a product message image
{' '} {' '}
Limited time offer
SAVE % on your upgrade

Page 1


Útgefandi / Publisher

Vaka, Hagsmunafélag stúdenta

Ritstjórn / Editorial Board

Bjarnveig Björk Birkisdóttir

Elísabet Ósk Bragadóttir

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir

Ingveldur Anna Sigurðardóttir

Ragnar Snæland

Urður Helga Gísladóttir

Prófarkalestur og þýðing / Proofreading and translation

Derek T. Allen

Björgvin Viktor Færseth

Bjarnveig Björk Birkisdóttir

Ragnar Snæland

Bjarki Fjalar Guðjónsson

Ljósmyndun / Photography

Ragnheiður Sóllilja Tindsdóttir

Hönnun / Design

Stefanía Elín Linnet

Prentun / Printing

Litla Prent


Kosningablaรฐ Vรถku 2020


Mundu að kjósa! Hvernig kýs ég? Þú getur aðeins kosið þær fylkingar, hópa eða einstaklinga sem eru í framboði á þínu sviði. Til þess að kjósa ferðu á Ugluna 25. eða 26. mars og smellir á bláa borðann merktan kosningum til Stúdentaráðs 2020. Þar getur þú merkt við þá fylkingu, hóp eða einstaklinga sem þú treystir til að verja hag stúdenta við Háskóla Íslands og smellt á kjósa.

How do I vote? You can only vote for the parties, groups, or individuals that are candidates within your department. To do so, you need to log onto Ugla on the 25th or 26th of March and click the blue banner on top that says Student Council Elections 2020. There you can select the party, group, or individuals that you trust best to fight for the rights of the students of the University of Iceland’s and then click on vote.


Ávarp forseta

Ingveldur Anna Sigurðardóttir

Vaka hagsmunafélag var 85 ára í ár og markar það því 85 ár baráttu fyrir gríðarmiklum hagsmunum. Það hafa unnist miklir sigrar á þessum árum en margir sigrar eftir í baráttunni. Á þessum 85 árum hafa Vökuliðar náð hlutum í gegn eins og stofnun Félagsstofnunar Stúdenta, uppbyggingu stúdentagarða og opnun stúdentakjallarans. Ég er mjög stolt af því að tilheyra þessum flotta hóp af fólki sem leggur sitt af mörkum. Þverpólitísk hagsmunabarátta skiptir mjög miklu máli í fyrir stúdenta. Þannig koma að borði sem flestar skoðanir og hugmyndir en ekki afmarkaður hópur stúdenta. Það þarf að taka mið af hagsmunum allra stúdenta ekki einungis afmörkuðum hóp af okkur. Stúdentar eiga ekki að þurfa að tengja sig við stefnur í pólitík til þess að taka þátt í hagsmunabaráttu stúdenta heldur eiga allir að vera velkomin og þess vegna er þverpólitísk hagsmunabarátta gríðarlega mikilvæg. Hvort sem við aðhyllumst hægri eða vinstri í landspólitík þá hafa allir skoðun á hagsmunabaráttu stúdenta. Ég vil tilheyra hóp þar sem öll eru velkomnir og fólk getur tjáð sig á gagnrýnin hátt varðandi málefni líðandi stundar. Þess vegna er ég í Vöku af því að þar eru allar skoðanir einstaklinga velkomnar nema þær hafa skaðandi áhrif. Það geta öll haft áhrif á hagsmunabaráttu stúdenta á einhvern hátt.

The Chairman’s Address Vaka became 85 years old this year and that marked an 85-year fight for student’s interests. In these years many victories have been made but there are many yet to be won. In these 85-years the people of Vaka have made possible the establishment of Icelandic Student Services (Félagsstofnun Stúdenta), the construction of university accommodation and the opening of the student cellar. I am very proud to belong to this great group of people. Cross-political interest battle is very important for all students. That way we get as many opinions and ideas through instead of opinions and ideas of a specific group of students. Considerations need to be made for the interests of all students and not just a specific group of us. Students should not have to make a connection to a specific policy in politics to take part in the student interest battle. Everybody should be welcome and that is why cross-political interest battle is enormously important. Whether you lean right or left in the political landscape we all have the right for an opinion in the student interest battle. I want to be a part of a group where everybody is welcome, and people can express their opinions in a critical way about student matters. That is why I am a part of Vaka because there every opinion is welcomed except for those that have a damaging effect. We can all have a say in the student interest battle in some way or the other.


Af hverju Vaka?

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir, Útgáfustýra

Vaka eru þverpólitísk hagsmunasamtök stúdenta við Háskóla Íslands. Í Vöku leggjum við hvað mest upp úr heiðarlegri og raunsærri hagsmunabaráttu stúdenta og það er fjöldamargt sem okkur hefur tekist að ná fram í 85 ára sögu félagsins. Sem dæmi má nefna prófasöfnin á Uglu, Hámu, Stúdentakjallarann, aðgangskort í byggingar háskólans og lengri opnunartíma á Leikgarði, Sólgarði og Mánagarði yfir próftíma. Vaka hefur alltaf látið verkin tala og beitt sér fyrir hagsmunum stúdenta á málefnalegan hátt. Vaka hefur í sögu Stúdentaráðs verið mest áberandi innan ráðsins og sömuleiðis náð að áorka flestu. Í vetur vann Vaka að nýrri jafnréttis-, umhverfis-, hinsegin- og alþjóðastefnu. Í stefnum Vöku og öllu starfi félagsins er guli þráðurinn að öll séu velkomin. Hagsmunabarátta stúdenta á nefnilega að vera fyrir alla, þvert á kyn, kynþætti, stjórnmálaskoðanir, kynhneigð og trúarbrögð. Þess vegna er Vaka eina hagsmunafélag stúdenta innan Háskóla Íslands sem kennir sig ekki við neina stjórnmálastefnu, við trúum því að hagsmunabaráttan geti ekki endurspeglað allan háskólann ef aðeins þeir sem hafa ákveðnar skoðanir fá að koma að baráttunni.

Why Vaka? Vaka is a cross-political students’ interests association at the University of Iceland. We emphasize having an honest and practical fight for students’ rights. There is a wide variety of things that we have accomplished in the 85-year history of the association. Some examples include the exam archives on Ugla, the Student Cellar, access to cards to campus buildings, and longer opening hours at Leikgarður, Sólgarður, and Mánagarður preschools during exam season. Vaka has always let its work speak for itself and advocated for students in a diplomatic fashion. Vaka has historically been the most dominant in the Student Council and has achieved the most. This winter, Vaka worked on a new equality, environmental, LGBTQ+, and international policies. What ties Vaka’s policies and all of our work together is that everyone is welcome. The fight for students’ rights

Kjósum heiðarlega, þverpólitíska og málefnalega hagsmunabaráttu stúdenta á Uglunni 25. og 26. mars. Kjósum hagsmunabaráttu fyrir alla. Kjósum Vöku.

should be for everyone regardless of sex, gender, sexual orientation, race and political or religious beliefs. This is why Vaka is the only association within the University of Iceland that does not associate itself to any political agenda. We believe that the fight for students’ interests cannot reflect the entire University if only those that have certain political views get to take part. Vote for an honest, cross-political, and diplomatic fight for students’ interests on Ugla on March 25th and 26th. Vote for inclusivity. Vote Vaka.


Ritstjórn

Bjarnveig Björk Birkisdóttir

Ingveldur Anna Sigurðardóttir

Elísabet Ósk Bragadóttir

Ragnar Snæland

Urður Helga Gísladóttir

Lilja Hrund Ava Lúðvíksdóttir


HVERNIG VIRKAR STÚDENTARÁÐ?

Stúdentaráð: Stúdentaráð tekur fyrir málefni sem varða alla stúdenta Háskóla Íslands og ver réttindi þeirra jafnt innan skólans sem og gagnvart öðrum stjórnvöldum. Hér með munu sitja 17 kjörnir fulltrúar í Stúdentaráði í stað 27 líkt og áður var. Skrifstofa Stúdentaráðs: Skrifstofan stýrir daglegum störfum ráðsins. Þangað geta stúdentar leitað með hvers kyns mál. Í upphafi starfsársins kýs ráðið sér forseta, varaforseta, hagsmunafulltrúa og lánasjóðsfulltrúa sem allir starfa á skrifstofunni. Einnig starfa á skrifstofunni ritstjóri Stúdentablaðsins, framkvæmdastjóri og alþjóðafulltrúi Stúdentaráðs, sem eru faglega ráðnir af stjórn Stúdentaráðs. Stjórn Stúdentaráðs: Er mynduð af forsetum sviðsráðanna fimm ásamt forseta og varaforseta Stúdentaráðs Sviðsráð: Sérhæfir sig í málefnum síns sviðs, en þau eru fimm (eitt fyrir hvert svið skólans). Hvert sviðsráð saman stendur af einum kjörnum Forseta og fjórum tilnefndum fulltrúum fylkinga. Hlutfall fulltrúa fylkinga fer eftir niðurstöðum kosninga. Stúdentar geta einungis boðið sig fram í sviðsráð þess sviðs sem viðkomandi stundar nám við. Nefndir SHÍ: Hafa sérhæfð verkefni innan hagsmunabaráttunnar. Nefndirnar eru skipaðar af tilnefndum fulltrúum fylkinga. Alþjóðanefnd Fjármála- og atvinnulífsnefnd Jafnréttisnefnd Fjölskyldunefnd Félags- og menningarlífsnefnd Umhverfis- og samgöngunefnd Kennslumálanefnd Lagabreytingarnefnd Nýsköpunar- og frumkvöðlanefnd

Háskólaþing: Er samráðsvettvangur háskólasamfélagsins. Þingið kemur saman einu sinni á misseri og fjallar um hin ýmsu málefni sem varða skólann. Stúdentar eiga 10 fulltrúa á Háskólaþingi. Háskólaráð: Er æðsta stjórnvald háskólans. Í Háskólaráði er stefna skólans mörkuð og það fer með úrskurðavald í málefnum skólans. Stúdentar eiga tvo fulltrúa í Háskólaráði sem kjörnir eru til tveggja ára í senn. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir er aðalfulltrúi tilnefnd af Vöku fyrir árin 2018-2020 og Jóhann Óli Eiðsson er varafulltrúi hennar. Í ár er að nýju kosið til Háskólaráðs.


HOW DOES THE STUDENT COUNCIL WORK? Student Council: The Student council takes on issues that concern all students at the University of Iceland, the council protects their rights regarding matters inside the walls of the University and in relation to other authorities. From now on there will be 17 representatives elected into the Student Council instead of the 27 representatives that we are used to. The Student Council office: The office controls the daily running of the council. There students can come with issues regarding all kinds of matters. At the start of each operating year the council elects a president, a vice president, an interest representative and a loan fund officer who all work at the office. Also working at the office is the editor of the Student paper, the chief executive officer and the international officer of the Student Council who are all professionally hired by the board of the Student Council. Board of the Student Council: The board is formed by the presidents of the five school councils, the president and the vice president of the Student Council. School Council: The School Council specializes in issues regarding their own school, there are five of them (one for each School at the University). Each School Council is composed of one elected president and four designated representatives from the parties. The ratio of representatives from the two parties depends on the voting results. Students can only put oneself up for election for the School Council by being a member of the School that they study at. The Committees of the Student Council: They have special assignments within the interest battle. The committees are formed by appointed representatives from the two parties. International Committee Finance and Economic life Committee Equal rights Committee Family affairs Committee Social and Cultural Committee Environmental and Transport Committee Tuition Committee Law amendment Committee Innovation and Entrepreneur Committee The University legislative body: Is the consultation venue for the University community. The legislative body comes together once a semester and discusses the many issues that concern the school. Students have 10 representatives on the University legislative body. The University senate: It is the supreme authority of the University. In the University senate they go over the direction of the University and they have judicial review over things regarding the University. Students have two representatives in the University senate who are elected for two years at a time. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir is the main representative nominated by Vaka for the years 2018-2020 and Jóhann Óli Eiðsson is her vice-representative. This year there we will be voting for a place in the University senate.


STÚDENTARÁÐ SHÍ Skrifstofa SHÍ

Stjórn SHÍ

Félagsvísindasvið

Heilbrigðisvísindasvið

Hugvísindasvið

Menntavísindasvið

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

Sviðsráð


Félagsvísindasvið / School of Social Sciences

1.

Lenya Rún Taha Karim Lögfræði

2 2.

Hólmfríður M. Böðvarsdóttir Stjórnmálafræði

3.

Sigríður Ása Sigurðardóttir Félagsráðgjöf

4.

Sindri Avan Kasteren Viðskiptafræði

Hugvísindasvið / School of Humanities

1.

Gunndís Eva Baldursdóttir Sagnfræði

2.

Harpa Stefánsdóttir Íslenska

3.

Björgvin Viktor Færseth Enska

Menntavísindasvið / School of Education

1.

Sóley Arna Friðriksdóttir Leiksskólakennarafræði

2.

Sigurður Ragnarsson Menntun Framhaldsskólakennara

3.

Magnús Orri Magnússon Íþrótta- og Heilsufræði

Heilbrigðisvísindasvið / School of Health Sciences

1.

Ingi Pétursson Læknisfræði

2.

Tinna Alicia Kemp Hjúkrunarfræði

3.

Jón Ingi Hlynsson Sálfræði

Verkfræði- og náttúruvísindasvið / School of Engineering and Natural Sciences

1.

Hilmar Adam Jóhannsson Jarðeðlisfræði

2.

Dagur Ágútsson Líffræði

3.

Kristín Helga Jónsdóttir Vélaverkfræði

Frambjóðendur til Háskólaráðs / University Council

1.

Þórhallur Valur Benónýsson Lögfræði

2.

Ingveldur Anna Sigurðardóttir Lögfræði

3.

Lejla Cardaklija Alþjóðasamskipti

4.

Jóhann H. Sigurðsson Stjórnmálafræði

5.

Guðleif Aþena Magnúsdóttir Félagsfræði


Baby Magnús Orri

Sóley Arna

Lenya Rún

Hólmfríður María

Sindri A. Van Kasteren

Guðleif Aþena

Gunndís Eva

Harpa


Sigríður Ása

Hilmar Adam

Kristín Helga

Björgvin Viktor

Sigurður

Ingi

Dagur

Tinna Alicia

Jón Ingi


Ertu þá sjálfstæðismaður? Derek T. Allen

“Ertu þá Sjálfstæðismaður?” “Þá ertu hægrisinnaður, er það ekki?” “Er Vaka ekki íhaldssöm?”

betur en það var í gær. Það er allt sem þarf til að ganga i Vöku. “Veistu hvað þú ert að standa fyrir?”

eru spurningar sem ég hef fengið þúsund sinnum þegar ég segi að ég sé Vökuliði, og svörin við allar þeirra er harkalegt NEI. Ég er skráður Pírati sem er svo vinstrisinnaður að próf á netinu hafa kallað mig kommunísta. En samt á ég alveg heima í Vöku. Þetta er af hverju:

Já, ég veit vel hvað ég stend fyrir. Ég stend fyrir frelsi nema til að nálgast öll þeirra markmið sem okkur detta í hug. Ég stend fyrir virkni og raunhæfni. Ég stend fyrir lýðræði heldur en róttækni, ég stend fyrir heiðarleika jafnvel þegar sár er sannleikurinn og ég tel að jafnrétti sé ekki bara slagorð.

Vaka er fyrir allt fólkið sem vill vera ofurhetjur Háskólans. Hvort sem þú vilt bjarga umhverfinu, efla atvinnulífið, eða uppræta mismun er Vaka góður vettvangur til að framkvæma alls konar aðgerðir sem gefa til bætts samfélags.

“Hvað í ósköpunum ertu að gera í Vöku?”

Hafið í hug að það þarf ekki tiltekna pólitíska hneigð til þess að vera ofurhetja. Dæmigerðar ofurhetjur búa undir miklum vilja og kjark. Þær hafa góða sjón og fljúga hátt. Svona eru líka Vökuliðar. Við vitum ekki endilega hvort Leðurblökumaðurinn sé Trump stuðningsmaður eða hvaða fylking Wonder Woman kýs með í landspólitík og það þarf ekki. Sömuleiðis er oftast ekki nauðsynlegt að vita hvar ofurhetjurnar í Vöku eru staddar á pólitíska áttavitanum til þess að þykja vænt um það sem við gerum. Jafnframt skiptir pólitísk hneigð engu máli innan Vöku. Enginn er leiðinlegur við mig út af því ég er vinstrimaður. Í þeim stundum sem ég heyri kvartanir um vinstrisinnað fólk nýt ég tækifærið til að brjóta niður staðalímyndum sem um okkur tíðkast (þær um viðkvæmni, hrifni af ritskoðun, sífellt væla, og svo framvegis). Niðrandi tal af vinstrisinnuðu, hægrisinnuðu, og miðlægu fólki er ekki heimilt í okkar fylkingu þar sem við viljum að fólk sé með opinn hug. Ég á heima í Vöku vegna þess að, líkt og meðal Vökuliðurinn, er ég metnaðarfullur og kraftmikill einstaklingur sem vill gera samfélagið

Ég er að tjá hvað liggur mér á hjarta. Ég er að gera það sem þarf til þess að ná það sem vantar. Ég er að umkringja mig með yndislegu baráttufólki. Og ég er að gera allt þetta þótt að ég sé í orðum Beyoncés: „to the left to the left“.


“Are you conservative?” “So, you’re right-wing then?” “Isn’t Vaka just an extension of Iceland’s conservative party?” are questions that I have gotten a thousand times when I say that I’m a member of Vaka, and the answer to all of them is a big, fat NO. I am a registered Pirate that is so far left that I’ve had online tests call me a communist. However, I still belong in Vaka. Here is why: Vaka is for all the people that want to be superheroes. The typical superheroes have drive and courage. They have good vision and can fly high. Vaka members have these traits in spades. We don’t know if Batman is a Trump supporter or what party Wonder Woman votes with in national elections and we don’t need to. Likewise, it’s usually not necessary to know the political orientation of Vaka members in order to appreciate what they do for us. Furthermore, political orientation doesn’t matter within Vaka. No one treats me poorly for being liberal. Whenever I do hear complaints about left-wing people, I use the opportunity to break down the popular stereotypes (those about us being sensitive and fond of censorship, constant whining, etc.). Derogatory speak about liberals, conservatives, and centrists has no place in Vaka as we want people to keep open minds. I belong in Vaka because I, like the average Vaka member, am an ambitious and powerful individual that strives to make the community better than it was yesterday. That is all that is necessary to join Vaka. “Do you know what you’re standing for?” Yes, I know very well what I stand for. I stand for students’ freedom to do anything that they set their minds to. I stand for active participation and realism. I stand for diplomacy rather than extremism, I stand for honesty even when the truth hurts, and I believe that equality is not just a buzzword. “What on Earth are you doing in Vaka?” I’m speaking my mind. I’m doing whatever it takes to get whatever is needed. I am surrounding myself with amazing warriors, and I’m doing all of this despite being, in Beyoncé’s famous words: “to the left to the left”.


Félagsvísindasvið

1. sæti

2. sæti

3. sæti

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Var sein í mína eigin útskriftarathöfn því ég vildi klára að hlusta á alla Graduation plötuna með Kanye

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Ég æfði á víólu í 12 ár

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Ég var einu sinni limbómeistari Borgarnesar.

Lenya Rún Taha Karim Lögfræði

Fun fact about me: I was late to my own graduation because I wanted to finish listening to the Graduation album by Kanye.

Hver er þín framtíðarsýn fyrir SHÍ? Meira samskiptaflæði milli stúdentaráðs og stúdenta, vil fá ábendingar frá stúdentum um hvað þau halda mætti betur fara innan háskólans og vinna í samstarfi við þau líka My future vision for The Student Council: Increased communication between the students and the coucil. I want the students to be more involved and give them an opportunity to tell the Council what can be done better.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Auka mastersáfanga á ensku, halda áfram að pressa á það að endurtektarprófin verði færð yfir í janúar og reyna að komast til móts við bæði nemendur og kennara innan HÍ varðandi upptökur í tímum. What do I want to do for students at HÍ? I want to increase the number of mastercourses tought in English and find a way to have classes recorded online.

Hólmfríður M. Böðvarsdóttir Stjórnmálafræði

Fun fact about me: I practiced the viola for 12 years

Hver er þín framtíðarsýn fyrir SHÍ? Að SHÍ starfi á heiðarlegum grundvelli og að stúdentar séu meðvitaðri um réttindi sín innan Háskóla Íslands. My future vision for The Student Council: That the Student council’s work is more honest and that the students are more aware of their rights within the Univeristy.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Ég vil auka tengsl HÍ við atvinnulífið, samræma vinnuálag og einingarfjölda áfanga betur og þrýsta enn frekar á kennara til þess að nýta sér nútímalegri kennsluhætti. What do I want to do for students at HÍ? I want to increase networking, coordinate credits between courses and make sure teachers try more modern teaching methoods.

Sigríður Ása Sigurðardóttir Félagsráðgjöf

Fun fact about me: I was once a limbo champion of Borgarnes.

Hver er þín framtíðarsýn fyrir SHÍ? Mín framtíðarsýn fyrir SHÍ er að fjölbreyttir einstaklingar geti komið saman og unnið á markvissan og þverpólítískan hátt við að gæta að réttindum námsmanna ásamt því að bæta kjör þeirra og stöðu. My future vision for The Student Council: My vision for SHÍ is that a different range of individuals can come together and work in a systematic and cross-political way in observing the rights of students as well as improving their terms and position.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Ég vil einbeita mér að fjölskyldumálum og sjá til þess að námsmenn og börn þeirra búi við öruggar heimilisaðstæður á námstíma. What do I want to do for students at HÍ? I want to focus on family issues and ensure that students and their children live in safe home conditions during their study time.


4. sæti

5. sæti

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Hef alltaf farið mínar eigin leiðir líka þegar ég var barn, þá skreið ég alltaf aftur á bak frekar en áfram.

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Þegar ég var yngri stofnaði ég rapp grúbbu með tveim vinkonum mínum, við skiptumst á að hafa rappmöppuna. Hittumst síðan vikulega og kenndum hvorri annari nýju textana okkar.

