06tbl_2argangur_Akureyri-vikublad

Page 1

112751 •

SÍA •

PIPAR\TBWA

Opið

LYF Á LÆGRA VERÐI

virka daga 09.00–17.30 Hafnastræti 95 www.apotekarinn.is

9. febrúar 2012 6. tölublað 2. árgangur

v

i

k

u

b

Akureyri

l

a

Fordómar og mannhatur Foreldrar æfir vegna skrifa og af­stöðu kennara í Brekkuskóla til sam­kyn­hneigðra Foreldrar í Brekkuskóla eru æfir vegna þess sem þeir kalla haturs­skrif Snorra Óskarssonar í Betel, kenn­ara við Brekkusskóla og leiðtoga Hvíta­ sunnusafnaðarins um samkynhneigða. Á bloggi sínu skrifaði Snorri nýverið: „Kjarninn í sjónarmiði evangelískra er sá að samkynhneigðin telst vera synd. Syndin erfir ekki Guðs ríkið og því óæskileg. Laun syndarinnar er dauði og því grafalvarleg.“ Þetta segja foreldrar kornið sem hafi fyllt mælinn og hefur samkvæmt heimildum blaðsins komið fram sú krafa að Snorra verði vikið frá störfum. Á fundi skólanefndar sl.mánudag var tekið fyrir

mál sem merkt er trúnaðarmál en ber yfirskriftina hatursáróður. Logi Már Einarsson, arkitekt og foreldri barna í Brekkuskóla situr í skólanefnd. Var blogg Snorra til umfjöllunar á fundi skólanefndar? “Ég get ekki staðfest að blogg Snorra hafi verið til umfjöllunar á skólanefndafundi undir liðnum hatursáróður. Ég er einfaldlega bundinn trúnaði um hvað þar fór fram.” Spurður hvort Logi hafi séð skrif Snorra og hvað honum finnist um þau, segir hann: “Það er auðvitað sorglegt og grafalvarlegt mál að einstaklingur sem hefur starf af því að uppfræða börn og unglinga og vinna gegn fordómum,

eins og segir m.a. í siðareglum kennara, skuli ala á jafnmiklum fordómum og mannhatri og birtist í skrifum hans.” Í upplýsingariti Alþjóða­heil­brigð­is­ mála­stofnunarinnar frá Landlækni frá árinu 2004 sem ætlað er kennurum og öðru starfsfólki í skólum segir: „Erfiðleikar sem tengjast eigin kynímynd eða kynhneigð auka hættuna á sjálfsvígshegðun. Börn og unglingar, sem ekki fá eðlilega og opinskáa viðurkenningu í samfélagi sínu, hjá fjölskyldu eða jafnöldrum, í skólanum og öðrum stofnunum, eiga oft við alvarlegan vanda að stríða og skortir fyrirmyndir að styðjast við til að geta náð sem bestum þroska.“ a

Láttu Draumaeldhúsið þitt verða að veruleika með HTH Veldu réttu innréttinguna fyrir heimilið þitt.

1.

SÉRPANTAÐ OG SAMSETT

12 mánaða vaxtalaus staðgreiðslulán

HTH er hágæða dönsk framleiðsla og þú hefur 2 valkosti! HTH FRAMLEIÐIR INNRÉTTINGAR Í: · ELDHÚS · BAÐHERBERGI · ÞVOTTAHÚS

5 ára ábyrgð á vöru og virkni

Viltu að við hönnum sérstaklega fyrir þig nýju eldhús- eða baðinnréttinguna – án greiðslu? Viltu fá faglegar ráðleggingar við endurnýjun innréttinga og svo pottþétt verðtilboð?

Endilega komdu þá í heimsókn!

2.

LAGERVARA OG ÓSAMSETT

OG SKÁPA Í ÖLL HERBERGI

ORMSSON · FURUVÖLLUM 5 · 2. HÆÐ · AKUREYRI · SÍMAR 461 5003 / 461 5000 · www.hth.dk Opið virka daga frá kl. 9:00-18:00 og laugardaga frá kl. 11:00-14:00

Persónuleg og góð þjónusta

ð


2

9. febrúar 2012

Hörð mótmæli gegn skipulagi Yfir 2000 undirskriftir höfðu safnast gert það. „Það er einlæg von okkar í fyrradag gegn deiliskipulagi að bæjaryfirvöld falli frá þessum við Drottningarbraut á Akureyri. hugmyndum,“ segir Vilhjálmur. Vilhjálmur Bergmann Bragason, Í yfirlýsingu sem lesin var upp sem fer fyrir mótmælendum, þegar deiliskipulaginu var mótmælt segir m.a. að skipulagið hafi það segir ljóst að almenn andstaða í för með sér að mörg elstu og ríki við þessar hugmyndir á Akureyri. „Samt sem áður virðist sögufrægustu hús bæjarins sem hafi það ásetningur bæjaryfirvalda átt sinn sess í bæjarmyndinni um að halda þessum hugmyndum til árabil hverfi á bak við nýbyggingar. streitu, hvað sem það kemur til með „Bæjarráð Akureyrar virðist ætla að kosta fyrir framtíðar ásýnd og að fórna þessari fallegu bæjarmynd fyrir skammtímahagsmuni og án ímynd bæjarins.“ Vilhjálmur segir að íbúar á þess að vega og meta hin sögulegu verðmæti sem eru í húfi til fulls, umræddu svæði séu afar ósáttir en þessar skipulagshugmyndir og neyðist til þess að leita til lögfræðinga nái þessar hugmyndir eru algjörlega úr takti við vilja fram að ganga og hafi raunar þegar bæjarbúa.“ a

Keiluhöllin reynir að laða til sín ungmenni með því að vísa í „þrjú göt“ .

Völundur

Ábendingum vegna sora rignir inn á Jafnréttisstofu Ósmekklegar og klámfengnar auglýsingar virðast í algleymingi

Grautarspónninn góði Áður en Barnabókasetur var vígt um síðustu helgi á

Amtsbókasafninu á Akureyri var boðið upp á grjónagraut með kanelsykri. Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra lét ekki tækifærið sér úr greipum renna heldur sporðrenndi hún vellingnum af bestu lyst. BÞ

„Það hefur rignt yfir Jafnréttisstofu Samkvæmt 29. gr. jafnréttislaga „Besta aðhaldið er það sem neyt­ á undanförnum vikum ábendingum er bannað að hanna eða birta endur veita með opinberri gagnrýni og vegna ýmisskonar auglýsinga. auglýsingu sem er öðru kyninu ábendingum en betur má ef duga skal. Flestar eiga það sameiginlegt að til minnkunar, lítilsvirðingar eða Það þarf að breyta hugarfarinu þannig stríðir gegn jafnri stöðu og jöfnum vera með sterkan kynferðislegan að hætt verði að lítilsvirða og hlutgera konur með því að gera líkama þeirra að rétti kynjanna á nokkurn hátt. Ekki undirtón og sumar skírskota beint til vændis og ofbeldis gegn er víst að almenningur viti þetta. söluvöru eða gera karla heimskulega og konum,“ segir Kristín Ástgeirsdóttir „Sennilega þarf að kynna þetta fáránlega eins og stundum vill bregða jafnréttisstýra. ákvæði miklu betur en gert hefur við. Fólk, bæði konur og karlar á að Hún segir að auglýsingarnar verið en því miður eru þess dæmi að virða hvort annað og sýna það í verki. fyrirtæki birti fáránlegar auglýsingar virðist endurspegla ákveðinn Geta má þess að athugasemdum tíðaranda. „Það er mín skoðun að sú ár eftir ár, t.d. af hálfnöktum konum og ábendingum hefur nú síðast rignt klámvæðing sem hefur geisað, ekki að veiðum úti í ískaldri á, þrátt fyrir yfir ritstjórn Akureyrar vikublaðs ítrekaðar ábendingar um asnalegt og vegna ósmekklegrar auglýsingar síst á netinu, sé að birtast í æ ríkara lítilsvirðandi innihald og reyndar frá Keiluhöllinni á Akureyri þar mæli í auglýsingum og myndefni og því miður stundum án þess að sá sem heilsuspillandi,“ segir Kristín. sem auglýst var að keilukúla væri gerir auglýsinguna sé meðvitaður Jákvæða hliðin sé hins vegar að „líka með þrjú göt“. Kennari sem um boðskapinn. Í öðrum tilvikum almenningur sé orðinn meðvitaður samband hafði við blaðið sagði er um „einbeittan brotavilja“ að um klámfengnar og niðurlægjandi sérlega alvarlegt að auglýsingunni ræða þar sem afskræmdar myndir auglýsingar og láti mikið frá sér væri ætlað að höfða til krakka þar klámiðnaðarins eru endurskapaðar.“ heyra. sem um skólatilboð er að ræða. a

Geðveikir á köldum klaka á Akureyri Stór dagur í tónlistinni Það hefur verið sérlega gaman að læra þessi tónverk, en það getur maður ekki sagt um öll tónverk sem maður þarf að spila,“ sagði Víkingur Heiðar píanóleikari hress í bragði við stutta athöfn sl. sunnudag áður en hann spilaði tónverkin sem Jón Hlöðver Áskelsson hefur fært Tónlistarskólanum á Akureyri að gjöf. Fulltrúi frá Tónlistarskólanum á Akureyri fékk við það tækifæri fyrsta áritaða eintakið af nótunum, sex frumsömdum verkum Jóns. Sjálft sagði tónskáldið að dagurinn væri stór stund sem lengi hefði verið hlakkað til. Það væri hinn stærsti „happdrættisvinningur“ að Víkingur Heiðar skyldi ekki bara fást til að lesa yfir verkin, sem Jón Hlöðver kallar píanóljóð, heldur frumflytja þau líka. Var haft á orði að Víkingur Heiðar væri nú kominn í hóp svokallaðra Akureyrarvina.

