Kosningablað Vöku 2022

Page 1

Nýtum kosningaréttinn

Kosningablað Vöku Vöku

2022 22


Stéttarfélög eru ekki öll eins Það skiptir máli að velja rétt

Það er sérstakt baráttumál okkar hjá BHM að háskólamenntun fólks skili sér í hærri launum þegar komið er út á vinnumarkaðinn. Innan bandalagsins eru 27 stéttarfélög sem standa saman í hagsmunabaráttu fyrir háskólamenntað fólk, bæði hvað varðar laun og önnur kjör. Með því að velja stéttarfélag innan BHM færðu einnig aðild að sjúkra- og styrktarsjóðum auk annarra sjóða, sem gerir þér kleift að sækja um styrki fyrir meðferðum á líkama og sál, starfsþróun, ráðstefnum og fleira.

Veldu stéttarfélag innan BHM þegar þú lýkur námi!


Efnisyfirlit 4

Ávarp forseta

6

Ávarp ritstjórnar

7

Frambjóðendur Vöku

8

Hvernig virkar Stúdentaráð?

Letter from Vaka’s President

Letter from Vaka’s editorial board

Vaka’s Candidates

4

How does the student council work?

Ávarp oddvita 10 Letter from Vaka’s spokeperson

12

Undir okkur komið

Up to us

Stefnumál Félagsvísindasviðs 14 School of Social Sciences Manifesto Stuðningsaðilar Vöku 16 Vaka’s supporters

10

20

Útgefandi | Publisher

Vaka, hagsmunafélag stúdenta

Forsíðu hönnun | Cover design Hulda Sól

Umbrot og hönnun | Design Hulda Sól Íris Irma Ernisdóttir

Ritstjórn | Editorial board Ísabella Rún Jósefsdóttir Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir Laufey Sara Malmquist Sunneva Sól Árnadóttir

Prófarkalestur | Proof­read Þýðing | Translation

Út fyr­ir þæg­inda­ramm­ann 18 Outside the comfort zone

19

Stefnumál Heilbrigðisvísindasviðs School of Health Sciences Manifesto

20

Andlegi undirbúningurinn fyrir próf og atvinnuviðtöl

The mental preperation for exams and job interviews

Stöndum saman 22 Let’s stand toghether Stefnumál Menntavísindasviðs 23 School of Education Manifesto Betra háskólalíf 24 Better life in University

25

Stefnumál Verkfræði- og náttúruvísindasviðs

School of Engineering and Natural Sciences Manifesto

Guðrún Elsa Gunnarsdóttir Friðrik Hreinn Sigurðsson

Háskólaráð 26 The University Council

Ljósmyndir | Photography

Frambjóðendur háskólaráðs 27 Candidates of Universtiy Council

Kamila Antonina Tarnowska


B irta K a ren Tr yg vadóttir Íslenska

Ávarp forseta Jæja kæru stúd­ent­ar nú er dag­ur­inn far­inn

öll geta fund­ið sig. Hið sama á við um Vöku. Við

að lengj­ast, ló­an að koma og stúd­enta­ráðs­

tök­um öll­um skoð­un­um fagn­andi og sam­an finn­

kosningar að hefj­ast.

um við leið til að bæta hags­muni stúd­enta.

Það er mik­il­vægt að stúd­ent­ar eigi sterk­an mál­svara, inn­an há­skól­ans og í sam­fé­lags­legri

Kæri les­andi, ­njóttu há­skóla­ár­anna ­þinna, ­taktu af­stöðu og ­mundu að haka við Vaka.

um­ræðu. Síð­ustu ár hef­ur ­áhugi á stúd­enta­pól­it­ík dvín­að, kjör­sókn lækk­að og þátt­taka í störf­um stúd­enta­hreyf­inga minnk­að – sem er mið­ur.

Letter from Vaka’s president

Það er mik­il­vægt að stúd­ent­ar láti í sér ­heyra og

Well, dear students, now the day is getting

­kjósi þá fram­bjóð­end­ur sem að þeir ­treysta til

longer, the spring is around the corner and the

að koma mál­un­um í verk. Á þeim 87 ár­um sem

student council elections are about to begin.

að Vaka hef­ur starf­að hafa marg­ar fram­far­ir átt

It is important that students have a strong

sér stað í þágu stúd­enta. Prófa­bank­inn, end­ur­

advocate, within the university and in public

vakn­ing kjall­ar­ans, stúd­enta­kort­in, stofn­un FS

debate.

og margt f­ leira eru með­al ­þeirra verk­efna sem

In recent years the interest in student

að Vaka hef­ur stað­ið að í gegn­um ár­in. Sag­an

politics has dwindled, voter turnout has fallen

dæmir sig sjálf, Vaka hef­ur sýnt það í ­verki að

and participation in student movements has

hún er ó ­ hrædd við áskor­an­ir og geng­ur í verk­ið.

declined – which is unfortunate. It is important

Við vilj­um fá tæki­færi til að ­leggja okk­ar á

that students let their voices be heard and vote

voga­skál­arn­ar í að ­halda ­áfram að ­byggja upp

for those candidates they trust to take action on

gott há­skóla­sam­fé­lag fyr­ir öll. En til þess þurf­um

the important issues.

við þitt um­boð, kæri stúd­ent. Há­skóli Ís­lands á að vera stað­ur þar sem að 4

English

Kosningablað Vöku

During the 87 years that Vaka has been op­ erating, many advances have been made for the


benefit of students. The exam bank, the revival of the student cellar, the student cards, the establishment of FS and many more are among the projects that Vaka has carried out over the years. The story writes itself, Vaka has shown in action that she is not afraid of challenges and goes into action. We want an opportunity to continue to build and improve a good university community for all, but for that we need your mandate, dear student. The University of Iceland should be a place where everyone has the opportunity to find themselves. The same goes for Vaka. We wel­ come all opinions and together we find a way to improve the interests of students. Dear reader, enjoy your university years, take a stand and remember to put a X by Vaka. add2_f.pdf

2

12/08/2020

08:40

Myndir úr starfi

Félagsstofnun stúdenta er þjónustufyrirtæki í eigu stúdenta við Háskóla Íslands. Hlutverk FS er að veita stúdentum fjölbreytta og góða þjónusta á góðum kjörum til að auka lífsgæði þeirra. FS styrkir einnig starfsemi Stúdentaráðs og deildarfélög stúdenta.

Vor 2022

5


Íslenska

English

Ávarp ritstjórnar Kæru les­end­ur, ver­ið hjart­an­lega vel­kom­in á

Letter from Vaka’s editorial board

síð­ur kosn­inga­blaðs Vöku – Hags­muna­fé­lags

Dear readers, welcome to Vaka’s election

stúd­enta fyr­ir ár­ið 2022.

magazine – Student advocacy group, 2022.

