunni, bæði til að sýna stuðning og fá stuðning. Gangan er ekki aðeins fyrir konur, heldur fyrir alla! Það geta allir verið Druslur. Karlmönnum aukast í þátttöku með árunum og halda áfram að vera mikilvægur partur að þessari byltingu. Druslugangan hefur líka verið þekkt fyrir “Druslu-merch” sem hefur verið gefið út í u.þ.b. 7 ár. ”Druslu-merch” innifelur t.d. peysur, boli, nælur, hatta og nærbuxur!

Fyrsta Druslugangan á Íslandi var árið 2011 og hún hefur verið árleg síðan, oftast haldið upp á hana í lok Júlí en árið 2021 var frestað göngunni vegna heimsfaraldri.

Fleiri og fleiri þolendur stíga fram með eigin sögu og upplifanir. Druslu gangan heldur áfram að veita öruggt umhverfi þar sem það er opin umræða um ofbeldi. Með því að halda þessari umræðu í gangi og veita fórnarlömb um öryggi og eru þannig líklegri til að leita sér aðstoðar, hvernig sem hún er. Hægt er að fylgjast nánar með Druslugöngunni á Instagram aðgangn um @druslugangan, þar er deilt öllum upplýsingum varðandi gönguna sjálfa, ”Druslu-merch” og boðskapinum sem hún skilar frá sér.

6 | Framhaldsskólablaðið A PRÍL 2 022

0-1 rétt

Lesbian/ Lesbía

sögu en mig langar samt að segja það. Díl aðu við það. Semsagt, á 6. öld f.Kr. var geggjuð girl boss gella sem hét Sappho og skrifaði hin fallegustu ljóð til kvenna. Sappho var samkyn hneigð kona og bjó á eyjunni Lesbos (Λέσβος). Orðið

Pansexual og omnisexual Nútímaskilgreiningar þessara hug taka eru mismunandi,

isexual einstaklingur

öllum kynjum.

því. Pansexual einstaklingur getur orðið hrifinn að

öllum kynjum, en hins vegar skiptir útlit manneskjunnar engu máli. Út frá sjónarmiði orðsifja, þýða þessi orð þó það sama. Pan- kemur úr grísku (πᾶς) og þýðir allt. Omni- kemur hins vegar úr latínu (omnis), en merkir líka allt. Þetta er semsagt sama orðið, bara komið úr mismunandi tungumálum!

Bisexual Bi- er af latneska orðinu bis. Bis er, jú, töluorð en þýðir ekki tveir! Áhuga vert er að orðið bis þýðir tvisvar. Bis er raðtala. Frumtalan tveir er duo á latínu. Bisexual þýðir því (beinþýtt) tvisvar-kynhneigð/ur/t.

Pomosexual Po- er kominn af orðinu post (latneskt forskeyti og atviksorð sem merkir eft ir). -mo- er komið af orðinu modern sem er komið af franska lýsingar orðinu moderne (komið af latneska atviksorðinu mode og merkir nýlega).

Þannig í fullri lengd væri hugtakið: post-modern sexuality. Hugtakið er notað af fólki sem vill ekki tilgreina eða finnst engin ákveðin hugtök eiga við sig.

QUEER OG GAY

Eins og má sjá að ofan eru hugtök in mynduð úr grískum og latneskum orðum (fyrir utan lesbia sem er funky queen). Eitt hugtak kom mér þó að óvart og það er orðið queer. Orðið kemur af germönsku málaættinni. Á 15. öld merkti queer skrýtin/nn/ð.

Orðið gay er komið úr forn-frönsku (gai sem þýddi glaður). Þegar að fór að líða að 15. öldinni var orðið kom ið inn í enskuna og bar merkinguna glaður. Síðar fór fólk að beita þessum orðum til þess að uppnefna LGBTQ+ samfélagið. Það æðislega sem hefur gerst á síðustu árum er að samfélagið tileinkaði sér þessi orð og fór að bera þau með stolti.

menningarmiðlun samtímans sem felst í sítengingu og offramboði húmors. Allt gengur út á að fanga athygli og reynir sýran að halda athygli með snið ugu orðalagi, gallsúrri sýn á hlutina og innihaldslitlu innihaldi.

Hvernig sýran er búin til skiptir líka öllu máli. Sýran á helst að vera sköpuð in one sitting, keyrð áfram af einhvers konar ofureinbeitingu með skilafrestinn hangandi yfir sér. Því minni hugsun, því betra.

Margar greinar Framhaldsskólablaðsins hafa verið skrifaðar eftir hug myndafræði og aðferðum sýrunnar enda hentar hún vel til að fylla upp í auðar síður þegar klukkan er tvö og ég þarf að vera búinn að skila af mér blaðsíðukvótanum áður en umbrotsmaðurinn vaknar. Sýran er form sem krefst ekki mikils

raun ekkert að segja. En það er það sem gerir hana svona frelsandi, það er þannig sem hún veitir útrás fyrir

fáránleika

hefur

8 | Framhaldsskólablaðið A PRÍL 2 022 1. Ef þú slærð inn vefslóðina bbl.is, hvað birtist á skjánum þínum? a. Blogg fyrir ungmennafélagið „Biblíu bókalestur“ b. Það eru svo margar „pop-up“ auglýs ingar að þú getur ekki opnað síðuna c. Heimasíða Bændablaðsins d. „This site can’t be reached. Check if there is a typo in bbl.is“ 2. Hver af eftirfarandi staðreyndunum um kókoshneturer ekki sönn? a. Það er hægt að setja frímerki á kókos hnetu og senda með pósti b. Þú getur búið til ágætis handsprengju úr kókoshnetu c. Árið 2013 gerði lögregla Maldíveyja staka kókoshnetu uppátækja d. Það deyja um 150 manns árlega vegna þess að kókoshneta fellur til jarðar 3. Hver er Kane Tanaka? a. Forsætisráðherra Kýpur b. Konan sem stofnaði Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva (e. Eurovision Song Contest) c. Frænka mín d. Elsta núlifandi manneskja heims 4. Hvert af eftirfarandi lögum er ekkilag eftir Bítlana (e. The Beatles)? a. Morse Moose And The Gray Goose b. Dig A Pony c. I’m A Loser d. Mean Mr Mustard 5. Hvert af eftirfarandi dýrum er í raun spendýr? a. Kolkrabbar b. Höfrungar c. Froskar d. Mörgæsir Orðsifjafróðleiksmolar um nokkrar kynhneygðir " Penni: Gabriella Sif Bjarnadóttir Homosexual Margir heyra orðið homosexual og hugsa bara: „karl-kynhneygður“ eða „samkynhneygður sem á við um karl menn“ eða eitthvað slíkt. Orðhlutinn homo- þýðir, jú, maður, upp á latínu. Orðið homo sem hér er notað kem ur hins vegar úr grísku. Gríska orðið homos (eða ὁμός) og þýðir sami. Ég veit, mind blowing. Orðið hefur ekkert að gera við karlmenn. Orðrétt þýðir homosexual þar af leiðandi samkyn hneygð/ur/t. *mic drop* Herterosexual Líkt og með orðið homosexual kemur orðhlutinn heter- líka úr grísku. Het eros (eða ἔτερος) þýðir öðruvísi, eða gagnstæð/ur/tt. Þaðan fáum við orðið gagnkynhneigð/ur/t.
Orðið Lesbía hefur geðveikt fallegan uppruna. Og jú, ég veit að allir mr -ingar læra þetta í fjórðubekkjar
okkar, lesbía, er þannig vísun í Sappho, our queen, í gegn um eyjuna á hverri hún bjó <3.
þ.e. að omn
getur hrifist af
Útlit, persónuleiki o.fl. geta spilað þátt í
Sýra: hvers kyns bókmenntaform er sýran? Sýran er bókmenntaform eða listastefna sem á sér engan uppruna og engan orsakavald. Hún sprettur úr samhengi samhengisleysu og er óneitanlega afsprengi nútíma okkar, hinum óreiðukennda og fárán lega absúrd-heimi sem við höfum skapað og hefur skapað okkur. Sýran á sér enga sanna fyrirmynd eða innblástur en hún á sér hliðstæður. Til dæmis eru það listastefnur eins og Dada-ismi og súrrealismi sem hafa sprottið upp úr þeirri undurkennd mannskepnunnar að finna glettni í þeirri undrun og fráhrindingu sem felst í hinu ruglaða og órökrétta. Sýran (eins og hún kom fram á sjónarsviðið á öðrum áratug 21. aldar innar) snýr að því að knýja fram hlátur með skondnum athugasemdum, orðalagi og háði, að sjálfum sér og öðrum. Orðalagið á helst að vera kaotískt og orkumikið, aldrei skal vera dauð stund eða þurr kafli. Sýran er því meiri hraðskotabyssa heldur en riffill. Að því leyti endurspeglar sýran áreiti og
og
í
kaos og
heimsins, það er þess vegna sem sýra er gjörsamlega (ó)verðugt bókmenntaform. fyrir þau vitgrönnu 1. Að reyna að skilja hraðaspurningarnar. 2. Að vita svörin á tveimur spurningum og monta sig í fjórtán mínútur. 3. Að segja: ,,Ég andjóks var að hugsa það!” þegar þú varst svona 5% viss um svarið á spurningu. Ef þú ert einstaklingur sem tengir við eitt eða fleiri af ofantöldum lista - er þessi grein fyrir þig. Eftirfarandi eru spurningar með fjórum valmöguleikum. Reyndu af bestu getu að svara rétt, farðu yfir svörin þín með lausnunum fyrir neðan og reiknaðu hvernig þér myndi ganga í nýrri keppni: Gettu Betur - fyrir þau vitgrönnu. *Ef þið leitið svara á internetinu verð ég ekki reið, bara vonsvikin. " Penni: Embla Waage Sem grunnskólanemi er hægt að horfa á Gettu Betur og líta bjartsýnn fram á við. Sem framhaldsskólanemi er þetta fremur niðurlægjandi upplifun. Helstu verkefni kvöldsins eru:
Því miður dast þú út í fyrstu umferð Gettu Betur - fyrir þau vitgrönnu. Þetta var hræðilegur ósigur, þú gast ekki látið sjá þig í skólanum í tvær vikur. En nú er þetta allt grafið og gleymt. Ekki örvænta, elsku vitleys ingur. Endanlega töpum við öll gegn hinum eina sanna sameiginlega óvin. 2-3 rétt Nokkuð gott; þú dast út í undan úrslitum Gettu Betur - fyrir þau vitgrönnu. Þú stóðst þig með prýði, en við vitum öll að það verður aldrei nóg. Þrátt fyrir að hafa undirbúið þig í margar vikur reyndist þrösk uldurinn í úrslitin óyfirstíganlegur. Pabbi þinn hafði rétt fyrir sér; þú ert meðalmaður og ekkert umfram það. Gangi þér vel! 4-5 rétt Til hamingju! Þú hefur sigrað Gettu Betur - fyrir þau vitgrönnu. Í þín um sporum væri kjörið tækifæri til þess að fagna og hugsa þinn gang. Þú ert sigurvegarinn, vissulega. En þetta þýðir að líklega sé mikið að þínu lífi. Annaðhvort ertu með svokallaðan límheila, eða þá lifir þú í gegnum endalausu hringekjuna sem Wikipedia býður upp á. Farðu varlega, kæri vitleysingur. Lausnir: c d d a b

Pov: Þú ert mamma Jóns Hreggviðssonar

ég að horfa á fjölskyldu mína verða að engu með holdinu rotnandi utan af þeim, andskotinn hafi það. Nei það gengur ekki! Ég er enginn aumingi. Frekar skal ég gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að frelsa vínsvelginn hann son minn. En ekki get ég gert það ein á báti. Hver á þessu skeri hefði það í hjarta sínu að rétta örvæntingarfullri móður hjálparhönd? Ekkert karlmannssvín það er þó víst. En lögmannsdóttirin, hún er ung og vitlaus. Sennilega hefur hún meðaumkun fyrir syrgjandi móður. Já, það gæti gengið. Í barnslegu fávisku sinni gæti hún verið mér til hjálpar. Ég skal tala við hana, ég mun grátbiðja hana. Nú held ég af stað til að hjálpa syni mínum, þótt það sé mitt síðasta!

