


Um starfsemina 2024
Meistaraflokkar
Barna og unglingastarf
Hlutverk knattspyrnudeildar
Þátttaka í hagsmunasamtökum
Starfsfólk Landsliðsfólk

Um starfsemina 2024
Meistaraflokkar
Barna og unglingastarf
Hlutverk knattspyrnudeildar
Þátttaka í hagsmunasamtökum
Starfsfólk Landsliðsfólk
Frábært ár
Árið 2024 var afar eftirminnilegt í starfi knattspyrnudeildar Breiðabliks. Ber þar auðvitað hæst að nefna árangur meistaraflokka karla og kvenna en bæði lið urðu Íslandsmeistarar á árinu. Það er ótrúlegur árangur sem ekkert félag hefur náð síðan Besta deildin var sett á laggirnar. Þessi frábæri árangur var hápunktur á fjölbreyttu og gefandi starfsári hjá knattspyrnudeildinni þar sem af mörgu er að taka. Við munum reyna hér í ársskýrslunni að gera grein fyrir helstu atriðum í starfsemi deildarinnar, hvaða áskoranir blasa við okkur og hvernig framtíðin blasir við okkur.
Breiðablik er fjölmennt ungmennafélag sem stofnað var 1950 og starfa núna 12 deildir innan félagsins. Knattspyrnudeildin sem stofnuð var 1957 er þeirra fjölmennust sem sést á mörgum sviðum. Knattspyrnudeildin vill eiga gott samstarf við allar deildir félagsins og gleðjast með þeim í þeirra sigrum og áföngum, saman erum við eitt sterkt félag.
Verkefni knattspyrnudeildar eru í meginatriðum tvö, annars vegar að halda úti öflugu og framsæknu barnaog unglingastarfi og hins vegar rekstur meistaraflokka karla og kvenna. Þessi
tvö verkefni tengjast að sjálfssögðu afar mikið og þó starfsemin sé samtvinnuð alla daga þá eru þau í eðli sínu ólík. Í stefnu knattspyrnudeildarinnar er þetta orðað svo að Breiðablik sé uppeldis- og afreksfélag. Það er metnaðarfull stefna sem við viljum standa undir eftir bestu getu.
Á árinu 2024 voru tæplega 1700 iðkendur í yngri flokkum félagsins ásamt 50 leikmönnum meistaraflokka. Alls spiluðu þessir flokkar samtals 1259 leiki skv. vefsíðu KSÍ en þar fyrir utan eru stök fótboltamót í yngri flokkum og æfingaleikir allra flokka.
Meistaraflokkur karla varð Íslandsmeistar í knattspyrnu 2024. Liðið tryggði sér titilinn í hreinum úrstlitaleik við Víking á þeirra heimavelli 27. október sl. þar sem Blikar fóru með sannfærandi 3-0 sigur af hólmi. Sá leikur, aðdragandi og umgjörð mun án efa lifa lengi innan félagsins. Má þar nefna að vegna aðstæðna á Víkingsvelli og gildandi reglna fengu stuðningsmenn Breiðabliks einungis 250 miða af 2500 – og voru það allt standandi stæði á brettum fyrir aftan markið Kópavogsmegin.
Einhverjir töldu það skemmtilegra að við Blikar værum með grænt undir fótum og máluðu okkar bretti græn, kvöldið fyrir leik! Ekki var nein skaði af því og gerði aðdraganda leiksins líflegri. Breiðablik var með „Fan Zone“ fyrir sitt fólk innst í Fossvogsdalnum, í Yndisgarðinum, þar sem leikurinn var sýndur á risaskjá og veitingar í boði. Þetta framtak tókst frábærlega og voru um 600 manns sem komu þar saman og studdu sitt lið. Rétt er að nota tækifærið að undirstrika að framkvæmd leiksins að hálfu Víkings var með ágætum varðandi öryggisgæslu og aðra þætti og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.
Ekki verður farið mörgum orðum hér um leikinn sjálfan, enda ógleymanlegur þeim sem á vellinum voru eða fylgdust með í sjónvarpi. Þegar öruggur sigur var í húsi þá fylltist völlurinn af Blikum og lið og stuðningsfólk varð að einum dansandi hópi. Það sýndi vel hvernig við erum eitt félag og sækjum orku hvert til annars.
Tímabilið í heild sinni var afar gott og fékk Breiðablik 62 stig, skoraði 63 mörk og fékk á sig 31, fæst allra liða í deildinni.
Halldór Árnason var valinn þjálfari ársins á sínu fyrsta tímabili sem aðalþjálfari í efstu deild. Í ársskýrslunni fyrir ári var farið nokkrum orðum um ráðningu Hall-
Um 600 manns lögðu leið sína í Yndisgarðinn og horfðu saman á leikinn gegn Víkingum.
dórs og þar sagði meðal annars; „Það verður gaman að fylgjast með störfum hans í sumar og á komandi árum en Halldór skrifaði undir samning við Breiðablik til 2026.“ Þetta stóðst og það var afar gaman að fylgjast með Halldóri og hans teymi innan og utan vallar og verður án efa áframhald á því.
Fyrirliði Breiðabliks, Höskuldur Gunnlaugsson, var kosinn besti leikmaðurinn í vali leikmanna. Anton Ari Einarsson, fékk gullhanskann fyrir að fá á sig fæst mörk.
Í vali á liðum mótsins voru Blikar áberandi en til að mynda voru fjórir leikmenn í liði ársins hjá Fotbolti.net.
Meistaraflokkur karla var einnig valið annað af liðum ársins ársins í Kópavogi á íþróttahátíð bæjarins.
Árangur í Evrópukeppni var undir væntingum enda erum við farin að gera kröfur um frammistöðu á þeim vettvangi. Með Íslandsmeistaratitli tryggði félagið sér að það fer svokallaða „championsship“ leið í Evrópu sem felur í sér mikla möguleika.
Arnór Sveinn Aðalsteinsson tók við starfi aðstoðarþjálfara í lok sumars. Arnór lagði skóna á hilluna eftir tímabilið 2024 og fer nú inn í nýtt hlutverk hjá félaginu eftir farsælan feril sem leikmaður. Við bjóðum Arnór velkominn til starfa.