Við hjá rit­teym­inu send­um ykk­ur ham­ingju­

coming to life after a break, Vaka is full of

ið er að ­lifna við á ný eft­ir ­dvala, dag­ana fer að

anticipation for all the opportunities that lie

­lengja og Vaka er full til­hlökk­un­ar ­vegna ­allra

ahead of students. We want to be actively

tæki­fær­anna sem nú bíða stúd­enta. Það er mik­ið

involved in all student affairs, both inside

upp­bygg­ing­ar­starf fram­und­an bæði inn­an sem

and outside the university.

ut­an há­skól­ans og vill Vaka láta til sín taka í þeim mál­um. Mik­il end­ur­skoð­un hef­ur átt sér stað til að

In the recent year, Vaka has revitalized its organization. We are proud to present vaka. hi.is as our new website and our primary plat­

­styrkja radd­ir Vöku út á við. Við blé­sum nýju lífi

form to express our goals and values. It was

í heima­síð­una okk­ar vaka.hi.is til að auð­velda

also decided to revive Vaka’s flower symbol

stúd­ent­um að kynn­ast okk­ur, okk­ar mark­mið­um

as our main icon and it symbolizes our

og gild­um. Ákveð­ið var að end­ur­vekja Vöku­

growth coming out of this period of global

blóm­ið, ein­kenni fylk­ing­ar­inn­ar til ­fjölda ára, því

crisis. We have great belief that Vaka will

nú þarf að ­standa sam­an sem aldr­ei fyrr! Við

flourish in the coming years, to every student’s

höf­um trölla­trú á því að Vaka muni ein­ung­is

benefit.

styrkj­ast og ­blómstra sem aldr­ei fyrr. Við vilj­um færa hönn­uði okk­ar, ­Huldu Sól,

6

As the university community is finally

ósk­ir því nú er von á ­betri tíð. Há­skóla­sam­fé­lag­

We would like to thank our designer, Hulda Sól, for her dedicated work and you, dear reader

­dýpstu þakk­ir fyr­ir fram­úr­skar­andi ­vinnu og ekki

for taking the time to get to know us. We are

síð­ur þ ­ akka þér kæri les­andi fyr­ir að gefa þér

looking forward to fight for your rights and

tíma til að kynn­ast okk­ur. Gleym­um ekki að ­kjósa

remember to vote Vaka in the coming Student

Vöku okk­ar ­allra í kosn­ing­um til Stúd­enta­ráðs og

Council and University Council elections on the

Há­skóla­ráðs dag­ana 23–24. mars á Ugl­unni.

23 – 24 of March in Ugla.

Kosningablað Vöku


Félagsvísindasvið/School of Social Sciences

Dagur Kárason Stjórnmálafræði Political Studies

Axel Jónsson Félagsráðgjöf Social Work

Embla Ásgeirsdóttir Lögfræði Law

Iðunn Hafsteinsdóttir Viðskiptafræði Business Administration

Logi Stefánsson Viðskiptafræði Business Administration

Heilbrigðisvísindasvið/Health Sciences

Frambjóðendur Vöku

Jóna Margrét Hlynsdóttir Arndal Tannlæknisfræði Odontology

Vaka’s Candidates

Telma Rún Magnúsdóttir Lyfjafræði Pharmaceutical Sciences

Freyja Ósk Þórisdóttir Hjúkrunarfræði Nursing

Menntavísindasvið/School of Education

Ísabella Rún Jósefsdóttir Uppeldis– og menntunarfræði Education Studies

Bergrún Anna Birkisdóttir Grunnskólakennarafræði Subject Teacher Education

Margrét Rebekka Val­garðs­dóttir Tómstunda– og félagsmálafræði / Leisure studies

Verkfræði- og náttúruvísindasvið/School of Engineering and Natural Sciences

María Árnadóttir Vélaverkfræði Mechanical Engineering

Margrét Ásta Finnbjörnsdóttir Iðnaðarverkfræði Industrial Engineering

Friðrik Hreinn Sigurðsson Tölvunarfræði Computer sciences

Háskólaráð/University Council

Birta Karen Tryggvadóttir Hagfræði Economics

Magnea Gná Jóhannsdóttir Lögfræði Law

Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir Lýðheilsuvísindi Public Health

Ellen Geirsdóttir Håkansson Stjórnmálafræði Political Science


Íslenska

Hvernig virkar Stúdentaráð? Stúd­enta­ráð

Stúd­enta­ráð tek­ur fyr­ir mál­efni sem ­varða stúd­enta Há­skóla Ís­lands og ver rétt­indi ­þeirra bæði inn­an skól­ans og gagn­ vart öðr­um stjórn­völd­um. Það ­sitja 17 kjörn­ir full­trú­ar í Stúd­

til­nefnd­um full­trú­um fylk­ing­

eru skip­að­ar af full­trú­um

enta­ráði.

anna. Hlut­fall full­trúa fylk­inga

fylk­ing­anna. Nefnd­irn­ar eru níu

fer eft­ir nið­ur­stöð­um kosn­inga.

tals­ins.

Skrif­stofa Stúd­enta­ráðs

Stúd­ent­ar geta ein­ung­is boð­ið

Skrif­stofa Stúd­enta­ráðs stýr­ir

sig fram í sviðs­ráð þess sviðs

dag­leg­um störf­um ráðs­ins.

sem við­kom­andi stund­ar nám

Þang­að geta stúd­ent­ar leit­að

við.

Há­skóla­þing

Há­skóla­þing er sam­ráðs­vett­ vang­ur há­skóla­sam­fé­lags­ins.

með hvers kyns mál. Í upp­

Þing­ið kem­ur sam­an einu ­sinni

Nefnd­ir Stúd­enta­ráðs

á miss­eri og fjall­ar um ým­is

Nefnd­ir Stúd­enta­ráðs sjá um

mál­efni sem ­varða skól­ann.

og lána­sjóðs­full­trúa sem all­ir

sér­hæfð verk­efni inn­an hags­

Stúd­ent­ar eiga tíu full­trúa á

­starfa á skrif­stof­unni. Einn­ig

muna­bar­áttu stúd­enta. Nefnd­ir

há­skóla­þingi.

hafi árs er kos­ið um for­seta, vara­for­seta, hags­muna­full­trúa

­starfa þar rit­stjóri Stúd­enta­ blaðs­ins, fram­kvæmda­stjóri og al­þjóða­full­trúi Stúd­enta­ráðs, sem eru fag­lega ráðn­ir af stjórn Stúd­enta­ráðs.

Stjórn Stúd­enta­ráðs

Stjórn Stúd­enta­ráðs er mynd­ uð af for­set­um sviðs­ráð­anna fimm ­ásamt for­seta og vara­ forseta Stúd­enta­ráðs.

