Ritstjórn
Signý Pála Pálsdóttir
Sigurbjörg Guðmundsdóttir
Þakkir
Arent Orri Jónsson
Júlíus Viggó Ólafsson
Umbrot
Kamila Antonina Tarnowska
Hönnun
Steinunn Thalia Jónsdóttir
Ljósmyndir
Håkon Broder Lund
Kosningablað Vöku 2023
20. mars 2023
1 V e r t u memm!
F N I S Y F I R L I T E F N I S Y F I R L I T
7 F R A M B O Ð S L I S T A R 3 H V E R N I G K Ý S É G ? 1 0 F É L A G S V Í S I N D A S V I Ð 1 5 H E I L B R I G Ð I S V Í S I N D A S V I Ð 1 7 S T E F N U M Á L 1 9 H U G V Í S I N D A S V I Ð 2 3 M E N N T A V Í S I N D A S V I Ð @ V a k a . f l s @ V a k a _ h s @ V a k a H I 2 2 5 V E R K F R Æ Ð I - O G N Á T T Ú R U V Í S I N D A S V I Ð
E
2&2. 23.
Dagan s fara f l Stúdentaráðs Háskóla
Íslands. Til þess að kjósa ferðu inn á Ugluna og smellir
á borðann merktan kosningum til Stúdentaráðs.
Þar getur þú kosið þá fylkingu eða þá einstaklinga sem þú treystir til að berjast fyrir hags a við
MA N ý
H v e r n i g v i
k o s n i n g
t i l S t
RS
t u m k o s n i n g a r é t t i n n !
r k a
a r
ú d e n t a r á ð s ?
3
SUM
Stúdentaráð hefur það meginmarkmið að standa vörð um réttindi og hagsmuni stúdenta Háskóla Íslands. Í Stúdentaráði sitja 17 fulltrúar sem kjörnir eru í kosningum að vori. Öll svið háskólans eiga þrjá fulltrúa nema Félagsvísindasvið sem fær fimm vegna stærðar sinnar. Í Stúdentaráði starfa nefndir og ráð sem öll hafa sitt hlutverk en eiga það sameiginlegt að standa vörð um hagsmuni og réttindi stúdenta.
KJÓ VÖ
Skrifstofa Stúdentaráðs stýrir daglegum störfum ráðsins. Þangað geta stúdentar leitað með hvers kyns mál. Í upphafi árs er kosið um forseta, varaforseta, hagsmunafulltrúa og lánasjóðsfulltrúa sem allir starfa á skrifstofunni. Einnig starfa þar ritstjóri Stúdentablaðsins, framkvæmdastjóri og alþjóðafulltrúi Stúdentaráðs, sem eru faglega ráðnir af stjórn Stúdentaráðs.
KU
S k r i f s t o f a S t ú d e n t a r á ð s H v e r n i g v i r k a r S t ú d e n t a r á ð ?
4
Ávarp ritstjóra
Sigurbjörg Guðmundsdóttir
Heil og sæl!
Ég vil byrja á því að taka fram hvað það hefur verið ótrúlega gaman að vinna að gerð þessa blaðs í samvinnu við allt hæfileikaríka fólkið sem kom að því Ég gæti ekki verið stoltari af útkomunni og er spennt að heyra hvað ykkur finnst Annars hef ég aldrei verið þekkt fyrir að vera væmin og ætlaði ég mér ekki að byrja á því hér
Mig langar þó að biðja ykkur um eitt. Skoðið þetta blað og spyrjið ykkur svo eftirfarandi spurninga í kjölfarið:
Hvaða félag mun hlusta á óskir stúdenta og framkvæma í samræmi við þær?
Hvaða félag mun ráðast í breytingar og koma hlutum í verk sem setið hafa á hakanum undanfarin ár?
Ein spurning í vi
Ég hvet ykkur ti og svo er aldrei
Ég vona að þið n
5
Ávarp formanns
Viktor Pétur Finnsson
Róm var ekki byggð á einni nóttu, en það tók eina nótt að brenna hana Þetta hefur verið mér hugleikið undanfarin misseri, því að það tekur ansi langan tíma að byggja eitthvað upp
Vaka er félag sem stofnað var þann 4 febrúar 1935 og er það því 88 ára gamalt. Frá stofnun félagsins hefur það alltaf haft hagsmuni nemenda að leiðarljósi. Í gegnum tíðina hefur Vaka komið mörgum mikilvægum málum að, allt frá því að stofna lánasjóð stúdenta, byggja stúdentagarða, taka upp stúdentakort, opna Stúdentakjallarann og tryggja að námslán skerðist ekki vegna sumarvinnu Þó svo að við teljum margt af þessu vera sjálfsagða hluti í dag þurfti Vaka að berjast fyrir þessu og á sumum sviðum hefur orðið afturför undanfarin ár Við þurfum að halda áfram að setja stúdenta í fyrsta sæti og að vera hávær þegar kemur að því að setja fram okkar kröfur
Undanfarin ár hefur Vaka ekki verið í meirihluta, þetta 88 ára gamla félag hefur verið við það að lognast út af og baráttan fyrir bættum hagsmunum stúdenta í raun líka
Oft hef ég heyrt fólk segja: „Stúdentapólítík skiptir ekki máli“ og höfum við oft verið spurð hvers vegna við séum að setja út á núverandi Stúdentaráð. En það er einmitt þegar aðhald að stjórnvöldum er mikið og stjórnarandstaðan er sterk sem lýðræðið þrífst best. Þegar umræða um hvaða leið sé rétt á sér stað er besta ákvörðunin tekin. Þess vegna höfum við lagt okkur fram við að veita Stúdentaráði aðhald þegar okkur finnst unnið gegn hagsmunum stúdenta og þau villst af leið
Þótt það sé klisjukennt að segja það þá skiptir stúdentapólítík máli Það hefur verið ótrúlegt að fylgjast með fjölda Vökuliða vinna saman í átt að æðra markmiði, einungis vegna hugsjóna um betri háskóla.