Fun fact about me: I do things my own way, even when I was a baby I crawled backwards rather than crawling forward like others.

Hver er þín framtíðarsýn fyrir SHÍ? Aukin samskipti milli SHÍ og stúdenta sem gerir það að verkum að unnið sé í málum sem skipta stúdenta mestu máli. My future vision for The Student Council: Increase the communication between The Student Council and the students. This will make sure that issues that are most important to students will be resolved.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Vill auka tengsl milli vinnumarkaðar og skóla. Brúa bilið með því að auka samstarf milli skóla og vinnuaðila. Með því að brúa bilið gerum við það léttara fyrir fólk að finna sér atvinnu eftir nám og/eða hjálpa fólki að átta sig á því hvað býðst þeim eftir nám. What do I want to do for students at HÍ? I want to increase connection between the job market and the school, so we can decrease the gap that has appeared. We bridge the gap by increasing collaboration between the school and workers. By bridging the gap, we make it easier for people to find a job related to their education after school and / or help people understand what they are offered after school.

Guðleif Aþena Magnúsdóttir Félagsfræði

Fun fact about me: When I was younger me and my friends made a rap group, we would take turns writing lyrics and then teach them to each other.

Hver er þín framtíðarsýn fyrir SHÍ? Mín framtíðarsýn er að SHÍ starfi á þverpólitískum grundvelli þar sem ólíkir einstaklingar með fjölbreyttan bakgrunn hafi allir jafna stöðu við borðið. My future vision for The Student Council: My future vision for the Student Council is that it works on a cross-political basis where different individuals with different background are all equal.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Ég sé fyrir mér að með auknum þrýsting á kennara verði kennslusnið með nútímalegri hætti, til dæmis með upptöku fyrirlestra. Ég vil sjá aukin tækifæri nemenda til að hafa áhrif, láta rödd sína í ljós og taka þátt. What do I want to do for students at HÍ? I want to fight for teaching methods to become more modern. I also want students to have a say when it comes to making decisions regarding their studies.

Félagsvísindasvið / School of Social Sciences

Sindri A. van Kasteren Viðskiptafræði


Varamenn

Mikael Rafn Línberg Hagfræði

Bergþóra Ingþórsdóttir Félagsráðgjöf

Ragnar Þór Snæland Lögfræði

Adda Malín Vilhjálmsdóttir Hagfræði

Lena Rut E. Isaksen Stjórnmálafræði

Elísabet Ósk Bragadóttir Stjórnmálafræði

Björk Jónsdóttir Lögfræði

Veronika Steinunn Magnúsd. Lögfræði

Elíabet Snjólaug Bragad. Viðskiptafræði

Haukur Ingvi Jónasson Lögfræði

Starri Reynisson Stjórnmálafræði

Muhammed Emim Kizlkaya Félagsfræði

Hildur Lilja Valsd. Hjarðar Viðskiptafræði

Helga Sólveig Jensdóttir Félagsráðgjöf

Lilja Hrund Ava Lúðvíksd. Lögfræði

Hrefna Brynja Gísladóttir Stjórnmálafræði


Elvar Egilsson Hagfræði

Þórunn Birta Jóhannesd. Hagfræði

Dagmar Ósk Guðmundsd. Félagsfræði

Birta Eik F. Óskarsdóttir Viðskiptafræði

Einar Freyr Bergsson Stjórnmálafræði

Kolfinna Frigg Sigurðard. Viðskiptafræði

Katrín Ásta Jóhannsdóttir Félagsfræði

Elín Huld Melsteð Stjórnmálafræði

Guðjón Máni Blöndal Hagfræði

Félagsvísindasvið / School of Social Sciences

Úlfur Traustason Viðskiptafræði


Stefnumál Félagsvísindasviðs Auðveldum skrefið út á vinnumarkaðinn Það er vilji Vöku að bilið á milli háskólans og vinnumarkaðarins sé brúað. Í því skyni hyggst Vaka meðal annars stuðla að því að nemendum standi til boða að gera lokaverkefni í samstarfi við ríkisstofnanir og aðila atvinnulífsins. Með því myndast stökkpallur fyrir nemendur út á vinnumarkað. Prófnúmer eru lykill að réttlátum háskóla Vaka krefst þess að kennarar og skólayfirvöld virði rétt nemenda til nafnleyndar við yfirferð prófa og verkefna. Nafnleynd nemenda er grundvallarforsenda þess að hlutleysis sé gætt í hvívetna við yfirferð prófa og verkefna. Nafnleynd fæst aðeins tryggð með ópersónugreinanlegum prófnúmerum og því er afar brýnt að notkun slíkra númera verði tekin upp. Allir verða að hafa sama aðgang að kennsluefni Vaka gerir þá kröfu að sá upptökubúnaður, sem háskólinn býr yfir, verði notaður í ríkari mæli við kennslu. Má þá helst nefna upptöku á mikilvægum kennsluþáttum sem nemendur líða fyrir að missa af. Vaka gerir einnig þá kröfu að allar prófsýningar skuli teknar upp og birtar á heimasvæði námskeiða. Atvinnudagar Félagsvísindasviðs Það er vilji Vöku að settir verði á laggirnar Atvinnudagar Félagsvísindasviðs. Dagarnir yrðu haldnir í samstarfi við nemendafélög sviðsins. Markmiðið er að þessir dagar séu vettvangur fyrir fyrirtæki atvinnulífsins til að kynna þau störf sem standa nemendum sviðsins til boða að námi loknu. Fulltrúar Vöku í Sviðsráði 2019-2020 hafa nú þegar lagt grunn að þessu og stendur eindreginn vilji Vöku til að halda þeirri vinnu áfram. Krefjumst þess að réttur nemenda sé virtur Það hvílir lögbundin skylda á öllum deildum háskólans til að veita nemendum aðgang að gömlum prófum. Í því ljósi leggur Vaka fram þá kröfu að allar deildir virði í hvívetna rétt nemenda til þess að sjá gömul próf. Yfirferð eldri prófa er gagnleg leið fyrir nemendur til þess að tileinka sér góða námstækni og gera sér almennilega grein fyrir því hvers ætlast er til af þeim. Nýtum rýmið sem er til staðar Vöku hafa borist margar ábendingar þess efnis að hópavinnuaðstöðu skólans sé ábótavant. Við viljum leysa það vandamál með því að opna skólastofurnar fyrir

nemendum. Rýmið sem þörf er á er til staðar, það eina sem til þarf er skilvirk leið til að nýta það. Vaka hyggst leita lausna á þessu máli. Sjúkra- og endurtökupróf haustannar í janúar Nú þegar hefur verið samþykkt að Sjúkra- og endurtökupróf haustannar á Félagsvísindasviði fari fram í janúar, en þetta hefur verið baráttumál til margra ára. Vaka ætlar að berjast fyrir því að þetta gangi í gegn og mun halda áfram að þrýsta á félagsvísindasvið svo þetta fyrirkomulag geti tekið gildi sem fyrst, helst á haustönn 2020-2021. Gera lesstofur háskólans huggulegri Það er vilji Vöku að ráðist verði í úrbætur á lesstofum nemenda svo þær nýtist nemendum betur. Í fyrirhuguðum úrbótum felst meðal annars að skilrúm á milli borða verði hækkuð til að tryggja betra næði, lýsing í rýmum verði lagfærð og þægilegri stólum verði komið fyrir. Með slíkum framkvæmdum er vinnufriður aukinn og starfsumhverfi nemenda bætt til muna. Þá þarf einnig að huga að aðbúnaði í byggingum á félagsvísingasviði, til að mynda í Odda, þar sem stólar, borð og fleira af þeim meiði er jafnan komið til ára sinna og slit í samræmi við það. Þá er þrifum mjög ábótavant. Einnig er þörf á að lagfæra innstungur og bæta fleiri slíkum við á ýmsa staði, t.d. í Odda 101 Þurrkur á klósettum endurnýjaðar Á sumum stöðum Háskólans eru handþurrkur á klósettum illa nothæfar og þar af leiðandi er notaður meiri pappír til handþurrkunar. Það er vilji Vöku að handþurrkunum verði skipt út og eða þær lagfærðar og þar af leiðandi verði dregið úr pappírsnotkun. Bílastæði háskólans Það er vilji Vöku að hirt verði um bílastæði Háskólans. Afmarka verður sjálf stæðin þannig að skýrt sé hvar nemendur megi leggja. Þá standa skynsemisrök til þess að lýsing á bílastæðum sé bætt, til að afstýra þeirri slysahættu sem getur myndast á illa lýstum bílastæðum. Bílastæðin eru illfær sökum vanrækslu og því er brýn þörf á úrbótum, svo þau verði greiðfær á ný, jafnframt því að vera skipulagðari. Lokapróf innan lagadeildar Vaka hyggst stuðla að því að lokapróf innan lagadeildar verði haldin í betra samráði við laganema. Til að mynda


hefur slík vinna hafist við áfangann almenn lögfræði og stendur vilji vöku til þess að boðið verði upp á hlutapróf eða verkefni fyrir lokaprófið sjálft, svo nemendur geti betur gert sér grein fyrir stöðu sinni, áður en þeir þreyta prófið.

Meira samræmi sviðsráðs við nemendafélög Vaka hyggst standa fyrir auknum samskiptum sviðsráðs félagsvísindasviðs við þau nemendafélög sem starfa innan þeirra deilda sem heyra undir sviðsráðið. Aukin samskipti sviðsráðs við nemendafélög auðvelda framkvæmd þeirra málefna sem varða hverja deild fyrir sig og er því nauðsynlegt að stuðla að auknum samskiptum. Aukin kennsla í fræðaskrifum og fræðilestri Vaka hyggst sjá til þess að deildir innan félagsvísindasviðs veiti gjaldfrjáls námskeið í fræðaskrifum og fræðalestri fyrir þau sem tala íslensku sem annað mál eða hafa átt heima erlendis. Nýta byggingar fyrir fyrirlestra betur Vaka hyggst berjast fyrir því að fyrirlestrar allra deilda innan félagsvísindasviðs haldist í sömu byggingum út önnina. Breytingum á fyrirkomulagi kennslu geta fylgt misskilningur og óþægindi fyrir nemendur. Oftar en ekki er tilkynnt um færslu fyrirlestra á milli kennslustofa með skömuum fyrirvara sem er með öllu óviðunandi. Áfangar á meistarastigi Vilji Vöku stendur til þess að framboð áfanga á meistarastigi sem kenndir eru á ensku verði aukið.Með þessu er hægt að ná til fleiri erlendra félagsvísindanema sem hafa áhuga á því að stunda nám hér á landi og einnig til að koma til móts við innlenda nemendur sem vilja taka áfanga á ensku.

Félagsvísindasvið / School of Social Sciences

Sundurliðun einkunna Vaka mun berjast fyrir því að birting einkunna á heimasvæði áfanga á Uglu feli í sér sundurliðun.Með því móti getur nemandi séð hvernig honum gekk í hverjum lið prófs eða verkefnis fyrir sig. Heildareinkunn fyrir próf eða verkefni er ekki nægur grundvöllur fyrir nemendur til að gera sér grein fyrir því hvernig þeim gekk í raun og er sundurliðun einkunna því nauðsynleg.


Manifesto for School of Social Sciences

We will ease the transition into the job market Vaka will fight to bridge the gap between the university and the job market. Among other things, we strive for students to be able to complete their final projects in professional environments. This would create a launch pad into the job market for students. Test numbers are the key to fairness in the university Vaka will demand that professors and administrators respect students’ rights to anonymous tests and assignments. It is of paramount importance to protect students’ anonymity and to ensure professorial impartiality. Everyone must have the same access to important materials Vaka will demand that the available recording devices be utilized more in class. This applies especially to lessons that students can not afford to miss. Vaka will also demand that all exam be recorded. Social Sciences Department’s Career Days Vaka wants to establish the aforementioned thing. The event would be held in cooperation with the department’s student association. The goal of the event would be to create a meeting grounds for companies to correspond with students about what jobs are available to them upon completion of studies. We will demand that students’ rights be respected It is to be communicated to all faculties that students have the right to view past exams. Reviewing past exams is extremely beneficial to refining a strong study technique. It also allows one to gauge what is expected of them. All faculties are legally required to provide students access to past exams.

Make the reading rooms nicer Vaka wants to make the reading rooms a better place to study. Heighten the table dividers for move privacy while studying, add lamps to the tables, adjust the lighting and replace the chairs with more comfortable ones.

We will use available spaces Vaka has received notice that the resources available to study groups is severely lacking. We aim to solve this problem by opening more rooms for students. The space needed exists, but it is not being used efficiently. Vaka promises to search for solutions to this issue.

Renew the hand dryers in the bathrooms Hand dryers in many bathrooms don’t work properly and therefore students must use paper to dry their hands. Vaka wants to renew the hand dryers, fix the ones that are broken or buy new ones to decrease paper use.

Fall makeup exams and semester retakes in January This issue has been a mainstay on Vaka’s agenda throughout the years. A two-year experiment that HÍ has been conducting on the Engineering and Natural Sciences Department is coming to a successful close. In the wake of the results, Vaka promises to do everything in its power to convince the heads of the Social Sciences Department to offer retakes and makeup exams due to illness in January.

University parking lots Vaka wants to pave the gravel parking lot at Oddi, in front of Nýi Garður and the big gravel parking lot. They are not very accessible for small cars and it is necessary to pave the parking lot and and mark it so people know where to park. While public transportation does not fulfil the needs of all college students, we need to make the best of what we have.


Hver er staða Háskóla Íslands á alþjóðavísu? Lenya Rún Taha Karim Lenya er nemi í lögfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á félagsvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2020.

Gjarnan er aðaláherslan á námsframboð innlendra nemenda og hugmyndir um hvernig styrkja má möguleika þeirra til náms. Þá gleymast oft minnihlutahópar og hugsunin gjarnan sú að gera megi betur seinna. Háskólinn hefur verið til fyrirmyndar á mörgum sviðum en nú er kominn tími til að styrkja skólann með því að nýta krafta viðkvæmra hópa og setja kraft í alþjóðavæðinguna. Við í Vöku munum berjast fyrir auknu framboði áfanga á enskri tungu í meistaranámi félagsvísindasviðs. Bregðast þarf við fækkun nemenda í deildum Háskólans með því að laða að erlenda nemendur. Auka þarf sýnileika Háskóla Íslands erlendis og stuðla að auknu jafnrétti til náms. Uppsetning námskeiða í HÍ er að mestu leyti sniðin að íslenskum nemendum og fjöldi áfanga sem alþjóðlegir nemendur geta sótt er takmarkaður. Vöku er það mikið baráttumál að efla framboð áfanga fyrir erlenda nemendur. Sem oddviti á félagsvísindasviði fyrir hönd Vöku mun ég róa öllum árum að því marki að stuðla að framförum og jafnrétti viðkvæmra hópa til náms og efla námsframboð fyrir erlenda nemendur.

What is the status of the University of Iceland internationally? Lenya er nemi í lögfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á félagsvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2020. Vaka fights for the arrangement that makes it easier for sensitive groups to apply for studies in this country so that equal rights to study here can be reached. The University of Iceland has taken part in the globalization that has taken place in most Universities in the world. Still there are some things that can be done better. We need to tend to the sensitive groups that apply for studies in Iceland. As an example we can use refugees that have to deny studies because of the need for a progress of study certificate from earlier studies. For refugees it can be hard to hand in documents from schools in war-torn areas. Typically, the main emphasis is put on the course offerings for domestic students and ideas on how to strengthen their possibilities for studying. Minorities often get forgotten and the thought is that we can do better later. The University of Iceland has been exemplary in many areas but now is the time to strengthen the school by utilizing the power of sensitive groups and input power into globalization. Vaka will fight for more courses taught in English in postgraduate studies in the school of social science. We need to fight the reduction of students in the departments of the University by attracting foreign students. We need to increase the visibility of the University of Iceland abroad and work for equal rights for studying. The arrangement of courses in the University of Iceland is mostly for the benefit of Icelandic students and the number of courses for international students is limited. It is important to Vaka that more courses are offered to foreign students. As Vaka’s chairman of the School of Social Science I will try my absolute hardest to fight for improvements and equal rights for sensitive groups regarding their rights to study and increase course offerings for foreign students.

Félagsvísindasvið / School of Social Sciences

Vaka berst fyrir því að hægt sé að koma á fyrirkomulagi sem auðveldar viðkvæmum hópum að sækja um nám hérlendis svo jafnrétti til náms verði náð. Háskóli Íslands hefur tekið þátt í alþjóðavæðingunni sem á sér stað í flestum háskólum heimsins. Þó er ýmislegt sem betur má fara. Huga þarf að viðkvæmum hópum sem sækja um nám á Íslandi. Sem dæmi má nefna flóttafólk sem verður frá að hverfa vegna krafna um vottorð um námsframvindu í fyrra námi. Fyrir flóttamenn getur verið vandkvæðum háð að skila inn skjölum frá skólum á stríðshrjáðum svæðum.


Heilbrigðisvísindasvið

1. sæti

2. sæti

3. sæti

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Ég er altalandi í íslensku táknmáli

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Er með Harry Potter tattoo.

Fun fact about me: I am fluent in Icelandic sign language.

Fun fact about me: I have a Harry Potter tattoo.

Hver er þín framtíðarsýn fyrir SHÍ? Að SHÍ haldi áfram að vinna mikilvæg störf og haldi vel utan um réttindi stúdenta, sérstaklega á þessum óvenjulegu tímum. Ég vil að nemendur háskólans séu meðvitaðari um réttindi sín og auka sýnileika SHÍ til að auðvelda nemendum að koma skoðunum sínum á framfæri.

Hver er þín framtíðarsýn fyrir SHÍ? Að stúdentar þekki betur hlutverk SHÍ, auka samskipti á milli SHÍ og stúdenta og að fleiri stúdentar taki þátt í hagsmunabaráttu stúdenta.

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Ég átti yfir 400 lyklakippur þegar ég var sjö ára og umfjöllun þess efnis birtist í slúðurtímaritinu Séð og Heyrt og í dag á ég vel yfir þúsund stykki. Þó hef hætt virkri söfnun en gæti þeirra vel.

Ingi Pétursson Læknisfræði

My future vision for The Student Council: Increased communication between the council itself and students.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Auka svigrúm fyrir veikindi í klínísku námi, þrýsta á upptökur fyrirlestra og auka aðgengi nemenda að háskólabyggingum utan kennslutíma. What do I want to do for students at HÍ? Make sure that if you are sick it won’t affect your studies for example by making sure classes are recorded and put online.

Tinna Alicia Kemp Hjúkrunarfræði

My future vision for The Student Council: That student know the role of SHÍ and that more students take part in the fight for students rights.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Auka réttindi nema í klínísku námi, þrýsta á kennara að fara eftir reglum um einkunna skil og að endurtökupróf af haustmisseri séu í Janúar en ekki Maí/Júní. What do I want to do for students at HÍ? Make sure teachers are following rules when they hand out grades.

Jón Ingi Hlynsson Sálfræði

Fun fact about me: When I was 7 years old, I had more than 400 keychains and was featured in Séð og Heyrt, an Icelandic gossip magazine. Now I own well over a thousand pieces and take good care of them, but I don’t actively collect them anymore.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Ég hyggist berjast fyrir jafnrétti stúdenta til náms með því að tryggja að upptökur fyrirlestra verði reglan, ekki undantekningin, innan allra deilda skólans. Aukinheldur finnst mér augljóst að kennarar eigi að virða upplýsingalög og gera gömul próf aðgengileg og tiltæk fyrir stúdenta. What do I want to do for students at HÍ? I intend to advocate for equal rights to education by securing the recording of all lectures as a rule, not as an exception, within all departments at UI. Moreover, it seems obvious to me that teachers should honour the freedom of information laws and make copies of old exams readily available for students.


Urður Helga Gísladóttir Læknisfræði

Guðbjörg Helga Halldórsd. Geislafræði

Viktor Andersen Hjúkrunarfræði

Azra Crnac Sálfræði

Heilbrigðisvísindasvið / School of Health Sciences

Varamenn


Stefnumál Heilbrigðisvísindasviðs Klínískt nám Álag nemenda í klínísku námi er allt of mikið og þarf að halda betur utan um það, þar sem ekki er borin virðing fyrir grundvallarréttindum fólks. Lítið sem ekkert svigrúm er fyrir veikindi eða óvæntar uppákomur í verknámi. Vaka vill auka svigrúm í klínísku námi og setja þak á hversu margar klukkustundir í viku nemandi þarf að skila af sér í klínísku námi sem og að hvíldartími sé virtur.

Jafnframt þarf að tryggja jafnan aðgang að gömlum prófum svo að allir sitji við sama borð í náminu. Í reglum háskólans segir meðal annars: “Almennt eiga stúdentar rétt á því að fá að skoða eldri prófverkefni sem lögð hafa verið fyrir þegar að prófraun er að fullu lokið”. Vaka ætlar að þrýsta á deildir innan heilbrigðisvísindasviðs að virða þessa reglu, því að vitneskja um það hvernig próf er uppbyggt er mikilvægt að mörgu leyti, meðal annars til að draga úr prófkvíða.

Launað starfsnám Vöku finnst ekki ásættanlegt að nemendur séu í skyldugu ólaunuðu starfsnámi á meistarastigi. Okkur þykir úr takti við tímann að nemendur í meistaranámi á heilbrigðisvísindasviði séu nýttir sem lág- og ólaunað vinnuafl á heilbrigðisstofnunum. Vaka vill að menntun nemenda verði metin til verðleika þeirra í starfi.

Samræma stundatöflur á vef HÍ, Uglu og kennsluskrám Vandamál hefur verið í ýmsum deildum að lélegt samræmi sé á milli stundataflna nemenda. Vaka vill sjá til þess að stundatöflur á vef Háskóla Íslands, Uglu og í kennsluskrám verði samræmdar og og koma í veg fyrir að árekstur verði milli stundataflna.