Al­þ jóða­n efnd

International Affairs Committee

Fjár­m ála­ og at­v innu­l ífs­n efnd

Financial and Economic Affairs Committee

Fé­l ags­ og menn­i ng­a r­l ífs­n efnd Culture and Social Events Committee

Jafn­r étt­i s­n efnd

Equal Rights Committee

Fjöl­s kyldu­n efnd

Family Affairs Committee

Ný­s köp­u n­a r­ og frum­k vöðla­n efnd

Sviðs­ráð

Hvert sviðs­ráð sér­hæf­ir sig í mál­efn­um síns sviðs, en sviðs­ ráð­in eru fimm tals­ins. Hvert sviðs­ráð sam­an­stend­ur af ein­ um kjörn­um for­seta og fjór­um 8

Kosningablað Vöku

Innovation and Entrepreneurship Committee

Kennslu­m ála­n efnd

Academic Affairs Committee

Laga­b reyt­i ng­a r­n efnd Amendments Committee

Um­h verf­i s­ og sam­g öngu­n efnd

Transportation and Environmental Affairs Committee


school, but there are five school councils. Each school Mynd úr starfi

council consists of one elected

English

president and four nominated

How does the student council work?

representatives of the parties.

The Student Council

council. Students can contact

representatives depends on

The Student Council works

the office regarding all kinds

the election results. Students

with issues that concern all

of matters. At the start of the

are only eligible to run for the

students at the University of

operating year, a president,

school council of the school

Iceland and protects their

vice president, student interest

they currently study at.

rights both within the university

representative and loan fund

and other authorities. There are

officer are elected, who all

Student Council Committees

17 elected representatives in

work in the office. Also working

The Student Council’s com­

the Student Council.

at the office is the editor of the

mittees are responsible for

student paper, the managing

specialized projects within the

The office of the

director and international

student advocacy. Committees

Student Council

representative of the Student

are appointed by representa­

The Student Council’s office

Council, who are profession­

tives of the parties. There are

manages the daily work of the

ally hired by the board of the

nine committees within the

Student Council.

student council.

Board of the Student Council

The University

The Board of the Student Coun­

Legislative Body

cil is formed by the presidents

The University Legislative Body

of the five school councils,

is the consultation venue for

along with the president and

the University community. The

vice­president of the Student

Legislative Body meets once

Council.

each semester and discusses

The proportion of a party’s

the many issues that concern The School council

the school. Students have ten

Each school council spe­

representatives in the Universi­

cializes in the affairs of its

ty Legislative body. Vor 2022

9


Íslenska

Ávarp oddvita Kæri stúdent, stundin er runnin upp. Vöku vakningin er hafin, stúdentapólítíkin vill rísa undan vetri og finna tilganginn aftur. Við lifum á miklum umbrotstímum sem kristölluðust í því að stór hluti nemenda við HÍ ekki farið í vísó fyrr en tók að vora. Nú er kominn tími til þess að brýna það sem dauft er orðið og hleypa fjölbreyttari röddum að gjallarhorninu. Vaka vill að HÍ fari loksins að sinna fjölbreyttari nemendahópi með því að taka skref inn í framtíðina og uppfæra kennsluhætti. Vaka hefur ötul barist fyrir aukningu rafrænnar kennslu til þess að þjónusta

Ellen Geirsdóttir Håkansson

megi betur nemendur skólans með fjölbreyttar þarfir hvort sem það er vegna heilsu, búsetu,

English

fjölskylduhaga, fjármagns– eða vinnuaðstæð­ kynnast frambjóðendum Vöku fyrir Stúdenta– og

Letter from Vaka’s spokesperson

Háskólaráðskosningarnar sem haldnar verða á

Dear student, the time has come. The Vaka

Uglu 23. og 24. mars næstkomandi.

awakening has begun, the student politics

na. Í þessu blaði gefst þér tækifæri til þess að

Vaka vill vinna í þínu umboði, vera þín rödd

10

wants to rise before winter and find purpose

innan sem utan háskólans og dusta rykið af

again. We live in a time of great upheaval, which

þeim málum sem hafa allt of lengi setið á

crystallized in the fact that a large proportion of

hakanum. Eins og til dæmis jafnvægi eininga

students at HÍ did not go on a science trip until

og vinnuálags, endurbætur á aðgengismálum,

this spring. Now is the time to sharpen what

aðgengi fólks utan höfuðborgarsvæðisins að

has become dull and let more diverse voices be

námi og dreifing vinnuálags með því að setja á

heard. Vaka wants HÍ to finally address a more

hámarksvægi prófa.

diverse group of students by taking steps into

Vaka er tilbúin til þess að berjast fyrir þig,

the future and updating teaching methods. Vaka

það eina sem þú þarft að gera er að haka við

has vigorously fought for an increase in electronic

Vaka á Uglu 23. eða 24. mars.

teaching in order to better serve the university’s

Kosningablað Vöku


students with diverse needs, whether it is due to health, residence, family background, financial or working conditions. This issue gives you the opportunity to get to know Vaka’s candidates for the Student and University Council elections which will be held at Ugla on March 23 and 24. Vaka wants to work on your behalf, be your voice inside and outside the university and dust off the issues that have been on the chin for far too long. Such as the balance of credits and workload, improvements in accessibility issues, access for people outside the capital area to study and the distribution of workload by setting the highest percentage allowance of exams. Vaka is ready to fight for you, all you have to do is put X by Vaka on Ugla on March 23rd or 24th. Mynd úr starfi

SKÓGARBERJA

Kollagen

| Virkni | Vellíðan

Vor 2022

11


um að huga að. Ein­stak­ling­ar með alls kon­ar bak­grunn hvort sem um þjóð­erni, kyn­vit­und eða kyn­hneigð sé að ræða, ein­stak­ling­ar sem eiga allt það ­besta skil­ið og við mun­um sjá til þess að við fá­um ná­kvæm­lega það, ­vegna þess að það er und­ir okk­ur öll­um kom­ið.

