Þorv aldur Ö rn: Umhv erfismennt
89
5.9 Félög Á hugamaðurinn verður að hafa frumkvæði því enginn spyr hann að fyrra bragði. Það versta er að gera ekki neitt, þá köllum við yfir okkur það sem 301 við viljum alls ekki. Frjáls félagasamtök sinna um hverfism enntun jafnt ungra sem ald inna. H ér verður greint í örstuttu m áli frá nokkrum slíkum félögum . Fjallað er um um hverfisvernd arstarf félaga í 12. kafla bókarinnar Ísland – umhverfi og 302 þróun. Hið íslenska náttúrufræðifélag er elst þessa félaga, stofnað 1889. Það skipuleggur vand aðar náttúruskoðunarferðir og fyrirlestra fyrir alm enning. Félagið gefur út tím aritið N áttúrufræðinginn og veggspjöld af íslenskum plöntum og fuglum sem nýtast vel í um hverfiskennslu. Félagið stofnaði náttúrugripasafn í Reykjavík snem m a á öld inni og hefur barist fyrir byggingu veglegs n áttúrufræðisafns. Skógræktarfélag Íslands rekur um fangsm ikið fræðslustarf á sínu sviði, bæði nám skeið og tilsögn við trjárækt í sam starfi við einstök skógræktarfélög, og ekki síður útgáfu fræðsluefnis. Félagið gefur Skógræktarritið út árlega og auk þess vand að fréttabréf, Laufblaðið. Auk leiðbeiningarita um fræsöfnun, gróðursetningu o.fl. hefur félagið gefið út 303 nám sefni fyrir grunnskóla: Ræktun í skólastarfi sem er m ikið notað í tengslum við Yrkjuverkefnið. Skógræktarfélögin hafa skipulagt „landnám“ þ ar sem einstaklingum og félagasam tökum er úthlutað land spild u til trjáræktar, í m örgum tilvikum á gróðursnauðu land i, t.d . í H eiðm örk. Þau stand a ásam t Land græðslu ríkisins og fleiri aðilum að Landgræðsluskógum þar sem m illjónum trjáplantna, aðallega birki, hefur verið plantað þar sem gróður - og jarðvegseyðing á sér stað. Í tilefni af 60 ára afm æli forseta Ísland s, Vigd ísar Finnbogad óttur, 15. apríl 1990, tóku ým sir aðilar sig sam an um að gefa út bókina Y rkju og leggja and virði hennar í sjóð til að styrkja land græðslu - og skógræktarstörf grunnskólanem end a á kom and i árum . Þannig varð til Yrkja, sjóður æskunnar til ræktunar landsins. Und anfarin ár hefur Yrkja lagt grunnskólum til trjáplöntur. Sérstök lög heim ila að grunnskóla-nem end ur taki þátt í land græðslu- og skógræktarstörfum 1-2 skólad aga 304 á ári. Með tilkom u Yrkju sjóðs hefur fjölglað m jög þeim skólum sem nýta sér þá heim ild . Árið 1996 tóku 7600 nem end ur í 99 skólum þátt í Yrkjuverkefninu og fengu úthlutað 32.000 trjáplöntum . Árið 1997 var úthlutað 37.000 plöntum til 8500 nem end a í 113 grunnskólum . Víða sjá skógræktarfélögin um að leiðbeina 305 nem end um og útvega land til ræktunar. Landvernd, land græðslu - og náttúruvernd arsam tök Ísland s, hafa í 25 ár hald ið ráðstefnur um ým sa þætti um hverfism ála, gefið út fræðslurit og átt ríkan þátt í að opna augu alm ennings fyrir því hversu alvarlegt vand am ál gróður- og jarðvegseyðing er á Ísland i. Land vernd hefur stuðlað að um hverfis m ennt í skólum á m argan hátt. T.d . létu sam tökin útbúa farand sýningu árið 1990 um m en gun, sorp og end urnýtingu. Sýningin var sett upp í m örgum skólum víða um land , oft í tengslum við um hverfisátak í skólunum . Veturinn 1992–1993 tók Land vernd þátt í fjölþjóðlegu verkefni náttúruvernd arsam taka þar sem reynt var að virkja nem end ur í efstu bekkjum grunnskóla til að rannsaka og m æla loftm engun og voru niðurstöður 306 frá öllum lönd unum sam ræm d ar. Land vernd rekur, ásam t Árnessýslu, um hverfisfræðslusetur í Alviðru.
307
N áttúruverndarfélög voru til í hverjum land shluta. Þau sinntu aðallega friðun á sínu svæði en einnig fræðslu. Eitt þeirra, N áttúruverndarfélag Suðvesturlands (N VSV), hefur skipulagt fræðsluferðir um öll sveitarfélög um d æm isins, bæði göngu - og bílferðir, tekið fyrir jafnt náttúrufar sem byggðasögu og þróað ým sar nýjungar í fræðslu - og kynningarstarfi, svo sem sjóferðir fyrir skólabörn og alm enning á svæðinu. Einnig hefur félagið skipulagt fjöruvöktun áhugam anna og skóla í því skyni að fólk kynnist fjörum land sins og láti vernd un þeirra til sín taka, jafnfram t því að safna gagnlegum upplýsi ngum um ástand þeirra og kom a á fram færi við sveitarstjórnir og erlend a aðila. 301
Einar Egilsson.1997. Munnlegar upplýsingar
302
Ísland, umhverfi og þróun. 1992
303
Vilmundur Hanssen. 1995
304
Lög nr. 13/1952 og nr. 58/1974
305
Morgunblaðið 24. 4. 1997: 8 D
306
Loftmengunarverkefni í skólum. Fréttabréf Landverndar. 1992
307
Sjá kafla 4.6.1 og Fréttabréf Landverndar