" Penni: Katrín Valgerður Gustavsdóttir Nú hefur guð leikið mig grátt. Sonfíflið hann Jón minn hefur endanlega gert út um sig. Alltaf hef ég þó vitað hann væri ekki með öllu felldu en að kála sjálfum böðlinum? Nú situr hann fastur einhver staðar í dýflissu Bessastaðar með öðrum þjófum, ræningjum og öllum illmennum þessarar skítalýðs. Til hvaða bragðs get ég nú tekið? Ég er ekkert nema gömul kellíng. Gömul, ljót og fátæk kona sem engum þykir vænt um. Best væri kannski að ég leggðist niður með hinum fátæklingunum hjá höfninni og dræpist. Já það væri best. Það væri best fyrir mig, ekki nenni
Framhaldsskólablaðið | 9A PRÍL 2022

#Metoo í

íslenskum bókmenntum

"

á hversu algengt vandamálið er. Hér mæli ég með þremur gjörólíkum verkum sem eiga það þó öll sameig inlegt að fjalla um samfélagslegar afleiðingar kynbundis ofbeldis og hækka í röddum fólks sem áður hafði verið þaggað niður í.

Kvika - Þóra Hjörleifsdóttir (2019)

Kvika er fyrsta skáldsaga Þóru Hjörleifsdóttur. Þegar bókin kom út árið 2019 fór hún algjöra sigurferð um allan heim og lenti hún meðal annars á bókalista Opruh Winfrey. Bókin er ekki nema rúmlega 100 stuttar blaðsíður en inniheld ur heilan hafsjó af upplýsingum og smáatriðum sem verður til þess að nánast ómögulegt er að leggja hana frá sér þar sem manni klæjar að fá að vita hvernig sagan endar.

Það sem stendur mest úr við lesturinn á Kviku er hversu hvers dagsleg sagan er. Lesandanum líður eins og hann sé að finna fyrir sömu tilfinningum og sögumaður og er einstaklega auðvelt að tengja atburði í sögunni

eigið líf eða

fólkið

kringum sig. Við lesturinn fær lesandinn að upplifa áhrif andlegs ofbeldis og niðurlægingar með eigin augum. Eins finnur lesandi fyrir skugga klámvæðingar og áhrif hennar á daglegt líf ungs fólks sem er að byrja að fitja sig áfram í nánum samskiptum.

Þar sem lesturinn er stuttur og innihaldsefnið mikilvægt þykir mér þessi bók eiga að vera skyldulesning fyrir alla.

Rof - Bubbi Morthens (2018)

Þjóðþekkti tónlistamaðurinn og textaskáldið Bubbi Morthens gaf út sína þriðju ljóðabók Rof árið 2018. Ljóðin mynda samfellda mynd af þeim lúmsku áhrifum sem kynferðisofbeldi í æsku geta haft, leitinni af friði innra með sér eftir svo ljótan atburð og kjarkinum til að skila skömminni og eins fjallar ljóðabálkurinn um karlmennskuna og hvernig hún kúgar barnið innra með höfundinum.

Bubbi var orðinn rúmlega sextugur þegar hann loksins opinberaði misnotkunina í þessari ljóðabók og gerði hana upp á svo ótrúlega fallegan og heilsteyptan hátt. Myndmálið í ljóðunum skín skært og lætur lesandan finna fyrir heilum hafsjó af tilfinningum.

Ólíkt flestum ljóðabókum sem hægt er að opna nánast hvar sem er og njóta ljóðanna einum og sér er þessi bók upplifun sem nauðsynlegt er að lesa frá upp hafi til enda og finna hvernig hugarfar höfundar breytist og hvernig hann vex upp í einstakling sem lætur misnotkun ekki skilgreina sig sem einstakling.

Ekki líta undan: saga Guðrúnar Ebbu dóttur Ólafs Skúlasonar biskups - Elín Hirst (2011)

Ævisaga dóttur eins þekktasta kynferðisbrotamanns íslands og upplifun hennar á sifjaspelli af hálfu föður síns, meðvirkni samfélagsins og neyð til að láta ljót leyndarmál liggja kyrr þegar ímynd fjölskyldunnar er í húfi. Guðrún Ebba sýnir mikið hugrekki í frásögn sinni sem er einstaklega einlæg og ekkert fegrað margt hægt að læra af henni; meðal annars hversu meðvirk við getum sjálf verið gagnvart gerendum ómeðvitað og hversu mikil áhrif sú meðvirkni virkilega getur haft á sálarlíf annarra og viðhorf samfélagsins á flókin mál eins og kynferðisbrot yfirhöfuð.

Það að eiga til svo nákvæma og ítarlega frásögn af málefni sem ávalt hefur verið þaggað niður er magnað og því mæli ég eindregið með þessari ævisögu til þess að fá að líta inn í hugar og sálarheim þolanda.

Antiklímatík

"

Hvort þetta sé raunverulegt orð er, því miður, spurning sem ég get ekki svar að. En gefum okkur að enska orðið anticlimatic sé ritað antiklímatík á ís lensku. Gefum okkur einnig að þetta sé hrikalega vanmetið

Þetta

gjarnan notað

bókmenntum og kvik myndum til þess að lýsa ófullnægjandi endalok um. Tökum algjörlega tilviljunakennt dæmi: þú last Hungurleikanna árið 2015 og kastaðir henni svo á jörðina. Ekki vegna þess að þetta hafi verið óbærilega sársaukafullur endir; barnabækur eiga það til að þjálfa okkur í hryllilega dauðdaga og grimmd. Þú grætur vegna þess að þetta var svo innilega litlaus og asnaleg endalok, og þú eyddir miklum tíma í að klára þessar bækur. Þú hefðir getað bætt meðaleinkunn þína í stærðfræði! En, þú kaust Hungurleikana í staðin. Þetta voru þín fyrstu kynni við antiklímatík.

Í gegnum tíðina birtist þetta fyrirbæri aftur og aftur. Þú lærðir fyrir próf og skeist samt upp á bak. Þú bíður eftir því að einstaklingur þroskist, en hann breytist ekki. Þú heldur að þú munir ná nýársheitunum þínum, en það er febrúar og þú ert að fylla frystikistuna af ís (í þriðja skipt ið). Það sem fylgir er augljóst - vonbrigði. Þetta eru fremur eðlileg viðbrögð, það væri skrítið að vera einfaldlega sama. Það væri enn skrítnara ef hamingja fylgdi þessum atburðum.

En hvernig er það þegar hið gagnstæða gerist? Þú færð 9,8 á söguprófinu. Fólkið í kringum þig reynir að bæta sig og veitir þér innblástur að gera hið sama. Þú kemst inn draumaskólann þinn. Allt í einu getur þú hlaupið 5 km nokkuð árangurslaust. Það væri ósköp venjulegt að finna fyrir hamingju, stolti; jafnvel alsælu. En hversu óeðlilegt er að verða samt fyrir vonbrigðum?

Að setja tímann þinn í farsælt markmið og samt finnast það ábótavant? Þú skilur ekki hvers vegna, en þú finnur fyrir vonbrigðum.

Nú þekki ég ekki marga sálfræðinga, en er með nokkrar tilgátur hvers vegna þetta gerist: Innst inni telur þú að yfirborðskenndur

hrjáist af innvortis kapítalisma (e. interna lized capitalism)

Þetta hugtak er fremur nýlegt, en þessi hug myndafræði hefur lengi verið til. Vinnusemi kalvínista á til dæmis að vera merki um trúfestu einstaklinga. Á sama hátt eru margir sem tengja vinnusemi sína og félagslega stöðu við sjálfs virðingu sína. Þetta þýðir að þú munir aldrei upplifa þig sem fullnægjandi einstakling. Þú gætir alltaf staðið þig betur, gert meira og reynt meira á þig. Þú verður aldrei nóg.

Þú ert neikvæðari en meðalmaðurinn.

Ólíkt því sem margir virðast halda, er neikvætt fólk afskaplega skemmtilegt. Í mörgum tilvikum er þetta fólkið sem geta gert grín af öllum heims ins aðstæðum, og gert þær ögn bærilegri í kjöl farið. Þótt það sé skemmtilegt að halda inni í sér hlátrinum á drepleiðinlegum fyrirlestri, er ekki jafn skemmtilegt að horfa á sín eigin verkefni, og sjá ekkert nema mistökin. Þessi sem þú myndir, undir venjulegum kringumstæðum, benda á og líkja við ákveðið Facebook-jarm frá 2016.

10 | Framhaldsskólablaðið A PRÍL 2 022
Penni: Ingveldur Þóra Samúelsdóttir Ígegnum tíðirnar hafa bókmenntir; skáldsögur, ljóð og fræðirit spilað risa stórt hlutverk í hinum ýmsu byltingum, og hafa því margir kallað pennan öflugasta vopnið. Bækur gefa okkur greiða leið inn í upplifanir annara og efla samkennd með fólki og menningarhópum ólíkum okkar eigin. Þetta spil bókmennta í samfélagshreyfingum á vel við um #Metoo hreyfinguna. #Metoo hreyfingin byrjaði í raun og veru árið 2006 en tók heljarinnar stökk árið 2017. Tilgangur hreyfingarinnar að rjúfa þögnina um kynbundið ofbeldi og varpa ljósi
við
við
í
Penni: Embla Waage
orð.
er
í
ár angur veitir þér hamingju. Mér þykir þetta afskaplega leitt, en ef lífið er að reynast þér erfitt - mun kærasta líklega ekki laga þessi vandamál. Kannski finnst þér eins og að léttast um 2 kg muni umbreyta lífsstefnu þinni. Hugsanlega lærir þú að baka fullkominn brauðhleif, og skyndilega skilur þú hvað þú átt að vera að gera við líf þitt. Eins æðislegir og sigrarnir eru, geta þeir ekki ‘lagað’ líf þitt. Ef þú setur of mikla pressu á þessi markmið, mun útkoman líklega valda þér vonbrigðum. Þú

Helgin

Helgin nálgast og hún kemur og fer. Ég sit í strætisvagni og sé hana þjóta framhjá. Myndirn ar fyrir utan bílrúðuna móskulegar og óskýrar, eins og olíumengaður vatnspollur. Myndirnar eru samt ekki mengaðar af olíu, heldur af vodkasopa úr gamalli pepsi-max flösku.

Ég fer út á næsta stoppi og heimurinn rennur í fókus. Trén og húsin eru óþægilega hvöss og horfa á mig með beittum augum.