1. sæti

Dagur Kárason

English

Up to us It is no secret that the past two years have been very difficult, for many it has been the most diffi­

Íslenska

cult so far. Whatever the manifestation of these

Undir okkur komið

difficulties is, of course individualized, but there

Það er ekk­ert leynd­ar­mál að und­an­far­in tvö ár

is we got through it.

hafi ver­ið mjög erf­ið, að fyr­ir ­marga hafi þau

It is important to not underestimate your own

ver­ið þau erf­ið­ustu hing­að til. Hvern­ig sem birt­

willpower, perseverance and drive because with­

ing­ar­mynd ­þeirra erf­ið­leika var er að sjálf­sögðu

out these qualities we will never succeed in the

ein­stak­lings­bund­ið en það er eitt sem við eig­um

issues we want to fight for. Without putting in all

öll sam­eig­in­legt: Við kom­umst í gegn­um það.

the effort it is easy to give up because the condi­

Það er mik­il­vægt að van­meta ekki eig­in vilja­

tions are “good enough”. That is when things get

styrk, þraut­seigju og drif­kraft v­ egna þess að án

complicated because the situations are never

þess­ara eig­in­leika mun­um við aldr­ei ná ár­angri í

“good enough”. We as students deserve all the

þeim mál­um sem við vilj­um berj­ast fyr­ir. Án þess

best from ourselves and from the university

að ­leggja sig all­an fram er auð­velt að gef­ast

and the only way to achieve that is to join hands

upp þeg­ar að­stæð­ur eru orðn­ar „nógu góð­ar“ og

and not give up. Vaka has been successful in

þá flækj­ast mál­in ­vegna þess að að­stæð­ur eru

recent years in fighting for the various policies

aldr­ei „nógu góð­ar“. Við sem stúd­ent­ar eig­um

that have been in place at any given time, and

allt það ­besta skil­ið frá okk­ur sjálf­um og frá

therefore there is not another option than to give

há­skól­an­um. Eina leið­in til að ná því fram er að

it our all and go further.

taka hönd­um sam­an og ekki gef­ast upp. Vaka

The group of those who study at the Universi­

hef­ur náð góð­um ár­angri und­an­far­in ár að berj­

ty of Iceland has probably never been bigger or

ast fyr­ir þeim ýmsu stefnu­mál­um sem hafa ver­ið

more diverse, and that is to be celebrated, but

að ­hverju s ­ inni og því ekk­ert ann­að í stöð­unni að

of course there are various new problems that

gefa í botn og ná l­engra.

we need to consider. Individuals with all kinds of

Hóp­ur ­þeirra sem ­sækja nám við Há­skóla

12

is one thing that we all have in common and that

backgrounds, whether ethnic, gender or sexual

Íslands hef­ur lík­leg­ast aldr­ei ver­ið ­hvorki ­stærri

orientation, individuals who deserve the best and

né fjöl­breytt­ari og því ber að ­fagna en með því

we will make sure we get exactly that, because it

­fylgja auð­vit­að ým­is ný vanda­mál sem við þurf­

is up to all of us.

Kosningablað Vöku

Félagsvísindasvið


2. sæti Axel Jónsson

3. sæti Embla Ásgeirsdóttir

4. sæti Iðunn Hafsteinsdóttir

5. sæti Logi Stefánsson

Vor 2022

13


Íslenska

English

Stefnumál Félagsvísindasviðs

School of Social Sciences Manifesto

Betra upplýsingaflæði og aðgengi Við í Vöku teljum það gríðarlega mikilvægt að það sé gott upplýsingaflæði bæði milli nemenda og kennara sem og milli nemenda og nemenda­ félaga. Það þarf að vera á hreinu fyrir alla nemendur hvert á að mæta og hvenær hvort um er að ræða kennslutíma eða viðburði á vegum nemendafélags. Aðgangur að kennsluefni Eftir Covid–19 faraldurinn hefur Háskólinn sýnt fram á það að auðvelt sé að innleiða stafræna kennslu með upptökum á fyrirlestrum og að námskeið sé kennd bæði á staðnum og streymt á netinu. Vöku hafa borist margar kvartanir um að þegar takmörkunum innanlands var aflétt hafi kennurum gjarnan þótt það ónauðsynlegt sem við erum ósammála. Betra skipulag ætti að vera varðandi upptökur á tímum og ættu upptökur að vera aðgengilegar alveg fram að prófatíð. Ykkar athugasemdir Stúdentaráð hefur það hlutverk að berjast fyrir hagsmunum nemenda og fylgir því gríðarlega ábyrgð og skuldbinding. Það eru nemendur skólans sem þurfa að krefjast breytinga í tilteknum málum sem getur þó verið erfitt vegna þess að á köflum virðist vera einum of mikill aðskilningur milli þeirra Stúdentaráðs. Það er mun einfaldari leið til að hugmyndum sínum og ábendingum á framfæri væri að setja upp QR– kóða um allan skóla og með því að lesa hann inn væri hægt að senda inn fyrirspurnir.

Better flow of information and accessibility We in Vaka believe that it is crucial to improve the flow of information both in context to stu­ dents and teachers, as well as between students and their student association. There needs to be a clear line of communication where and when students should go for their classes, as well as a clear definition of whether a class or a social event are in question. Access to learning materials After the COVID–19 event, the university has shown the ease in which digital teaching can be implemented through the recording of classes and seminars. Vaka has had many complaints in regards to when the restrictions were lifted, the teachers have found online teaching un­ necessary, which we disagree with. University students should not have to fall behind in their studies on account of illnesses or personal rea­ sons that make them not able to attend classes. There should be better organization in regards to the recording of accessibility of classes and class recordings should be accessible up until the final exam season. Your comments The Student Council has the role to fight for student interests and there is tremendous responsibility and commitment. It is in the power of the students to demand change regarding particular matters that can be difficult because at times there can be a great divide between the Student Council. There is a much simpler way to get ideas across by setting up a QR–code throughout the school and by scanning it people would be able to send in questions.

14

Kosningablað Vöku

Félagsvísindasvið


Háskóli er 50% skemmtun og 50% hryllingur. Stúdentar fá 50% afslátt af Storytel.

Skannaðu QR kóðann til að fá Storytel fyrir aðeins 1.495 kr.- /mán. Almennt verð: 2.990 kr.- /mán.


Stuðningsaðilar Vöku Vaka’s Supporters


Adda Þórey Jónsdóttir / Guðjón Valtýsson / Konný Arna Hákonardóttir / Tinna Alicia Kemp / Sunneva Sól Árnadóttir / Hilmar Adam Jóhannsson / Bjarni Pétur Marel Jónasson / Stefanía Þórhildur Hauksdóttir / Gunndís Eva Baldursdóttir / Guðrún Elsa Gunnarsdóttir / Karolina Tarnowska / Bjarnveig Björk Birkisdóttir / Tinna Ósk Traustadóttir / Maríanna Sól Þorkelsdóttir / Guðrún Eydís Arnarsdóttir / Björk Jónsdóttir


geti vald­ið því fólk ­þurfi að ­sitja ­áfanga aft­ur? Ég ætla því að berj­ast fyr­ir að nem­end­ur á heil­ brigð­is­vís­inda­sviði fái sín end­ur­tekt­ar­próf, líkt og marg­ar aðr­ar deild­ir inn­an há­skól­ans.

