07tbl_2argangur_Akureyri-vikublad

Page 1

LÆGRA LYFJAVERÐ GERÐU VERÐSAMANBURÐ

– einfalt og ódýrt

Apótekið Akureyri - Furuvöllum 17, Hagkaupshúsinu. Opið: Mánudaga - föstudaga 10-19, laugardaga 10-16 og sunnudaga 12-16.

16. febrúar 2012 7. tölublað 2. árgangur

v

i

k

Matur er alvörumál – ekki síður á leikskólum en annars staðar eins og þessi mynd ber með sér. Völundur

Allar umsóknir dregnar til baka Fjórir karlar sem sóttu um forstjórastöðu Sjúkrahússins á Akureyri hafa allir dregið umsókn sína til baka. Hefur staðan verið auglýst að nýju. Þorvaldur Ingvarsson bæklunarlæknir var í hópi þeirra sem sóttu um. Ekki er vitað hvort hann sækir um að nýju. Þorvaldur hefur gegnt starfi forstjóra FSA síðan Halldór Jónsson forstjóri fór í orlof. Halldór gegnir nú öðrum störfum tímabundið og er búsettur í Reykjavík.

Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir náðist hvorki í Þorvald né fulltrúa frá ráðuneytinu. Í auglýsingu frá Velferðarráðuneytinu segir að staðan snúist um setningu til 1. febrúar 2013 vegna leyfis forstjóra. Velferðarráðherra setji í stöðuna frá 15. mars 2012. Hæfni umsækjenda verði metin af nefnd, sem skipuð sé af velferðarráðherra. Umsóknarfrestur rennur út um næstu helgi. Róstur hafa verið innan spítalans og

stirðleiki milli undirmanna og yfirstjórnar. Heimildarmaður blaðsins sem þekkir vel til segir ótækt að stofnun sem veiti um 600 manns atvinnu sé án yfirmanns á svo miklum umrótstímum. Þá sé eftirtektarvert að læknar virðist komnir með algjört ægivald innan stofnunarinnar. Í skýrslu Ríkisendurskoðunar sl. sumar sé bent á að of mikil völd séu í höndum lækna í millistjórnendastöðum á Sjúkrahúsinu á Akureyri. a

www.apotekid.is

u

b

l

a

ð


2

16. febrúar 2012

Erfitt að semja við Becromal Himinn og haf er á milli þeirra félagsmanna Einingar-Iðju sem starfa hjá stórfyrirtækinu Becromal og fyrirtækisins, þegar kemur að launakröfum fyrir næsta tímabil. Undanfarna mánuði hafa staðið yfir samningaviðræður milli Einingar-Iðju f.h. félagsmanna sem starfa í Becromal og Becromal Iceland, um nýjan kjarasamning. Síðastliðið vor var gengið frá bráðabirgðasamningi til eins árs og fellur hann úr gildi 15. apríl nk. „Eftir marga fundi er óhætt að segja að samningaviðræður hafi gengið erfiðlega og ber mikið í milli samningsaðila“, segir á vef Einingar-Iðju.

Húsnæðisskortur Geðlistar á borði bæjarstjóra „Fulltrúi Geðlistar kom að máli við mig sl. haust og fór yfir stöðu húsnæðismála hjá félaginu, en þau hafa haft aðstöðu í Hjalteyrargötu 20. Framkvæmdastjóri búsetudeildar og framkvæmdastjóri samfélags- og mannréttindadeildar hafa frá þeim tíma verið í sambandi við fulltrúa félagsins til að finna lausn á þeirra málum. Mikil vinna hefur verið unnin í samstarfi við þau. Niðurstaða þeirrar vinnu er nýlega komin á borðið til mín í formi hugmyndar um nýtt húsnæði. Við erum að leita leiða til að fjármagna þessa hugmynd,“ segir Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, vegna fréttar Akureyrar vikublaðs í síðasta tölublaði „Geðveikir á köldum klaka“. Í fréttinni var rætt við upphafsmann Geðlistar, félagsskapar sem um skeið hefur vantað húsnæði fyrir listsköpun. Kom fram í fréttinni að hræðsla og fordómar væru enn áberandi í viðbrögðum „kerfisins“ gagnvart geðveikum. Eiríkur Björn segir ekki sanngjarnt að tala um tregðu og skilningsleysi Akureyrarbæjar þegar m.a. tveir framkvæmdastjórar sveitarfélagsins hafi aðstoðað Geðlist sérstaklega í þessu máli til að finna viðundandi og vonandi varanlega lausn. „Vinna sem þessi tekur einfaldlega tíma og hefur eins og áður segir verið unnin í fullu samráði við þau,“ segir Eiríkur.

Norðlenskir listamenn fá listamannalaun Allmargir listamenn á Norðaustursvæði landsins fá listamannalaun frá ríkinu árið 2012, en niðurstöður að loknu umsóknarferli voru kunngerðar í síðustu viku. Hér verður ekki birtur tæmandi listi, en meðal handhafa listamannalauna má af Norðlendingum nefna Gústav Geir Bollason, sem fékk sex mánaða listamannalaun úr launasjóði myndlistarmanna. Jóna Hlíf Halldórsdóttir, myndlistarmaður fékk sömuleiðis sex mánaða laun, sem og Kristín G. Gunnlaugsdóttir, sem ættuð er frá Akureyri líkt og Birgir Snæbjörn Birgisson, myndlistarmaður sem fékk 12 mánaða laun. Úr launasjóði rithöfunda fékk Brynhildur Þórarinsdóttir, barnabókahöfundur 3ja mánaða ritlaun og sömu sögu er að segja um Ingibjörgu Hjartardóttur, Dalvíkurbyggð. Ingunn Snædal, ljóðskáld, Jökuldælingur og útsvarskeppandi, hlýtur sex mánaða ritlaun og Helga Bryndís Magnúsdóttir. píanóleikari fær listamannalaun til að sinna tónlistinni.

Sýning Gústavs Geirs Bollasonar í Listasafninu á Akureyri sl. sumar var að mati sumra listunnenda hreinlega á heimsmælikvarða. Gústav er í hópi Norðlendinga sem hljóta listamannalaun frá ríkinu. Örlygur Hnefill yngri

Stúdentar þurfa hollari mat Blásið til heilsuátaks í Háskólanum á Akureyri Sérstakt heilsuátak er hafið innan veggja Háskólans á Akureyri. Arnar Ó. Egilsson, sálfræðinemi er einn helsti hvatamaður átaksins og hefur hann m.a. verið í sambandi við Landlækni um framkvæmd. Arnar segir rangt mataræði og ónóga hreyfingu nemenda eina helstu ástæðu þess að blásið sé til átaksins. Sem dæmi um aukna virkni meðal nemenda í átakinu má nefna vinnustaðakeppni Lífshlaupsins sem nú stendur yfir. Þá hefur verið rætt við Lostæti, sem sér um matinn í mötuneyti skólans, um mögulega breytingu á matseðli til að auka vægi hollara fæðis. Hefst innan nokkurra

daga prufukeyrsla á hollum réttum hjá Lostæti í mötuneyti háskólans og stendur átakið yfir í heilan mánuð. Margt fleira er á dagskrá að sögn Arnars, s.s. aukið samband nemenda við íþróttafélög á Akureyri. Þá verða haldnir fyrirlestrar um mikilvægi hreyf­ingar og mataræðis og FSHA er búið að lofa að styrkja skólann með því að kaupa tækjabúnað í hreyfisalinn. Í lok mars verður íþrótta­dagur, þar sem deildarfélögin keppa gegn hvert öðru í fjölbreyttum íþróttum. Þá er verið er að skoða leiðir til að ná til fjarnema, en þeir eru hópur sem vill gjarnan gleymast í verkefnum sem þessum, segir Arnar. a

Ummæli kennarans sem búið er að víkja frá störfum tímabundið gætu varðað 30 unglinga á Akureyri. Völundur

Samkynhneigð er ekki synd Séra Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprestur á Akureyri, gefur lítið fyrir þá túlkun Snorra Óskarssonar, kennara við Brekkuskóla að samkynhneigð sé synd. „Afstaða hinnar evangelísk-lúthersku þjóðkirkju á Íslandi til samkynhneigðar er sú, að frá árinu 1998 hefur prestum kirkjunnar verið heimilt að blessa sambúð samkynhneigðra para. Samkynhneigð er því ekki talin synd í þjóðkirkjunni – ekki frekar en gagnkynhneigð.“ Snorri hefur skrifað, að svo alvarleg sé synd samkynhneigðra að dauði liggi við. Um þetta segir séra Svavar: „Það er kenning þjóðkirkjunnar að enginn maður sé syndlaus og allir menn hafi því sömu þörf fyrir náð Guðs og fyrirgefningu. Biblían varar við syndinni, en hún varar einnig við þeim hroka, að upphefja sig sjálfan og þakka fyrir að vera ekki eins og aðrir syndarar.”

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri sagði í samtali við blaðið áður en Snorra var vikið frá störfum um hálfs árs skeið: „Það finnst vonandi engum æskilegt að vera með fordóma í garð annars fólks.“ MFS: Fjórar formlegar kvartanir Gunnar Gunnarsson fræðslustjóri hjá Akureyrarbæ segir að inn á borð skólastjóra Brekkuskóla hafi borist fjórar formlegar kvartanir vegna starfa umrædds kennara. Brugðist hafi verið við þeim með þeim hætti að kennarinn hætti að kenna börnum þeirra. Skoðanir Snorra á samkynhneigðum voru kunnar áður en hann var ráðinn sem kennari á Akureyri. Spurður um þetta segir Gunnar að hann hafi verið eini umsækjandinn með full kennsluréttindi sem sótti um auglýst kennarstarf á sínum tíma.

Viðhorf sem skaða tugi unglinga

Doktor Þóroddur Bjarnason, félagsfræðiprófessor við Háskólann á Akureyri, segir ljóst að samkynhneigðir unglingar séu afar viðkvæmur hópur. Samkvæmt rannsóknum séu samkynhneigðir unglingar hér á landi nærri tólffalt líklegri til að ítrekaðar sjálfsvígshugleiðingar sæki að þeim og 25-falt líklegri en aðrir íslenskir unglingar til að hafa gert margar sjálfsvígstilraunir. Samkvæmt rannsókn Sigrúnar Sveinbjörnsdóttur o.fl. sem birtist nýverið í Sálfræðiritinu hafi 2-4% nemenda í sofið hjá eða verið skotnir í einhverjum af sama kyni í lok grunnskóla. „Sé hlutfallið svipað á Akureyri má reikna með því að ummæli Snorra Óskarssonar beinist gegn 15-30 nemendum á unglingastigi í bænum,“ segir Þóroddur.

Aukin andstaða við þvingaða sameiningu sveitarfélaga Meirihluti Íslendinga, eða 79% telur þörf á að efla sveitarstjórnarstigið á Íslandi. Þetta kemur fram í könnun meðal sveitarstjórnarmanna og alþingismanna haustið 2011, sem Grétar Þór Eyþórsson prófessor við HA og Sveinn Arnarsson, unnu um stöðu sveitarstjórnarstigsins, verkefni, skipan, Grétar Þór Eyþórsson íbúalýðræði og áhrif efnahagshrunsins. Könnunin var unnin fyrir Innanríkisráðuneytið, að frumkvæði Nefndar um eflingu sveitarstjórnarstigsins. Í samantekt Grétar og Sveins segir að meirihluti sveitarstjórnarmanna og þingmanna sé á þeirri skoðun að fjöldi lítilla sveitarfélaga veiki sveitarstjórnarstigið. Þegar spurt er hvort sveitarfélögin séu nægilega öflug til að sinna verkefnum sínum skiptist viðhorf í tvö horn og telji mun fleiri en í könnun frá 2006, að svo sé.

Viðhorfsbreytingin á sér þó síst stað í stærri og stærstu sveitarfélögunum. Þá telur meirihluti sveitarstjórnarmanna og þingmanna æskilegt að sveitarfélögin taki við fleiri verkefnum frá ríkinu – 70 prósent telja það mjög eða frekar æskilegt. Athygli vekur að sveitarstjórnarmenn í minnstu sveitarSveinn félögunum eru Arnarsson mun áhugasamari fyrir því að taka við verkefnum en áður. Afgerandi meirihluti vill flytja málefni aldraðra til sveitar­félaga (72%) og þar á eftir heimahjúkrun (58%) og heilsu­gæslu (51%). Þar á eftir virðist helst vera áhugi fyrir flutningi framhaldsskólans (36%). Í stærstu sveitarfélögunum er áhugi mestur fyrir þessum velferðarmálaflokkum, en í minni sveitarfélögunum virðist áhuginn meiri fyrir vega- og samgöngumálum, eftirlitsverkefnum og löggæslu.

Mat á reynslu af yfirtöku á málefnum fatlaðra áramótin 2010/2011 er jákvætt, en alls telja 64% þetta hafa tekist mjög eða frekar vel. Aðeins 5 prósent segja að illa hafa tekist til. Álíka stórir hópar eru hlynntir því og mótfallnir að í sveitarstjórnarlögum eigi að vera ákvæði um lágmarksstærð sveitarfélaga. Þetta er veruleg breyting frá könnuninni árið 2006 þegar 73% voru hlynntir ákvæði um lágmarksstærð. Þeir sem telja að í lögum ætti að vera ákvæði um lágmarksstærð sveitarfélaga nefna að jafnaði 1925 íbúa sem æskilega lágmarksstærð sveitarfélags. Þetta er veruleg hækkun frá 2006 þegar nefnd meðalstærð var 1203. Æskileg lágmarksstærð hækkar í öllum hópum nema í allra minnstu sveitarfélögunum. Hækkun er þó sýnu mest meðal sveitarstjórnarmanna í stærstu sveitarfélögunum og hjá alþingismönnum, sem telja að meðaltali að æskileg lágmarksstærð ætti að vera 3611 íbúar. a


BrP-vélSleða Og -fjórhjóLAKYNNINg í eLLINgSeN föStuDAgINN 17. feb. KL. 16–20, LéttAr veItINgAr í bOðI.