Hópur geðsjúkra listamanna á sjálfur þjáist hann af geðhvörfum. Akureyri hefur verið á götunni síðan „Eitt af því sem ég rek mig á er að í fyrra haust með starfsaðstöðu, en fólk spyr oft hvort við í Geðlist séum þá missti hópurinn rými í kjallara fyrirtæki, hvort einhverjar tekjur séu Slippsins. Hópurinn sem kallar sig af starfsemi okkar. Við erum ekki að reka fyrirtæki, en við erum hins vegar Geðlist og hefur vakið athygli fyrir glæsileg listaverk líkt og Safnvörðinn að vinna forvarnastarf auk þess að sem stendur við Safnasafnið á skapa í nafni listarinnar. Þótt við Svalbarðsströnd, telur að fáfræði, græðum ekki peninga held ég að það fordómar og hræðsla við geðveika hljóti að vera mikill samfélagslegur spili inn í að mjög illa hefur gengið sparnaður af starfseminni. Til dæmis getur virkni meðlims komið í veg fyrir hópinn að fá nýtt húsnæði. „Ef ég væri líkamlega fatlaður fyrir margar innlagnir.“ María Sigurðardóttir, fyrrum út á við held ég að bærinn væri tilbúnari að hjálpa til,“ segir Finnur leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar Ingi Erlendsson, forsprakki Geðlistar. og áhugamanneskja um listsköpun Hann segist reka sig á mikla á Akureyri, skorar á stjórnvöld fordóma og fáfræði og hræðslu á Akureyri að aðstoða Geðlist gagnvart geðveikum. Mjög sé miður „Þetta félag hefur sparað mikið í hve erfitt sé að fá stuðning við list heilbrigðiskerfinu, þarna hittast hinna geðveiku, því svona starfsemi geðsjúkir einstaklingar og fremja geti sparað margar innlagnir og þar list sína og hjálpar hver öðrum á með samfélaginu stórfé. Ekkert einstakan hátt. Nú er það hlutverk prógram sé nú í boði á Akureyri fyrir bæjarstjórnar Akureyrar að útvega geðveika sem hóp og stundum sé eins Geðlist húsnæði svo þau geti hætt og að kerfið haldi að geðveikir séu í betliferðunum og snúið sér að því fyrst og fremst að reyna að víkja sér sem þau eiga að gera: Búa til meiri undan vinnu. list,“ segir María. a Smámunasafnið hefur sýnt því áhuga að fá verk frá okkur og við vildum gjarnan búa til verk og gefa þeim en það er ekki einfalt án starfsaðstöðu. Hjá Geðlist snýst allt um að gefa aftur til samfélagsins,“ segir Finnur Ingi. Finnur Ingi Berst við batteríið fyrir Finnur er sérstakur baráttumaður hönd Geðlistar sem vinnur að forvarnaþess að gera geðveika sýnilega en og fræðslustarfi. Völundur


9. febrĂşar 2012

3


4

9. febrúar 2012

– Leiðari –

Íþróttir fyrir alla? M

ikið mæltist henni Elísabetu Jónsdóttur, 13 ára nemanda í 8. bekk á Akureyri, vel í grein sem hún skrifaði í Akureyri vikublað í síðustu viku um íþróttaiðkun unglinga. Elísabet spurði þá eftirfarandi spurningar: „Hvernig skyldi standa á því að þeir sem vilja stunda íþróttir og þurfa kannski mest á því að halda þora ekki að byrja að æfa reglulega?“ Niðurstaða nemandans er sú að kannski sé of mikið lagt upp úr stífu æfingaplani og keppninni sem allt of oft birtist sem höfuðinntak íþróttaiðkunar, nema þá í tyllidagaræðum. Elísabet nefnir að þó séu undantekningar frá þessari keppnishugsun í íþróttastarfi á Akureyri, t.d. hjá Fimleikafélagi Akureyrar þar sem hægt sé að æfa sér til gamans. En meiri fjölbreytni vanti í íþróttir fyrir unglinga á Akureyri. Þar séu þeir oftast fjarverandi sem helst þyrftu á hreyfingu að halda. Hreyfing eflir nefnilega heilsu og kemur af stað efnaskiptum sem gerir fólk glaðara og þar með talið félagsfærara sem skiptir unglinga ekki svo litlu máli. Hin endalausa afrekshugmynd er hamlandi fyrir suma þótt hún hvetji aðra. Elísabet skrifar: „Einnig getur reynst mörgum erfitt að byrja að æfa íþróttagrein sem þeir telja sig ekki góða í eða hafa ekki mikla reynslu af. Hræðslan við að vera lélegri en hinir getur fælt unglinga frá, jafnvel þó að það taki oft ekki langan tíma að ná ágætum tökum á íþróttinni.“ Hún segir líka: “Það þarf ekki alltaf allt að snúast um að sigra andstæðinginn. Það er mikill sigur fólginn í því að sigra sjálfan sig, en til þess þarf að skapa réttar aðstæður.“ Þetta er fallega mælt. Í styrkjaregninu sem hinir framúrskarandi baða sig upp úr væri kannski líka við hæfi að taka upp einhvers konar innra styrkjakerfi fyrir þá sem ekki skara fram úr en vilja bara fá að vera með. Myndi okkur hugnast grunnskólakerfið ef þar færu fram próf frá morgni til kvölds alla daga, ef þeir sem ekki mældust á toppnum fengju þá tilfinningu dag eftir dag að þeir væru ekki nógu góðir? Væru hinir sömu ekki líklegri en aðrir til að leggjast í depurð og hætta að mæta í skólann. Það verður hlutskipti margra sem ekki skara fram úr í íþróttum að hætta að mæta í hreyfinguna sem þeir þyrftu þó öðrum fremur að njóta. Akureyri er íþróttabær. Notum tækifærið til að gera hann þannig að henti öllum. Bæði þeim sem keppa, en líka hinum sem vilja bara vera með. Með ritstjórakveðju Björn Þorláksson

Lof og last vikunnar Lof vikunnar fær Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akur­eyr­ inga, fyrir að blanda sér í málið um Já. Hvort sem bæjarstjórinn kaus að blanda sér í umræðuna út frá jafnréttisrökum eða öðrum rökum, er ekki algengt að opinberir embættismenn taki þá slagi sem þeir þurfa ekki að taka um t.d. siðferðisleg álitaefni. Eiríkur Björn hins vegar gerði það, gaf út góð skilaboð – og stendur styrkari fótum á eftir.

Lof fær líka Jón Hlöðver tónskáld sem samdi undurfalleg píanó­verk sem píanóleikarinn Víkingur Heiðar frumflutti sl. sunnudag í Hofi. Gott er að eiga þvílíkt hæfileikafólk í þessum bæ...

Snjóinn tók upp í vikunni og túnin standa auð og jafnvel glittir í grænt. Á þriðjudaginn var veðrið harkalegt og vindurinn úr suðri æddi niður

Eyjafjörðinn eftir að hafa hrellt flugfarþega víða um land.

Völundur Jónsson

Brýnt að bæta fjármálalæsi Umboðsmaður skuldara hefur opnað útibú sitt á Akureyri fyrir viðskiptavinum. Útibúið er staðsett á Glerárgötu 26, 1.hæð og er annað útibú embættisins. Líkt og í Reykjanesbæ munu tveir ráðgjafar starfa á Akureyri, þær Harpa Halldórsdóttir viðskiptafræðingur og Heiðrún Ósk Ólafsdóttir lögfræðingur. Akureyri vikublað ræddi við Ástu Sigrúnu Helgadóttur, umboðsmann skuldara, þegar stöðin á Akureyri var opnuð. Ásta, Hve mikil þörf er fyrir opnun þessa embættis hér á Akureyri? „Við vitum það ekki fyrirfram en þetta er fyrir allt Norðurland og okkar reynsla er að þegar búið er að opna útibú leita fleiri í umhverfinu sér aðstoðar en hefðu annars gert. Sumir sem myndu veigra sér við að leita sér upplýsinga fjarri heimabyggð eru líklegri til að koma núna í nærþjónustuna. Við teljum að þetta verði mjög til bóta.“ Er reynslan af Suðurnesjum góð? „Já, þar höfum við haft opið í heilt ár og þar er mjög mikið að gera, mesta atvinnuleysi landsins spilar þar inn í. Það er mikilvægt að fólk fái upplýsingar, viti sinni rétt og fái ráðgjöf um hvert skuli halda.“ Höfðu félagsaðstæður Norðlendinga verið kortlagðar áður en þetta útibú var opnað hér við Glerárgötuna? “Þær hafa ekki verið kortlagðar og þetta er tilraunaverkefni, en við erum ánægð með skrefið og höfum ráðið tvær

Ásta Sigrún Helgadóttir, Harpa Halldórsdóttir og Heiðrún Ósk Ólafsdóttir, glaðar á góðri

stundu þegar skrifstofa umboðsmanns skuldara var opnuð á Akureyri.

konur, sem eru heimamenn, til að sinna þjónustunni hérna. Ég er mjög bjartsýn á að þetta gangi vel.“ „Sumum fannst taka langan tíma að fá þetta útibú til Akureyrar – kannastu við tregðu í kerfinu vegna þessa? Ég svara því bara til að það er mikið að gera á stóru heimili, það hefur verið mikið álag, þetta er nýtt embætti og það er eðlilegt að hlutir taki tíma, við viljum líka að þetta gangi vel þannig að undirbúningur tók sinn tíma.“

Hvað með fjármálalæsi Íslendinga – er það nægilega gott? „Nei. Ég get vísað til kannana sem hafa því miður sýnt að Íslendingar fá falleinkunnir í fjármálalæsi, bæði má nefna könnun meðal framhaldsskólanema og einnig könnun meðal almennings. Ég tel mjög brýnt að bæta fjármálalæsi, ég held að fólk átti sig oft ekkert á hvað það skrifar undir, hvaða afleiðingar það hefur o.s.frv. Fjármálalæsi er mjög brýnt að bæta hér á Íslandi.“ a

Last fær hins vegar sá sem var með kveikt á gsm-símanum sínum Last fá líka sóðar sem eiga hunda. Í leysingunum undanfarið þegar Víkingur Heiðar var við athöfn sem fram fór fyrir tónleikana ný sestur við flygilinn í Hofi og búinn að slá aðeins nokkra tóna af verkinu Dreymandi. Þá hringdi síminn ,en ekki var að sjá að Víkingur fipaðist, sannur atvinnumaður á ferð...

Last fá allir þeir auglýsendur sem nýta sér klámvæðinguna til að ná athygli fólks og þá ekki síst ungs fólks. Mörk hins siðlega og ósiðlega eru orðin svo óljós að fyrir skemmstu hengdu nemendur í skóla einum hér í bæ upp harla ósmekklega auglýsingu. Þegar kennarar spurðu hvað börnunum gengi til, var svarið: Iss, við erum bara klámkynslóðin, við vitum ekki lengur hvað er rétt og rangt...

hefur komið á daginn að Akureyri er á kaf í skít. Gengur ekki...