1. sæti

Telma Rún Magnúsdóttir

English

Outside the comfort zone After growing up in the countryside in a small town, it was a big step for me to move to Rey­

18

Íslenska

kjavík alone when I was 16 years old. Going out­

Út fyr­ir þæg­inda­ramm­ann

side the comfort zone is therefore nothing new

Eft­ir að hafa al­ist upp í ­sveit í l­itlu bæj­ar­fé­lagi

politics. After introducing myself to what Vaka

úti á ­landi var það stórt skref fyr­ir mig að ­flytja

has done for students, it piqued my interest and

ein til Reykja­vík­ur 16 ára göm­ul. Að fara út fyr­ir

I wanted to take part in the next projects with

þæg­inda­ramm­ann er því ekk­ert nýtt fyr­ir mér en

them. But how is it that when we students in the

aldr­ei bjóst ég þó við því að fara í stúd­enta­pól­

School of Health Sciences open syllabi, we are

itík. Eft­ir að hafa kynnt mér hvað Vaka hef­ur gert

more often than not confronted with the phrase:

fyr­ir stúd­enta ­vakti það ­áhuga minn og lang­aði

„No retake exam is held in the course”. In most

mig að taka þátt í ­næstu verk­efn­um með þeim.

other faculties within the university, students

En hvern­ig stend­ur á því að þeg­ar við nem­end­ur

have the opportunity to retake an exam in

á heil­brigð­is­vís­inda­sviði opn­um kennslu­áætl­anir

January, while in some cases we do not get the

blas­ir oft­ar en ekki við okk­ur setn­ing­in: „Ekki er

opportunity for retakes, but we have to sit the

hald­ið upp­töku­próf í nám­skeið­inu“. Í flest­um

course again. This is contrary to the university’s

öðr­um deild­um inn­an há­skól­ans hafa nem­endur

rules, which clearly state that every student has

tæki­færi á að taka end­ur­tekt­ar­próf í janú­ar á

the right to take the final examination twice

með­an við fá­um í sum­um til­fell­um ekki mögu­

before he or she has to take a course. There is a

leika á end­ur­tekt­ar­próf­um held­ur þurf­um við að

great shortage of health workers in the country

­sitja áfang­ann aft­ur. ­Þetta geng­ur þvert á regl­ur

and the number of graduates is unable to meet

há­skól­ans en þar er tek­ið skýrt fram að sér­hver

the demand of the health system. Of course, we

nem­andi hef­ur rétt á því að taka loka­próf­ið

need to ensure the quality of the studies and

tvisv­ar sinn­um áð­ur en hann ­þurfi að taka upp

that we are graduating qualified individuals for

­áfanga. Mik­ill skort­ur er á heil­brigð­is­starfs­fólki í

the labor market, but is it fair that a bad daily

land­inu og stefn­ir í að ­fjöldi þ ­ eirra sem út­skrif­ast

routine on exam day, exam anxiety or other

ná ekki að ­svara eft­ir­spurn heil­brigð­is­kerf­is­ins.

shocks can cause people to have to sit a course

Að sjálf­sögðu þarf að ­tryggja gæði náms­ins og

again? I will therefore fight for students in the

að við sé­um að út­skrifa hæfa ein­stak­linga fyr­ir

School of Health Sciences to be able to retake

vinnu­mark­að­inn, en er sann­gjarnt að slæmt

their exams, like many other faculties within the

dags­form á próf­degi, próf­kvíði eða önn­ur ­áföll

university.

Kosningablað Vöku

to me, but I never expected to go into student

Heilbrigðisvísindasvið


2. sæti Jóna Margrét Hlynsdóttir Arndal

3. sæti Freyja Ósk Þórisdóttir

Íslenska

English

Stefnumál Heilbrigðisvísindasviðs

School of Health Sciences Manifesto

Upptaka fyrirlestra Háskólinn hefur sýnt það í verki síðastliðin tvö ár að búnaður til fjarkennslu er til staðar og hefur gengið vel að færa hluta kennslunnar yfir á rafrænt form. Því viljum við í Vöku tryggja að kennarar verði skyldugir að taka upp fyrirlestra

Recordings of lectures Over the last two years, the University has shown that equipment for recording lectures is available and the studies have gone online. Therefore, we at Vaka want to ensure that teach­ ers will be obliged to record lectures so that the

svo háskólinn sé aðgengilegur öllum.

university is accessible to everyone.

Les– og hópvinnu aðstaða

Reading and group work facilities

Auðveldum ferlið fyrir nemendur að panta stofur eða fundarherbergi fyrir hópavinnu. Nemendur ættu að hafa óheftan aðgang að kennslustofum utan kennslustunda líkt og viðhefst í öðrum skólum. Aðstöðu í lesstofum sem nú þegar eru til staðar þarf að bæta, en skortur er á plássi

Let’s make it easier for students to order study– or meeting rooms for cooperative work. Students should have open access to these spaces as is the status quo in other universities. The current facilities in our study rooms need to be improved, but there is little room for students

í lesrýmum og er engin hópavinnuaðstaða til

to work together in groups in our buildings.

staðar í mörgum byggingum.

Free parking on hospital grounds for students

Afnema gjaldskyldu fyrir nemendur

Vaka wants to demand that students studying

á bílastæðum Landspítalans Vaka vill krefjast þess að nemendur sem hafa ekki tök á að nýta sér annan ferðamáta en einkabíl og stunda nám á svæði Landspítalans

on the hospital’s grounds are to be granted free parking on said grounds. Either by providing students with a special parking card or a parking grant for each semester.

fái undantekningu frá gjaldskyldu á þeim lóðum. Annað hvort með þeim hætti að útvega þeim sérstakt bílastæðakort, aðgang að starfsmanna­ bílastæði eða bílastæðastyrk á hverri önn.

Heilbrigðisvísindasvið

Vor 2022

19


Íslenska

Andlegi undirbúningurinn fyrir próf og atvinnuviðtöl Það get­ur tek­ið á að mæta í próf og at­vinnuvið­ töl. Flest­um lík­ar illa við ­óvissu og þar er ég klárlega með­tal­inn. En er hægt að búa sig and­lega und­ir próf og at­vinnu­við­töl svo að þú há­mark­ir lík­urn­ar á ár­angri? Já og ég ætla fara yf­ir þrjú at­riði hér að neð­an.

