Gulur, rauður, grænn & salt er ein vinsælasta uppskriftasíða landsins. Berglind Guðmundsdóttir, stofnandi síðunnar, býður hér upp á nýjar, einfaldar uppskriftir að töfrandi og litríkum réttum frá öllum heimshornum.
ISBN 978-9935-488-17-6
GULUR, RAUÐUR, GRÆNN & SALT
Það geta allir orðið meistarar í eldhúsinu
BERGLIND GUÐMUNDSDÓTTIR
Litríkt & leikandi létt
BERGLIND GUÐMUNDSDÓTTIR
GULUR, RAUÐUR GRÆNN & SALT SA