PrufuAKStur

ef veður LeYfIr

Þér er boðið á BRP-kynningu föstudaginn 17. febrúar í ellingsen, Tryggvabraut 1–3 á Akureyri. Kynningin fer fram kl. 16–20 og boðið verður upp á léttar veitingar. Sérfræðingar Ellingsen verða á staðnum og veita allar upplýsingar. Ef veður leyfir verður boðið upp á að prufukeyra vélsleða fyrir utan bæinn laugardaginn 18. febrúar. Nánari upplýsingar veittar á staðnum. við hlökkum til að sjá þig!

PIPAR\TBWA

SÍA

112883

18. feb.

LYNX Xtrim Boondocker

SKI-DOO Summit 146

CAN-AM Max XT 800

2012 árgerð

2012 árgerð

2012 árgerð

Nýjasti sleðinn frá Lynx býður upp á algjört frelsi fyrir þá sem leggja á ósnertar og brattar hlíðar. Frábærir aksturseiginleikar þessa einfalda og létta sleða standa undir væntingum harðasta sleðafólks og kraftmikill sleðinn gefur ekkert eftir í mjúkum snjónum.

Nýr sleði með 146 belti, hannaður fyrir alvöru fjallafólk. Sérstyrkt grind og ein besta fjöðrun sem býðst í dag. Sleðinn er einnig fáanlegur með 154 belti.

Outlander 800 er sterkbyggður vinnuþjarkur með eiginleikum á borð við DESS™ stafrænt kóðað öryggiskerfi og sjálfstæðri fjöðrun. Mikill staðalbúnaður fylgir: Dráttarspil, álfelgur, handahlífar og götuskráning.

Vél: Rotax E-Tec 800R Bensíntankur: 39 l Vatnskæling Kælikerfi: Hestöfl: 163,8

Startkerfi: Olíutankur: Breidd beltis: Þyngd:

Rafstart 3,7 l 380 mm 218 kg

Vél: Rotax E-Tec 800R Bensíntankur: 40 l Kælikerfi: Vatnskæling Hestöfl: 163,8

Startkerfi: Olíutankur: Breidd beltis: Þyngd:

Valm. 3,7 l 406 mm 206 kg

Vél: 799, 6 cc, V-twin Bensíntankur: 16,3 l Kælikerfi: Vatnskæling Hestöfl: 71

Startkerfi: Dráttargeta: Þjófavörn: Þyngd:

BRP PROGEAR TASKA Með hjólum

SCOTT HJÁLMATASKA

SCOTT PEYSUBRYNJA Stærðir S–XXL

SCOTT ANDLITSGRÍMA Stærðir S–XL, góð öndun

28.990 kr.

4.990 kr.

27.990 kr.

4.490 kr.

veRð áðuR 35.990 kR.

veRð áðuR 5.990 kR.

veRð áðuR 34.990 kR.

Rafstart 590 kg D.E.S.S. 331 kg

veRð áðuR 5.490 kR.

Leitaðu ráða hjá okkur. Hjá Ellingsen starfa sérfræðingar í öllum deildum. Við veitum faglega og vandaða ráðgjöf og finnum réttu vörurnar sem uppfylla þínar þarfir. Við seljum eingöngu þrautreyndar hágæðavörur sem henta fyrir íslenskar aðstæður.

– FULLT HÚS ÆVINTÝRA AKUREYRI • Tryggvabraut 1–3 • Sími 460 3630 • mánud.–föstud. 8–18 • laugard. 10–16 • ellingsen.is


4

16. febrúar 2012

Keilur og klámhundar

Ásbjörn Björgvinsson segir að Norðurljósið séu vaxandi adráttarafl.

Aukningu í ferða­ þjónustu misskipt Ný fyrirtæki s.s. Icelandair Hotel og Saga Travel eru þó að nema ný lönd yfir vetrartímann. 17,5% fjölgun varð á komum erlendra ferðamanna til Íslands í janúar. Ásbjörn Björgvinsson, forstöðumaður Markaðsskrifstofu Norðurlands, segir aðspurður að mikið vanti þó á að Norðlendingar fái þessa aukningu til sín nema í sérstökum undantekningartilfellum. „Þá er ég sem dæmi að tala um stórfjölgun ferðamanna í Norðurljósaferðir sem tengjast án vafa tilkomu nýja Icelandair hótelsins hér á Akureyri og nýrrar vöruþróunar hjá Saga Travel á Akureyri, en flestir ferðamennirnir fara í ferðalög um svæðið með þeim“, segir Ásbjörn. Gistinóttum á landinu öllu fjölgaði um tæp 14% milli ára. Frá árinu 2010 fjölgaði gistinóttum á heilsárshótelum um 17% á höfuðborgarsvæðinu, 16% á Suðurnesjum, 9% á Austurlandi, 6% á Norðurlandi og um 3% á Suðurlandi sem og samanlögðu svæði Vesturlands og Vestfjarða. Ásbjörn segir bestu leiðina til að fjölga erlendum ferðamönnum hingað norður þá, að setja saman áhugaverðan pakka sem laði ferðamenn að. „Beinar flugsamgöngur inn á Norðurland og styttri ferðatími mun auðvelda fólki að koma í heimsókn og auka líkur á að fleiri ferðamenn vilji leggja það á sig að koma norður. Við þurfum líka að koma því enn betur á framfæri að hér sé margskonar þjónusta í boði allt árið um kring en ekki lokað eins og svo margir halda“, segir Ásbjörn.

Þeir ferðamenn sem lenda í Keflavík, ekki síst yfir vetrartímann, hafa oft fáa daga til ferðalaga og kjósa því flestir að fara í stuttar dagsferðir út frá alþjóðaflugvellinum í Keflavík. Ásbjörn segir að áfangastaðir fjær innkomustaðnum þurfi að vera verulega spennandi til að fólk leggi á sig þann auka ferðatíma og kostnað sem þurfi ef þeir ætla norður. „Beint millilandflug inn á Akureyrarflugvöll mun stytta ferðalagið auk þess að halda ferðakostnaði í lágmarki, en til viðbótar getur beint tengiflug milli Keflavíkur og Akureyrar skapað ákveðin tækifæri vegna tengiflugsmöguleika við fjölmarga áfangastaði erlendis og styttri ferðatíma en flug til Reykjavíkur gerir.“ Spurður um aðkomu hins opinbera að t.d. millilandaflugi til Akureyrar, segir Ásbjörn: „Ég tel að frumkvæðið, krafturinn og áhuginn verði að koma frá okkur sjálfum. Þegar við erum komin með gott bakland sem trúir á og styður áform okkar um aukið millilandaflug til Norðurlands, munum við sækja á stjórnvöld svo að þau sjái tækifærin og framlegðina sem svona verkefni getur haft fyrir Norðurland og jafnvel Austurland líka. Þá er eftir að verðmeta öll þau gríðarlega jákvæðu félagslegu áhrif sem ferðaþjónustan hefur á búsetuskilyrði og atvinnulíf á svæðinu“. a

Mér er verulega brugðið og stórlega misboðið vegna þeirrar umræðu sem átt hefur sér stað um auglýsingu frá Keilunni/Kaffi Jónsson á Akureyri sem birt var í 5. tbl. 45. árg. af Dagskránni. Nokkrir einstaklingar hafa fullyrt að í auglýsingunni sé vísað í kven­líkam­ann með niðrandi hætti. Þeir hinir sömu hafa ekki sparað sleggjudómana og fullyrt að auglýsingin sé “klámvædd” og í henni felist kvenfyrirlitning. Það verður að segjast eins og er að á dauða mínum átti ég fremur von en þessu! Götin þrjú

Ég sem eigandi og framkvæmda­ stjóri Keilunnar/Kaffi Jónsson vinn markvisst að því að fjölga viðskiptavinum fyrirtækisins, eins og framkvæmdastjóra er siður. Liður í því er að laða að nýja viðskiptavini og kynna þeim undirstöðuatriði leiksins. Við fáum oft þá spurningu frá nýgræðingum, þ.e. þeim sem aldrei hafa spilað keilu á ævinni, hvernig hægt sé að stýra svo stórri kúlu sem keilukúlan er.Við byrjum á að benda þeim á að kúlan hafi þrjú göt til að spilarinn ná sem bestri

handfestu, þ.e. eitt fyrir þumalfingur, annað fyrir löngutöng og hið þriðja fyrir baugfingur. Hugmyndin að baki auglýsingunni var og er sú að vekja athygli á þessari staðreynd og hvetja fólk sem aldrei hefur spilað keilu til að koma og spreyta sig. Það ágæta fólk sem sér um auglýsingar fyrir Keiluna/Kaffi Jónsson kynntu mér útfærslu þessarar hugmyndar með tveimur auglýsingum og létu þess getið að fleiri sambærilegar gætu fylgt í kjölfarið. Sú fyrri er sú sem þegar hefur birst og olli því fjaðrafoki sem hér er gert að umtalsefni. Sú ákvörðun hefur verið tekið að birta ekki seinni auglýsinguna í ljósi undangenginna atburða. Neðanbeltishugsanir?

Markmið hugmyndasmiðanna var að örva ímyndunarafl lesandans með því að láta hann hugleiða alla þá hluti sem þekktir eru fyrir að hafa þrjú göt. Þess vegna var auglýsingin án annars myndastuðnings en keilukúlunnar sjálfrar. Næsta auglýsing átti að sýna þrjá heimsþekkta hluti sem hafa þrjú göt – eins og keilukúlan. Þessi

hlutir eru buxur, kajak og þríarma kertastjaki.Yfirskriftin hefði verið sú sama og áður: Líka með þrjú göt! (Þess má geta í framhjáhlaupi að auglýsingafólkið leyfði mér að velja þessa hluti úr alls 15 hlutum sem það var búið að lista upp og hefðu getað orðið efni í næstu auglýsingar í þessari röð) Það er alkunna að engin kona hefur einungis þrjú göt á líkama sínum. Ég vísa framkomnum aðdróttunum til föðurhúsanna og bið hlutaðeigandi að halda neðanbeltishugsunum sínum fyrir sig. Lágmarkskrafan er sú að þeir geri öðru fólki ekki slíkar hugsanir upp. Ég bið viðkomandi að líta í eigin barm – og vona að ég megi nota það alþekkta orðtak án þess að ég verði aftur sakaður um að vera að skírskota í kvenlíkamann með óviðurkvæmilegum hætti!

Þorgeir Jónsson framkvæmdastjóri Keilunnar / Kaffi Jónsson á Akureyri

Akureyringurinn Kristján Ingimars slær í gegn í Köben. Leikhúsmaðurinn Kristján Ingimarsson og Neander leikhópurinn

hafa slegið í gegn með nýjustu sýningu Kristjáns; BLAM! í Kaupmannahöfn. „Det vildeste, jeg længe har set. En festbombe af en forestilling, der langsomt detonerer i et orgie af vanvid,“ segir m.a. í leikdómi í Politiken en uppselt var á allar sýningar síðustu vikuna sem BLAM! var sýnt í Republique leikhúsinu. Rætt verður ítarlega við Kristján í næsta tölublaði Akureyrar vikublaðs.


Nútíma meðhöndlun á matvælum eyðileggur ensímin í matnum, því skortir flesta meltingarensím nema við séum reglulega á hráfæði. Lifestream Bowel+ meltingarensímin tryggja betri meltingu, ngu, meiri upptöku á næringaefnum og góða óða líðan í maga og ristli. Regluleg inntaka tryggir vellíðan. Inniheldur: Meltingarensím • HUSK trefjar 5 teg acidofilusgerla • Inulin FOS Fæst: Apótekum, heilsubúðum og Nettó.

Bragðgott, 2 tsk á dag

lífræn bætiefni fyrir alla - heilsa til framtíðar


6

16. febrúar 2012

– Leiðari –

Hin hálfs árs gamla Akureyri! Í

ár er því fagnað að 150 ár eru liðin síðan Akureyri fékk kaupstaðarréttindi. En önnur Akureyri á einnig afmæli um þessar mundir. Hinn 11. febrúar sl. átti þetta blað, Akureyri vikublað, hálfs árs afmæli og er rétt við þau tímamót að spyrja: Hefur blaðið gengið til góðs? Fullyrða má, hvað sem öðru líður, að tilkoma Akureyrar vikublaðs hafi breytt fjölmiðlalandslagi bæjarins. Hefur sem dæmi verið staðhæft í eyru undirritaðs, að æ oftar heyrist á nefndarfundum hjá bænum og í opinbera geiranum. Æi, gerum þetta almennilega, ég nenni ekki að fá á mig frétt í Akureyri vikublaði! Blaðið hefur einnig kappkostað að vera mannlegt, hlýlegt, fræðandi og gefandi. Blaðið fjallar um venjulega fólkið í bænum okkar, sorgir þess og sigra, en því er ætlað að vera ágengt, gagnrýnið og beitt þegar þarf. Því er einnig ætlað að veita sérhverjum bæjarmeirihluta á sérhverjum tíma aðhald, burtséð frá því hverjir fara með völd. Þegar hugmyndin um Akureyri vikublað var fyrst kynnt, ágengt frífréttablað á svo litlu markaðssvæði, supu sumir hveljur og spáðu því að ritstjórnarstefnan yrði fljótt til sölu. En í dag talar saga blaðsins sínu máli. Kannski er ægivald viðskiptanna ofmetið í íslensku samfélagi? Kannski finnst auglýsendum gefandi að auglýsa þar sem fram fer skapandi umræða? Kannski er heimurinn ekki jafn arfavitlaus og okkur finnst hann stundum vera. Lesendur blaðsins eru aflið á bak við velgengnina. Þeir senda daglegar ábendingar um það sem þeim finnst að mætti betur fara, ýmist í skjóli nafnleyndar eða opinberlega. Blaðið verður því samfélagsspegill sem gerir Akureyri opnari, heilbrigðari og skemmtilegri en ella. Sanngjörn og opinská gagnrýni er merki um að fólk ann sínu samfélagi, segir félagsfræðingurinn Lewis Coser. Þess vegna eigum við öll að tjá okkur. Óhrædd. Það hefur verið gefandi að ýta þessu blaði úr vör, en það hefði aldrei tekist án þess að fjöldi góðs fólks legði blaðinu lið. Sumir gerðu það bara með því að taka upp símann og hringja einu sinni eða senda tölvupóst. Aðrir lögðust í tímafreka hugmyndavinnu sem enn stendur yfir. Enn hittist hópur fólks, ritstjórnarráð Akureyrar vikublaðs svokallað, hópur fólks úr ólíkum áttum, hittist með það eitt að markmiði að veita blaðinu aðhald og gera þar með samfélagið sem það fjallar um verðmætara. Þetta á þátt í að halda blaðinu hraustu sem aftur þýðir að áfram verður hægt að dreifa blaðinu án nokkurs tilkostnaðar heim til bæjarbúa á Akureyri. Með ritstjórakveðju Björn Þorláksson

Lof og last vikunnar Lof fær hann Sindri sem opnar gjarnan dyrnar fyrir gömlu fólki og öðrum sem eiga erfitt um gang og hreyfingar. Sindri starfar í verslun Strax við Byggðaveg á Akureyri og lætur sig aldrei muna um að stökkva af kassanum til að létta undir með viðskiptavinum. Ísland er fullt af frábæru og góðu fólki. Okkur hættir bara til að tala meir um hina, þessa örfáu...