Meistaraflokkur kvenna varð Íslandsmeistari í knattspyrnu 2024. Liðið tryggði sér titilinn í hreinum úrslitaleik við Val á Hlíðarenda sem endaði 0 – 0. Nýtt aðsóknarmet var sett í sólinni á Hlíðarenda og sóttu alls 1625 manns leikinn. Fyrir leikinn höfðu félögin frábært samstarf um upplifun og umgjörð fyrir stuðningsmenn beggja liða og var það algerlega til fyrirmyndar sem hægt væri að gera meira af og þökkum við Val kærlega fyrir samstarfið. Leikurinn var frábær endapunktur á góðu sumri þar sem liðið lék skemmtilegan og áhrifaríkan fótbolta sem gaman var að fylgjast með. Nik Chamberlain nær þeim frábæra árangri að gera liðið að Íslandsmeisturum á sínu fyrsta starfsári hjá okkur en hann og Edda Garðarsdóttir aðstoðarþjál-
fari hafa komið inn í starfið af miklum krafti.
Breiðablik spilaði til úrslita í bikarkeppni KSÍ þriðja árið í röð, að þessu sinni við Val og tapaðist leikurinn 2-1. Það má segja að það tap hafi nýst liðinu sem eldsneyti í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn.
Breiðablik var dregið út í hlutkesti til að halda 4 liða riðil í Evrópukeppninni og fór hann fram í fyrstu viku september. Breiðablik vann Minsk frá Hvíta-Rússlandi 6-1 en tapaði síðan fyrir Sporting Lisbon 0-2.
Öll umgjörð hvíldi á okkar starfsfólki sem vann mikið afrek að leysa úr öllum þeim úrlausnarefnum sem upp komu undir mikilli pressu og með þröngan fjárhagsramma. Fá þau hér sérstakrar þakkir frá stjórn knattspyrnudeildar.
Fjárhæðir fyrir þátttöku í Evrópukeppni er margfalt lægri hjá stelpum en strákum og á það líka við um það sem greitt var fyrir að halda riðillinn. Þetta óréttlæti er óþolandi og heldur aftur af þróun knattspyrnu kvenna. Vonir standa til að málið sé að þróast í rétta átt og mun Breiðablik leggja sitt af mörkum hvar sem við eigum kost á því.
Eftir að Íslandsmeistaratitillinn var í höfn tilkynnti Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði, að hún myndi leggja skóna góðu á hilluna. Ásta hefur spilað 300 leiki fyrir Breiðablik og verið fyrirliði síðan 2021. Hún hefur verið frábær leiðtogi innan vallar sem utan og einstaklega góður talsmaður og fyrirmynd fyrir alla Blika. Það er hverju félagi ómetanlegt að eiga slíka félagsmenn og færum við Ástu Eir okkar bestu og dýpstu þakkir.
Nik Chamberlain var kosinn þjálfari ársins hjá Bestu mörkunum og víðar eins og eðlilegt er með þetta frábæra fyrsta tímabil.
Telma Ívarsdóttir fékk gullhanskann og Hrafnhildur Ása var var valin efnilegasti leikmaður deildarinnar. Auk þess voru fjölmargir leikmenn valdir af ýmsum miðlum í „lið ársins“.
Árið 2024 var einstaklega gjöfult fyrir meistaraflokka félagsins þar sem liðin sóttu Íslandsmeistaratitla á heimavelli sinna helstu andstæðinga af miklu harðfylgi.
Að baki þessum árangri liggur gríðarlega mikil vinna leikmanna, þjálfara og annarra sem eru í kringum liðin og svo öflugur stuðningur í gegnum allt mótið. Þannig er Breiðablik og þannig viljum við vera.
Barna- og unglingastarf Breiðabliks var eins og áður bæði viðburðaríkt og skemmtilegt á árinu 2024. Tæplega 1700 iðkendur eru í yngri flokkum félagsins og eru því verkefni félagsins fjölbreytt og krefjandi dag frá degi. Hjá félaginu starfa 55-65 þjálfarar í yngri flokkunum ýmist við þjálfun einstakra flokka, sérþjálfun eða styrktarog markmannsþjálfun. Knattspyrnudeildin er afar heppin að hafa á að skipa hæfum og vel menntuðum þjálfurum sem hafa mikin metnað í sínum störfum í breiðum skilningi.
Í lok árs 2024 tóku til starfa tveir nýir yfirþjálfarar hjá knattspyrnudeild eftir að Hákon Sverrisson lét af störfum í lok sumars. Þeir Andri Vilbergsson og Guðjón Gunnarsson eru yfirþjálfarar 2-4. flokks annars vegar og 5.-8. flokks hins vegar. Þeir hafa komið inn af krafti
og þekkja félagið vel enda hafa þeir þjálfað hjá Breiðabliki um árabil.
Fertugasta Símamót Breiðabliks var haldið dagana 11.-14. júlí og var öllu til tjaldað á þessum skemmtilegu tímamótum. Ríflega 2900 stúlkur á aldrinum 5-12 ára voru mættar að keppa undir merkjum sinna félaga en Símamótið er fjölmennasta knattspyrnumót landsins. Samið var sérstakt lag eftir Jón Jónsson í flutningi Siggu Ózk sem heitir „Áfram stelpur“ og verður eflaust þemalag þessa móts næstu áratugi. Víða mátti heyra glauminn í spenntum fótboltastelpum á leið á leikstað í Smáranum eða Fagralundi, oftar en ekki með Símamótslagið undir.
Einnig fer fram í janúar ár hvert Ali-mót Breiðabliks en þar koma saman drengir í 5. flokki og fylla Fífuna af lífi í skamm-
deginu. Ali-mótið er haldið af foreldrum 5. flokks hverju sinni sem fjáröflun fyrir fótboltasumarið.
Iðkendur Símamótsins fjölmenntu á leik Íslands og Þýskalands þar sem stelpurnar okkar tryggðu sig inn á EM kvenna 2025. Gríðarleg stemning myndaðist í stúkunni þökk sé keppendum Símamótsins og endaði leikurinn með 3-0 sigri Íslands.
Breiðablik átti fjölmarga fulltrúa í landsliðsverkefnum á vegum KSÍ en aftast í þessari skýrslu má sjá nöfn þeirra er léku landsleiki á árinu 2024. Ánægjulegt er að fylgjast með markmönnum félagsins en Breiðablik hefur átt sérstaklega marga efnilega markmenn í verkefnum á vegum KSÍ undanfarin misseri.
Setningarathöfn Símamótsins 2024. Skólahljómsveit Kópavogs fór fyrir skrúðgöngunni.
Við viljum að öllum iðkendum líði vel, og geti þroskast og dafnað og fengið verkefni og viðfangsefni við hæfi. Breiðablik tekur þá ábyrgð og það traust sem iðkendur, foreldrar, aðstandendur og samfélagið í Kópavogi sýna deildinni afar alvarlega og ætlum við okkur að standa undir henni.