Helgin nálgast og strætó rennur í hlað Ég hata strætó. Ég hata fólkið í strætó og hvernig bíl stjórinn keyrir eins og andskotinn sé á eftir honum. Allt fólkið þar inni situr einsamalt í sínum eigin heimi og það hata allir sinn eigin heim. Strætó er líka alltaf óþægilega pakkfullur á morgnana og ég finn fyrir augum allra borast inn í hnakkann á mér. Það besta er að stara eins harkar lega og ég get á móti. Ef að hægt væri að mæla lífsorkuna hérna inni væri hún örugglega sambærileg kirkjugarði. Þetta er án efa versta leiðin til að starta deginum; sitja í strætó. En svona byrja allir dagar. Nema helgarnar. Enda eru þær það eina sem kemur mér í gegnum þessar óendanlegu óbærilegu vikur. Ah já, helgin. Tíminn þegar hversdagsleikinn er brotinn upp með óhóflegri drykkju og svalli. Ég hendist fram og rekst utan í gaurinn fyrir framan mig þegar bílstjórinn tekur óþarflega hvassa beygju. Týpískt, ég er nokkuð sannfærð um að bílstjórinn hafi haft mig í huga þegar hann sveigði framhjá þessum ráðvilltu ferðamönnum. Ég hata líka strætóbílstjóra. Ég hata ekki friðsældina og kyrrðina þegar ég vakna nógu snemma til að geta labbað í skólann. Flesta daga sef ég bara yfir mig og neyðist til að taka þessa lélegustu afsökun fyrir almenningssamgöngur. Ég elska að labba í skólann til að hreinsa hugann. Vá hvað ég væri til í að vera í göngutúr akkúrat núna, frekar en að vera kramin í þessari sardínudós. Eitthvað sagði mér í morgun að ég ætti að labba í dag frekar en að taka strætó, mögulega var það góða veðrið. Ég elska líka gott veður. Mig dreymir um sól og sumar og frí. Ég hrekk upp frá dagdraumunum þegar vagninn fer að keyra háskalegar en vanalega. Ég pæli vanalega ekkert í því hversu illa bílstjórinn keyrir en ég sé að líflausu augu farþeganna í kringum mig eru farin að fyllast ótta. Ætti maður að fara hafa áhyggjur? Ég næ varla að klára að móta mér skoðun þegar vagninn missir stjórn á sér í hálkunni og klessir framan á næsta bíl.

Framhaldsskólablaðið | 11A PRÍL 2022

Ævintýrið um litla vatnið

„Stefán, getur þú svarað?“ spurði kennarinn einn daginn. Ég vissi að Stebbi gæti ekki svar að vegna þess að hann hefði ekkert fylgst með í sögu undanfarið. „Pyrrosarsigur, já , sko,“ heyrðist í Stebba, „uhhh, þú veist, þarna, þú veist... en annars hvað finnst þér um pólitík, prófessor?“ Byrjar hann aftur. Klassískt Stebbi. Prófessorinn fer eitthvað að tala við Stebba. Ég ætla að fá mér vatnssopa en það er lítið vatn eftir í brúsanum mínum. Ég fer fram til að fylla á hann, bekkurinn tekur ekki einu sinni eftir því að ég standi upp, þau eru svo djúpt sokkin í umræður. Hvernig fer hann alltaf að þessu, kallinn. Jæja, ég er komin að vaskinum þar sem að ég get aldeilis hellt í mig af vatni. Á leiðinni upp í stofu tek ég mér dágóðan tíma og virði fyrir mér myndir í römmum meðfram ganginum. Þetta eru myndir af skipum Dana. William, Alfred, Oscar, Karl og Lucas fóru fyrir skipinu Anna Elise árið 1932 en Hyacint hus, sonur William lést í frisbígolfi þann vetur. Oliver, Valdemar, Emil og Arthur fóru fyrir skipinu Jutlandia en við eyjuna Lemnos veikt ist og lést Arthur. Fyrir skipinu Prindsesse Wilhelmine fóru Victor, Aksel, Magnus, Anton og Felix árið 1821 en Magnus skildi konu sína eftir í tárum og Aksel varð krýndur meist ari fyrir aldurstal. Þessir voru hinir dönsku gúbernatorar á veggjum skólans en einnig voru meðferðis hestar. Ég sakna hesta, ég ætti kannski að fara í kaffi til systur minnar sem á hest, en ég get líka bara farið niður á stétt og séð hund. Ég næ í jakkann minn upp í stofu og fer að finna hundinn niðri á stétt. Þarna er hann og hann er sætur og ég fer að klappa honum en hann sparkar í magann minn og hleypir öllu loftinu út úr magasekknum svo ég þeyttist afturábak. Ég var búinn að segja hundinum að sparka ekki í magann minn en forvitnin hefur tekið yfir gjörðum hans. Ég þeyttist afturábak alveg inn á kaffihús og að afgreiðsluborðinu þar sem að fingur minn hefur þeyst í áttina að skilti svo það er eins og ég sé að benda á drykk. Ég borga fyrir hann og sest þá bara niður á kaffihúsinu. Eftir dálitla stund koma félagar til mín þar sem að ég sit og þeir panta sér nautasteikur þótt ég segji þeim að verðið sé himinhátt, þeir segja samt að steikurnar séu guðdómlegar svo ég leyfi þeim að panta. Drykkurinn minn var pínu sterkur þannig ég fer að panta mér lítið vatn. Þegar að ég kem aftur að borðinu með vatnið mitt með smækkunarendingu eru allir félagar mínir svo saddir að þeir sitja bara þarna, líflausir. Klukkan er orðin margt og vatnið er svo sterkt og það er svo fyndið að ég á erfitt með að labba niður stigann-nei-tröppurnar á kaffi húsinu. Ég var næstum dottinn en þetta var fyndið fyndið. Þetta er sko fyrsta skiptið sem

ég er að smakka vatn með smækkunarendingu. Suss ekki segja neinum. Og félagarnir hafa aldrei séð mig svona fyndinn. „Hver ert-eig inlega, mahr?“ spyrja vinirnir. „Ég er enginn. Ég er ekki neinn. Ég lofa tíu fingur upp til tólf. Og ég fyndinn einstaklingur.“ Og ég hitti svo flugmann sem hjálpar mér að ferðast um allan heiminn. Honum finnst gaman að letiflakkast.

Og svo ferðumst við mjög mikið og ég er alveg Húrraa. Bravo bravo bellissimo og vi fara til Prøget-nei-Strøget-nei pr- Ha Ha. Hann er með augnleppb ú skýin eru falleg í Dublin. „Er ekki hægt að fá dulítið vatnk, ha?“ Úff, maginn er alveg gurr-gau-gurr-gau. „Gaur, koddá röltið“ Félagi er með flatkökur. „Já, félagi, þá hættira æla. Í alvöru.“ Flugmann er með okkur. „Flugmann, ég vil ferðast meiri. Meiri ferðast. Meiri ferðast.“ Flugmann tekur mig frá sko Mi ami til Grikklands. Ég held að félagarnir komu ekki með í flugið. Þeir voru dauðir. Bara ég og flugmann. Víííí. ÉGERÁ ÍÞÖKUU HAHA!

Orðaforði Öbbu

17.6.–8:30 Dóms- og lögreglumál Innlent · Höfuðborgarsvæðið

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá því í dagbók sinni að mikið hafi verið um ölvun, slagsmál aðfaranótt. Ölvaður maður var hand tekinn á þriðja tímanum eftir að hafa brotist inn á menntaskólabókasafn. Maðurinn streittist á móti lögreglu þegar á vettvang var komið. Úttekt á tjóni mannvirkisins er í vinnslu. Auk áfengis hafði maðurinn innbyrt lótusplöntulauf og borðflísar. Maðurinn gistir nú í fangaklefa.

Drring-drring „Þökk sé almætti!“

„Hvað?“

„Þú ert á lífi, það er hvað. Hvernig ertu?“ „Það er frekar leiðinlegt. Félagar fóru aftur. Ég er bara inni í einhverjum klefa og með sár á hnénu og ég á eftir að fá ör og það vill enginn

kíkja á það en ég vil það ekki heldur reyndar en mig langar í eitthvað gegn verknum“

„Ertu frá þér! Ég er farin að heyra hinar hrikalegustu sögur af þér eftir gærkvöldið. Ég er farin að gruna að þú sért alveg farinn. Kjaftasögur um lótus og molly og ég veit ekki hv-„

„Molly! Ég er ekkert einhver bullandi bé vítans-.

En hvað svo sem ég gerið það. Þú ert alveg óþolandi fín og prúð alltaf. Ég er bara fullkomin og prjóna svaka flott og hengi aldrei þe-þvott. Ég ætla bara að fara beint til pabba míns eftir gæsluvarðhaldið. Hann er miklu sterkari en þinn.“

„Veistu, ég get ekki verið látin sæta þessari hegðun þína. Nú er mér nóg boðið og hef ákveðið að taka saman við lögreglumann. Vertu sæll.“

Pyrros lifði allavega. Hann fór örugglega bara til pabba síns.

átt mjög erfitt líf og þurft að ganga í gegnum meiri hörmung en nokkur ætti að þurfa að upplifa. Hún er einnig með downs heilkenni sem hefur meðal annars þær afleiðingar að málfar hennar er bjagað. Áhugavert er þó að skoða þetta mál hennar út frá málvísindalegum vinkli og rannsaka mynstur sem í málinu er að vinna.

Líf Öbbu er áhugavert og við lestur uppgötvar maður meira og meira sem maður bjóst ekki við. Abba bjó hjá pabba sínum, Baldri Skuggasyni, en hann reyndi að losa sig við hana. Mað ur sem hét Sölvi fann hana og skilaði henni til Skugga-Baldurs. Baldur seldi hana næst sjómönnum sem kynlífs þræl tólf ára eftir að mamma Öbbu drap sig.

Líf Öbbu er dálítið þjóðsagnakennt en einnig sett dálítið fram eins og rann sóknar skýsla. Saga hennar er þjóð sagnakennd vegna þess hvernig fortíð Öbbu er sett fram. Hún er fundin á skipi og Friðrik uppgötvar að hún hafi lifað lífi ambáttar. Eftir að Grasa-Frið rik tekur hana að sér fær sagan þennan rannsóknarskýslublæ. Sagan minnir

tímans rás hefur sögunni verið breytt þannig að lögð hefur verið áhersla á að

sem heitir þá Henry Higgins og hann kennir lægri stétta blómakonu að tala einstaklega fallega (Shaw, 1994).

Öbbu er mjög takmark

skyldur íslenskunni. Sem dæmi um orð sem hún notar má nefna: „Abba þýðir: Hafdís. Itza þýðir: Guð. [...] Avv-avv þýðir: tala. [...] Úmra þýðir: veit ekki. [...] Umph Abba-á þýðir: kassinn hennar Haf dísar“ (bls. 119-120). Þó eru að finna nokkur áhugaverð atriði í orðaforð anum hennar. Abba tvöfaldar hljóð gjarnan (dæmi: avv-avv). Þennan eig inleika er einnig að finna í máli barna, þar sem að þau segja gjarnan: da-da (merking: pabbi) o.fl. Málið er að þau heyra ekki greinarmun á öllum hljóð um og líkja þá frekar eftir orðinu með því að tvöfalda. Í dæminu hér að ofan heyra þau ekki da-ddy og segja frekar da-da. Eins með orðið water, [wa:tʰa] þá bar ég það fram: ta-ta. Abba tjáir neitun einnig kerfis bundið. Hún notar alltaf uppmælt kringt nálægt sérhljóð með tvívara mæltu rödduðu nefhljóði, s.s. úm-. Þar sem að Itza þýðir: Guð, þýðir Itza úm: Guð vill ekki. Avv-avv þýðir nefnilega: tala og úmm avv-avv þýðir: vill ekki tala. Úmra þýðir svo: veit ekki (bls. 119-120). Við þessa athugun sést að Abba talar enn í einhverjum málfræði reglum.

