13. tbl 2015

Page 9

9

VÍKURFRÉTTIR • miðvikudaginn 1. apríl 2015

-mannlíf

pósturu vf@vf.is Þátttakendur í úrslitunum í Duus-húsum.

-páskaspjall

pósturu vf@vf.is

■■Jónína Magnúsdóttir, náms- og starfsráðgjafi MSS

GÓÐUR GÖNGUTÚR Á GARÐSKAGA Birgitta Rós sigraði í Stóru upplestrarkeppninni

L

okahátíð Stóru upplestrarkeppninnar var haldin í DUUS húsum 24. mars. Þar kepptu fulltrúar grunnskólanna í Reykjanesbæ og Sandgerði alls 13 nemendur. Keppendur lásu texta úr bók Guðrúnar Helgadóttur, Öðruvísi fjölskylda, ljóð eftir Anton Helga Jónsson og ljóð að eigin vali. Lesturinn var glæsilegur að vanda og keppendur vel undirbúnir. Tveir verðlaunahafar frá því í fyrra, Jóhanna Lilja Pálsdóttir og Kristján Jón Bogason, kynntu rithöfund og skáld keppninnar í ár. Skúli Guðmundsson, keppandi úr Grunnskóla Sandgerðis, flutti frumsamið ljóð eftir hann og móður hans, ort í tilefni af keppninni í ár. Birgitta Rós Ásgrímsdóttir úr Holtaskóla sigraði, Olga Nanna Corvetto, Akurskóla varð í 2. sæti og Erna Rós Agnarsdóttir, Holtaskóla varð í 3. sæti. Hátíðarbragur var á lokahátíðinni. Gylfi Jón Gylfason flutti ávarp og afhenti nemendum bókagjöf. Al-

exander Frydryk Grybos, nemandi í 7. bekk Holtaskóla flutti ljóð á pólsku og nemendur Tónlistarskóla Reykjanesbæjar fluttu tónlist. Að lokum flutti ávarp Ingibjörg Einarsdóttir, formaður dómnefndar

Á að ferðast eitthvað yfir páskahelgina? - Ef ekki, hvernig á að verja helginni? Verð í Berlín fram á skírdag. Helginni verður varið með fjölskyldunni þar sem lagt verður upp úr mat, samveru og kósýheitum. Skellum okkur eins og einn dag á skíði ef viðrar og góður göngutúr út á Garðskagavita er á dagskránni.

og morgunsólin hreinlega át það Í dag er ég spenntust að fela eggin fyrir strákunum mínum og set ég oft vísbendingar úti og inni til að gera leitina enn meira spennandi.

Áttu þér einhverjar hefðir sem tengjast páskunum? Hefðirnar eru tengdar samveru með fjölskyldunni, rólegheitum og mat. Sem barn var leitin að Nóa og Síríus páskaegginu mest spennandi fyrir utan eitt skipti þegar pabbi var svo sniðugur að setja það út í glugga

Hvernig páskaegg ætlar þú að fá þér í ár? Ég hef ekki keypt mér eggið svo það verður örugglega keypt korter í páska. Mér finnst nú einhvern veginn að ég breyti nú ekki miklu og skelli í eitt Nóa og Síríus nr. 4.

Hvað er borðað á þínu heimili á páskadag? Það eru engar hefðir hjá mér í mat á páskadag, en í ár verður það lambalæri.

■■ Rúnar Ingi Erlingsson, flugumferðarstjóri og körfuboltamaður

HORFI ALLTAF Á JESUS CHRIST SUPERSTAR Birgitta Rós Ásgrímsdóttir úr Holtaskóla sigraði.

og fulltrúi Radda, og óskaði viðstöddum til hamingju með velheppnaða listahátíð unga fólksins. Litla upplestrarkeppnin er nú að festa sig í sessi í 4. bekk grunnskólanna á svæðinu og eru lokahátíðir hennar haldnar í hverjum skóla fyrir sig þar sem nemendur lesa sögur og ljóð, einir sér eða í talkór.

Á að ferðast eitthvað yfir páskahelgina? - Ef ekki, hvernig á að verja helginni? Nei ég hugsa að það verði bara góð páskahelgi hérna í Njarðvíkunum. Það er alltaf nóg að gera og gott að geta opnað páskaeggið heima í stofu. Áttu þér einhverjar hefðir sem tengjast páskunum? Svona fyrir utan almennt súkkulaðiát þá horfi ég alltaf á Jesus Christ Superstar bíómyndina. Keypti mér hana fyrir mörgum árum og finnst

Afkoma Festu lífeyrissjóðs 2014 í milljónum króna

2013 í milljónum króna

5.303 2.826 7.302 106 106 9.566 89.388 98.954

4.755 2.550 7.787 99 102 9.791 79.598 89.388

Fjárfestingar

14 19 40.291 53.979 3.598 15 97.916

15 12 33.564 52.282 3.418 15 89.305

Annað Hrein eign til greiðslu lífeyris

960 590 (512) 1.038 98.954

1.024 584 (1.525) 83 89.388

8,0% 6,7% 4,4% 1,6% -2,6% 5,8% 4,6%

9,5% 5,5% 2,0% 1,7% -3,8% 9,7% 5,7%

Iðgjöld Lífeyrir Fjárfestingatekjur Fjárfestingargjöld Rekstrarkostnaður Hækkun á hreinni eign á árinu Hrein eign frá fyrra ári Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris

Hvað er borðað á þínu heimili á páskadag? Það er afar mismunandi , ekki jafn niðurneglt og jólin. Síðustu ár höfum við verið í kalkún eða hamborgarahrygg , en núna er stefnan held ég grillaðar nautalundir ala Elli Hannesar. Hvernig páskaegg ætlar þú að fá þér í ár? Keypti eitt Drauma páskaegg handa syni mínum en hugsa að ég splæsi í Nizza lakkrís páskaegg svo maður

sé líka með Nóa Síríus með sér. Súkkulaði og lakkrís er náttúrulega „deadly combo.“

Ársfundur 2015

Sameinaður Lífeyrissjóður Suðurlands, Suðurnesja og Vesturlands

Breytingar á hreinni eign

fátt betra á páskunum en að setja hana í gang og hækka í botn.

Ársfundur Festu lífeyrissjóðs verður haldinn þriðjudaginn 28. apríl nk. Fundarstaður: Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38. Fundarstörf hefjast kl. 18:00

Dagskrá ársfundar 2015:

1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins 3. Önnur mál, löglega upp borin

Efnahagsreikningur Fjárfestingar Húseignir og lóðir Hlutdeildarfélög Verðbréf með breytilegum tekjum Verðbréf með föstum tekjum Veðlán Bundin innlán og aðrar fjárfestingar

Annað Kröfur á viðskiptamenn Aðrar eignir Viðskiptaskuldir

Ýmsar kennitölur Nafnávöxtun Hrein raunávöxtun Hrein raunávöxtun, meðaltal síðustu fimm ára Hrein raunávöxtun, meðaltal síðustu tíu ára Tryggingafræðileg staða Nafnávöxtun séreignardeildar Hrein raunávöxtun séreignardeildar

www.festa.is Stjórn Festu lífeyrissjóðs: Ólafur S. Magnússon, stjórnarformaður Guðmundur Smári Guðmundsson, varaformaður Björg Bjarnadóttir, meðstjórnandi Dagbjört Hannesdóttir, meðstjórnandi Garðar K. Vilhjálmsson, meðstjórnandi Halldóra Sigr. Sveinsdóttir, meðstjónandi

Framkvæmdastjóri: Gylfi Jónasson

Traust - Ábyrgð - Festa


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.