Verkís hefur verið í farabroddi við hönnun og gerð flestra vatnsaflsvirkjana hérlendis og hefur reynslu af hönnun þeirra erlendis. Að auki er unnið að úttektum og ástandsmati á eldri virkjunum ásamt ráðgjöf og hönnun við endurnýjun og uppfærslu.
Smelltu á forsíðu bæklings fyrir nánari upplýsingar um þjónustu Verkís á sviði vatnsafls.