Starfsreynsla metin til eininga Við í Vöku viljum að sá möguleiki verði skoðaður að unnin störf, sem tengjast beint inn á tiltekið námssvið, verði metin til eininga. Um væri að ræða umbunarkerfi þar sem þeir nemendur sem treysta sér til að vinna, fá starfsreynslu sína metna til eininga eða metna sem hluta af starfsnámi. Samræming vinnuálags og einingafjölda Oft á tíðum er mikið ósamræmi á milli vinnuálags og einingafjölda, sérstaklega í verklegum áföngum eða áföngum sem eru bæði verklegir og bóklegir. Vaka krefst að þessu sé breytt án tafar og að vinnuálag verði samræmt við einingafjölda. Nútímavæðing náms á heilbrigðisvísindasviði Vaka krefst þess að kennsla á Heilbrigðisvísindasviði verði nútímavædd. Tækni í heilbrigðisvísindum hefur fleygt mjög hratt fram á síðustu árum og því er ekki ásættanlegt að kennarar notist enn við gamalt kennsluefni. Við í Vöku viljum að kennarar séu skyldugir til þess að uppfæra námsefni fyrir hvert ár svo að námið verði alltaf í takt við tímann. Upptaka fyrirlestra og aðgengi að gömlum prófum Upptaka fyrirlesta er eitt stærsta hagsmunamál háskólanema. Háskólinn er ekki aðgengilegur öllum á meðan fyrirlestrar eru ekki teknir upp. Búnaður er til staðar í stofum háskólans og það sem þarf er aukinn þrýstingur hagsmunaafls. Einhver svið eru byrjuð að prófa sig áfram með upptökur en við viljum meira. Vaka vill að kennarar verði skyldugir til þess að taka upp fyrirlestra svo að aðgengi allra að námi sé jafnt.

Ekki skyldumæting eftir kl. 16.00 Á Heilbrigðisvísindasviði eru margir tímar kenndir eftir klukkan 16.00. Skyldumæting í kennslustund eftir klukkan 16:00 á daginn er ekki aðeins foreldrum í námi til trafala heldur bitnar hún líka á stúdentum sem vinna með námi, stunda íþróttir, taka þátt í tómstundum, gæta systkina sinna o.s.frv. Ef að fyrrgreind skyldumæting er ekki afnumin þá er jafnrétti til náms ekki tryggt vegna þess að námsmenn hafa þá ekki allir jafnan aðgang að námsefninu. Því krefst Vaka að skyldumæting eftir klukkan 16:00 sé afnumin á þeim grundvelli að hámarka jafnstæði stúdenta innan Háskóla Íslands. Sjúkraliðar fái metnar einingar í hjúkrunarfræðinám Eins og staðan er í dag þá fá sjúkraliðar hvorki hluta úr sínu námi né starfsreynslu metna í hjúkrunarfræði. Ástæða þess er að námið er á framhaldsskólastigi. Okkur í Vöku finnst eðlilegt að sjúkraliðar fái grunnáfanga í hjúkrun metna, vegna náms síns og starfsreynslu. Samræmum læknisfræðinám við aðrar námsleiðir heilbrigðisvísindasviðs Vaka vill berjast fyrir því að skólaárið í læknisfræði sé í samræmi við önnur svið. Vaka vill stytta árið í læknisfræði svo það endi á sama tíma og í öðrum námsleiðum. Les- og hópavinnuaðstaða Auðveldum nemendur ferlið að panta stofu eða fundarherbergi fyrir hópavinnu. Nemendur ættu að hafa óheftan aðgang að kennslustofum utan kennslustunda líkt og er í öðrum skólum. Aðstaða í lesstofum sem nú þegar eru til staðar þarf að bæta, sem dæmi má nefna Læknagarð, en þar takmarkað lesstofupláss og engin hópavinnuaðstaða.


Heilsutorg – Þverfagleg teymisvinna Nemendur í klínísku námi á Landspítalanum fái tækifæri til að fylgja leiðbeinendum úr öðrum geirum. Þá fá ólíkar námsleiðir að kynnast margslungnum vinnubrögðum og auka þar með skilning á öðrum starfssviðum sem vinna náið saman. Með því fá til dæmis hjúkrunarfræðinemar innsýn í starf annarra geira spítalans sem gæti gagnast þeim að námi loknu. Til dæmis fá þeir þá innsýn inn í starf sjúkraþjálfara að sjúklingum innlögðum á LSH og aðkomu lyfjafræðinga að flóknum lyfjavandamálum. Þetta á við um allar deildir innan sviðsins sem eru í verknámi þar sem aðrar stéttir starfa.

Modernization Vaka insists that teaching in the School of Health Science will be modernized. Technology in the School of Health Science has taken important steps in the right direction these past years, and therefore it is not acceptable that teachers still use outdated course material. Vaka wants teachers to be obligated to upgrade their course material every year in order for the studies to be according to the present.

Endurtektarpróf í janúar Vaka hyggur á að halda áfram að þrýsta á að endurtökupróf af haustmisseri verði haldin í janúar en ekki í lok vorannar eins og er nú.

Align timetables on UI’s website, Ugla and course catalog Problems have been in various departments that poor compliance is between students timetable. Vaka wants to see that timetables on the University of Iceland website, Ugla and the course catalogs will be harmonized and and prevent a collision between timetables.

Clinical education The stress of students in clinical education is far too much and needs to be kept in mind, as respect for the fundamental rights of people is not respected. There is no room for sickness or unexpected occurrences in engineering. Vaka wants to increase the scope for clinical study and put a ceiling on how many hours a week a student has to complete in clinical studies as well as a rest period. Paid internship In Vaka’s opinion, it is unacceptable that master students are required to undertake an unpaid internship. In our opinion, it is outdated that masters degree students in the School of Health are used as low- or unpaid labour in health institutions. Vaka wants students education to be respected. Work experience valued for credits Vaka wants to explore the possibility of evaluating work, in jobs directly linked to a particular field of study, for credits. The idea is a reward system where students, who have the possibility of working alongside their studies, get their work experience valued for credits or as a part of their internship. Practical nurse education evaluated for number of credits in a B.sc. degree Like the situation is today, practical nurses do not get credits evaluated of their studies or their job experience when enrolling for nurse education. The reason is that it is an apprenticeship program at a secondary school stage. Vaka believes it should be natural for practical nurses to get their core courses evaluated on the grounds of their studies and job experience. Harmonization of workload and number of credits There is often inconsistency between workload and number of credits, especially in practical courses or courses that are both practical and academic. Vaka wants to change this immediately and harmonize workload and number of credits.

Non mandatory classes after 4pm In the Faculty of Health Sciences, too many hours are known after 4PM. Vaka wants to abolish duties after 4PM a day as it is very bad for parents in education. Coordiante medical sciences with other studies in the school of health sciences Vaka wants to fight for the academic year in medicine to be coordinated with other studies. Vaka wants to shorten the year in medicine so it ends at the same time as in other study programs. Easy access in Eirberg Access needs to be increased in Eirberg. There is a minimum requirement for access to the university as a matter of course. Faculty buildings The opening hours of buildings are uneven and as well the access to the premises of the school. Some students can easily get a key or electronic key to their faculty buildings, while others are “homeless” and have no fixed reading status. Vaka wants to emphasize on that every faculty has their own faculty building and that students can have either a key or access code to that particular building. Reading- and groupwork facilities Vaka would like to make it easier for students to book a room or a meeting room for group work. Students should have unrestricted access to classrooms when there are no classes, as in other schools. Heilsutorg - interdisciplinary group work Students in clinical studies at The National University Hospital of Iceland are given the opportunity to follow mentors from other sectors. Therefore, different study programs get to know complex working methods and thereby increase understanding of other areas of work that work closely together. By doing so, for example, nursing students gain insight into the work of other sectors of the hospital that might be beneficial after their studies. For example, they gain insight into the work of physiotherapists to patients admitted to The National University Hospital of Iceland and the involvement of pharmacists in complex medicine issues. This applies to all faculties within the School of Health Sciences for those who are in vocational training where other professions work.

Heilbrigðisvísindasvið / School of Health Sciences

Manifesto for School of Health Sciences

Record lectures Record lectures is one of the biggest interests of university students. The University is not accessible to all while lectures are recorded. Equipment is present in the University’s living rooms and what is needed is a growing thrill of interest. Vaka will place great emphasis on recording lectures.


Jafnvægi í námi Ingi Pétursson og Ragna Kristín Guðbrandsdóttir Ingi er nemi í læknisfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á heilbrigðisvísindasviði og Ragna er nemi í læknisfræði og skipar varamannasæti á heilbrigðisvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2020.

Ein helsta áskorun samfélagsins í dag er að byggja upp öflugt og skilvirkt heilbrigðiskerfi til framtíðar. Miklar þjóð- og samfélagsbreytingar kalla á ný viðhorf en auk þess þarf að mæta vaxandi þörf fyrir þjónustu vegna aukins fólksfjölda og stærra aldursbils. Meðalaldur þjóðarinnar fer hækkandi og álag á heilbrigðiskerfið mun halda áfram að aukast á næstu árum í samræmi við það. Okkur ber skylda til sem samfélag að mæta þeim áskorunum sem framundan eru á næstu árum og áratugum. Skortur hefur verið á starfsfólki í heilbrigðisþjónustu á mörgum sviðum undanfarin ár og því er mikilvægt að nám á heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands sé skipulagt þannig að nemendur hafi áhuga á að starfa við fagið að námi loknu. Það er því til hagsbóta fyrir bæði nemendur og heilbrigðiskerfið, að koma til móts við stefnumál heilbrigðisvísindasviðs.

Klínískur hluti náms heilbrigðisstétta gefur nemendum ómetanlega reynslu og færni í starfi. Gott jafnvægi á milli náms og einkalífs í klínísku námi er mikilvægt en umræða um kulnun í starfi hefur að undanförnu verið áberandi í samfélaginu. Kulnun getur jafnt komið fram hjá fólki í starfi sem og starfsnámi. Fjölmargir stúdentar finna fyrir lýjandi álagi á meðan starfsnámi stendur en rétt eins og fólk í fullu starfi, eiga stúdentar rétt á fjölskyldulífi. Því þarf að stilla vinnuálagi í ólaunuðu klínísku námi í hóf svo stúdentar brenni ekki út áður en námi lýkur.

Við í Vöku, hagsmunafélagi stúdenta, munum meðal annars berjast fyrir því að samræma vinnuálag og einingafjölda, koma á launuðu starfsnámi þar sem við á, nútímavæða kennsluhætti og sjá til þess að allir fyrirlestrar verði teknir upp svo að aðgengi til náms verði jafnt fyrir alla.

Við í Vöku höfum framtíðarsýn fyrir nemendur í heilbrigðisvísindum sem mun gagnast heilbrigðiskerfinu þegar fram líða stundir. Betra nám og ánægðari stúdentar er það sem við stefnum að. Stefnumál okkar eru því fjárfesting til framtíðar til hagsbóta fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi.


Balance in studies

One of the main challenges of today’s society is to build a strong and effective public health care system for the future. Many social and societal changes call out for new attitudes and we also have to meet the growing need for service due to increased population numbers and higher age brackets. The average age of our nation is increasing and the strain on the public health care system will continue to increase in the next few years in correspondence with that. It is our duty as a society to meet these challenges that are ahead in the next few years and decades. There has been a shortage of staff working in the health care service in many areas the last few years and that is why it is important that studies in the School of Health Sciences at the University of Iceland is organized in the way that students have a desire to work in their field of study when they finish their studies. It is then for the benefit of both students and the public health care system to cater to the agendas of the School of Health Sciences. Vaka will, among other things, fight to standardize workload and the amount of course units. We want to incorporate paid internships where it applies, modernize teaching methods and make sure that all lectures are recorded so that the right to study will be equal for everybody. The clinical part of healthcare personnel gives students invaluable experience and skill at their jobs. Good balance between studies and private lives in clinical studies is important but discussion about job burnouts has been prominent in our society lately. Job burnout can appear in both people working and people who are taking their internship. Many students feel the workload in their internships and just like people working full time, students deserve the right for domesticity. That is why we need to organize the workload in unpaid internships so students don’t burn out before they complete their studies. Vaka has a vision for students in the School of Health Sciences that will benefit the public health care system in the future. Better studies and happier students are what we aim for. Our agenda is an investment into the future for the Icelandic public health care system.

Heilbrigðisvísindasvið / School of Health Sciences

Ingi is studying medicine and is in 1st place on Vaka’s list on the School of Health Sciences. Ragna is also studying medicine and is a substitute on the School of Health Sciences for the student council elections in the University of Iceland 2020.


Stefnumรกl Vรถku


Aðgengismál Bætt aðgengi í byggingum háskólans

skugga um að táknmál sé í boði í kennslustundum,

Vaka hefur barist af krafti fyrir aðgengi að bygging-

ýmist með manneskju sem fylgir viðkomandi í tíma

um, salernum og öðrum rýmum háskólans undan-

eða með annarri þjónustu á vegum háskólans.

farin misseri og mun gera það áfram. Háskólinn á

Einnig finnst Vöku mikilvægt að úrræði séu til

að vera fyrir öll og það er ólíðandi að aðgengi sé

staðar fyrir fólk með skerta heyrn.

ekki til staðar í öllum byggingum. Á sumum stöðum, t.d. í Stakkahlíð, eru dyr sem erfitt er fyrir fólk í

Sértæk námsúrræði

hjólastól að opna. Á öðrum stöðum eru salerni,

Nemendur ættu að hafa aðgang að þeim úrræðum

gangar eða lyftur of þröngar. Þá er fyrirkomulag

sem völ er á yfir alla önnina, ekki bara í loka-

í sumum kennslustofum þannig að ekki geta öll

prófum. Kennarar þurfa einnig að vera meðvitaðri

fengið sér sæti, til dæmis þegar borð og stólar eru

um að standa við samningana og vekja þarf athygli

föst saman sem eining. Vaka berst af krafti fyrir

á því að möguleiki sé á því að breyta samningunum

aðgengi fyrir öll.

hverja önn.

Nemendafélög og nefndir innan háskólans tryggi

Aðgengi að glósuvinum

aðgengi á viðburðum

Innan háskólans er glósuvinakerfi sem nemendur

Félagslíf og samkomur eru stór hluti háskólanáms

með sértæk námsúrræði hafa aðgang að. Þar geta

og mikilvægt er að tryggja að öll hafi aðgang að

nemendur fengið glósur frá samnemanda sem

því. Í því felst meðal annars að huga að aðgengi í

síðan fær þóknun fyrir. Skortur er á glósuvinum og

vísindaferðum, samkvæmum, árshátíðum, mál-

telur Vaka þörf á því að endurskoða kerfið. Glósur

fundum og ferðum út á land.

gætu verið geymdar á milli ára í rafrænum gagnagrunni sem notandi hefði aðgang að á Uglu. Þetta

Stofur séu merktar með blindraletri

gæti leyst vandann sem skapast ef enginn glósu-

Vaka berst fyrir því að fjölfarin svæði séu merkt

vinur fæst.

með Braille/blindraletri. Vaka mun áfram berjast

Einnig telur Vaka það nauðsynlegt að koma á fót

fyrir því að svæði eins og lyftur og stofur verði

jafningjafræðslu þar sem kerfið er illa kynnt fyrir

merkt með Braille.

nemendum og mörg vita ekki hvernig báðir aðilar hafa hag af kerfinu.

Bætt aðgengi blindra og sjónskertra að byggingum

Nemendur geti skráð sína stöðu með tilliti til

Aðgengi blindra og sjónskertra að byggingum

aðgengis á Uglu

háskólans er mjög skert, sérstaklega á Háskóla-

Vaka vill að sérstaklega verði tekið tillit til þess við

torgi. Í umræðunni hefur verið að koma upp

röðun í stofur að nemendur sem þurfa gott aðgengi

leiðarvísum um langt skeið en það hefur ekki orðið

séu í stofum og byggingum þar sem fullnægjandi

að veruleika. Vaka krefst þess að aðgengi blindra

aðgengi er til staðar. Langtímamarkmiðið er að full-

og sjónskertra verði bætt.

nægjandi aðgengi verði til staðar í öllum byggingum háskólans en Vaka sér forgangsröðun í stofur sem

Aðgengi heyrnarlausra og heyrnaskertra að námi Vaka vill að aðgengi heyrnarlausra að námi sé tryggt. Í því felst meðal annars að gengið sé úr

skammtímalausn.


Alþjóðastefna

Atvinnumál

Jafnrétti

Aukið samstarf milli Háskóla Íslands og

Vaka leggur áherslu á að alþjóðlegir nemendur og

atvinnulífsins

innlendir nemendur hafi jafnan rétt. Öll geti tekið

Flest fara út á vinnumarkað að námi loknu og vilja

þátt í námi og félagsstörfum, þar með talið í

starfa á því sviði þar sem menntun þeirra nýtist.

nemendafélögum og hagsmunafélögum. Bæta þarf

Til þess að auðvelda nemendum að finna sinn veg

upplýsingaflæði til alþjóðlegra nemenda og tryggja

eftir útskrift er mikilvægt að þeir fái tækifæri til að

að allar upplýsingar séu þýddar á ensku og jafnvel

kynnast þeim möguleikum sem eru í boði á meðan

fleiri tungumál.

á námi stendur. Vaka telur Háskóla Íslands ekki standa jafnfætis öðrum háskólum á Íslandi hvað

Aðgangur að húsnæði

varðar tengsl við atvinnulífið og vill að úr því sé

Vaka berst fyrir því að alþjóðlegir nemendur hafi

bætt. Á liðnu ári hóf Vaka vinnu að eflingu

jöfn tækifæri óháð því hvaða nám þau stunda eða

atvinnudaga ásamt því að setja á laggirnar viðburð

hversu lengi þau eru við nám í Háskóla Íslands.

þar sem nemendur geta komist í samskipti við aðila

Alþjóðlegir nemendur ættu að fá greiðari aðgang að

úr atvinnulífinu með auðveldum hætti. Sú vinna er

húsnæði við komu til Íslands.

enn í fullum gangi.

Skiptinám

Tengslatorg

Vaka mun berjast fyrir því að öll hafi kost á að

Að frumkvæði Vökuliða var atvinnumiðlun

stunda skiptinám. Alþjóðlegir nemendur hafa ekki

(www.tengslatorg.hi.is) sett á laggirnar fyrir

kost á nægilega fjölbreytilegum námsleiðum. Fjölga

nemendur sem er núna komin undir yfirumsjón

þarf áföngum og námsbrautum þar sem kennt er á

náms- og starfsráðgjafar. Vaka hafði lengi barist

ensku. Vaka telur að auka þurfi möguleika á skipti-

fyrir slíkri miðlun þar sem nemendur geta á

námi í Háskóla Íslands. Það er einnig mikilvægt að

handhægan hátt fundið störf sem henta þeim hvort

nemendur í öllum deildum skólans eigi kost á að

sem það er yfir sumarið eða samhliða námi. Vaka

stunda skiptinám eða starfsnám erlendis.

mun halda áfram að vekja athygli á síðunni og stuðla að auknu aðgengi nemenda að atvinnulífinu.

Kynning á skiptinámi Vaka telur nauðsynlegt að kynna betur möguleika á

Efla nýsköpunar- og frumkvöðlastarf innan

skiptinámi og leggur til að haldnar verði kynningar,

Háskóla Íslands

svipaðar Alþjóðatorgi, þar sem fyrrum skiptinemar

Háskóli Íslands hefur mikilvægu hlutverki að

ræða við nemendur Háskóla Íslands og deila sinni

gegna innan samfélagsins sem uppspretta

reynslu af slíku námi.

þekkingar, framþróunar og nýrra hugmynda. Vaka vill stuðla að eflingu nýsköpunar- og frumkvöðlastarfs innan Háskóla Íslands og veita stúdentum stökkpall til að framkvæma hugmyndir sínar. Vekja meiri athygli á starfsnámi Starfsnám er ekki nægilega sýnilegt og aðgengilegt fyrir stúdenta innan skólans. Vaka hefur í gegnum árin barist hart fyrir þessu og við viljum enn meira framboð og samstarf við háskóla.


Doktorsnám Starfsnám fyrir einingar

Nemendur í doktorsnámi eiga oft litla sem enga

Eitt helsta markmið Vöku er að brúa bilið milli náms

möguleika á að framfæra sér og sínum þar sem

og atvinnulífs. Vaka berst fyrir auknum tækifærum

þeir hafa tekið námslán í of mörg ár. Þar að auki

til valfrjáls starfsnáms ýmist launað með peningum

sinna þeir flestir stundakennslu við HÍ á of lágum

eða einingum. Félagið er alfarið gegn því að boðið

launum. Einingafjöldi doktorsnema á hverri önn

sé upp á starfsnám án þess að neitt komi í stað

er mismunandi og því erfitt að treysta á að skila

þess tíma sem stúdent ver í þágu atvinnurekanda.

settum einingum inn hjá LÍN. Margir doktorsnemar

Langtímastefna félagsins er að öll starfsnám verði

standa einnig í ströngu við að greiða af námslánum

launuð.

sínum þrátt fyrir að vera enn skráðir nemendur við skólann. Vaka vill beita sér fyrir því að reglum hjá

Bætt samstarf milli námsbrauta

LÍN er varða doktorsnema verði breytt og að laun

Vaka vill auka tengingu við atvinnulífið. Með auknu

þeirra sem stundakennarar verði hækkuð.

samstarfi milli námsbrauta væri hægt að sameina krafta fólks og skapa frábær tækifæri. Í HR er

Doktorsnemar eiga oft ekki kost á því að fá leigðar

áfangi sem við lítum upp til varðandi þessa tillögu.

íbúðir við stúdentagarða þar sem þeir hafa fyllt upp

Við viljum að það verði til áfangi, skyldu- eða val-

í sett viðmið um fjölda ára sem má búa þar og þeir

áfangi þar sem skipt væri í hópa með fólki frá mis-

eiga erfiðara með að skila inn nægum fjölda eininga

munandi námsbrautum og ættu þau að skipuleggja

á hverri önn vegna skipulags námsins. Doktors-

verkefni, áætlun eða annað fyrir skóla, stofnanir

nemar greiða skrásetningargjöld rétt eins og aðrir

eða fyrirtæki af einhverju tagi sem hentar hverju

nemendur við Háskóla Íslands og eiga því að njóta

sinni. Þar færi frumkvöðlastarf fram þar sem fólk

sömu réttinda og nemendur í grunn- eða meistara-

gæti látið ljós sitt skína.

námi. Tryggja þarf að doktorsnemum sé ekki mismunað við úthlutun styrkja frá Háskólasjóði. Meta þarf umsóknir eftir verðleikum en ekki eftir ferli leiðbeinanda. Þar að auki þarf að stuðla að auknum stuðningi við doktorsnema við umsóknir um styrki.


