Dorothee Lubecki, ferðamálafulltrúi á Vestfjörðum, stóð fyrir þróunarverkefni að gera göngustíga og umhverfið aðgengilegra, áður en ferðamannabylgjan skall á fyrir alvöru. Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd (Sjá) tóku virkan þátt í því, m.a. með þessu 8 daga verkefni í júlí árið 2000, í það skipti á Reykhólum og við Dynjanda.