Okkur finnst vera kominn tími á að Vaka komist aftur í meirihluta Í ár hafa mörg viljað taka þátt í starfinu og lagt sitt af mörgum. Við höfum séð félagið stækka hægt og örugglega og það hefur verið gaman að fylgjast með lífinu á kosningaskrifstofunni undanfarna daga Við höfum fundið fyrir miklum meðbyr með okkar stefnumálum og þá helst með andstöðu okkar við fyrirætlanir núverandi Stúdentaráðs um að leggja gjaldskyldu á stúdenta.
Vaka hefur alltaf talað fyrir því að háskólinn okkar geti orðið betri, miklu betri, og ég held að við getum öll ímyndað okkur eitthvað sem við værum til í að bæta Of mikið af einföldum málum hafa verið látin sitja á hakanum og nú er tækifæri til þess að ráðast í að bæta þessa einföldu hluti sem skipta hinn almenna stúdent máli.
Vaka hefur alltaf og mun alltaf vera sterkt afl fyrir stúdenta Núna er tækifærið til þess að kjósa breytingar, láta í ljós ósætti við stöðu háskólans og þá staðreynd að við sættum okkur ekki við hlutina eins og þeir eru Ég er einstaklega stoltur af þeirri vegferð sem Vaka er á, næstu ár eru spennandi og við erum spennt fyrir komandi kosningum Mig langar að þakka öllu frábæra fólkinu í Vöku fyrir samstarfið í ár Þið hafið verið frábær og höldum áfram. Róm var nefnilega ekki byggð á einni nóttu.
6
FRAMBOÐSLISTAR VÖKU
ELÍSABET SARA GÍSLADÓTTIR
MARGRÉT HÖRN JÓHANNSDÓTTIR NÆRINGARFRÆÐI
2 2 3 3 11 2 2 3 3 11 2 2 3 3
MAGNÚS ORRI MAGNÚSSON HEIMSPEKI
GUNNDÍS EVA REYKDAL BALDURSDÓTTIR MARGMIÐLUNARFRÆÐI
MAGNÚS GEIR KJARTANSSON LÍFEINDAFRÆÐI
SÓLVEIG FRANKLÍNSDÓTTIR GUÐFRÆÐI
F É L A G S V Í S I N D A S V I Ð H U G V Í S I N D A S V I Ð H E I L B R I G Ð I S V Í S I N D A S V I Ð
GUÐMUNDSSON LÖGFRÆÐI JÚLÍUS VIGGÓ ÓLAFSSON HAGFRÆÐI SIGNÝ PÁLA PÁLSDÓTTIR STJÓRNMÁLAFRÆÐI
DANÍEL HJÖRVAR
LÍFEINDAFRÆÐI
11
4 5 5
11 2 2
EIÐUR
3
ALEX
ÞORRI JÖKULL ÞORSTEINSSON VÉLAVERKFRÆÐI MARÍA ÁRNADÓTTIR VÉLAVERKFRÆÐI
2023 M E N N T A V Í S I N D A S V I Ð V E R K F R Æ Ð IO G N Á T T Ú R U V Í S I N D A S V I Ð STÚDENTARÁÐSKOSNINGAR MAGNÚS DAÐI EYJÓLFSSON VIÐSKIPTAFRÆÐI JÓHANNA FREYJA ÁSGEIRSDÓTTIR FÉLAGSRÁÐGJÖF JÚLÍANA
TÓMSTUNDA-
FÉLAGSMÁLAFRÆÐI
DÖGG ÖNNUDÓTTIR CHIPA
OG 4
SVEINN
ÆGIR BIRGISSON GRUNNSKÓLAKENNSLA
ELÍ SCHWEITZ JAKOBSSON TÓMSTUNDA- OG FÉLAGSMÁLAFRÆÐI
SNÆR UNNARSSON UMHVERFIS- OG BYGGINGARVERKFRÆÐI
3 11 2 2 3 3
Ávarp oddvit
Dagur Kárason
Heil og sæl!
Dagur Kárason heiti ég og hef síðastlið stöðu Oddvita fyrir hönd Vöku. Það er felst í því hlutverki á borð við hagsm gervibros, bjórdrykkju og að andvarpa
á Það snýst þó fyrst og fremst um hagsmuna allra nemenda við Háskóla sjá til þess að þá sem langar háskólanám fái að gera það, undantekn
Opinberir háskólar, í flestum til greinilega ekki öllum, þurfa að uppfylla kröfur og eru sumar þeirra einfaldar
Opinber háskóli þarf til dæmis að bj nám, kennslu og jafnvel húsnæði Mik öllu er þó að opinber háskóli sé í rau
Slæmur rekstur háskólans á ekki
fjárhagslega á stúdentum og þegar aðgengi. Hærra skrásetningargjald og gjaldskylda á bílastæðum er ekki le styrkja stofnunina og mun það frekar v og draga úr aðsókn Er það eitthva viljum? Tómur og óaðgengilegur „Háskóli miðbæjarins“? Undanfarin ár hafa verið teknar margar rangar ákvarðanir en nú er komið nóg.
Hvernig getum við ætlast til að aðrir gæti hagsmuna okkar ef við gerum það ekki sjálf?
Nú er kjörið tækifæri til að hafa langvarandi
áhrif á skólagöngu okkar og komandi kynslóða og ber að kjósa rétt! Kosningar fara fram 22 og 23 mars á Uglunni!
Ég ætla persónulega að kjósa Vöku Það er kominn tími til að við förum að sjá alvöru breytingar í háskólanum og treysti ég engum betur en frambjóðendum Vöku til að standa vaktina
Come to the dark side, we have cookies.
9
FÉLAGSVÍSINDASVIÐ
Daníel Hjörvar Guðmundsson
Oddviti á Félagsvísindasviði
g verið velkomin í oddvitadæmið sem ég er að skrifa.
kki hvort ég eigi að kynna mig bókstaflega en ef ég á að gera það þá Daníel Hjörvar Guðmundsson og er á fyrsta ári í meistaranámi í
. Mér finnst gaman að drekka lite-bjór á stúdentakjallaranum, og að ki að borga fyrir bílastæði
kenni það fúslega að þegar ég hóf háskólagöngu mína fyrir hartnær um (féll í almennunni ) hafði ég ekkert sérstaklega mikinn áhuga á pólitík En með aldrinum fylgir viska og hef ég öðlast nýja sýn, þó g velta því upp hvort hin nýja sýn sé afleiðing missis heilafrumna e-drykkju á kjallaranum En hér erum við
asta eða næstskemmtilegasta sem ég hef gert (mjög gaman í Verzló), æsterfiðasta sem ég hef gengið í gegnum (skilnaður foreldra minna kemur til greina). Það sem ég vil gera er að gera skemmtilegri hlutina skemmtilegri og lágmarka óþarfa erfiða hluti Lof mér að útskýra
Það sem er skemmtilegt að gera er til dæmis að mæta á skemmtilega viðburði með vinum sínum og skemmta sér. Ég vil að í sérhverri deild sé starfrækt sterkt og virkt nemendafélag. Til að tryggja það vil ég vinna með nemendum á viðkomandi sviðum til að efla það sem vel er gert og bæta það sem betur má fara.