Íþróttafélög og deildar þeirra sinna mikilvægu hlutverki í okkar samfélagi en um leið bera þau líka afar mikla ábyrgð. Sú ábyrgð snýr bæði að þvi að tryggja okkar iðkendum gott og öruggt umhverfi þar sem þau geta þroskast og dafnað en líka að standa að rekstri deildarinnar og fjármálum með ábyrgum hætti. Það er alls ekki sjálfgefið að fólk sé tilbúið að takast á hendur slíka ábyrgð í sjálfboðaliðastarfi og er sá félagsauður ómetanlegur.
Hlutverk stjórnar er fyrst og fremst að móta stefnu deildarinnar og ráða lykilsstarfsfólk. Stjórn á ekki og er ekki að vasast í einstökum daglegum ákvörðunum enda ráðum við besta fagfólk sem völ er á í þau störf.
Skýr skilningur á hlutverki og ábyrgð hvers og eins er lykill að farsælu starfi sem skilaði á síðasta ári Íslandsmeistaratitlum karla og kvenna.
Sjálfboðaliðar eru ómetanlegur partur af starfi Breiðabliks. Einn þeirra er Jóhannes Guðmundsson’ í gæslunni á heimaleikjum - Mynd: JGG
Stjórn knattspyrnudeildar vill þakka öllum styrktaraðilum, stuðningsfólki, starfsfólki Breiðabliks og aðalstjórn félagsins fyrir samstarfið og samvinnuna á árinu.
Að lokum þökkum við enn og aftur öllum sjálfboðaliðunum sem koma að starfi deildarinnar á svo mörgum sviðum og gera starf knattspyrnudeildar Breiðabliks mögulegt.
Breiðablik tekur virkan þátt í starfi Íslensks Toppfótbolta í þeim verkefnum sem samtökin sinna. Á árinu voru nokkrar umræður um verkefni ÍTF og samstarf milli samtakanna og KSÍ.
Í þeim umræðum höfum við lagt megináherslu á gott og breitt samstarf allra knattspyrnuhreyfingunni í heild sinni til framdráttar.
Orri Hlöðversson, fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks, lét af störfum sem formaður ÍTF eftir 4 ára starf. Á þeim aðalfundi var Ólafur Hrafn Ólafsson, einnig fyrrverandi formaður knattspyrnudeildar kosinn í stjórnina sem varaformaður.
Knattspyrnusamband Íslands eru heildarsamtök knattspyrnunnar á Íslandi og gegna þannig gríðarlega miklu hlutverki. Breiðablik tekur virkan þátt í starfi þess, meðal annars með setu í margvíslegum nefndum og ráðum á vegum KSÍ og þátttöku í margvíslegu fræðslustarfi og fundahöldum. Á starfsárinu var þing KSÍ haldið í félagsaðstöðu FRAM og var nokkur athygli á því þingi þar sem verið var að kjósa nýjan formann KSÍ. Fulltrúar Breiðabliks tóku virkan þátt í þingstörfum og var Sveinn Gíslason, fyrrverandi formaður Breiðabliks, kosinn í stjórn sambandsins.
Það er skemmtilegt, en kemur ekki á óvart, að sjá félagsfólk úr Breiðabliki vera valið til trúnaðarstarfa á vettvangi samtaka knattspyrnunnar.
Breiðablik er einnig fulltrúi Íslands í ECA (European Club Association) og tekur virkan þátt í starfi þess. Reglulega fara fram fundir og ráðstefnur á vegum samtakanna þar sem fulltrúar félaga um alla Evrópu koma saman. Úlfar Hinriksson er aðal fulltrúi Breiðabliks í þeim samtökum en fleiri fulltrúar félagsins hafa einnig sótt viðburði á vegum þeirra.
Rekstur og umfang knattspyrnudeildar Breiðabliks vex ár frá ári og mikilvægi öflugrar skrifstofu verður sífellt mikilvægara. Knattspyrnudeildin kaupir þjónustu af aðalstjórn Breiðabliks samkvæmt sérstökum samningi hvað varðar fjármál, bókhald og fleira. Á deildin afar gott og ánægjulegt samstarf við starfsmenn skrifstofu.
Starfsmenn knattspyrnudeildar eru:
• Alfreð Finnbogason, tæknilegur ráðgjafi.
• Andri Vilbergsson, yfirþjálfari 2. - 4. flokks
• Eyjólfur Héðinsson, deildarstjóri meistaraflokka.
• Gabríel Þór Stefánsson, starfsmaður
• Guðjón Gunnarsson, yfirþjálfari 5.- 8. flokks.
• Ísleifur Gissurarson, deildarstjóri barna- og unglingastarfs.
• Tanja Tómasdóttir, framkvæmdastjóri.
• Úlfar Hinriksson, sviðsstjóri afrekssviðs.
Tanja Tómasdóttir var ráðin framkvæmdastjóri Breiðabliks á haustdögum. Tanja kemur til Breiðabliks frá TM, hún er lögfræðingur að mennt og æfði og lék knattspyrnu með ÍBV. Knattspyrnudeildin býður Tönju velkomna til starfa og hlakkar til samstarfs á komandi árum.
Eyjólfur Héðinsson tók við starfi deildarstjóra meistaraflokka eftir tímabilið 2024. Eyjólfur var aðstoðarþjálfari meistaraflokks á liðnu ári en tekur nú við nýju hlutverki innan félagsins.
Alfreð Finnbogason var ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar í lok sumars. Var það í samræmi við skipulagsbreytingar sem boðaðar höfðu verið. Alfreð þarf ekki að kynna fyrir Breiðabliksfólki en hann lék með liðinu tímabilin 2008-2010, og átti síðan afar farsælan atvinnumannsferil og lék 73 landsleiki fyrir Íslands hönd.
Það er ánægjulegt að fá Alfreð aftur inn í félagið með þessum hætti. Karl Daníel Magnússon lét af störfum sem deildarstjóri meistaraflokka en hann kom til starfa árið 2023. Breiðablik kann honum einnig bestu þakkir fyrir sín störf.
Stjórn og ráð
Stjórn knattspyrnudeildar á árinu 2024 sem kosin var á aðalfundi 7. mars skipuðu: Flosi Eiríksson, formaður.