Lof fær fjöldi fólks sem skemmti íbúum á dvalarheimilinu Hlíð á þorrablóti um síðustu helgi. Sérstakt lof vegna þess að öll fór sú dagskrá fram í sjálfboðavinnu. Hver hélt því fram að Íslendingar hugsuðu ekki um neitt annað en að græða á daginn og grilla á kvöldin?...

Veðurblíðan hefur verið engu lík undanfarna daga. Fyrir austan fór hitinn í 14 stig í vikunni en nú er spáð kólnandi veðri. Myndin er tekin í

Vogum í Mývatnssveit. BÞ

ÁTVR hafnar því að eigin þarfir séu teknar fram yfir hag viðskiptavina Búðin flytur ekki þrátt fyrir óánægju Akureyringa en verður miklu betri eftir stækkun, segir aðstoðarforstjóri ÁTVR. Vangaveltur um að íbúð ÁTVR á Akureyri sé með einhverjum hætti áhrifavaldur um flutning eða stækkun eru algerlega úr lausu lofti gripnar,“ segir Sigrún Ósk Sigurðardóttir aðstoðarforstjóri ÁTVR vegna orðróms um að tregðu ÁTVR til að flytja vínbúðina frá Hólabraut megi skýra með fríðindum starfsmanna sem nýtt hafa sér íbúð í húsnæðinu. „Íbúðin er notuð fyrir allt starfsfólk sem þjónustar verslanir ÁTVR á Norðurlandi. Að undanförnu hefur íbúðin verið notuð af starfsfólki Sölu- og þjónustusviðs ÁTVR, sem farið hefur með verslunarstjórn Vínbúðarinnar frá síðasta hausti,“ segir Sigrún aðspurð um hverjir nýti sér íbúðina. Könnun sem gerð var á Akureyri í október s.l., á vegum félagsvísindasviðs Háskólans á Akureyri, sýndi að 40% voru óánægðir með staðsetningu Vínbúðarinnar. Í tvígang hefur verið auglýst eftir nýju húsnæði, þar sem búðin þykir barn síns tíma t.d. hvað varðar aðstöðu fyrir starfsfólk, en að sögn Sigrúnar hefur ekki fundist húsnæði sem hentar rekstrinum og því hafi verið ákveðið að stækka. „Staðsetning núverandi Vínbúðar í miðbænum er að mörgu leyti heppileg og aðgengi ágætt þótt vissulega komi það fyrir á álagstímum að

Staðsetning núverandi Vínbúðar í miðbænum er að mörgu leyti heppileg að mati að-

stoðarforstjóra ÁTVR.

Völundur Jónsson

viðskiptavinir ÁTVR leggi í hliðargötum til óþæginda fyrir nágranna. Nýja deiliskipulagið sem bæjaryfirvöld létu gera tekur mið af þessu og ef það nær fram að ganga ættu vandamál tengd bílastæðum í hliðargötum að minnka,“ segir Sigrún. Sigrún segir að stækunin muni stórbæta þjónustu bæði fyrir kúnna og starfsfólk. Með stækkuninni gefist einnig tækifæri á að fjölga tegundum og setja upp kæli fyrir bjór í samræmi við fram komnar óskir Akueyringa. „ÁTVR hafnar ásökunum um að taka eigin þarfir fram yfir þarfir viðskiptavina. Ánægja

viðskiptavina er einn af hornsteinum stefnu fyrirtækisins og er ánægja með þjónustu mæld í öllum Vínbúðum á landinu reglulega og breytingar gerðar eftir því sem þurfa þykir eftir niðurstöður slíkra kannana. Þess ber að geta að sú einkunn sem viðskiptavinir gefa Vínbúðinni á Akureyri síðastliðin sex ár, er hærri en vínbúðir í sambærilegri stærð á landinu fá, þrátt fyrir þá annmarka sem hafa verið á húsnæði Vínbúðarinnar.“ Sigrún segir að vonandi liggi öll leyfi fyrir innan tíðar þannig að ÁTVR geti hafið framkvæmdir. a

Last fá þeir sem ekki sýna börnunum okkar nærgætni. Börn skulu Lof fær annar Guðmundur, nefnilega Guðmundur Kr. Óskarsson, ekki böðuð upp úr sora. Börn á að baða upp úr ást, virðingu og öryggi, öll börn eiga rétt á því...

Lof fær Guðmundur Óli Gunnarsson fyrir stórskemmtilega innganga að klassísku verkunum sem flutt voru á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands s.l. sunnudag. Ekki síst hlýtur að hafa verið fengur fyrir börnin í salnum að njóta sérþekkingar stjórnandans og kímnigáfu og má fullyrða að hnyttnar útskýringar stjórnanda og tóndæmi hljómsveitarinnar hafi gert góða tónleika enn betri.

fyrrum nemandi við Háskólann á Akureyri. Hann fékk birta, ekki alls fyrir löngu, grein sem nefnist Fjölskylduhagir, störf og laun útskrifaðra nemenda við Háskólann á Akureyri í „Rannsóknir í félagsvísindum“. Í grein Guðmundar má finna tímamótaniðurstöður um hjúskap og háskólann. Segir meðal annars um Háskólann á Akureyri í niðurstöðukafla Guðmundar:„Þegar að fjölskylduhagir nemenda eru skoðaðir virðist sem svo, að engir fráskildir karlmenn útskrifist úr háskólanum! Margir karlar í staðarnámi finna sér maka og hjá körlum í fjarnámi verða engar hjúskaparbreytingar. Konur í staðarnámi finna sér maka eins og karlarnir en samt ekki í eins miklum mæli.“ Það er nefnilega það...

akureyri vikublað 7. Tölublað, 2. árgangur 2012 Viltu segja skoðun þína?

Akureyri vikublað óskar eftir að komast í samband við bæjabúa sem sjaldan eða aldrei hafa veitt viðtöl en væru til í að segja skoðun sína í blaðinu eða veita stutt viðtöl. Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á bjorn@akureyrivikublad.is eða hringið í síma 862 0856.

Útgefandi: Fótspor ehf. Ábyrgðarmaður: Ámundi Ámundason, sími: 824 2466, netfang: amundi @ fotspor.is. Framkvæmdastjóri: Ámundi Steinar Ámundason, netfang: as @ fotspor.is. Auglýsingastjóri: Ámundi Ámundason, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykja­vík. Auglýsingasími 578 1190, netfang: auglysingar @ fotspor.is. Ritstjóri: Björn Þorláksson. Myndir: Björn Þorláksson, Völundur Jónsson og fleiri. Netfang: bjorn @ akureyrivikublad.is, Sími: 862 0856. Umbrot: Völundur Jónsson Prentun: Ísafoldarprentsmiðja. Upplag: 8.000 eintök. Dreifing: akureyri vikublaði er dreift í 8.000 eintökum ókeypis í allar íbúðir á akureyri.


AT R E I Ð S

K

197

2

RA

BB U R

M EI STA LU

M

Sérvalda saltkjötið frá Kjarnafæði

Heimsklassa hráefni Yfirmatreiðslumaður Strikið veitingastaður. Róbert Hasler

SÉRVALIÐ SALTKJÖT FRÁ KJARNAFÆÐI SÉRVALIÐ FYRIR ÞIG


259

kr. 400 gr

kjarnasultur jarðarberjabláberja og blönduð

198

249

kr. 250 gr

euroshopper

þeytirjómi

kr. 350 gr

kötlu 350 gr bollumix

398 kr. 14 stk.

bónus 14 stk.vatnsdeigsbollur

259

kr. 400 ml

bónus 400 ml rjómi

198

kr. 280 gr

bónus súkkulaði bolluglassúr

100% grísahakk

798 kr. kg

ferskt grísahakk

998 kr. kg ferskar grísakótilettur

1598 kr. 10 stk.

frosnir nautaborgarar

798

kr. 620 gr

620 gr frosið 100% nautahakk


998 kr.kg 1.fl

ss blandað saltkjöt 1 .fl

1298 kr.kg

1798 kr.kg

valið ss saltkjöt

framhryggjasneiðar

saltaðir ss

lambaleggir

459 kr.kg

kjarnafæði 2 fl.

lambasaltkjöt

998 998

1398 kr.kg

298 kr.kg

kr. kg kr. kg

ÍslandsgrÍs beikon

lambasaltkjöt

Íslandslamb saltskert lambasaltkjöt

síðubitar

1

8

3

7

4

6

7 3

9

5 5 2

8

4

5

1

3

7

6

4 9

59 kr.kg

hollenskur gulur laukur

129 kr.kg

rauðar kartöflur

Í lausu

359 kr.kg

ali saltaðir grísaskankar

4

8 3

6

8

8

1

9

7

40 úrlausn á suduko gátu 40 er á bonus.is


10

16. febrúar 2012

Matargatið allskonar.is

Aðsend grein

Glaðleg & gómsæt trönuberjakaka Hvert stefnum við með Miðbæinn okkar ? Trönuber eru þekkt hollustufæða og ekki er verra ef er hægt að búa til köku úr þeim. Þessi kaka er ekki mjög sæt, en er létt og góð og full af berjum, það er líka hægt að smyrja sneiðarnar eða borða þær með ís og hunangi, ef þú villt sæta köku bætirðu við sykri (alls 150-200gr). Ef þú getur ekki fundið fersk trönuber þá má nota frosin og er þá vatninu í uppskriftinni sleppt, ef þú vilt nota þurrkuð ber þá þarf að leggja þau í bleyti í heitt vatn a.m.k. 1 klst áður en þú bakar og hella svo af þeim vatninu.

Helga Kvam matargat Trönuberjakaka »» »» »» »» »» »» »» »» »» »»

250 gr hveiti 100 gr sykur 2 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt safi og rifinn börkur af 1 appelsínu 4-5 msk vatn 3-4 msk smjör 1 egg, slegið saman 50 gr valhnetur, grófhakkaðar 200 gr trönuber, skorin í tvennt

Hitaðu ofninn í 180°C. Smyrðu jólakökuform að innan með smá smjöri og hristu örlítið hveiti í formið líka. Settu hveiti, sykur, lyftiduft og salt í skál og blandaðu saman. Bræddu smjörið í potti, slökktu undir honum, rífðu börk af 1 appelsínu út í pottinn og kreistu safann úr appelsínunni saman við. Settu 4-5 msk af vatni saman við og hrærðu vel. Blandaðu nú egginu út í smjörblönduna og hrærðu vel saman. Blandaðu eggja/smjörblöndunni saman við þurrefnin og hrærðu

Full búð af frábærum tilboðum

þannig að blandist vel saman. Hrærðu þá valhnetunum og trönuberjunum varlega saman við. Helltu deiginu í mótið, það er svolítið þykkt svo að þú þarft að laga það til þannig að fylli vel út í mótið. Gott getur verið að slá létt í mótið til að fá deigið til að setjast betur út í hornin. Bakaðu í 45 mínútur, eða þar til þú getur stungið tannstöngli í miðja kökuna og hann kemur hreinn út. Taktu úr ofninum og láttu sitja í 4-5 mínútur, taktu kökuna svo úr mótinu og láttu kólna á grind. a

70 Allt að

afsláttur

OPIÐ VIRKA DAGA: 10:00 - 18:00 LAUGARDAGA: 11:00 - 14:00

Miðbærinn gamli sem varð til við flutning verslunar og þjónustu úr Innbænum fyrir 70 – 80 árum á í vök að verjast. Vandamálið er að svæðið er þröngt með brekkunum og á uppfyllingunum sem gerðar voru fyrir tæplega öld og til 1980, eru fyrst og fremst bílastæði og hraðbraut. Það er langt síðan sú umræða fór af stað að eitthvað yrði að gerast á þessu svæði með endurnýjun og uppbyggingu til að svæðið stæði undir nútímavæntingum og kröfum sem gerðar eru til miðbæjarsvæða. Búið er að rífa stóran hluta upphaflegra húsa á nyrsta hluta Hafnarstrætis og ný háreist steinhús hafa risið með brekkunum. Svæðið frá Kaupvangsstræti að Samkomuhúsinu má muna sinn fífil fegurri, þó einstaka hús hafi fengið upplyftingu. Lítil umferð er nú eftir gömlu götunni því hún fluttist út á Poll með tilkomu Drottingarbrautar á sínum tíma. Tilraun sem mistókst?