Félagsstofnun Stúdenta Bætt aðgengi á Stúdentagörðum

stúdentagarða stuðli að bættri endurvinnslu hjá

Vinna þarf markvisst að því að bæta aðgengi fyrir

íbúum. Flokkunargámar fyllast fljótt og gerir það

nemendur með fötlun á Stúdentagörðum, meðal

íbúum erfitt fyrir að endurvinna.

annars í sameiginlegum rýmum. Umbúðir í Hámu séu merktar í sama lit og Fleiri stúdentaíbúðir

viðeigandi flokkunartunnur

Það er mikilvægt að stúdentar hafi ávallt greiðan

Sú vinna er í gangi að skoða hvort hægt sé að

aðgang að stúdentaíbúðum. Árið 2016 þegar Vaka

merkja umbúðir þess sem selt er í Hámu í sama lit

var í meirihluta var undirritaður samningur að 300

og þá tunnu sem það á að fara í.

íbúðum við Gamla Garð sem og Mýrargarða sem að opnuðu núna í janúar. Þetta er eitt stærsta baráttu-

Aukið framboð af grænmetisréttum og

mál stúdenta í gegnum árin.

veganréttum í Hámu Vaka fagnar auknu úrvali af vegan- og grænmetis-

Fasteignagjöld af Stúdentagörðum séu afnumin til

réttum en berst hins vegar fyrir því að aðgengi að

þess að lækka leigu

þeim sé jafnt á milli bygginga háskólans. Það er því

Vaka vill að Stúdentagarðar verði undanþegnir

miður ekki raunin en það ættu að vera jafnir

fasteignagjöldum til þess að Félagsstofnun

grænkerakostir í Hámu í öllum byggingum skólans.

Stúdenta geti lækkað leigu til nemenda. Með hækkandi fasteignaverði hækka fasteignagjöld og leiga til nemenda sömuleiðis. Jafnrétti íbúa á stúdentagörðunum Vaka krefst þess að íbúar á stúdentagörðum hafi jafnan aðgang að sölum og aðstöðu til afnota svo jafnrétti sé á milli íbúa. Þá myndu íbúar geta leigt bæði sali í Skipholti og Mýrargörðum jafnt. Aukið aðgengi á Stúdentakjallaranum Aðgengi er mjög ábótavant á Stúdentakjallaranum. Sem dæmi er ekki aðgengi fyrir einstaklinga í hjólastól að neðsta palli rýmisins, fyrir framan sviðið. Vaka vill að allir hafi aðgengi að þessum mikilvæga samkomustað stúdenta. Viðhald íbúða Mikilvægt er að íbúðum sé haldið við en Vaka hefur tekið eftir því að viðhald er gríðarlega ábótavant í íbúðum Félagsstofnunar stúdenta. Djúpgámar Vaka telur að tilkoma djúpgáma við sem flesta


Fjármál Háskóla Íslands

Fjölskyldumál

Leggjumst gegn hækkun skrásetningargjalda

Fjölskylduvænar stundatöflur

Vaka telur hækkun skrásetningargjalda við Háskóla

Vaka vill að foreldrar geti skráð sig sem slíkir á

Íslands óboðlega. Einnig telur Vaka mikilvægt að fá

Uglu. Við stundatöflugerð skal lágmarka þann fjölda

sundurliðun á kostnaðarliðum og rökstuðning á bak

tíma sem foreldrar þurfa að sækja eftir klukkan 16.

við þá. Hækkun skrásetningargjalda mun skerða

Langtímamarkmiðið er að hætta kennslu eftir þann

aðgang að námi.

tíma. Þá ætti ekki að vera mætingarskylda í tíma sem eru eftir klukkan 16:00 og allir fyrirlestrar eftir

Skrásetningargjaldið renni til háskólans

þann tíma ættu að vera teknir upp.

Sem stendur er skráningargjald í Háskóla Íslands 75.000 krónur fyrir hvern nemanda að hausti. Það

Mætingarskylda

sem sætir mestri furðu er að gjaldið rennur ekki allt

Sýna þarf foreldrum í námi tillitsemi og sveigjan-

til skólans. Það er óboðlegt. Nemendur eiga ekki að

leika þegar við á. Vaka fer fram á að mætingar-

standa fyrir almennri tekjuöflun ríkisins.

skylda hjá foreldrum verði afnumin. Þegar kennsla er utan opnunartíma leik- og grunnskóla skal leyfa

Aukið fjármagn til Háskóla Íslands

viðveru barna í kennslustundum.

Stúdentahreyfingin í samstarfi við Háskóla Íslands hefur barist ötullega fyrir auknu fjármagni til

Leikskólar Félagsstofnunar stúdenta

Háskóla Íslands og vakið athygli á undir-

Þegar Vaka var í meirihluta í Stúdentaráði voru

fjármögnun á ýmsum vettvöngum. Til að ná mark-

opnunartímar á leikskólum Félagsstofnunar

miðum núverandi ríkisstjórnar er augljóst að hækka

stúdenta lengdir yfir prófatíð. Einnig var leik-

þarf fjármagn til háskólanna svo við stöndum jafn-

skólaplássum fjölgað svo biðtími eftir plássi hefur

fætis öðrum norðurlöndum.

snarminnkað. Vegferðinni er samt ekki lokið og Vaka mun halda áfram að berjast fyrir bótum á

Fjármagn til nemenda

leikskólum Félagsstofnunar stúdenta.

Vaka vill að aukið fjármagn sem úthlutað var til háskólans í síðustu fjárlögum og fjármagn sem

Fæðingarstyrkur og fæðingarorlof

áætlað er að komi inn á næstu árum verði nýtt með

Ef stúdentar eignast barn stendur þeim til boða

gæði kennslu og aðstöðu nemenda í huga. Vaka

að velja á milli fæðingarstyrks námsmanna eða

mun þrýsta á stjórnsýslu háskólans og sjá til þess

fæðingarorlofs fyrir starf sitt. Störf námsmanna

að svo verði.

eru yfirleitt lágt launuð hlutastörf auk sumarstarfa. Vaka telur stúdenta sem skilar fullnægjandi námsframvindu og vinna samhliða námi eiga að geta fengið bæði fæðingarstyrk og fæðingarorlof. Skiptiborð í allar byggingar Vaka vill að skiptiborð séu til staðar fyrir foreldra í öllum byggingum háskólans. Mikilvægt er að þau séu ekki eingöngu staðsett á salernum sem merkt eru tilteknu kyni, heldur séu aðgengileg öllum. Einnig ætti að vera augljóst hvort skiptiborð séu á salernum eða ekki.


Barnastólar í allar byggingar Vaka vill að barnastólar séu aðgengilegir í öllum byggingum til að auðvelda foreldrum í námi að borða með börnum sínum á matmálstímum. Í tilefni af 85 ára afmæli Vöku í ár gáfum við Háskóla Íslands nokkra barnastóla sem munu nýtast mjög vel. Leikhorn fyrir börn Vaka vill búa til leikhorn fyrir börn við ákveðin námssvæði þar sem foreldrar geta mætt með börnin sín í skólann og lært á meðan börnin njóta sín í nálægð við foreldrana. Fæðingarstyrkur námsmanna verði hækkaður Vaka vill að fæðingarstyrkur námsmanna verði hækkaður til muna. Námsmenn eiga ekki að fá lægri greiðslur á fæðingarorlofstíma en þeir sem starfa á vinnumarkaði. Þar að auki telur Vaka ekki sanngjarnt að sem námsmaður á fæðingarstyrk hefur foreldri ekki kost á að dreifa fæðingarstyrks

Hinsegin mál Samfélag okkar á Íslandi er fjölbreytt og er það vilji Vöku að umhverfi og starfshættir Háskóla Íslands endurspegli það. Þær kröfur sem lagðar eru fram í hinseginstefnu þessari eru margar en sameiginlegt markmið þeirra er að gera háskólann að öruggari, aðgengilegri og betri stað fyrir alla nemendur, óháð kynhneigð, kynvitund, kyntjáningu o.s.frv. Áhersluatriði stefnunnar snúa m.a. að frjálsri skráningu kyns á Uglu, hinsegin fræðslu fyrir kennara, áherslu á orðalag sem gerir ráð fyrir öllum einstaklingum og aukið úrval námsleiða í hinsegin fræðum. Háskólinn á að vera öruggt og opið starfsumhverfi sem tekur öllum jöfnum höndum, jafnt nemendum sem starfsfólki - er það vilji Vöku að þetta sé tryggt sem allra fyrst!

greiðslum sínum á fleiri mánuði en hámarks

Uppræting gagnkynhneigðar- og kynjatvíhyggju

fæðingarorlofstími nemur hafi það tök á því.

Vaka vill uppræta skaðlega kynjatvíhyggju innan

Þetta skerðir því tíma barna með foreldrum sínum

Háskóla Íslands og stuðla að kerfisbundnum og

einungis vegna þess að þeir eru námsmenn. Vaka

stofnanabundnum breytingum í átt að aukinni

telur þetta geta átt við brot á Barnasáttmálanum

meðvitund um fjölbreytileika. Í því felst meðal

þar sem kveðið er á um það að ekki má mismuna

annars að gert sé ráð fyrir hinsegin fólki í kennslu-

barni úr frá stöðu þess. Nám foreldra á ekki að

stundum, námsefni, verkefnum, í rannsóknum

bitna á börnum þeirra og koma fjölskyldum fyrir í

innan háskólans og þeim námskeiðum sem boðið

fátæktargildru.

er upp á. Frjáls skráning kyns Vaka krefst þess að hugað sé að trans og kynsegin nemendum við skráningu á Uglu. Vaka vill að stúdentar geti skráð það kyn sem samræmist þeirra kynvitund, óháð því hvernig þau eru skráð í Þjóðskrá. Núna á næstu misserum á að innleiða kerfi í samræmi við lög um kynrænt sjálfræði nr. 80/2019 og mun Vaka berjast fyrir því innan háskólans að tekið verið upp skráningarkerfi í samræmi við lögin. Kynskráning skal bjóða upp á fleiri möguleika en aðeins karlkyn eða kvenkyn. Vaka er opin fyrir því að kanna fleiri möguleika á ólíkum


kynskráningum í samráði við Q-félagið og aðra

telur brýnt að hinsegin fræði standi öllum

hagsmunaaðila.

nemendum til boða óháð námssviði.

Kynlaus salerni

Sýnileiki Q félagsins

Vaka vill að í það minnsta eitt klósett í hverri

Vaka ætlar að stuðla að sýnileika Q-félagsins. Með

byggingu háskólans sé ómerkt tilteknu kyni. Vaka

því að stuðla að sýnileika félagsins og ýta þar með

telur mikilvægt að öllum sé tryggt öruggt og að-

undir hinsegin fræðslu. Háskólinn verður að stan-

gengilegt rými innan háskólans, óháð kyni eða

da með félögum eins og Q-félaginu til þess að ýta

kynvitund.

undir fræðslu og aðgerðir í þágu þessa málaflokks.

Hinsegin fræðsla Vaka berst fyrir því að kennarar og annað starfsfólk skólans fái fræðslu um málefni hinsegin fólks.

Húsnæðis og aðstöðumál

Mikilvægt er að háskólinn í heild sinni sé meðvitaður um þá þróun sem á sér stað í samfélaginu.

Aðgengi í byggingum Háskólans

Þá skulu áherslur í kennslu og stefnum skólans

Vaka krefst þess að háskólinn sé með aðgengi fyrir

vera í samræmi við þróun samfélagsins. Vaka hefur

öll en í mörgum byggingum háskólans er aðgengi

hug á, í samstarfi við stjórnendur HÍ, að kanna

ekki til staðar. Ef háskólinn vill uppfylla grunngildi

möguleika á því að koma á fót námskeiði sem ætlað

sín, sem meðal annars eru jafnrétti, verður að vera

er málefnum hinsegin fólks t.d. í gegnum Endur-

aðgengi fyrir öll í öllum byggingum skólans.

mennt fyrir kennara. Vaka vill koma því í farveg að hvetja umsjónarfólk námskeiða til að innleiða

Nemendur hafi aðgang að skólastofum

hinseginfræði og vekja þannig áhuga og vitund

Vaka berst fyrir því að nemendur hafi frjálsan

nemenda á mikilvægi þeirra og fjölbreyttra

aðgang að lausum skólastofum gegn skránin-

notagilda fræðanna.

gu. Fyrirmynd af þessu tagi er að finna í öðrum háskólum landsins og berst Vaka fyrir auknu að-

Orðræða

gengi nemenda Háskóla Íslands að þeirri aðstöðu

Vaka vekur athygli á mikilvægi þess að kennarar og

skólans sem þegar er til staðar.

aðrir starfsmenn háskólans tileinki sér orðræðu sem gerir ráð fyrir fjölbreytni kynja og hinseginleika

Salur sem nemendafélög hafa aðgang að

almennt. Háskólinn skal vera fyrir öll, bæði í mál-

Vaka vill tryggja jafnrétti á milli nemendafélaga.

fari og gjörðum. Notkun tungumálsins getur skipt

Tíðkast hefur að einstaka félög fái sali frá Háskó-

miklu máli þegar kemur að því að tryggt sé tillit til

la Íslands endurgjaldslaust til leigu fyrir viðburði.

allra í orði og riti. Orðræða sem ekki gerir ráð fyrir

Vaka berst fyrir því að öll nemendafélög hafi sama

fjölbreytileika mannkynsins felur í sér mismunun og

aðgang að þeim sölum því stór hluti útgjalda ne-

heldur uppi úreltum staðalímyndum um eðli sam-

mendafélaga eru oft salaleiga.

félagsins og hinsegin einstaklinga. Minnka ferðalög á milli bygginga Hinsegin fræði í kennslu

Nemendur þurfa oft að fara á milli bygginga í tíu

Vaka krefst þess að hinsegin fræði verði gerð að

mínútna hléum. Það er nemendum til trafala og

sérstakri námsgrein innan Háskóla Íslands. Vaka

oft ógerlegt að mæta á réttum tíma. Vaka vill að


nemendur í beinum námsleiðum séu aðeins í einni byggingu á dag.

Jafnréttismál Jafnrétti fyrir öll

Hópavinnuaðstaða

Vaka berst fyrir jafnrétti allra stúdenta við Háskóla

Vaka leggur áherslu á að auðveldara sé fyrir

Íslands. Tryggja þarf jafnt aðgengi allra nemenda

nemendur að bóka stofur fyrir hópavinnu og

að námi. Aðgengið á að vera óháð kyni, kyn-

lærdóm. Möguleiki ætti að vera á að bóka stofur

þætti, aldri, fötlun, sjúkdómum, uppruna, efnahag,

með einföldum hætti á Uglu.

kynhneigð, kynvitund o.fl. Vaka mun halda áfram að berjast fyrir jafnrétti nemenda við Háskóla Íslands,

Skápa í allar byggingar

enda er jafnrétti til náms ein af grundvallar-

Vaka vill fjölga skápum á háskólasvæðinu en

forsendum fyrir bættu háskólasamfélagi sem leiðir

nemendur ættu að hafa aðgang að skáp í öllum

til betra samfélags.

byggingum. Jafnréttisáætlun HÍ Lágvöruverslun á háskólasvæðið

Vaka berst fyrir því að jafnréttisáætlun Háskóla

Vaka vill halda áfram að berjast fyrir því að fá

Íslands sé fylgt eftir. Vaka mun veita stjórnsýslu

lágvöruverslun á háskólasvæðið. Það er ólíðandi að

háskólans aðhald og þrýsta á að áætluninni sé

háskólanemum sé gert að versla nauðsynjavörur

framfylgt.

á kjörbúðarverði og viljum við greiða aðgengi háskólanema að lágvöruverslun.

#metoo Vaka tekur skýra afstöðu gegn kynbundinni og kyn-

Heilsueflandi háskóli

ferðislegri áreitni og ofbeldi. Vitundarvakning hefur

Vaka vill halda áfram að berjast fyrir líkamsræktar-

orðið í samfélaginu í kjölfar #metoo-byltingarinnar.

aðstöðu með fullu aðgengi á háskólasvæðið. Vaka

Vaka fagnar þeim úrræðum sem Háskóli Íslands

fagnar komu World Class í Vatnsmýrina en við

hefur þegar komið á fót, þ.á.m. verklagsreglum,

munum halda áfram að berjast fyrir betri kjörum

tilkynningahnapp Uglu og enn fremur tilurð þess

stúdenta til líkamsræktar. Einnig munum við

fagráðs sem tekur til meðferðar mál er varða

berjast fyrir bættum kjörum stúdenta hjá sund-

starfsfólk og nemendur háskólans. Vaka leggur

laugum höfuðborgarsvæðisins.

áherslu á að úrræðin verði kynnt betur fyrir öllum nemendum og starfsfólki háskólans svo að skýrt

Aðgangskort í byggingar háskólans

sé hvert hægt er að leita þegar brot eru framin. Þá

Að frumkvæði Vöku var aðgangskortum að bygging-

telur Vaka að hægt sé að gera enn betur í þessum

um háskólans komið á laggirnar en fjöldi stúdenta

málaflokki og krefst þess að Háskóli Íslands taki

nýta þau daglega. Vökuliðar forrituðu kortin í þeirri

skýra afstöðu gegn hvers kyns mismunun og

mynd sem þau eru í dag.

ofbeldi. Tíðarvörur Vaka berst fyrir aðgengi að tíðarvörum á öllum salernum háskólans. Vaka fordæmir að ekki séu aðgengilegar tíðarvörur inni á salernum skólans þegar náttúran kallar í tíma og ótíma og því krefst Vaka þess að tíðarvörur séu aðgengilegar í öllum byggingum háskólans, án endurgjalds. Vaka


hvetur samt sem áður nemendur sem nota

Erlendir nemar

tíðarvörur til að velja umhverfisvænni kosti líkt og

Vaka vill að aðgengi að námi fyrir nemendur af

fjölnota tíðarvörur.

erlendum uppruna og nemendur sem hafa íslensku ekki að móðurmáli sé tryggt. Í því felst

Landsbyggðin

meðal annars að aðgengilegar upplýsingar um

Vaka fer fram á að nemendur geti stundað nám

námið sé til staðar á mismunandi tungumálum og

óháð búsetu og þ.a.l. verður að auka möguleika til

að möguleiki sé að þreyta próf og gera verkefni á

fjarnáms. Einnig þarf að sjá til þess að ferðalán

ensku. Mikilvægt er að íslenskir og erlendir nemar

LÍN svari raunverulegum kostnaði við ástundun

búi við sömu tækifæri til náms.

náms fjarri háskóla. Líta mætti til þess að taka upp

Veturinn 2018-2019 samþykkti stjórn Mennta-

jöfnunarstyrk (dreifbýlisstyrk) fyrir þá nemendur

vísindasviðs, sem Kolbrún Lára Vökuliði sat í, að

sem stunda nám fjarri lögheimili og fjölskyldu, líkt

nemendur sem hafi íslensku sem annað mál og

og þekkist í framhaldsskólum.

muni taka skrifleg lokapróf á íslensku fái að hafa

Vaka hvetur til samstarfs háskólans við sam-

orðabók í prófinu og/eða lengri próftíma. Við

göngufyrirtæki og gistiheimili á höfuð-

hvetjum önnur svið skólans til að fylgja þessu

borgarsvæðinu sem gæti stuðlað að jafnrétti allra

fordæmi. (Sjá nánar Alþjóðastefnu Vöku)

til náms óháð búsetu. Þetta kæmi til móts við fjarnema, þá helst í staðlotum. Þessar breytingar

Viðkvæmir hópar innan háskólans

kæmu til með að efla jafnrétti til náms.

Vaka mun berjast fyrir því að auðvelda fólki á flótta skrefið til þess að stunda nám við Háskóla Íslands.

Sálfræðiþjónusta

Oft þarf að skila vottorði þess efnis að hafa lokið

Vaka berst fyrir aukinni sálfræðiþjónustu innan

skóla en oftar en ekki er um að ræða skóla sem

Háskóla Íslands. Vaka hefur hug á að efla þau

eru á herteknu svæði og því getur reynst erfitt að

úrræði sem þegar eru til staðar og háskóla-

nálgast það.

nemar geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Þannig stuðlum við að bættri líðan háskólanema. Vaka telur nemendur ekki nægilega upplýsta um þessa þjónustu og vill vekja enn frekari athygli á henni.

Kennslumál

Tillaga forseta Vöku varðandi greiðara aðgengi að sálfræðiþjónustu háskólans, með þar til gerðum

Fjölbreyttari kennsluhættir í takt við tímann

tímabókunarhnappi á Uglu, var einróma samþykkt á

Sömu kennsluhættir hafa tíðkast við Háskóla

Stúdentaráðsfundi þann 25. september 2019.

Íslands síðan hann var stofnaður. Tími er kominn til að skólinn aðlagist breyttum tímum. Fjöldinn allur

Notkun prófnúmera

er til af rannsóknum sem styðja við ágæti ákveðin-

Vaka styður notkun prófnúmera þar sem þau eru

na kennsluhátta sem starfsmenn Háskóla Íslands

mikilvæg til að tryggja jafnrétti nemenda og að

tileinka sér flestir ekki. Brjóta verður upp fyrirles-

þeir fái einkunnir eingöngu út frá þeim verkefnum

traformið og þrýsta á að kennarar tileinki sér fjöl-

eða prófum sem þeir leysa. Prófnúmer eru skylda í

breyttari kennsluhætti, svo sem vendikennslu o.fl.

háskólanum en flestar deildir setja sér undanþágur frá notkun þeirra. Það er stefna Vöku að samræmi

Upptaka fyrirlestra

sé á milli deilda varðandi notkun prófnúmera.

Upptaka fyrirlestra stuðlar að jafnrétti til náms og eykur möguleika þess að stunda nám við Háskóla Íslands óháð búsetu, fjölskylduhögum og heilsufari.


