Víkurfréttir
Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbær Sími: 421 0000
Póstur: vf@vf.is Afgreiðslan er opin virka daga kl. 09-17 Auglýsingasíminn er 421 0001
vf.is
F IMMTUDAGUR 2 0. ÁGÚST 2 0 15 • 3 2 . TÖ LU BLA Ð • 36. Á RGA NGU R
Tónlistarskóli Reykjanesbæjar:
Allar kennarastöður mannaðar
T
ónlistarskóla Reykjanesbæjar hefur tekist að manna allar stöður kennara fyrir komandi skólaár. Haraldur Árni Haraldsson, skólastjóri Tónlistarskóla Reykjanesbæjar, var ekki bjartsýnn á vormánuðum með að halda í kennarahópinn sem kemur utan Suðurnesja, þar sem Reykjanesbær hætti að greiða ferðastyrki til kennara, hvort sem það væri endurgreiðsla rútugjalds eða andvirði rútufargjalds upp í eldsneyti. Í samtali við Víkurfréttir nú í vikunni sagði Haraldur að ræst hafi ágætlega úr stöðunni sem var í vor og fyrr í sumar og nú sé búið að ráða kennara í allar stöður við skólann fyrir komandi vetur. Af 44 kennurum skólans koma 26 af höfuðborgarsvæðinu.
Féllust í faðma í ræðustóli bæjarstjórnar
- Anna Lóa í leyfi frá bæjarstjórn og Guðbrandur verður forseti
Ö
HALDIÐ Á TUNGLI M
það hafi alls ekki verið á sinni áætlun að verða forseti bæjarstjórnar þetta kjörtímabil. Hann sagðist ætla að leggja sig fram um að standa sig í nýju embætti. Guðbrandur sagði um Önnu Lóu að hún hafi verið forseti allrar bæjarstjórnarinnar og að samstarfið við hana hafi verið alveg einstakt. „Missir okkar er gróði annarra,“ sagði Guðbrandur og kallaði svo Önnu Lóu til sín og vildi fá „pontuknús“ þar sem þau féllust í faðma í ræðustóli bæjarstjórnar Reykjanesbæjar.
forsíðumynd vikunnar eftir Marínó Má Magnússon
arínó Már Magnússon á forsíðumynd Víkurfrétta að þessu sinni. Það eru lesendur fésbókarsíðu Víkurfrétta sem gáfu myndinni flest atkvæði í kosningu á milli þriggja mynda um það hver yrði forsíðumynd vikunnar. Í öðru sæti varð mynd af folandi og meri sem Hallur Metúsalem
FÍTON / SÍA
nnu Lóu Ólafsdóttur, bæjarfulltrúa Beinnar leiðar, hefur verið veitt ársleyfi frá bæjarstjórn Reykjanesbæjar og lausn sem forseti bæjarstjórnar. Þetta var samþykkt á fundi bæjarstjórnar síðdegis á þriðjudag. Anna Lóa er að flytja norður á Akureyri þar sem hún tekur að sér starf fyrir Símey, Símenntun Eyjafjarðar. Guðbrandur Einarsson, bæjarfulltrúi Beinnar leiðar, var í gær kjörinn nýr forseti bæjarstjórnar með öllum greiddum atkvæðum. Hann sagði í ræðustóli að
einföld reiknivél á ebox.is
Hallsson tók og í þriðja sæti varð mynd Guðmundar Árnasonar sem sýndi gröfu og flugvélar og er nokkuð táknræn mynd fyrir atvinnulífið hér suður með sjó um þessar mundir. Marínó Már Magnússon er að gera mjög góða hluti sem áhugaljósmyndari en Víkurfréttir voru einmitt með viðtal við hann nú í
sumar þar sem sjá mátti nokkur af verkum hans. Víkurfréttir þakka þeim fjölmörgu sem tóku þátt í forsíðuleiknum okkar nú tvö blöð í röð. Nú tökum við pásu á forsíðuleiknum og gefum ljósmyndurum Víkurfrétta tækifæri á að láta ljós sitt skína í næstu blöðum.
Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR
auðveldar smásendingar Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.is
Guðbrandur og Anna Lóa féllust í faðma í ræðustóli. Kjartan Már bæjarstjóri fylgist brosandi með. VF-mynd: Hilmar Bragi
eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.
Verið tímanlega með auglýsingar í Ljósanæturblað Víkurfrétta 3. september.