Einnig má benda til annarra ómeð vitaðra málfræðibeitinga Öbbu. Merk ingar orðanna vilja og skulu virðast tilheyra sömu skúffu í málvitund Öbbu. Við tjáningu beggja merkinga notar hún orðasambandið „Ha-am“ (bls. 120). Jafnframt virðist Abba hafa einhverja tilfinningu fyrir því að nota hljóðin til þess að tjá merkingu. Hún hefur tilfinningu fyrir því að mjúk hljóð eru falleg og tjáir einmitt að eitthvað sé fallegt eða gott með: „Amh-amh“. Aftur á móti þá tjáir hún að eitthvað sé ljótt með hvössum hljóð um: „Offo-ker“. Annað dæmi um að hún tjái merkingu með hljóðum eru hljóðgerfingarnar hennar. Hljóðgerfing kallast það þegar orð er myndað út frá hljóði þess sem það lýsir. Sem ís lenskt dæmi má nefna orðið: (fugla) tíst. Abba notar sömuleiðis orð svo sem: „Avv-avv,“ sem þýðir: „tala. [...] Fadi-fad þýðir: regn,“ og „Ka þýðir: eldur“ (bls. 119-120).

Þessi orðalisti Öbbu er byggður á raunverulegum orðaforða konu sem hét Sæunn. Listann fékk Gísli Brynj úlfsson í hendur, og loks Sjón, rithöf undur Skugga-Baldurs. Abba var mjög áhugaverð persóna til lesturs og í raun var öll bókin það. Persónur bókar innar og söguþráðurinn sjálfur voru svo margþætt og ljóðræn. En sígildi boðskapurinn er alltaf jafn viðeigandi.

dálítið á leikritið Pygmalion. Í grískri goðafræði er Pygmalion þó goðsagna vera sem verður ástfangin af styttu sem hann tálgaði úr fílabeini og Aþena gæðir styttuna lífi (Ovidius, 2009). Í
12 | Framhaldsskólablaðið A PRÍL 2 022
" Gabriella Sif Bjarnadóttir Abba er aðalpersóna bókar innar Skugga-Baldur eftir Sjón. Bókin fjallar um sögu hennar þótt aðrar persónur fá álíka mikið sviðsljós. Við lærum að Abba hefur
hann hafi breytt ljótu fílabeini í gullfal lega konu. Í leikritinu Pygmalion eftir George Bernard Shaw er Pygmalion málfræðingur
Orðaforði
aður og ekkert
πάντα ῥεῖ
PPíratar Píratar íratar xP Við viljum öll heiðarleg stjórnmál Við Völl ið Völl ið öll

3 bestu ljóðabækur ársins 2021*

*Samkvæmt öðrum ritstjóra Framhaldsskólablaðsins sem kann ekkert í bókmenntafræði eða ljóðlist

Langar þig að lesa ljóð en hef ur ekki mikinn tíma? Eða viltu bara lesa það allrabesta í íslenskri ljóðlist? Hér eru 5 bækur sem komu út í fyrra sem ég kunni mest að meta. Þær eru allar nokkuð heildræn verk og stuttar en ég mæli samt með því að staldra lengur við hvert síðu; þannig er best að njóta góðra ljóða.

Hvernig 100% getur verið

Ég brotna 100% niður

Höfundur: Eydís Blöndal Útgefandi: JPV Titillinn Ég brotna 100% niður er einn sá besti og mest grípandi seinasta ár. Hann er margræð ur, skondinn og dregur að sér athygli; hann passar líka ágætlega við helstu þemu bókarinnar sem virðast hverfast um andlega heilsu, missi og hamfarahlýnunarkvíða.

Bókin er orðheppin og frumleg, spilar á sitthvorn enda tilfinninga skalans, fyndin á köflum en afar þung inn á milli, þá sérstaklega þar sem höfundur vinnur úr missi föður síns.

Umframleiðsla

Höfundur: Tómas Ævar Ólafsson Útgefandi: Una útgáfuhús Skáldið dregur upp ljóðrænuna og fáránleikann í hversdeginum, lituð um af innra lífi höfundar. Hugsanir um andlega kvilla og kvíða, um ástina og lífið. Afar falleg lesning og málið ljóðrænt.

Tanntaka

Höfundur: Þórdís Helgadóttir Útgefandi: Mál og menning Foreldrahlutverkið og börn eru í ákveðnum forgrunni verksins en undir niðri kraumar kvíði fyr ir framtíðinni og framtíð þeirra, loftslaginu og versnandi heimi. Ljóðin eru grípandi, marglaga og frjó. Höfundur málar svipmiklar myndir af hversdagsleikanum.

og

Áheimasíðu nýja Orku- um hverfis- og auðlindaráðuneyt isins um loftslagsmál kemur fram að íslenska ríkið hafi sett sér markmið um að verða kolefn ishlutlaust fyrir árið 2040. Þá hefur ný ríkisstjórn einnig sett sér markmið um að minnka losun um 55% fyrir árið 2030, eins og kemur fram í ríkisstjórn arsáttmála. Þetta segir þó alls ekki alla söguna enda er mjög flókið að koma svo miklum upplýsingum í svona lítinn texta, sem getur valdið því að framsetn ingin verður villandi. Þessi grein er því tilraun til að setja hlutina í samhengi við raunverulegt 100% kolefnishlutleysi. Kolefnishlutleysi 2040 er eitt af markmiðum íslenskra stjórnvalda þegar kemur að loftslagsmálum. Markmið um kolefnishlutleysi var lögfest á síðasta kjörtímabili. En hvað þýðir það þegar talað er um kolefnishlutlaust Ísland? Stjórnvöld hafa nefnilega ekki útskýrt hvað þau eiga við með kolefnishlut leysi 2040, nema að litlu leyti. Ekki er á hreinu hvort öll losun sem á sér stað vegna landnotkunar verði tekin með í reikninginn, en landnotkun er stærsti einstaki losunarvaldurinn á Íslandi. Enn liggur í loftinu hvort notast verði við losun frá landnotkun á ársgrundvelli (100% samdráttur) eða hvort notast

verði við mismun í losun miðað við ákveðið viðmiðunarár líkt og 1990 (35% samdráttur) eða 2005 (34% sam dráttur). Ákjósanlegast væri auðvitað að sjá raunverulegt kolefnishlutleysi. „Kolefnishlutleysi” gæti þess vegna þýtt allt frá 100% niður í 35%.

Annað markmið nýrrar ríkisstjórn ar er 55% samdráttur í losun (miðað við 2005) fyrir árið 2030. Heildarlos un Íslands skiptist í þrjá meginflokka:

bein ábyrgð Íslands (20%), ETS (13%) og landnotkun (67%). Markmiðið nær þó aðeins til eins flokks losunar: los unar sem flokkast á „beinni ábyrgð Íslands”. Sú losun er aðeins 20% af heildarlosun Íslands dag. Stjórnvöld hafa nefnilega ekki losunarflokkana „ETS (losun sem fellur undir við skiptakerfi ESB)” og „landnotkun” með í reikninginn í 55% markmiði sínu.

Markmið ríkisstjórnarinnar er að draga saman um 55% miðað við 2005 á losun sem fellur undir beina ábyrgð Íslands en það samsvarar samdrætti um 1.469þ. tonn af CO2 íg. fyrir árið 2030. Þó að losunin minnki um þetta magn, þá samsvarar það aðeins 13% af heildarlosun Íslands (14.214þ. tonn CO2 íg.) vegna þess að flokkarnir landnotkun og ETS eru ekki teknir með í reikninginn. Að ræða um „55% samdrátt” getur því verið villandi þar sem einungis er um að ræða einn los unarflokk, og mun markmiðið því eitt og sér einungis valda 13% samdrætti af allri heildarlosun Íslands. Því er ljóst að taka þarf til hendinni í öllum losunarflokkum. Þörf er á tölusettum markmiðum hvað varðar samdrátt í losunarflokkunum ETS og landnotk un, eitthvað sem að stjórnvöld sem segjast ætla að „setja loftslagsmálin í forgang” ættu að sjá hag sinn í að framkvæma.

Gakktu í Unga umhverfissinna á þrjátíu sekúndum á umhverfissinnar. is/skraning. Við ætlum á næstu vik um að vekja athygli á þessu og koma upplýsingum til almennings.

Höfundur er stjórnmálafræðinemi og varaformaður Ungra umhverfis sinna.

getur verið 13% Réttindi barna

Fyrir rétt tæpum 100 árum var brotið blað í sögunni þegar fyrsta alþjóðlega yfirlýsingin sem viðurkenndi réttindi barnsins var samþykkt af Þjóða bandalaginu, Genfaryfirlýsingin. Þó hún hafi ekki verið lagalega bindandi fyrir ríki sem skrifuðu undir hana þá markaði hún upphafið að nýjum hugsunarhætti gagnvart börnum. Eftir síðari heimsstyrjöldina þótti nauðsyn legt að útvíkka Genfaryfirlýsinguna enda mörg börn sem urðu illa úti í stríðinu. Þann 20. nóvember 1959 var sérstök yfirlýsing um réttindi barns ins samþykkt á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Sú yfirlýsing var ekki heldur formlega bindandi að þjóðarrétti en 20 árum síðar lagði Pólland til að Sam einuðu þjóðirnar myndu hefja vinnu við gerð sérstaks mannréttindasátt mála fyrir börn. Sú vinna tók 10 ár og 20. nóvember árið 1989 var sátt málinn samþykktur af Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna, Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna. Í dag er þessi sáttmáli útbreiddasti mannréttinda sáttmáli heims.

Barnasáttmáli Sameinuðu þjóðanna inniheldur 45 greinar og af þeim fjallar 41 um réttindi barna. Öll eru réttindin mikilvæg en fjórar greinar fela þó í sér grundvallarreglur sem eru rauður þráður í gegnum allan sáttmálann. Þær greinar fjalla um að öll börn séu jöfn og eigi að njóta allra réttinda sáttmál ans (2. gr.), að þegar fullorðinir taki ákvarðanir eigi þeir að hugsa um hvaða áhrif þær hafa á börn og ávallt skal hafa í huga hvað sé barni fyrir bestu (3. gr.), að stjórvöld skuli tryggja að öll börn eigi rétt á því að lifa og þroskast (6. gr.) og að börn fái að tjá sig og að á þau sé hlustað (12. gr.).

Stríðið í Úkraínu hefur orðið til þess að mannréttindi milljóna úkra ínskra barna eru virt að vettugi. Ástandið er einkum átakanlegt fyr ir þau börn sem eiga ekki foreldra á lífi eða geta ekki búið hjá þeim. Það búa nefnilega hlutfallslega fleiri börn á stofnunum í Úkraínu en nokkru öðru Evrópulandi. Stærsti hluti þeirra, eða um 80%, eru ekki munaðarlaus held ur eiga foreldra sem geta ekki sinnt

þeim tímabundið sökum fátæktar eða yfirvöld telja þá ekki hæfa. Þessi börn upplifa nú miklar hörmungar. Stað reyndin er sú að barnaverndarkerf ið í Úkraínu hefur lamast í stríðinu.

Opinberar stofnanir og heimili fyrir börn eru undirmönnuð og margir starfsmenn hafa látið sig hverfa til að bjarga sjálfum sér og sínum nánustu. Reynt er að koma sem flestum börnum í öruggt skjól en það er nokkuð ljóst að ástandið er alls ekki gott fyrir börnin í Úrkaínu.