Birna Hlín Káradóttir, varaformaður Margrét Grétarsdóttir , ritari
Erna Björk Sigurðardóttir, gjaldkeri
Hlynur Höskuldsson, formaður Barnaog unglingaráðs
Bjarni Bergsson, formaður meistaraflokksráðs karla
Ragna Björg Einarsdóttir, formaður meistaraflokksráðs kvenna
Um leið gengu úr stjórn þau Halldór Arnarsson gjaldkeri, Hekla Pálmadóttir, formaður meistaraflokksráðs kvenna og Jóhann Þór Jóhannsson formaður
barna- og unglingaráðs. Þeim öllum eru þökkuð frábær störf í þágu félagsins. Stjórnin fundaði formlega að jafnaði tvisvar í mánuði yfir vetrartímann auk margvíslegra smærri funda og samráðs.
Stjórn skipar að loknum aðalfundi einstök ráð og voru þau þannig skipuð á starfsárinu:
Hákon Sverrisson fékk þakkir frá Blikum á leik Breiðabliks og HK síðastliðið sumar.
Tímamót hjá Breiðabliki
Eysteinn Pétur Lárusson lét af störfum sem framkvæmdastjóri Breiðabliks í lok sumars varð framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands.
Eysteinn kom til starfa hjá okkur sem framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar 2013 og sem framkvæmdastjóri alls félagsins frá 2017. Hann hefur verið algerlega einstakur í sínu starfi, vakinn og sofinn yfir velferð og hagsmunum félagsins, alltaf tilbúinn til starfa og hefur einstakt lag á að laða fólk til samstarfs og að vinna að hagsmunum félagsins. Það hefur verið gæfa okkar í Breiðabliki að njóta krafta Eysteins um 11 ára skeið og erum honum færðar hér sérstakar þakkir frá stjórn knattspyrnudeildar, starfsfólki og stuðningsmönnum. Eysteinn var útnefndur Gullbliki fyrir sín frábæru störf 20. September 2024.
Hákon Sverrisson, yfirþjálfari lét einnig af störfum á árinu sem slíkur og hefur hafið störf við kennslu í Menntaskólanum í Kópavogi. Hákon hefur verið algerlega samofin Breiðabliki um langan tíma en
hann hefur verið þjálfari hjá okkur síðan 1996 og yfirþjálfari frá 2016.
Hákon hefur verið alger lykilmaður í því að byggja upp okkar öfluga uppeldisstarf og það er ekki ofsagt að hann hafi komið að þjálfun allra okkar afreksleikmanna. Hákon var heiðraður
Eysteinn Pétur Lárusson starfaði sem framkvæmdastjóri frá árinu 2013-2024.
fyrir leik Breiðabliks og HK í sumar með gjöfum frá félaginu. Við vitum að hann er horfinn á braut en verður félaginu innan handar á komandi árum. Hákon er ójúfanlegur þáttur af ímynd Breiðabliks og eru honum hér færðar sérstakar þakkir frá stjórn knattspyrnudeildar og stuðningsfólki.
Fjölmargir Blikar tóku þátt í verkefnum á vegum KSÍ árinu 2024, í hæfileikamótun eða í úrtakshópum. Hér að neðan má sjá þá leikmenn sem tóku þátt í landsleikjum á árinu.
Drengir Ár Landslið
Jason Daði Svanþórsson 2005 A
Eyþór Aron Wöhler 2002 U21
Dagur Örn Fjeldsted 2005 U21
Gabríel Snær Hallsson 2007 U17
Jón Sölvi Símonarson 2007 U17/ U19
Gylfi Berg Snæhólm 2008 U17
Gunnleifur Orri Gunnleifsson 2008 U17
Maríus Warén 2008 U17
Alekss Kotlevs (Lettland) 2008 U17
Arnar Bjarki Gunnleifsson 2010 U15
Elmar Ágúst Halldórsson 2010 U15
Óðinn Sturla Þórðarson 2010 U15
Stúlkur Ár Landslið
Telma Ívarsdóttir
Sigríður Kristinsdóttir
Hjörvarsdóttir
Lilja Kristjánsdóttir
Herdís Halla Guðbjartsdóttir 2007 U17
Líf Joostdóttir van Bemmel 2007 U17 Edith Kristín Kristjánsdóttir 2008 U17
Kristín
Elísabet María Júlíusdóttir
Ástæða: Undirritun
Tómasdóttir
0808892089
20.2.2025 09:04:03
Ástæða: Undirritun
Dags. 20.2.2025 09:23:46
Ástæða: Undirritun
Ástæða: Undirritun
Hlynur Höskuldsson Kt. 0709773389
Dags. 20.2.2025 09:23:46 Ástæða: Undirritun
Bjarni Sigurður Bergsson
Kt. 0810634279
r Gauti Stefánsson 1003814439
Dags. 20.2.2025 05:40:18
Ástæða: Undirritun
20.2.2025 10:20:03
Ástæða: Undirritun
Tanja Tómasdóttir
Kt. 0808892089
Dags. 20.2.2025 09:04:03
Ástæða: Undirritun
Svavar Gauti Stefánsson Kt. 1003814439
Dags. 20.2.2025 10:20:03
Ástæða: Undirritun
Ragna Björg Einarsdóttir
Kt. 2407863039
Dags. 20.2.2025 06:31:51 Ástæða: Undirritun
Hlynur Höskuldsson Kt. 0709773389
Dags. 20.2.2025 09:23:46 Ástæða: Undirritun
Ástæða: Undirritun
Dags. 20.2.2025 09:36:17 Ástæða: Undirritun
Flosi Eiríksson Kt. 2012694669
Dags. 20.2.2025 09:36:17 Ástæða: Undirritun
Margrét Grétarsdóttir
Kt. 0906744479
Dags. 20.2.2025 08:37:16
Ástæða: Undirritun
Flosi Eiríksson Kt. 2012694669
Dags. 20.2.2025 09:36:17 Ástæða: Undirritun
Ástæða: Undirritun
Dags. 20.2.2025 Ástæða: Undirritun
Birna Hlín Káradóttir Kt. 3004785309
Dags. 20.2.2025 09:55:05
Ástæða: Undirritun
Erna Björk Sigurðardóttir
Kt. 3012823039
Dags. 20.2.2025 08:58:49 Ástæða: Undirritun
Birna Hlín Káradóttir Kt. 3004785309
Dags. 20.2.2025 09:55:05 Ástæða: Undirritun
Knattspyrnudeild Breiðabliks Kt. 410284-1389-2659
Knattspyrnudeild Breiðabliks
Kt. 410284-1389-2659
Dalsmára 5
Dalsmára 5 201 Kópavogur
201 Kópavogur
ÁrsreikningurKnattspyrnudeildarBreiðabliksfyrirárið2024ergerðurísamræmiviðlögumársreikninga. AðalsstarfssemiKnattspyrnudeildarBreiðablikssnýraðrekstrimeistaraflokkakarlaogkvennaásamtöfluguunglinga ogafreksstarfi
TapKnattspyrnudeildarBreiðabliksáárinu2024namkr.103.936.959.Samkvæmtefnahagsreikninginemaeignir félagsinskr.432.776.991ogbókfærteigiðféíárslok2024erkr.232.253.695.Eiginfjárhlutfallfélagsinser54%. Meðalstöðugildivoru10áárinu2024,samanboriðvið8árið2023.