Þá eiga nemendur sem missa af kennslustundum

Réttindi fjarnema

ekki að tapa mikilvægum námsgögnum og þekkingu

Fjarnemar við Háskóla Íslands eiga rétt á sömu

sem hvergi er aðgengileg annars staðar.

þjónustu og aðrir nemendur skólans. Passa verður sérstaklega upp á stöðu þeirra innan háskólans,

Aukin áhersla á gæði kennslu umfram rannsóknir

einkum þegar kemur að staðlotum og skipulagi

í mati á frammistöðu kennara

þeirra. Gæta verður að upptökubúnaði og

Í dag er mikil áhersla lögð á rannsóknir við

myndrænni framsetningu námsefnis fyrir fjarnema,

ráðningar og mat á frammistöðu kennara við

fylgja þarf þeirri vinnu eftir.

Háskóla Íslands. Vaka vill að kennsla fái aukið vægi. Notkun prófnúmera Einingar í samræmi við vinnuálag

Með því að kennarar noti prófnúmer er stuðlað að

Í ECTS-kerfinu er skilgreint hve mikil vinna á að

jafnrétti í próftöku. Vaka krefst þess að prófnúmer

liggja að baki hverri einingu. Í fjölmörgum áföngum

séu undantekningarlaust notuð í öllum deildum

er þessu ekki fylgt og úr því þarf að bæta.

háskólans.

Nemendur eiga rétt á einingafjölda í samræmi við vinnuframlag sitt.

Prófsýningar Samkvæmt reglum Háskóla Íslands á að halda

Nútímavæðing háskólans

prófsýningar vegna prófa en það er mjög ábótavant

Í stefnu Háskóla Íslands 2016-2021 er lögð

innan skólans. Við viljum að þessu sé fylgt eftir þar

áhersla á þróun kennsluhátta, nýsköpun í kennslu

sem það er gríðarlega mikilvægt fyrir nemendur að

og að auka skuldbindingu nemenda við nám sitt. Er

kennarar fari yfir próf með þeim.

þar sérstaklega minnst á upptökur fyrirlestra og fjarnám. Einnig eru starfsmenn hvattir

Sjúkra- og endurtökupróf haustannar í janúar

til starfsþróunar og endurmenntunar. Vaka vill að

Mikilvægt er að berjast fyrir því að sjúkra- og

þessu verði fylgt eftir.

endurtökupróf fyrir haustönn séu haldin í janúar. Miklir sigrar hafa náðst í þeirri baráttu en enn þá er

Einkunnum sé skilað á réttum tíma

langt í land og mikilvægt er að stúdentar láti í sér

Mikilvægt er að kennarar virði skilafrest einkunna í

heyra. Á Verkfræði- og náttúruvísindasviði hefur

lokaprófum sem og verkefnum yfir önnina. Vaka vill

tilraunaverkefni verið í gangi þar sem prófin eru

auka eftirfylgni og aðhald með einkunnaskilum. Við

haldin í janúar og hefur það reynst vel. Við munum

teljum mikilvægt fyrir nemendur að fá sundurliðun

þrýsta á stjórnsýslu háskólans til að fá þetta í gegn.

á prófum og verkefnum þannig að þau fái raunverulega tilfinningu fyrir því hvernig þau hafi staðið sig á prófum og verkefnum. Kennarar mæti í próftöku Ekki er kveðið á um það í reglum Háskóla Íslands að kennari skuli mæta í próf á prófdegi. Einungis eru tilmæli þess efnis að kennari skuli mæta þegar próf eru haldin. Þessu þarf að breyta. Ef kennari sér ekki fært að mæta eða ekki næst í hann símleiðis, ættu öll vafaatriði að vera skýrð nemanda í hag.


Lánasjóðsmál Leiðrétting á grunnframfærslu stúdenta

fengið tvö sæti í samráðshópi um frumvarp að nýju

Grunnframfærsla LÍN er ekki í samræmi við fram-

lánasjóðskerfi og Vaka vill að stúdentum sé tryggð

færslukostnað í íslensku samfélagi. Einhleypir

áframhaldandi aðkoma í vinnu slíkra mála.

námsmenn í leigu- eða eigin húsnæði fá um 185.000 krónur á mánuði fyrir skerðingar frá LÍN en til

Nýtt lánasjóðskerfi

samanburðar eru grunnatvinnuleysisbætur 289.510

Mikil þörf er á nýju lánasjóðskerfi en stórtækar

kr. miðað við 100% bótarétt og lágmarkslaun um

breytingar hafa ekki verið gerðar á kerfinu síðan

300.000 kr. Þetta er ólíðandi og Vaka krefst þess

1992. Tvisvar á undanförnum árum hefur komið

að námslánin séu hækkuð til muna.

fram frumvarp um breytingar á lánasjóðskerfinu en í báðum tilvikum komst það ekki í gegnum umræður

Hærra frítekjumark

á þingi vegna tímaskorts. Vaka krefst þess að

Sumarið 2019 hækkaði loksins frítekjumark náms-

málefni stúdenta séu tekin alvarlega og þau sett í

manna úr 930.000 kr. og upp í 1.330.000 fyrir

forgang.

skatt. Vaka fagnar þeim merka áfanga en mikilvægt er að halda baráttunni áfram og gera betur. Frí-

Styrkjakerfi innleitt

tekjumarkið setur þær skorður að ef að stúdentar

Vaka vill að skoðaður sé möguleiki á því að innleiða

vinna fyrir meira en 1.330.000kr. fyrir skatt á einu

styrkjakerfi fyrir stúdenta, ýmist að danskri eða

ári skerðast námslánin um 45 kr. fyrir hverjar 100

norskri fyrirmynd. Lagður er grunnur að styrkja-

kr. sem þénaðar eru umfram frítekjumarkið. Frí-

kerfi fyrir stúdenta í nýju Menntastjóðsfrumvarpi

tekjumarkið og lág grunnframfærsla halda

og telur Vaka það vera mikla hagsbót.

stúdentum í fátækragildru þar sem lánin eru ekki nægilega há til framfærslu og stúdentar eru

Vaxtaþak á nýju fyrirkomulagi námslána

hindraðir í að vinna fyrir mismuninum. Vaka telur

Í fyrirhuguðu Menntasjóðsfrumvarpi er ekki gert

ákjósanlegt að binda frítekjumarkið við launavísi-

ráð fyrir vaxtaþaki á námslánum. Slíkt fyrirkomulag

tölu svo að stúdentar lendi ekki í því að sitja á

mun koma sér illa fyrir lántaka og valda óvissu á

hakanum i fleiri ár.

erfiðum tímum ef íslenska hagkerfið brestur. Vaka berst fyrir því að vaxtahámark verði sett á nýtt

Lægri námsframvindukrafa

námslánafyrirkomulag í þeim tilgangi að tryggja

Vaka vill að námsframvindukrafa námslána sé

stúdentum öryggi.

lækkuð niður í 18 einingar eins og hún var áður. Mikilvægt er að stúdentar hafi svigrúm þegar það

Námslán séu greidd út mánaðarlega

kemur að námsframvindu þar sem ófyrirsjáanlegar

Vaka fagnar því að núverandi Menntasjóðsfrum-

aðstæður geta haft áhrif á frammistöðu nemenda.

varp ætli að taka á þessu máli. Eins og staðan er

Vaka vill tryggja að öll standi jöfnum fæti og eigi rétt

núna eru námslán greidd út einu sinni á önn, í lok

á námslánum.

annar. Margir nemendur finna sig því knúna til að taka lán hjá banka til að brúa bilið þar til námslánin

Stúdentar með í ráðum lánasjóðsmála

eru greidd út. Þau sem það gera lenda gjarnan í

Vaka telur mikilvægt að stúdentar hafi rödd í

vandræðum ef próf eru ekki staðin í lok annar og

lánasjóðsmálum. Þannig getum við haft raunveru-

námslánin ekki greidd, og dæmi eru um að fólk

leg áhrif á okkar hagsmuni. Stúdentar hafa þegar

hætti í námi til að vinna fyrir greiðslu á slíkum


lánum. Vaka telur þetta ótækt og vill að námslán

Bætt kjör stúdenta hjá Strætó

séu greidd út mánaðarlega líkt og tekjur á vinnu-

Mikilvægt er að Strætó sé raunhæfur kostur fyrir

markaði.

stúdenta, sem hafa oft lítið á milli handanna. Fjölga þarf leiðum og stoppum við Háskóla Íslands til þess

Lán vegna barna verði að styrk

að stúdentar geti nýtt sér strætó til fulls. Vaka vill

Vaka telur að foreldrar í námi eigi rétt á því að fram-

halda áfram þeirri vinnu sem umhverfis- og sam-

færsla barna þeirra sé tryggð, óháð því hvort þeir

göngunefnd SHÍ hefur leitt, við að fá ódýrari kjör

standist námsframvindukröfu LÍN. Í nýja Mennta-

fyrir stúdenta hjá Strætó.

sjóðsfrumvarpinu verður lán vegna barna að styrk. Vaka fagnar þeim áætlunum enda hefur það verið

Fleiri yfirbyggð hjólaskýli

okkar baráttumál lengi. Framfærsla til barna á ekki

Vaka fagnar því að nú séu í bígerð yfirbyggð

að velta á því hversu vel foreldrar þeirra standa sig

hjólaskýli við ákveðnar byggingar en við munum

í námi. Við viljum að viðbótarlán sem foreldrar eiga

ekki stoppa fyrr en þau hafa risið við allar

rétt á vegna barna sinna eigi að vera í formi styrks

byggingar.

sem er óháður námsframvindu. Hagur barnsins á alltaf að vera í fyrirrúmi.

Fjölgun hjólastíga og viðhald Vaka vill að hjólastígum á háskólasvæðinu sé

Breytt fyrirkomulagi meðlagsláns

fjölgað til að auðvelda ferðir á hjóli til og frá

Vaka telur mikla þörf vera á breyttu greiðslufyrir-

háskólanum. Þá viljum við þrýsta á að þeir séu

komulagi meðlagslána. Stúdentar eiga að geta

ávallt ruddir og þeim sé haldið við svo að hægt sé

fengið greitt meðlagslán frá LÍN yfir sumartímann

að nota þá allan ársins hring. Þá þarf að bæta í

en núverandi kerfi leyfir það ekki. Einnig væri ák-

hjólastígana í Vatnsmýrinni til að greiða aðgengi að

jósanlegt að meðlagslánið væri greitt út mánaðar-

öllum byggingunum þar.

lega til innheimtustofnunar sveitarfélaga líkt og verður gert í nýja frumvarpinu með hefðbundin

Upplýst bílastæði við háskólann

námslán.

Á vetrarmánuðum er svartamyrkur á flestum bílastæðum við byggingar háskólans. Vaka vill að settir séu upp fleiri ljósastaurar eða gæði þeirrar

Samgöngumál

lýsingar sem er til staðar sé bætt á bílastæðum við

Umhverfisvænar samgöngur

og starfsfólks.

háskólann til að auka aðgengi og öryggi nemenda

Vaka vill að stúdentahreyfingin stuðli að því að nemendur og starfsfólk nýti sér umhverfisvænar

Viðhald bílastæða við háskólann

samgöngur til og frá háskólanum í auknum mæli.

Bílastæðum á háskólasvæðinu er í mörgum tilfellum

Það viljum við gera með því að auka aðgengi að

illa viðhaldið og í kjölfarið eru þau illa skipulögð og

almenningssamgöngum og bæta aðstæður til hjól-

nýtt. Vaka vill að malarplönin við háskólann séu yfir-

reiða og annarra umhverfisvænna kosta.

farin með reglulegu millibili og þau löguð. Þá viljum við að teiknaðar séu bílastæðalínur á malarplönin til

Rafmagnshleðslustöðvar við byggingar skólans

að tryggja að það rými sem er til staðar nýtist sem

Mikil vitundarvakning hefur verið í umhverfismálum

best. Aðstæður fyrir þá nemendur sem þurfa að

síðustu ár og nú eru rafmagnshleðslustöðvar

koma á einkabíl í skólann eru ekki nægilega góðar.

komnar eða á leiðinni í ýmsar byggingar háskólans.

Aðkoma gangandi vegfarenda á háskólasvæðinu

Vaka fagnar því en enn má gott bæta.

Bæta þarf umferðaröryggi gangandi vegfarenda í


nágrenni við Háskóla Íslands. Gæta þarf að nær-

Dregið sé úr plastumbúðum innan háskólans

liggjandi götur bjóði ekki upp á ofsaakstur og að á

Mikið af matvörum og drykkjum eru í plast-

þeim séu hraðahindranir að einhverjum toga sem

umbúðum sem eru óumhverfisvænar. Vaka vill bæta

þjóni þó tilgangi sínum án þess að valda skaða á

úr þessu og draga úr plastumbúðum. Mikilvægt

ökutækjum. Það er alvarlegur skortur á gang-

er að ýtt sé undir notkun á fjölnota búnaði innan

brautum við skólann en Háskólasvæðið á að vera

Háskóla Íslands með jákvæðum hætti og þar með

öruggt fyrir gangandi vegfarendur og hjólafólk.

dregið úr notkun á einnota búnaði. Aukin notkun á fjölnota borðbúnaði í háskólanum

Umhverfismál Bætt umhverfisvitund Háskóla Íslands Háskóli Íslands er einn stærsti vinnustaður landsins og Vaka gerir þá kröfu að sem slíkur sé hann fyrirmynd þegar kemur að umhverfisvitund. Vaka berst fyrir því að Háskóli Íslands sé umhverfisvænn og að leitað sé allra leiða til að hvetja starfsfólk og nemendur til að huga að umhverfinu. Bætt endurvinnsla innan háskólans Vaka vill að aukin áhersla sé lögð á flokkun úrgangs meðal nemenda og starfsfólks háskólans, t.d. með aukinni fræðslu og öðrum jákvæðum hvötum. Flokkunartunnur verða að vera staðsettar sem víðast og djúpgámar ættu að vera staðsettir við sem flesta stúdentagarða og byggingar háskólans. Fjölgun á lífrænum tunnum í háskólanum Of mikið af lífrænum úrgangi endar í svörtu tunnunum sökum þess að víða eru ekki lífrænar tunnur við flokkunareiningar skólans. Vaka vill bæta úr því og fjölga lífrænum tunnum í öllum byggingum háskólans og á stúdentagörðum. Bætt eftirfylgni með því að flokkað rusl nái á endastöð Flokkun innan veggja háskólans dugar skammt ef henni er ekki fylgt eftir í framhaldinu. Vaka vill að fylgst sé með því að flokkað rusl frá háskólanum skili sér rétt á endastöð.

Mikið magn plasthnífapara er notað í Háskóla Íslands. Vaka vill draga úr notkuninni með því að bæta aðgengi að fjölnota borðbúnaði og fjölga borðum til að leggja slíkt frá sér svo ekki þurfi að ganga langar vegalengdir til að skila því aftur. Við höfum lagt til við Félagsstofnun stúdenta að selja plasthnífapörin til að koma í veg fyrir aukna notkun á þeim. Gjaldskylda á bílastæði háskólans Vaka telur að til þess að gjaldskylda á bílastæðum virki verði að taka til greina hagsmuni allra stúdenta. Gjaldskyldan lendir verst á minnihlutahópum innan skólans eins og foreldrum, stúdentum af landsbyggðinni og stúdentum sem ekki hafa mikinn pening á milli handanna. Til þess að þetta virki verður strætó að uppfæra leiðakerfið sitt og hafa tíðari og fleiri leiðir til háskólans og á háskólasvæðið. Álíka ívilnandi ákvarðarnir verða að að taka mið af hagsmunum allra stúdenta.


Vaka’s Manifesto


Accessibility Vaka advocates for improved accessibility in university buildings Vaka has advocated and will continue to advocate with all of its power for accessibility to buildings, classrooms, and other spaces in the university. The university should be for everyone and it is unacceptable that there is not access to all buildings. At some locations on campus, like at Stakkahlíð, there are doors that are difficult to open for people in wheelchairs. At other locations on campus, restrooms are too narrow. In addition, there are tables and chairs in some classrooms that are designed so that not everyone gets to have a seat. For example, when tables and chairs that are bounded to each other as one. Within the past year, Vaka’s members have pushed for improvement in the university’s gym. Vaka advocates to attain accessibility for everyone. Vaka advocates for more accessibility in student housing Steps must be taken to improve accessibility for students with disabilities and special needs in student housing, particularly in common spaces. Vaka advocates for better access to the Student Cellar (Stúdenta kjallarinn) There must specifically be strides to improve access for disabled students to the Student Cellar, among other common spaces. Access is highly lacking to the Student Cellar. As an example, there is no access for individuals in wheelchairs to the lower platform in front of the stage. Vaka wants everyone to have access to this important meeting point for the students. Vaka wants student associations and committees within the university to ensure accessibility to events Social life and social gatherings are important parts of the university experience. It is important to ensure that everyone has access to them. This includes, among other things, access to field trips, parties, yearly parties, meetings and trips to other parts of Iceland. Vaka advocates for rooms that are marked with braille Vaka will continue to fight for all classroom to be marked with braille. Vaka advocates for improved access to buildings for blind and visually impaired students Access to university buildings for blind and visually impaired students is highly lacking, especially at Háskólatorg. There has long been a discussion about implementing manuals/guideboards, but this plan has never been carried out. Vaka wants to take the bull by the horns and improve accessibility for blind and visually impaired students. Vaka fights for the rights of the deaf to education Vaka wants the rights to education for the deaf to be secured. This includes, among other things, to make sure that sign language interpreting is available in classes, the possibility of bringing a personal interpreter, and a service affiliated with the university. Vaka advocates for improved special resources Students must have access to special resources the whole semester, not just during finals. They should not have to reapply for special resources every semester. Vaka advocates for improved access to readers Within the university is a reader system for students with particular learning difficulties. Individuals can receive readers that are fellow students who receive compensation. As it stands, there is a shortage

of readers and the system is very confusing. Vaka wants to implement an electronic system in which readers are registered and may help their classmates. Vaka advocates for students to be able to register their accessibility status on Ugla Vaka especially wants for students with special needs for to be placed into classrooms and buildings where their needs would be met. The long-term goal is that satisfactory accessibility will be available in all buildings of the university, but Vaka will see to it that this short-term solution be put into place.

International Policy Equality Vaka emphasizes that international students and foreign students have equal rights. Everyone can participate in education and social work, including student associations and interest groups. Information flow needs to be improved for international students and ensure that all information is translated into English and even more languages. Access to housing Vaka struggles to ensure that international students have equal opportunities regardless of their studies or their length of study at the University of Iceland. International students should have easier access to housing upon arrival in Iceland. Exchange Vaka will fight to ensure that everyone has the opportunity to study as exhange students. International students do not have sufficiently varied educational programs. The number of courses and courses that are taught in English needs to be increased. Vaka believes that the possibility of exchange studies at the University of Iceland needs to be increased. It is also important that students in all faculties of the school have the opportunity to study exchange or internship abroad. Introduction to exchange studies Vaka finds it necessary to better present the possibility of exchange studies and proposes to present presentations, similar to the Alþjóðatorgi, where former exchange students talk to students of the University of Iceland and share their experience of such studies.

Vocational Issues Increased cooperation between the University of Iceland and the business community Most students enter the job market after completing their studies and want to work in the field where their education becomes meaningful. In order to make it easier for students to be guided after their graduation, it is important that they have the opportunity to become acquainted with the opportunities offered during their studies. Vaka believes that the University of Iceland does not stand the same as other universities in Iceland in terms of connection with the business community and wants this to be improved. Last year, Vaka began emphasizing on strengthening working days, as well as setting up an event where students can easily interact with members of the business community. That emphasise is till ongoing!


Tengslatorg On the initiative of Team Vaka, employment services (www.tengslatorg. hi.is) were set up for students who are now under the supervision of study and career counseling. Vaka had long struggled for such a dissemination, as students could conveniently find jobs suitable for them, whether during the summer or in parallel with their studies. Vaka will continue to draw attention to the site and promote increased student access to the business community.

uate or masters studies. It must be ensured that doctoral students are not discriminated against when receiving grants from the University Fund. Applications must be evaluated according to merit but not according to the mentor’s process. In addition, there must be increased support for doctoral students in grant applications.

Promote innovation and entrepreneurship within the University of Iceland The University of Iceland has an important role to play within the university sphere as a source of knowledge, progress and new ideas. Vaka wants to promote the promotion of innovation and entrepreneurship within the University of Iceland and provide students a platform to carry out their ideas.

Student Institute

Pay more attention to internships Vocational training is not sufficiently visible and accessible to students within the school. Vaka has fought hard for this over the years and we want even more supply and cooperation with universities. Internships for units One of Vaka’s main goals is to bridge the gap between study and business. Vaka wants to emphasize on increased opportunities for voluntary internships, either with cash or credits. Vaka is completely against the offer of internships without replacing anything that the student spends in the interests of the employer. The Vaka’s long-term policy is that all internships will be paid. Improved collaboration between educational programs Vaka wants to increase its connection with the business community. With increased collaboration between study programs, people could combine the forces and create great opportunities. HR (University of Reykjavik) is a milestone that we look forward to in this proposal. We want it to be a milestone, mandatory or elective course where groups are divided into people from different study programs and should organize a project, program or other for any school, institution or company of any kind that suits them at any given time.

Doktorsnám

Improved access to student housings Work must be done systematically to improve access for students with disabilities in the student housings, including in shared spaces. More students apartments It is important that students always have easy access to student apartments. In 2016 when Vaka was in the majority, a contract was signed for 300 apartments with the Gamla Torgi as well as the Myrar Gata which will now open in January. This is one of the biggest student struggles over the years. Student housing fees have been abolished to reduce rent Vaka wants the Student housings to be exempt from real estate fees in order for the Student Association to reduce rent to students. With rising real estate prices, real estate fees and student rent increase as well. Equality of population in the student gardens Vaka demands that residents of student parks have equal access to halls and facilities for use so that there is equality between residents. Residents would then be able to rent both halls in Skipholt and Myrargata equally. Increased access to the student basement Access is very lacking in the student basement. For example, there is no access for people in a wheelchair to the lower platform, in front of the stage. Vaka wants everyone to have access to this important student meeting place. Housing maintenance It is important that apartments are maintained, but Vaka has noticed that maintenance is immensely lacking in the apartments of the Student Union.

