Fimm sjálfboðaliðar frá Sjá fóru helgina 3. - 5. júní 2005 norður í Húnaþing og unnu með jafnmörgum heimamönnum við að leggja náttúrulelgan göngustíg með steinþrepum að þessu fallega gljúfri. Gist var á Dægri og tóku heimamenn vel á móti gestunum og sýndi þeim ýmislegt. Þetta er eitt dæmi um að Sjá tóku þátt í að undirbúa þá bylgju ferðamanna sem var í uppsiglingu.