Fyrir tæpum áratug fóru áhugamenn um uppbyggingu Miðbæjarins af stað og hófu umræðu um nauðsyn þess að spyrna við fótum og snúa vörn í sókn á miðbæjarsvæðinu. Blásið var til umræðuþings í Íþróttahöllinni og í framhaldi af því fór fram mikil samkeppni um skipulag á svæðinu frá Umferðarmiðstöð að Strandgötu. Tillaga Greame Massey var valin og þar var gert ráð fyrir mikilli og markvissri uppbyggingu, aðallega á þeim svæðum þar sem nú eru bílastæði. Gamla byggðin, eða það sem eftir er af henni átti að halda sér en til viðbótar átti að byggja húsnæði sem hentaði nútímakröfum um verslun, þjónustu og íbúðir. Þessar hugmyndir rötuðu síðan inn í Aðalskipulagið við síðustu endurskoðun, enda töldu bæjaryfirvöld að þær byggðu á almennum væntingum um endurnýjun Miðbæjarins og dauða hans sem miðstöðvar verslunar og þjónustu yrði forðað. Aðalskipulagið var síðan samþykkt án nokkurrar merkjanlegrar andstöðu við þessi áform og stefnumörkun.

Jón Ingi Cæsarsson

%

fyrrverandi formaður skipulagsnefndar

Andstaðan er mikil

Í framhaldi af samþykkt Aðalskipulags 2006 hófst undirbúningur að uppbyggingu í anda skipulagsins. Unnið var með deiliskipulagshugmyndir á tveimur reitum við Drottningarbrautina. Reit innan við Kaupvangsstræti og á svæði sem er milli Kaupvangsstrætis og Strandgötu auk Torfunefs og Ráðhústorgs. Strax kom í ljós að veruleg andstaða var í bænum við þessi áform, sérstaklega varð umræðan heit í tengslum við Síkið sem í sjálfu sér er aukaatrið í þessu öllu. Það má hverfa úr skipulaginu án þess að það trufli nokkuð hugmyndir um nútímavæðingu Miðbæjarins. Að vísu er ekki búið að fullvinna

neitt af deiliskipulagstillögunum enn sem komið er, en þegar bæjaryfirvöld hafa sýnt bæjarbúum það sem búið er að vinna með, rís upp mikil andstaða við því að byggja upp eins og Aðalskipulagið gerir ráð fyrir. Síðast skrifa 2000 manns á undirskriftalista og lýsa sig algjörlega andsnúna breytingum á reitnum við Drottningarbrautina innan Kaupvangsstrætis. Þurfum við að falla frá áformum um uppbyggingu á þessu svæði ?

Það er spurning sem við þurfum að svara sjálfum okkur á næstunni. Það er ljóst að Miðbærinn er ekki lengur miðstöð verslunar og þjónustu og sennilega er ekki hægt að snúa við þeirri þróun sem þegar hefur átt sér stað. Með byggingu Glerártorgs lifnaði Glerárgatan og svæðið þar umhverfis við og nú sér maður hvert fyrirtækið á fætur öðru velja sér stað á þeim slóðum. Miðbærinn situr eftir með veitingahús, pöbba og einstaka þjónustustofnanir. Þungi verslunar og viðskipta er farin annað þó ennþá berjist nokkir þar harðri baráttu. Þá þarf að spyrja áleitina spurninga. Bæjaryfirvöld munu ekki fara í stríð við íbúana um uppbyggingu í gamla Torfunefsmiðbænum. Þannig vinnubrögð eru útilokuð og þess vegna þarf að hugleiða stefnubreytingu í samræmi við þau skilaboð sem berast frá íbúum. Kannski þurfum við að opna Aðalskipulagið og marka róttæka stefnubreytingu í samræmi við langanir bæjarbúa. Ef það er viljinn að halda í gamla bæinn eins og hann er og lágmarka allar breytingar þarf að taka um það ákvörðun. Ef til vill vilja Akureyringar hafa svæðið notalegt safnasvæði með gömlum húsum, torgum og veitingahúsum þar sem hægt er að ganga um og eiga notalegar stundir um helgar á sumrin. Tengja það Listagilinu í Grófargili og smábáta- og skútuhöfn á Torfunefi. Slíkt væri kúvending á þeim hugmyndum sem bæjaryfirvöld þóttust lesa út úr skilaboðum íbúaþings og kristölluðust í verðlaunatillögu Masseys. Nýtt íbúaþing – ráðstefna um framtíð gamla Miðbæjarins ?

Það þarf að ræða þessi mál upp á nýtt. Hvað viljum við ? Erum við meðvituð um framtíðina og hvað við viljum ? Það þarf að blása til nýrrar samkomu þar sem íbúar geta fengið útrás og komið frá sér skýrum skilaboðum til framtíðarinnar.Við getum ekki horft á deilur og átök um Miðbæinn okkar og á meðan gerist ekki neitt og hann drabbast niður. Eigendur fasteigna og þeir sem reka þarna fyrirtæki þurfa líka að fá ótvíræð skilboð frá bæjarbúum á hverju þeir eiga von og hvað hægt er að gera á þessu svæði. Núverandi staða er óviðundi og slæmt að bæjaryfirvöld hafa tekið um það meðvitaða ákvörðun að hér skuli ekkert gert í Aðalskipulagsmálum fyrr en 2016. Slíkt gengur ekki og því þarf að breyta og ég skora á núverandi meirihluta að axla ábyrgð og breyta þessari ákvörðun. a


11

16. febrĂşar 2012

AĂ°send grein

AĂ°send grein

Akureyri og Lystrup

neinum kringumstĂŚĂ°um leggjast ĂĄ borĂ°iĂ° Ă­ kennslustundum. ĂžaĂ° mĂĄ ĂŠg gera Ă­ skĂłlanum sem ĂŠg er Ă­ nĂşna, rĂŠtt Danir urĂ°u EvrĂłpumeistarar Ă­ hand- lĂśnd. Ég bjĂł Ă­ Lystrup, sem er lĂ­till eins og ĂŠg held aĂ° sĂŠ leyfilegt Ă­ Üðrum bolta Ă­ lok janĂşar ĂĄ mjĂśg eftirminni- bĂŚr rĂŠtt fyrir utan Ă rĂłsa. Ég gekk skĂłlum ĂĄ Ă?slandi. ĂžaĂ° er aĂ°eins lĂŠttara legan hĂĄtt. Þó ĂŠg hefĂ°i frekar viljaĂ° Ă­ mjĂśg flottan skĂłla sem heitir El- yfir Ăśllu hĂŠr ĂĄ landi en Ăžarna Ăşti. Einn sjĂĄ Ă­slenska liĂ°iĂ° hampa bikarnum sted Skole. ViĂ° skĂłlann var risastĂłr kennari var ĂĄ hvert fag Ă­ Elsted Skola gladdist ĂŠg meĂ° DĂśnum. Ég er sjĂĄlf- grasblettur. Ă grasblettinum voru ĂžrĂĄtt fyrir aĂ° um annan bekk vĂŚri aĂ° ur mikill ĂĄhugamaĂ°ur um handbolta ĂžrĂ­r fĂłtboltavellir, en einnig vĂśllur rĂŚĂ°a. HĂŠr er einn umsjĂłnarkennari og bjĂł Ă­ DanmĂśrku ĂĄ ĂĄrunum 2004 – til aĂ° ĂŚfa og spila amerĂ­skan fĂłt- sem sĂŠr um flest fĂśgin Ăžar til Ă­ ĂĄttunda 2006. Ég ber ĂžvĂ­ ĂĄkveĂ°nar taugar til bolta. GrunnskĂłlar Akureyrar hafa bekk en Þå er einn kennari ĂĄ hvert fag. landsins. Ăšrvalsdeildin Ă­ DanmĂśrku ekki slĂ­ka aĂ°stÜðu og reyndar engir BĂĄĂ°ir staĂ°irnir eiga hins vegar samer mjĂśg flott deild. Ăžar eru margar grunnskĂłlar ĂĄ Ă?slandi svo ĂŠg viti til. eiginlegt aĂ° ĂžaĂ° er hrikalega mikiĂ° glĂŚsilegar hallir sem taka nokkur Ă? Elsted Skole var ekkert skĂłlasund, Ăžjóðarstolt hvert sem fariĂ° er. SĂŠrÞúsund manns Ă­ sĂŚti og ĂžaĂ° myndast ekki frekar en Ă­ Üðrum skĂłlum Ă­ staklega Ăžegar landsliĂ°iĂ° Ă­ einhverri ĂłtrĂşleg stemning Ăžegar ÞÌr fyllast. DanmĂśrku. Ă–rfĂĄar sundlaugar eru Ă­ Ă­ĂžrĂłtt nĂŚr mjĂśg góðum ĂĄrangri, en Þå Ăžetta hafa Danirnir fram yfir okkur landinu. Ă Akureyri, eins og annars eru allir Ă­ góðu skapi. Ă? DanmĂśrku bĂşa og ĂžaĂ° hjĂĄlpar Ăśrugglega til viĂ° aĂ° margir innflytjendur. Besti leikmaĂ°ur byggja upp sterkt landsliĂ°. Ă Ă?slandi dĂśnsku Ăşrvalsdeildarinnar Ă­ fĂłtbolta ĂĄ Ăžeim tĂ­ma sem ĂŠg bjĂł Ăžar var t.a.m. taka flest Ă­ĂžrĂłttahĂşs nokkur hundruĂ° manns Ă­ sĂŚti og ĂžvĂ­ erfiĂ°ara aĂ° mynda innflytjandi frĂĄ Egyptalandi. Hann góða stemningu. En ĂžaĂ° er fleira sem heitir Mohamed Zidan. Ă? bekknum er ĂłlĂ­kt meĂ° lĂśndunum og reyndar er mĂ­num var ein stelpa frĂĄ SĂłmalĂ­u og Jason Orri einn strĂĄkur frĂĄ AfrĂ­ku en hann var nokkuĂ° mikill munur ĂĄ Ăžeim aĂ° mĂ­nu Geirsson einn af mĂ­num bestu vinum. Einnig mati. HitastigiĂ° er ĂłlĂ­kt ĂžrĂĄtt fyrir aĂ° stutt sĂŠ ĂĄ milli landanna. DanmĂśrk er var mikiĂ° af konum meĂ° bĂşrkur. FĂĄir minna land en Ă?sland og Ăžar er mun staĂ°ar ĂĄ Ă?slandi, er stundaĂ° skĂłla- sem engir innflytjendur eru skĂłlameira ÞÊttbĂ˝li. Ă? DanmĂśrku bĂşa yfir 5 sund Ă­ grunnskĂłlum og er Ăžar jafn- fĂŠlagar mĂ­nir Ă­ dag. Þå verĂ° ĂŠg lĂ­tiĂ° milljĂłnir manna en Ă­ kringum 300.000 framt skyldumĂŚting. ĂžaĂ° er mjĂśg fĂ­nt var viĂ° konur meĂ° bĂşrkur Ăžar sem ĂŠg manns hĂŠr ĂĄ Ă?slandi. Ég ĂŚtla ekki aĂ° fyrir alla krakka upp ĂĄ framhaldiĂ°. stunda nĂĄm nĂşna. .ĂĽĂ­345Ă€.Ă˝-3+ SkĂłlinn minn Lystrup hafĂ°i%)Ä‹ ĂžaĂ° fjalla hĂŠr um landfrĂŚĂ°ilegar staĂ°- MĂŠr fannst virkilega gaman aĂ° bĂşa Ă­ reyndir Ăžegar kemur aĂ° DanmĂśrku og Lystrup og ĂŠg eignaĂ°ist marga góða fram yfir skĂłlann minn ĂĄ Akureyri, aĂ° Ă?slandi. Um ÞÌr getur fĂłlk lesiĂ° sĂŠr til vini Ăžar, sem ĂŠg er ennÞå Ă­ sambandi aĂ°staĂ°a til Ă­ĂžrĂłttaiĂ°kunar var betri. Ă‚%ITTĂ€ERĂ€AĨĂ€VITAĂ€HVAĨĂ€MAĨURĂ€VILLĂ€SEGJAĂ€ Ă€ANNAĨĂ€AĨĂ€SEGJAÀľAĨĂ€EINSĂ€OGĂ€MAĨURĂ€VILLÂ? viĂ°. Ég ĂŚfĂ°i fĂłtbolta meĂ° Lystrup IF, SkĂłlinn heima ĂĄ Akureyri hefur Ă­ landafrĂŚĂ°ibĂłkum. Ég ĂŚtla aĂ° segja äÄ™TTTAKENDURĂ€ERUÀľJÄ™LFAĨIRÀļÀAĨĂ€GERAÀęÀSKILMERKILEGANĂ€HÄ™TTĂ€GREINĂ€FYRIRĂ€MÄ™LIĂ€SÄĽNU Ă€ Ăžar sem ĂştiaĂ°staĂ°an hjĂĄ fĂŠlaginu var hins vegar ekki eins strangar reglur frĂĄ skĂłlagĂśngu minni Ă­ tveimur litlum TALAĂ€AFÀĎRYGGIĂ€FYRIRĂ€FRAMANĂ€HÄŤPĂ€FÄŤLKSĂ€OGĂ€LEGGJAÀęHERSLURÀęÀAĨALATRIĨI Ă€ bĂŚjum Ă­ lĂśndunum tveimur. BĂŚirnir mjĂśg góð. Ă veturna var bara spilaĂ°ur um ĂžaĂ° hvernig viĂ° eigum aĂ° vera Ă­ +ENNARI Ă€-ARÄĽAĂ€%LLINGSEN Ă€LEIKKONA Ă€LEIKSTJÄŤRIĂ€OGĂ€˾ĎLMIĨLAKONA eru Lystrup og Akureyri. innanhĂşsfĂłtbolti og ĂžaĂ° var skemmti- skĂłlanum og ĂžaĂ° er gott. MĂŠr finnst ĂžaĂ° er gott aĂ° prĂłfa aĂ° bĂşa Ă­ Üðru leg tilbreyting. Kennararnir mĂ­nir Ă­ aĂ° viĂ° Ă?slendingar getum tekiĂ° Dan4ÄĽMAR Ă€&ÄŽS Ă€ Ă€FEB Ă€OGĂ€ Ă€FEB Ă€KL Ă€ landi, ĂžvĂ­ Þå ĂĄ maĂ°ur auĂ°veldara meĂ° Lystrup voru meĂ° ÜðruvĂ­si reglur en ina til fyrirmyndar aĂ° mĂśrgu leyti aĂ° sjĂĄ ĂžaĂ° jĂĄkvĂŚĂ°a og ĂžaĂ° neikvĂŚĂ°a ĂŠg ĂĄ aĂ° venjast hĂŠrna heima ĂĄ Akur- en Danirnir geta gert slĂ­kt hiĂ° sama Ă€&,%Ă€ Ă€%). viĂ° Ă?sland Ă­ samanburĂ°i viĂ° Ăśnnur eyri. Ég mĂĄtti til dĂŚmis ekki undir gagnvart okkur. a

&2!-3Ä‘'.Ă€/'Ă€2ĂĽÄ‹5-%..3+!

