Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd (Sjá) skipulögðu vinnuferð að Gullfossi 30.-31. maí 1992 til að laga stíginn að fossinum og laga gróðurskemmdir. Samvinna við Náttúruverndarráð og heimilisfólk í Brattholti og styrkt af Ferðamálaráði.
Verkstjórar og höfundar skýrslu þessarar eru Eygló Gísladóttir og Sigrún Þórhallsdóttir.