Í júní 1991 unnu 40 sjálfboðalilðar frá Sjálfboðaliðasamtökum um náttúruvernd (Sjá) og Kvenfélagi Ljósvetninga109 dagsverk við að laga og leggja stíga og gera þrep til að auðvelda ferðamönnum aðkomu að Goðafossi og hindra frekari náttúruskemmdir. Höfundur skýrslu þessarar og verkstjóri: Jóhanna B. Magnúsdóttir.