Lof fær Inga Þöll Þórgnýsdóttir, bæjarlögmaður fyrir baráttu sína fyrir auknu jafnrétti. Fæstir vita að Inga Þöll átti drjúgan þátt í að sóðapartýið fyrirhugaða í Sjallanum var blásið af. Bravó Inga Þöll!... Og síðasta lof þessarar viku fær sjómaðurinn Eiríkur Ingi, sem með frásögn sinni í Kastljósinu sýndi okkur í eitt skipti fyrir öll, að sá sem er hræddur hann tortímist. Eiríkur rak burt óttann og lifði af. Þannig er það með okkur öll. Sá sem lifir hræddur lifir ekki...

akureyri vikublað 6. Tbl. 2. árgangur 2012 Viltu segja skoðun þína?

Akureyri vikublað óskar eftir að komast í samband við bæjabúa sem sjaldan eða aldrei hafa veitt viðtöl en væru til í að segja skoðun sína í blaðinu eða veita stutt viðtöl. Vinsamlegast sendið okkur tölvupóst á bjorn@akureyrivikublad.is eða hringið í síma 862 0856.

Útgefandi: Fótspor ehf. Ábyrgðarmaður: Ámundi Ámundason, sími: 824 2466, netfang: amundi @ fotspor.is. Framkvæmdastjóri: Ámundi Steinar Ámundason, netfang: as @ fotspor.is. Auglýsingastjóri: Ámundi Ámundason, Suðurlandsbraut 54, 108 Reykja­vík. Auglýsingasími 578 1190, netfang: auglysingar @ fotspor.is. Ritstjóri: Björn Þorláksson. Myndir: Björn Þorláksson, Völundur Jónsson og fleiri. Netfang: bjorn @ akureyrivikublad.is, Sími: 862 0856. Umbrot: Völundur Jónsson Prentun: Ísafoldarprentsmiðja. Upplag: 8.000 eintök. Dreifing: akureyri vikublaði er dreift í 8.000 eintökum ókeypis í allar íbúðir á akureyri.


Stígum saman mót hækkandi sól!

7. SINFÓNÍA BEETHOVENS Frumflutningur – píanókonsert Hofi 12. febrúar kl. 16:00 Ein vinsælasta sinfónía Beethovens og spennandi píanókonsert 7. Sinfónía Beethovens er vel þekkt og þykir bera í sér einstakan kraft og fegurð. Hún hljómar gjarnan í kvikmyndum en nýjasta dæmi þess er í verðlaunamyndinni The King´s speech. Það er mikill heiður fyrir Sinfóníuhljómsveit Norðurlands að frumflytja píanókonsert eftir Jón Ásgeirsson með einleikaranum Peter Máté einum fremsta píanóleikara okkar Íslendinga.

Peter Máté

Beethoven Miðaverð: 4.900 kr.Miðasala er í Hofi í síma 450 1000 og á menningarhus.is

www.sinfonianord.is


6

9. febrúar 2012

28

sjónvarpsdagskráin

» Miðvikudagur 28. september 2011 »

Kiljan Borgarilmur toBBa 28 sjónvarpsdagskráin 21:05 20:10 21:45 28. september 18:00 Miðvikudagur 2011 Nýútskrifaðir Svæða­leið­ sögumenn