1

Túlk­aðu stress­ið þér í hag. Hvort sem þú trú­ir því eða ekki þá skipt­ir máli hvern­ig við

töl­um við okk­ur sjálf áð­ur en við mæt­um í próf eða atvinnu­við­tal. Ef þú túlk­ar það sem vanda­ mál fara ólík tauga­fræði­leg við­brögð á stað í heil­an­um þín­um held­ur en þeg­ar þú túlk­ar það sem áskor­un. Það er nefni­lega eðli­legt að vera stress­að­ur. Skor­aðu nei­kvæðu hugs­an­irn­ar á hólm. H ­ vaða sann­an­ir hef­ur þú fyr­ir því að þér mun mis­tak­ast? ­Hvaða rök hef­urðu fyr­ir því að þú munt ­falla eða ekki fá starf­ið? Þeg­ar þú veit­ir svar­inu gaum er ansi lík­legt að þú kom­ist að

Bergsveinn Ólafsson Doktorsnemi í sálfræði, höfundur bókarinnar Tíu skref og hlaðvarp stjórnandi 24/7 | Doctoral student in psychology, author of the book Tíu skref and the podcast manager of 24/7

3

Ímynd­aðu þér að­stæð­urn­ar eins ít­ar­lega og hægt er. Sjón­mynda­þjálf­un snýst um

að loka aug­un­um og ­ímynda sér að­stæð­urn­ar

fáum svör­um sem ­styðja við nei­kvæða hug­ar­

sem mað­ur er að fara í með öll­um skyn­fær­un­um

farið og f­ leiri sem ­styðja við já­kvæða hug­ar­far­ið.

sín­um. Ímynd­aðu þér þig í próf­inu eða at­vinnu­

2

við­tal­inu ít­ar­lega. Við ­þetta virkj­ast sam­bæri­lega Stund­um virk­ar ekki að ­hugsa sig í gegnum

tauga­braut­ir í heil­an­um og þeg­ar þú fram­kvæm­ir

stress og því get­ur ver­ið kjör­ið að eiga

verkn­að­inn og því verð­ur þú klár­ari með öfl­ugra

við líf­eðl­is­fræð­ina. ­Fyrsta skref­ið er að ­nefna

sjálfs­ör­yggi í að tak­ast á við áskor­un­ina þeg­ar

tilfinning­una og sam­þykkja hana. Ann­að skref­ið

að ­henni verð­ur. Gott er að ­ímynda sér frá ­fyrstu

er að ­finna fyr­ir því í lík­am­an­um, líkt og hnút í

per­sónu eða líkt og að þú sért að ­horfa á bíó

mag­an­um, stíf­ar axl­ir og k ­ jálki eða ­sviti. Þar á

­mynd.

eft­ir get­ur ver­ið gott að ­grípa í s ­ tutta öndunar­

20

æf­ingu: And­aðu í fjór­ar sek­únd­ur inn um nef­ið

Að lok­um er vert að ­nefna að próf­ið á ekki að

og mag­inn fer út, ­haltu and­an­um inni í fjórar

vera vera full­kom­ið né at­vinnu­við­tal­ið. Það er

sekúnd­ur, and­aðu í fjór­ar sek­únd­ur út um

líka bara allt í lagi, enda er­um við mann­leg. Það

munninn og mag­inn fer inn og h ­ altu and­an­um

eina sem skipt­ir máli er að þú ger­ir þitt ­besta því

inni í fjór­ar sek­únd­ur. End­ur­taktu ferl­ið nokkr­um

­meira get­ur þú ekki kraf­ið sjálf­an þig um. ­Gangi

sinnum eft­ir þínu ­höfði.

þér allt í hag­inn kæri les­andi.

Kosningablað Vöku


the job? When you pay attention to the answer, it is very likely that you will find few answers that support the negative attitude and others that support the positive attitude.

2

Sometimes thinking through stress does not work, so it may be a good idea to have

physiology. The first step is to name the feeling and accept it. The second step is to feel it in the body, like a lump in the stomach, stiff shoulders and jaw or sweating. Afterwards, it may be a good idea to take a short breathing exercise: Exhale for four seconds through your nose and the stomach goes out, hold your breath for four seconds, exhale for four seconds through your mouth and your stomach goes in, and hold your

English

breath for four seconds. Repeat the process

The mental preperation for exams and job interviews

several times in your head.

It can be hard to attend exams and job inter­ views. Most people do not like uncertainty and

3

Imagine the situation as thoroughly as possible. Visual training is about closing

your eyes and imagining the situation you are

that is where I am clearly included. But can you

in with all your senses. Imagine yourself in the

mentally prepare for exams and job interviews

exam or job interview in detail. This activates

so that you maximize your chances of success?

similar nerve pathways in the brain as when you

Yes and I am going to go over three things here

perform the action, so you become smarter with

below.

stronger self–confidence in dealing with the

1

challenge when it occurs. It is good to imagine Interpret the stress in your favor. Believe it or

from the first person or like you are watching a

not, it matters how we talk to ourselves be­

movie.

fore we go to an exam or a job interview. When you interpret it as a problem, different neuro­

Finally, it is worth mentioning that the exam

logical responses take place in your brain than

should not be perfect nor the job interview. That

when you interpret it as a challenge. It is normal

is just fine too, as we are human. The only thing

to be stressed. Challenge the negative thoughts.

that matters is that you do your best, that is all

What proof do you have that you will fail? What

you can expect from yourself. Good luck dear

are your reasons for dropping out or not getting

reader. Vor 2022

21


1. sæti

Ísabella Rún Jósefsdóttir

2. sæti Bergrún Anna Birkisdóttir

3. sæti Margrét Rebekka Valgarðsdóttir

Mik­il­vægt er að nýta kosn­inga­rétt­inn sinn þar sem fram­tíð há­skól­ans er í hönd­um stúd­

Íslenska

enta í dag. Með því að ­kjósa það sem okk­ur

Stöndum saman

finnst rétt­ast er hægt að fara í verk og v­ inna að

Eft­ir við­burða­ríkt ár stend ég hér enn og er núna

mati þá hef­ur lít­ið ver­ið að ger­ast sein­ustu ár og

að ­bjóða mig fram aft­ur. Ég er svo á ­ nægð með

okk­ur lang­ar að snúa því við. Ég kýs Vöku þar

ákvörð­un mína í ­fyrra að ­segja bara já. Ég var í

sem mér finnst Vaka koma með raun­sæ mark­

öðru sæti á ­lista í ­fyrra og ég kom inn í al­gjör­

mið fyr­ir há­skól­ann. Ég kýs ekki lof­orð held­ur

lega nýj­an heim. Á ­þessu ári hef ég kynnst svo

framkvæmd­ir.

þeim mark­mið­um sem hafa ver­ið sett. Að okk­ar

ótrú­lega skemmti­legu og mögn­uðu ­fólki. Ég fann ­hversu vel­kom­in ég var og ég er ekk­ert að

Enska

grín­ast með að ­segja að ­þetta er ein stór Vöku

Let’s stand together

fjöl­skylda. ­Þetta ár hef­ur ver­ið stremb­ið, ein­ungis með einn stúd­enta­ráðs­liða og ekki nógu mik­ið

After an eventful year, I am still standing here

pláss fyr­ir okk­ur. En okk­ur hef­ur samt tek­ist það

and now I am running again. I’m so happy with

að ­halda ­áfram með okk­ar.

my decision last year to just say yes. I was in

Á tím­um cov­id hafa fjar­nem­ar ver­ið ­meira

a whole new world. This year I have met such

er mjög mik­il­vægt að að­gengi fjar­nema og stað­

incredibly fun and amazing people. I felt how

nema sé það sama að hlut­un­um. Við vilj­um ekki

welcome I was and I’m not kidding to say that

­hoppa aft­ur í sama far og áð­ur þar sem cov­id

this is one big Vaka family. This year has been

­gerði því k ­ leift að hægt var að ­sinna námi sínu

stressful, with only one student council member

­heima við þrátt fyr­ir að­stæð­ur í sam­fé­lag­inu.

and not enough space for us. But we have still

Núna er loks­ins tími fyr­ir venju­legt há­skóla­líf.

managed to keep up with ours.