Þó að háskólanám sé skemmtilegt þá er það líka krefjandi, og eins leitt og það er að viðurkenna það, þá þarf maður stundum að fá sér sæti og læra Til þess að öllum sé það kleift er nauðsynlegt að bjóða upp á fleiri möguleika fyrir hópavinnu, hvort sem það sé að breyta byggingum með það í huga, eða einfaldlega sleppa því stundum að læsa stofum
Ég hélt að ég mætti skrifa 500 orð en svo mátti ég bara skrifa 200 og núna eru þetta orðin 334 orð þannig
Takk fyrir mig!
Hvað viltu helst gera fyrir þitt svið?
Það sem ég vil helst efla á Félagsvísindasviði eru nemendafélögin Ég vil að öll nemendafélög á Félagsvísindasviði hafi eigin aðstöðu sem þau geta skipulagt sjálf. Þá vil ég hlusta á nemendafélögin, sérstaklega þau sem telja sig eiga eitthvað inni varðandi virkni og þátttöku, til þess að tryggja að allir nemendur geti tekið þátt í mikilvægri tengslamyndun. Svo vil ég að lite-bjórinn sé ódýrari, er enn að skoða hvernig ég ætla að græja það
Hverju myndir þú breyta í háskólanum ef þú værir einvaldur?
Ég myndi láta lite-inn aftur kosta svona 800 kr., og ég myndi setja velo í Hámu, ég myndi setja útsýnisturn
úr fílabeini með koníaksstofu ofan á Lögberg Loks myndi ég setja á fót aðgerðarsveit sem færi í Ocean's Eleven heist ferð til Köben að ná í handritin.
10
FÉLAGSVÍSINDASVIÐ
Vaka?
alltaf augljósi valkosturinn Vaka hefur alltaf lagt áherslu á að ná beinum og praktískum árangri í baráttu stúdenta, án þess að blindast af þátttöku í landspólitík Vaka einbeitir sér að stóru málunum vitleysunni
ál myndir þú leggja áherslu í Stúdentaráði? málið sem þarf samstundis að ganga í er auðvitað að stöðva áform HÍ um að leggja gjaldskyldu á stúdenta Það er yfirvofandi breyting sem Röskva hefur tekið þátt í að koma í gegn, sem þarf að ax Svo er það bara að ná beinhörðum sigrum fyrir stúdenta, eins og skerðingalausri sumarvinnu, ætó o s frv
Vaka er hagsmunafélag allra stúdenta þar sem raunhæfar og framkvæmanlegar hugm fram Vaka hugsar fyrir hagsmunum allra stúdenta og berst fyrir þeim af krafti Auk Vaka flotta og skýra stefnuskrá og hægt er að treysta því að Vaka berjist fyrir þeim m lögð eru fyrir
Hvað þykir þér mikilvægast í hagsmunabaráttu stúdenta þessa stundina? Praktísk atriði eru mér efst í huga, en bílastæðamálin eru þar fremst í flokki Mikil stúdentahreyfingarnar hugsi um raunverulega hagsmuni allra stúdenta, óháð póstnú gjaldskylda er hreinlega ekki stúdentum til hagsbóta og getur haft gríðarlega mikil á stóran hluta nemenda Rafrænir kennsluhættir eru einnig mjög mikilvægir þegar kemur að námi Háskólinn á að koma til móts við nemendur og tryggja það að allir stúdenta aðgengi að námi
Á ða mál myndir þú leggja mesta áherslu í Stúdentaráði?
astæði fyrir stúdenta! Eins og staðan er núna eru almenning og eiga stúdentar að fá val um það hvort þeir vilja nota einkabílinn, almenningssamgöngur eða hjól aka á öllum bílastæðum háskólans er mikill aukakostnaður fyrir stúdenta og færri nemendur myndu í tíma þar sem þeir vilja ekki borga í stæði né taka strætó þar sem strætókerfið er einfaldlega ekki gott til og frá háskólanum
viltu helst gera fyrir þitt svið?
- og endurtektarpróf í janúar án þess að stytta sumarfrí. Stúdentar fá loksins að taka sjúkra- og tektarpróf í janúar, enda kominn tími til Nemendur eru löngu búnir að gleyma námsefni eiðsins þegar það er kominn maí/júní og því mun betra að taka prófin í janúar Að stytta sumarfrí nta er það sem við í Vöku erum á móti Stúdentar nýta sumarið í að vinna til þess að spara fyrir rinu og því munar mikið um hvern dag sem er tekinn af sumarfríi nemenda
Hvað þykir þér mikilvægast í hagsmunabaráttu stúdenta þessa stundina?
Mér finnst mikilvægast að raddir stúdenta þurfa að heyrast í háskólasamfélaginu, við þu eiga góðan vettvang til þess að láta til okkar taka og vera öflugt þrýstiafl í þágu hagsmu stúdenta Jafnrétti, gæði náms og aðgengi að háskólanámi er sérstaklega mikilvægt bar þessa stundina þar sem Háskóli Íslands er verulega undir fjármagnaður og það er gr mikilvægt að stúdentar veki athygli á þessari stöðu til þess að geta tryggt jafnt aðgengi háskólanámi
Hverju myndir þú breyta í háskólanum ef þú værir einvaldur?