15.50 Djöflaeyjan 07:00 Barnatími Stöðvar 2 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Meistaradeildin Símenntun Háskólans á Akur­ 08:00 Rachael Ray (e) 16.35 Leiðarljós 08:15 Oprah 07:40 Meistaradeildin eyri útskrifaði 27. janúar sl. 08:45 Pepsi MAX tónlist 17.20 Loftslagsvinir (8:10) 08:55 Í fínu formi 08:20meistaradeildin Meistaradeildin 20 nemendur úr Svæð­is­­leið­ Kiljan Borgarilmur toBBa 21:05 20:10 21:45 18:00 16:25 Outsourced (3:22) (e) nørd) 09:10 Bold and the Beautiful 09:00 Meistaradeildin sögunámi á(Klima Norðurlandi, tveir til viðbótar munu ljúkaHvað náminu 16:50 The Marriage Dönsk þáttaröð. er að 09:30 Doctors (42:175) 15:35 Meistaradeild Evrópu í vor. Svæðisleiðsögunámið í Ref (5:10) (e) gerast loftslagsmálum? Og 10:15 Cold Case (14:22) 17:20 Meistaradeildin samstarfií við Leiðsöguskólann 17:35 Rachael Ray hvað við gert? 11:00 Glee (13:22) 18:00 Meistaradeildin byggir getum á námsskrá fyrir leið­ 15.50 Djöflaeyjan 07:00 Barnatími Stöðvar 2 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:00 Meistaradeildin sögunám sem gefin er út af 18:20 Nýtt útlit (3:12) (e) 17.50 16.35 Táknmálsfréttir 11:45 upp fyrir leiki kvöldsins í Leiðarljós 08:15 Grey’s OprahAnatomy (24:24) 08:00 Rachael Ray (e) 07:40 Hitað Meistaradeildin menntamálaráðuneytinu. 18:50 America’s Funniest 18.00 Disneystundin 12:35 Nágrannar Meistaradeild 08:45 Pepsi MAX tónlist 17.20 (8:10) 08:55 Í fínu formi 08:20 Meistaradeildin Evrópu. Markmið námsins Loftslagsvinir er að Home Videos OPIÐ (38:50) búa nemendur undir(Klima aðog Felix 18.01 Finnbogi 13:00 In Treatment (49:78) Meistaradeild Evrópu 16:25 Outsourced (3:22) (e) nørd) 09:10 Bold and the Beautiful 09:00 18:30 Meistaradeildin fylgja ferðamönnum um 19:15 Rules of Engagement 16:50 The Marriage 18.22 Dönsk Sígildar teiknimyndir 13:25 (22:22) (Valencia þáttaröð. Hvað er að 09:30 Gossip DoctorsGirl (42:175) 15:35 Meistaradeild Evrópu- Chelsea) Norðurland og að standast (e) Ref OPIÐ (5:10) (11:13) (e) gerast í loftslagsmálum? Og 10:15 Cold Case (14:22) 17:20 Meistaradeildin 18.30 Gló magnaða 14:10 Ghost Whisperer (7:22) Bein útsending frá leik í Meistakröfur ferðaþjónustunnar 17:35 Rachael Ray 19:40 Hæ Gosi OPIÐ (6:6) (e) hvað getum við gert? 11:00 Glee (13:22) 18:00 Meistaradeildin um áreiðanleika og fagleg (4:52) 18.54 Víkingalottó 14:55 iCarly (32:45) radeild Evrópu. 18:20 útlit (3:12) (e) 20:10NýttFriday Night 17.50 Táknmálsfréttir 11:45 Barnatími Grey’s Anatomy (24:24) Hitað upp fyrir leikiMeistaradeildin kvöldsins í vinnubrögð. Fjallað er um 19.00 Fréttir 15:25 Stöðvar 2 20:45 18:50 America’s Funniest atvinnuvegi, jarðfræði, sögu, 18.00 Disneystundin 12:35 Nágrannar Meistaradeild Evrópu. Lights (6:13) 19.30 Veðurfréttir 17:05 Bold and the Beautiful 21:25 Meistaradeild Evrópu menningu,18.01 ferðamannastaði Home VideosLife - OPIÐ (38:50) Finnbogiogog Felix 13:00 In Treatment (49:78) 18:30 Meistaradeild Evrópu 21:00 Unexpected (4:13) leiðsögutækni svo nokkuð sé 19.35 Kastljós 17:30 Nágrannar (Arsenal - Olymiacos) 19:15 Rules of Engagement - vann músíktilraunir 18.22 Sígildar teiknimyndir 13:25 Gossip (22:22) (Valencia Chelsea) Norðlensku rokkararnir í 200.000Girl Naglbítum snéru aftur heim síðastliðið laugardagskvöld í Hofi. Sveitin Tónabæjar- árið 1995 og gaf út þrjár breiðskífur Bandarísk þáttaröð sem notið nefnt. 20.15 18.30 Læknamiðstöðin 17:55 23:15 Meistaradeild OPIÐ (11:13) (e) Eins Simpsons ogGhost sést á myndinni var spilagleðin Daníel Starrason Gló magnaða á árunum 1993–2003. 14:10 Whisperer (7:22) við völd.hefur leik í Meista- Evrópu mikilla vinsælda. Cate áBein í útsending frá(Bate 19:40 Hæ Gosi OPIÐ (6:6) (e) (Private Practice) 18:23 Veður Barcelona) 18.54 Víkingalottó (4:52) 14:55 iCarly (32:45) radeild Evrópu. vandræðum í vinnunni á meðan 20:10 Friday Night Bandarísk þáttaröð 18:30 Stöðvar 2 2 Meistaradeildin 19.00 Fréttirum líf og 15:25 Fréttir Barnatími Stöðvar 20:45 01:05 Meistaradeildin Lux kemur í klandur hjá þeim Lights sér (6:13) 19.30í Santa Veðurfréttir 17:05 Íþróttir Bold and the Beautiful 21:25 Meistaradeild Evrópu starf lækna Monica í 18:47 sem síst 21:00 Life skyldi. Unexpected (4:13) 19.35 Kastljós 17:30 Ísland Nágrannar (Arsenal - Olymiacos) Kaliforníu. 18:54 í dag Bandarísk þáttaröð sem notið 21:45 Tobba (2:12) 20.15 Læknamiðstöðin 17:55 Simpsons 23:15 Meistaradeild Evrópu 21.05 Kiljan 19:11 Veður hefur vinsælda. Cate á í 1 Hinmikilla eina sanna Tobba (Private Practice) 18:23 Veður (Bate - Barcelona) Bókaþáttur í umsjón Egils 19:20 Two and a Half vandræðum í vinnunni á meðanvið að Marinósdóttir er óhrædd Bandarísk þáttaröð um líf og 18:30 Fréttir Stöðvar 2 01:05 08:25 Meistaradeildin Ghost Town Helgasonar. Dagskrárgerð: Men (4:24) Lux kemur sér í klandur hjá þeim segja skoðun sína og kafa ofan starf lækna í Santa Monica í 18:47 Íþróttir 10:05 Billy Madison síst skyldi. Ragnheiður Thorsteinsson. 19:45 Family (15:24) sem Kaliforníu. 18:54 Modern Ísland í dag í óþægileg mál til að komast 12:00 Copying Beethoven 21:45 Tobba (2:12) 22.00 eru Tíufréttir 20:10 Borgarilmur (6:8) 19:11 Veður Lára Hefði á myndinni 21.05 GunnarKiljan Þór Sigvaldason, Ólafur Marteinsson framkvæmdastjóri, að kjarnanum. Þessi glænýi fremur viljað sjá verðlaunasamkeppni þar sem Ghost allir lagahöfundar Hin eina sanna Tobba 14:00 Town Stefánsdóttir, Jóna Vilhelmínaí Héðinsdóttir og Svavar Berg20:45 Magnússon. Gísli Kristinsson 22.15 Bókaþáttur Veðurfréttir umsjón Egils 19:20 Romantically Two and a Half málefna - og skemmtiþáttur er Marinósdóttir er óhrædd við að 16:00 Billy Madison Ghost Town ættu möguleika, segir af tónlistarkennari á08:25 Akureyri 22.20 Helgasonar. Jonas Kaufmann Challenged Dagskrárgerð: Men (4:24) (1:6) stútfullur upplýsingum, segja skoðun sína og kafa ofan hlátri 10:05 Billy Madison 18:00 Copying Beethoven Ragnheiður Thorsteinsson. 19:45 Cougar ModernTown Family(11:22) (15:24) á tónleikum 21:10 óþægileg mál að komast og einlægni. fer á stúfana Bjarni Hafþór í Helgason, við­tilTobba sjálfboðavinnu. Michael segist afmælisnefnd erindi þar Copying sem 12:00 Beethoven Hugljúfvænta og áhrifamikil mynd við 22.00 20:10 Borgarilmur (6:8) (Jonas Tíufréttir Kaufmann) 21:35 hann geri grein fyrir áhuga sínum þess að stuðningurinn Sjávarútvegsfyrirtækið Rammi í Fyrir nemendur sé einnigHawthorne mikilvægt að (4:10) skipta­fræðinguraðhjá KEA sem kjarnanum. Þessi glænýi og kynnir sér umdeild mál, 14:00 Ghost Town 22.15 Veðurfréttir 20:45 Romantically með Ed Harris og Diane Kruger á að fá tónlistarmenn laginu, lag Bjarna gefi vísbendingu um að sé áhugi og metnaður fyrir (10:12) Fjallabyggð hefur gefið Mennta­ finna að það22:20 m.a. hefur búið til dægurlög málefna - og skemmtiþáttur er Tenórsöngvarinn Jonas True Blood kemur tveimur konum af stað í aðvandað 16:00 Billy Madison Jonas Kaufmann Challenged (1:6) því að skóla þeirra gangi vel. auk þess sem gert verði stuðningur við klassíska tónlist skól­ anum 22.20 á Tröllaskaga fimm fyrir hljómsveitina Skriðjökla í aðalhlutverkum. Hér er sagt stútfullur af upplýsingum, hlátri Kaufmann syngur óperuaríur 23:15 Satisfaction (3:10)samið lag og ljóð heilsuátak að sjálfsögðu fær 18:00 Copying Beethoven sem hannog tónlistarmyndband. Tilgangurinn verði jafnframt aukinn í bænum Ólafur Marteinsson segir að hundruð þús­und krónur til að efla á tónleikum 21:10 Cougar Townhefur (11:22) fráog síðastu árum Ludwigs van og einlægni. Tobba feraðálagið stúfana eftirskólans. Mozart, Wagner og verk 00:05 The Closer (9:15) kallar “Ég sé Akureyri” og er sé nýtist sem flestum og kannski stjórnendur Ramma hafi úr fjar­ starf Ólafur Marteinsson, Hugljúf og áhrifamikil myndfari augu ráðamanna létt sprell að fljóta með. (Jonas Kaufmann) 21:35 Hawthorne (4:10) og kynnir sér umdeild mál, Beethovens. lægð fylgst00:50 með því afThe ánægju hve tileinkað Akur­ hljómi sem víðast. með Ed Harris aðDiane opnastKruger fyrir því að fleira megi framkvæmdastjóri gjöfina við eftir CarlTenórsöngvarinn Mariaafhenti von Weber Good (9:20)150 ára afmæli og 22:15 The Bridge - Jón Jonas 22:20 True BloodGuys (10:12) kemur tveimur af stað í Clarke, klassískt styrkja í tónlistinni en blessað eyrarkaupstaðar í ár. VegnakonumMichael í skólanum í morgun. Lára Stef­ vel Menntaskólinn hafi dafnað. Auk 20:00 Armageddon í aðalhlutverkum. Hér er sagt undirleikKaufmann Útvarpshljómsveit01:35 Sons of Anarchy (9:13) (13:13) syngur óperuaríur 23:15 og Satisfaction áns­dóttir, skólameistari sagði þegar þess að efla mannlíf samfélag í (3:10) mennt­­­a ður tónlistarmaður og poppið. lagsins hefur heilsuátak afmælisnefnd ogLOKAÞÁTTUR að sjálfsögðu fær 22:25 Seven van PoundsBjarni Hafþór frá síðastu árum Ludwigs arinnar í München. 02:20 Medium (19:22) Mozart, Wagner verk 00:05 auðveldi The Closer Sjálfur ítrekar hún veitti eftir gjöfinni viðtöku að og Fjallabyggð almennt, það (9:15) ­­kennari á Akureyri, segir bæjarins gefið Bjarna fyrirheit Kimmel létt23:05 sprell að Jimmy fljóta söng með. 00:25 að hann The Vanishing stuðningur Rammans og sá velvilji um (9:20) styrk, allt að kr. 500.000,til það skoðun betra hefði hagnist ekki á þessu og að fyrirtækinu að00:50 fá fólkThe tilThe starfa að Guys Carl Maria von Weber við 03:05 Good 23.20 eftir Landinn Cutter 23:50 Borgias (e)aðBeethovens. 22:15 The The Bridge - sína(5:9) að standa undir ýmsum kostnaði, verið hjá bænum að auglýsa sem stjórnendur fyrirtækisins hafa lagið sé hluti af gömlu loforði. framhaldsskóli sé í byggðarlaginu. 20:00 Armageddon 02:15 Sione’s Wedding 01:35 Immortal Sons of Anarchy (9:13) (13:13) 23.50 undirleik KastljósÚtvarpshljómsveit04:35 Voyage of 00:40LOKAÞÁTTUR HA? (1:12) (e)­s amkeppni þar sem að sögn Sigríðar Stefánsdóttur, Að sögn Sigríðar Stefánsdóttur sýnt frá upphafi skipti skólann miklu Áður hafi fólk sett fyrir sig verð­l auna 22:25 Seven Pounds 04:00 hefur Seven Pounds arinnar í München. 02:20 Captain MediumDrake (19:22) 23:05 Jimmy Kimmel 00.25 Fréttir 01:30 Psych (14:16) einangrun og fram­haldsskólaleysi framkvæmdastjóra afmælisárs. afmælisnefndin 30 milljónir máli. Skóli sem njóti öflugs stuðnings allir laga­h(e) öfundar gætu komið 00:25 06:00 The Vanishing 23.20 Landinn 03:05 The Cutter 23:50 The Borgias (5:9) (e) Sleepless in Seattle Sigríður segir að Bjarni hafi að og sætu þannig við sama borð. króna af opinberu fé bæjarins til í 00.35 heimabyggð hafi fleiri tækifæri til en bæði málin séu nú farsællega Dagskrárlok 06:05 Fréttir og Ísland í dag 02:10 Pepsi MAX tónlist 02:15 Sione’s Wedding

Fær 500.000 kr. til að vinna afmælislagið

28. sept. 2011

28. sept. 2011

1

meistaradeildin

Tröllaskagaskóli fær gjöf

Kastljós að vaxa og 23.50 dafna. Fyrir starfsmenn sé ómetanlegt að finna stuðning 00.25 Fréttir samfélagsins,00.35 þeir eflistDagskrárlok í starfi, ánægja aukist og allt skili þetta sér til nemenda.

04:35 Immortal Voyage leyst. Þar að auki verði samfélagið samiðoflagið að eigin ráðstöfunar. Auk þess muni nýtast segist sjálfur hafa samið 00:40frumkvæði HA? (1:12)Michael (e) Seven Pounds og hafi ekki farið fram áPsych neina(14:16) fé sem ákveðnar deildir og stofnanir auðugra ef fólk á aldrinum sextán kórverk helgi án þess Captain Drake 01:30 (e) um síðustu 04:00 greiðslu þess. að nokkur hafi borgað ára til tvítugs geti verið heima hafa að ráða, t.d. til viðburða og 06:00 honum Sleepless inyfir Seattle 06:05 Fréttirí stað og Ísland í dag fyrir samningu 02:10 Pepsi MAX tónlist þess að fara burt í skóla. a fyrir það, verk sem verði flutt í framkvæmda. a Hann hafi hins vegar sent

Baby Sam Móðurást Baby Sam FífaMóðurást Fífa

0-13kg. 0-13kg.

15-36kg 15-36kg

15-36kg 15-36kg

9-36kg 9-36kg

BÍLASMIÐURINN HF, BÍLDSHÖFÐA 16, 110 R. 16, S-567 2330 WWW.BILASMIDURINN.IS BRIMBORG AKUREYRI Bílasmiðurinn Bíldshöfða 110 r.r.s-5672330 www.Bilasmidurinn.is Bílasmiðurinn hf,hf,Bíldshöfða 16, 110 s-5672330 www.Bilasmidurinn.is


Nýi besti vinur þinn? Öflug Lenovo spjaldtölva sem fylgir þér hvert sem er.

32 GB

Aðeins

Nýherji hf.

Sími 569 7620

Kaupangi v/ Mýrarveg

99.900 kr.

www.netverslun.is

64 GB

Aðeins

109.900 kr.