Flest­ir í há­skól­an­um hafa ekki upp­lif­að eðli­lega

22

second place on the list last year and I came into

sýni­legri þar sem við öll urð­um fjar­nem­ar. Það

In the days of Covid, distance learning has

há­skóla­göngu og ég h ­ lakka svo til að geta mætt

become more visible as we all became distance

aft­ur í skól­ann.

learning. It is very important that the accessi­

Kosningablað Vöku

Menntavísindasvið


bility of distance students and local students is

the future of the university is in the hands of

the same. We do not want to jump back into the

students today. By choosing what we think

same path as before, as Covid made it possible

is right, it is possible to take action and work

to study at home despite the circumstances in

towards the goals that have been set. In our

society. Now is finally the time for ordinary col­

opinion, little has happened in recent years

lege life. Most people at the university have not

and we want to turn it around. I choose Vaka

experienced normal university attendance and I

because I think Vaka brings realistic goals for

look forward to being able to return to school.

the university. I do not choose promises but

It is important to use your right to vote as

constructionaction.

Íslenska

English

Stefnumál Menntavísindasviðs

School of Education Manifesto

Fjarnemar Fjar­nem­ar eru stór hóp­ur á Mennta­vís­inda­sviði en það þarf að koma mun bet­ur til móts við fjar­nema en gert er nú. Staðl­ot­ur ­þurfa að vera skil­virk­ari og bet­ur skipu­lagð­ar með til­liti til fjar­ nema. Vaka berst fyr­ir því að fyr­ir­lestr­ar og tím­ar séu tekn­ir upp í góð­um gæð­um. Fjar­nem­ar ættu held­ur ekki að ­þurfa að ­sinna ­þyngri verk­efn­um en stað­nem­ar fyr­ir það eitt að ­kjósa fjar­nám. Skipulag í vettvangsnámi Stúdentar vita seint hvar þeir stunda vettvangs­ nám sitt og koma þeir því oft illa undirbúnir. Vaka vill að Menntavísindasvið kanni reynslu nemenda af vettvangsnámi sínu og skipulagi þess með það að leiðarljósi að bæta umgjörð vettvangsnáms alls sviðsins. Skyldunámskeið Þörf er á nútímalegri áherslum í námi og kennslu­aðferðum á sviðinu þannig að námið undirbúi nemendur fyrir áskoranir framtíðarinnar. Vaka vill stuðla að fjölbreyttara og meira skap­ andi námsmati fyrir nemendur.

Distance students Distance students are a large group of the student body at the School of Education, so it’s necessary to meet their needs more than is done now. In–house week needs to be more efficient and better organized regarding distance students. Vaka fights for lectures to be recorded in great quality. Distance students should not be obligated to carry out heavier tasks or projects that on–site students don’t need to do. Organization in field study Students know late where they are doing their field studies and are therefore often ill–pre­ pared. Vaka wants the School of Education to examine students’ experiences of their field studies and their organization with a view to improving the framework of field studies for the entire field. Compulsory courses There is a need for more modern emphasis in learning and teaching methods in the field so that the study prepares students for the challenges of the future. Vaka wants to promote more diverse and more creative assessment for students.

Menntavísindasvið

Vor 2022

23


kennslu er mik­il­vægt og gef­ur nem­end­um auk­ið tæki­færi á að ­hátta frí­tíma eft­ir eig­in ­höfði og efla sjálf­stæði ­þeirra um leið. ­Elsku stúd­ent­ar! Við í Vöku mun­um berj­ast fyr­ir því að gera næst­kom­andi skóla­ár enn ­betra. Enska

Better life in the University 1. sæti

María Árnadóttir

Dear students! I did not expect to be on the candidate list until now, but there is a lot that is close to my heart and instead of sitting around, I have decided to take matters into my

Íslenska

own hands! My main struggle is to increase the

Betra háskólalíf

well–being of students in their studies. We are

Kæru stúd­ent­ar! Ekki átti ég von á því að vera á

in the environment that our education offers.

fram­boðs­lista fyrr en nú, en það er margt sem

Looking back, the last few years have been

ligg­ur mér á ­hjarta. Í stað þess að ­sitja hjá hef

challenging. Both for our teachers and students.

ég ákveð­ið að taka mál­in í mín­ar hend­ur! Mitt

However, we have learned a lot from these times

­helsta bar­áttu­mál er að auka vel­líð­an stúd­enta

and it is possible to implement the things we

í námi þar sem við er­um í námi fyr­ir okk­ur og

learned and now implement them in our daily

okk­ur ætti að líða vel í því um­hverfi sem nám­ið

lives.

býð­ur upp á. Þeg­ar ég lít til baka hafa síð­ustu ár ver­ið

The issues I want to fight harder for are an increase in the importance of mid–term surveys,

krefj­andi, bæði fyr­ir kenn­ara og nem­end­ur. En

peer review in group projects and the strength­

þó höf­um við lært mik­ið á þess­um tím­um og

ening of a two–pronged teaching method at HÍ.

nú gefst okk­ur tæki­færi til að nýta reynsl­una og ­skapa ­betri fram­tíð fyr­ir okk­ur öll. Þau mál­efni sem ég vil að bar­ist sé harð­ar

With regard to distance learning, it is good to be able to resort to watching a recording of les­ sons if you fall asleep or if the lesson ends at an

fyr­ir eru aukn­ing á vægi mið­miss­er­is­kann­ana,

undesirable time. Mixing on–site and distance

jafn­ingja­mati í hóp­verk­efn­um og að styrkt sé

learning is important and gives the students

tví­þætta kennslu­hætti við HÍ.

more opportunities to spend their free time on

Hvað varð­ar fjar­kennslu er gott að geta grip­ ið til þess ráðs að ­horfa á upp­töku af tím­um ef sof­ið er yf­ir sig eða ef kennslu­stund­in lend­ir á óæski­leg­um tíma. Að ­blanda stað– og fjar­ 24

studying for ourselves and we should feel good

Kosningablað Vöku

their own and strengthen their independence at the same time. Dear students! We at Vaka will fight to make the next school year even better. Verkfræði- og náttúruvísindasvið


