Umhverfismennt

Page 16

Þorv aldur Ö rn: Umhv erfismennt

15

2.2 Náttúran 2.2.1 Landið okkar Land ið okkar er einstakt. Það er ekki líkt neinu öðru land i. Ísland er ungt land í örri m ótun. Fyrir aðeins 20 m illjónum ára var alls ekkert Ísland á jarðkúlunni. Síðan hefur það verið að hlaðast upp í eld gosum og en jafnfram t hafa niðurrifsöfl (veðrun, þ.e. ís, vatn og vind ar) tálgað það og slípað og sópað hluta af því á sjó út. Um m erki um uppbygginguna sjáum við í nýlegum hraunum og öskulögum og ekki þarf annað en horfa á skriðjökla, jökulár eða brim r ót við strönd ina til að skynja elju veðrunaraflanna. Þó fáeinar tegund ir lífvera hafi lifað hér á land i alla ísöld ina er lífríkið á Ísland i barnungt. Öll núverand i vistkerfi hafa þróast eftir lok ísald ar, á m inna en 12.000 árum . Þau einkennast af örum bre ytingum , hraðri fram vind u og tiltölulega fáum en fjölhæfum tegund um m eð m ikla hæfileika til aðlögunar. Lítt spillt náttúra (land , loft, vatn og sjór) og stór óbyggð víðerni er sérkenni okkar fagra land s. Við sem hér búum eigum greiðari aðgang að þessum gæðum en aðrir jarðarbúar og ættum að þekkja þau m anna best. Það stend ur okkur næst að vernd a náttúru Ísland s; sjálfrar hennar vegna, fyrir okkur sjálf, fyrir um heim inn og fyrir kom and i kynslóðir. Víðlend ar óbyggðir og lítt spillt náttúra eins og við Íslend in gar eigum að venjast er naum ast að finna annars staðar í Evrópu nem a í N orður -Skand inavíu. Þegnar flestra iðnríkja hafa lítið annað en skrúðgarða, akra, beitilönd og ræktaðan skóg til náttúruskoðunar. Á stöku stað er ræktun þó hagað þannig að jafnfram t sé hægt að njóta útivistar og m á í því sam band i nefna að í Danm örku eru allir skógar skipulagðir bæði m eð viðarfram leiðslu og útivist í huga. Þó Ísland sé lítið land er það stórt miðað við íbúafjölda. Það er strjálbýlasta land ið í Evrópu, að m eðaltali 2 2 aðeins 2,5 íbúar á km ef m iðað er við land ið allt, en reynd ar býr rúm lega helm ingur okkar á aðeins 50 km bletti, nefnilega höfuðborgarsvæðinu. Ef hafið er tekið m eð í reikninginn eykst svigrúm okkar verulega. Efnahagslögsagan er rúm lega 7 sinnum stærri en land ið og ærið verkefni fyrir litla þjóð að bera ábyrgð á vernd un og skynsam legri nýtingu alls þess svæðis. Strand lengjan er um 6000 km að lengd , end a víða m jög 33 vogskorin. Berg og jarðvegur er áberand i hérlend is vegna þess hve gróður er víða strjáll. Jarðhit i er óvíða í heim inum svo áberand i sem hér. Sam a m á segja um jöklana. Við eigum m ikið af blátæru lind avatni, straum hörðum ám og óbeisluðum fossum . Á eld virku svæðunum rennur m egnið af vatninu neðanjarðar og sum s staðar þróast í því líf, sbr. gjám urtuna við Þingvallavatn sem lifir að m estu neðanjarðar í vatnsfylltum sprungum . Aðeins örlítill hluti m annkyns getur séð norðurljós reglulega í heim kynnum sínum líkt og við. Sam a gild ir um albjartar sum arnætur. N áttúruöflin á sýningu Veturinn 1997 unnu nem end ur í Fossvogsskóla í Reykjavík að þem averkefni þar sem fjallað er um náttúruna frá ým sum hliðum . Yngstu börnin settu upp sýningu um náttúruöflin en eld ri nem end ur skiptu sér í hópa sem fjölluðu m .a. um fjöll, lækningajurtir í náttúru Ísland s, óbyggðir, örnefni og tröll, strönd ina, náttúrusögur, land nytjar, vatn og náttúruham farir. Síðasta vetrard ag var foreld rum 34 og öðrum aðstand end um barnanna boðið að skoða árangurinn af vinnu vetrarins. Íslensk náttúra breytir mikið um svip eftir árstíðum. Gróðurinn breytir um lit og snjór og frost um turna ásjónu land sins. Birtan er afar m argbreytileg; sum arnæturnar bjartar og sól oftast lágt á lofti m eð tilheyrand i skuggum . Oft er vel ratljóst að næturlagi við birtu af tungli, jafnvel aðeins stjörnum og norður ljósum þegar augun venjast d aufri birtunni, einkum ef jörð er hvít af snjó. Unga fólkið sem elst upp við rafljós getur farið á m is við þessa ljósad ýrð náttúrunnar. Íslenskt veðurfar er ólíkt því sem m aðurinn hefur þróast við og lagast að áður en honum lærðist að gera sér hús og klæði og kveikja eld . Víst var vand asam t fyrir forfeður okkar og m æður að lifa við þetta veðurfar, en þau hús, klæði og farartæki, sem við höfum nú, hafa gert þann vand a að engu. Sam t eru m argir ósáttir við veðrið á Ísland i og lifa í d raum i um m iðjarðarhafsloftslag (sem að vísu m un hafa verið hér fyrir u.þ.b. 13 m illjónum ára!) en sú afstaða hlýtur að vald a vonbrigðum flesta d aga ársins. Margir láta d raum inn rætast og fara iðulega til heitari land a. Fólk þarf ekki að verða leitt á íslenskri náttúru ef það á annað borð kann að njóta hennar. Þeir sem læra að klæða sig út í íslenskt veður, jafnvel eins og það gerist bitrast á veturna, finna til ánægju yfir að takast á við

33 34

Ísland, umhverfi og þróun. 1992: 27-28 Frétt í Morgunblaðinu 24. apríl 1997


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.