StjórnKnattspyrnudeildarBreiðabliksvísaríársreikninginnvarðandibreytingaráeiginféfélagsinsográðstöfun hagnaðar.
31.1.2012
ÞaðerálitstjórnarknattspyrnudeildarogframkvæmdastjóraBreiðabliksaðíársreikningiþessumkomiframallar upplýsingarsemnauðsynlegarerutilaðglöggvasigástöðufélagsinsíárslok,rekstrarárangriársinsogfjárhagslegri þróunáárinu.
StjórnknattspyrnudeildarogframkvæmdastjóriBreiðabliksstaðfestahérmeðársreikningfélagsins2024með undirritunsinni.
Kópavogi 20. febrúar 2025
Stjórn
Flosi Eiríksson - formaður Birna Hlín Káradóttir- Varformaður (rafræn undirritun) (rafræn undirritun)
Erna Björk Sigurðardóttir - gjaldkeri Margrét Grétarsdóttir- ritari (rafræn undirritun) (rafræn undirritun)
Bjarni Bergsson - formaður mflr. Karla Ragna Björg Einarsdóttir - formaður mflr. Kvenna (rafræn undirritun) (rafræn undirritun)
Hlynur Höskuldsson - formaður unglingaráðs (rafræn undirritun)
Framkvæmdastjóri
Tanja Tómasdóttir (rafræn undirritun)
Til stjórnar Knattspyrnudeildar Breiðabliks
ViðhöfumendurskoðaðmeðfylgjandiársreikningKnattspyrnudeildarBreiðabliksfyrirárið2024. Ársreikningurinnhefuraðgeymaskýrslustjórnar,rekstrarreikning,efnahagsreikning,yfirlitumsjóðstreymi, upplýsingarummikilvægarreikningsskilaaðferðirogaðrarskýringar.
Þaðerálitokkaraðársreikningurinngefiglöggamyndafafkomufélagsinsáárinu2024efnahagþess31. desember2024ogbreytinguáhandbæruféáárinu2024,ísamræmiviðlögumársreikninga.
Grundvöllurfyriráliti
Endurskoðaðvarísamræmiviðalþjóðlegaendurskoðunarstaðla.Ábyrgðokkarsamkvæmtþeimstöðlumer nánarlýstíkaflanumumábyrgðendurskoðandahéraðneðan.ViðerumóháðUngmennafélaginuBreiðabliki ísamræmiviðsettarsiðareglurfyrirendurskoðenduráÍslandioghöfumviðuppfylltákvæðiþeirra.Við teljumaðviðendurskoðuninahöfumviðaflaðnægilegraogviðeigandigagnatilaðbyggjaálitokkará.
Ísamræmiviðákvæði2.mgr.104gr.laganr.3/2006umársreikningastaðfestumviðsamkvæmtokkarbestu vitundaðískýrslustjórnarsemfylgirársreikningiþessumeruveittarþærupplýsingarsemþarberaðveitaí samræmiviðlögumársreikningaogkomaekkiframískýringum.
Stjórnogframkvæmdastjórieruábyrgfyrirgerðogframsetninguársreikningsinsísamræmiviðlögum ársreikninga.Stjórnogframkvæmdastjórierueinnigábyrgfyrirþvíinnraeftirlitisemnauðsynlegtervarðandi gerðogframsetninguársreiknings,þannigaðhannséánverulegraannmarka,hvortsemervegnasviksemi eðamistaka.
Viðgerðársreikningsinserustjórnogframkvæmdastjóriábyrgfyrirþvíaðmetarekstrarhæfi Knattspyrnudeildarinnar.Efviðá,skulustjórnogframkvæmdastjórisetjaframviðeigandiskýringarum rekstrarhæfioghversvegnaþauákváðuaðbeitaforsendunniumrekstrarhæfiviðgerðogframsetningu ársreikningsins,nemastjórnogframkvæmdastjórihafiákveðiðaðleysafélagiðuppeðahættastarfsemi,eða hafiengaaðraraunhæfamöguleika.
Ábyrgðendurskoðendaáendurskoðunársreikningsins
Markmiðokkareraðaflanægjanlegrarvissuumaðársreikningurinnséánverulegraannmarka,hvortsemer afvöldumsviksemieðamistakaogaðgefaútáritunsemfelurísérálitokkar.
Nægjanlegavissaerþóekkitryggingþessaðendurskoðunframkvæmdísamræmiviðalþjóðlega endurskoðunarstaðlamuniuppgötvaallarverulegarskekkjurséuþærtilstaðar.Skekkjurgetaorðiðvegna mistakaeðasviksemiogeruálitnarverulegarefþærgætuhaftáhrifáfjárhagslegaákvarðanatökunotenda ársreikningsins,einarogséreðasamanlagðar.
Endurskoðunokkarísamræmiviðalþjóðlegaendurskoðunarstaðlabyggiráfaglegridómgreindogbeitumvið gagnrýnnihugsunviðendurskoðunina.Viðframkvæmumeinnigeftirfarandi:
•Greinumogmetumhættunaáverulegriskekkjuíársreikningnum,hvortsemervegnamistakaeða sviksemi,hönnumogframkvæmumendurskoðunaraðgerðirtilaðbregðastviðþeimhættumogöflum endurskoðunargagnasemerunægjanlegogviðeiganditilaðbyggjaálitokkará.Hættanáaðuppgötvaekki verulegaskekkjuvegnasviksemiermeirienaðuppgötvaekkiskekkjuvegnamistaka,þarsemsviksemigetur faliðísérsamsæri,skjalafals,misvísandiframsetninguársreiknings,aðeinhverjuséviljandisleppteðaað fariðséframhjáinnrieftirlitsaðgerðum.
