Þorv aldur Ö rn: Umhv erfismennt
69
Upplýsingar berast m illi skóla og heim ila í viðtölum kennara og for eld ra, á foreld rafund um og foreld ranám skeiðum , m eð ým is konar bréfum og skeytum sem börnin bera á m illi og m eð upplýsinga ritum eins og skólanám skrá. Sam vinna getur byggt á slíkum upplýsingum , eins getur þátttaka foreld ra í sum um heimaverkefnum barnanna og í tilteknum verkum í skólanum verið ákjósanlegur vettvangur lögboðinnar sam vinnu um að búa börnin und ir líf og störf í lýðræðisþjóðfélagi. Mikilvægt er að velja verkefni sem flestir foreldrar geta tekið þátt í, þarf t.d . að gera ráð fyrir því að m eirihlu ti foreld ra er ekki langskólagenginn. H eilsugæslan veitir öllum foreld rum ungbarna ráðgjöf, en hún lýtur aðallega að líkam legum þáttum , m inna að and legum og félagslegum , en þeirri skyld uráðgjöf lýkur við 4 ára ald ur. Í A ðalnámskrá grunnskóla er beinlínis lagt til að hald ið sé að vori námskeið eða fræðslufundur fyrir foreldra þeirra barna sem eiga 234 að byrja í skóla að hausti. Í sum u nám sefni er reiknað m eð þátttöku foreld ra. Í nám sefni um fíknivarnir: A ð ná tökum á tilverunni (stund um kallað Tilveran eða Lions Quest), og um kynfræðslu: Lífsgildi og ákvarðanir er gert ráð fyrir sérstökum fund um (eins konar nám skeiðum ) m eð foreld rum til að kynna þeim nám sefnið, m .a. til að þeir geti unnið viss heim averkefni m eð nem end um . N ákvæm ar kennslu leiðbeiningar eru gefnar út um þessa 235 fund i. Þannig er leitast við að virkja skóla og heim ili til sameiginlegs átaks og kom a í veg fyrir togstreitu þessara aðila í viðkvæm um m álum . Þó þetta sé allt fyrir nem end ur gert hagnast foreld rar einnig, sér í lagi ef þeir bæta tengslin við unglinginn sinn. Reykjavíkurborg hefur í nokkur ár styrkt grunnskólana sérstaklega til að kenna „Tilveruna“ a.m .k. eitt ár á nám sferlinum . Boðið er upp á tveggja d aga d völ í skólabúðum á Úlfljótsvatni í sam vinnu við skátahreyfinguna. Venjulega fara tvær bekkjard eild ir sam tím is, ásam t kennara sínum og gjarna einu foreld ri. Ein kennslustund er í Tilverunni hvorn d ag (m ikið um sam skipti og sjálfsskoðun) en svo sjá skátarnir um að nóg sé að gera útivið. Farið er m .a. í gönguferðir og póstaleiki (ratleiki ) þar sem keppst er við að ákvarða vind átt, m æla hæð á tré, straum hraða í læk o.þ.h. og í góðum snjó er 236 kennd snjóhúsagerð. Þarna virðist heilbrigðis- og um hverfisfræðsla vera haganlega fléttuð sam an. Margir kennarar vantreysta sér í foreld rasam starfi og kunna þar lítt til verka, end a lítið tekið fyrir í kennaram enntun til skam m s tím a. Ekki bætir það að slík vinna þarf yfirleitt að fara fram á kvöld in eða um helgar og illa gengur að fá sanngjarna greiðslu fyrir. Raunin hefur orðið sú að foreldrasamstarfið bregst oft meira eða minna þegar kennt er námsefnið Tilveran og Lífsgildi og ákvarðanir og er sorglegt frá því að segja. Oftast m un vera hald inn einn foreld rafund ur m eð hverjum hópi í stað þriggja eins og m ælt er m eð. Sum ir kennarar ná þó fullum tökum á þessu viðfangsefni og sýna fram á að þetta er hægt. Það er oft vand am ál í vettvangsferðum hve kennarar og ekki síst fóstrur eru fáliðaðar en börnin m örg og stund um óstýrilát. Þá gefst stund um vel að leita til foreldra, eld ri systkina eða jafnvel eld ri nem end a um hjálp. Oft eiga einhverjir heim angengt og aðstoða m eð glöðu geði og hafa sjálfir af því ánægju og lærd óm . Dæm i eru um að foreld rar og kennar sam einist um vettvangsferð eða vinnu á skólalóðinni m eð þátttöku barnanna og er þá ým ist hvor aðilinn tekur frum kvæði. Oft er fengist við land græðslu eða skógrækt. Árið 1984 tóku skólarnir á Suðurnesjum sig sam an um að hald a Vordaga Vigdísar hvert ár, til heiðurs þáverand i forseta lýðveld isins, til að vinna að uppgræðslu og fegrun land sins. H ver skóli útfærði hu gm ynd ina á sinn hátt. Í Sandgerði hafa nem end ur í 7. bekk grunnskólans sáð grasi og lúpínu í rofabörð og m alargryfjur rétt við byggðina. N em end ur 9. bekkjar vinna einnig að um hverfisbótum svo sem hreinsun, sáningu og gróður–setningu. Vorið 1996 tóku nokkrir aðilar í bænum sig sam an um að hald a Sand gerðisd aga í júní m eð þátttöku allrar fjölskyld unnar und ir kjörorðinu „hreint og heilbrigt Sand gerði“. Var þá unnið að vím u vörnum og gróðurvernd m eð því að sá, gróðursetja, hreinsa, 237 skem m ta sér og njóta hollra og góðra veitinga. Á „vord ögum Vigd ísar“ í N jarðvíkurskóla fara nem end ur í 7. bekk gróðursetningarferð í Sólbrekkur. Yrkja hefur frá upphafi styrkt verkefnið og úthlutaði skólanum 300 birkiplöntum vorið 1997. Reykjanesbær útvegaði áburð og áhöld og veittu tveir m enn frá bænum aðstoð. Það ár fóru 53 nem end ur ásam t um sjónarkennurum sínum í sólskinsferð í Sólbrekkur og gróðursettu, 238 rennd u fyrir silung í Seltjörn og var end að á grillveislu.
233
Aðalnámskrá grunnskóla. 1989: 9 og 185
234
Aðalnámskrá grunnskóla. 1989: 4.kafi
235
Að ná tökum á tilverunni. 1988. Lífsgildi og ákvarðanir. 1990
236
Munnlegar upplýsingar frá Fanný Gunnarsdóttur, umsjónarmanni „Tilverunnar“ í Reykjavík.
237
Guðjón Þ. Kristjánsson. 1997. Munnl. upplýsingar
238
Nemendur Njarðvíkurskóla gróðursetja. 1997. Suðurnesjafréttir 28.5