Ég myndi breyta þessari íhaldssemi á gamla kennsluhætti sem HÍ virðist elska og inn öldina inn í skólastarfið, setja af stað meiri rafræna kennslu og fjarnám sem dæmi Háskól er skóli fyrir alla en ekki bara þá sem búa á höfuðborgarsvæðinu og með því að innlei rafræna kennsluhætti komum við til móts við þá sem vilja stunda nám án þess að þurfa a bæinn Mikil köllun hefur verið eftir rafrænum kennsluháttum, sérstaklega eftir C faraldurinn sem sýndi okkur að þetta er hægt ef lögð er vinna í þetta ferli Einnig myndi
fjármagn til Félagsráðgjafardeildar þannig að hægt sé að taka við fleiri nemendu mastersnámið og anna þannig eftirspurn á atvinnumarkaði eftir félagsráðgjöfum
11
VARAFULLTRÚAR
Róberta Lilja Ísólfsdóttir Lögfræði
Valgerður Laufey Guðmundsdóttir Lögfræði
Jens Ingi Andrésson Lögfræði
Hannes Lúðvíksson Hagfræði
Laufey Sara Malmquist Lögfræði
nds eru hún með er námið
spennandi og starfsgreinin skiptir miklu máli í íslensku samfélagi. Hér á landi hefur orðið mikil fólksfjölgun, innflytjendum fjölgar stöðugt og eru störf félagsráðgjafa mjög mikilvægur þáttur í því að takast á við þær framtíðaráskoranir sem fylgja fólksfjölguninni. Staðreyndin er sú að það sárvantar félagsráðgjafa á íslenskan vinnumarkað.
Við Háskóla Íslands eru að meðaltali 17 nemendur á hvern fastráðinn kennara og innan Félagsvísindasviðs eru um það bil 22 nemendur á hvern fastráðinn kennara. Í Félagsráðgjafardeild er sagan hins vegar önnur, en þar eru hvorki meira né minna en 37 nemendur á hvern fastráðinn kennara, 20 nemendum fleiri en að meðaltali hjá Háskóla Íslands. Í Félagsráðgjafardeild er því langstærsta hlutfall nemenda á hvern fastráðinn kennara á öllu Félagsvísindasviði Við deildina eru samtals 20 kennarar í 13,64 stöðugildum við að kenna tæplega 700 nemendum Þessi staða er erfið, bæði fyrir nemendur og kennara deildarinnar og ekki skánar hún þegar kemur að kennslu í klínískri félagsráðgjöf í framhaldsnámi þar sem gæði kennslunnar skipta verulegu máli.
ert í vanda!
Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir, 5.sæti
Eins og staðan er í dag tekur Félagsráðgjafardeild einungis á móti 40 nemendum í framhaldsnám til starfsréttinda en vegna mikillar eftirspurnar á vinnumarkaðnum eftir félagsráðgjöfum ákvað deildin að svara kallinu og lagði til að nemendum yrði fjölgað í 60 gegn því að háskólinn bætti við 23 stöðugildum. Háskóli Íslands féllst ekki á þetta tilboð og nemendafjöldinn er því ennþá sá sami
Gríðarleg eftirspurn er á vinnumarkaði eftir félagsráðgjöfum og ljóst er að framboð af félagsráðgjöfum annar ekki eftirspurn Nýleg rannsókn, sem gerð var meðal félagsráðgjafa á Íslandi, sýndi að um 40% þeirra höfðu einkenni kulnunar í starfi sem rekja má til mikillar streitu og álags sem fylgir starfinu. Þeir fáu félagsráðgjafar sem eru á vettvangi hafa of mörg mál á sinni könnu vegna þess hve skorturinn á félagsráðgjöfum er mikill
Háskóli Íslands þarf að svara kalli vinnumarkaðarins og gera deildinni kleift að útskrifa fleiri félagsráðgjafa Það er gömul saga og ný að það skiptir máli að heilbrigðisstéttir séu vel mannaðar, þannig að hægt sé að veita þá góðu þjónustu sem fólkið í landinu á skilið. Við í Vöku viljum berjast fyrir forgangsröðun fjármagns til Félagsráðgjafardeildar þannig að hægt sé að fjölga kennurum og þannig fjölga útskrifuðum nemendum. Það er eina leiðin til þess að svara kallinu á vinnumarkaði.
Ég vona að þið, kæru félagsráðgjafanemar, séuð tilbúin til þess að taka þennan slag með mér og ég vona að kjósendur veiti okkur í Vöku umboð til þess í komandi stúdentaráðskosningum
Hafðu samband ef þú
(en helst ekki, því að við erum undirmönnuð)
13
HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ
Elísabet Sara Gísladóttir
Oddviti á Heilbrigðisvísindasviði
ÓHEILBRIGT ÓHEILBRIGT
HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ HEILBRIGÐISVÍSINDASVIÐ
Eins og flestir á Heilbrigðisvísindasviði langar mig að vinna við að hjálpa fólki í framtíðinni Að vinna mín geti leitt af sér betra líf fyrir aðra og fjölskyldur þeirra. En til þess að ná þessu markmiði þarf ég að dröslast í gegnum þetta blessaða nám Það tekur auðvitað tíma og orku, og ekki bæta úr skák þeir vankantar sem finna má í skipulaginu á Heilbrigðisvísindasviði.
Til þess að klára nám þurfa flestir stúdentar á sviðinu að fara í starfsnám.
Það eru margar vikur af vinnu sem ekki er greitt fyrir, hjá stúdentum sem flestir eru nú þegar með lágar tekjur eða á námslánum. Æskilegt væri að einhver starfsnámsstyrkur væri greiddur fyrir vinnuna til að auðvelda fólki að halda sér uppi
Ofan á þetta bætist svo auðvitað vandamál sem finna má þvert á svið. Upptöku á fyrirlestrum og innleiðingu rafrænna kennsluhátta er ábótavant, verð í Hámu eru of há, aðgangur að hópavinnu- og lærdómsaðstöðu er allt of lítill og samgöngur á milli bygginga eru ekki nægar.
Ekki misskilja mig. Heilbrigðisvísindasvið er æðislegt, þess vegna er ég hér, en það er ekki við fulla heilsu.