298 kr. kg

ks frosin lambahjรถrtu

698 kr. kg

ks frosiรฐ lambasรบpukjรถt

259 kr. kg

ks frosin lambalifur

175

1359 kr. kg

kr. 1. ltr

Ms 1. ltr kรณkรณmjรณlk

ks frosiรฐ lambalรฆri1

bรณnus nร bร kuรฐ

g u lr รณta r t e r ta

998 kr.

398 kr. 376g

398

760 grร MM

kr. 500 gr

bรณnus kaffi

198

kr. 4 stk

bรณnus mjรบkar kringlur

259

kr. 4 stk

bรณnus kjallarabollur meรฐ osti

259 kr. 10 stk

gรฆรฐa-kleinur 10 stk. รญ poka

179 kr. 1 ltr.

bรณnus florida safi 1 ltr.

รบrlausn รก suduko gรกtu 36 er รก bonus.is


1698 kr. kg

ferskt nautagúllas

1698 kr. kg

ferskt nautasnitsel

1498 kr. kg sláturfélagið ferskt rifsberja lambalæri

698 kr. kg

kjúklingaVængir

198 kr. kg

frosnir nautaborgarar

ferskt 100% grísahakk

998 kr. kg

grísakótilettur

ferskur grísabógur

1598 kr. 10 stk.

798 kr. kg

798 kr. 620g

frosið 100% nautahakk

1298 kr. kg

grísahnakkasn. úrb.

498 kr. kg.

kf saltkjöt 2. flokkur


10

9. febrúar 2012

Taxti tímakaupsins miðaðist við verð á brennivínsflösku Rafn Sveinsson eða Rabbi Samhliða spilamennsku vann Rafn fyrst tal og ég spurði hvort við ættum Sveins eins og hann er oft kallaður ýmis verslunar- og bankastörf. Meðal ekki að hafa dansljómsveitina á hans hefur spilað á trommur og sungið í annars veitti hann hljómdeild KEA nafni sagði hann: „Nei, við nýtum danshljómsveitum í hálfa öld. Enn er lengi forstöðu og vann í banka. okkur samvinnustefnuna og köllum hann að og gaf nýverið út geisladisk Hann lauk störfum í KB-banka hljómsveitina einfaldlega Hljómsveit í tilefni eigin sjötugsafmælis. Rafn 67 ára gamall um svipað leyti og Hótel KEA. Það voru þeir tímar hefur haldið nákvæmt bókhald bankinn varð gjaldþrota í hruninu þá. En það var fullt hvert einasta um öll „gigg“ sem hann hefur haustið 2008. Glæsileg tímasetning laugardagskvöld hjá okkur.“ Spurður um lagaval segir Rafn að tekið þátt í, sögu hljómsveitanna, starfsloka! En hvernig hefur danstónlistin æft hafi verið tvisvar í viku og ný lög mannabreytingar o.fl. Böllin sem hann hefur spilað á eru hvorki fleiri breyst á þessum 50 árum? „kópíeruð“. Ýmist fengin af plötum né færri en 1800 talsins. Meðal „Upp úr 1960 var ekkert sungið eða úr Radio Luxembourg þar sem hljómsveita sem hann lék í má nefna heldur bara spilaðir gömlu dansar lög voru tekin upp á segulband. Hljómsveit Birgis Marinóssonar, og leikin instrúmental tónlist eins Akureyrskar danshljómsveitir lögðu Astró, Laxa, Casablanca, Hótel KEA og t.d. Shadows. Það var ekki fyrr en mikið upp úr því að flytja tónlist bandið og Tríó Rabba Sveins. Bítlarnir komu fram á sjónarsviðið þannig að helst heyrðist enginn munur á akureyrska framlaginu og En hvar hófst dansiballasagan? sem söngur heyrðist á böllum.“ „Sagan hófst fyrir alvöru í Rafn hikar smá en bætir svo við: frumútgáfunni. „Við vorum með 2-3 október árið 1961, í Víðigerði í „Svo hefur þetta breyst rosalega. Það ný lög um hverja einustu helgi.“ Húnavatnssýslu. Þá var fyrsta alvöru er ekkert lengur til hérna á Akureyri Rafn samdi stundum texta líka en ballið sem þróaðist svo út í stanslausa sem hægt er að kalla ball í dag.“ þar hefur einn orðið stærri en aðrir, spilamennsku nánast allar helgar.“ Það er af sem áður var. Ekki alls textinn við lag Ingvars Grétarssonar, Rafn spilaði mest á Norður- og fyrir löngu tíð þótti sjálfsagt að Æskuást sem Erla Stefánsdóttir Austurlandi. Annars vegar föst kvöld, slá upp dansleik í hvert skipti sem söng árið 1969. Æskuást varð eitt t.d. í Sjalla, Alla eða á KEA og hins togaraáhafnir komu að landi. Sem vinsælasta lag ársins og enn er Rafn vegar voru sveitaböllin. Þótt mikið þýddi að böll fóru fram í Sjalla og að fá stefgjöld fyrir það. væri að gera dugði spilamennskan Alþýðuhúsi flest kvöld vikunnar og En hvað með brennivínið? Hvernig þó ekki ein og sér fyrir saltinu í svo stóð Hótel KEA fyrir sínu heldur hefur áfengisneysla þróast þessa grautinn. Til marks má nefna að betur. „Ég sat í sama horninu við hálfu öld sem Rafn hefur horft yfir þegar Rafn spilaði að staðaldri á trommurnar í 10 ár, takk fyrir. Við dansgólf Norðurlands? KEA þótti tilhlýðilegt að tímakaupið Ingimar Eydal spiluðum þar saman „Sko. Fyrst þegar maður var að ígilti verði einnar brennivínsflösku. hluta tímans og þegar við tókum byrja í þessu var hending ef sást vín

Svona leit Rafn Sveinsson út í upphafi ferilsins.

á nokkrum manni, en svo breyttist það heldur betur og við getum sagt að það hafi orðið generalt fyllerí um töluverðan tíma, að minnsta kosti á sveitaböllunum. En það var samt mjög áberandi að á sama tíma var fólk alltaf mjög vel klætt.“ Sem sagt: Illa drukkið en vel klætt. Rafn segir að í þeim hljómsveitum sem hann lék jafnan í hafi verið lagt upp úr að hljómsveitarmenn allir væru klæddi „í dress“ eins og hann orðar það. „Eitthvað annað en t.d. í Frímúrarahúsinu, þar sem fólk hefur lent í að karlarnir mæta í kjólfötum og konurnar í síðkjólum, en svo kemur hljómsveitin kannski á bolum og í vinnubuxum. Mér finnst það ekki ganga,“ segir Rafn. Hann segist reyndar muna þau böll eins og t.d. hestamannaböll í Svarfaðardal, þar sem lyktin hafi verið þannig að ekkert vit hafi verið í að mæta í jakkafötum. En fötin þurfi að henta aðstæðum. Við endum spjallið á að ræða

dansspor dagsins í dag og berum þau saman við liðna tíð. „Hér áður fyrr dansaði nánast allur salurinn með gamla laginu, polka, ræl og allt það en svo milli 1970 og 1980 breytist þetta, þá fer fólk að standa úti á gólfi og hoppar hver í sína áttina. Þá verður varanleg breyting á dansleikjunum,“ segir Rafn. Upphafið að endalokum árhundraða menningar e.t.v. Þó ekki alveg. Í desember sl. hélt Menntaskólinn á Akureyri árshátíð í Íþróttahöllinni og var boðið upp á gömlu dansana í einum sal á efri hæð, þar sem Rafn og nokkrir félagar spiluðu Óla skans og fleiri standarda. Og þá bar svo við að dansgólfið var fullt af krökkum sem dönsuðu gömlu dansana þangað til ballinu lak. Þessi mikli áhugi var afrakstur dansnámskeiðs og sýnir að ungt fólk er ekki tilbúið til að sleppa þessum þjóðararfi, gömlu dönsunum, úr augsýn. „Það fannst mér rosalega flott.“ Segir Rabbi trommari. a

Og svona lítur hann út í dag. Engin breyting.


11

9. febrúar 2012

Hollráð heimilanna

Stjörnugjöf hvunndagsins kemur á óvart Þegar eldri strákurinn minn varð 4 ára tók ég mig til og skipulagði, að því að ég hélt, glimrandi strákaskemmtun. Dagskráin var óaðfinnanleg: Fyrst var farið á verkstæði til að skipta yfir í vetrardekk (fimm stjörnur), svo var parkerað fyrir framan dótabúðina og afmælisbarnið fékk að velja úr endalausu úrvali af allskonar dótadóti (5 stjörnur). Loks var farið á kaffihús og tekin umræða um það sem barnið

vildi ræða (4 stjörnur). Við enduðum ferðina á að koma við í Bónus. Það er skemst frá því að segja að stjörnugjöf mín hafði ekkert með mat afmælisbarnsins að gera. Hann gaf Bónusi 5 stjörnur og minntist ekki orði á annað sem við gerðum saman. Þarna áttaði ég mig á að það þarf ekki alltaf hoppukastala eða loftför til að eiga góðan tíma með börnunum. Nú er uppáhalds ódýra súper

skemmti bragðið á mínu heimili að nota afgangs matarliti eftir jólin til að útbúa bað fyrir börnin að eigin vali. Þ.e. ef ég á t.d. gulan lit þá geta börnin valið annaðhvort eldgosa eða sólarbað. Uppskriftin er að sjálfsögðu sú sama: 1 msk af gulum matarlit hrært útí baðvatnið áður en börnin fara ofaní. Börnin verða ekki gul þó þau svamli um í gulu vatni né græn standi valið um grasa eða skrímslabað.

Melkorka Mjöll Kristinsdóttir Sundferðir, strætóferðir og smákökubakstur hafa einnig vakið mikla gleði litlu herramannana okkur foreldrunum til mikils léttis. a

Matargatið allskonar.is

Laukbaka Byrjaðu á að útbúa deigið, ekki láta það hræða þig, þetta tekur enga stund. Heildartími frá byrjun þar til þú getur lagt bökuna á borð er um 1 klst og 15 mínútur.

Bökudeig »» »» »» »»

125 gr hveiti 55 gr smjör, skorið í teninga smá salt 30-45 ml kalt vatn

Best er að gera deigið í mat­ vinnslu­vél, setja hveitið og smá salt og smjörið í teningum út í vélina og blanda vel saman þar til líkist brauðmylsnu. Þá setja vatnið í til að halda deiginu saman. Ef þú vilt gera þetta í höndunum þá nuddarðu smjörinu inn í hveitið og hnoðar vatni saman við. Deigið fer í plastpoka og inn í ísskáp í 10-15 mínútur.

