Framrás lúpínu við Vatnshorn í Skorradal stöðvuð

Page 1

Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd:

Fitjar og Vatnshorn í Skorradal

Vinnuferð með skemmtilegu ívafi þjóðhátíðarhelgina 16. – 17. júní 2012 -og júní og ágúst 2014 Umsjón fyrir Sjá: Sigríður Rut Skúladóttir og Þorvaldur Örn Árnason Þátttakendur: Sigríður Rut, Þorvaldur Örn, Ragnheiður, Ebeneser, Dagbjört, Jóhanna Berghild, Kristrún, Vigfús, Katla og Jóhann. Þorvaldur, Ebeneser, Jóhann og Kristrún voru á bíl. Þorvaldur Örn tók skýrsluna saman. Ragnheiður (Heiða) tók myndirnar.


Turn static files into dynamic content formats.

Create a flipbook
Issuu converts static files into: digital portfolios, online yearbooks, online catalogs, digital photo albums and more. Sign up and create your flipbook.
Framrás lúpínu við Vatnshorn í Skorradal stöðvuð by Þorvaldur Örn Árnason - Issuu