Það væri óskandi að staðan væri

betri í heiminum í dag. Við vitum að í stríðum og átökum þá eru börn mestu fórnarlömbin. Það er augljóst að grundvallarreglur Barnasáttmálans eru virtar að vettugi eða öllu heldur brotnar þvers og kruss og það er ótrú legt að slíkt eigi sér stað árið 2022. En því miður eru börnin í Úkraínu ekki þau einu sem þurfa að flýja heimili sín vegna stríðsátaka. Og þrátt fyrir 100 ára sögu um réttindi barna þá virðumst við ekki vera komin lengra en raun ber vitni. Það er því mikilvægt að til stað ar séu samtök sem vilja vernda börn

og réttindi þeirra. SOS Barnaþorpin voru stofnuð í kjölfar síðari heims styrjaldarinnar enda mörg börn sem urðu illa úti í stríðinu. Samtökin eru fyrst og fremst barnahjálp sem veitir munaðarlausum og yfirgefnum börn um staðgengil fyrir þá fjölskyldu sem þau hafa misst og starfa samtökin í 137 löndum víðs vegar um heiminn, óháð stjórnmálum og trúarbrögðum. SOS Barnaþorpin verða áfram til staðar fyrir börn sem þurfa á aðstoð að halda enda erum við öll í sama liðinu – í liði með börnum.

" UngSOS, Ungmennaráð SOS Barnaþorpanna " Egill Ö. Hermannsson, varaforseti Ungra umhverfissinna
14 | Framhaldsskólablaðið A PRÍL 2 022
35%
55%

Vanity and Validation

The female identity and the male gaze in My Year of Rest and Relaxation – by Ottessa Moshfegh

" Embla Waage

“It was lunacy, this idea, that I could sleep myself into a new life. Preposterous. But there I was, approaching the depths of my journey”.

[1] Set in 2000’s New York, the unnamed narrator of My Year of Rest and Relaxation is mostly surrounded by privilege, superficial art and shallow people. She is upset with the direction her life has taken and decides to rest for a year, hopefully staying unconscious most of this time. In her mind, after the rest, she will continue living her life with a new and improved identity. But why does she feel the need to change her identity? Laura Mul vey, a feminist, and film theorist published the essay Visual Pleasure and Narrative Cinema in 1975. One of the essay’s main ideas were ones about The Male Gaze theory.[2]

The theory, in its essence, depicts how wom en are meant to be viewed in cinema; they are passive, they lack control, and they are mostly shown on the screen to be objectified. My Year of Rest and Relaxation illustrates how catering to the male gaze shapes the female characters’ identity.

The narrator represents the privileged, yet objectified woman. In just under 200 pages, the narrator's physique and appear ance are mentioned and described in detail on many occasions. However, she remains an unnamed character in her own story. She is born into great privilege, a rich WASP. She is blonde, tall, and thin; she constantly gets compared

to famous actresses despite being an “un kempt beauty”. Women envy her, men want her. But this seems to be all there is to her. She finds her best (and only) friend, Reva, to be despicable, mocking her desperation to be glamorous and thin; something that comes easy to the narrator. Meanwhile, she begs and pleads with her on-and-off “boyfriend”, Tre vor, for attention and validation. Both Reva and the narrator are fixated on emotionally unavailable men, both base their self-worth on their interactions.

Trevor mirrors the male gaze. Trevor is much older than the narrator, he is a success ful banker at the World Trade Center, and he is an asshole. Although the narrator likes to glamorize his attempts at being powerful and self-reliant, Trevor is obviously a broken man. He is dependent on vulnerable and overbearing women, women that “cannot live without him”. This makes the narrator an easy target; she is beautiful, and she knows when to shut up; this is the reason he keeps choosing her. She is, simply put, an object. At one point the narrator states that Trevor’s favourite thing was to “fuck her in the mouth while she pretended to be asleep”. Yet, he means everything to our narrator. It does not matter how little he respects her; she still craves this validation, accepts this behaviour, and bases her personality around his prefer ences. Knowing that she is good enough for a man like him, a man who could “get any girl”, is good enough for her.

Reva portrays the women who live their entire lives consumed by the male gaze. Despite having an affair with her boss, Reva is by far the most honourable char acter in the novel. Growing up in a middle-class Jew ish family, Reva always dreamed of being a social

climber. She fantasizes of having the things our narrator was born with such as beauty, status, and wealth, and is openly jealous and resentful towards her. Some, like our narra tor, might mock her for being so vain. But we must ask ourselves: “why is this the life she dreams of?” Our narrator is completely hopeless, she has no goals and would rather reach for a drink than reach for the stars. The truth is Reva longs to be wanted by a man. She sells her life away with excessive exercise, consumed by her eating disorder and fake designer clothes, all in the hopes of being an eye-catching and alluring woman.

The rest is essentially, a break from vanity. Although, vanity might be overused in this context. In most cases, vanity is just a word to further shame people for trying. Our narrator devotes her life to the male gaze, everything she does is secretly a wish. To shop, to work out, and to belittle her friend; all in the hopes of getting Trevor’s and other men’s undivided attention. The wish that will never be fulfilled. She truly wishes no other woman could compete with her; that Trevor’s girlfriend is “a fat old hag”, but Reva is “a des perate bulimic”. The narrator’s internalized male gaze has intoxicated her thoughts, how she views herself and other women. So, she decides to, essentially, sleep for a year. In her year of hiberna tion, she spends her waking hours either

watching television or buying coffee in the bottega down the street. Though, she is frequently interrupted by Reva and seeks out Trevor every now and then, she clearly “stops caring” about her appearance. Her life does not seem to have much purpose.

After the rest, our narrator takes control of her own identity. It is interesting to see her give up what used to mean everything to her. She surrenders her clothes, furniture, and most importantly, Trevor. When Trevor announces his engagement with another woman, the narrator leaves them alone. By doing this, she is moving on from her old life. The one that was valued by other people’s opinions of her. Throughout the book, the narrative was full of hatred and negativity. Now, she focuses less on other people. The narrator settles into her new life slowly. Read ing the paper outside, calling Reva every now and then. Now, people do not seek her out or notice her on the street, but that is not her purpose anymore.

My Year of Rest and Relaxation demon strates the wasteful lives of many women, effectively living for someone else. One of the book’s main themes is identity. In many cases, women’s identities are shaped by the male gaze. This is the reality for our narrator and Reva. The book illustrates not only how one can become as con sumed as them, but also that it is possible to change. Breaking free from the male gaze is essential to creating your own identity.

[1] Otessa Moshfegh. 2018. My Year of Rest and Relaxation. Penguin Press.

[2] Mulvey, Laura 1975

Framhaldsskólablaðið | 15A PRÍL 2022
Málverk eftir Sindra Kristinsson
A PRÍL 2 022
Framhaldsskólablaðið | Myndaþáttur | 17A PRÍL 2022
Málverk eftir Sindra Kristinsson
A PRÍL 2 022
Framhaldsskólablaðið | Myndaþáttur | 19A PRÍL 2022

Ertu frasakóngur?

„Ha?

jú…“

„Kjellinn?

Flest c) Georg Bjarnfreðarson NÁNAR Á HI.IS/LOGFRAEDI
Vilt þú eiga möguleika á fjölbreyttum og krefjandi framtíðarstörfum? Kynntu þér grunnnám í félagsráðgjöf NÁNAR Á HI.IS/FELAGSRADGJOF FÉLAGSRÁÐGJAFARDEILD við Næturvaktina, ekki aðrar Vaktaseríur eða myndina Bjarn freðarson.) Hver er þinn helsti galli? A. Stendur ekki upp fyrir sjálfum þér B. Óraunhæfir draumar C. Valdafíkn Hvert viltu fara fyrir peninginn í starfsmannasjóðnum? A. Alveg sama B. Benidorm C. Til kommúnu í Svíþjóð Við hvað vinnurðu? A. Starfsmaður í þjálfun B. Starfsmaður á plani C. Starfsmaður í verslun
A.
nei, neinei, nei eða
B.
Maður er nú bara frasaforsetinn, ekkert annað“ C. „Frasakóngur?! Talaðu almennilega íslensku! En að máli málanna: starfs mannasjóðinum!“ Ertu kvennabósi? A. Já B. Huggulegur ungur maður C. Nei Hvað er draumadjobbið þitt? A. „Ég þarf bara að finna mig“ B. „Ég er í draumadjobbinu, umboðsmaður Sólarinnar frá Sandgerði“ C. „Draumadjobb? Ég er á fín um stað hér sem vaktstjóri. Farðu og saltaðu planið!“ Flest a) Daníel Daníel, elsku Daníel. Okkur þykir öllum vænt um þig en þú þarft að læra að standa upp fyrir sjálfum þér. Ekki láta fólk segja þér hvað þú eigir að gera. En þú ert að reyna. Nenni ég þér? Neee… en jújú. Nenni ég að nenna þér? Jájá. Þú heldur þér út af fyrir þig og það er ekkert vesen á þér en stundum fengi ég meira úr því að tala við bensíndælu en að tala við þig. Flest b)Ólafur (Forsetinn)Ragnar Kjellinn. Okkur þykir öllum vænt um þig. Þú ert litli kallinn sem átt betur skilið. En nenni ég þér? Eiginlega ekki. Þú ert frasa kóngurinn, það efast enginn um það. En þú mátt sjlaaaka aðeins á í kjellin um, áaðræææða þaðeikkvað og jáfíntjásææææll.
Úff, elsku Georg. Ég veit ekki hvað ég á að gera við þig. Þú ættir helst bara að drífa þig til Svíþjóðar.
Við höfum kennt lögfræði síðan 1911 Nútímalegt, gagnlegt og vel skipulagt nám
ÞAÐ Á AÐ VERA AUÐVELT FYRIR UNGT FÓLK AÐ KOMAST Á MILLI STAÐA Án þess að þurfa að biðja stanslaust um skutl SVEITARFÉLÖG ÞURFA AÐ VERA VIRK Í BARÁTTU GEGN LOFTSLAGSÁHRIFUM Við eigum öll að eiga örugga framtíð VIÐREISN FYRIR UNGT FÓLK ÞAÐ Á AÐ VERA MEIRA VALFRELSI Í SKÓLAKERFINU Menntun er ekkert eitthvað eitt, heldur þarf hún að miðast við ólíkar þarfir okkar SAMFÉLAGIÐ Á AÐ ÞJÓNA ÖLLUM Við erum öll mismunandi og sveitarfélögin þurfa að bregðast við því

Fundarstjóri, dómarar, and mælendur og góðir gestir. Svona byrja allar ræðukeppn ir. Allar MORFÍs keppnir. Svona byrjar í raun hver ræða og það sem eftir fylgir er oftar en ekki eitthvert margslungið samansafn af rökfestu og/eða rökleysu, einföldum og flóknum bröndurum, skotskífum, dissi, kímnigáfu og síðast en alls, alls ekki síst: bara einhverju kjaftæði. Hér eftir fara nokkrar góðar setn ingar úr MORFÍs.

Og þessar línur er bara eitthvað sem mér datt í hug núna rétt í þessu og ég þurfti svoleiðis að hemja mig að skrifa ekki upp hátt í nokkra tugi vitnanna, því þær eru svo margar og magnaðar en orðafjöldinn minn hér er takmarkaður.

En þá komum við að máli málanna, og nei ég er hvorki að tala um latínu, esperantó né kaffibolla heldur er ég að tala um hvað MORFÍs snýst um í raun og peru. Já raun og veru. MOR FÍs hefur verið að taka mjög hröðum breytingum síðustu ár. Eitt árið virkar ein taktík, næsta ár er sú taktík úrelt, því einhver fann svar við henni, og svo heldur það þannig áfram. MORFÍs er rapid sport og það er svo fáránlega áhugavert að fylgjast með því snú ast allt í kringum þig, þannig það er alltaf spennufall að standa í miðjunni á þessu öllu. Nú keppti ég sjálfur 2019 og tapaði í undanúrslitum með taktík

sem vann úrslitin árið áður. Taktíkin er ekki allt því ef þú getur ekki staðið undir henni þá getur hún ekki virkað – sem gerir það svo andskoti brilliant einmitt þegar hún virkar.