Það gæti verið svo mikið betra og þar af leiðandi skilað fleiri öflugum háskólanemum út í samfélagið En til þess að ná fram þessum breytingum þarf öflugt fólk, sem hugsar í lausnum, að fá umboð frá stúdentum til að berjast fyrir hönd þeirra Það fólk má finna í Vöku, sem býður nú fram krafta sína til að bæta Heilbrigðisvísindasvið og háskólann í heild sinni fyrir okkur öll.
Það þarf að lækna þennan sjúkling, hann heitir Háskóli Íslands og Vaka er meðalið.
Af hverju Vaka?
Pældu í því ef það væri til staður þar sem þú gætir komið þínum skoðunum á framfæri varðandi hluti sem er ábótavant í háskólanum Pældu í því ef það væri til hópur fólks sem væri tilbúinn að gera allt sem í þeirra valdi stæði til þess að auðvelda líf háskólanema. Og pældu svo í því ef það væri til félag innan háskólans sem myndi berjast fyrir því að háskólanemar fengju að leggja frítt í bílastæði á háskólasvæðinu. Með miklu stolti get ég sagt ykkur að þessi staður, þetta fólk og þetta félag er til, og það er Vaka, félag lýðræðissinnaðra stúdenta! Þess vegna kýs ég Vöku, svo einfalt er það!
Á hvaða mál myndir þú leggja áherslu í Stúdentaráði? Bílastæðamálin eru klárlega í brennidepli þessa stundina og stúdentum virðist ekki standa á sama hvað varðar þau Því tel ég mjög mikilvægt að hafa þau mál í fyrirrúmi Að öðru leyti tel ég mjög mikilvægt að sérstök áhersla sé lögð á að hlusta á hvað stúdentar hafa að segja varðandi hluti sem breyta má og bæta, enda er það nú ástæðan fyrir því að við erum hér Ekki hefur verið hlustað nægilega mikið á þarfir stúdenta undanfarin ár og langar mig að leggja áherslu á það nái ég kjöri Eftir að við í Vöku kölluðum eftir því að nikótínpúðar yrðu seldir í háskólanum tók það Stúdentaráð ekki nema sólarhring að kippa því í liðinn, þrátt fyrir að stúdentar hafi kallað eftir því í fleiri mánuði Ég mun hlusta á nemendur vegna þess að það er of margt sem þarf að bæta í HÍ.
15
Hvað þykir þér mikilvægast í hagsmunabaráttu stúdenta þessa stundina? Mér finnst mikilvægast að fella niður fyrirhugaða gjaldskyldu bílastæða, auka sveigjanleika í námi fyrir alla hópa, sér í lagi fjölskyldur (að öllum tímum sé lokið fyrir 16, að allir tímar verði teknir upp) Einnig vil ég sjá til þess að skipulag, þar með talið stundatöflur og fleira, verði betra og aðgengilegra fyrr svo fólk geti skipulagt sig fram í tímann
Hvað viltu helst gera fyrir þitt svið?
Framfylgja þessu hér að ofan.
2 sæti
Hverju myndir þú breyta í háskólanum ef þú værir einvaldur? Ég myndi fjölga námsplássum á eftirsóttum námsbrautum Heilbrigðisvísindasviði. Einnig myndi ég auka aðgengi stúdenta saunum og ódýru áfengi
Hvað þykir þér mikilvægast í hagsmunabaráttu stúdenta þe stundina?
Að stoppa áform um bílastæðagjöld og aukin réttindabará minnihlutahópa.
VARAFULLTRÚAR
Margrét Hörn Jóhannsdóttir
Mira Esther Kamallakharan Lífeindafræði
Tinna Eyvindardóttir Sálfræði
Telma Rún Magnúsdóttir Lyfjafræði
16
STEFNU MÁL ALÞJÓÐAMÁL
Aukið skiptinám og samstarf við alþjóðlega skóla Glærur aðgengilegar á ensku
Nám og félagslíf aðgengilegt erlendum nemendum Aukin gjaldfrjáls íslenskukennsla fyrir erlenda nemendur
ATVINNUMÁL
Fjölgun valkosta á Tengslatorgi
Starfsnám metið til eininga
Eflum nýsköpunar- og frumkvöðlastarf innan Háskóla Íslands
DOKTORSNÁM
Réttur doktorsnema til aukinnar framfærslu Réttur doktorsnema til stúdentaíbúða Jafnt aðgengi að úthlutun styrkja úr Háskólasjóði
FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA
Lækkun leigu á stúdentagörðum
Íbúar stúdentagarða geti leigt sali þvert á garða
Lægra vöruverð í Hámu eða lágvöruverðsverslun á háskólasvæðið
Nikótínpúða í Hámu
FJÁRMÁL HÁSKÓLA ÍSLANDS
Leggjumst gegn hækkun skrásetningargjalda
Skrásetningargjöld séu ekki notuð til almennrar fjármögnunar HÍ
Aukið fjármagn til Háskóla Íslands
Hagræðing í rekstri háskólans og forgangsröðun fjármagns til kennslu
FJÖLSKYLDUMÁL
Stúdentar fái bæði fæðingarstyrk og fæðingarorlof
Fæðingarstyrkur hækkaður
Fleiri orlofsannir
Fjölskylduvænt skipulag náms
Skiptiborð í allar byggingar
17
HINSEGIN MÁLEFNI
Ókyngreind salerni
Aukið samráð SHÍ og háskólans við Q-félagið
Fræðsla fyrir starfsfólk háskólans um hinsegin mál
Aukin áhersla á hinsegin málefni á menntavísindasviði
HÚSNÆÐIS- OG AÐGENGISMÁL
Fjölgum stúdentaíbúðum og tryggjum aðgengi hjólastóla að þeim öllum
Aukið aðgengi sjónskertra og hreyfihamlaðra í byggingum háskólans Bætt aðstaða nemendafélaga
Skápa í byggingar háskólans Hópavinnuaðstaða Rafræn stúdentakort
JAFNRÉTTISMÁL
Aukið aðgengi að ókeypis sálfræðiþjónustu Ókeypis tíðavörur aðgengilegar á salernum háskólans
Jafnrétti sé tryggt í Háskóla Íslands
KENNSLUMÁL
Jafnt aðgengi fyrir alla stúdenta óháð búsetu Prófsýningar tryggðar Einkunnum sé skilað á réttum tíma
Kennarar mæti í próftöku
Endurtektarpróf fyrir haustmisseri í janúar án þess að sumarfrí sé stytt
MENNTASJÓÐSMÁL
Tvískipt frítekjumark, sumarvinna á ekki að skerða námslán
Leiðrétting á grunnframfærslu stúdenta
UMHVERFIS- OG SAMGÖNGUMÁL
Háskólastrætó Engin frekari gjaldskylda á bílastæðum háskólans Betra skipulag háskólasvæðisins
Hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla Frekari endurvinnsla og djúpgámar
Drögum úr plastumbúðum í Hámu
18
HUGVÍSINDASVIÐ
MAGNÚS ORRI MAGNÚSSON
Odd i i á H í i d iði
erst á Hugvísindasviði?