Doctoral students often have little or no opportunity to support themselves and their students, since they have taken student loans for many years. In addition, most of them work on part-time teaching at the University of Iceland on low wages. The number of doctoral students in each semester is different and it is therefore difficult to rely on the submitted units to submit to LÍN. Many doctoral students are also struggling to pay off their student loans despite being still enrolled at the school. Vaka wants to make changes to the rules of the LÍN regarding doctoral students and to increase their salaries as part-time teachers.

Underground trash containers Vaka believes that the introduction of underground trash container will be necessary as this contribute to improved recycling among the population. Sorting schemes are quickly filled, making it difficult for residents to recycle.

Doctoral students often do not have the opportunity to get rented apartments in the student housings because they have filled in with set of benchmarks for the number of years that can be lived there and they find it more difficult to submit a sufficient number of units per semester due to the organization of the program. Doctoral students pay registration fees just like other students at the University of Iceland and should therefore enjoy the same rights as students in undergrad-

Increased supply of vegetarian and vegan dishes in Hámu Vaka welcomes an increased selection of vegan and vegetarian dishes but fights for equal access between the university buildings. Unfortunately, that is not the case, but there should be equal greener options in Hamma in all buildings of the school.

The packaging in Hamma shall be marked in the same color as the appropriate sorting barrel The work is underway to see if the packaging of the product sold in Hámu can be labeled in the same color as the barrel in which it is to go.


The University’s Finance Oppose the increase in registration fees Vaka considers that the increase in registration fees at the University of Iceland is unlawful. Also, Vaka finds it important to get a breakdown of costs and justification behind them. Increasing registration fees will restrict access to education. The registration fee goes to the university At present, the registration fee at the University of Iceland is 75,000 ISK for each student in the fall. What is most surprising is that the fee does not go all the way to the school. That is not acceptable! Students should not be responsible for general government revenue (something). Increased funding in the University of Iceland The student movement in collaboration with the University of Iceland has fought vigorously for increased funding to the University of Iceland and has drawn attention to sub-funding in various fields. In order to achieve the goals of the current government, it is clear that funding for the universities must be raised so that we can remain on a par with other Nordic countries. Funding for students Vaka wants increased funding allocated to the university in the last budget and funding that is expected to come in the next few years to be utilized with the quality of teaching and facilities of the students in mind. Vaka will put pressure on the university’s administration and ensure that this goes through.

Families Family-friendly timetables Vaka wants parents to register as such in Ugla. When scheduling a timetable, the number of hours that parents must apply after 16 hours should be minimized. The long-term goal is to stop the teaching after that time. Then attendance should not be required for families after 16:00 and all lectures after that time must be recorded. Attendance Vaka requests that parents’ attendance obligations must be abolished. When teaching is outside the opening hours of kindergarten and the time schedule of elementary schools, the parents should be allowed to be present with their kids. The kindergarten of FS When Vaka was in the majority of the Student Council, opening hours at the kindergarten of FS was lengthened over the exam period. Preschool space was also increased so that waiting time for space was declined dramatically. The road trip is not over yet, and Vaka will continue to fight for benefits at the Preschool of Student Social Services. Child support and maternity leave If students have a child, they are offered a choice between the student child support or maternity leave for their work. Student jobs are usually low paid part time jobs as well as summer jobs. Vaka believes that students who deliver satisfactory educational progress and work in conjunction with studies should be able to receive both child support and maternity leave.

Switchboards in all buildings Vaka wants a switchboard for parents in all of the university’s buildings. It is important that they are not only located in the toilets marked by a specific gender, but are accessible to all. It should also be clear whether or not switchboards are in the toilets. Baby chairs in all buildings Vaka wants baby chairs to be accessible in all buildings to make it easier for parents in education to eat with their children during meal times. On the occasion of this year’s 85th anniversary, the University of Iceland gave us a few baby chairs that will be very useful. Playground for children Vaka wants to create a playground for children in specific study areas where parents can attend with their children at school and learn while the children enjoy the presence of their parents. Child support must be increased Vaka wants to increase the child support significantly. Students should not receive lower pay during maternity / paternity leave than those in the labor market. In addition, Vaka does not consider it fair that as a childbirth student, the parent does not have the option of distributing his / her childbirth allowance for more months than the maximum maternity / paternity leave period, if available. This, therefore, reduces children’s time with their parents simply because they are students. Vaka believes this may refer to a violation of the Children’s Convention, which points out that a child must not be discriminated against from its position. Parents’ education should not have a negative effect on their children and put families in a poverty trap.

LGBTQ+ Vaka wants for the environment and practices of the University of Iceland to reflect Iceland’s diversity. The common goal of the many demands in this LGBT+ policy is to make the University safer, more accessible, and a better place for all students regardless of sexual orientation, gender identity, gender expression, etc. The main points of this policy center around, among other things, open gender registration on Ugla, LGBT+ education for educators, inclusive language, and more courses in LGBT+ studies. The University should be a safe and open environment that welcomes students as well as staff with open arms and Vaka wants to ensure this as soon as possible!

Upproting heteronormativity and gender roles Vaka wants to uproot harmful gender roles within the University of Iceland and support systematic and institutional changes that lend to increased knowledge of diversity. This entails, among other things, that LGBT+ people are accounted for in classes, course materials, assignments, and in research within the University. Open gender registration Vaka demands that trans and non-binary students are considered with regards to Ugla registration. Vaka wants for students to be able to register as the gender that corresponds to their gender identity regardless of how they are registered in the National Registry. Over the next semesters, Vaka will fight for a new system to be put in place


in concordance with laws on gender identity and sex characteristics no. 80/2019. Gender registration shall provide more options than merely male or female. Vaka is open to discussing more possibilities with the Queer Student Association and other interests groups.

of Iceland free of charge for events. Vaka struggles to ensure that all student associations have the same access to the sales, as a large proportion of the expenses of student associations are often based on personal salaries!

Gender-neutral restrooms Vaka wants for at least one restroom in each building to be gender-neutral. Vaka believes it to be important for everyone to be guaranteed an accessible space within the University regardless of sex or gender.

Reduce the distance between buildings Students often have to walk between buildings for a ten minutes in average. This becomes troubled for the students and they are often unable to attend on time. Vaka wants students in direct study programs to be in only one building per day.

LGBT+ education Vaka advocates for educators and other University employees to receive education on LGBT+ issues. It is important that the University is conscious of the development that is occurring within the community. Focus points in University teaching as well as policies shall correspond to this development. Vaka would like to, in collaboration with the leaders of the University of Iceland, consider the possibility of starting courses that discuss LGBT+ issues (ex: via Endurmenntun for educators). Vaka wants to encourage course supervisors to implement LGBT+ studies into courses and thereby raise students’ interest and awareness of their importance, diversity, an utility.

Group work facilities Vaka emphasizes that it must be easier for students to book classrooms for group work and lessons. It should be possible to book rooms in Ugla.

Language Vaka emphasizes how important it is that educators and other university employees use language that recognizes the sexual and gender diversity. The University shall be inclusive of everyone, both linguistically and otherwise. Language usage can make a big difference when it comes to taking guaranteeing that consideration be taken to everyone. Exclusive language is discriminatory and perpetuates outdated stereotypes about the community and LGBT+ individuals. LGBT+ studies discipline Vaka demands for LGBT+ studies be a discipline within the University of Iceland. Vaka believes it to be important for LGBT+ studies to be offered to all students regardless of field of study. Visibility of the Queer Student Association Vaka will help the Queer Student Association be more visible as well as help them boost LGBT+ studies. The University must stand by such associations in order to further education and take steps to help these groups of people.

Housing and Accommodation Access to University buildings Vake demands that the university is accessible for everyone, but in many buildings of the university there is no access! If the university wants to meet its core values, which include, among other things, equality, access must be accessible to all in all buildings of the school. Students must have access to classrooms Vaka struggles to ensure that students have free access to free classrooms against registration. Similar idea can be found in other universities in the country, and Vaka is fighting for increased access by students of the University of Iceland to the existing school facilities. Sales that student associations have (and must have) access to Vaka wants to ensure equality between student associations. It is customary for individual companies to receive a sale from the University

Lockers in all buildings Vaka wants to increase the number of lockers in the campus area, and students should have access to a locker in all buildings. Low-cost stores in the campus Vaka wants to continue to fight to get a supermarket in the campus. It is imperative that university students are made to buy essential goods at the supermarket prices and we want to facilitate access of university students to a supermarket. Promoting health in the campus Vaka wants to continue to fight for fitness facilities with full access to the campus. Vaka welcomes the arrival of the World Class in Vatnsmýri, but we will continue to fight for better terms for students to exercise. We will also fight for improved student benefits at the capital’s swimming pools. Admission card in the university buildings On the initiative of Vaka, access cards to the University’s buildings were established, but a number of students use them daily. We should continue this!

Equality Equality for all Vaka is fighting for the equality of all students at the University of Iceland. All students must have equal access to education. Access should be independent of gender, race, age, disability, disease, origin, economy, sexual orientation, sexual orientation, etc. Vaka will continue to fight for the equality of students at the University of Iceland, as equality in education is one of the basic prerequisites for an improved university community that leads to a better community. Equality Program of the Universiy of Iceland Vaka fights for the University of Iceland’s equality program to be followed. Vake will restrain the administration of the University and push for the implementation of the program. #metoo Vake takes a clear stance against gender and sexual harassment and violence. Vaka has taken place in the community following the #metoo revolution. Vaka welcomes the resources that the University of Iceland has already established, including rules of procedure, Ugla’s notification button and, furthermore, the genesis of the professional


council which deals with matters concerning staff and students of the university. Vaka emphasizes that the remedies will be better presented to all students and university staff so that it is clear where to look for when violations are committed. At the same time, Vaka believes that it can be done even better in this area and demands that the University of Iceland take a clear stance against all forms of discrimination and violence. Tampons and pads Vaka has fought for the access to menstrational products at all the University’s toilets. Vaka condemns that there are no accessible menstrual products inside the school toilets when nature calls for time and so Vaka demands that these products are accessible in all the buildings of the university, free of charge. Vaka nevertheless encourages students who use menstrual products to choose more environmentally friendly benefits. People living in the countryside Vaka requests that students be able to study independently of residence and, e.g. must increase the possibilities for distance learning. It is also necessary to ensure that LÍN travel loans meet the real costs of pursuing studies away from universities. It could be considered to introduce equalization (rural) grants for those students who are studying away from their domicile and family, as is well known in secondary schools. Vaka encourages the university’s collaboration with transport companies and guesthouses in the capital area, which could contribute to the equality of all for study regardless of residence. This would cater to distance users, preferably in regular sessions. These changes would promote equality in education. Psychological services Vaka fights for increased psychology services within the University of Iceland. Vaka intends to strengthen the resources that already exist and that university students can use them free of charge. In this way, we contribute to improving the well-being of university students. Vaka believes students are not adequately informed about this service and would like to draw even more attention to it. The chairwoman of Vaka proposed previosly for easier access to the University’s psychology services, with a special time booking button on Ugla, which was unanimously approved at the Student Council meeting on September 25, 2019. Use of exam numbers Vake supports the use of exam numbers to ensure student equality and that they are graded solely on the basis of the assignments or exams they solve. Exam numbers are mandatory at the university, but most departments make exemptions from their use. It is the policy of Vaka that there is consistency between departments regarding the use of test numbers. Foreign students Vaka wants access to education for students of foreign origin and students who do not have Icelandic as their mother language. This means, among other things, that accessible information about the program is available in different languages and that it is possible to conduct exams and do assignments in English. It is important that Icelandic and foreign students have the same opportunities for study. In the winter of 2018-2019, the Board of the School of Education, in which Kolbrún Lára from Vaka suggested, approved that students who speak Icelandic as a second language and will take a written final exam in Icelandic may have a dictionary in the exam and / or longer exam hours. We encourage other areas of the school to follow this example. (See further Wake International Policy)

Sensitive groups within the university Vaka will fight to make it easier for people to flee to study at the University of Iceland. Often, a certificate must be submitted to have completed school, but more often than not there are schools that are in occupied areas and this can be difficult to access.

Teaching More varied teaching methods in time It is time for the school to adapt to changing times! We need to innovate new methods that can support the excellence of certain teaching methods. We have already seen that some of the existing methods are not used propably and not adapted by the staff of the universityThe lecture format must be broken up and teachers must be taught to adopt more varied teaching methods, such as inversion teaching, etc. Recording lectures Lecture recording contributes to equality in education and increases the possibility of studying at the University of Iceland regardless of place of residence, family life and health. In addition, students who miss lessons should not lose important study material and knowledge that is nowhere else available. Increased emphasis on quality of teaching beyond research in assessing teacher performance Today, great emphasis is placed on research into hiring and assessing the performance of teachers at the University of Iceland. Vaka wants instruction to be given greater weight. Units according to workload The ECTS system defines the amount of work that each unit must do. This is not followed in many stages and needs to be improved. Students are entitled to a unit number in accordance with their work contribution. Modernization of the University The policy of the University of Iceland 2016-2021 focuses on the development of teaching methods, innovation in teaching and i ncreasing the commitment of students to their studies. Special mention is made of recordings of lectures and distance learning. Employees are also encouraged to develop and retrain. Vaka wants this to be followed! Grades are delivered on time It is important for teachers to respect deadline grades in final exams as well as assignments throughout the semester. Vaka wants to increase follow-up and restraint with grading. We feel it is important for students to get a breakdown of exams and assignments so that they get a real sense of how they performed in exams and assignments. Teachers attend examinations The University of Iceland does not have to provide a teacher to attend the exam on the day of the exam. This should only be rather a recommendation to the teacher to do so. If a teacher is unable to attend or cannot be reached by telephone, all doubt should be clearly explained to the student. Removal rights Students at the University of Iceland are entitled to the same services as other students of the University. Their position within the university


must be particularly taken care of, especially when it comes to standardization and their organization. Care must be taken in recording equipment and the visual presentation of study material for distance students, this work must be followed. Use of ‘test numbers’ during the exams Teachers use exam numbers to promote equality in the examination. Vake requires that exam numbers must be used without exception in all departments of the university. viewing, According to the rules of the University of Iceland, students can ask teachers to view the test, that they have been through and eventually provide comments about the quality of the exam. We want this to be followed up as it is immensely important for students to have teachers whom they can reevaluate the exam with. Sickness exams can be taken in January It is important to allow the students to take sickness exams in January. Many goals have been achieved in this struggle, but there is stilll a long way to go. We will push the university administration to get this through. Amendment to Article 57 of the school rules, students should be able to retake in January if the exam was in December, and in June if the exam was in May (for example by HR) see article, although it is allowed to do so, but it is not done

Student Loan System Correction of basic student support Basic support for LÍN is not in the line of the cost of living in the Icelandic society. Single students in rented or own housing receive about ISK 185,000 per month for a reduction from LÍN, but in comparison the basic unemployment benefit is ISK 289,510 based on 100% benefit and a minimum wage of 300,000 kr. This is crucial, and Vaka demands that student loans be substantially increased. Higher income marks In the summer of 2019, students’ free income goals finally rose from ISK 930,000. and up to 1,330,000 before tax. Vaka welcomes them as a milestone, but it is important to continue the fight and do better. The free income mark places the restriction that if students earn more than ISK 1,330,000. For one year’s tax, student loans are reduced by ISK 45 for every 100 kr which are earned in excess of the free income limit. The free income target and low basic support keep students in the poverty trap as the loans are not high enough to support and students are prevented from working for the difference. Vaka considers it preferable to tie the free income mark to the wage index so that students do not end up sitting on the chin for several years. Lower educational claims Vaka wants the student loan development rate to be reduced to 18 units, as it was before. It is important that students have a leeway when it comes to learning progress as unpredictable situations can affect student performance. Vaka wants to make sure that everyone is level and entitled to student loans. Students participate in the advice of credit funds Vaka considers it important that students have a voice in credit issues. That way we can have a real impact on our interests. Students have

already received two seats in a consultation group on a bill for a new loan fund system and Vaka wants students to be ensured continued involvement in the work of such cases. New loan system A new loan fund system is in great need, but no major changes have been made to the system since 1992. Twice in recent years a bill has been introduced to amend the loan fund system, but in both cases it did not come through discussions in parliament due to time constraints. Vaka demands that students’ issues be taken seriously and prioritized. Sponsorship system implemented Vaka wants to see the possibility of introducing a scholarship system for students, either in Danish or Norwegian. The foundation for a scholarship system for students is laid down in the new Education Fund bill and Vaka considers it to be of great benefit. Interest rate ceiling on new student loan arrangements The proposed Education Fund bill does not take into account on interest rate caps on student loans. Such an arrangement will be difficult for the borrower and cause uncertainty in difficult times if the Icelandic economy fails. Vaka is struggling to set a new interest rate limit for new student loan arrangements to ensure student safety. Student loans are paid monthly Vaka welcomes the fact that the current Education Fund Bill intends to address this issue. Currently, student loans are paid once a semester, at the end of another. Many students therefore feel compelled to borrow from a bank to bridge the gap until the student loans are paid off. Those who do so often run into trouble if exams are not completed at the end of another and student loans are not paid, and there are examples of people leaving school to work for such loans. Vaka considers this unsecured and wants student loans to be paid out on a monthly basis, like income in the labor market. Children’s loans will be strengthened Vaka believes that parents in education have the right to the support of their children, regardless of whether they meet the learning progress requirement of LÍN. In the new Education Fund bill, loans for children will be strengthened. Vaka welcomes those plans as it has been our struggle for a long time. Support for children should not depend on how well their parents are learning. We want additional loans that parents are entitled to because of their children should be in the form of grants that are independent of educational progress. The benefit of the child should always be paramount. Changed arrangements for child support loan Vaka believes that there is a great need for changed payment arrangements for child support loans. Students should be able to get payday loan from LÍN during the summer, but the current system does not allow it. It would also be preferable for the child support loan to be paid out monthly to the municipal debt collection agency, as will be done in the new bill with traditional student loans.


Transportation

Environmental Issues

Environmentally friendly transport Vaka wants the student movement to promote the use of environmentally friendly transport to and from the university by students and staff. We want to do that by increasing access to public transport and improving cycling and other environmentally friendly conditions.

Improved environmental awareness at the University of Iceland The University of Iceland is one of the largest work areas in the country and Vaka demands that as such that the university must be a role model when it comes to environmental awareness. Vaka fights for the University of Iceland to be environmentally friendly and that every effort is made to encourage staff and students to look at the environment.

Electric charging stations at the school building There has been a great deal of environmental awareness in recent years and now electric charging stations have arrived or are on the way in various university buildings. Vaka welcomes it, but it can still be done better. Improved student welfare at the local bus It is important that the bus is a viable option for students, who often have little in between. The number of routes and stops at the University of Iceland must be increased in order for students to make full use of the bus. Vaka wants to continue the work that the Environment and Transportation Committee has led, in getting cheaper terms for students at the bus. More sheltered bike houses Vaka welcomes the fact that there is now a sheltered bike house in place for certain buildings, but we will not stop until they have erected all buildings. Increase in bike lanes and maintenance Vaka wants to increase the number of bicycle paths in the campus area to facilitate bicycle rides to and from the university. Then we want to push them to always be padded and maintained so that they can be used all year round. Then the bike lanes in Vatnsmýrurinn need to be improved to make access to all the buildings there. Illuminated parking at the university In the winter months, it becomes too dark in most parking spaces at the university buildings. Vaka wants more light poles to be installed or the quality of the lighting that is available is added to parking spaces at the university to increase access and safety of students and staff. Maintenance of parking at the university Car parking in the campus area is in many cases poorly maintained and subsequently they are poorly organized and utilized. Vaka wants the plans at the university to be reviewed at regular times and adjusted. Then we want to draw parking lines on the grinding plans to ensure that the available space is used to the best. The situation for those students who need to bring a private car to school is not good enough. Participation of pedestrians on campus Pedestrian traffic safety in the vicinity of the University of Iceland needs to be improved. Care must be taken that the surrounding streets do not offer excessive noise and that there are speed barriers to some kind that serve their purpose without causing damage to vehicles. There is a serious shortage of lanes at the school, but the campus must be safe for pedestrians and cyclists.

Improved recycling within the university Vaka wants increased emphasis on the classification of waste among students and university staff, e.g. with increased education and other positive impulses. Classification barrels must be located as widely as possible and deep containers should be located at most student parks and university buildings. Increase in organic trash cans at the university Too much organic waste ends up in the black barrels due to the fact that in many places there are no organic trash cans at the school’s classrooms. Vaka wants to improve it and increase the number of organic trash cans in all buildings of the university and in the student housings. Improving the follow-up of classified junk reaching an endpoint! Classification within the University’s sphere will be short-lived if it is not followed up in the future. Vaka wants to keep track of the fact that classified trash from the university is right at the terminus. Plastic packaging inside the university is reduced A lot of food and drinks are in an environmentally friendly plastic packaging. Vaka wants to rectify this and reduce plastic packaging. It is important to encourage the use of multi-use equipment within the University of Iceland in a positive way, thereby reducing the use of disposable equipment. Increased use of multifunctional tableware at the university A large amount of plastic cutlery is used at the University of Iceland. Vaka wants to reduce its use by improving access to multi-use tableware and increasing the number of tables to dispose of it so that long distances do not have to be returned to return it. We have proposed to the Student Social Institute to sell the plastic cutlery to prevent their increased use. Charge on University parking Vaka believes that in order to pay parking fees in the parking lot must take into account the interests of all students. The fee burden is the worst for minority groups within the school, such as parents, students in rural areas and students who do not have much money between themselves. For this to work, the bus will need to upgrade its route system and have more frequent and more routes to the university and the campus. Equally conclusive decisions must take into account the interests of all students.


Hugvísindasvið

1. sæti

2. sæti

3. sæti

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Ég hef alltaf verið frekar drífandi manneskja, en þriggja mánaða stóð ég upp, 10 mánaða farin að hlaupa og 12 mánaða orðin altalandi.