3+!44!5-(6%2&)À%).92+*!À˞

ĂĽTLAĨĂ€EINSTAKLINGUMĂ€SEMĂ€STUNDAĂ€SJÄ™LFSTÄžĨANĂ€REKSTURĂ€OGÀľEIMĂ€SEMĂ€SJęÀUMĂ€SKATT SKILÀľEIRRA Ă€&ARIĨĂ€YË°RĂ€HELSTUĂ€SKATTALEGUĂ€SEMĂ€OGĂ€LAGLEGUĂ€ATRIĨIĂ€ERĂ€VARĨAĂ€RÄĄTTINDIĂ€OGĂ€ SKYLDURĂ€EINSTAKLINGAÀļÀEIGINĂ€ATVINNUREKSTRI Ă€ .ĂĽ 345Ă€.Ă˝-3+ %)Ä‹ +ENNARI Ă€3ÄžVARĂ€äčRĂ€*ÄŤNSSON Ă€LÄŽGFRÄžĨINGURĂ€OGĂ€HAGFRÄžĨINGUR Ă€ HĂśfundar Ă­slendingasagna 4ÄĽMI Ă€äRI Ă€ Ă€FEB Ă€KL Ă€ &2!-3Ä‘'.Ă€/'Ă€2ĂĽÄ‹5-%..3+! Kennari:

Einar KĂĄrason, rithĂśfundur

Ă‚%ITTĂ€ERĂ€AĨĂ€VITAĂ€HVAĨĂ€MAĨURĂ€VILLĂ€SEGJAĂ€ Ă€ANNAĨĂ€AĨĂ€SEGJAÀľAĨĂ€EINSĂ€OGĂ€MAĨURĂ€VILLÂ? TĂ­mi: MĂĄn. 2. aprĂ­l kl. 16:10-19:30

äÄ™TTTAKENDURĂ€ERUÀľJÄ™LFAĨIRÀļÀAĨĂ€GERAÀęÀSKILMERKILEGANĂ€HÄ™TTĂ€GREINĂ€FYRIRĂ€MÄ™LIĂ€SÄĽNU Ă€ &*Ă˝2-Ă˝,!34*ÄŽ2.5.Ă€/'Ă€+%..)4Ä‘,52À˞À &,%Ă€ Ă€%). TALAĂ€AFÀĎRYGGIĂ€FYRIRĂ€FRAMANĂ€HÄŤPĂ€FÄŤLKSĂ€OGĂ€LEGGJAÀęHERSLURÀęÀAĨALATRIĨI Ă€ &ARIĨÀļÀLYKILATRIĨIĂ€UMÀ˾ęRSTÄ´RINGUĂ€OGĂ€VERĨMÄžTASKÄŽPUNÀļÀREKSTRI Ă€VIRĨISAUKANDIĂ€ +ENNARI Ă€-ARÄĽAĂ€%LLINGSEN Ă€LEIKKONA Ă€LEIKSTJÄŤRIĂ€OGĂ€˾ĎLMIĨLAKONA VERKEFNI Ă€GRUNNATRIĨIĂ€MATSÀęÀ˾ęRFESTINGUMĂ€OGĂ€NOTKUNĂ€KENNITALNAĂ€SEMĂ€STJÄŤRNTÄžKIS Ă€ AĂ° skapa liĂ°sanda og góðan vinnumĂłral Ă€ 4ÄĽMAR Ă€&ÄŽS Ă€ Ă€FEB Ă€OGĂ€ Ă€FEB Ă€KL Ă€ +ENNARI Ă€*ÄŤHANNĂ€6IĨARĂ€ÄˆVARSSON Ă€FRAMKVÄžMDASTJÄŤRIĂ€&IDELISÀ˾ęRMÄ™LARÄ™ĨGJAFARĂ€EHF Kennari: EyÞór EĂ°varĂ°sson, ĂžjĂĄlfari og rĂĄĂ°gjafi hjĂĄ 4ÄĽMI Ă€&IM Ă€ Ă€FEB Ă€KL Ă€ ĂžekkingarmiĂ°lun Ă€3+!44!5-(6%2&)Ă€%).92+*!À˞ Ă€&,%Ă€ Ă€%). TĂ­mi:

Fim. 22. mars kl. 13:00-17:00

ĂĽTLAĨĂ€EINSTAKLINGUMĂ€SEMĂ€STUNDAĂ€SJÄ™LFSTÄžĨANĂ€REKSTURĂ€OGÀľEIMĂ€SEMĂ€SJęÀUMĂ€SKATT 2ýċ.).'!2 Ă€!Ä‹Ă€6%,*!Ă€2Ä„44!Ă€&ÄŽ,+)Ä‹ SKILÀľEIRRA Ă€&ARIĨĂ€YË°RĂ€HELSTUĂ€SKATTALEGUĂ€SEMĂ€OGĂ€LAGLEGUĂ€ATRIĨIĂ€ERĂ€VARĨAĂ€RÄĄTTINDIĂ€OGĂ€ &ARIĨĂ€YË°RĂ€HELSTUĂ€ATRIĨIĂ€VARĨANDIĂ€RÄ™ĨNINGARÀľ E Ă€STARFSGREININGU Ă€LEITĂ€AĨĂ€UMSÄžKJ SKYLDURĂ€EINSTAKLINGAÀļÀEIGINĂ€ATVINNUREKSTRI Ă€ ENDUM Ă€FORVAL Ă€RÄ™ĨNINGARVIĨTALĂ€OGÀęKVÄŽRĨUNARTÄŽKU Ă€&JALLAĨĂ€UMĂ€AĨFERĨAFRÄžĨIĂ€ Skapandi kennsluhĂŚttir - vĂ­sindavinnustofa +ENNARI Ă€3ÄžVARĂ€äčRĂ€*ÄŤNSSON Ă€LÄŽGFRÄžĨINGURĂ€OGĂ€HAGFRÄžĨINGUR Ă€ VIĨTALSINS Ă€UNDIRBÄąNING Ă€SAMTALSTÄžKNIĂ€OGĂ€SPURNINGAR Ă€%INNIGĂ€HELSTUĂ€MISTÄŽKÀļÀ Kennari: Ed Sobey, Ph.D., forseti Northwest uppfinninga 4ÄĽMI Ă€äRI Ă€ Ă€FEB Ă€KL Ă€ RÄ™ĨNINGARVIĨTÄŽLUM Ă€ miĂ°stÜðvarinnar BandarĂ­kjunum +ENNARI Ă€)NGRIDĂ€+UHLMAN ÀľJÄ™LFARIĂ€OGĂ€RÄ™ĨGJAË°Ă€HJęÀäEKKINGARMIĨLUNĂ€EHF TĂ­mi: Ă? byrjun jĂşnĂ­- skrĂĄningafrestur til 1. mars 4ÄĽMI Ă€-IĨ Ă€ Ă€FEB Ă€KL Ă€ &*Ă˝2-Ă˝,!34*ÄŽ2.5.Ă€/'Ă€+%..)4Ä‘,52À˞À &,%Ă€ Ă€%).

FrĂĄveituframkvĂŚmdir strax Ă fundi bĂŚjarrĂĄĂ°s nĂş nĂ˝lega var lagt fram brĂŠf frĂĄ heilbrigĂ°isnefnd NorĂ°urlands Eystra til bĂŚjarstjĂłrans ĂĄ Akureyri. Ăžar skorar nefndin ĂĄ bĂŚjar­yfirvĂśld aĂ° lĂĄta ĂşrbĂŚtur Ă­ frĂĄveitumĂĄlum Akureyringa hafa forgang ĂĄ Ăžessu ĂĄri. MĂŚlingar sem gerĂ°ar voru Ăžann 12. desember sĂ­Ă°astliĂ°inn sĂ˝na verulega og samfellda skĂłlpmengun ĂĄ svĂŚĂ°inu frĂĄ Þórsnesi aĂ° Leiruvegi, mengun sem er langt umfram Ăśll viĂ°miĂ°unarmĂśrk. ViĂ° sjĂĄvarsĂ­Ă°una, ĂĄ ĂžvĂ­ svĂŚĂ°i Ăžar sem mengunin mĂŚldist, er Ăśflug matvĂŚlavinnsla, fóðurgerĂ°, ferĂ°aĂžjĂłnusta og Ă˝mis Ăśnnur atvinnustarfsemi. Ăžetta er jafnframt ĂştivistarsvĂŚĂ°i fjĂślmargra Akureyringa, t.d. siglingafĂłlks og sjĂłsundsfĂłlks, og Ăžarna hafa tryllukarlar og kerlingar aĂ°stÜðu fyrir bĂĄta sĂ­na. NiĂ°urstÜður heilbrigĂ°iseftirlitsins eru slĂĄandi og sĂ˝na nauĂ°syn Ăžess aĂ° rĂĄĂ°ast svo fljĂłtt sem kostur er Ă­ framkvĂŚmdir viĂ° hreinsistÜð og ĂştrĂĄsarpĂ­pu viĂ° SandgerĂ°isbĂłt. FjĂĄrhagsĂĄĂŚtlun ĂĄrsins 2012 var afgreidd Ă­ snemma Ă­ desember ĂĄn Ăžess aĂ° Ăžar vĂŚri gert rĂĄĂ° fyrir fjĂĄrmunum Ă­ Ăžetta mikilvĂŚga verkefni. Tillaga Ăžess efnis sem undirrit-

aður lagði fram var kolfelld, fÊkk einungis stuðning flutningsmanns. Undirtektir bÌjarfulltrúa å Þessum tíma ollu verulegum vonbrigðum Þar sem kostnaður við að fÌra verkefnið til årsins 2012 er hverfandi Þegar horft er til mikilvÌgis Þess. � ljósi nýrra upplýsinga frå heilbrigðis-

Hermann JĂłn TĂłmasson BĂŚjarfulltrĂşi Samfylkingarinnar ĂĄ Akureyri

eftirlitinu virĂ°ist einboĂ°iĂ° aĂ° bĂŚjarfulltrĂşar vilji fĂĄ tĂŚkifĂŚri til aĂ° fara aftur yfir mĂĄliĂ°. Ăžess vegna Ăžarf aĂ° rĂŚĂ°a ĂžaĂ° aĂ° nĂ˝ju Ă­ bĂŚjarstjĂłrn og taka afstÜðu til Ăžess hvort breyta eigi fjĂĄrhagsĂĄĂŚtlun svo hĂŚgt verĂ°i aĂ° hefjast handa viĂ° Ăžessar framkvĂŚmdir strax ĂĄ Ăžessu ĂĄri. Ă sĂ­Ă°asta bĂŚjarstjĂłrnarfundi lĂ˝sti formaĂ°ur bĂŚjarrĂĄĂ°s ĂžvĂ­ yfir aĂ° Ăžessi mĂśguleiki vĂŚri nĂş til skoĂ°unar. ĂžaĂ° er jĂĄkvĂŚtt og vonandi vĂ­sbending um stefnubreytingu meirihlutans. Enda vĂŚri annaĂ° ĂĄbyrgĂ°arlaust Ă­ ljĂłsi Ăžeirra upplĂ˝singa sem fyrir liggja. a

Ofbeldi, vanrĂŚksla og ill meĂ°ferĂ° UmsjĂłnarkennari: TĂ­mi:

Sigrún Sigurðardóttir, Ph.D.nemi í lýðheilsu Fim. og fÜs. 12. og 13. apríl, 10. og 11. maí

Vorverkin Ă­ garĂ°inum Kennari: TĂ­mi:

Steinn KĂĄrason, garĂ°yrkjumeistari Lau. 24. mars kl. 13:00-16:30

Gerð verklagsreglna og vinnulýsinga Kennari: Tími:

Erla KonnĂ˝ Ă“skarsdĂłttir, verkefnastjĂłri og rĂĄĂ°gjafi Ă­ skjala- og mannauĂ°sstjĂłrnun hjĂĄ FOCAL Fim. 8. mars kl. 13:00-17:00

&ARIĨÀļÀLYKILATRIĨIĂ€UMÀ˾ęRSTÄ´RINGUĂ€OGĂ€VERĨMÄžTASKÄŽPUNÀļÀREKSTRI Ă€VIRĨISAUKANDIĂ€

VERKEFNI Ă€GRUNNATRIĨIĂ€MATSÀęÀ˾ęRFESTINGUMĂ€OGĂ€NOTKUNĂ€KENNITALNAĂ€SEMĂ€STJÄŤRNTÄžKIS Ă€ Ă€ SkĂśpun: FramtĂ­Ă° menntunar og nĂĄms Lestur og greining ĂĄrsreikninga ,%)+)2Ă€ÄˆĂ€+%..3,5