ekki beint til framdráttar staðan sem uppi i hvað varðar aðstöðu og kennslumál. vanskilum og stundum virðist vera sem mæta afgangi innan Háskóla Íslands. Til fjarkennslan við deildina er arfaslök og í anvas ekki notað sem skyldi.
endurtektarprófa hefur ekki enn verið su áföngum er ekki í boði sem getur valdið ökum þess. Þetta er eitthvað sem okkur í um að gefast kostur á að bæta ráð sitt.
Það er óásættanlegt að kennarar á Hugvísindasviði geti gefið stúdentum einkunnir eftir eigin geðþótta. Mér finnst það að minnsta kosti eiga að vera lágmarkskrafa að stúdentar fái aðgang að einhvers konar matsviðmiðum og að gagnsæi í einkunnagjöf verði aukið því að þannig er jafnræðis gætt.
Það er kominn tími til að stúdentar á Hugvísindasviði fái sæti við sama borð og stúdentar á öðrum sviðum innan háskólans og til þess að svo megi verða þarf Vaka að fá ykkar stuðning!
Af hverju Vaka?
Ég valdi Vöku vegna þess að þau hafa sýnt að þegar þau eru í meirihluta koma þau hlutunum í verk Svo er fólkið í Vöku líka svo ótrúlega skemmtilegt að það er ekki annað hægt en að taka þátt.
Hvað þykir þér mikilvægast í hagsmunabaráttu stúdenta þessa stundina?
Ég vil að stúdentar geti unnið á sumrin án þess að námslánin þeirra skerðist. Það kemur Menntasjóði námsmanna ekki við hvað þú gerir á sumrin þegar þú færð ekki einu sinni greidda framfærslu. Skerðingalaus sumarvinna myndi bæta hag stúdenta á námslánum og væri mikilvægt fyrsta skref í átt að bættu námslánakerfi.
19
2 sæti
Hvað viltu helst gera fyrir þitt svið?
Ég vil að námsviðmið séu skýr og aðgengileg en einnig finnst mér mjög mikilvægt að endurtektarpróf standi nemendum á öllum námsleiðum til boða
Á hvaða mál myndir þú leggja mesta áherslu í Stúdentaráði?
Ég myndi leggja áherslu á að beita mér fyrir bættri aðstöðu stúdenta á Hugvísindasviði en okkar svið hefur einmitt vantað góðan málsvara úr röðum Vöku í Stúdentaráð undanfarin ár.
Hverju myndir þú breyta í háskólanum ef þú værir einvaldur?
Ég myndi sjá til þess að öllum helstu stefnumálum yrði hrint í framkvæmd.
Af hverju Vaka?
Vaka er sterkt félag sem setur hagsmuni stúdenta í fyrsta sæti og hefur síendurtekið sannað
það í gegnum tíðina Vaka einbeitir sér að því að berjast fyrir hagsmunum stúdenta með praktískum lausnum sem virka
VARAMENN
VARAFULLTRÚAR
Gunndís Eva Reykdal Baldursdóttir
3 sæti
Sólveig Franklínsdóttir
Þorgils Jón Svölu Baldursson Sagnfræði
Elísabet Clausen Listfræði
Dagur Kárason Ritlist
20
Hvað he gert fyrir þig?
Upphaf Félagsstofnunar Stúdenta Stofnun Tengslatorgs Bygging Oddagarða Sigur á Líndeilunni Tengslatorg gert sýnilegt á Uglu 1968 2013 2013 2016 2020 Aðgengi stúdenta að gömlum prófum Stúdentakort tekin í notkun 2002-2003 2006-2007 Stofnun Lánasjóðs Íslenskra Námsmanna 1961 Haka við 22. og 23. mars
Hvað stóð upp úr á háskólaárunum þínum?
Einar Þorsteinsson
Þótt námið hafi verið skemmtilegt var það klárlega félagslífið sem ég naut mest Ég var formaður Politicu félags stjórnmálafræðinema og tók þátt í alþjóðlegu samstarfi stjórnmálafræðinema Þetta víkkaði sjóndeildarhring minn og ég naut þessara ára mjög
Hvað fórstu að gera að háskólanámi loknu?
Ég fékk starf á fréttastofu Rúv og starfaði þar sem fréttamaður í 18 ár bæði í útvarpi og sjónvarpi þar til ég söðlaði um og bauð mig fram fyrir Framsókn í síðustu sveitarstjórnarkosningum Það gekk vel, Framsókn fór úr því að hafa engan kjörinn borgarfulltrúa yfir í að fá fjóra kjörna, myndaði meirihluta Nú er ég formaður borgarráðs en tek við borgarstjórastólnum um næstu áramót
Hvernig hefur reynslan úr Vöku nýst þér?
Að taka þátt í starfi Vöku gaf mér margt Ég kynntist frábæru fólki sem ég held enn tengslum við Það vakti áhuga minn á ólíkum hagsmunum hvers og eins og kenndi mér að setja mig betur í spor annarra Það var einnig ótrúlega gaman að taka þátt í kosningabaráttu þar sem Vaka felldi meirihluta Röskvu eftir áralanga sigurgöngu Röskvu með aðeins fjórum atkvæðum
Hvað heillaði þig við Vöku?
Hvers vegna ákvaðst þú að taka þátt í stúdentapólitíkinni?