Laukbaka fyrir 4-5 »» »» »» »» »» »» »» »»

Bökudeig (sjá að ofan) 3 msk smjör 2 msk olía 800gr laukur 2 egg 200ml matreiðslurjómi 45 gr parmesan, rifinn smá salt og pipar

Á meðan deigið kólnar þá hitarðu ofninn í 180°C. Taktu nú laukinn, flysjaðu, skerðu í tvennt og sneiddu í þunnar sneiðar. Settu smjörið og olíuna á pönnu á lágan hita og laukinn út í og láttu malla í 30 mínútur með lokið á, eða þar til laukurinn er orðinn mjúkur og gullinn. Hrærðu í annað slagið. Á meðan laukurinn mallar fletur þú deigið út og setjur í form (23 cm í þvermál), það þarf ekki að smyrja formið því það er nóg af smjöri í deiginu. Þegar þú ert búin/n að koma deiginu fyrir í forminu þá þarf að setja bökunarpappír yfir botninn og hella baunum þar í áður en bakað er. Þetta er gert til þess að botninn blási ekki allur út og verði sléttur. Ég notaði þurrkaðar kjúklingabaunir sem ég átti, um 1 bolla, nægilega margar baunir til að halda pappírnum þéttum við deigið. Við bökum núna deigið í mótinu í 15 mínútur í ofninum. Á meðan að deigið bakast gerir þú fyllinguna. Sláðu saman eggjunum og rjómanum í skál, bættu því næst við rifna parmesan ostinum, salti og nýmöluðum svörtum pipar. Þegar laukurinn er tilbúinn bætir þú honum saman við eggja/ rjómablönduna og hrærir vel saman. Þegar deigið hefur bakast í 15 mínútur tekurðu formið úr ofninum og tekur pappírinn og baunirnar í burtu, hellir fyllingunni í bökuna og dreifir vel úr henni. Settu þetta inn í ofn og bakaðu í 25 mínútur eða þar til bakan er gullin á lit. Borið fram með grænu salati. a

Komdu og sjáðu risa Íslandskexpakka á Glerártorgi og taktu þátt í léttum og skemmtilegum leik! 5 heppnir þátttakendur sem svara rétt fá glæsilega gjafakörfu frá Kexsmiðjunni og einn heppinn fær

25.000- króna gjafabréf frá Nettó!

Helga Kvam matargat

www.kexsmidjan.is


12

9. febrúar 2012

... stundum segi ég að það sé ágætt að vinna vaktavinnu ... þá getur maður tekið vaktir á kvöldin og um helgar en unnið í stjórnmálunum á daginn ...

Oft ein á karlavaktinni. Lítið hefur þokast í jafnréttismálum síðustu

áratugi að mati Höllu Bjarkar – hún segir hópa vinna best þegar kynjahlutföll eru sem jöfnust.

Það hefur gengið á ýmsu Halla Björk Reynisdóttir, 44 ára flugumferðarstjóri og bæjarfulltrúi á Akureyri, hefur staðið í ströngu s.l. misseri en hún er eitt af nýju andlitunum í pólitíkinni í þessum bæ. Ekki er á allra vitorði að bæjarfulltrúinn Halla Björk er líka lærður atvinnuflugmaður Halla Björk, hver ertu – hvaðan kemurðu og hvert ertu að fara? Ég er fædd á Akureyri en ólst að mestu upp á Ísafirði, kom svo aftur hingað norður í menntaskóla, þvældist um með Preben Jóni Péturssyni maka mínum og eignaðist með honum þrjú börn. Við snerum svo aftur til Akureyrar. Hvert er ég að fara, spyrðu? Ég er að fara þangað sem lífið leiðir mig.“ Halla Björk er skörungur að kynnast og kemur blaðamanni ekki á óvart þegar hún upplýsir á fallegu heimili sínu við Brekkugötuna, að hún sé elst fjögurra systkina. Pabbi hennar var umdæmisstjóri Flugfélags Íslands á Ísafirði og hefur ávallt starfað með einum eða öðrum hætti við ferðaþjónustu. Sá áhugi smitaðist inn í Höllu Björk. Mamma hennar vann lengst af sem tækniteiknari en starfar nú sem myndlistarmaður. Í því ljósi er kannski ekki skrýtið að það hafi að loknum síðustu sveitarstjórnarkosningum orðið hlutskipti Höllu Bjarkar að gegna stöðu stjórnarformanns Akureyrarstofu, þar sem ferðamál og listir eru undir einum hatti. En hvaðan kemur skörungsskapurinn? Þurfti Halla Björk snemma að bera ábyrgð? T.d. á yngri systkinum? „Já, eins og þá tíðkaðist. Mér var snemma treyst og eru ekki elstu börnin oft alin upp við að bera ábyrgð?“ Síðar lærði hún að bera ábyrgð á ferlum flugvéla. Hvað varð til þess að þú lærðir flugumferðarstjórn? „Það má eflaust að einhverju leyti rekja til starfa pabba á flugvellinum á Ísafirði, maður fylgdist mikið með fluginu þar. Svo hafði ég lært flug, ég fór í fyrsta flugtímann minn átján ára gömul og kláraði atvinnuflugmanninn áður en þessi hugmynd kviknaði að verða flugumferðarstjóri, hugmynd sem ég framkvæmdi þó ekki fyrr en mörgum árum seinna.“ Flaugstu með farþega eftir að þú fékkst atvinnuflugmannsréttindi? „Nei, ég kláraði bara námið og síðan hef ég ekki flogið! En það tæki mig svo sem ekki langa tíma að endurnýja einkaflugmannsréttindin.“

Hef alltaf skipt mér af hlutum Hvað finnst þér um það? „Öllu jafna skiptir það ekki máli, það getur þó stundum Hvað með samfélagsáhuga Höllu Bjarkar, fyrrverandi skýjaglóps? Hvenær hófst hann? verið erfitt þegar ég er eini talsmaður kvenna, ekki síst vegna „Ég hef alltaf haft áhuga á umhverfi mínu og hef skipt mér þess að kynin standa að einhverju leyti fyrir ólíka hluti.“ af ýmsu, sennilega hef ég alltaf haft skoðanir á samfélaginu. Standa kynin fyrir mismunandi hluti? Svo er það eins og hver önnur tilviljun að til mín er leitað „Já, ég held við munum alltaf að einhverju leyti hugsa fyrir síðustu kosningar, en fyrir þann tíma hafði ég ekkert ólíkt, vegna mismunandi reynsluheims. Rökin fyrir því að hugsað mér að fara í pólitík. En mér fannst þetta spennandi jafna hlutföll kynjanna í umræðunni eru meðal annars tækifæri og ég sló til.“ einmitt þau. Ég hef trú á að þegar kynjadreifing er jöfn, fáum við betri lausnir og ég tala nú ekki um að starfið Hver eru þín uppáhalds embættisverk? verður skemmtilegra.“ „Það er alltaf gaman að verða vitni að einhverju nýju og áhugaverðu, mér finnst sem dæmi gaman að velta fyrir mér Nú hafna femínistar því að nokkur eðlismunur sé á kynjunum, heldur segja þeir að kynjamismunur sé félagslega lærður, en þú nýjum leiðum og reyna að finna nýja farvegi.“ sem sagt telur að eðlismunur kynjanna sé fyrir hendi? Þú ert að tala um hugmyndavinnu? „Það er svo sem ekki mitt að segja það með einhverri „Já.“ vissu, en á meðan reynsluheimur okkar er ekki sá sami, þá Talandi um hugmyndir, ertu femínisti? verðum við ólík. Það á við manneskjuna almennt. Hvort það „Já og nei. Ég hef aldrei starfað í femínistahreyfingu en verður til þess að við hugsum öðruvísi veit ég svo sem ekki.“ ég er mjög jafnréttissinnuð.“ Samt áttirðu þátt í að skipa vinnuhóp um atvinnumál á vegum Það virðist sem kvennastörfum hafi fremur verið fórnað í Akureyrarstofu þar sem aðeins ein kona sat innan um marga kreppunni en karlastörfum og þegar rætt er um úrbætur í karla, gegn öllum viðmiðum og reglum um kynjadreifingu. atvinnumálum eru karlastörf oft sett á oddinn. Það gæti bent Hvers vegna léstu það viðgangast? til þess að karlar hugsi fyrst og fremst um sinn eigin hag sem „Þetta var vinnuhópur þar sem hver flokkur „meginskaffara“, sem aftur veikir stöðu kvenna í sjálfstæðislegu tilnefndi einn mann og þar var talað um tengingu inn tilliti? Hefurðu mætt þessu viðhorfi? í atvinnulífið. Við hjá L-listanum völdum Sigmund „Nei, ekki í orði að minnsta kosti, en við erum nú að fara að taka upp kynjaða hagstjórn og það ætti að koma í veg Ófeigsson hjá Norðlenska gagngert vegna tenginga hans við atvinnulífið og tilfallandi valdi aðeins einn fyrir slagsíður á báða vegu. En atvinnuleysistölur benda flokkur að skipa konu. Það var bagalegt, ég tek undir það, ekki til neinnar misskiptingar á þessu sviði.“ ákjósanlegra hefði verið að hafa önnur kynjahlutföll en Ertu þá sátt við framgang jafnréttismála hér í bæ? það er alltaf erfitt að meta hve hart skuli gengið fram í „Já, þó að ég haldi að það megi alltaf gera betur.“ því að skapa rétt hlutföll.“ En samt finnst þér ekki auðvelt að benda á eitthvað eitt? Ertu oft í þeirri stöðu að vera eina konan innan um helling af „Nei, ég segi aðeins að á meðan að það er mælanlegur körlum? launamunur á kynjunum þá er ástandið ekki ásættanlegt.“ „Já, bæði í vinnunni og pólitíkinni.“


