Sjálfboðaliðasamtök um náttúruvernd unnu við stígagerð í Miðfirði í Húnaþingi vestra eina helgi í þrjú ár:
Við Kolugljúfur 3. - 5. júní 2005 (sérstök skýrsla um það)
Við Bjarg 11. - 13. ágúst 2006 -->
Við Laugabakka 26. - 28. júní 2009 -->
Sjálfboðaliðar nutu gestrisni og menningar heimamanna, heimsóttu Selasetrið og tóku þátt í Grettishátíð.