•Öflumskilningsáinnraeftirliti,semsnertirendurskoðunina,íþeimtilgangiaðhannaviðeigandi endurskoðunaraðgerðir,enekkiíþeimtilgangiaðveitaálitávirkniinnraeftirlitsfélagsins.
•Metumhvortreikningsskilaaðferðirsemnotaðareru,ogtengdarskýringar,séuviðeigandioghvort reikningshaldslegtmatstjórnendaséraunhæft.
•Ályktumumnotkunstjórnendaáforsendunniumrekstrarhæfiogmetumágrundvelliendurskoðunarinnar hvortverulegurvafileikiárekstrarhæfieðahvortaðstæðurséutilstaðarsemgætuvaldiðverulegum efasemdumumrekstrarhæfi.Efviðteljumaðverulegurvafileikiárekstrarhæfiberokkuraðvekjasérstaka athygliáviðeigandiskýringumársreikningsinsíáritunokkar.Efslíkarskýringareruófullnægjandiþurfumvið aðvíkjafráfyrirvaralausriáritun.Niðurstaðaokkarbyggiráendurskoðunargögnumsemaflaðerframað dagsetninguáritunarokkar.Enguaðsíðurgetaatburðireðaaðstæðuríframtíðinnivaldiðóvissuum rekstrarhæfifélagsins.
•Metumíheildsinnihvortársreikningurinngefiglöggamyndafundirliggjandiviðskiptumogatburðum, metumframsetningu,uppbyggingu,innihaldogþarmeðtaliðskýringarviðársreikninginnmeðtillititil glöggrarmyndar.
Okkurberskyldatilaðupplýsastjórnmeðalannarsumáætlaðumfangogtímasetninguendurskoðunarinnar ogverulegatriðisemkomuuppíendurskoðunokkar,þarámeðalverulegaannmarkaáinnraeftirlitsem komuframíendurskoðuninni,efviðá.
Reykjavík20.febrúar2025
EndurskoðunVSKehf
SvavarG.Stefánsson endurskoðandi
(rafrænundirritun)
Rekstrarreikningur ársins 2024
Rekstrartekjur
Rekstrartekjur
Skýringar20242023
Skýringar20242023
Framlög og styrkir ......................................................................... 87.558.97693.393.065
Framlög og styrkir ......................................................................... 87.558.97693.393.065
Tekjur af mótum ........................................................................... 269.659.239640.024.448
Tekjur af mótum ...........................................................................
Rekstrartekjur
Æfingagjöld
Framlög og styrkir
Æfingagjöld ................................................................................... 172.295.983169.140.071
Félagsskiptatekjur ......................................................................... 119.549.633107.431.751
Tekjur af mótum ...........................................................................
Félagsskiptatekjur
Æfingagjöld ...................................................................................
Félagsskiptatekjur
Aðrar tekjur .................................................................................. 89.058.33984.979.555 738.122.1701.094.968.890
Aðrar tekjur .................................................................................. 89.058.33984.979.555 738.122.1701.094.968.890
Rekstrargjöld
Rekstrargjöld
Þjálfun, leikmenn og yfirstjórn .....................................................
Þjálfun, leikmenn og yfirstjórn ..................................................... 591.799.644611.962.986
Búningar og íþróttaáhöld ............................................................. 22.857.65932.530.699
Rekstrargjöld
Búningar og íþróttaáhöld ............................................................. 22.857.65932.530.699
Þjálfun, leikmenn og yfirstjórn .....................................................
Þátttaka í mótum .......................................................................... 148.794.442262.178.472
Þátttaka í mótum ..........................................................................
Búningar og íþróttaáhöld
Skrifstofu og stjórnunarkostnaður ...............................................
Skrifstofu og stjórnunarkostnaður ............................................... 29.404.96328.939.330
Þátttaka
Annar rekstarkostnaður ...............................................................
Annar rekstarkostnaður ............................................................... 57.529.64357.681.045
Skrifstofu og stjórnunarkostnaður ...............................................
Afskriftir
Afskriftir ........................................................................................ 3 14.575.1749.738.084 864.961.5251.003.030.616
(Rekstrartap) / -hagnaður (126.839.355)91.938.274
/ -hagnaður (126.839.355)91.938.274
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
Fjármunatekjur
Fjármagnsgjöld ............................................................................. (53.244) (4.048.900)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) Fjármunatekjur ............................................................................
Gengismunur ................................................................................ (256.123)685.361 22.902.39613.261.811
(Tap) / hagnaður ársins
/ hagnaður ársins (103.936.959)105.200.085
Efnahagsreikningur 31. desember 2024
Skýringar20242023
Rekstrartekjur
Rekstrartekjur
Framlög og styrkir
Framlög og styrkir .........................................................................
Tekjur af mótum ...........................................................................
Tekjur af mótum ...........................................................................
Æfingagjöld
Æfingagjöld
Félagsskiptatekjur
Félagsskiptatekjur
Aðrar
Aðrar tekjur .................................................................................. 89.058.33984.979.555 738.122.1701.094.968.890
Rekstrargjöld
Rekstrargjöld
Þjálfun, leikmenn og yfirstjórn .....................................................
Þjálfun, leikmenn og yfirstjórn .....................................................
Búningar og íþróttaáhöld .............................................................
Búningar og íþróttaáhöld ............................................................. 22.857.65932.530.699
Þátttaka í mótum ..........................................................................
Þátttaka í mótum ..........................................................................
Skrifstofu og stjórnunarkostnaður ...............................................
Skrifstofu og stjórnunarkostnaður ...............................................
Annar rekstarkostnaður ...............................................................
Eigið
/ -hagnaður (126.839.355)91.938.274
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
Fjármunatekjur ............................................................................ 23.211.76316.625.350
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) Fjármunatekjur
Fjármagnsgjöld ............................................................................. (53.244) (4.048.900)
Gengismunur ................................................................................ (256.123)685.361 22.902.39613.261.811 (Tap) / hagnaður ársins (103.936.959)105.200.085
Rekstrartekjur
Rekstrartekjur
Framlög og
Framlög og styrkir .........................................................................
Rekstrarhreyfingar
Tekjur af mótum ...........................................................................
Hreint veltufé frá rekstri (til rekstrar)
Æfingagjöld
(Tap) / hagnaður ársins ................................................................
Félagsskiptatekjur
Rekstrarliðir sem ekki hafa áhrif á fjárstreymi:
Aðrar tekjur ..................................................................................
Rekstrargjöld
Rekstrargjöld
Lækkun (hækkun) rekstrartengdra eigna:
Þjálfun,
Þjálfun, leikmenn og yfirstjórn .....................................................