En Fundarstjóri, að öðru. Mig (ekki mér) langar að fjalla aðeins meira um hvað MORFÍs hefur kennt mér. Í raun og veru, og nei, ekki Veru Illugadóttur, þá hefur þetta sport kennt mér að hugsa sjálfstætt, hugsa rökrétt, sýnt mér nýjar hliðar á öllum málum, aldrei vanmeta andstæðinga og það hefur kennt mér að vera ógeðslega pirrandi við vini mína. MORFÍs er, þegar uppi er staðið, Cult fyrir fólk sem er athyglissjúkt, Neurodivergents og fólk sem er tilbúið til að segja „Fokk Anthropocentrism, all my homies HATA anthropocentrism” án þess að vita fyllilega hvað það þýðir en getur sagt það með einhvers konar Spice. Og þaaaað er MORFÍs. Hversu sannfær andi

með MORFÍs 2018 og hvað þá MOR FÍs 2015. Eins og ég koma að hér stuttu fyrr, þá er MORFÍs síbreytilegt sport og taktíkur, brellur, pólar, umræðuefni breytast ár frá ári. Í síðustu viku keppti ég keppnina Eurovision, MA-Flens borg í 8. liða

brjálaður yfir því að það hafi virk að. En svona er þetta. Bara einhverjir menntaskólakrakkar og þjálfarar að fokkast, hlæja af sér rassgatið yfir ein hverju kjaftæði sem á að fara upp í pontu.

Þetta sýrutripp er eitthvað sem ég er sjúklega þakklátur fyrir. Því án MORFÍs gæti ég aldrei látið koll inn minn reika þangað sem sólin ekki skín, og nei þá er ég ekki að tala um helgardvölina mína á Grindr, heldur skín engin sól því það er enginn staður.

Til að fyllilega geta skilið og skrifað Sýrutripp þá þarftu aktíft að vera ekki

var ógeðslega fyndið. Og svo var síðasta ræðan eitthvað mesta META shit sem ég hef séð og ég varð alveg

til og til á sama tíma. Skilurðu? Ef þú skilur ekki, þá er það líka bara allt í lagi. Ég skil ekki heldur. Og það er margt sem ég skil ekki hvað sýrutripp

varðar en við því eru margar ástæður. Ég er ekkert sérstaklega metnaðar fullur, latur og á ekki klukku. Mínir helstu eiginleikar eru þó að ég kaupi alltaf sykurlaust sprite, ég á inniskó og kann trúarjátninguna. Verður að nefna að þessi sjálfslýsing er ekki beint eftir mig. Nei, mun fremur eftir annan MORFÍsara. Já, mjög gott eintak þar á ferð og ég óska viðkomandi bossa góðs gengis í öllum sínum atlögum að þessu lífi. Ég hef þó fulla trú að án langra MORFÍs vikna, og markvissra heilasteikinga í gegnum menntaskóla ferilinn hefði hvorugur okkar haft færi á að skrifa álíka steypu. Þó ætla ég fyllilega að afsala mér öllum yfirlýsing um um að þessi greinargóða grein góða sé steypa - nei þvert á móti. Því ég, rétt

Já,

sannarlega

" Magnús Orri Aðalsteinsson
22 | Framhaldsskólablaðið A PRÍL 2 022
geturðu verið og hversu sniðugt geturðu verið. Og þegar uppi er stað ið, hvað er það mikilvægasta sem MORFÍs hefur kennt mér? Jú, það er sú einfalda en fallega staðreynd að MORFÍs... er sýrutripp. Eitthvað algjört kjaftæði og reyndar bara fólk að rökræða og fokkast í hvoru öðru. Stemningin í kringum keppnina og demandið fyrir skemmtun hefur breytt MORFÍs í Supply fyrir þetta Demand og í staðinn höfum við fengið magnaða ræðumenn, og góðar MORFÍs keppn ir. MORFÍs í dag er varla sambærilegt
úrslitum. Í þessari viku er ég að fara dæma keppnina Slúður, MH-FS í 8. liða úrslitum. Í keppni sem ég dæmdi í 16. liða úrslitum var einn ræðumaður með fokking brúðu sem hét Gvendur og GVENDUR FLUTTI HELMINGINN AF RÆÐUNNI og það
eins og aðrir MORFÍsarar, má ekki við því að stíga út úr ramma hógværðar innar. Við erum öll Egócentrísk, með enga sjálfstjórn á okkar freudíska sjálfi.
svo
og þakka þér kær lega fyrir. Góðir gestir. Málflutningur and mælenda MORFÍs og almennra MOR FÍs-haters er hægt að bera saman við Vopnafjörð: bara langsótt pæling sem gekk eiginlega aldrei upp. Því sá sem skítur í kaffibolla MORFÍs hefur aldrei mætt á góða ræðukeppni. Í góðum ræðukeppnum ertu ekki alveg 120% viss hver vinnur. Þú veist ekkert hvað næsti ræðumaður er að fara gera, og þú veist í raun ekki neitt nema að brátt verði þér skemmt. Og það, mitt kæra fólk, hef ég alltaf sagt. MORFÍs er sýrutripp [...] Ég var að fela mig... Þess vegna sáuð þig mig ekki Elínborg Una Og ég bið bænirnar fyrir Geir sem þarf að koma hingað upp og sannfæra okkur um að raunveruleikinn, sé ekki veruleiki í raun Kolbeinn Sveinsson HA? Sagði ég, og gleypti Veipið mitt, þú hlýtur að vera að grínast... Kemur í ljós að Trisha var ekkert að grínast. Trisha grínast aldrei með samkeppnislög Bandaríkjanna. Killian G.E. Briansson Ég elska Haffa haff, ég elska bjór, hvítvín og illa niðurmulið Paratabs, BEINT í nebban á góðum bender í lok Maí. Það er bara STEMMARI Malín Marta Eyfjörð

Í hvaða MORFÍs stöðu ertu?

" Magnús Orri Aðalsteinsson

Í MORFÍs eru nokkrar stöður sem hægt er að spila. Allar eru mikilvægar, engin betri en önnur, en hver og ein frábrugðin þeirri næstu.

Að sjálfsögðu er öllum frjálst að brjóta upp á dýnamíkina, en the status quo á þessum fjórum stöðum hefur breyst lítið í gegnum árin

Ertu með einhverslags

geðröskun

a) Kannski eina góða væga

b) Ég er með blússandi ADHD

c) Kvíði… Já Kvíði

d) Nei… Eða kannski.

Ertu Gömul sál?

a) Eldgömul

b) Ég er ferskari en allt ferskt

c) Ég held ekki, en allavega ekki barn.

d) Ég er hippagömul sál

Ertu certified Trúður?

a) Nei, en ég flissa af og til b) *blikkblikk*

c) Nei, alvöru listin felst í tárunum

d) Kannski, kannski ekki. Ég veit það ekki.

Ertu Wild Card

a) Næstum því, en samt ekki

b) *Öskrar*

c) Nei d) Ég bæði er, og er ekki. Samtímis. Hversu mikið þjáist þú af athyglissýki?

a) Já b) Já c) Já

d) Já

Hvað finnst þér um kúgaðan Verkalýð

a) Mikilvægt fyrirbæri til að skil greina

b) Rómantíkin ein

c) Gvuuuð, alveg hræðilegt

d) Sko, Marx sagði…

Flest A) Frummælandi (Frummi)

Flest B) Meðmælandi (Memmi)

Þú ert trúðurinn uppí pontu. Fólk elskar að hlæja að þér og þú elskar að láta fólk hlæja að þér. Kímnigáfan er ofar öllu og heppnin er með þér þegar þú stendur uppi með ræðu sem meikar engan sens OG sem meikar sens á sama tíma. Memmar eru mjög mismunandi en mjög merkilegt fyrirbæri. Opin bók en maður veit í raun aldrei við hverju maður á að búast (að utanskildum hlátrinum).

Flest C) Stuðningsmaður (Stummi) Þú ert dramatíkin í liðinu, stóri bomburæðumaðurinn. Þú ert ræðumaðurinn sem fær oftast flestu stigin, og þú ert stoltur af því. RMK (ræðumaður kvöldsins) er alltaf markmiðið þitt og þú linnulaust hraunar yfir and stæðingana þína eins og enginn væri morgundagurinn. Fokk hitt liðið, þú og fólkið sem þú ert að verja (með kökkinn í hálsinum) er það eina sem skiptir máli (og náttúrulega RMK bikarinn).

Flest D) Liðsstjóri Þú ert lím liðsins, enda liðstjóri. Þú ert heimildasafnari og án efa gáfaðasta manneskjan uppá sviðinu. Þú ert að sjálfsögðu athyglissjúkur persónuleiki, en leyfir öðrum hlutum að koma á undan. Þú ert skipulögð manneskja og veist hvernig á að höndla skítkast undir pressu. Þú ert Wildcard og enginn veit í raun og veru neitt um þig.

Framhaldsskólablaðið | 23A PRÍL 2022
Þú ert jarðbundinn ræðumaður, þú leggur línurnar, skilgreinir, sérð hlutina fyrir þér í skýru ljósi. Þú grínast og glennist í viðeigandi aðstæðum og reynir að tengja við salinn, einmitt svo allir sjái hvað þú ert flottur og gáfaður MORFÍsari og svo allar ræðurnar sem á eftir koma meiki einhvern sens.

Sucks to be you, Nigel

Sunnudaginn 20. mars settist fjögurra manna hljómsveit yfir kaffibolla á Kaffihúsi Vesturbæjar. Hljómsveitin heitir ‘Sucks to be you, Nigel’ og samanstendur af þeim Silju Rún Högnadóttur, Krumma Uggasyni, Vigfúsi Þór Eiríkssyni og Erni Ómarssyni. Þau eru ansi áberandi þessa dagana og voru meðal annars tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna sem bjartasta vonin nú á dögum.

Hljómsveitin er fullskipuð af hæfileikaríkum einstakling um sem hafa margt fyrir stafni. Silja er myndlistanemi í Myndlistaskólanum í Reykjavík og stefnir á frekari listnám. Auk þess spil ar hún á selló og er söngvari hljóm sveitarinnar. Krummi er bassaleikari og þekkir vel ,,gleðina sem fylgir því að skipta oft um tannkrem”. Ernir starfar í Hagaskóla sem stuðningsfulltrúi og tekur auk þess að sér ýmis mynd bandsverkefni. Til dæmis gerir hann mikið af tónlistarmyndböndum - en tekur fram að hann eigi eftir að gera myndband fyrir sína eigin hljómsveit. ,,Kannski einn daginn,” stingur Ernir upp á. Auk þess er hann trommuleik ari. Vigfús er gítarleikari og útskrifast úr Menntaskólanum við Hamrahlíð núna í vor.

Hver er þessi Nigel?

Þegar hópurinn er spurður um upphaf hljómsveitarinnar, tekur Krummi af skarið: ,,Við Fúsi [Vigfús] kynntu mst í leikskóla og byrjuðum bara tveir að spila snemma árið 2020.” Á fyrsta ári þeirra í Menntaskólan um við Hamrahlíð kynntust Silja og Krummi. ,,Síðan kom Krummi með Fúsa og við vorum alveg vinir. Síð an rétt þekktum við og könnuðumst við Erni,” bætir Silja við. ,,Ég hafði talað við Fúsa og Silju, en ekkert við Krumma,” segir Ernir - en Krummi er ósammála. ,,Ha? Við vorum í chug -keppni þarna, manstu? Við vorum næstum handteknir.”

Hópurinn rifjar upp þessa merki legu sögu. En þrátt fyrir að hafa nánast verið handtekin saman, kemst Ernir inn í hljómsveitina í gegnum sameig inlegar tengingar, en þá kemst í ljós að hann kunni á trommur.