Ég ákvað að bjóða mig fram m a vegna þess að það vantaði upp á fjölbreytileikann í stúdentaráði og málefni stúdenta skipta mig miklu máli Ég var orðin þreytt á normalíseraða viðhorfinu um að stúdentar „eigi“ að hafa það skítt Við búum í velferðarsamfélagi og það ætti enginn að hafa það skítt Að hafa getu til að stunda nám eiga ekki að teljast til forréttinda
Hvað heillaði þig við Vöku?
Ég fór í Vöku vegna þess að ég samsamaði mig meira við stefnumál Vöku, áherslumálin voru raunsæ og framkvæmanleg, en félagsskapurinn var bestur Ég eignaðist ótrúlega góða vini í félaginu og þessi reynsla mun alltaf fylgja mér
Hvernig hefur reynslan úr Vöku nýst þér?
Reynslan mín úr Vöku var stærsta ástæða þess að ég ákvað að bjóða mig fram til þings Ég lærði svo mikið af því að vera oddviti félagsins og það reyndist mér ótrúlega vel og gerir það enn Reynslan mín í Vöku kemur fram þegar ég ræði málefni stúdenta á þingi, þegar ég skrifa og flyt ræður, þegar ég tala fyrir framan annað fólk og gerði helling fyrir sjálfstraustið mitt Ég hvet öll eindregið til að láta reyna á stúdentapólitíkina að minnsta kosti einu sinni á ævi sinni - ég held að enginn sjái eftir þessu og reynslan er ómetanleg
Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir
Það er kannski fyrst og fremst fólkið sem laðaði mig að en það sem innsiglaði þetta voru gildi Vöku í sinni hagsmunabaráttu
Vaka er félag lýðræðissinnaðra stúdenta og Vökuliðarnir líkt og ég kærðu sig hvorki um forræðishyggju í sínu námi né sínu nemendafélagi Vökuliðarnir litu svo á að hlutverk þeirra væri fyrst og fremst að standa vörð um hagsmuni allra stúdenta Þá snýst verkefnið um að berjast fyrir betri þjónustu og kjörum með fjölbreytileika stúdentahópsins í fyrirrúmi svo mæta megi þörfum hvers og eins, því þannig nær maður raunverulega að greiða stúdentum veginn Um leið og nemendafélög telja það hlutverk sitt að taka einhliða ákvörðun um hvað sé samnemendum þeirra fyrir bestu, hvernig samnemendur þeirra eiga að ferðast, hvernig íbúðum þeir eiga sætta sig við að búa í, hvað samnemendur þeirra eiga þurfa eða láta sér duga, að þá er fólk komið á mjög hálan ís að mínu mati Vaka var því eina rétta félagið fyrir mig Svo má líka nefna partýin, það voru alltaf bestu
partýin hjá Vöku
Hvernig hefur reynslan úr Vöku nýst þér?
Hún er alveg ómetanleg Það er nú reyndar alveg þannig að stúdentapólitíkin getur stundum orðið mun harðari en borgarpólitiíkin og þá er mikið sagt Hins vegar er maður með svo öflugt lið með sér í Vöku að það bítur lítið á Svo eru það kannski einmitt þær aðstæður sem strengja hvað sterkustu vinaböndin Vinirnir úr Vöku eru vinir fyrir lífstíð Þetta er klárlega einn besti skóli sem hægt er að fara í hvort sem það sé fyrir framtíðarferil í pólitík eða í atvinnulífinu og ég myndi hiklaust mæla með þessu Ég held að þátttakan í Vöku sé fyrst og fremst bara virkilega valdeflandi
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Hvers vegna ákvaðst þú að taka þátt í stúdentapólitíkinni?
Fullt af hressu fólki, bráðsmitandi og valdeflandi að taka þátt í félagsstarfi Sérstaklega jafnöflugu og var hjá Vöku
Hvað stóð upp úr á háskólaárunum þínum?
Vinirnir sem ég eignaðist og gott nám sem hefur verið afar nytsamlegt í því starfi sem ég hef verið lengst - að móta og búa til löggjöf
Hvernig hefur reynslan úr Vöku nýst þér?
Hún, eins og reyndar öll reynsla, hefur nýst mér vel Er mikilvæg Tengslamyndun þessa Vökutíma hefur líka verið mjög góð og gefandi
Lenya Rún Taha Karim
22
MENNTAVÍSINDASVIÐ
ana
Dögg Önnudóttir
Chipa viti á Menntavísindasviði
k hefur ekki spilað stóran þátt í lífi mínu eftir að ég hóf . Ég hafði beitt mér fyrir hagsmunum nemenda þegar ég tti forseta í Kvennaskólanum í Reykjavík og fannst því tíma ndafélagsstörfum vera lokið. En eftir símtal í haust frá vini i Pétri þar sem hann spurði mig hvort mér fyndist háskólinn ð betri fór ég að hugsa hvort það væri ekki rétt hjá honum hafa lengi verið efins um að bjóða mig fram var samt kitlaði mig við tilhugsunina Vegna þess að það er margt í em má og á að vera svo miklu betra Eftir að Viktor var kra mánuði, eins og hann er alltaf, ákvað ég að slá til af því ennþá að berjast fyrir breytingum sem ættu að vera
arf vettvangsnám, bæta þarf lesaðstöðu og stórbæta þarf asviði er einstaklega erfitt að vera fjarnemi þar sem stór em vinna með skóla. Fyrir vikið er nauðsynlegt að ráðast í ptökum á fyrirlestrum og auka þannig aðgengi að kennslu á fa á fyrirlestra aftur og eftir að þeim líkur. Á meðan flestir alegri kennsluháttum er líkt og HÍ reyni eftir fremsta megni að halda sig í fortíðinni.
Miklar úrbætur munu eiga sér stað þegar sviðið verður fært yfir á Sögu og mér finnst mikilvægt að vera hávær í kröfum okkar hvað þetta varðar Það gengur ekki að við séum látin bíða í óviðunandi húsnæði á meðan tilfærslan stendur yfir. Einnig er mikilvægt að húsnæðið sé sniðið að þörfum okkar nemenda og sérstaklega að aðgengi sé tryggt fyrir öll Allt verður að vera klárt þegar tilfærslan mun eiga sér stað svo að mikilvægur tími af skólagöngu okkar fari ekki til spillis. Ég mun beita mér fyrir því vegna þess að núna er tækifærið til að setja fram kröfur
Of lengi hefur mér fundist Menntavísindasvið vera látið sitja á hakanum og önnur svið tekin fram yfir okkur. Ég ætla að láta til mín taka og ná fram raunverulegum breytingum sem öll verða stolt af því að of margt þarf að laga og of lítið hefur verið gert
Hvað þykir þér mikilvægast í hagsmunabaráttu stúdenta þessa stundina?