Viðskiptakröfur .............................................................................
Búningar og íþróttaáhöld .............................................................
Búningar og íþróttaáhöld .............................................................
Þátttaka í mótum ..........................................................................
Aðrar skammtímakröfur ...............................................................
Skýringar20242023
Skýringar20242023
Skýringar20242023
(17.178.844)
Birgðir, (hækkun) .......................................................................... (3.725.140) 0
(19.179.980)
Skrifstofu og stjórnunarkostnaður ...............................................
Skrifstofu og stjórnunarkostnaður
Hækkun (lækkun) rekstrartengdra skulda:
Annar rekstarkostnaður ...............................................................
Skammtímaskuldir ........................................................................
Handbært fé (til rekstrar) / frá rekstri (79.560.780)202.763.740
(Rekstrartap) / -hagnaður (126.839.355)91.938.274
Fjárfestingarhreyfingar
Félagsskipti leikmanna .................................................................. (12.243.624) (1.842.200)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
Fjárfesti í fastafjármunum ............................................................ (17.159.886) (13.035.898)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld) Fjármunatekjur
Fjármagnsgjöld
Gengismunur
(53.244) (4.048.900)
Verðbréfaeign breyting ................................................................ (7.843.461)71.349.024
(256.123)685.361 22.902.39613.261.811 (Tap) / hagnaður ársins (103.936.959)105.200.085
/ hagnaður
Rekstrarreikningur ársins 2024
1.Starfsemi
Skýringar20242023
Rekstrartekjur
Rekstrartekjur
Knattspyrnudeild Breiðabliks rekur meistaraflokka karla og kvenna ásamt öflugu unglinga og afreksstarfi.
Framlög og styrkir
Framlög og styrkir ......................................................................... 87.558.97693.393.065
Tekjur af mótum ........................................................................... 269.659.239640.024.448
Tekjur
2.Reikningsskilaaðferðir
Æfingagjöld
Æfingagjöld ................................................................................... 172.295.983169.140.071
Grundvöllur reikningsskilanna
Félagsskiptatekjur ......................................................................... 119.549.633107.431.751
Félagsskiptatekjur
Aðrar tekjur ..................................................................................
Aðrar tekjur .................................................................................. 89.058.33984.979.555 738.122.1701.094.968.890
Ársreikningur knattspyrnudeildarinnar er gerður í samræmi við lög um ársreikninga og settar reikningsskilareglur. Ársreikningurinnbyggirákostnaðarverðsreikningsskilumogergerðureftirsömureikningsskilaaðferðumogáriðáður. Ársreikningurinn er gerður í íslenskum krónum.
Rekstrargjöld
Rekstrargjöld
Eftirfarandi er samantekt á helstu reikningsskilaaðferðum félagsins.
Þjálfun, leikmenn og yfirstjórn ..................................................... 591.799.644611.962.986
Þjálfun, leikmenn og yfirstjórn ..................................................... 591.799.644611.962.986
Mat og ákvarðanir
Búningar og íþróttaáhöld ............................................................. 22.857.65932.530.699
Búningar og íþróttaáhöld ............................................................. 22.857.65932.530.699
Þátttaka í mótum ..........................................................................
Þátttaka í mótum .......................................................................... 148.794.442262.178.472
Skrifstofu og stjórnunarkostnaður ............................................... 29.404.96328.939.330
Skrifstofu og stjórnunarkostnaður ............................................... 29.404.96328.939.330
Annar rekstarkostnaður ............................................................... 57.529.64357.681.045
Annar rekstarkostnaður ...............................................................
Við gerð ársreiknings þurfa stjórnendur,að taka ákvarðanir, meta og draga ályktanir sem hafa áhrif á eignir og skuldir á reikningsskiladegi,upplýsingarískýringumogtekjuroggjöld.Viðmatogályktanirerbyggtáreynsluogýmsumöðrum þáttumsemtaldireruviðeigandiogmyndagrundvöllþeirraákvarðanasemteknareruumbókfærtverðeignaogskulda sem ekki liggur fyrir með öðrum hætti.
Breytingar á reikningshaldslegu mati eru færðar á því tímabili sem þær eiga sér stað.
Skráning tekna
Vaxtatekjur eru færðar fyrir viðkomandi tímabil í samræmi við viðeigandi höfuðstól og vaxtaprósentu.
Afskriftir ........................................................................................ 3 14.575.1749.738.084 864.961.5251.003.030.616
(Rekstrartap) / -hagnaður (126.839.355)91.938.274
Afskriftir ........................................................................................ 3 14.575.1749.738.084 864.961.5251.003.030.616 (Rekstrartap) / -hagnaður (126.839.355)91.938.274
Fjármagnskostnaður
Allur fjármagnskostnaður er færður í rekstrarreikning á því tímabili sem hann fellur til.
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
Birgðir
Fjármunatekjur ............................................................................
Fjármunatekjur ............................................................................ 23.211.76316.625.350
Vörubirgðir eru metnar á kostnaðarverði.
Fjármagnsgjöld ............................................................................. (53.244) (4.048.900)
Fjármagnsgjöld ............................................................................. (53.244) (4.048.900)
Viðskiptakröfur
Gengismunur ................................................................................ (256.123)685.361 22.902.39613.261.811 (Tap) / hagnaður ársins (103.936.959)105.200.085
Gengismunur ................................................................................ (256.123)685.361 22.902.39613.261.811 (Tap) / hagnaður ársins (103.936.959)105.200.085
Viðskiptakröfur eru færðar á nafnverði að teknu tilliti til niðurfærslu. Niðurfærslan er ekki endanleg afskrift heldur er myndaður mótreikningur til að mæta hugsanlegu tapi sem kann að myndast í framtíðinni.
Viðskiptaskuldir
Viðskiptaskuldir eru færðar á nafnverði að teknu tilliti til gengismunar.
Greiðslur til umboðsmanna
Félagið greiddi 4.684.284 kr. til umboðsmanna á árinu 2024, samanborið við 3.807.326 kr. á árinu 2023.
3.Varanlegir rekstrarfjármunir og afskriftir
Kostnaðarverð
Staða í ársbyrjun ...........................................................................................................
Eignfært á árinu ............................................................................................................
Staða í árslok ................................................................................................................
Staða í ársbyrjun ...........................................................................................................
Afskrift ársins ................................................................................................................
Staða í árslok ................................................................................................................
Bókfært verð
Bókfært verð í ársbyrjun ..............................................................................................