+ENNARI Ă€*ÄŤHANNĂ€6IĨARĂ€ÄˆVARSSON Ă€FRAMKVÄžMDASTJÄŤRIĂ€&IDELISÀ˾ęRMÄ™LARÄ™ĨGJAFARĂ€EHF +ENNDIRĂ€LEIKIRĂ€SEMĂ€HÄžGTĂ€ERĂ€AĨĂ€NOTAÀļÀļSLENSKU Ă€STÄžRĨFRÄžĨI Ă€TUNGUMÄ™LAKENNSLUĂ€ Kennari: JĂłhann ViĂ°ar Ă?varsson, MBA, framkvĂŚmdastjĂłri 4ÄĽMI Ă€&IM Ă€ Ă€FEB Ă€KL Ă€ OGÀ˹EIRIĂ€NÄ™MSGREINUM Ă€%INNIGĂ€VERĨURĂ€FARIĨÀļÀLEIKIÀľARĂ€SEMĂ€UNNIĨĂ€ERĂ€MEĨĂ€TJÄ™NINGU Ă€ Fidelis fjĂĄrmĂĄlarĂĄĂ°gjafar Ă€ TRAUST Ă€HÄŤPEËąIĂ€OGĂ€SAMVINNU Ă€ TĂ­mi: Fim. 15. mars kl. 13:00-17:00 +ENNARI Ă€"IRNAĂ€'UĨRÄąNĂ€"ALDURSDÄŤTTIRĂ€IĨJUÄľJÄ™LË° 2ýċ.).'!2 Ă€!Ä‹Ă€6%,*!Ă€2Ä„44!Ă€&ÄŽ,+)Ä‹ 4ÄĽMAR Ă€äRI Ă€ Ă€OGĂ€ Ă€FEB Ă€KL Ă€ &ARIĨĂ€YË°RĂ€HELSTUĂ€ATRIĨIĂ€VARĨANDIĂ€RÄ™ĨNINGARÀľ E Ă€STARFSGREININGU Ă€LEITĂ€AĨĂ€UMSÄžKJ

SĂ“LBORG, NORĂ?URSLĂ“Ă? 2 600 AKUREYRI IS [+354] 460 8090 FAX [+354] 460 8999 simennt@unak.is www.unak.is/simennt

HjĂĄlparforritin Foxit Reader og Easy ENDUM Ă€FORVAL Ă€RÄ™ĨNINGARVIĨTALĂ€OGÀęKVÄŽRĨUNARTÄŽKU Ă€&JALLAĨĂ€UMĂ€AĨFERĨAFRÄžĨIĂ€ VIĨTALSINS Ă€UNDIRBÄąNING Ă€SAMTALSTÄžKNIĂ€OGĂ€SPURNINGAR Ă€%INNIGĂ€HELSTUĂ€MISTÄŽKÀļÀ ,%)+52Ă€,%)+3+ÄŽ,!"!2.!Ă€-%Ä‹Ă€"ÄŽ+34!&)Ă€/' Tutor fyrir lestrar- og skriftarerfiĂ°leika RÄ™ĨNINGARVIĨTÄŽLUM Ă€ /2Ä‹Ă€ÄˆĂ€4Ä‘,65 Kennari: HrĂśnn BirgisdĂłttir iĂ°juĂžjĂĄlfi hjĂĄ TĂślvumiĂ°stÜð +ENNARI Ă€)NGRIDĂ€+UHLMAN ÀľJÄ™LFARIĂ€OGĂ€RÄ™ĨGJAË°Ă€HJęÀäEKKINGARMIĨLUNĂ€EHF +YNNTĂ€KENNSLUFRÄžĨIĂ€!RNEĂ€4RAGETONĂ€FYRIRĂ€LEIKSKÄŤLANN Ă€!ĨĂ€SKRIFAĂ€SIGĂ€TILĂ€LESTURS ÀęÀ fatlaĂ°ra 4ÄĽMI Ă€-IĨ Ă€ Ă€FEB Ă€KL Ă€ LYKLABORĨ Ă€!ĨĂ€SKRIFAÀęÀLYKLABORĨĂ€ERĂ€TÄžKIĂ€TILĂ€MÄ™LÄŽRVUNARĂ€OGĂ€LEGGURĂ€GRUNNĂ€AĨĂ€AUKINNIĂ€ TĂ­mi: MiĂ°. 7. mars kl. 10:00-12:00 LESTRAR Ă€OGĂ€SKRIË´ARGLEĨI Ă€ ,%)+)2Ă€ÄˆĂ€+%..3,5 +ENNARI Ă€3IGRÄąNĂ€*ÄŤHANNSDÄŤTTIR Ă€TALMEINAFRÄžĨINGURĂ€OGĂ€FORSTĎĨUMAĨURĂ€4ÄŽLVUMIĨ +ENNDIRĂ€LEIKIRĂ€SEMĂ€HÄžGTĂ€ERĂ€AĨĂ€NOTAÀļÀļSLENSKU Ă€STÄžRĨFRÄžĨI Ă€TUNGUMÄ™LAKENNSLUĂ€ STĎĨVARĂ€FATLAĨRA Ă€ Leikur leikskĂłlabarna meĂ° OGÀ˹EIRIĂ€NÄ™MSGREINUM Ă€%INNIGĂ€VERĨURĂ€FARIĨÀļÀLEIKIÀľARĂ€SEMĂ€UNNIĨĂ€ERĂ€MEĨĂ€TJÄ™NINGU Ă€ 4ÄĽMI Ă€&IM Ă€ Ă€MARSĂ€KL Ă€ bĂłkstafi og orĂ° Ă­ tĂślvu TRAUST Ă€HÄŤPEËąIĂ€OGĂ€SAMVINNU Ă€ +ENNARI Ă€"IRNAĂ€'UĨRÄąNĂ€"ALDURSDÄŤTTIRĂ€IĨJUÄľJÄ™LË° Kennari: SigrĂşn JĂłhannsdĂłttir, talmeinafrĂŚĂ°ingur og 4Ä‘,6!.Ă€3%-Ă€+%..3,54ĂĽ+)Ă€/'Ă€6%2+&ĂĽ2)Ă€.%-%.$! 4ÄĽMAR Ă€äRI Ă€ Ă€OGĂ€ Ă€FEB Ă€KL Ă€ forstÜðumaĂ°ur TĂślvumiĂ°stÜðvar fatlaĂ°ra 4ÄŽLVANĂ€ERĂ€GAGNLEGTĂ€VERKFÄžRIĂ€EKKIĂ€SÄĽSTĂ€FYRIRĂ€NEMENDURĂ€MEĨĂ€LESTRAR Ă€OGĂ€SKRIË´ARER˰Ĩ TĂ­mi: Fim. 1. mars kl. 14:00-16.00 LEIKA Ă€%FĂ€TÄžKNINĂ€ERĂ€TEKINĂ€INNĂ€SNEMMAÀļÀNÄ™MIĂ€ERĂ€HÄžGTĂ€AĨĂ€NęÀFRAMĂ€GčĨRIĂ€LESTRAR Ă€OGĂ€ ,%)+52Ă€,%)+3+ÄŽ,!"!2.!Ă€-%Ä‹Ă€"ÄŽ+34!&)Ă€/' RITLEIKNI Ă€ +ENNARI Ă€3IGRÄąNĂ€*ÄŤHANNSDÄŤTTIR Ă€TALMEINAFRÄžĨINGURĂ€OGĂ€FORSTĎĨUMAĨURĂ€4ÄŽLVUMIĨ /2Ä‹Ă€ÄˆĂ€4Ä‘,65 STĎĨVARĂ€FATLAĨRA Ă€ +YNNTĂ€KENNSLUFRÄžĨIĂ€!RNEĂ€4RAGETONĂ€FYRIRĂ€LEIKSKÄŤLANN Ă€!ĨĂ€SKRIFAĂ€SIGĂ€TILĂ€LESTURS ÀęÀ 4ÄĽMI Ă€&IM Ă€ Ă€MARSĂ€KL Ă€ Ath. SkrĂĄningu lĂ˝kur aĂ° jafnaĂ°i viku fyrir upphaf nĂĄmskeiĂ°s LYKLABORĨ Ă€!ĨĂ€SKRIFAÀęÀLYKLABORĨĂ€ERĂ€TÄžKIĂ€TILĂ€MÄ™LÄŽRVUNARĂ€OGĂ€LEGGURĂ€GRUNNĂ€AĨĂ€AUKINNIĂ€ LESTRAR Ă€OGĂ€SKRIË´ARGLEĨI Ă€ +ENNARI Ă€3IGRÄąNĂ€*ÄŤHANNSDÄŤTTIR Ă€TALMEINAFRÄžĨINGURĂ€OGĂ€FORSTĎĨUMAĨURĂ€4ÄŽLVUMIĨ STĎĨVARĂ€FATLAĨRA Ă€ 4ÄĽMI Ă€&IM Ă€ Ă€MARSĂ€KL Ă€

Kennari: TĂ­mi:

Ed Sobey, Ph.D., forseti Northwest uppfinninga miðstÜðvarinnar Bandaríkjunum � byrjun júní- skråningafrestur til 1. mars

TĂślvan sem kennslutĂŚki og verkfĂŚri nemenda Kennari: TĂ­mi:

Sigrún Jóhannsdóttir, talmeinafrÌðingur og forstÜðumaður TÜlvumiðstÜðvar fatlaðra Fim. 1. mars kl. 10:00-12.00

FarsĂ­mar - snjallsĂ­mar - iPad stuĂ°ningstĂŚki Ă­ daglegu lĂ­fi Kennari: TĂ­mi:

HrÜnn Birgisdóttir, iðjuÞjålfi hjå TÜlvumiðstÜð fatlaðra Mið. 7. mars kl. 14:00-16:00

Leikir Ă­ kennslu Kennari: TĂ­mi:

Birna GuĂ°rĂşn BaldursdĂłttir iĂ°juĂžjĂĄlfi Ăžri. 28. feb. kl. 13:00-17:00


12

16. febrúar 2012

Velkominn í geimstöðina sagði Brynjar þegar ljósmyndari Akureyri Vikublaðs gekk inn um dyrnar á kennslustofu 304 í Giljaskóla rétt upp úr tíu á þriðjudagsmorgni. Brynjar og krakkarnir unnu af eljusemi við að útbúa málstofu um stórafmæli Akureyrarbæjar þær 15 mínútur sem myndatakan stóð yfir.

Er ekki hafragrautur og hrúts­­pungar aðalmálið í dag? Brynjar Karl Óttarsson er 36 ára gamall kennari, tveggja barna faðir, kvæntur Hildi Hauksdóttur menntaskólakennara. Hann fæddist á Akureyri, yngsta barn foreldra sinna, en ólst upp í þorpinu að Kristnesi í Eyjafjarðarsveit. Hann gekk í skóla á veturna eins og barna er háttur, en starfaði við garðyrkju á sumrum frá og með unglingsárum. Kannski var einhver tenging milli áhugans á gróðri jarðar og alls þess nýjabrums sem fyllir skólastofur landsins. Að loknu stúdentsprófi í VMA, þegar Brynjar Karl prófaði kennslu einn vetur í Síðuskóla á Akureyri, fann hann sína köllun sem hefur síðan verið sú að starfa með börnum. Að loknu kennaranámi við KHÍ sneri hann aftur norður og hefur óslitið síðan kennt við Giljaskóla á Akureyri. Yfirleitt berjast fjölmiðlar ekki um að fá grunnskólakennara í viðtöl og gleymist því stundum allt það góða starf sem fram fer innan menntastofnana landsins. Brynjar Karl er í hópi frumkvöðla í skólastarfi. Hann er upphafsmaður ratleiks, sem nemendur á unglingsaldri taka þátt í árlega utan veggja skólans og er ætlað að efla söguvitund nemenda fyrir nærumhverfi. Hann er líka maðurinn á bak við blaðaskrif 13-15 ára skólakrakka en Akureyri vikublað hefur birt sex greinar eftir unglinga á Akureyri. Hvers vegna heillaði kennarastarfið þig, Brynjar? „Ja, ekki voru það launin sem toguðu í mig. Ég hafði hins vegar strax gaman af að vinna með krökkunum sem ég kenndi fyrst. Ég upplifði fljótt árangur í starfi, mér gekk ágætlega að halda uppi aga og fljótt skapaðist gagnkvæm virðing og vinátta.“ Hvernig voru kynjahlutföll þegar þú hófst kennslu? „Þá var kennarastéttin orðin kvennastétt, ólíkt því sem tíðkaðist hér áður fyrr.“ Sem dæmi voru kynjahlutföllin á vinnustað Brynjars Karls í upphafi skólaárs, 9 karlar og 70 konur. Varla þarf að taka fram að Brynjar, líkt og langflestir aðrir kennarar, telur mikilvægt að jafna kynjahlutföllin. Sérkennileg forgangsröðun En hvernig var að starfa sem grunnskólakennari á tímum hins svokalla góðæris, þegar allt virtist snúast um kaupauka og kraftaverk viðskiptafólks og stjórnmálamanna? Hvernig var að upplifa að þeir sem unnu við fólk þættu margfalt minna virði en hinir sem gættu peninganna og fengu borgað tífalt þangað til loftbólan sprakk?