En allar hljómsveitir þurfa víst nafn. Í þessu tilviki birtist það í formi einstaklega neikvæðs manns. Þegar hljómsveitin er tiltölulega nýlega farin að spila saman kemur breskur maður í heimsókn - en þessi maður er vinur pabba Ernis. Hvað heitir hann? Nú, auðvitað Nigel. ,,Hann kíkir eitthvað niður á æfinguna […] við spilum nokk ur lög fyrir hann. Hann eiginlega bara drullar yfir okkur og er ekkert að fíla það. Þannig nafnið er eiginlega óður til hans.” ‘Sucks to be you, Nigel’ er því ekki einungis afbragðs nafn á hljóm sveit, heldur einnig gagnrýni á Nigel. Upphaf plötunar ‚Tína blóm‘ Síðastliðin nóvember var fyrsta plata hljómsveitarinnar gefin út - ‚Tína blóm‘. ,,Við byrjuðum að gera plötuna í janúar í fyrra, og ætluðum að gefa hana út í mars,” segir Ernir. ,,Mars eða maí,” svarar Silja, ,,þetta voru ótrúlega óraunhæf markmið. Síðan vorum við ótrúlega hörð á okkur að vera ekki að ná því.” En mörgum myndi eflaust bregða hversu mikill tími og vinna fer í gerð svona stórra verkefna. ,,Við vor um komin með nokkur lög, við Fúsi, eða allavega pælingar að þeim,” segir Krummi. ,,Þið voruð eiginlega komn ir með steyptan grunn af albúminu,” bætir Silja við, ,, eins og vinsælasta lagið, sem er titillagið á plötunni, er

næstum því tilbúið þegar við Ernir komum inn.” Það mætti segja að platan hafi birst á sínum eigin hraða. ,,Þetta bara gerðist smá, einhvern veginn,” segir Vigfús.

Þegar hópurinn er spurður um sín eftirlætislög af plötunni, eru þau nokkuð samróma. Flest nefna þau lokalag plötunar, ‘Dreyri’. En það er eitt af lögunum sem þau hafa unnið að lengst. Auk þess nefnir Ernir ‘Möru’.

,,Það er eitt af lögunum sem sker sig helst úr frá hinum lögunum af því það er mest unnið og það eru mörg önnur element sett í það.”

,,Ég held að ég sé búin að fara heilan hring,” segir Silja, ,,mér hefur fundist öll lögin vera uppáhaldslagið á einhverjum tímapunkti. Núna í augna blikinu eru það ‘Babysong’, af því það er ástarlag.” Við fórum stuttlega yfir söguna á bak við lagið. ,,Þetta gerð ist einhvern tímann á æfingu, á bara nokkrum mínútum. Ég tók blað og penna og skrifaði textann í einni runu.

Þetta átti að vera svona djók texti, en síðan söng ég það yfir lagið og það passaði við lagið.”

‚Er un-pc að skera börn ítvennt?‘

Lögin í plötunni eru afar fjölbreytt og titlarnir eru það svo sannarlega líka. Einn slíkur grípur gjarnan athygli fólks - en það er lagið ‚Er un-pc að skera börn í tvennt?‘. Vigfús segir að lagið hafi fæðst í stofu hans með að stoð kassagítars. ,,Ég er ekki stoltur af þessu, en ég var sem sagt að hlusta á Radiohead.” Í góðum gír, minnist hann á lagið ‘Morning Bell’, en í því birtist línan ,,Cut the kids in half”. ,,Ég held að í laginu sé hann að skilja við konuna sína og þau eru að pæla hvernig þau ætli að skipta öllu jafnt á milli sín [...] Síðan skrifa ég þetta niður í símann og sýni Krumma. Við skiptumst síðan á að skrifa línur og bjuggum til textan í kringum eitthvað voðalega einfalt.”

Spila fyrir sig, fyrst ogfremst.

Þegar spurt er um markmið og fram tíðarsýnir hljómsveitarinnar eru þau, enn og aftur, nokkuð samhljóða. ,,Ég held að venue:in skipti þannig séð engu máli, þetta er meira svona fyrir okkur - að við fáum eitthvað út úr því að spila og að þetta sé gaman fyrir okkur,” segir Silja, ,,Þótt það sé gam an auðvitað að fólk vilji hlusta.” Ernir bætir við að þau séu gjarnan kölluð ‘live-band’. ,,Við erum meira að ein beita okkur að því núna, að fínpússa hvernig við erum live.” Vigfús bætir við að það gæti verið skemmtilegt að spila í öðru landi. Fyrst og fremst er þetta fyrir þau.

Hvernig sem framtíðin lítur út, fylgjumst við spennt með þessum einstaklega hæfileikaríka og bjarta hópi!

Fyrir áhugasama, er helst auglýst tónleika og sviðsuppákomur hljóm sveitarinnar á Instagram-reikningnum @stby_nigel

Nýja plata hópsins finnst á flest öll um streymisveitum, en þau mæla helst með notkun ‘bandcamp’ (bandcamp. com).

24 | Framhaldsskólablaðið A PRÍL 2 022
Framhaldsskólablaðið | 25A PRÍL 2022

Að læra føroysku (Skrifað á færeysku af Íslendingi sem kann enga færeysku)

" Innsent

Føroyskt sprák er frændmál (ellegar systurmál?) íslenskrar tungu. Hún er nógvum Íslendingum skiljanlig á pappíri en ikki tá tað er mælt. Eg trúgvi að öllum Íslendingum skulu að læra hetta frændmál sitt, ikki bara svá að teir kunna að tala við Føroyinga, heldur tví hetta sprák er nokk skondið.

Eg trúgvi ikki að Íslendingar munu ganga illa að læra hetta sprák, tetta er jó tað frændsprák teirra som er teim næst. Mær dámar tað vel tá Íslendingar læra hetta frændsprák sitt.

Helsta fyrirtöfin er sú að Íslendingum tykir allt

í hessum stóra heimi. Íslendingar fengu sjálvstýri frá Dönum, hvað fá við? Við sitja enn uppi með Dani.

Eg segi að við, Íslendingar, gøra svá gott að hjálpa og styðja

frændtjóð okkara som

vintjóð okkar, tó

í staðinn gefa teim

26 | Framhaldsskólablaðið A PRÍL 2 022
föroyskt allt of skondið. Føreyska málið vekur fram látur og Føroyingar standa eftir, niðurlægðir og særðir, tí að Íslendingar, tjóðin som teir lukka upp til, virðir tá aldrei og teir fá ongantíð virðingu frá teim, som teir álíta sína einu bandamenn
við
vil væra
við
onga virðingu. Nú skal styðja frændtjóð okkara. Guilt trip Duolingo-uglunnar Duolingo-uglan hefur fylgt mér lengi, allt frá því að ég fékk að sleppa dönskutímum í skiptum fyrir að taka nokkra kúrsa á Duolingo. Ég leiddist í einskæru sakleysi út í að taka spænskutíma og síðan frönskutíma og ítölsku og finnsku og velsku og kannski svona 10 tungumál í viðbót. Reglulega strengi ég þess heit að endurvekja Duol ingo, halda út á vit tungumálalærdóms, opna á nýjar dyr með frönskukunnáttunni. Og ítölskunni. Og finnskunni. Og velskunni, arabískunni, þýskunni, rússneskunni, havaískunni, valyrískunni… En í hvert skipti villist ég af leið. Öll þessi tungu mál, þau eru of freistandi, of þægileg viðfangsefni. Ég hringsnýst í öllum möguleikunum, ég vel mér nýtt og nýtt mál, veð úr einu í annað. Á meðan fyllist pósthólfið mitt af skeytum frá Grænu uglunni. „Can you make it to a 3 day streak?“ „It‘s time for your daily lesson.“ „You made Duo sad“ Ég stari á þetta seinasta með brostið hjarta og sviðusár á samviskunni. Ég gerði Ugluna leiða. En svo átta ég mig á því. Uglan, þessi bannsetta ugla, er með mig í takinu. Hún heldur mér í klóm sér, hún veiðir mig í hreiður sitt og hleypir mér ekki út. En ég ætla ekki að leyfa henni að stjórna lífi mínu, ég ætla stýra mínu eigin lífi. Ég vil ugluna úr mínu lífi, ég vil tungumál úr mínu lífi, ég vil litinn grænan úr mínu lífi. Ég eyði appinu, litla græna ugluandlitið er horfið af homescreen-inu mínu. Bless, bless. Þá heyri ég bankað á glugga. Ég var ekki að búast við neinum. Annað bank, í þetta sinn þyngra. Rúðan skelfur. Í gegnum gluggatjöldin sé ég dökkar fjaðrir.

FERSK

UPPLIFUN

Kafka x Goethe

Já, skáldin

Franz Kafka

þetta sambærilegt og að mæta í furry búning í jarðar för ömmu þinnar. Árið 1919, þegar Franz var 36 ára, skrifaði hann 100 blaðsíðna gagnrýni til föður síns. Það komst þó aldrei til skila því Franz þorði ekki að gefa pabba sínum það (og mamma hans neitaði að gera það fyrir hann).

Eins og margir hafa eflaust pússlað saman, var líf Kafka sem kyn vera hryllilegt. Einn besti vinur hans sagði Franz vera ,,pyntaður af kynferðislegri löngun” og ævisöguritari taldi hann plagaðan af ótta við ,,kynferðisleg mistök” (ég veit heldur ekki í hverju þetta felst og neita að afla upplýsingar um þessi mál ). Hann var margsinnis trúlofaður (meira að segja tvisvar með sömu konunni) en giftist aldrei. Með þessu móti þjáist Franz af tveimur sjúkdómur samtímis: greddu og berklum. Þó hinn síðarnefndi hafi endanlega tekið líf hans, var hinn fyrri ástæða þess að hann naut þess ekki. Reyndar voru margar ástæður fyrir því að hann naut ekki lífs síns. Til dæmis eltist hann ekki við ástríðu sína - heldur gerðist lögfræðing ur eins og faðir hans ætlaðist til. Því þrátt fyrir að vera hæfileikaríkt skáld hafði Franz litla trú á verkum sínum. Hann bað meira að segja besta vin sinn að brenna þau öll eftir dauða sinn. Sem betur fer stóð vinurinn ekki við loforð sitt. Ef hann hefði staðið við loforð hefði ég aldrei kynnst sálufélaga mínum: pöddunni úr The Metamorphosis. En hún segir frá sölumanni sem vaknar, óútskýranlega, sem gríðarstór padda. Fyrstu viðbrögð hans eru álíka eðlileg og Kafka sjálfur - hann veltir fyrir sér hvað þetta er gríðarlega niðurlægjandi ástand.

Þrátt fyrir skoðanir Franz Kafka á sjálfum sér, tala flestir ákaflega fallega um hann. Hann trúði því alla ævi að fólki fyndist hann líkam lega og andlega fráhrindandi. En margir sem kynntust honum lýstu honum sem fallegum og klárum manni; auk þess átti hann að vera húmoristi.

Johann Wolfgang von Goethe

Þessi maður fer afskaplega í taugarnar á mér. En, hann er auð vitað hluti af þessu ýmindaða sambandi - og því (að einhverju leyti) nauðsynlegur. Hann fæddist 1749 og lést 1832. Þetta þýðir að hann þekkti aldrei til Kafka. Goethe dreymdi um að gerast skáld, en pabbi hans skipaði honum að gerast lögfræðingur (skemmtileg tilviljun… eða hvað?). Munurinn á honum og Kafka er þó greinilegur: Goethe hafði trú á sjálfum sér. Bækur hans urðu gíf urlega vinsælar. Í kjölfarið varð hann hrokafullur. Líklega fer skoðun þín á honum alfarið eftir heimildunum þínum. Þótt ég telji hann hrokagikk, er ekki gefið að sú mynd af honum sé sú rétta. En, þar sem það er mun áhugaverðari að lifa við beiskju heldur en jákvæðni - skul um við gefa okkur að hann sé yfirlætisfullur.

