50.tbl

Page 37

37

VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagurinn 20. desember 2012

Jólablað II

á Suðurnesjum

Í

slandsþáttur CNN Business Traveller var sendur út hjá alþjóðlegu fréttastöðinni fyrir helgi. Það er Richard Quest sem stýrir þættinum sem verður samtals sýndur 10 sinnum á þeirri rás CNN sem dreift er um allan heim. Quest og tökulið frá CNN dvaldi hér á landi í lok nóvember við gerð þáttarins sem er í tvennu lagi. Töluvert var tekið upp af efni á Suðurnesjum en Quest fór með forsetahjónunum í Bláa lónið. Þá fékk

Icelandair mikla athygli í þættinum og var tökuliðið hálfan dag í Flugstöð Leifs Eiríkssonar við tökur. Íslandsþætti CNN með Suðurnesjaívafi má sjá á vef Víkurfrétta, vf.is

Flugfreyjukórinn söng í þættinum undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar.

Gleðilega hátíð Richard Quest skreytir Eyjafjallajökul, þotu Icelandair.

Flugeldasala Keflavíkur verður í gamla íþróttavallarhúsinu við Hringbraut. Nánar auglýst í næsta blaði

Landsbankinn

landsbankinn.is

410 4000

Áramótablað Víkurfrétta kemur út fimmtudaginn 27. desember Skilafrestur á auglýsingum er á morgun, föstudaginn 21. desember. aulýsingasíminn er 421 0001 eða fusi@vf.is


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
50.tbl by Víkurfréttir ehf - Issuu