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Ég talsetti Litlu hafmeyjuna 2 þar sem ég talaði fyrir mörgæs.

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Bókstaflega engin staðreynd um mig er sturluð eða skemmtileg fyrir utan það að ég er örugglega rauðhærðasti Keflvíkingur sögunnar

Gunndís Eva Baldursdóttir Sagnfræði

Fun fact about me: I have always had quite the drive, but at three months old I stood up and said my first word, at 10 months old I was running around the house and by my first birthday I had a full vocabulary.

Hver er þín framtíðarsýn fyrir SHÍ? Að stúdentar fái aukið tækifæri til þess að koma sínum áhyggjuefnum á framfæri, sem og greiðari aðgang að fundargerðum SHÍ. Þetta veitir stúdentum aukna rödd í eigin hagsmunabaráttu sem og aukna innsýn inn í störf þeirra sem tala fyrir þeirra hönd. My future vision for The Student Council: To give students a bigger voice that allows them to be more involved in their own interest battle, it also gives them better insights of the work their peers do on their behalf.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Ég mun beita mér fyrir réttindum stúdenta og mikilvægi þess að þeirra þörfum sé mætt. Það er gífurlega mikilvægt að skólinn fari eftir eigin skólareglum sem og stúdentar séu vel upplýstir um réttindi sín. What do I want to do for students at HÍ? I will focus on the students rights. It is extremely important that the school adheres to its own rules as well as the students are well informed about their rights.

Harpa Stefánsdóttir Íslenska

Fun fact about me: I dubbed The little mermaid 2 movie. I had the role of a penguin.

Hver er þín framtíðarsýn fyrir SHÍ? Ég vil sjá SHÍ starfa á heiðarlegum og þverpólitískum grundvelli. My future vision for The Student Council: I want the Student Council to work on a honest and cross-political basis.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Ég vil berjast fyrir nútímavæddari kennsluháttum, upptökum á fyrirlestrum og auknum möguleikum til fjarnáms þvert á deildir skólans. What do I want to do for students at HÍ? I want to fight for more modern teaching methods, for classes to be recorded and but online and so on.

Björgvin Viktor Færseth Enska

Fun fact about me: I don’t really have any crazy or fun facts about me except I might be the most red haired person form Keflavík in history.

Hver er þín framtíðarsýn fyrir SHÍ? Að Vaka sé í meirihluta innan Stúdentaráðs allan áratuginn My future vision for The Student Council: That Vaka will be in majority within the Student Council for the rest of the decade.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Berjast fyrir nútímalegum kennsluháttum. What do I want to do for students at HÍ? Fight for more modern teaching methods.


Varamenn

Bjarnveig Björk Birkisdóttir Íslenska

Lena Stefánsdóttir Danska

Derek T. Allen Þýðingarfræði

Tryggvi Kristjánsson Kvikmyndafræði

Hugvísindasvið / School of Humanities

Jóna M H. Hlynsd. Arndal Heimspeki


Stefnumál Hugvísindasviðs

Réttindi nemenda Notkun prófnúmera er lítil sem engin á Hugvísindasviði en þau eru til staðar til þess að tryggja hlutleysi kennara og vernda nemendur við einkunnagjöf. Mikilvægt er að nemendur þekki sinn rétt til notkunar á prófnúmerum, séu meðvitaðir um reglur endurgjafar, sértæk úrræði í námi og önnur réttindi sín. Þessi atriði eru illa kynnt fyrir nemendum og þeim oft illa framfylgt af kennurum. Endurgjöf verkefna Það er mikilvægt að nemendur fái einkunnir og endurgjafir fyrir verkefni á réttum tíma en það er of algengt að kennarar virði ekki skilafrest einkunna. Kennarar ættu að skipuleggja verkefni í takt við það vinnuálag sem þeir telja sig ráða við að fara yfir verkefnin innan tímamarka. Einnig eiga prófsýningar að standa nemendum til boða í öllum áföngum. Endurtektarpróf Samanber 57. gr. reglna fyrir Háskóla Íslands segir að nemendur hafi rétt til þess að þreyta próf í hverju námskeiði tvisvar og falli nemandi eða sjái sér ekki fært um að þreyta það sé það réttur nemenda til að taka það aftur þegar próf er haldið í viðkomandi námskeiði, eigi síðar en innan árs. Þetta þarf að endurskoða með tilliti til þess að ekki allir hafa tök á að bíða í ár eftir að þreyta próf í áfanganum. Vinnuálag í samræmi við einingafjölda Það hefur tíðkast á Hugvísindasviði að einingafjöldi námskeiða samræmist ekki vinnuálagi í áföngum en þetta þarf að bæta. Einnig er mikilvægt að kennarar fari vel yfir kennsluáætlun í upphafi annar og geri kröfur til nemenda skýrar.

Jafn aðgangur til náms Nemendur hafa ólíkar þarfir og þeim þarf að mæta. Afnema ætti skyldumætingu nemenda og viljum við að allir fyrirlestrar séu gerðir aðgengilegir á Uglu. Þetta veitir þeim nemendum sem eiga erfitt með mætingu aukið jafnrétti til náms auk þess sem nemendur geta þá rifjað upp fyrirlestra að þeim loknum. Þetta styður við grein 1.3 í jafnréttisáætlun Háskóla Íslands og því mikilvægt að Hugvísindasvið taki þetta skref sem fyrst svo HÍ21 stefnan muni sjá dagsins ljós. Aðgengi og aðbúnaður Í Árnagarði er mikilvægt að aðbúnaður nemenda sé bættur en með hliðsjón af opnunartíma Hámu í öðrum byggingum mætti lengja opnunartíma Hámu í Árnagarði. Einnig þarf að bæta þá aðstöðu sem nemendur hafa á fyrstu hæð hússins. Aðgengi fyrir hjólastóla er ábótavant sem og lesaðstaða BA-nema, sem er ekki til staðar. Í Veröld og Aðalbyggingu má ýmislegt bæta og má þar nefna aðstöðu nemenda til kaffidrykkju. Í Veröld er engin veitingasala á vegum Félagstofnunar Stúdenta og þurfa nemendur ýmist að fara langa leið til þess að versla við Hámu, sem er fremur óhentugt í stuttum hléum, eða versla við Te og Kaffi, sem býður ekki upp á hagstæð verð fyrir stúdenta. Í Aðalbyggingu er engin veitingasala né aðstaða fyrir nemendur. Sviðsráð Hlutverk Sviðsráðs Hugvísindasviðs er að standa vörð um hagsmuni nemenda, það hefur verið að vakna úr löngum dvala en þó er alltaf svigrúm til bóta. Mikilvægt er að styrkja sviðsráðið enn frekar, saman erum við sterkari og með öflugri stefnu munum við geta beitt okkur enn betur fyrir réttindum og þörfum nemenda.


Manifesto for School of Humanities

Access to education To promote access to education for everyone, it is important to abolish mandatory attendance and that teachers record their lectures and have them accessible online. Retake exams Students fail their exams for various reasons. People can experience setbacks during exams and have difficulties with concentration. A lot of students also suffer from severe exam anxiety. Retake exams should be offered to students of the School of Humanities, like in other Schools. Coffee shortage In Aðalbygging, students have been without coffee for a long time. Now the School of Humanities has started using Veröld, where there is still no access to coffee nor nutrition. We insist that students are able to caffeinate in their buildings.

Clear roles The School of Humanities student board lacks a defined role. Which makes it hard for them to get things done. If the board sets itself a clear agenda in accordance with other stakeholders, anything is possible. Feedback Just like students are expected to turn in their assignments on time, teachers should be expected to turn the grades in on time. Also, the breakdown of grades is often not accessible, and students have to go great lengths to get to see review their exams. Exam numbers Students are allowed to either label their exams with their name and kennitala, or with their exam number. However, many teacher seem unaware of these rules. Especially in smaller courses, it is important that teachers remain neutral in their grading. Weighing There should be limitation to how much a single assignment or exam can weigh in on final grades. Also, teachers should adapt the workload to each course to the credits. Facilities in Árnagarður The facilities in Árnagarður need improvement. Wheelchair accessibility is still insufficient. A reading facility for BA-students needs to be secured, as it is non-existent to this day. In addition, Háma in Árnagarður should be open longer than 9:00-14:00.

Hugvísindasvið / School of Humanities

Café Veröld There has been talks of opening Café Veröld for some time now. When it becomes reality, we request that there will be reasonable bargains for students of the University of Iceland. It is also unclear what will happen to the learning facility on the ground floor once the café is up and running, however, we will go forth that it will remain in the same manner.


Gagnkvæm virðing, vænlegust til vinnings Gunndís Eva Baldursdóttir Gunndís er nemi í sagnfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á hugvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2020.

Háskóli Íslands gerir margvíslegar kröfur til nemenda. Þeim eru kynntar skólareglur í upphafi náms og í byrjun námskeiðs er farið yfir kröfur sem gerðar eru til námsframvindu og fleira. Þá erum við einnig upplýst um afleiðingar vanrækslu í náminu. Ef nemendur standa ekki skil á verkefnum á réttum tíma, missa af prófi eða fyrirlestri eða taka ekki þátt í umræðum geta þeir átt á hættu að fá lægri einkunn eða falla á prófi. Á Hugvísindasviði býðst nemendum ekki að þreyta upptökupróf, ef þeir sjá sér ekki fært að mæta í lokapróf eða falla í því. Þá þarf að taka áfangann upp aftur í heild sinni. Þetta fyrirkomulag er þvert á reglur skólans, en þar er tekið fram að nemandi hafi rétt til að taka próf í hverjum áfanga tvisvar sinnum áður en hann þarf að taka hann upp aftur. Þessu ber hugvísindasviði að breyta sem fyrst. Ef Háskóli Íslands ætlar sér að uppfylla HÍ21 stefnuna er þetta ekki einungis hrein mismunun milli nemenda heldur brot á reglum skólans. Reglur eru mikilvægur hluti samfélagsins og án þeirra væri glundroði. Mikilvægt er að hafa í huga að lög og reglur gilda fyrir alla. Háskólanum ber að sýna nemendum sömu

virðingu og skólinn ætlast til að þeir sýni í námi og samskiptum innan skólans. Í reglum Háskóla Íslands er skýrt tekið fram hversu langan frest kennarar hafa til að skila úrlausnum verkefna og prófa en því miður eru mörg dæmi um að kennarar virði ekki þessar reglur. Einkunnum er skilað seint og oftar en ekki er skortur á endurgjöf. Þetta veldur nemendum miklum óþægindum enda mikilvægt að vita hvernig maður stendur í náminu og hvar sé rúm til bóta jafnt og þétt yfir önnina. Kennarar Háskóla Íslands þurfa að vera meðvitaðir um hve mikið vinnuálag þeir telja sig ráða við og skipuleggja verkefnafjölda hvers áfanga í takt við það. Gagnkvæm virðing er vænlegust til vinnings. Ég skora á stjórnendur skólans að líta í eigin barm og fara eftir reglum sem þau settu sér sjálf áður en þau krefja nemendur um að sitja þegjandi og hljóðlaust á meðan brotið er á þeirra rétti.


Mutual respect is key

The University of Iceland has many diverse demands towards their students. They are introduced to the school’s regulations and at the beginning of courses the demands of the course are made clear to the students. We are also informed about the consequences of negligence in our studies. If students don’t hand in assignments at the right time, miss tests or a lecture or simply don’t take part in the discussions in class they could risk getting a lower grade or failing a test. In the School of Humanities students are not allowed to take repeat examination if they are unable to attend the final exam or simply fail it. Students have to retake the whole course. This arrangement is contrary to the rules of the school, but there it is stated that a student has the right to take an exam in each course twice before he has to retake the course. The School of Humanities needs to change this as soon as possible. If the University of Iceland wants to fulfil the HÍ21 policy this is not only clear discrimination between students but a violation of the schools rules. Rules are an important part of society and without them there would be chaos. It is important to keep in mind that law and rules apply to everybody. The University must show students the same respect as the school expects students to show in their studies and communication inside the school. The rules of the University of Iceland clearly state how long teachers have to hand in grades for exams and tests but there are many examples where teachers do not respect these rules. Grades are often handed in late and many times there is no feedback. This causes a great deal of discomfort for students because it is important to know where you stand in your studies and where there is room for improvement over the school term. Teachers at the University of Iceland need to be aware of the workload they think they can manage and organize the amount of assignments in regards to that. Mutual respect is key. I challenge the leaders of the School to look inward and follow their own rules before they demand students to sit silently and without a sound while their rights are not being met.

Hugvísindasvið / School of Humanities

Gunndís is studying history and is in 1st place on Vaka’s list on the School of Humanities for the student council elections at the University of Iceland 2020.


Menntavísindasvið

1. sæti

2. sæti

3. sæti

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Ég hef dottið úr lið 13 sinnum, ég þekki ekki muninn á hægri og vinstri og ég get farið í spíkat!

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Gekk einu sinni tvo daga í röð á Hvannadalshnúk, á reyndar líka 8 alsystkini.

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Skrifa með hægri kasta með vinstri

Fun fact about me: I have dislocated my kneecap 12 times and dislocated my elbow once. I dont know the difference between left and right and i can do the splits.

Fun fact about me: I once hiked Hvannadals hnjúkur two days in a row and I have 8 siblings.

Sóley Arna Friðriksdóttir Leikskólakennarafræði

Hver er þín framtíðarsýn fyrir SHÍ? Mín framtíðarsýn er að Vaka nái sínum helstu markmiðum í stefnumálum sínum varðandi fjölskylduvæðingu, umhverfismál, aðgengismál og kennslumál. My future vision for The Student Council: My future vision for the student council is that Vaka achieves it’s goals.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Ég vil berjast fyrir því að rödd stúdenta heyrist og að þeir séu meðvitaðir um réttindi sín innan HÍ. Ég vil að hagsmunabárátta stúdenta verði mun sýnilegri og að SHÍ starfi á heiðarlegan og þverpólitískan hátt. What do I want to do for students at HÍ? I want to make the voices of students heard and make sure everyone is aware of their rights within the University.

Sigurður Ragnarsson Menntun Framhaldsskólakennara

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Standa vörð um núverandi stöðu stúdenta og hagsmuni þeirra á komandi misserum, í kjölfar þeirra áskorana sem samfélagið er að ganga í gegnum núna. Annars er ég líka áhugamaður um samgöngumál og muna beita mér fyrir að nemendur HÍ hvar sem er á landinu eigi þess kost að nýta almenningssamgöngur (strætó, áætlunarrútur og flug) á hagstæðum kjörum. What do I want to do for students at HÍ? I want especially focus on transportation to and from campus and make sure students who live in the country have opportunities to use public transportation at a reasonable prize.

Magnús Orri Magnússonn Íþrótta- og heilsufræði

Fun fact about me: Wright with my right throw with my left

Hver er þín framtíðarsýn fyrir SHÍ? Staður sem fólk kemur saman úr mismunandi og ólíkum stöðum með sterkar skoðarnir sem þjóna þeim tilgangi að betrumbæta líf fólks í Háskóla Íslands. My future vision for The Student Council: A place for people who can come together from different places with strong opinions. With the purpose to make students’ lives and education better at the University of Iceland.


Ingveldur Gröndal Lúðvíksd. Tómstunda- og félagsmálafr.

Sveinn Ægir Birgisson Grunnskólakennarafræði

Rebekka Þurý Pétursdóttir Tómstunda- og félagsmálafr.

Dagný Sif Ómarsdóttir Uppeldis- og menntunarfr.

Menntavísindasvið / School of Education

Varamenn


Stefnumál Menntavísindasviðs Endurtökupróf Þegar Vaka var í meiri hluta á Menntavísindasviði árið 2018 barðist hún hörðum höndum fyrir því nemendum gæfist kostur á að taka endurtökupróf, líkt og önnur svið háskólans. Vaka vill tryggja að nemendur á Menntavísindasviði njóti sömu réttinda og nemendur á öðrum fræðasviðum. Enn fremur vill Vaka hamra á því að allir nemendur sviðsins hafi aðgang að því að sjá gömul próf fyrir lokapróf sín. Aðgengi Mikið þarf að gera til þess að bæta aðgengi í Stakkahlíðinni. Við höfum nú þegar tekið út húsnæðið hvað aðgengi varðar og með Vöku í meirihluta er búið að vekja athygli á stöðunni. Vaka mun halda áfram að þrýsta á bætt aðgengi til þess að stuðla að jöfnum rétti allra til náms. Heilsuspillandi umhverfi Veturinn 2019 var Stakkahlíðin rakamæld að ósk starfsfólks og stúdenta. Hinsvegar hafa framkvæmdir eða umbætur á rakaskemmdum ekki hafist þrátt fyrir ítrekaðar kvartanir nemenda og starfsfólks. Vaka mun ekki sitja hjá í þeirri baráttu heldur þrýsta á þar til við fáum staðfestingu á að húsnæðið sé ekki lengur heilsuspillandi fyrir nemendur og starfsfólk. Upptökur á fyrirlestrum Í flestum námskeiðum á Menntavísindasviði er hægt að nálgast upptökur af fyrirlestrum. Því miður á þetta ekki við um öll námskeið og er nemendum því stórlega mismunað innan sviðsins. Það er óboðlegt að nemendum sé mismunað eftir því á hvaða námsleið þeir eru, Vaka mun berjast fyrir því að bætt verði úr þessu. Þrýsta þarf á það allir fyrirlestrar í öllum deildum Menntavísindasviðs verði teknir upp. Vel hefur tekist að fá upptökur en ekki nógu vel í öllum deildum og þá sérstaklega í deild heilsueflingar, íþrótta- og tómstunda og leikskólakennaranum. Vaka mun berjast fyrir að nemendum sé ekki mismunað milli deilda innan sviðsins. Aukið aðgengi foreldra að námi Aðgengi foreldra að námi er heft með því að hafa skyldumætingu. Vaka leggur til að skyldumæting eftir klukkan 16 verði lögð niður og að eftir þann tíma séu kennarar skyldugir til þess að taka upp fyrirlestra. Vaka vill einnig leggja áherslu á að foreldrum sé sýndur skilningur á fjarveru í kennslustundum vegna veikinda barna og því er einnig mikilvægt að allir fyrirlestrar séu teknir upp.

Starfstengt diplómanám fyrir fólk með þroskaskerðingu Þessi þarfa námsleið er ekki föst í fjárlögum Háskólans og á því oft í hættu að vera felld niður. Námsleiðin er eingöngu kennd á tveggja ára fresti og komast þá aðeins tólf nemendur að og því myndast oft á tíðum langir biðlistar eftir inngöngu í námið. Þessi staða er algjörlega ólíðandi, Vaka vill að námsleiðin verði kennd árlega til þess að stytta biðlista og mun Vaka halda áfram að berjast fyrir því að tryggja að þetta nám verði áfram á boðstólum. Lesstofa í Stakkahlíð Skúti átti upphaflega að vera kennslustofa með pláss fyrir tæplega 100 manns en breyttist fljótlega í lesrými fyrir nemendur. Á Háskólatorgi er glæsileg lesaðstaða þar sem hægt er að fá gott næði til þess að lesa og sinna öðrum verkefnum. Skúti var nýttur sem bæði lesaðstaða og hópavinnuaðstaða sem varð til þess að lítill vinnufriður er í Skúta. Það gefur auga leið að þetta tvennt fer ekki saman því flestir sem leita í lesrými gera það í leit að næði. Vaka hefur og mun halda áfram að berjast fyrir því að tryggja nemendum Menntavísindasviðs almennilega lesaðstöðu og mun ekki hætta fyrr en takmarkinu er náð. Fjarnemar Fjarnemar eru stór hópur á Menntavísindasviði en það þarf að koma mun betur til móts við fjarnema en gert er núna. Staðlotur eru oft illa skipulagðar og erfitt fyrir fjarnema sem búsettir eru á landsbyggðinni að útvega sér gistingu og akstri á meðan staðlotum stendur. Við í Vöku berjumst fyrir því að staðlotur séu skilvirkari og betur skipulagðar. Breytingar á námi í leikskólakennaranum Nú stendur til að breyta leikskólakennaranáminu og hafa farið fram fundir með forseta fræðasviðs, stéttarfélögum, kennurum og útvöldum nemendum sviðsins. Vaka hyggst upplýsa nemendur sviðsins og þá sérstaklega þá nemendur sem þessi mál varða. Nemendur ættu að fá að taka þátt í þessum breytingum og raddir þeirra ættu að heyrast. Bókasafnið í Stakkahlíð Nemendur sviðsins hafa aðgengi af stóru bókasafni í Stakkahlíð. Því miður er hópavinnuaðstaðan ekki nógu góð og þarf að fjölga borðum þannig að allir nemendur komist greiðlega fyrir á bókasafninu. Við


Háma í Stakkahlíð Grænmetis og vegan valmöguleikum hefur fjölgað mikið í Hámu í Stakkahlíð. Samt er hægt að gera mun betur. Vaka vill að fleiri umhverfisvænir kostir séu í boði á Hámu bæði þegar kemur að valmöguleikum tengdum mat sem og umbúðum. Staðnemar Staðnemum á Menntavísindasviði hefur fjölgað ört síðustu ár og tekur Vaka þeirri þróun fagnandi. Þessari nýtilkomnu eftirspurn hefur ekki verið sinnt sem skyldi. Það á ekki að vera val kennara að kennsla staðnema fari fram í staðbundnum lotum. Vaka vill sjá til þess að raddir nemenda heyrist í þessum málum. Flutningur Menntavísindasviðs í Grósku Nú stendur til að færa Menntavísindasvið úr Stakkahlíð í nýtt húsnæði á komandi árum vegna rakaskemmda. Hefur það verið í umræðunni að færa sviðið í Grósku, nýtt húsnæði í Vatnsmýrinni. Vaka vill að nemendur séu upplýstir um þær hugmyndir og að afstaða og skoðanir þeirra heyrist vegna þessa máls.

Manifesto for School of Education Resits It is absolutely unthinkable that students in the School of Education do not have the opportunity to resit examinations, as is done in other faculties. This is what Vaka wants to change and ensure equality between the Schools of the university when it comes to resits. Access to buildings Stakkahlíð needs a lot of improvement regarding accessibility. We have already examined the accessibility and with Vaka in a majority, attention has been drawn to the situation. Vaka will continue to push for improved access to promote equal rights for all. Improved toilet facilities Today, not all students of the School of Education can use the toilet facilities in Stakkahlíð. It is essential that the construction that began last fall be completed as soon as possible in order to prevent the violation of the group of students who can not use the toilet facilities as they are today.