13

9. febrúar 2012

Hæfur ráðinn Varstu hlynnt ráðningu nýs framkvæmdastjóra AFE? „Ég kom ekki að þessari ráðningu en ég tel að hinn ráðni sé hæfur til að sinna þessu starfi.“ Það svarar ekki spurningunni. „Ég er hlynnt því að sá sem talinn er hæfastur sé ráðinn hverju sinni og í þessu tilfelli komst stjórn að þeirri niðurstöðu að hinn ráðni væri hæfastur, þannig já.“ En hverju svararðu þeim sem segja að L-listinn hafi átt að verða hið nýja Ísland, en nú liggi embættisverkin fyrir, að hækka álögur á barnafólk og ráða í ábyrgðarstöður mann sem hefur réttarstöðu sakbornings hjá Sérstökum saksóknara? Hvað álögur á barnafólk varðar, geri ég ráð fyrir að þú sért að vísa til hækkana á leikskólagjöldum sem eru í takt við gjörðir annarra sveitarfélaga.Við höfum reynt að standa vörð um barnafólk eins og hægt er. Ég get skilið að þjónustuhækkanir komi illa við barnafólk en það er fullur vilji innan L-listans að standa vörð um skólakerfið og unga fólkið. Hvað framkvæmdarstjóra AFE áhrærir þá er það stjórn sem skipuð er aðilum frá sveitarfélögunum í firðinum sem tók ákvörðunina og getur því ekki talist L-listans .“ ... ... formaður stjórnar AFE er oddviti L-listans á Akureyri ... „...já, en þarna er fimm manna stjórn þar sem L-listinn á einn fulltrúa. Stjórnin komst að þessari niðurstöðu og við treystum okkar fulltrúa þar inni til þess að leggja mat á umsækjendur.” Nú hefur heyrst að L-listamenn séu ekki á eitt sáttir. Var á einhverjum tíma í vetur þannig togstreita að lá við klofningi? „Nei. En það hefur gengið á ýmsu. Í L-listanum er fólk með mismunandi skoðanir, fólk sem tekst á. Við komum úr mörgum áttum og bæjarfulltrúarnir sex eru kannski eins mismunandi og þeir eru margir.“ Hvaða mál hafa verið erfiðari en önnur? „Mér hefur fundist erfiðast að sitja uppi með tilfinninguna um að við hefðum geta unnið sum mál betur en við gerðum.“ Dæmi? „Fyrstu mánuðina hefði starfið mátt vera skilvirkara hjá okkur, en kannski er ekki við öðru að búast, þar sem að það var náttúrulega verið að skipta algerlega um stjórnunarteymi í bænum og við mörg hver algjörlega ný í pólitík.“ Gefin fyrir nýjungar Hvort skilgreinirðu þig til hægri eða vinstri? „Ætli ég sé ekki á miðjunni. Ég hef kosið flesta flokka og oft ný framboð.“ Nú hefur Preben, maðurinn þinn, sem hefur verið virkur í L-listanum ákveðið að gefa kost á sér til trúnaðarstarfa í pólitík á landsvísu. Hverju mun það breyta fyrir þig og þín störf? „Ég er bara ánægð fyrir hans hönd og kem til með að styðja hann líkt og hann hefur stutt mig.“ Ertu á leið í þetta framboð með honum, kannski? „Það hefur ekkert verið rætt.“ Muntu sitja fleiri kjörtímabil fyrir L-listann? „Ég sagði í upphafi að ég reiknaði með að vera bara fjögur ár í þessu og ég hef ekki skipt um skoðun. Maður á ekki að vera of lengi í svona stjórnunarstöðum og alls ekki lengur en átta ár.“ En hvað segirðu um þá gagnrýni að L-listann skorti reynslu og þekkingu sem hafi orðið til þess að embættismenn ráði hér öllu í bænum? „Í hópi embættismanna er gott fagfólk og hvort sem um ræðir embættismenn, pólitíska andstæðinga eða aðra, þá eigum við öll að hlusta hvert á annað. Ég held að reynslan sé komin hjá L-listanum og í mínum huga er það embættismanna að framfylgja stefnu meirihluta hvers tíma og þá getur það virst þeirra ákvörðun.“ En sýnist þér sem spor L-listans hafi á yfirstandandi kjörtímabili í einhverju verið önnur en ef aðrir flokkar hefðu verið hér við stjórn bæjarins? „Það er fyrst og fremst annarra að dæma um það. Ég held að okkur hafi tekist vel að virkja minnihlutann og betur en nokkru sinni áður.“ Að valddreifingin sé meiri nú en áður? „Já, ég held það.“ Fór þá minnihlutinn bara í fýlu þegar hann neitaði að koma að síðustu fjárhagsáætlun með ykkur? „Þau verða að svara því. Það var fullur vilji innan L-listans að vinna að fjárhagsáætlun saman. Þetta er það sem þeir reynslumestu kalla „pólitík“ sem varð til þess að fólk þóttist ekki geta samþykkt eitt og annað og þannig slegið vopnin úr hendi sér fyrir seinni tíma umræðu. En ég held að við í L-listanum höfum að mörgu leyti dreift valdi vel inn í nefndum og inn í bæjarstjórn, betur en áður hefur verið gert. En auðvitað má alltaf gera betur.“ Leikfélagsmál að skýrast Förum aðeins í málefni Leikfélags Akureyrar – Hvað viltu að verði gert þar? „Ég hef trú á að þau mál fari að skýrist. Stjórn leikfélagsins er búin að vinna nýjar tillögur og ég vonast til að þær verði kynntar í næstu viku.“ Eru líkur á miklum breytingum? „Ég held að flestir séu sammála um sýnina en fólk greinir kannski á um leiðina að markmiðinu. Allir eru sammála um að hér eigi að vera öflugt atvinnuleikhús.“ Finnst þér koma til greina að hvíla alla starfsemi í eitt ár og klippa þar með á skuldahalann? „Nei, mér hugnast sú hugmynd ekkert sérstaklega.“

Halla Björk Reynisdóttir útilokar ekki að hún skelli sér í landsmálapólitíkina með eiginmanni sínum, Preben Jóni Péturssyni. Hún segir að án eiginmannsins kæmist hún ekki í gegn um annríki hversdagsins.

En hvernig hugnast þér að leggja niður stöðu leikhússtjóra? „Ég held að öflugt leikhús verði ekki rekið án leikhússtjóra til lengdar og nú bíðum við eftir tillögum stjórnar LA“ Minnihlutahópar með of mikil völd? Hefurðu orðið vör við eitthvað sem mætti kalla valdaslagsíðu hér í bænum? „Hvað áttu við?“ Ég á við ójafnvægi vegna stöðu stærstu aflanna og fyrirtækjanna. Hafa sum fyrirtæki hér of miklar og sterkar tengingar við bæinn? „Ég hef ekki orðið vör við það. Auðvitað er það alltaf þannig að hagsmunir atvinnulífs og sveitarfélaga tengjast böndum. Á hinn bóginn má spyrja hvort minnihlutahópar, t.d. í gegnum fjölmiðla, hafi of mikil völd, hafi of mikil áhrif?“ Ertu með því að vitna í eitthvað sérstakt? „Nei, bara almenna umræðu. Oft finnst manni að þegar einstaklingar koma sjónarmiðum sínum á framfæri með áberandi hætti í pressunni þá hætti stjórnvöld við, eða breyti ákvörðunum.“ Fær nudd hjá manninum En svona að lokum, hvernig ferðu að því að komast yfir allt sem þú þarft að gera daglega, sinna flugumferð, vera margra barna móðir, sinna pólitíkinni, sinna skyldunum, hvernig ferðu að?

„Hún er nokkuð þétt dagskráin hjá mér, stundum segi ég að það sé ágætt að vinna vaktavinnu samhliða pólitíkinni, því þá getur maður tekið vaktir á kvöldin og um helgar en unnið í stjórnmálunum á daginn. Kannski er það aðallega fjölskyldan mín sem situr á hakanum, það hefur reynt verulega á hana undanfarið en ég er mjög vel gift, sem bjargar miklu. Allt krefst þetta mikillar samvinnu allra fjölskyldumeðlima.“ Stundarðu líkamsrækt eða hvernig verðurðu þér úti um starfsþrek? „Öll mín áform um líkamsrækt hrynja reglulega en ég reyni að fara á skíði og svo er alltaf gott að hlusta á góða tónlist. Nú síðast hefur Mugison alveg bjargað mér og bara íslensku þjóðinni held ég, ekki síst með jákvæðninni. Því má heldur ekki gleyma að annríkið mitt er ekki bara sligandi, það er líka gefandi að takast á við nýjar ögranir, forréttindi að fá að taka þátt í stjórnun bæjarins. Það felst ágætis hvíld í því að hafa gaman að því sem maður tekur sér fyrir hendur. Svo er ég svo heppin að maðurinn minn er nuddari og það kemur sér stundum vel að kvöldi erfiðs dags. Ég gæti ekki gert það sem ég er að gera án aðstoðar hans.“ Texti: Björn Þorláksson Myndir: Völundur Jónsson


14

9. febrúar 2012

Á döfinni

Ímyndunaraflsvirkjun Ein besta endurminning mín úr æsku er að skokka á nýjum hvítum strigaskóm niður á Grundarstíg í Þingholtunum í Reykjavík. Eins og oftast í endurminningunum var eilíft sumar og ég alltaf á hvítum striga­ skóm. Og kannski vegna þess að megnið af æsku minni varði ég aðeins sumrunum á Íslandi. Fékk nýja strigaskó sem urðu að vera tveimur númerum of stórir því ég var óvön því að ganga í lokuðum skóm. Á Grundarstíg beygði ég niður bratta innkeyrslu. Upp bogadregnar tröppurnar á musterinu gekk ég alltaf hægt. Gætti þess að hrasa ekki um tærnar á allt of stórum skónum. Gætti þess að draga stundina á langinn. Gætti þess að njóta öruggrar eftir­væntingarinnar. Þungu brúnu hurð­irnar á Borgarbókasafni Reykjavíkur opn­uð­ust með djúpu marri. Inngangur í heim sem enginn átti nema ég. Hlið að hugarflugi. Inngangur að ímyndunarafli. Flug. Afl. Þau orð sem við helst tengjum hinu ritaða orði. Orð sem lýsa hinni mestu orku. Og við íslendingar. Sem stærum okkur af því að vera bókaþjóð. Og trúum í hjarta okkar þeirri goðsögn að við pökkum þeim ekki einungis inn til jólagjafa, heldur lesum þær einnig. Við, sem leggjum allt kapp á að nýta (í góðum og slæmum tilgangi) auðlind landsins; jarðorkuna. Höfum virt að vettugi mikilvægustu auðlind landsins; hugarorkuna.