2. sæti Margrét Ásta Finnbjörnsdóttir

3. sæti Friðrik Hreinn Sigurðsson

Íslenska

Enska

Stefnumál Verkfræði- og náttúruvísindasviðs

School of Engineering and Natural sciences Manifesto

Tvíþætt nám Vaka vill berjast fyrir því að halda í bæði stað– og fjarkennslu. Að allar kennslustundir verði hægt að nálgast með rafrænum hætti í góðum gæðum á aðgengilegan hátt. Það er að allar glósur tímans komi fram og að stúdent sem sækir námið heima fyrir er jafnvel settur og sá sem er í skólastofunni. Jafningjamat Orðið hópvinna felur í sér að unnið sé að verk­ efni í hóp og framlag teymismeðlima sé jafnt. Álagið á ekki að lenda á þeim nemendum sem vilja leggja sitt að marki heldur þarf samvinna að eiga sér stað. Með því að skila inn jafningjamati eftir hvert hópverkefni er hægt að stuðla að dreifðara álagi milli nemenda. Með jafningjamati getur kennari námskeiðs gripið inn í og metið einkunn nemenda svo einkunn samræmist

Flex studies Vaka wants to fight for continued flex teaching. Every class should have its content accessible, regardless if students decide to take their class­ es in school or from home. By using this tactic, student can better organize their time which is extremely beneficial for the busy student, f.x. Parents, students who work, e.t.c. This guaran­ tees equal access to universities classes for all. Peer assessment Group work means that assignments should be done in a team with equal contributions from all team members. Handing in peer assessments after all group assignments encourage all group members to contribute equally. Because if they don’t, then the teachers can react appropriately and assess the grading according to the peer

vinnuframlagi.

assessments.

Miðmisseriskannanir

Mid–term surveys

Vaka vill stuðla að því að fylgt sé betur eftir miðmisseriskönnunum og að tekið verði meira mark á neikvæðum gagnrýnum sem berast frá nemendum. Möguleg lausn fælist í því að þriðji aðili kæmi að yfirferð athugasemda og aðstoðaði kennara við að kljúfa þau málefni sem stúdentum eru mikilvæg. Þannig er hægt að tryggja að unnið sé að því að finna leiðir til úr­ bóta af fyrirkomulagi námskeiðsins.

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Vaka wants to promote better follow–up of mid–term surveys and to pay more attention to the negative criticisms received from students in these surveys. Teachers review the feedback but do not necessarily change their teaching meth­ ods following the comments. It would be possible to have a third party for some of the cases that could assist the teacher in handling the issues. That could solve some issues and ensures that effort is made to find ways to improve courses.

Vor 2022

25


English

The University Council Íslenska

The University Council is the supreme authority

Háskólaráð

of the University and is composed according

Háskólaráð er æðsta stjórnvald háskólans og er

defines the direction of the University and has

skipað samkvæmt lögum um opinbera háskóla.

judicial review of matters regarding the Univer­

Háskólaráð markar stefnu háskólans og fer með

sity. The University Council meets monthly and

úrskurðarvald í málefnum skólans. Í háskólaráði

take strategic decisions. The management and

hittast mánaðarlega og taka stefnumótandi

finances of the University are the responsibility

ákvarðanir. Stjórn og fjármál skólans er á

of the University Council. The University Council

ábyrgð háskólaráðs. Í háskólaráði eru teknar

take many decisions and controversial topics

allskyns mikilvægar ákvarðanir og geta komið

can arise. Students have two representatives in

upp umdeild mál. Stúdentar eiga tvo fulltrúa í

the University Council, elected for two years at

Háskólaráði sem eru kjörnir til tveggja ára í senn.

a time. This year there will be elected new can­

Í ár er kosið til háskólaráðs og erum við því með

didates to The University Council and we have

flotta og frambærilega frambjóðendur.

great and presentable candidates.

3. Sæti

Jóna Guðbjörg Ágústsdóttir 26

Kosningablað Vöku

to the law about public universities.The council

4. Sæti

Ellen Geirsdóttir Håkansson Háskólaráð


2. Sæti

Magnea Gná Jóhannsdóttir 1. Sæti

Birta Karen Tryggvadóttir

Íslenska

Magn­ea Gná Jó­hanns­dótt­ir er 24 ára og stund­ar meist­ara­nám í lög­fræði. Ég vil ­áfram ­byggja upp öfl­ug­an há­skóla þar sem öll fá að ­blómstra í námi óháð að­stöðu, bú­setu eða efna­hag. Há­skól­inn á að vera leið­andi afl í ís­lensku

Íslenska

sam­fé­lagi og ­stuðla að auk­inni fram­þró­un og

­Birta Kar­en Tryggva­dótt­ir er 21 árs og stund­ar

ný­sköp­un. ­Tryggja verð­ur að­gengi fólks að fjöl­

nám við hag­fræði. Í Há­skóla­ráði vil ég ­leggja

breyttu námi og ­styðja við nem­end­ur. Ég vil fara

­áherslu á að ­veita að­hald að gerð fjár­mála­lík­ans

inn í há­skóla­ráð með já­kvæðni, sam­vinnu og

há­skól­ans. Mik­il­vægt er að skipu­leggja fjár­mál

hags­muni stúd­enta að leið­ar­ljósi. Það er mik­il­

há­skól­ans með skil­virkni og gæði náms að leið­

vægt að stúd­ent­ar eigi öfl­ug­an mál­svara sem

ar­ljósi. Brýnt er að all­ir stúd­ent­ar hafi öfl­ug­an

þeir geta leit­að til, ég hvet því ykk­ur öll til að hafa

mál­svara inn­an há­skóla­ráðs. Ég er ­óhrædd við

sam­band við stúd­enta og há­skóla­ráðs­liða um

að ­beita mér af k ­ rafti fyr­ir stúd­enta inn­an Há­

þau mál sem ­brenna á ykk­ur.

skóla Ís­lands. Ég bið því um þinn stuðn­ing, kæri kjós­andi, um að ­veita mér það tæki­færi að hafa

English

­áhrif inn­an Há­skóla­ráðs fyr­ir þína hönd.

Magnea Gná Jóhannsdóttir is 24 year old and is studying for a master’s degree in law. She want

English

to continue building a strong university where

I, Birta Karen Tryggvadóttir, am 21 years old and

everyone can thrive in education, regardless of

studying economics. In the University Council,

facilities, residence or finances. The university

I would like to emphasize restraint in making

should be a leading force in Icelandic society

the University’s financial models. It is important

and promote increased development and innova­

to plan the university’s finances with efficiency

tion. People’s access to diverse education must

and quality of education in mind. All students

be ensured and students supported. I want to

must have a powerful voice inside the University

join the University Council with positivity, cooper­

Council. I’m not afraid to use my power for stu­

ation and the interests of students in mind. It is

dents in the University of Iceland. That is why I

important that students have a strong advocate

ask you for your support, dear voter, to give me a

that they can turn to, so I encourage you all to

chance to have an influence within the University

contact the Student and University Council mem­

Council for your interest.

bers about the issues that are on your mind.

Háskólaráð

Vor 2022

27


Vaka 2022

28

Kosningablað Vöku