Þótt hann hafi orðið ástfanginn af annarri hverri konu sem hann kynntist, var hann ögn heppnari en grey Kafka í ástamálunum. Hann giftist konu sem hann elskaði og eignaðist fimm börn með henni (en bara eitt ef við sleppum börnunum sem létust fyrir fullorðinsárin).

Ekki-Sambandið

Gefum okkur að mennirnir tveir hafi verið uppi á sama tíma. Gefum okkur að eftirfar andi texti sé ekki steypa, heldur hinn heilagi sannleikur.

Til þess að sýna mikilvægi textans, hef ég kosið að nota sama stíl og nýliðar á AO3. Goethe er á ferð og flakki - að þessu sinni ferðast hann til Austurríkis. Standandi á ljúfu torgi hugsar hann um lífið og ástina sína. Fulgarnir syngja ástarsálma og flytja vilja Guðs í æðum sínum. Á meðan Goethe hugsar um eiginkonu sína góðu, birtist kona með hatt fyrir horni. Að sjálfsögðu verður hann samstundis ástfanginn af henni líka. Hann leggst á jörðina, horfir upp í sólskinið og yrkir yndislegt ljóð um þessa fögru dömu. Ætli hún beri líka vilja Guðs? Konan með hattinn er að minnsta kosti engri annarri lík.

Kafka horfir yfir skítuga skrifborðið sitt og íhugar að grýta ritvélinni út um gluggann. Hann skammast sín fyrir þessar hugsanir. Hann snýr sér við, löturhægt. Allir eru að horfa á hann, en enginn sér hann. Eða var það kannski öfugt? Hver veit. Hugur hans staðnæmist. Hinum megin við gluggan liggur maður á jörðinni. Hann er afskaplega kjána legur, pabbi Kafka myndi eflaust kalla hann aumingja. Hann liggur á maganum, skrifar í litla minnisbók og leyfir fótleggjum sínum að dangla fram og til baka - eins og smástelpa með appelsínu. ,,...Var hann að flissa?” Kafka er ekki viss. Eins kjánalegur og þessi maður er, kann ast Kafka strax við hann - þetta var Goethe. Kafka verður hálfvonsvikin. Hann hafði alltaf ýmindað sér að það væri kona, aðallega til að gangast í augunum á blaðamannavinkonu sinni frá Tékklandi. Hann ákveður að ræða málin við hann. Ef hann sendir eiginhandaáritun verður hún líklega hamingjusöm. En þá hættir hún kannski að tala við hann. Hver veit? Það má allavega reyna á það.

Þessi stund var engri annarri lík. Kafka hafði aldrei áður fundið sig í manni eins og hann gerði nú. Að hugsa sér, á einu augnabliki virðast öll þín sambönd og samskipti yfir borðskennd; tilganslaus. Goethe og Kafka voru fæddir til þess eins að deyja saman, hönd við hönd. Hann bauð Goethe að koma í kvöldmat til hans, hann ætlaði að sýna honum borgina. Í kjölfarið myndu þeir verða pennavinir og hugsanlega góðir vinir.

Goethe var pirraður. Hann var komin með fullkomna viðlíkingu fyrir konuna með hattinn þegar hann er truflaður. Þessi líking er að eilífu horfin úr minningu hans. Þessi Kalko var alveg skítsæmilegur, en hreinlega of mikið. Hann leit út fyrir að vilja skríða undir húðina hans Goethe og búa þar.

Þótt það hefði tekið smá tíma í fyrstu, voru þeir fljótt komnir á sömu blaðsíðu. Kafka var auðvitað mun spenntari fyrir Goethe en væri viðeigandi undir þessum kringumstæðum - en Goethe fór að þykja vænt um það. Hann fílaði að vera með persónulega klappstýru. Auk þess skyldi hann hvernig heili Kafka virkaði. Þótt hann myndi aldrei þora að viðurkenna það, mundi hann vel eftir barnæsku sinni. Engin kona og enginn eldri karlmaður gatt fyllt hol una sem faðir hans skapaði af ásettu ráði. Auk þess var Franz sprenghlægilegur!

Þegar Kafka sýndi honum borgina röfluðu þeir lengi. Goethe sagði honum hluti sem hann hafði aldrei sagt neinum áður. Þeir komust að þeirri niðurstöðu að þeir ættu margt sam eiginlegt.

Goethe myndi sannarlega sakna hans þegar hann færi heim á ný!

,,Ég vil heldur deyja en lifa.” Kafka var leiður. Eftir þriggja daga sælu var Goethe á heimleið. Hvernig gæti hann farið? Eftir allar stundirnar. Eftir öll samtölin. Þótt þeir voru nýlega búnir að kynnast, fannst Kafka eins og þeir hefðu þekkst að eilífu.

Hann ákvað að biðja um stóran greiða.

Goethe vildi ekki skiptast á bréfum, þannig hann gaf Franz villandi upplýsingar. Eftir að hann færi heim aftur myndi hann gleyma öllu um Franz. Vonandi.

" Penni: Embla Waage Eitt af þessum ósýnilegu tækifærum (og hefndartilraunum) er tilvist skáldanna Franz Kafka og Johann Wolfgang von Goethe. Ein og sér er tilvist þeirra díssæt, enda mætti bera rök fyrir því að þeir eiga stóran þátt í sköpun listaheimsins eins og við þekkjum hann í dag. Þó, er beiskt að hugsa til þess að þeir kynntust aldrei. Þeir munu aldrei upp fylla óumflýjanlegan tilgang sinn - að vera í hinu fullkomna ekki-sambandi.
28 | Framhaldsskólablaðið A PRÍL 2 022
Lífið er fullt af ósýnilegum tækifærum. Því miður eru þau ósýnileg og því gjörsamlega gagnslaus. Þú fékkst starfið! En tölvupósturinn fór í ruslið og nú er of seint að segja upp vinnunni sem þú hatar. Þú segir loksins vinkonu þinni að þú varst hrifin af henni fyrir þremur árum - hún var hrifin af þér á sama tíma. Þetta var gert til þess að halda ákveðnu jafnvægi í alheiminum. Mannkyn skapar 4chan, alheimurinn hefnir sín með viðeigandi máta.
Ef ég ætti að halda matarboð þar sem tólf heimsfrægir einstak lingar væru skyldugir að mæta - myndi ég bara bjóða Franz Kafka og pöddunni úr Methamorphosis. Engin önnur sæti skipta máli. Kafka fæddist 1883 í þeirri trú að hann væri lítill ræfill. Þegar hann lést 1924 var hann handviss. Það mætti hugsanlega kenna föður hans um, en hann hafði sterkar skoðanir á karlmennsku. Franz stóðst ekki væntingar hans; hann var smágerður og auk þess skáld. Í dag væri

Ungliðar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs leiða fjóra lista í komandi sveitarstjórnarkosningum um allt land.

Þannig er ungu fólki í VG gefin skýr og traust rödd og það á sæti við borðið þegar mikilvægar ákvarðanir eru teknar.

Vertu með!

kynntu þér málin á x22.vg.is
30 | Framhaldsskólablaðið A PRÍL 2 022 OPIÐ fyrir umsóknir Lingó er vottaður umboðsaðili á Íslandi fyrir alþjóðlega fagháskóla víða um lönd; Á Englandi, Skotlandi, Þýskalandi, Ítalíu, Spáni, Kanada og í Bandaríkjunum. Nám í slíkum skóla er einstakt tækifæri til að kynnast suðupotti hugmynda, stefnum og straumum víða að úr heiminum. Aðstaða og umhverfi er eins og best gerist og kennarar eru reyndir fagmenn og sérfræðingar Nám erlendis í hönnun, miðlun, sjónlistum, stjórnun, sviðslistum, tísku, ferðaþjónustu eða viðskiptum, opnar einnig möguleika á að hitta „rétta“ fólkið og komast áfram á alþjóðlegum markaði. Háskó l anám erlend i s á sviði skapandi greina Your creative future starts here 1 2 3 4 5 6 7 8 9 Krossgáta Lárétt 3. Nemi útskrifaður af bóknámsbraut 4. Á undan sumri 5. Starfar í skóla 7. 10 ár 9. Hamingjusamur Lóðrétt 1. Ávanabindandi drykkur 2. Rithöfundur 4. Sex í rómverskum tölum 6. Kind 8. Á kindum Nútíma íslensk menning Smá-listar yfir nútíma íslenskri menningu. " Penni: Sif Egilsdóttir Lög: 1. Ellismellur - Moses Hightower 2. Drullusama - Skrattar 3. Gleymérei - Milkhouse 4. Strobe (feat. JóiPé) - kef LAVÍK 5. Hvítar tennur - Birnir Podcöst: 1. Sönn íslensk sakamál 2. Beint í bílinn 3. Klikkaðar kynlífsögur 4. Flækjusagan 5. Morðcastið Sjálfstæð fyrirtæki: 1. FÓLK 2. Passion Reykjavík 3. Frú lauga 4. Lin Design 5. Hringekjan Sjálfstæðir listamenn: 1. Funkylokkar (Halldóra Björg) 2. Ýmir Grönvold 3. Heksxen 4. Óðinn Darri 5. Kúl neglur
Glæðir blómaáburður Grettistak
Framhaldsskólablaðið | 31A PRÍL 2022 Eftirtaldir styrktu útgáfuna Baugsbót Frostagötu 13 600 Akureyri Björn Harðarsson Holti 1 801 Selfoss Blikkrás Óseyri 16 603 Akureyri Bókráð bókhaldsstofa Miðvangi 2-6 700 Egilsstaðir Bruggsmiðjan Öldugötu 22 621 Dalvík DMM Lausnir Hafnargötu 91 220 Hafnarfjörður Framhaldsskólinn á Húsavík Stóragerði 10 640 Húsavík Guesthouse Borg Borgarhrauni 2 240 Grindavík Menntaskólinn við Sund Gnoðavogi 3 104 Reykjavík Nethamrar Garðavegi 15 900 Vestmannaeyjar Promes Dalvík Gunnarsbraut 1 620 Dalvík Verslunin Brynja Laugavegi 29 101 Reykjavík Lægra verð – léttari innkaup Bifreiðaverkstæði Sólrún ehf Koffínlausu kaffi Hvað er í gangi? Hvers vegna er þetta fyrirbæri til? Vissulega fyrirfinnst fólk með ýmsa kvilla. Ef þú getur ekki drukkið koffín eða kýst að sleppa því vegna heilsu þinnar, sleppur þú með viðvör un. Ef þú einfaldlega kýst frekar koffínlaust kaffi er ég ólýsanlega hrædd við þig. Ritstjórn mælir ekki með … Frestunaráráttu Það er ekki gott með að bíða með allt fram á seinustu stundu. Óskarnum Þeir eru boring anyways. Glee Þessi þáttur er óbærilegur að horfa á. Sorrí ekki sorrí. Mömmu þinni Been there, done that. Bókinni sem allir eru að segja þér að lesa Þú munt alltaf sjá eftir því að lesa hana. Eyddu frekar fimm klukkustundum á TikTok og farðu svo í göngutúr. Eða slepptu göngutúrnum. Hverjum er ekki sama?

Tryggingar fyrir alla fjölskyldumeðlimi

Þú getur tryggt gæludýrin þín hjá Sjóvá. Kynntu þér málið á sjova.is

Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Framhaldsskólablaðið: tb.4 2021-2022 by emblawaage - Issuu