„Auðvitað ætti að setja öll umönnunarstörf og þar á meðal kennarastarfið á hærri stall og þá skiptir ekki máli hvort það er kreppa eða góðæri. Það væri að bera í bakkafullan lækinn að hnykkja á því að peningar hafa í síðustu tíð ráðið för. Ég, sem grunnskólakennari upplifði sérkennilega forgangsröðun í góðærinu, allt of mikla áherslu á peninga og viðskipti. En það er auðvelt að vera með slíkar yfirlýsingar núna. Margir tóku þátt í lífsgæðakapphlaupinu þó í misjafnlega miklum mæli. Skólarnir eru ekkert án fólksins sem að þeim koma hvort sem það eru nemendur, starfsmenn eða foreldrar. Þannig má kannski segja að þeir hafi ekki farið varhluta af því ástandi sem hér ríkti frekar en aðrar stofnanir og einstaklingar. Kannski erum við að súpa seyðið af því núna með þessum hræðilegu niðurstöðum um skort á lesskilningi ungmenna.“ Telurðu að rekja megi minnkandi lesskilning hjá íslenskum börnum til of mikils frelsis, án ábyrgðar? Hinnar svokölluðu nýfrjálshyggju? „Sjálfsagt spilar margt þar inn í. Frjálshyggjan hefur sína kosti og galla en það hefur jafnaðarstefnan líka. Burtséð frá pólitískum spekúlasjónum held ég að það verði alltaf til ákveðin grunngildi sem ekki megi missa sjónar á, jafnvel þótt þau þyki stundum púkaleg og gamaldags.“ Getur gamaldags verið gott? „Já, því vil ég halda fram. Er ekki hafragrautur og hrútspungar aðalmálið í dag?“ En þú telur að samband kunni að vera milli aukinnar efnishyggju og þverrandi lesskilnings? „Já, aukið ólæsi kann að vera ein birtingarmynd þess að við fórum offari í efnishyggjunni.Við þurfum ekki annað en horfa til nýlegra rannsókna sem sýna að eftir því sem heimilin standa betur fjárhagslega, því minni lesskilningur.“ Sumir segja einmitt að verstu afleiðingar „gróðæristímans“ séu ekki enn komnar fram. Að þær muni birtast okkur í afkomendunum, sem við sinntum ekki nægilega vel í allri efnishyggjunni? Sérðu vísbendingar um þetta innan veggja skólanna? „Vissulega hefur maður séð dæmi um hvernig þetta svokallaða góðæri hefur brenglað hugmyndir barnanna. Þeir unglingar sem t.d. höfðu gaman af bókalestri gengu hálfpartinn meðfram veggjum á góðæristímanum því það þótti hallærislegt. Annars er of snemmt að segja til um hugsanlegar neikvæðar afleiðingar í framtíðinni. Tíminn einn mun leiða það í ljós.“

Draumasamstarf skóla og fjölmiðils En í þínum skóla þykir núna flottara að lesa og skrifa en fyrir nokkrum árum. Segðu okkur aðeins frá því hvernig þér hefur tekist að efla áhuga krakka á eigin skriftum, hugarflugspælingum, framsögn og tjáningu? „Slíkar áherslubreytingar verða ekki nema fleiri komi að málum. Í Giljaskóla, eins og í öðrum skólum, er mikið af duglegu fólki sem vinnur að því að ýta undir áhuga krakkanna. Hvað mig og blaðaskrifin snertir, þá byrjaði það þannig að ég lét nemendur vinna verkefni um læsi. Þeir stóðu svo fyrir málstofu þar sem þeir kynntu niðurstöðurnar. Þarna hjó ég eftir því að mikill fengur gæti leynst í tveimur til þremur verkefnum og eitt þeirra var verkefni Daníels Andra Halldórssonar, „Læsi er skilningur“. Ég hafði samband við Akureyri vikublað og velti því upp hvort til greina kæmi að blaðið birti greinar eftir krakkana. Vildi svo heppilega til að ritsjórinn var einmitt á þeim tíma að leita að auknum og efldum tengingum við æskulýðsstarf krakka og skapandi hugsun þannig að þetta varð að samkomulagi. Síðan er búið að birta sex greinar og þær hafa fallið í góðan jarðveg. Sem dæmi má nefna að fyrrnefndum Daníel Andra var boðið á ráðstefnuna Alvara málsins, sem einum af sex aðalfyrirlesurum. Eftir þá upphefð hefur hann fengið gríðarmikla jákvæða athygli, hann hefur fengið boð um að halda fleiri fyrirlestra og áhugi krakkanna á skrifum hefur stóraukist.“ Okkur hefur sem sagt tekist að senda út þau skilaboð til nemenda á unglingastigi, að það að setjast niður, hugsa og skrifa geti verið dálítið flott? „Já, sem er frábært! Í upphafi þurfti ég að ganga á eftir krökkum til að fá þau til að skrifa greinarnar. Núna sjá þau afraksturinn og þá er mun auðveldara að sannfæra þau um að þau geti þetta. Sum jafnvel leita til mín núorðið og spyrja hvort þau geti fengið birtar greinar eftir sig. Þetta er mjög skemmtileg þróun. Það virðast allir ánægðir, krakkarnir, foreldrar þeirra, lesendur og almenningur úti í bæ. Svo heyrði ég nýverið af kennurum sunnan heiða sem sáu nokkrar greinar og þótti mikið til koma. Kannski verður þetta samstarf grunnskólanna og fjölmiðlanna einhvers konar módel á landsvísu. “ Hjálparðu nemendunum að skrifa greinarnar? „Þau eiga ein og óstudd allan kjarna greinanna. Ég hjálpa stundum til með málfar, auk þess sem ég leiðbeini þeim með inngang og lokaorð. Við ræðum saman um upp-


13

16. febrúar 2012

Í skólastofunni. Nemendur Brynjars Karls hafa í vetur skrifað fyrir lesendur Akureyrar vikublaðs og eru þeir sammála um að birting greina þeirra sé mikil hvatning.

byggingu textans en þau hafa ávallt lokaorðið um endanlegt útlit. Tilgangur skrifanna er m.a. að bæta færni þeirra við ritun og uppsetningu texta. Það verður ekki öðruvísi gert en með aðstoð.“ Þau fá sem sagt einkakennslu hjá þér í strúktúr ritunar meðan á þessu stendur – það er nú ekki amalegt fyrir metnaðargjarna nemendur? „Nei og ég sé ekki eftir tímanum sem fer í þetta. Það er gott fyrir börnin okkar að læra orðflokkagreiningu, en það er ekki síður mikilvægt fyrir þau að læra að orða hugleiðingar sínar og koma þeim frá sér. Við verðum að leggja áherslu á ritun sem og yndislestur og framsögn. Undanfarin ár hafa íslenskukennarar á unglingastigi í Giljaskóla lagt meiri áherslu á þessa þætti. Krakkarnir halda dagbækur sem þau skrifa í að jafnaði einu sinni í viku allan veturinn. Útkoma úr ritunarþætti samræmdra prófa hefur batnað milli ára og án efa eiga dagbókarskrifin þátt í því. Þjálfun í framsögn og ræðumennsku er farin að gefa af sér öruggari nemendur, sem mikla það ekki fyrir sér að koma fram. Svo er það yndislesturinn.Við þurfum að fara að átta okkur á alvarleika málsins. Ég tel að við byrjum oft á öfugum enda. Það þýðir lítið að skipa nemanda í 9. bekk, sem hefur kannski aldrei lesið heila bók, að lesa sögu sem valin er af kennaranum, ef nemandinn sjálfur hefur ekki áhuga. Það eru breyttir tímar. Nú þurfum við einfaldlega að byrja á byrjuninni og glæða áhuga unglinga á bókalestri. Ég legg mikla áherslu á þessa þrjá þætti í kennslunni og blaðaskrifin eru einn hlekkur í keðjunni. “ Sérðu skáld og rithöfunda spretta upp í nemendahópnum í kjölfar þessa átaks? „Það kæmi mér ekki á óvart. Þarna gefst krökkunum tækifæri til að láta rödd sína heyrast og skrifa fyrir fleiri en bara mig. Já, vonandi hvetur þetta þá sem hafa áhuga á þjóðfélagsumræðu og skapandi skrifum að koma sínu efni á framfæri. Hjá krökkunum leynast víða hæfileikar sem fá sjaldan eða aldrei notið sín í skólastarfi. Þó margt jákvætt hafi gerst í skólamálum síðustu ár og áratugi þykir mér kerfið þróast hægt áfram og stundum hreinlega vinna gegn raunverulegri skólaþróun. Kennarar og aðrir sem vinna að skólamálum eru eflaust allir af vilja gerðir, en það er erfitt að breyta kerfi sem er byggt á gömlum grunni og jafnvel farið að festa rætur. Það verður bara að segjast eins og er, að oft hamlar skólakerfið því að hæfileikar nemenda njóti sín nema hæfileikarnir séu kerfinu þóknanlegir. “ Þú minntist á það áðan að við hefðum kannski öll spillst í góðærinu og það sæist í skólum ekki síður en annars staðar. Finnurðu að nú séu aðrir og betri tímar? „Já, það leynast tækifæri í kreppunni. Foreldrar, skólafólk og allir sem láta sig uppeldi og kennslu barna varða sjá t.a.m. núna að það má aldrei sofna á verðinum varðandi lesturinn. Þá upplifi ég ekki þennan mikla hraða sem var á nemendum. Ég vona að óhóflegur samanburður og samkeppni í tengslum við efnisleg gæði séu að víkja fyrir gildum eins og hjálpsemi, virðingu og samkennd. Gömlu góðu gildin eru vonandi að fá aukið vægi aftur. Gildin sem sumir hafa kannski talið gamaldags.“ Meðal kennara hefur líka verið rætt um bissnessvæðingu grunnskólanna. Til að mynda eru kennaramenntaðir aðstoðarskólastjórar oft mest megnis í rekstri? „Eflaust má segja um margar stofnanir þessa lands að þær hafi meira eða minna gleymt sér í einhvers konar bissnesshyggju. Og þeir sem stóðu fyrir utan hana voru álitnir skrýtnir og ekki í takt við tímann.“ Varstu sjálfur í þeim hópi? „Já ég var það og ég mér finnst það allt í lagi. Ég veit að í hugum margra er ég gamaldags, en lít það ekki neikvæðum augum. Í dag er ég ánægður með að hafa verið samkvæmur sjálfum mér og haldið mínu striki.“ Að komast út í kennslunni Þegar þú nefnir þetta dettur mér í hug að þegar ég fyrst frétti af ratleiknum þínum, Grenndargralinu, þá hugsaði ég: Sjarmerandi en gamaldags! Hvernig datt þér þetta framtak í hug, að ná unglingum „út að leika“ eins og í gamla daga, þegar maður lék Pílu og fylgdi vísbendingum til að finna áfangastað? „Sem krakki var ég alltaf mjög uppátækjasamur. Ég stóð fyrir keppnum í hinu og þessu fyrir vini mína, snjóþotukeppni, reiðhjólakeppni eða eitthvað álíka. Ég hef alltaf haft þörf fyrir að skapa eitthvað nýtt. Það sem hamlaði mér langt fram á fullorðinsár var feimnin við að ota mínum tota, að koma hugmyndunum á framfæri. Annað hvort upplifði ég óöryggi við að þurfa að fylgja þeim eftir eða ég var hræddur um að fólki líkaði ekki við þær. Svo þroskaðist maður smátt og smátt og þegar ég hóf undirbúning Grenndargralsins sumarið 2008 ákvað ég að byrja rólega . Ég lét samstarfsmenn mína ekki vita af hugmyndinni, kynnti hana fyrir nemendum og stökk svo af stað. Ef krakkarnir tækju þátt í

fyrstu leitinni myndi tilraunin kannski vinda upp á sig. Hún gerði það og þá var bara að hrökkva eða stökkva.“ Hvers vegna datt þér þetta í hug? „Fljótlega eftir að ég byrjaði að kenna fór ég að upplifa áhugaleysi hjá krökkunum í greinum eins og landafræði og sögu. Samt vissi ég að tækifærin voru til staðar því samfélagsfræðin hefur að geyma fullt af áhugaverðu efni. Það hlyti að vera hægt að ná til krakkanna. Eftir ákveðna sjálfsskoðun ákvað ég að gera tilraun. Ég velti fyrir mér hvað ég gæti gert til að glæða greinina meira lífi þannig að raunverulegt nám færi fram. Leitin að grenndargralinu varð niðurstaðan, ratleikur utan hefðbundins vinnuramma nemenda, þar sem þeir fara á söguslóðir. Leikurinn er ekki innan stundarskrár svo hverjum og einum er frjálst að taka þátt og hann ræður því hvenær dagsins eða vikunnar hann leysir verkefnin.Vissulega óvenjuleg nálgun sem hefur bæði sína kosti og galla.“

Oft hamlar skólakerfið því að hæfileikar nemenda njóti sín nema hæfileikarnir séu kerfinu þóknanlegir

Hver er grunnhugmyndin á bak við leikinn, er hún að efla söguvitund nemenda í héraði? „Já og það í gegnum leik. Kveikjan var ekki síður sú að á meðan nemendur kunnu eitt og annað fyrir sér í sögu Íslands, Evrópu og jafnvel heimsins, var þekking þeirra á sögu heimabyggðar lítil. Eflaust er það afleiðing af áherslum fyrri tíðar þegar börn áttu helst að læra um byggðir heimsins aðrar en þeirra eigin. Það þótti frekar hallærislegt að velta mikið fyrir sér hundaþúfunum hér heima og að sumra mati fólst í því jafnvel einhvers konar þjóðrembingur .“ Hve margir skólar taka þátt í leiknum núorðið? „Þátttökuskólunum hefur fjölgað jafnt og þétt frá haustinu 2008. Síðastliðið haust hófu sex af sjö grunnskólum á Akureyri leik, svo Grenndargralið hefur dafnað býsna vel það sem af er.“ Nefndu dæmi um þrautir í leiknum sem lagðar hafa verið fyrir nemendur.