Bókfært verð í árslok ....................................................................................................
Afskriftarhlutföll ...........................................................................................................
Rekstrarreikningur ársins 2024
Skýringar20242023
Rekstrartekjur
4. Verðbréfaeign
Rekstrartekjur
Framlög og styrkir .........................................................................
87.558.97693.393.065
Framlög og styrkir ......................................................................... 87.558.97693.393.065
Tekjur af mótum ........................................................................... 269.659.239640.024.448
Tekjur af mótum ...........................................................................
Staða í ársbyrjun ...........................................................................................................
Æfingagjöld ...................................................................................
Æfingagjöld ................................................................................... 172.295.983169.140.071
Keypt á árinu ................................................................................................................
Félagsskiptatekjur ......................................................................... 119.549.633107.431.751
Félagsskiptatekjur ......................................................................... 119.549.633107.431.751
Selt á árinu ....................................................................................................................
Verðbreytingar .............................................................................................................
Aðrar tekjur .................................................................................. 89.058.33984.979.555 738.122.1701.094.968.890
Aðrar tekjur .................................................................................. 89.058.33984.979.555 738.122.1701.094.968.890
Rekstrargjöld
Rekstrargjöld
Þjálfun, leikmenn og yfirstjórn ..................................................... 591.799.644611.962.986
Þjálfun, leikmenn og yfirstjórn ..................................................... 591.799.644611.962.986
Búningar og íþróttaáhöld ............................................................. 22.857.65932.530.699
Búningar og íþróttaáhöld ............................................................. 22.857.65932.530.699
5.Aðrar peningalegar eignir Viðskiptakröfur
Þátttaka í mótum .......................................................................... 148.794.442262.178.472
Þátttaka í mótum .......................................................................... 148.794.442262.178.472
Skrifstofu og stjórnunarkostnaður ............................................... 29.404.96328.939.330
Skrifstofu og stjórnunarkostnaður ............................................... 29.404.96328.939.330
Annar rekstarkostnaður ............................................................... 57.529.64357.681.045
Annar rekstarkostnaður ............................................................... 57.529.64357.681.045
Afskriftir ........................................................................................ 3 14.575.1749.738.084 864.961.5251.003.030.616
Afskriftir ........................................................................................ 3 14.575.1749.738.084 864.961.5251.003.030.616
(Rekstrartap) / -hagnaður (126.839.355)91.938.274
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
Fjármunatekjur ............................................................................ 23.211.76316.625.350
Fjármunatekjur ............................................................................ 23.211.76316.625.350
Fjármagnsgjöld ............................................................................. (53.244) (4.048.900)
Fjármagnsgjöld ............................................................................. (53.244) (4.048.900)
Handbært fé
Handbært fé félagsins samanstendur af sjóði og óbundnum bankainnstæðum.
Gengismunur ................................................................................ (256.123)685.361 22.902.39613.261.811 (Tap) / hagnaður ársins
Gengismunur ................................................................................ (256.123)685.361 22.902.39613.261.811 (Tap) / hagnaður ársins (103.936.959)105.200.085
6.Eigið fé
Eigið fé 1.1.2023 .................................................
Uppfærsla leikmannasamninga ..........................
Hagnaður/(tap) ársins .........................................
Breyting Styrktarsjóðs á árinu ............................
Flutt á eigð fé ......................................................
Eigið fé 1.1.2024 .................................................
Uppfærsla leikmannasamninga ..........................
Hagnaður/(tap) ársins .........................................
Breyting Styrktarsjóðs á árinu ............................
Eigið fé í 31.12.2024 ...........................................
Áárinu2022fékkKnattspyrnudeildarfogvarákveðiðístjórnaðhonumskyldieinungisráðstafatilákveðinnaverkefna semtakaþyrftifyrirístjórnogsamþykkja.Þettaerþvífærtásérstakaneiginfjárlykilþarsemráðstöfunþessarfjármuna erháðþrengriskilyrðumenalmennterhjádeildinni.Áárinu2024lagðisjóðurinntilfétilaðeflastyrktaraðstöðu leikmanna,tilkaupaámælitækjum,vegnauppbyggingarnýrraraðstöðufyrirþjálfaraKnattspyrnudeildarogvegna aðgangshliða á Kópavogsvelli. Hreyfingar sjóðsins og staða í árslok sundurliðast með eftirfarandi hætti:
Rekstrarreikningur ársins 2024 Skýringar20242023
6.Eigið fé, frh
Rekstrartekjur
Rekstrartekjur
Framlög
GÓ - Rekstur
Framlög og styrkir .........................................................................
Tekjur af mótum ...........................................................................
Tekjur
Æfingagjöld
Félagsskiptatekjur ......................................................................... 119.549.633107.431.751
Kostnaður verkefna 2024 ............................................................................................................................ Ávöxtun ........................................................................................................................................................
Aðrar tekjur ..................................................................................
Aðrar tekjur ..................................................................................
Staða í árslok.................................................................................................................................................
Styrktarsjóður GÓ - Eignir
Rekstrargjöld
Rekstrargjöld
Þjálfun, leikmenn og yfirstjórn .....................................................
Þjálfun, leikmenn og yfirstjórn .....................................................
Búningar og íþróttaáhöld .............................................................
Búningar og íþróttaáhöld ............................................................. 22.857.65932.530.699
Þátttaka í mótum ..........................................................................
Þátttaka í mótum ..........................................................................
Skrifstofu og stjórnunarkostnaður ...............................................
Skrifstofu og stjórnunarkostnaður ...............................................
Annar rekstarkostnaður ............................................................... 57.529.64357.681.045
Annar rekstarkostnaður ............................................................... 57.529.64357.681.045
7.Aðrar peningalegar skuldir
Afskriftir
Innlendar viðskiptaskuldir ............................................................................................
(Rekstrartap) / -hagnaður (126.839.355)91.938.274
Afskriftir ........................................................................................ 3 14.575.1749.738.084 864.961.5251.003.030.616 (Rekstrartap)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
Fjármunatekjur og (fjármagnsgjöld)
Ógreidd laun og launatengd gjöld ................................................................................
Fjármunatekjur ............................................................................ 23.211.76316.625.350
Virðisaukaskattur .........................................................................................................
Fjármagnsgjöld ............................................................................. (53.244) (4.048.900)
Gengismunur ................................................................................ (256.123)685.361 22.902.39613.261.811 (Tap) / hagnaður ársins (103.936.959)105.200.085
Dalsmári 5 / 201 Kópavogur / Sími: 591-1100 / breidablik.is