Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd (Sjá) gengust fyrir því 11. júní 1994 að stika og lagfæra Ketilsstíg, gamla þjóðleið milli Seltúns í Krýsuvík og Móhálsadals. Einnig var reynt að stöða gróðureyðingu.
Verkstjórar og höfundar skýrslu þessarar eru Björn Lúðvíksson og Sóveig Baldursdóttir.