SPSS Students in a Master’s degree in the School of Education who take quantitative methodology need to use really expensive computer system, SPSS. SPSS is on all computers at Háskólatorg, but only in two of the computers at Stakkahlíð. Vaka will work on getting SPSS on more computers in Stakkahlíð. Health-corrupting environment The administration of the University has not been able to come to Stakkahlíð and measure moisture damage in the premises despite student and staff complaints. Soon there will be construction in Stakkahlíð in order to improve the appearance, among other things the walls will be painted, and we insist that moisture damage will not be ignored in these constructions. Vaka will not sit by this struggle but push until we get confirmation that the premises do not pose a hazard threat to the students and staff. Changes in education in Social education Particular attention must be paid to how to achieve the lengthening of education in Social education and Vaka wants to emphasize that the voice of students will be heard in these matters. Vaka supports the establishment of a study committee on a new program of learning and developmental education in which both current students of a new program and those who are still studying on an earlier program on the course have a say in the matter. Record lectures All lectures in all faculties must be recorded. Getting teachers to record lectures has been successful, but not in all departments, and it is especially lacking in the Sport and health sciences. Vaka will pressure the School not to discriminate between faculties. Increased access for parents It is important that parents have equal access to education as other students. Vaka suggests that the mandatory attendance after 16:00 will be terminated and after that, teachers will be obliged to record lectures. Vaka also wants to emphasize that parents are shown understanding of the absence during the lessons due to the illness of children and therefore it is also important that all lectures are taken up. Job-based diploma studies for people with intellectual disabilities This required study program is not tied to the University budget and is often at risk of being canceled. This position is completely unacceptable, Vaka wants the program to be taught annually to shorten the waiting list and Vaka will continue to fight to ensure that this study program remains available. Reading room in Stakkahlíð Skúti was originally supposed to be a classroom with space for 100 people but it changed very quickly into a reading room for students. Háskólatorg has excellent studying facilities where you can get good privacy to study and take care of other projects. Skúti has been used for both reading and group projects so there was not a chance for students to work in peace. This does not go very well together because most people would like to read in a quiet room. Vaka has and will continue to fight for a reading room where students can have some privacy. Vaka will not stop until we get a new room.

Menntavísindasvið / School of Education

viljum að hópavinnuherbergin sem í boði eru á bókasafninu verði leigð út nemendum endurgjaldslaust. Einnig vantar innstungur og fjöltengi bæði á bókasafni, í sumum kennslustofum og í matsalnum. Vaka ætlar vinna að bætingum úr þessu. Einnig vill Vaka að nemendur á menntavísindasviði geti leigt sér herbergi á bókasafni Stakkahlíðar gjaldfrjálst.


Við eigum öll að sitja við sama borð Sóley Arna Friðriksdóttir Sóley er nemi í leikskólakennarafræðum og skipar 1. sæti á lista Vöku á menntavísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2020.

Margar jákvæðar breytingar hafa átt sér stað á menntavísindasviði síðastliðin ár. Háma í Stakkahlíð hefur bætt úrval grænmetisfæðis til muna og félagslífið hjá öllum stúdentafélögum á sviðinu blómstrar. Ýmsu er þó enn ábótavant enda alltaf svigrúm til að gera betur. Mikil fjölgun hefur verið í nemendahópnum á sviðinu og tökum við því fagnandi. Vegna fjölgunar nemenda er nauðsynlegt að styðja vel við bakið á þeim og gefa þeim kjör aðstæður til að ljúka námi sínu. Það eru forréttindi fyrir marga að vera í staðnámi en því miður eiga ekki allir kost á því vegna efnahags, fjölskylduaðstæðna, vinnu og tímaskorts. Stór hluti nemenda menntavísindasviðs eru fjarnemar og tel ég að við getum bætt námsgæði þeirra til muna. Staðlotur eru alls ekki nógu vel nýttar. Mikið er um árekstra milli áfanga og er það bagalegt fyrir fjarnema sem margir hverjir koma utan af landi til þess að sækja staðlotur með tilheyrandi kostnaði. Hægt er að nýta tímann mun betur í kennslustundum staðnema, vera með fjölbreyttari kennsluhætti en ekki eingöngu innlagnir á netinu þar staðnemar kjósa að mæta í tíma. Markmiðið ætti að vera að fá fólk til þess að stunda nám innan veggja HÍ. Kerfið á ekki að gera nemendum erfiðara fyrir heldur þarf að

beita ýmsum úrræðum til að gera staðnámið meira aðlaðandi. Styðja mætti betur við námsmenn fjárhagslega. Námslán henta ekki alls ekki öllum. Flestir stúdentar telja ákjósanlegast að einhvers konar styrkjakerfi verði sett á laggirnar sem fyrst. Það er fráhrindandi og jafnvel óyfirstíganlegt fyrir marga nemendur að eiga von á að sitja í skuldasúpu að námi loknu. Allir nemendur innan HÍ eiga að sitja við sama borð burtséð frá kyni, fötlun, fjölskylduaðstæðum, efnahag, aldri, uppruna, trúar- og stjórnmálaskoðunum eða öðrum mismunarbreytum. Þetta á þá bæði við um staðnema og fjarnema. Þetta er gerlegt og ætla ég að gera allt sem í mínu valdi stendur til þess að takast á við þær áskoranir sem fylgja komandi skólaári.


We should all be equal Sóley is in preschool teacher education and is in 1st place on Vaka’s list in the School of Education for the student council elections at the University of Iceland 2020.

It is a privilege to study on-site but it is not a viable option for everybody due to economic status, family circumstances, work or lack of time. A big part of the students in the School of Education are distance students and I think that we can improve their quality of studies greatly. On site lots are not utilized as well as they could be. There are a lot of course collisions and that is not good for distance students who many of them come from the countryside to attend on site lots with all the costs that come with that. The time in on site classes can be utilized better, we could have more diverse teaching methods but not just internet additions where on site students choose to attend class. The goals should be to get people to study at the University of Iceland. The system should not be in place to make it harder for students but instead we need to find solutions to make the on site studies more appealing. Financial support for students needs to be increased. Student loans do not suit everybody. Most students think it would be best to put forward some kind of a grant or scholarship system. For many students it is not an ideal way and even an inaccessible system for students that likely will be in a lot of debt when they finish their studies. Every student at the University of Iceland should be equal regardless of their sex, disability, family circumstances, economic status, age, origin, religion and political opinions. This applies to both on site students and distance students. This is a possible thing and I will do my best to take on the challenges that follow in the coming school year.

Menntavísindasvið / School of Education

Many positive changes have been done in the School of Education in recent years. The assortment of vegetarian food has increased in Háma in Stakkahlíð and the social life is thriving at the student associations. There are some things that are still wanting and there is always space to do better. There has been an increase in the number of students in the School of Education and we take them with open arms. Due to the increased numbers we must support them and give them prime conditions to finish their studies.


Verkfræði- og náttúruvísindasvið

1. sæti

2. sæti

3. sæti

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Í skírninni minni spurði presturinn móður mína hvaða nafn hann ætti að skrá niður í skjalið sitt. Móðir mín var ekki viss hvort hann væri að meina nafnið mitt eða hennar svo hún spurði “hans?” í kjöflarið sagði hún “... Hilmar Adam”. Svo var ég skírður Hans Hilmar Adam. Ég æfði á píanó og fiðlu í 12 ár.

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Margir hafa haft það að orði um mig að ég sé í raun áttræð kona í eðli mínu. Það getur hreinlega passað, því ég á að baki margra ára söfnun á mávastelli og afraksturinn er 12 manna matar og kaffistell með öllu!

Ertu með sturlaða staðreynd um sjálfa þig? Ég á sjúklega mikið af strumpum sem ég safnaði þegar ég var yngri.

Hilmar Adam Jóhannsson Jarðeðlisfræði

Fun fact about me: I practised the piano and the viola for 12 years.

Hver er þín framtíðarsýn fyrir SHÍ? Ég vill að allir í SHÍ vinni saman og beri hag stúdentanna fram yfir eigin hagsmuni eða hagsmuni fylkingar sinnar. My future vision for The Student Council: I want every member of the Student Council to work together and put student’s interests ahead of their own.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Mig langar að berjast fyrir að fá betri aðbúnað í byggingar verkfræði- og náttúruvísindasviðs, lengja opnunartíma Hámu í Öskju og fá betri lesaðstöðu í Öskju fyrir grunnnámsnema. What do I want to do for students at HÍ? I want better equipment in the school of science’s buildings and longer opnening hours at Háma.

Dagur Ágústsson Líffræði

Fun fact about me: I collect fancy china with bird patterns.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Berjast með oddi og egg fyrir sameiginlegum baráttumálum stúdenta, með orðsins brand að vopni! Það er ótalmargt vel gert í þágu stúdenta og fyrir þær framfarir ber að þakka. Það er þó gömul saga og ný að alltaf megi gera betur og þar held ég að aukin samvinna og sameining skili miklu. What do I want to do for students at HÍ? There is a lot of work ahead and it is important that everybody is united in that work.

Kristín Helga Jónsdóttir Vélaverkfræði

Fun fact about me: I own a bunch of smurfs that I collected when I was younger.

Hver er þín framtíðarsýn fyrir SHÍ? Að ráðið samanstandi af fjölbreyttum hópi sem vinnur vel saman og brennur fyrir að bæta hag nemenda, þvert á allar deildir skólans. My future vision for The Student Council: That the Student Council consists of a diverse group of students that work well together and are really invested into creating positive change.

Hvað vilt þú gera innan Stúdentaráðs fyrir nemendur HÍ? Ég myndi m.a. berjast fyrir nútímavæðingu kennsluhátta, bættri aðstöðu nemenda og aukinni tenginu við atvinnulífið. Síðan myndi ég einnig vilja gefa nemendum skólans aukið tækifæri til að koma eigin skoðunum á framfæri og auka samstarf og samskipti milli SHÍ og nemenda. What do I want to do for students at HÍ? I would fight for modern teaching methods, a better connection to the job market and various improvements around the school campus. I would also like to give students a better platform to express their opinions and boost the connection between students and the student council.


Kristófer Liljar Fannarsson Umhverfis- og byggingarvfr.

Guðrún K Blomsterberg Iðnarverkfræði

Hildur Torfadóttir Ernir Jónsson Rafmagns- og tölvuverkfræði Iðnaðarverkfræði

Verkfræði- og náttúruvísindasvið / School of Engineering and Natural Sciences

Varamenn


Stefnumál Verkfræði- og Náttúruvísindasviðs Skammtímamarkmið Vaka hyggst bæta úr því ósamræmi sem nú ríkir meðal verklegra námskeiða. Einingar slíkra námsskeiða skulu reiknaðar í samræmi við þær kröfur sem Vaka hefur uppi, sama hvort um er að ræða verkefnaskil, skýrslur eða aðrar æfingar. Samræmi skal aukið á milli námsskeiða hvað varðar verkefni og heimdæmi. Mörg námskeið halda úti fjölda mismunandi heimasvæða. Það skapar aukið álag á nemendur að þurfa bæði að læra á og fylgjast með mörgum slíkum heimasvæðum, en þetta aukna álag kann að bitna á námsframvindu þeirra. Langtímamarkmið Vaka hyggst hvetja kennara til að birta úrlausnir dæma á heimasvæði námskeiða, þar sem nægur tími gefst ekki alltaf til að fara yfir öll þau dæmi sem lögð eru fyrir í dæmatímum. Þar að auki eiga nemendur ekki að líða fyrir það að komast ekki í slíka tíma. Vaka hyggst einnig hvetja kennara til að færa bæði próftöku og skilaverkefni á rafrænt form, sérstaklega þegar um langar skriflegar spurningar er að ræða. Slíkt fyrirkomulag er umhverfisvænt og hentar jafnframt þorra nemenda. Þrif á lesstofu í VR-II, sem og annarri aðstöðu nemenda, skulu aukin og vaskar á göngum lagfærðir. Notkun umhverfisvænna umbúða í Hámu skal aukin til muna. Plastnotkun í Hámu er enn langt fram úr góðu hófi. Fyrirlestrar skulu gerðir aðgengilegir á netinu ásamt annarri vendikennslu.

Húsnæðismál Húsnæði VR-I og VR-II skal tekið alfarið í gegn. Aðstöðu nemenda þar er um margt ábótavant. Aðgengi í VR-I og VR-II er einnig verulega ábótavant, nemendur sem nota nauðsynleg hjálpartæki á borð við hjólastóla hafa ekki nægilega gott aðgengi að stofum þar sem verklegt nám fer fram. Auk þess er lyftan í VR-II ekki nægilega stór. Gera þarf ráð fyrir stuðningsaðila einstaklingsins í lyftunni. Fjármál Vaka hyggst standa að því að Verkfræði- og Náttúruvísindasviði verði veitt fjármagn til innkaupa á nauðsynlegum búnaði sem notaður er við verklega kennslu, en tækjakostur á sviðinu er löngu komin til ára sinna. Það bitnar jafnt á kennurum sem nemendum þegar unnið er með úreltan búnað.

Fræðsla um nútímavædda kennsluhætti og tölvunotkun verði gerð aðgengileg kennurum sem og öðrum starfsmönnum skólans.

Tengsl við atvinnulífið Það er vilji Vöku að boðið verði upp á starfsnám hjá fyrirtækjum, jafnt á Íslandi sem erlendis, þar sem nemendur fái metnar einingar fyrir þá vinnu sem þeir inna af hendi eða fyrir önnur sambærileg launuð störf.

Facebooksíða skal sett upp fyrir sviðsráð Verkfræði- og náttúruvísindasviðs. Með því móti verður sviðsráðið gert sýnilegra á samskiptamiðlum og upplýsingaflæði til nemenda jafnframt aukið.

Aukin áhersla skal lögð á námskeið og verkefni sem unnin eru í tengslum við atvinnulífið. Dæmi um slík námskeið og verkefni er vettvangsnám sem í boði er á Menntavísindasviði.


Short term goals The University Bookstore (Bóksala Stúdenta) to offer electronic books, it would be a cheaper, more environmentally friendly, and a more convenient choice for students. The University would offer increased consistency between courses. Credits for these kind of courses would be calculated correspondingly to the requirement of courses in question, whether there are any kind of project deadlines, reports or other exercises. The Ugla application for smartphones to be improved, including all assignments and their submission. Students would get notifications when grades are published. Students within the faculties of Computer Science and Computer engineering would be able to contribute to the application, in that way this could be an exciting opportunity for students, as well as keeping the expense to a minimum.

Long term goals Housing VR-I and VR-II to be made proper, now the facilities for students are not acceptable. General access in VR-I and VR-II is lacking, students who use necessary devices such as wheelchairs do not have sufficient access to classrooms. Additionally, the elevator in VR-II is too small for individuals who need it the most and their support assistant. Modern Teaching Lectures and other University related assignments to become more accessible online.

Encourage teachers to have electronic exams, especially when teachers are expecting long written answers.

Introduction for teachers and other school staff about modern education methods will be available.

The cleaning of the reading room in VR-II to be properly taken care of, as well as repairing the sinks in the hallway. Each University department will have their own housing to prevent unnecessary transportations between buildings.

Business and the job market Internships in Icelandic companies to become more available for students, they would also have the possibility to get credits for the job or other comparable paid jobs. More focus on courses and projects that are carried out in connection with the job market.

More diversity in the selection of vegetable food in Háma, Tæknigarði.

Verkfræði- og náttúruvísindasvið / School of Engineering and Natural Sciences

Manifesto for School of Engineering and Natural Sciences


Sveitastrákur í stórborginni Hilmar Adam Jóhannsson Hilmar er nemi í jarðeðlisfræði og skipar 1. sæti á lista Vöku á verkfræðiog náttúruvísindasviði fyrir stúdentaráðskosningar Háskóla Íslands 2020.

Þegar ég flutti til Reykjavíkur var ég lítill sveitastrákur frá Ísafirði og átti erfitt með að átta mig á hvernig lífið í stórborginni virkar. Ég hafði engin tengsl við atvinnulífið og gat ekki ímyndað mér hvar ég ætti að sækja um vinnu eða hvar væri best að versla í matinn enda vanur aðeins tveimur valkostum heima fyrir vestan. Ég var lítill fiskur í stórri tjörn. Vaka hélt kynningarfund í byrjun skólaárs og ég ákvað að kíkja þangað. Þá vissi ég lítið sem ekkert um hvað Vaka stendur fyrir eða hvað fylkingin sjálf gerir. Þau tóku mér með breiðu brosi og útskýrðu fyrir mér allt sem ég spurði um og áður en ég vissi af fór ég að mæta á alla viðburði Vöku. Þau tóku mig inn og það skipti engu máli hvaðan ég er eða hver ég er. Ég er alinn upp með annan fótinn fyrir vestan og hinn úti í Ungverjalandi, en innan Vöku leið mér vel og þar var ég velkominn. Ég vissi að ég væri á réttum stað. Þetta var eins og að eignast nýja fjölskyldu. Ef þú býrð út á landi og stundar nám við Háskóla Íslands, þá kannastu örugglega við þá löngun að fara heim í rólegheitin, til ættingja og vina, en af ákveðnum ástæðum verður þú að vera í borginni til þess að missa ekki af fyrirlestrum og fleiru. Við hjá Vöku viljum fá upptökur af fyrirlestrum allt skólaárið, ekki einungis þegar skólahald er slegið af vegna

heimsfaraldurs. Að geta horft á fyrirlestra á netinu myndi hjálpa gríðarlega mörgum, ekki einungis fjarnemum sem búa út á landi eða í útlöndum heldur líka þeim sem eru veikir heima eða komast ekki vegna veðurs svo eitthvað sé nefnt. Ég hef oft lent í því að flugi er aflýst og vegum lokað. Það væri svo miklu betra ef maður hefði alltaf aðgang að upptökum á fyrirlestrum. Til að mynda hefur menntavísindasvið náð að framkvæma þetta ágætlega, getum við á verkfræði- og náttúruvísindasviði ekki gert það líka? Þurfum við í raun að missa af fyrirlestrum? Elsku landsbyggðarfólk (og aðrir), ég mun gera mitt besta til að koma í veg fyrir það að búseta ykkar og uppruni hindri ykkur í námi á einhvern hátt. Leyfið mér að vera ykkar rödd í Stúdentaráði Háskóla Íslands 2020-2021.


Hilmar is a student in geophysics and is in 1st place on Vaka’s list in the School of Engineering and Natural Sciences for the student council elections at the University of Iceland 2020.

When I first moved to Reykjavík I was a small country boy from Ísafjörður and had a hard time figuring out how life in the big city worked. I had no connection into the economic life and could not imagine where I could apply for a job or where the best place to buy groceries was, mostly because I was used to only two options back at home. I was a small fish in a big pond. Vaka hosted an introductive presentation at the start of the school year and I decided to show up. At that time I knew next to nothing about what Vaka stands for or what the party does. They invited me in with a big smile and answered every question I had and before I knew I was attending all of Vaka’s events. They accepted me as I was and it did not matter where I was from or who I am. I was raised with one foot in the west and the other in Hungary, but in Vaka I felt good and welcomed. I knew I was in the right place. It was like acquiring a new family. If you live in the countryside and study at the University of Iceland then you probably know the feeling of wanting to go back to your peaceful home, to friends and family but due to certain circumstances you have to stay in the city to not miss lectures and other things. Vaka wants every lecture to be recorded during the whole school year, not only when school is halted due to a pandemic. To be able to watch lectures online would help many people enormously. Not only distance students that live in the countryside or abroad but also for example the people that have to stay at home due to illness or weather trapped. I have often had my flights cancelled or roads closed. It would be so much better if you could have easy access to recorded lectures. For example the School of Education has done this well. Can the School of Engineering and Natural Sciences not do this as well? Do we really need to miss lectures? Dear people of the countryside (and others). I will do my absolute best to make sure that where you live and your origin does not hinder you in your studies in any way. Let me be your voice in the Student Council for the University of Iceland in 2020-2021.

Verkfræði- og náttúruvísindasvið / School of Engineering and Natural Sciences

Countryboy in the city


Bókabúð allra námsmanna Ritföng - Gjafavörur - Kaffihús

www.boksala.is facebook.com/boksalastudenta

LEIKSKÓLAR STÚDENTA STÚDENTAGARÐAR www.studentagardar.is

Fjölbreytt og skemmtileg þjónusta á hagstæðu verði fyrir stúdenta við Háskóla Íslands.

www.studentakjallarinn.is facebook.com/studentakjallarinn

- eykur lífsgæði stúdenta Háskólatorgi, 3. hæð Sæmundargötu 4 Sími 570 0700 fs@fs.is www.fs.is


threnna.is


Sólveig Bergsdóttir Afreksíþróttakona í fimleikum

FYRIR FÓLK Á FERÐINNI

Ísey skyr fæst nú í nýjum hentugum umbúðum til að grípa með sér á ferðinni, eftir æfingu eða sem nesti.


Lykillinn að góðri framtíð er að huga að henni strax

Opinn lífeyrissjóður fyrir háskólamenntaða ∫ ∫ ∫ ∫ ∫

Meiri ávinningur réttinda Hagstæð sjóðfélagalán Sjóðfélagalýðræði Ábyrg fjárfestingastefna Val um sparnaðarleiðir LÍFSVERK lífeyrissjóður Engjateigi 9 105 Reykjavík www.lifsverk.is


20% AFSLATTUR AF LUKKUHJÓLINU mánudaga til fimmtudaga Gegn framvísun skólaskírteinis

LIVE KARAOKE ALLA ÞRIÐJUDAGA

LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD

frá 22:00 virka daga & 21:00 um helgar

Austurstræti 12 | 101 Reykjavík | Iceland | tel: +345 578 0400 | enskibarinn.is

Profile for Vaka - Félag lýðræðissinnaðra stúdenta

Kosningablað Vöku 2020  

Kosningablað Vöku 2020  

Advertisement