„Til dæmis var lagt upp úr því eitt árið að rifja upp sögu hinna miklu húsbruna hér á Akureyri í upphafi 20. aldarinnar. Í staðinn fyrir að lesa um atburðina í bók þurftu þátttakendur að fara á vettvang. Í annarri þraut komust þeir að því að skapari Kalla kanínu (Bugs Bunny), tengdist þekktum Akureyringi órjúfanlegum böndum. Hluti af þrautinni var að heimsækja æskuslóðir hans. Það er einmitt mikilvægt að fá krakkana til að fara á vettvang þegar því verður við komið í stað þess að hanga inni með kennslubók í skólastofu.“ Nú talarðu eins og skólameistari Menntaskólans á Akureyri, sem var í viðtali við þetta blað fyrir nokkru. Þar á bæ er búið að bylta kennslunni í hinum svokallaða Íslandsáfanga, þar sem nú er lagt upp úr virkari þátttöku nemenda og vettvangsferðum utan skólans, t.d. fara þau á Siglufjörð til að kynnast sögu síldaráranna. „Já, þetta rímar svolítið við það. Ég er ekki í vafa um að við eigum eftir að færa skólastofuna meira út og í raun endurskoða hvað það er sem við ætlumst til af skólanum. Nú kann að vera að einhverjir kollegar mínir fussi og sveii, en mér finnst við kennarar stundum vera of fastir í gömlu fari. Það á alls ekki við um alla. Margir eru framsýnir og hugmyndaríkir, en þeir mega sín lítils gegn ríkjandi siðum og venjum. Stjórnendur eru kannski í bestri aðstöðu til að koma á breytingum, en þá koma þær ekki frá grasrótinni sem er sennilega vænlegast til árangurs. Skólinn er vettvangur mikillar grósku og skapandi vinnu og þar er iðandi mannlíf hvern einasta dag. Engu að síður held ég að skólinn muni í framtíðinni endurspegla meira samfélagið eins og það er utan veggja skólans og þann raunveruleika sem blasir við krökkunum þegar þau yfirgefa skólann og takast á við alvöru lífsins. Við þurfum að gera námið merkingarbært í hugum krakkanna og glæða áhuga þeirra til að þeir sjái tilgang í því sem þeir eru að gera. Staðreyndaþekking mun alltaf skipa sinn sess í skólanum alveg sama hvert hann stefnir enda er ég ekki að tala gegn henni. En það má spyrja spurninga varðandi vægi hennar. Þegar verst lætur finnst mér stundum eins og skólinn sé kassi utan um nemendur og starfsmenn, þar sem enginn kemst inn og út nema þeir. Foreldrar sjást sjaldan nema við sérstök tækifæri og er ekki við neinn einn að sakast þar. Þetta er bara menningin okkar. Er það náttúrulögmál að þessi skil séu milli skólans og foreldra? Af hverju opnum við ekki skólann meira fyrir aðstandendur barnanna og fyrir íbúa hverfisins? Skólinn er ekki bara skóli starfsmannsins þó hann vinni þar og skólinn er ekki bara skóli nemandans af því að hann er við nám þar. Hverjir eru það sem á endanum gera skólanum kleift að starfa? “ Hjarðhegðun varasöm Hvað með samræmd próf – ertu hlynntur þeim? „Ég er frekar neikvæður gagnvart samræmdum prófum en þau hafa þó sína kosti. Þau eru tæki til að mæla samanburð á vissum sviðum og veita skólum upplýsingar um hvað vel er gert og hvað þarf að bæta.“ „Hvaða heilræði viltu gefa kennurum sem nú eru að útskrifast? „Mig langar að hvetja þá til að sýna frumkvæði og fylgja eigin hugmyndum eftir. Stundum þarf maður að vera gagnrýninn á gildandi hugmyndir og synda á móti straumnum. Vera óhræddir að stíga fram og standa á sínu í stað þess að fylgja hjörðinni vegna hræðslu við að hafa aðrar skoðanir. Ég hef lært það og það margborgar sig.“ Texti: Björn Þorláksson Myndir: Völundur Jónsson


14

16. febrúar 2012

Á döfinni

Á fjölunum

Veisla fyrir auga og eyra

Minningartónleikar á morgun Minningarsjóður Bergþóru Árnadóttur söngvaskálds efnir til árlegra tónleika í Hofi á Akureyri 17. febrúar. Að þessu sinni er yfirskrift tónleikanna Afturhvarf, en á efnisskránni verða mörg af þekktari lögum Bergþóru auk laga sem sjaldan hafa heyrst á undanförnum árum. Flytjendur á tónleikunum eru: Guðrún Gunnars, Pálmi Gunnarsson, Svavar Knútur, Aðalsteinn Ásberg, Hjörleifur Valsson og Pálmi Sigurhjartarson. Gestasöngvari verður menntaskólaneminn Móheiður Guðmundsdóttir. Yfirskrift tónleikanna vísar ennfremur til þess að nú koma við sögu samverkamenn Bergþóru um lengri eða skemmri tíma. Pálmi Gunnarsson lék t.d. með henni inn á fyrstu plötu hennar seint á áttunda áratugnum og Guðrún Gunnars kynntist henni á velmektarárum félagsins Vísnavina. Aðalsteinn Ásberg stóð henni nærri og starfaði með henni um árabil. Fyrirtæki hans, Dimma, gaf út heildarútgáfu verka Bergþóru árið 2008, sem er löngu uppseld. Hjörleifur Valsson kynntist Bergþóru á unga aldri og lék með henni af og til í meira en áratug. Þá er ekki síður gaman að kynna til sögunnar unga og upprennandi söngvara og er það einmitt í anda Bergþóru sjálfrar.

Björn Þorláksson skrifar um leikhús

Fossar í bullandi útrás Fjórða febrúar sl. var opnuð ljósmyndasýning Svavars Alfreðssonar prests í Akureyrarkirkju í Lutherhaus, Bochum-Stiepel í Þýskalandi. Á sýningunni eru myndir af 43 eyfirskum fossum og geta Þjóðverjar næsta mánuðinn skoðað þessar náttúrugersemar úr akureysku umhverfi. „Eyjafjarðarfossarnir hafa því ekkert lært af Hruninu og eru í bullandi útrás,“ segir Svavar. Við opnunina söng Andrea Gylfadóttir við píanóundirleik Kjartans Valdimarssonar. Seinna um daginn voru tónleikar þeirra í húsinu og var að sögn Svavars sýningargestum svo boðið upp á íslenskar kleinur og KEA-skyr . Var þeim herlegheitum skolað niður með freyðivíni.

Magni og Andrea á Græna Græni Hatturinn um helgina: Fimmtudagskvöld kl. 21.00, Magni Ásgeirsson og félagar í Hljómsveitinni Killer Queen og flytja öll bestu lög Queen. Föstudags- og laugardagskvöld Andrea Gylfadóttir & Bíóbandið Hin einstaka Andrea Gylfadóttir túlkar helstu perlur kvikmyndatónlistarinnar við undirleik Bíóbandsins: Bítladengirnir Blíðu flytja hin klassísku lög The Beatles með frumlegum og áhrifaríkum hætti

Mörg okkar ólust upp við bækur um sjóræningja og ævintýri þeirra. Í nýlegu viðtali Akureyrar vikublaðs við Sigga Sigurjóns, leikstjóra Gulleyjunnar, kom einmitt fram að Siggi væri að láta persónulegan draum sinn rætast með því að setja upp sjóræningjasögu. Fyrir hina fullorðnu, þá sem eiga minningar um hauskúpufána og eineygða ræningja sem sveifluðu sverðum, drukku romm og grófu eftir gulli, er leikrit um Gulleyjuna fýsilegur kostur, en nú má hvorki sveifla sverði í barnabók né bölva hressilega. Hvað gera bænd- verksins, en hann var ögn dauflegur þá? Ein leið er að auka hlutdeild ur og nokkra stund að koma sér í húmors, þurrka út ofbeldið, bjóða gang sunnudagskvöldið 5. febrúar upp á helling af glænýrri tónlist, sl. Sömu sögu var að segja um fleiri loftfimleika, pakka leikurum inn leikara, en eftir nokkrar mínútur í stórglæsilega búninga og hanna small sýningin og þegar komið var út leikmynd og umgjörð sem fyrst og á sjó fylltist leikhúsið af töfrum sem fremst þjónar því hlutverki að vera entust að mestu út sýninguna. Einar veisla fyrir auga og eyra. Útkoman Aðalsteinsson fór langt á sakleysisí Samkomuhúsinu þessa dagana er legu útliti og fasi. Guðmundur Ólafsfrábær skemmtun, þar sem enginn son var senuþjófur dagsins, ásamt mun verða hræddur lengi í einu. Kjartani Guðjónssyni í hlutverki Söguþráðurinn er svo sem ekkert Bens Gunn. Ívar Helgason virðist spes. En það skiptir engu máli. næmur leikari sem er í fantaformi Björn Jörundur Friðbjörnsson er um þessar mundir. Þóra Karítas var með hárrétta „lúkkið“ fyrir Langa leikgleðin uppmáluð og Þórunn Erna Jón Silvur, klofna meginpersónu Clausen alveg hárrétt manneskja á

KJAFTÆÐI

svak.is

leysi barnsins. Það er líka rétt. En það þýðir ekki að öll skjót viðbrögð séu hömlulaus óhemjugangur. Til að við getum lifað saman í nokkurs konar sátt og samlyndi, verðum við að sýna háttvísi og virða þau mörk sem samfélagið setur, það liggur í hlutarins eðli. Grundvallaratriði er, þó, að greina á milli þeirra marka sem gera okkur kleift að búa saman og þeirra sem búin eru til af þeim sem völdin hafa. Og þá á ég ekki endilega við stjórnvöld, heldur þau sem hafa hagsmuni af því að ástandið sé óbreytt - oftast til að geta sótt í einhvern auð, sér í lagi hinn veraldlega og til að geta ráðið. Það þjónar okkar eigin hagsmunum að stöðva á rauðu ljósi í umferðinni, að ganga ekki að næstu konu og berja hana og að labba ekki óboðin inn í hús nágrannans. Það þjónar hinsvegar aðeins hagsmunum þeirra sem hafa völdin – og vilja endilega halda því áfram – að þegja, sýnast hlutlaus, vægja, þykjast sammála og halda, fyrir alla muni aftur af þeim óhemjugangi að bregðast snöggt við því sem við vitum innst inni að er kjaftæði.

Andartak með Arndísi Þegar manneskja sýnir þér í fyrsta sinn hver hún er, trúðu henni. (“The first time someone shows you who they are, believe them.”), segir Maya Angelou sem er, auk þess að vera frábær rithöfundur, vitur líkt og flestar miðaldra konur. Það er engum blöðum um það að fletta. Burt séð frá því sem ákveðnir hagsmunaaðilar vilja telja mér trú um, þá veit ég að ég veit mínu viti. Því það er nú einu sinni þannig, að á fjörutíu og fjórum árum hef ég ekki lifað til einskis. Allt sem ég hef reynt og allt sem ég hef lært býr enn innra með mér. Ég kalla það innsæi. Við höfum það öll og ef við hlustum nægilega vel á það - lækkum í hljóðinu frá skarkala heimsins – og hlustum, þá vitum við hvað er og hvað er ekki, kjaftæði. Trúum því í fyrstu atrennu – og bregðumst snöggt við!

u s ta t o g ö ru g g þ jó n ó lj F N G A M F A B ÍL A R

tor

g

ÁSCO

Það gengur ýmislegt á Fésbókinni. Fólk sér sig knúið til að deila hinu og þessu með öðrum, oft eitthvað sniðugt og stundum eitthvað sem er algert bull. Um daginn rakst ég þó á tilvitnun, í gegn um vitra vinkonu, frá einhverjum sem kallar sig “Shit happens” (eins frumlegt og það nú er) sem er svona: “I don´t have a short temper; I just have a quick reaction to bullshit.” Og útleggst á íslensku einhvernvegin svona “Ég er ekki snögg að reiðast; ég sýni bara snögg viðbrögð við kjaftæði.” Og hversu oft er okkur ekki brigslað um stuttan þráð og geðvonsku. Að vera óalandi og óferjandi frekjudollur eins og Nellí í Húsinu á sléttunni. Að vænlegra til árangurs sé að þegja skipulega, nöldra kannski pínulítið við eldhúsborðið, en fyrst og fremst að gæta þess vandlega að hafa á stjórn á okkur og rjúka ekki upp. Og alls ekki hafa hátt. Algáfulegast er að virðast “hlutlaus”; kinka hugsandi kolli, en segja ekki neitt. Svo ég tali nú ekki um að vera sú sem vægir, því hún hefur jú meira vit. Skjót viðbrögð bera vott um hömlu-

hárréttum stað. Örn Haraldsson gerði líka góða hluti á sviðinu sem enginn skyldi reyna að apa eftir án æfinga. Listrænir stjórnendur fá allir klapp á bakið fyrir stórskemmtilega uppfærslu, þar á Þorvaldur Bjarni stærstan þátt, en tónlistin hans er stórskemmtileg þótt söngnum sé einstaka sinnum ábótavant. Það var hamingjusamur áhorfendahópur sem sneri heim úr Samkomuhúsinu þetta sunnudagskvöld og mátti í hópi hinna glöðu finna bæði konu á tíræðisaldri og fjögurra ára dreng með stjörnur í augunum. Björn Þorláksson

Gle ata

Við erum hér

llir

ALPINE Hljómflutningstæki, geislaspilarar, útvörp og fylgihlutir.

Gle r

árg

RAFGEYMAÞJÓNUSTA Flestar gerðir þurr- og sýrugeyma

rár

ALTERNATORAR OG STARTARAR Í BÍLA Flestar gerðir á lager. Viðgerðir og bilanagreining

Ásco ehf - Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri · Ísland · Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is

Hv

an

ve na


16. febrúar 2012

Austursíða 2, 603 Akureyri. Sími 533 2211 www.nesfrakt.is

15


Boddýhlutir

Stilling hf. | SĂ­mi 520 8000 | www.stilling.is | stilling@stilling.is


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.