Flest það sem fyrir augu okkar og barnanna okkar ber, í formi upplýsinga eða afþreyingar í massamiðlunum, er myndrænt. Og þótt hið myndræna hjálpi okkur að skilja og vita, þá ramma þeir einnig efnið inn – afhendir með framsettum myndum, tilfinningum og afstöðu og gefur lítið svigrúm til hugmyndaflugs. Heldur heftir virkjun hugaraflsins, skilur eftir skynjun tilfinninga og kemur í veg fyrir að hugsanir fari á flakk út fyrir kassann. Kapp virðist fremur lagt á að kyrra orkuna og halda í skefjum, en að gefa henni lausan tauminn og jafnvel virkja hana. Um fjórðungur drengja getur ekki lesið sér til gagns og nær ein af hverjum tíu stúlkum. Og þetta er ekki einungis strákavandi. Stúlkurnar eru ekki í betri málum. Því þjóðin er í slæmum málum. Ímyndið ykkur ef jafn mikið kapp væri lagt á að efla og virkja hugarorku íslendinga og lagt er á að virkja jarðorkuna. Ef jafn miklir fjármunir færu til þess verkefnis og fara nú í Landsvirkjun og orkuveitur. Ef það lægi ljóst fyrir öllum að velferð og farsæll framgangur samfélgsins felist í því að þjóðin öll fái, í gegn um lestur, þjálfun í því að hugsa út fyrir rammann. Sjá hið mögulega í hinu ómögulega. Sjá leið í

Var ,,Fjallkonan” vísindakona?

Andartak með Arndísi

Í fimmtudagsfyrirlestri í Akureyrar­Akademíunni í dag, 9. febrúar kl. 17:00, skoðar Sigurður Bergsteinsson, sagn- og fornleifafræðingur, fund 10. aldar konu á Vestdalsheiði og reynir að geta sér til hver konan var. Fyrirlesturinn fer fram í húsnæði AkureyrarAkademíunnar, á annarri hæð gamla Húsmæðraskólans, er öllum opinn og allir velkomnir.

Ný sýning í KetilhúsinU gegnum lokaðan vegg líkt og lestarspor 9 ¾ í Harry Potter. Því fagnaði ég ógurlega á laugardaginn var. Gekk upp tröppur. Í þetta sinn í mátulegum skóm. Og í þetta sinn voru tröppurnar við Brekkugötu á Akureyri. Á Amtsbókasafninu var saman komið fólk á öllum aldri við stofnun Barnabókaseturs, en að setrinu standa flottir og framsýnir aðilar sem sjá fyrir horn þegar kemur að lestri barna. Á setrinu verður staðið að rannsóknum á sviði barnabókmennta og lesturs – og til þeirra hvatt. Auk þess sem unnið verður að framgangi lestrarmenningar og samfélagið allt hvatt til yndislestrar. Því allt sam­ félagið þarf að kaupa bækur, ekki til innpökkunar, heldur til lesturs. Allan ársins hring. Allt samfélagið þarf að geta hugsað út fyrir rammann - og ef ekki nú þá hvenær? Við þurfum að þjálfa og virkja hugarflugið og ímyndunaraflið. Með börnunum og einnig sjálf. Því auðvitað gera börnin sem fyrir þeim er haft – eða það las ég einhversstaðar.

Laugardaginn 11. febrúar kl. 15 verður ný sýning opnuð í Ketilhúsinu. Um er að ræða fyrstu sýningu á vegum Sjónlistamiðstöðvarinnar í þessum sal. Sýningin kallast Móbergur – Rafsteinn – Sæmunkur, en það eru gamlar persónulegar nafngiftir sem listamennirnir Árni Valur Axfjörð, Hafsteinn Michael Guðmundsson og Jón Sæmundur Auðarson hafa dustað rykið af í tilefni sýningarinnar. Listamennirnir þrír eiga það sameiginlegt að sækja innblástur til annars veruleika, hugar og sálar mannsins, andlegra heima, fornra leyndardóma og trúarbragða. Hver um sig hefur skapað sinn eiginn hugmyndaheim sem fullur er af táknum og vísunum sem sótt eru til hinna fjölbreytilegustu hugmynda úr liðinni tíð, en byggður er upp í sköpun og kyngimögnuðu andrúmslofti fortíðar, nútíðar og framtíðar. Sýningin stendur til 11. mars og er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 12-17.

Minningartónleikar um Bergþóru Tónleikar með völdu efni úr söngvasafni Bergþóru Árnadóttur verða fluttir í litla salnum í Hofi föstudaginn 17. febrúar nk. kl. 20. Á tónleikunum flytja valinkunnir tónlistarmenn mörg af þekktustu lögum Bergþóru, en einnig lög sem sjaldan heyrast. Fram koma: Guðrún Gunnarsdóttir, söngur, Svavar Knútur, söngur, gítar og ukulele, Aðalsteinn Ásberg, söngur og gítar, Hjörleifur Valsson, fiðla, og Pálmi Sigurhjartarson, píanó. Sérstakur gestur verður Pálmi Gunnarsson, söngvari og bassaleikari, sem starfaði með Bergþóru um árabil. Þá verður „leynigestur“ MA mærin Móheiður Guðmundsdóttir.

Dansleikur á KEA Kvenfélagið Hlíf stendur fyrir dansleik á Hótel KEA nk. Sunnudag milli kl. 14 og 16 í tilefni af 105 ára afmæli félagsins. Allur ágóði fer í söfnun fyrir bráðamóttökubúnaði ungra barna fyrir Slysadeild FSA. Um er að ræða „ekta fullorðinsball“ þar sem hljómsveitin Dansbandið leikur fyrir dansi og mun Anna Breiðfjörð, danskennari stjórna dansinum. Aðgangseyri er stillt í hóf en ekki verður tekið á móti greiðslukortum

Bowie tribute Tónleikar verða á Græna Hattinum annað kvöld, föstudagskvöldið 10.febrúar. Tónleikarnir kallast David Bowie tribute og munu Kalli Örvars og Kóngulærnar frá Mars ásamt góðum gestum flytja öll bestu lög David Bowie. Tónleikarnir hefjast kl.22. Laugardagskvöldið 11.febrúar mun Sigríður Thorlacius flytja frönsk dægurlög ásamt Ómari Guðjónssyni, Guðmundi Óskari Guðmundssyni og Magnúsi Tryggvasyni Eliassen. Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason hitar upp fyrir tónleika Sigríðar og Hljómsveit Snorra Helgasonar, Sigurlaug Gísladóttir(múm & Mr. Silla) sem syngur og spilar á ukulele og Guðmundur Óskar Guðmundsson (Hjaltalín, Borko, Heiðurspiltar o.fl.) sem spilar á rafbassa og barítóngítar. Tónleikarnir hefjast kl.22.00.

Þekktasta sinfónía Beethoven flutt Vinsælasta og þekktasta sinfónía Beethovens, Sinfónía nr. 7 verður flutt í Hofi um helgina 12. Febrúar. Sinfónían er rómuð fyrir kraft og fegurð, er full glaðværðar og danshrynjanda. Hún hefur verið vinsæl í ýmsum kvikmyndum en nýlegt dæmi þess er í verðlaunamyndinni The King´s Speech. Á efnisskránni er einnig frum­flutningur á nýju íslensku tónverki eftir Jón Ásgeirsson tónskáld. Um er að ræða píanókonsert þar sem einleikarinn Peter Máté, einn fremsti píanóleikari okkar Íslendinga stígur á stokk, en Jón samdi verkið sérstaklega fyrir hann. Jón hefur lengi fylgst með ferli Peters og segir m.a. um hann: Peter er frábær píanóleikari, hann er einstaklega næmur á blæbrigði og hefur mjög góða og eftirtektarverða tækni. Fingalshellir eftir Mendelssohn er einnig á efnisskránni. Verkið ætti að höfða vel til Íslendinga en í framvindu þess getur að heyra enduróm af hljóðum sjófugla, vindgnauði, sjávarnið og veðurofsa í margbreytilegum myndum. Tónlistarfólk og aðrir listamenn tala gjarnan um hversu mikil nálægð skapast við áheyrendur í Hamraborginni í Hofi og hversu mikilvæg hún er til að efla stemmingu og hughrif.

Öll mánudagskvöld kl. 20:00 í Amarohúsinu Allir velkomnir – kostar ekker� – heitt á könnunni

13. febr�ar Bíó..

Erlendur Guðmundsson hef�r kafað og my�dað í mörg�m ám á norðurlandi. Hann ætlar að sý�a velvaldar my�dir og my�dbönd úr undirdjúpunum. Missið ekki af þessu, ót��lega fallegar og áhugaverðar my�dir.

www.svak.is


9. febrúar 2012

Austursíða 2, 603 Akureyri. Sími 533 2211 www.nesfrakt.is

15


Yuni, stærð 283 x 200 cm. alklæddur leðri og einnig í taui

Frábært úrval T u n g u s ó fa o g h v í l d a r s Tó l a í ö l l u m s Tæ r ð u m o g l i T u m

Walton 2, stærð 283 x 205 cm alklæddur leðri og einnig í taui

Rinoa, stærð 260 x 170 cm alklæddur leðri og einnig í taui

Walton, stærð 214 x 150 cm alklæddir leðri og einnig í taui gary með rafstýringu og án, lengd 200 cm alklæddur leðri og einnig í taui

Gary hvíldarstóll með eða án rafstýringar breidd 85cm

Lyftistóll lyftir upp breidd 80 cm

Italiano með og án rafstýringar, lengd 218 cm alklæddur leðri og einnig í taui

Mike, stærð 210 x 160 cm alklæddur leðri og einnig í taui

Þægindin í fyrirrúmi Bjóðum einnig upp á dönsK g æ ð a r ú m f r á pa s s i o n o g a m e r í s K u dý n u n u m f r á s e r Ta

Kíktu í heimsókn og uppfylltu drauma þína um betri hvíld. LÚR - BETRI HVÍLD • Hlíðasmára 1 • 201 Kópavogi • sími 554 6969 • Fax 554 3100 • www.lur.is • lur@lur.is


Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.