Mikilvægast er að setja nemendur og þarfir þeirra í fyrsta sætið. Í kerfinu er of mikið af „computer says no” sem þarf að breyta til að koma til móts við þarfir hvers og eins nemanda
Hvað viltu helst gera fyrir þitt svið?
Rafrænir kennsluhættir eru langbrýnasta málið og skiptir nemendur miklu máli. Að hafa frelsið varðandi það hvar og hvenær þú sinnir námi á að vera sjálfsagt mál árið 2023 og myndi bæta háskólann til muna.
23
rju Vaka? er breiðfylking af fólki víðs vegar að úr samfélaginu með skýra sýn, þess vegna vil a hluti af Vöku.
ða mál myndir þú leggja mesta áherslu í Stúdentaráði? linn þarf að styðja betur við fjarnema og efla samvinnu við atvinnulífið Þannig býr hann stúdenta betur fyrir framtíðarstörf sín Leyfa ætti stúdentum að sækja ngsnám á eigin vinnustað, til að meta þá þekkingu sem þeir búa nú þegar yfir
Hvað þykir þér mikilvægast í hagsmunabaráttu stúdenta þessa stundina?
Það sem mér finnst mikilvægast í hagsmunabaráttu stúdenta þessa stundina er að trygg samgöngur á háskólasvæðinu séu með besta móti og að auðvelt sé að ferðast á milli bygg bíllaus Einnig finnst mér að sjálfræðiþjónusta eigi að vera vel aðgengileg fyrir alla neme háskólans
Hverju myndir þú breyta í háskólanum ef þú værir einvaldur?
Ég myndi vilja sjá verðlækkun í Hámu, það að borga 415 kr fyrir einn Nocco er glæpur að mati.
VARAFULLTRÚAR
Sigyn Jara
Björgvinsdóttir
Tómstunda- og félagsmálafræði
Sólmundur Magnús
Sigurðarson
Grunnskólakennsla
Ásthildur Bertha
Bjarkadóttir
Uppeldis- og menntunarfræði
3
nn Ægir Birgisson
Alex Elí Schweitz Jakobsson
24
NÁTTÚRUVÍSINDASVIÐ
Eiður Snær Unnarsson
Oddviti á Verkfræði- og náttúruvísindasviði
leggja fyrir ykkur dæmi Þú ert í náinni framtíð, þú býrð á rðunum en það fjarri skólanum að þú ferð á bíl í skólann, mætir rítt Með náminu tekur þú námslán og vegna þess að þú ert nstaklingur ertu að vinna aðra hverja helgi til að lifa betra lífi á nni Eins og flestir aðrir háskólanemar, ertu með sumarstarf og ega borgað til að lifa fínu lífi yfir sumarið og nærð að leggja smá Þetta er allt hægt vegna þess að fasteignagjöld á rðunum hafa verið afnumin og leigan þín er því lægri. Að auki sem þú vannst þér inn yfir sumartímann undanskilin kinu og hafa þar af leiðandi ekki skerðandi áhrif á námslánin u geggjuð og sturluð hljómar þessi framtíð? Þetta eru nokkur au mál sem ég ætla að berjast fyrir.
Verkfræði- og náttúruvísindasviði er alltaf talað um að það þurfi að betrumbæta VR-II en lítið sem kert hefur verið gert síðustu ár Lítið er um pláss fyrir stúdenta til að læra og þurfa þeir oftar en ekki að pa sig saman á gömul og lúin húsgögn á göngum skólans. Breytingar þurfa að eiga sér stað. Best væri að opna mastersnemarýmið og breyta því í nýja lesstofu sem bæði mastersnemar og aðrir stúdentar gætu notast við. Þá opnast möguleiki á að breyta núverandi lesstofu í smærri herbergi sem stúdentar gætu bókað, til dæmis fyrir hópvinnu
Til viðbótar vil ég betrumbæta nemendaskírteinin á þann veg að stúdentar hafi aðgang að öllum byggingum háskólans en ekki einungis örfáum þeirra.
Á hvaða mál myndir þú leggja mesta áherslu í Stúdentaráði?
Sem námsmaður viltu lifa áhyggjulausu lífi fyrir utan þess að vera grafin/nn/ið ofan í bækur, ekki fá auka kvíðakast yfir því að kaupa þér kókómjólk í Hámu Það sem ég vil leggja af mörkum er að hækka grunnframfærslu Menntasjóðs námsmanna og berjast fyrir enn meiri hækkun á frítekjumarki
Hvað viltu helst gera fyrir þitt svið?
Á fyrsta háskólaári í heimskrísunni eyddi ég megninu af tímanum mínum í VR-II á lesstofunni og það er orðið tímabært að gera breytingar þar. Ég vil að ráðist verði í framkvæmdir á lesstofunni og að henni verði skipt í smærri herbergi fyrir hópa Einnig vil ég breyta hinu svokallaða mastersrými í lesstofu
VERKFRÆÐI- OG
25
2 sæti
Hvað viltu helst gera fyrir þitt svið? Tæknivæða VR-II meira og efla tengsl VoN við atvinnulífið
Hverju myndir þú breyta í háskólanum ef þú værir einvaldur? Gera Háskólatorg að betri og skemmtilegri stað.
3 sæti
Af hverju Vaka?
Einfaldlega besta félagið og besta fólkið!
Hvað þykir þér mikilvægast í hagsmunabaráttu stúdenta þessa stundina? Mér þykir mikilvægast að stöðva áform um aukna gjaldskyldu ásamt því að bæta miðmisseriskannanir og hópavinnuaðstöðu
VARAFULLTRÚAR
Þorri Jökull Þorsteinsson
María Árnadóttir
Andrea Nilsdóttir Iðnaðarverkfræði
Gunnar Örn Ómarsson Vélaverkfræði
26
Huginn Jarl Oddsson Rafmagns- og tölvuverkfræði